Lögberg - 15.10.1903, Page 6

Lögberg - 15.10.1903, Page 6
6 LÖGBEKG, 15. OKTÓBER 1908 Skógrækt á Islandi. (Eftir hafold 8. Ág. síðastl.) [Útdráttur úr fyrirlestri prófessor Prytz, er hann hélt í leikhúsi W. Ó. Breiðfjðrðs 30. f.m. ogl. þ.m. r ----------- S4 maður, som & hugmyrdina mn 8kógraskt og skó^ræðslu & ísl->nd' er Carl Rvder, kspteinn í herflot)' Dana. Hann sá það af manrjkserleika sfnurn ocr n»ma skilninori & néttúr- unni, að hér var þörf fyrir og að úr henni mátti bæts. Hans nafn hlýtur pví að verða óaðgreinanlega eamein að skógræktarmálefni íslands. Anoað nafn verður og samtvinnað við upp- haf skóræktarmáis íslands r'g er pað Flensborgs skógfræðiskandidats; varð hann fyrstur til pess að koma hug- mynd kapteins Ryders í framkvæmd, og er pað eigi all-lítil hepni fyrir málefnið. Skógræktarmálið er framtíðarmál; pað byggist á reynslu fortíðarinnar, sem vér verðum að læra af, jafnframt og vér vörumst vfti peirrar tíðar. En aðallega er pó skógræktarmálið fram- tíðarmál. Skógræktarmaðurinn vinn- ur ekki fyrir einstaklinginn eða sinn tlma að eins; hann vicnur fyrir pjóð- félagið f beild sinni og óm*lda fraœ- tlð Sfóndeildarhringur hans á eDgin takmörk. Hann sáir, eítirkomend- urnir uppskera. Sú pjóð, som tekur sér fyrir hendur að rækta hjá sér skóg, verður að hafa náð vissu proska og menn- ingarstigi; hún verður að vera tölu- vert frjáls og eiga sín á meðal menn, sem með hlyjum buga bera allsherjar- gagn pjóðfélagsins fyrir brjósti. Enn er eitt skilyrði fyrir próun 8kógræktarmálefnis i pjððféiagi, en pað er sérpekking; án hennar kemst skógræktarmálefnið ekkert áleiðis. Skógræktarmaður með nægri sér- þekkingu á að geta lesið sögu skóg arins út úr peim skógum, sem nú eru til, út úr hinum ýmsu jarðlögum, eða jafnvel út úr berum steinunum. Hann á að hafa ím^ndunargáfu til að sjá inn í framtlðina, hvernig frækornin SBnéu, er hann leggur niður í jörðina, munu að mörgum árum liðnum verða að hávöxnum skógi; en eigi ímyt d- unin ekki að leiða f villu, pá verður hún að vera grundvölluð á náttúru- fræðislegri mentun; einungis ef svo er, getur skógg’æðslumaðnrinn skilið þau kjör, sem Dýgræðingar hars e ga við að lifa; pá einungis getur ha n þannig sáð og plantað, að fram tfðarsjón hans verði veruleg fram kvæmd. (]>á lyfsti ræðumaður gangi skóg- ræktarmálsins erlendis, á Frakklandi, Þýzkalandi og Rússlandi, í Dan- mörku, Svfpjóð og Noregi. I>ví næat faélt hann áfram). Ádú ísland til skógmál? og bvað er svo petta skógmál? Eg hefi verið að berjast við pá vafaspurningu f nærfelt 4 ár. — Áður en eg byrjaði ferð mfna (frá Seyðisfirði norðanlands Og til Reykjavlkur) var pað skoðun mfn, að ísland parfnaðist skóga tii eldiviðar, svo að ekki pyrfti að brenna ftburði, og enn er pað ætlun mín að svo sé. Að vfsu er svo að sjá, sem Islendingar vfða hvar hafi nægilegan ftburð. Eg var sjónarvottur að pví á Sauðárkrók, að par aka menn kúa- mykjunni f sjóinn, menn purfa henn- ar ekki með. Enn fremur sá eg hjá mörgum bæjum stóra áburðarhauga, margra ára gamla. Ennfremur hugði eg, og hygg enn, að trén gætu verið til gleði og ftnægju kringum bæina og til skjóls garðyrkju kring um garðana. pað «ru fornkveðin orð, að ís- land hafi á landnámstfmum verið „viði vaxið milli fjöru og fjalls“, og pað faygg eg rétt hermt, pótt auðvitað hafi pa? ekki átt bókstaflega allstaðar við. En par f hefir falist og felst enn óyggjandi sönnun fyrir pví, að lofts- la£ og jarðvegur leyfa pað, að skógur vaxi hér á landi, eDda er og skóg r hér til enn og pað sumstaðar mikill. Yið Hallormstað og í Fnjóskad 1 höf- um við mælt tré, sem eru 31 fet ft hæð og höfðu pau vaxið 3 fet á se;n- ustu 4 árum, og par voru svæði pétt- skipuð ungum skógi, sem óx vel. En að öllu samtöldu er að eins lftið eitt orð.ð eftir af skógi hér. H' að er pá orðið um hitt? Margir munu ætla að kindurnar hafi etið upp skógana, en svo er eigi. Að v!su eru kindurnar eng’r skógar- vinir; pnr bíta r^græðinginn og naga toppana, sem standa upp úr snjónum, pær tefja fyrir vexti plantanna og geta skemt skógÍDn en pær uppræta hann ekai. Dað eru mennirmr, sem hafa höggvið skét-aDa og eytt peim meira en góðu hófi gegndi. Má sjá petta á hrfsskógum peim, sem enn eru til; l vl fjær sem færist bænum, pvf hærri verður runnurinD; menn höggva pað sem næst paim er; en sé lengra farið er böggvið hið stærsta; menn vilja ekki fara langt eftir smá- hrfsi, ef stærra er f boði. — Eyðing skógarins er að vfsu mikið mein og stórtjón fyrir landið, en pó er afleiðing sú, er benni fylgir, miklu verri. Jarðvegurinn hér á landi er gljúpur og moldin pur. t>eg- ar nú skjólið vantar og vindurinn nær sér niðri, pá blæs hann alt j-rð- lagið bnrtu en eftir verða ber holt og auðir melar. t>að er ógurlegt tjón, . sem ísland befir beðtð f framleiðslu- magrni sínu við pað, að vatn og vindur hafa lagst á eitt að eyða hinni gróð- urberandi jörð, Eg befi farið heilar dagleiðir um eyðimefkur pær, sem orðið hafa til, er skó urinn hvarf. Yfirtak pessarar eyðileggingsr n & sjá við Grfmsstaði á Fjðllum. I>anii bæ hefir orðið að flytja sökum jarð- foks, Fyrir 30 árum voru umhverfis hann gróðursælir bithagar og myrar; nú mæna bæjarburstirnar gömlu. e n- og klettar, 10—15 fet yfir sandauðn- ina. Og petta á sér ekki að eins stað parna á Fjöllunum Vindurinn leitar nppi moldina hvar sem hana er að finna og feykir henni burtu. Að minni hyggju liggja hér fyrir verkefni, sem skóguriun á að leysa; hann á að halda í jörðins; hann á að veita skjó), svo að vatn og vind- ur eetí ekki flutt hið gróðurberandi jarðlag fram og aftur. Það er skóg- urinn einn, sem petta getur gert. Markmið félagsskaparÍDS verður að ver . pað, að erfiði mancsins verði svo nytsamt sem unt er, veiti svo mikinn arð, sem kostur er á. I>ess vegna vetður að fá skóginn í lið með sér hér á laDdi; hann" er, eftir pvf sem mér kemur fyrir sjónir, nauðsynlegt sk'lyrði fyrir sannri, varanlegri fram- för á verksviði hinna annara grtina jarfyrkjur nar. Markmiðið á að vera, að hver fs- lenzkur bóndi (pó ekki alveg bók. st»tiega skilið), fái sídd skóg. 1 öðr- um iöodum kalla œenn skóginn p'ýði Verði marámiðinu náð, pá eignast ísland aftur sína mestu pr/ði, og skógurinn hér mun verða enn meira; hann mun verða nauð ynlegt fat fyrir landið. En hvernig vinna skuli í fat petta, hvernig vefa pað og sauma, um pað ætla eg að tala f næsta skifti, ef hver yðar skyldi hafa polinmæði til að hlyða á, hvernig eg hugsa mér að ísland megi verða skógi klætt. (Framh.) Frelsaði líf barnsins. Mrs T. Brisson, Gold Rock, Ont, skrifar: „Baby’s Owd Tablets felsuðu lff litla drengsins míns, pegar hann var kominn f dauðann, og hann er nú hress og heilsugóður orðinn. Hann va>' mjög slæmur af hægðaleysi og engin meðöl dugðu pangað til eg fór að gefa hoaum Baby’s Own Tablets Eg g*li ekki verið án pess að hafa >e*sar Tablets sífelt við hendina, og >ær ættu að vera til á hverju einasta heimili par sem ung börn eru.“ Ada hina smærri barnasjúkdóma, einsog meltingarleysi, niðurgang, blóðleysi, magaveiki, ormaveiki, hita- köst og kölduflog lækna pessar Tab- lets flljótt og vel. Vér ábyrgjumst að >ær hafi ekki , inni að halda nein skaðvæn efni og að óhætt sé að gefa >ær kornuogum börnum. Seldar í öll- um lyfjabúðum eða sendar frftt með pósti ft 25c askjan ef skrifað er til Dr. Wiiliams Med cine Co., Brock- ville. Ont. jVI, Paulson, 660 Ross Ave., -:- selur -:- Giftingaleyílsbréf TAKID EFTIRI W. R. INMAN & CO,, eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block, 345 WillÍHm Ave. — Beztu n.eðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. Hardvöru oíj: hústfatrii^bútl VIÐ 'ERUM Nýbúnir að fá 3 vagnfarma af húsgögnum, og getum nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn, með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög ódýr eins og hér segir: Hliðarborð $10 og yfir. Járn-rúmstæði með fjöðrum og dýnu, $8 og yfir. v Kommóður og þvottaborð $12 og yfir. Falleg Parlour Sets $20 og jfir. Legubekkir, Velour fóðraðir;$8 og yfir. Rúm-legubekkir $7 og yfir. Smíðatól, euameleraðir hlutir og eldastór se'jast hjá oss með lægra verði ení nokkurri annari búð í bænum. Grenslist um hjá okkur áður en þér kaupið annars staðar. X* E! O 3W ’ ss 605—609 Main str., Winnipeg Aörar dvr norður frá Imperis! Hotel. ....Te!epho''.e 1082........ ÖKKAK, Tónninn og tilfinningin er framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld tneð góðum '5rum og ábyrgst um óákveðinfl tíma. f>að ætti að vera á hverju heimili. , L. BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. RIVER PARK Skemtanir að kveldi. The Slide lor Life. DOCRITY and HOLMAN nútíöar Samsynir Ameríku. Warren Noble The Gold King. Edison Hall fritt. H. B. Hammerton, ráðsm. FARBRÉF FRAM OG AFTUR í ALLAR ÁTTIR MEÐ . Járnbrautum Vatnaieíó SjóletO Fyrir iætrsta verÖ. Til sö'u hjá ölliim aynntum Can. Northern járnbr. Geo. 3BC. Sbaw, Trafjfu Manaqtr OLE SIMONSON, mælir með *ínu nyja Scaadinavian flotei 718 Maiít Stbkkt Faði «1.00 á dag. J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir keypt af Árntt Valdasyni hans keyrslu- útbúnað, Hann keyrir flutningsvagn og fiytur húsmuni og annað um bæinu hvert sem vera skal fyrir rýmilegt verð Eg hefi afráðið að selja hús mitt og lóð með griptthúsi í Hamilton, N. Dak, Gott tækifæri fyrir mann. sem vildi hafa á hendi gréiðasölu og keyrzlu. Mjög 6- dýrtog skilmáiar vægir. Gunnak J. Goodman. 618 Laugside st., W i n prg H. A VVISE, X<srfs ali Dr. G. F. BUSH, L D. S. TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fýrir að draga út töcn 0,50. Fyrir að fylla tönn 11,00. 627 Maie S". ‘ARÍHBJðHN S. BAROAl selur líkkistur og annastj um utfarir Ailur fitbóuaður sá bezti. Eííd. freiuur seiur hann a ftona? minnisvarða og legsteina. Heimili: á horninu á leæpnone Ross ave og Nenn etr Be?,ia I.TFJABUDIN WINNIPBÖ. 306 Skrautmunir, Sjúkraáhöld, Svampar. lyfjabúðir selja. '. Við aendrnn meðöl, hvert sem vera skal í bænum. ókeypis. jLæknaávisanir, Búningsáhöld, Sóttvarnarmeððl, í stuttu máli alt, sem Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og : lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Cor Portage Ave og Young St. Tel. 268, Séra OddurV. Gíslason Mín er ekki mentin tál; meinsemda úr böndum líkama. og líka sál. leys’ eg jöfnum höndum. Hann hetír læknað mig a£ tauga- veiklu og svima. — Tráusti Vigfússon, Geysi P.O, Hann hefir læknað mig af heyrn og höfuðverk,—-RósaA Vigfússon,GeysiP. o Hann hefir læknað mig af magabil- un m fl —Auðbj, Thorsteinson,Geysi p O. H ann hefir læknað mig af liðagigt. —E. Einarsson, Geysi P. 0. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl.—Jón Ásbjarnarson, Hnausa P. O. Hann hefir læknað mig af liðagigt m. fl—Jóhanna Jónsdóttir, Icel. River. Hann hefir læknað mig af hjartveiki og taugaveiklu m. fl.—Sigurlína Arason, Arnes P.O. Ak.aife.AKJÍh.JÍk.JÉi(. Reynið einn kassa | ■ ■ _ . Og þegar þér kaupið, biðjið um High Qrade Chocolate, Creams eða ... Bon.Bons. Svo gætuð þór fengið dálítið af sæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vöruna nýja og gðða, og á það getið þér reitt yður moð alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main Str. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til aö lána gegn veöi í fasteignum við mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biður hann þá, sem lán kynnu vilja að taka, að koma til sín, til að sannfærast um, að ekki er lakara við hann að eiga um pen- ingalán, en aðra, heldur einmitt betra G00DMAN& CO., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St., Winnipeg. Þeir út- vega peningalán í stórum og smáum stíl. Munið adressuna: GOODMAN &CO., 11 Nanton Blk.. Winnipeg. fyrir hæfilegt verð hjá The Kitgour Bimer Go„ Cor, Main & James St, WINNIPEG GOÐ HEILSA fæst með flösku af DUNN’S Euglish Soalth Salts Reynið eina flösku á 30c og 40c, Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Þeir voru allir ánægðir Kaupandinn var ánægður þegar hann méf fjölskyldu sinni flutti í eitt af Jack- son & Co.s nýtízku húsum. Daglaunamennirnir, smiðirnir og þeir er efnið seldu voru einnig ánægðir þeg- ar þeir fengn fljótt og vel borgun fyrir sitt. og félagið var ánægt þegar það lagði á bankann sanngjarnan ágóða af verkinu Við erum ,,A11 right“, Revnið okkur. €kkert boxítargÍQ bctnr fljrir nrtgt folk •ldur en aé pjanga á WINNIPEG • • • Business College, Cornw Portage A nneSand Fort »treel Leitið allra u pplýfdneu hjá akrlfara Hkólans The Jackson Bnilding Co. General Contractors and Cosy Home Builders, Room 5 Foulds Block, Cor. Main & Market Sts. i. M. Glsghofii, M B. LÆKNIR, og ?YFIRSETTTMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúCina 4 Baldur og hefur þvl sjálfur umsjón a öllnm meCölum, sem’han ætur frá sjer. EEIZABBTH 8T. BALDUR - - MAN P, 8. Islenaknr tfilkur viö hendin., ave nser ->r ~«r ipt SEYIOUB HÖUSE MarKet Square, Winnipeg, Eitt aí beatu veitingahúsum bæjarine Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vonduft vinföue Og vindl- ar. Ókeypis keyrsla aft og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAiRO Eigandi. G W. DONALD Oppick 391 Main St. Tel. 0446. EARBREF ■ ATTSTVrrR QTTn fram og af tur allra viðkomustaða AUSTUR, SUÐUR OG VESTUR. Til Californiu og allra fjOlsóttra vetrar- bústaða. Til alira staða í Norðurálfunni. Ástralíu, Kína og Japan. Punmnn ■Vefnvnfmnr. Allnr útbúnadur hlnnibanti. Eftir npplýsingum leitið til H Swlnfoird., Gen. Agemu 39t ITIain s*., Clsaa. S. Fee, WINNIPEG; e8a Gen Pmb. & Tiekat Agt: St. Panl. Mlnu.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.