Lögberg - 15.10.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.10.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 15. OKTOBER 1003 5 þeirra meira en lög frá congress Bandaríkjanna, þá sé tími til kom- inn að átta sig á því, hvort þjóðin á að hafa sína eigin stjórn eða viður- kenna verkamannafólögin sem stjórn landsins. Heyrnarleysi lækr^ast ek^; við innspýtingar eða J>ess konar, því þær né ekki upptökin. Það er að eins eitt, sem lækn heyrnar eysi, og það er meðal er verkar á alla KamsbygB nguna. Það stafar af æsing í slímhim jnum e/ oll r bólgu í eyrnadípunum. Þegar þær ólgoa kemur suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast o ef þær lokast fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna pað sem orsak- ar bólguna og pípunum komiS í aamt lag, bá fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s Kum tilfellum or- sakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í slímhimnunum. Vér skulum gefa Sioo fyrir hvert einasta heyrnar- leysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALL’S CATARRH CURE læknar ekki. Skrifið eftir bækl- ingi sem vér gefum. F. J. CHENEY & CO.,Toledo. Q. Selt í öllum lyfjabúðum á 75 ceut. <®-Hall’s Family Pills eru beztar. Jlrs. (ioodman hetir nú birgðir af ljómandi fögruin haust og vetrar kvenhöttum, með nýjasta lagi og hœstmóðins skrauti. Jdún tekur móti pöntunum og býr til batta eftir hvers eins vild; einnig tekur hún að sér að búa og laga gamla hatta Alt fljótt og vel af hendi leyst. Svo selnr hún ódýra'a en nokkur önnur milliner í h rg- inni. — Eg öska þess, að íslenzkt kvenfólk vildi sýna mér þá velvild að skoða vörur minar og komast eftir verði á þeim áður en þa'> kaupir annars sta'ar. rirs. Goodman, 618 Lan&side St., Winnipeg. Rit Gests sál. Pálssonar. Kæru landar!—Þið sem enn hafið ekki sýnt mér skil 4 andvirði fyrsta heft- is rita Gests s41 Pálssonar vil eg ná vinsamlegast meelast til að þið látið það ekki drsgast lengur. Undir ykkur er það að miklu leiti komíð, hve bráðlega hægt verður að halda út í að gefa út næstu tvð hefti. Með vinsemd, Ae*ór Áenasos, 644 Elgin ave , Winnipeg, Man. nwmmmmmmmmammtmia Robínson & GO. Kvenna haust- fatnaöur á y.7J. Þetta er lægsta verð, sem nokkuru-sinnr.hefir verið sett 4 jafn góð fðt og þessi. Stutt-jakkar og Eton-jakkar, úr svörtu, gráu og brúnu Tweed. Ágætlega vel sniðnir og saumað- ir. þetta eru Agæt kaup, hvernig sem á er litið. Komið undir eins ef þér þarfn- ist fyrir að fá góðan jakka. Robinson &‘Co., -IOO-4' 2 Main St. Tilkynning. Oddson, Hansson & Co., landsölu- agentar o. s. frv., tilkynna hér með, að þeir Lafatekið Mr. John J. Vopna, con- traotor, i félag sitt, svo eftir fyrsta Okt. verður nafn félagsins: Oddson, Hansson & Vopnl, landsölu og lánfélag. Þeir flytja skrifstofu sína frá 320J Main St. til Room 55Tribune Block, Mc- Dermott Ave., aðrar dyr í vestur frá Main St. Félagið vonast eftir viðskiftum ís- lendinga, 25,000 ’Fl'tCJECi«-»Jfcfc, Indíana-Scrlps fyrlr tutttisu og fimra þús- undiekrnm af landi. Land þetta verður selt í 240 ekra spild- um, sem kaupandi getur eftir á valið sér hvar sem hann vill úróteknum heimilis- réttarlðndum. Eigi kaupandi heimilis- rétt sinn óeyddan, þá getur hann tekið heimilisréttarland meðfram þeim 240 ekrum, sem hann kaupir, og þannig eignast 400 ekrur i einum bletti. Nánari upplýsingar fást hjá Oddson, Mausson & Vopni, Room 55 Tribune Bldg, McDermott Ave P. S —þetta er álitlegt tækifæri fyrir efnaða Bandaríkja-Islendinga, sem hafa augastað V Norðvea turlandinu. FTWILLIAM HEA5 SendiO hveitiO ydar til^ THOMPSOK, SQ**S & CQ , Grain Commisslon Merehants, WINNIPEG og látið þá selja það fj’rir yður. Það mun hafa góóan árangur. Skritiö eftir upplýsingum. jVetrar- HsRFimillKí. Kjörkaup HJA GREIGHTON CYPRESS ? byrja 16 Okt. ogeuda 3!, Okt Það er tími til þess kominn fyrir yður að snara frá yður sumar-nær- fatnaðnum og fara í þykkri og hlýrri föt. Hvað er um nærfatn- aðarbyrgðir yðar? Hafið þér nóg af honum til vetrarins? Bíðið ekki þangað til kuldakast kemur. Þér getið iðrast þess. 12 dús. af ullar kvenskyrtum, Jhlýjum og þykkgm, með ermum, að eins 25 cent. 25 dús. af stúlkna og kona nær- fatnaði af öllum stærðum; kos,ta að eins 2 50. til 6oc. hver. Karlmanna Sanitary Fleece nær- fatnaður, einlitur, þykkur og vand- aður, $1 hver. Karlm. nærfatnaður úr skozkri ull, tvöfaldur á brjósti, allar stærð- ir, $1 hver. Stanfield’s nærfatnaðut, sem ekki hleypur, bezta tegund á mark- aðnum, $1.50 hver. Stanfield’s á- byrgð fylgir hverri flík. Sérstakt verð Kjólatausdeild okkar er nú veitt sérstakt athygli. — Á laugardaginn og mánudaginn að eins, gefum við þessi kostakjör: 6 strangar af heimatættu kjóla- taui, svörtu, brúnu, gráu o.s.frv., 65 þuml. breitt, aðdáanlega fall- egt; vanaverð $1 yardið. —Verðið á laugard. og mánud. 75 cent. Kæru viðskiftavinir. Þareð þ tfa haust hefir ekki fylt eins V"1 vasa okkar með hinum almátt- uga d''llar‘- eins og undanfarin haust, þá hefi ps afráðið að gf-lja vörnr minar ein^ ðdýrt og mér er frekast unt, og þar taeð gefa yður tækifæri lil að fá alla matvöru yðar og álnavðru með eins góð- um kjörum og þér getið fengið annars staðar. eins og hér sjálfir getið séð af eftirfylgjandi verðlista: Peas...............kan an lOc C-irn.................. “ l°c L inch Tongue...... “ 25c Jellied Hocks...... “ 25c Rtrawberries.......... “ 15c Raspberries............ “ 15c Pears.................. “ 15c Pine Apple ............ “ 20c Tnnatoes..........2 “ 25c Baked Beans (2 pd.) 2 “ 2’c Baked Beans (1 pd ) 3 “ -öc Corn Starch......4 pakka á 25c Magic. BakingPowd kanri 20c Grænt kaffi .... 12 pd fyrir $1.00 Malaður sykur. .18 pd fyrir 1.00 Púðnrsykur ....21 pd fyrir 1.00 Tapioca..........6 pd fyrir 25c Rúsínur..........3 pd fyrir 25c Kúrennur ........3 pd fyrir 25c 25 pd kassi af molasykri á $1 60 50 pd kassi af Peach-s.... á 4 50 25 pd kass' Pitted Plums á 2.25 25 pd kassi af sveskjum á 1.25 25 pd kassi af Ap-icots á 3.00 Royal Crown sápa, 6 stykki 25c Comfort sápa......6 stykki 25c Kvenna og unglinga yfirhafnir með 25 prct. afslætti. Unglinga kjólar af öll- um stærðum með heildsöluverði. Allar okkar karlmanna og kvenmanna loðskinns yfirhafnir með framúrskar- andi afslætti. Sðmuleiðis allur okkar karlmanna og drengja fatnaður með lægsta verði. A. Creighton, Cypress River, Man. J.F.FumBfton & CO., GLENBORO. MAN. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaðar, Skripstofa: 215 Mclntyre Block. Utanáskeift: P. 0. ox 423, Winnineg, Manitoba " " — — ” “ "S ítnkimmu-orb bo r * Vandaöar vörur. Ráövönd viöskifti. Þau hafa ^ert oss möguleg:t aft koma á fót hinni stærstu verzl- un af því tayji innan^hins bi ezka konun^sríkis. Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt frá hjólbörunum1 upp til þreski vélarinnar. d jtoBeg-JjjarrtB €j ^plitrkct .Square, ^ 0. X Gott BaRlngPowöBf Sparið peninga tíma og efni. Kvenfólkið verður þess vart með degi hverjum að það borgar sig að nota að eins Blue Ribbon Bak- ing Powders. Það lukkast ætíð vel. Biðjið kaupmanninn yðar um það. Einn af viðskiftavinum vorum segir: ,,Eg hefi unnið viö bökun í rúm tólf ár og reynt flestar hveititegundir, en ,,OGILVIE’S“ tekur þeim öllum fram í því aö flest brauö fást úr tunnunni af því hveiti. “ þetta nægir til þess aö benda á, aö meö því aö kaupa það gerir maður beztu kaupin. O U s* 3 O 2 > '~c O 0) r* H I <8 31 s • LIMITED Peninear tiaðir gegn veði ' ræktuðum bújörðum, meb )>ægilegum skilmálum, Ráðsmaður: YirðingHrmaður: Ceo. J Maulson, S. Chrfstopl\erson, 195 Lombard St., Crissjd P. O. WINNIPEÖ. MANITOBA. Lanúth aölu i ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggiagapappir er sá bezti. Hann er mikið sterkar) og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappir. Vincíur fer ekki í gegn um hann, heldur Kulda úti og hita inni, engin ólykt að bonum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús. kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerð-nhús og önnur hús, þar sem þarf jafuan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tbc E. R. Eildy Co. Llil., D11II. Tees & Persse, Ajvents, Winnipeg. ■ n—roMirMTVIáinr 1 "11 -TOiaiia<«aAj''«aw»iMaMi # é # # # # # # # # # # | \yiieat ©ity plour Manufactured by_ ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ 1— Rw.i\nn\_ Man. Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem fengist hefir við brauðgerð í 30 árk)g notað allar mjöltegundir, sem búnar eru til í Manitoba og Norðvest- urlandinu. tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjðl. BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. « « « m « « S#################*#*#####i “EIMREIÐIN” fjölbreyttasta oglskemtilegasta tima- ritið áifslenzku. iRitgjörðir, myndir, sögur, kvæðij 'JVerð' 40 cts. hvert !j ;hefti. Fæst hjá K, S. Bardal S., J. Bargmaimo. fl., Dr. O. BJORNSON, 650 WUIiam Ave. Officb-tímae: kl. 1.80 til 3 og 7 til 8 e.h. Tblefón: Á daginn: 89. íog 16821 (Dunn's apótek).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.