Lögberg - 15.10.1903, Side 2

Lögberg - 15.10.1903, Side 2
2 LflöBKKG 15. OKT ÓBER 1908. Hítt og þetta um Kyrrahafs- strOndina og ástandið þar. Eftir JÓHANN Bjarnason. E ki verftur f>vi neitað, að AmeríkK sé s>ott land op fari að jafnaði vel ni-ft fhtia sína. Enda mundi Ameriku- ir önnum ffttt ver koma eu að heyra töluð iasttnæii um landið, og eiga f>eir iiú raunar i f>vf sammerkt við suma aðra, sem lakari lönd byggja. Hvar sem maður fer og ferÖHSt um f>etta viðlenda meginlaud verður n' -ður var við sama audann bjá fólk- inu. Ailir virðast bafa gott eitt um landið að segja og bafa tröilatrú á framtíð J>ess. t>að er varla svo úr- íliur og hraksýnn maður til, að hann ekki kannist f>ó við, að iandið f sjálfu sér sé i/ott. Sumum getur virzt i.lt ganga & tréfótnm og alt vera öfugt við f>að sem pað ætti að rera, en um f>að kenna f>eir möununum en land- inu ekki. Þessi óbilandi vissa um ágæti landsins, sem er svo alroeuD meftal Vesturheimsmanna, er lfka f>aft sem hrundið hefir af stað og haldið hefir við f>essari heimkunnu framtaks semi f>eirra, sem hefir á örfáum msn s- ö’drum komið peim í fremstu l'cS s‘.6rf>jóða heimsins. Af f>essu almenna góða éliti 6 la! dinu léiðir samt f>að, að töluverð- ur innbyrðis ágre'DÍngur á sér st ð, út af f>vl, hver hluti landsins sé beztur. Mönnum hættir svo mjög við að á- lít", eða halda f>ví fram að minsta kosti, að sá blutinn sem f>eir byggja sjilfir sé sá bezti. Hver hsldur fram eíou eigin rfki, fylki eða bér&ði. Manitobamenn álfta Manitoba e'tt- h' ert bezta svæfti hnattarins. N-w Y 'rfí-meun álfta sitt rfki öl!u betra og fremra. Californfu-menn syngja í s'fellu lof og dýrft um Caiiforníu og kaila hana sannkallaðan sælustað á jarðríki. Washington-menn eru að sfnu leyti eins hrifnir af ágæti sfns rfkis. Svona gengur fsað koll af kolli. Hvar sem maður ferðast er manni sagt, að maður sé staddur f>ar sem bezt sé að vera, hvort sem f>að er austur við haf, vestur við haf eða ein- hverstaðar f>ar á milli. I>að er ekki tilgangur minn með þessum lfnum um Kyrrahafsströnd- ina og ástandið f>ar, að svo niiklu leyti sem eg f>ekki f>að hvorttveggja, að sýna fram á, að f>að sé yfirleitt betra eða verra að búa f>ar en annar- staðar. Til f>ess skortir mig allan viJja, ef ekki neitt annað. Svoleiðis dómur væri bæði ranglátur og f>ýð- ingarlaus. Dvf f>að sem einum fellur vel f>að fellur öðrum illa. Sumum getur f>ótt betra að vera f>ar en hér, öðrum verra, og er sfzt að undra f>ó menn verði ekki á eitt sáttir um [>að fiemur en alt annað. Um einstök atriði viðvíkjandi á- standinu f>ar vestra er öðru máli að gegna. Um f>au get eg hispurslaust sagt mitt álit. En sanngjaru vildi eg vera. Og finnist samt einhverjum eg se?ja of gott um eitthvsð sérstakt, eða of slæmt um eitthvað, pá gæti sá hinn sami pess, að petta er mín skoð un og sð eg hefi alveg eins mikinn rétt til minna skoðana og hann til sinna. Um [>að atriði ættum við að geta orðið sáttir, hvað sem öðru líður. Kyrrahaf8Ströndin hefir náttúr lega sfua kosti og sfna gaila eins og hvert ennað svæði sem menn bytrgja Qg eins og annarstaðar er f>að ekki náttúraa ein sem gerir útsiagið í pví, hvernig er að búa par, heldur og ým- islegt annað, sem mennirnir hafa f m w W W t w W w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w w * w f f w Rit Gests Pálssonar : : : G:E:F:IJN< : nyjum kaup. Lögbergs. KOSTABOÐ LÖGBERGS: í vor, sem leiö, buöum vér nýjum kaupendum Lögbergs, sem borguöu andviröi blaösins fyrirfram, Winnipeg-útgáf- una af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir.' Kostaboöi þessu var þá tekiö svo vel, aö þau fáu eintök, sem vér höföum ráö á, gengu fljótt upp. — Nú höfum vér á ný eignast tölu- •veröan slatta af bókinni, og meöan vér höfum nokkuð til af henni bjóöum vér NÝJUM KAUPENDUM Lögbergs, sem senda oss $2.00 fyrir fram fyrir einn árg. blaðs- ins, eitt eintak af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir, og sendum bókina þeim kostnaðarlaust hvert sem er* —Bókin er alls staöar seld fyrir $i.oo, og ef menn vilja heldur eignast hana á þann hátt, getum vér selt þeim hana fyrir þaö verö. — Nýir kaupendur Lögbergs fá hana GEFINS. — Auövitaö græöum vér ekki á þessu fyrsta ár- iö, en flestir, sem byrja að kaupa Lögberg, halda því áfram. —Aö öörum kosti geta nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgangi blaðsins, fengið ókeypis alt, sem eftir er af yfirstandandi árgang og hverjar tvær af neðangreindum sögum L'ögbergs :— Sáðmennrnir........... 554 bls.—50c. virði Phroso................ 495 bls.—40c. virði í leiðslu ............317 bls.—3' c. virði Hvíta hersveitin...... 615 bls.—50c. vÞði Leikinn glæpamaður.... 364 bls.—40c. virði Höfuðglæpurinn........ 424 bls.—45e. virði Páll sjóræn. og Gjaldkerinn.. 307 bls.—40c. virði Hefndin .............. 173 bls —40c virði —Borganir verða aö sendast oss aö kostnaðarlausu inn á skrifstofu blaösins. GAMLIR KAUPENDUR, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgang, fá einnig í kaupbætir hverjar tvær af sögu- bókum Lögbergs, sem þeir kjósa sér. The Logberg Printing & Publ. Co., Cor. William Ave. og Nena St., i>. o. nox 1282. ♦ ♦ ♦ Winnipeg, Man. 9 £ f; 9 § hendi sinni og geta sniðið og lagað eftir vild. Lffsstefna þeirra manna, sem mestu ráða, hefir par sem annar. staðar sfn áhrif á hagi og líðan fólks- ins yfir höfuð. Aðal kostur Kyrrahafsstrandar- innar er veðurblíðan. Yeðráttan má heita eins vetur og snmar, að þvf er hita og kulda snertir. Sumuriu eru að jafnaði mátulega svöl. Veturnir, að undanteknum örfáum dögum, al- veg frostalausir. Regnfall á veturn- ar er aftur býsna-mikið, en sárlítið á sumrin. E>ó er þetta ekki svo reglu- bundið, að ekki eigi sér undantekn- ’ngar stað. Pannig var það sfðast- liðinn vetur, að varla kom dropi úr lofti ailan Febrúar mánuð. En vana- lega er það svo, að búast má þar vift æði-miklum rigningum frá því í Nóv- ember og þar til seint f Marz. Góð samgöngufæri er einn af kostunum þar vestra. Auk járnbraut- anna, sem iiggja þar um þvert og endilangt, þá bafa menn heilan skara af gufuskipum, sem sf og æ eru á ferðinni með ströndum fram að tíytja fólk og alls konar varning. Far- gjald á skipum þessum er miklu lægra en á járnbrantunum. Um frjósemi jarðvegarins þar á ströndinni eru víst töluvert skiftar skoðanir. Hygg eg þá hafa réttara fyrir sér sem álfta, að hann sé fremur léttur og endingarlaus. Útsýni er vlða mjög fagurt á Kyrrahafsströndinni. Landið er víð- ast hvar hæðótt og öldumyndað, me' smá dölum, vötnum, ám og lækjum hér og þar á milli. í Washington sést og til fjalla þegar heiðskýrt er veður og prýðir það ekki ail ifpð út- sýnið. Atvinna. þar vestra er nægileg bæði fyrir karla og konur. Betur á- statt með það í Washiagton en þegar sunnar dregur. Og ef íslendicgar halda áfram að flytja vestur, þá er vafalaust meira ráð f að fara. þangað en til Oregon eða Californíu. Yöruverð vestur frá mun að öllu s&manlögðu svipað og hér, að undan- teknum húsabyggingarvið, sem er þar miklum mun ódýrari. I>að er því mun hægara þar fyrir fátæka dag- launamenn, að koma upp skýli yfir höfuðið á sér og sfnum en það er hé>', í miðju landi, þar sem viður er svo óforskammað dýr. Um heilnæmi loftslagsins á Kyrra- hafsströndinni má segja ýmislegt bæði með og móti. I>að er með það eins og svo margt fleira, að það sem er heilsulyf fyrir einn getur verið eit- ur fyrir annan. Loftið þar á vel við suma og illa við suma. Yið míg átti það t. d. mæta-vel. Við þá sem þjázt af gigt, tannpfnu eða „catarrh“ & loftið vafalaust ilia. En aftur get- ur það átt vel við þá sem hafa Iffsafl af skornum skamti, en eru að öðru leyti ekki neitt sérstaklega galiaðir. Læknar vestur frá eru æði dý i á verkam sínum. Lögin eru frjáls- lynd við þá þar eins og vfðar. Samt mun læknataxtinn þar ekki vera ó- forskammaðri en hann er t. d. f Norð- ur-Dakota. En hann getur verið full ranglátur ssmt, þó hann ekki sé verri. Staðir þeir, sem íslendingar f WashÍDgton hafast aðallega við á, eru 1 raun og vern ekki fast við Kyrra- hafið sjálft, heldnr eru þeir við fjörð einn mikinn, sem skerst inn 1 lacdið rétt fyrir sunaan landamæri Canada. Fjörður þessi eða flói, er nefndur Puget Sonnd. JFjarðarmynnið sjálft veit móti norðvestri, en þegar inn úr þvl er komið liggur fjörðurinn til suðurs yfir 200 mflar vegar. Fjörður þessi er afar vogskorinn, með fjölda af nesjum og eyjum, alla leið frá ein- um enda til annars. Innarlega við austanvert Puget Soucd er bærinn Tacoma, með á að gizka 42,000 lbúum. Er þar höfn ágæt og gerir bærinn feikna mikla verzlun við Austurálfuna. En að hinu leytinu Jiua þessi bær ekki vera f eins miklum uppgangi og sum- ir aftrir þar vestra. í Taeoma eru fáeinar íslenzkar fjölskyldur, en þær voru eklci komnar þangað þegar eg kom þar, svo mér er að mestu ókunnugt um hagi þeirra. Hefir mér verið sagt, að þeim liði heldur vel. Tacoma er mikiö fremur fallegur bær og hefir miklu betra orð á sér, hvað siðferði snertir, en sumir nábúabæirnir. í norðaustur frá Tacoma, um 40 mllur vegar, er borgin Seattle. Ber mönnum ekki saman um hversu há íbúatalan þar muni nú vera. Telja borgarbúar hana sjálfir um 150,000, en það er sjálfsagt heldur vel 1 lagt. Árið 1900 var fbúatalan þar innan við 83,000, en síðan hefir bærinn verið f miklum uppgangi, og þykir mér sennilegt, að hann hafi nú ,140,000 fbúa. I>að hefir lengi verið grunt á því góða milli Seattle og Tacoma. Hér áður fyrri voru bæir þessir miklu jafnari að stærð en þéir eru nú, og þá byrjaði bardaginn. Hvor utn sig reyndi af fremsta roegni »ð skjóta binum sftur fyrir sig. í þeirri bar- áttu hefir Tacoma vitanlega o^ðift undir. En orustan heidur jafrt otr þétl áfrair, f blöftunum, eftir sein áð- ur. Seattle blöðin bregða Tficoroa um sióðaskap, en Tacoma blöftin briezla Seattle um óhlutvendni og siðspilling. Þegar verzlunarskýralurnar eru birtar í biöftunum, þá verður oft> st nær rifriidi milii biaðanna út at þeim. Hvor bærinn fvrir sig á)ítnr,-að binn h''fi dregið sér eitthvað, sem hann ekki átti. Oftast er það þó Tacoma, sem þykist hafa orftið fyrir rangind um. Er deilan þá vanalega um skip, sem hafa tekið nokkuð af farminum f Tacoma, en nokkuð í Seattie, ef til vill að mestu f Tacoma, en sem Se- attle hefir iauroað roeð öllu saman f sinn reikning. Eins og auðvitað er, getur Te- coma ekki reist rönd við Seattle, að þvf er verzlunarmagn snertir, en það 'er sarot einn töluliður í verzluuar skránni, sem æfinlega er bærri þ^r. Það er útflutt kornvara. Því er he!d- ur ekki gleymt. Blöðin þar flytja vanalega greinar á fyrstu sfðu, meft stórletiuðum fyrirsögnum, um þau feikna óaköp sem bærinn sendi burtu | af hveiti og kornvöru í hverjum mán- uði. Sesttle er náttúrlega tekin ti': 8»manburðar og verður þá stná f sam- anburði við Taccma, að þvf er hveiti- verzlunina snertir. Bæjarbragurinn í Seattle hefir um mörg ár verið f meira lagi grófur. Vfnsalar, vændiskonur og fjárglæfra- menn hafa þar ráðið lögum og lofum um langau aldur. Við þrennar sfð- asrliðnar borgarstjórakosningar (sem koma fyrir einu sinni á hverjum tveimur árum) hefir bardaginn verið aðallega á milli þessa fólks og þeirra er voru að reyna að útrýma spillÍDg, En vfnsalarnir og þeirra fylking hafa jafnan borið hæsra hlut í þeim við skiftum og hafa í hvert skifti komið sfnum manni f borgarstjórasessinn með álitlegum meirihluta atkvæða. Maður sá, er þeir hafa orftið svona sigursælir með, heitir Humes, lögfræðingur, á að gizka sextugur að aldri. Hann e? einhentur, tekinn af honum annar handleggurinn upp við öxl, og minnir mig eg hafi heyrt, að hann hafi mist handlegginn í þræla- stríðinu. Á vöxt er hann hér um bil meðal maður, breiðleitur með skarpa drætti f andliti og stálgrátt hár, saiu þyrlast í allar áttir. Hann er I fljótu bragði hálf lfkur Mark Tvrain f sjón, og má það undar. legt heita, þvf mennirnir eiga sjálf- sagt fremur fátt sameiginlegt hvor með öðrum. Vitsmunamaftur töluverður er Humes gamli talinn, en ekki prútt- inn að því ekapi. Hefir hann marga hnútuna fengið þessi ár, sem hann hefir setið f embætti, en það hefir aldrei sýnst að gera honum hið minsta ónæði, Það má nú dálftið á milli vera, að vera eins steinkaldur fyrir filasi eins og Humes hefir verið eða vera eins barnaiega viðkvæmur fyrir að- finningum eins og sumir menn eru, t. d. sun ir konunglegu embættis- mennirnir heimá á Fróni. Þarna hafa skítmmircar, bitrar, neyðarlegar og oft gffurlegar, skollið á gamla Humes, svo að segja á hverjum degi, og hann hefir ekki einu sinni látið sér verða að vegi að svara fyrir sig með blaða- grein, hvað þá að hann færi f mál. En beima á íslandi má ekki orðinu halia við suma embættismennina svo að þeir séu ekki farnir f meiðyrðamál með það sama. Auðvitað eru þeir allra viðkvæmastir, sem verst standa I stöðu sinni, og þeir gera sér mest far um að verja mannorðið, sem minst eiga af þvf. Þeir, sem eru lftilmenni og varmenni um leið standa sf og æ á þönum að verja mannorð sitt, hvað lítið sem um þá er sagt. Sumum kann að virðast það und- arlegt, að Humes, sem á það sam- merkt við málaferla-embættismenn- ina heima, að hann stendur illa f stöðu sinni, skuli vera svona hirðulaus gagnvart aðfinningum. Munurinn er þykjast vera góftir, en það þykist Huroes ekki. Hann segir blátt áfram, að roeiribiuti fólksirs vilji hafa þetta svoDa og bann eie-i nð ráfta. SteÍDa sfn bsfi verift og sé, aft gefa fóikinu sem, mest sjálfrspfti. Sú stefna hafi geftjast fólkinu; þaft hsfi kosið sig til að frarofylgja henri og það eé skylda sín að gera það. Eins og allir vita eru þaft demó* krstar. sem uro langan aidur hafa alið ósómsnn í N< w York, undir verndar- værg og stjórn Tammany-„hrings- ins'V í Seattle eru þaft republikanar. Þeir hafa nefnt Humes til sóknar um borgarstjórar-mbættið, á flokksþingum sfnum fyrir h'erjsj kosningarr. iMeira). Fotografs... Ljósmynd t-tofa.okk >.r er op- in hvern frd .g, Ef þér vxijift fá H.'zr mynd- ir k >m ft til otckar. ‘ öllum veikotnift a.ft heim- sækja okkur F. G. Burgess, 211 Rupert St., Toilet Stands Fnginn hlutur fyrir jafn lágt verð getur orftið þér til jafn mik- ils gagns eins og þessir hreifan- legu Toilet Stands sem við selj- um. Þá má setja í hvaða stell- ingar sem vili. Þeir eru sterk- lega gerðir. vel frá þeim gengið og líta vel út. Þeir eru bæði úr látúni og járni með hvítri og svartri emailieringu. Kosta $7.50, OTTOHANS góðir og stórir vel stoppaðir og klæddir með Pan'esote. Sætinu verður lokið upp. Hólferi þeim til þess að geyma i skó og stíg- vél. Þægilegir S svefnherbergi. Kosta $5.50 Scott Fnrniture Co. Stærstu húsgagnasalar í Vestur- THE VIDE-A WAKE H0USE 276 MAIN STR. ELLDID VID GAS Ef gasleiðBÍa er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípur við eidastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess aft setja Uokkuð fyrir verkið, GAS BANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8 00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, |The Winnipeg Eteetric Slreet Railway C»., óh ktmó’ .aildin 215 PoEiir.iíM Avkntjb þessi Embættismennirnir heima MIKILSVERÐ TILKYNNINQ til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað hefir verið að æskilegt væri fyrir fó’ag vort og félaga þess, að aðal-skrif- stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng- in herbergi uppi yfir búð Ding- wal’s gimsteinasala á n. w. cor, Main St. og Alexander Ave, Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getuð við gert betur við fólk en áður. Því t dra. sem fél. verður og því w iri, sem ný viðskifti eru gerð, því fyr njóta menn hlunninda na. TheJCanadian Co-operative Investmnt Co, Ltd.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.