Lögberg - 15.10.1903, Page 7

Lögberg - 15.10.1903, Page 7
'4 uQBSfta 15. OKTÓBER 1 03. Mannahvarf í London. E»aö er naumtist nokkur sú stétt manna i London að ekki hverfi fleiri eða færri meðlimir hennar & ári & undarlegan og sviplegan hátt. Árið sem leið hurfu fjrj&tíu og fjögur púsund manns í London, og 8vipaður hópur árið f>ar áður, eða sem næst sjötíu púsundir manna & pessum tveimur írum, sem af eru öldinni. I»etta litur ekki sennilepa út, en J>6 eru pessar tölur áreiðanlegar. Þetta er einunpis talan & peim mönn- um, sem ]ögrre?lan hefir feDgið vitn- eskju um að horfið hafi. Vitaskuld hverfur par að auki fjöldi fólks, sem henni aldrei verður kunnugt um. Auk lögreglustöðvanna eru par að auki margar eftirleita- eða uppiýs- inga-stöðvar í London, par sem næst- um eingöngu er fengist við að leita uppi fólk, sem hverfur. t>essum stöðvum fjölgar árlega og á ölium peirra er nægjanlegt verkefni fyrir hendi. Það eru oftast nær gamlir leyci- lögreglnmenD, sem veita stofnunum pessum forstöðu, og gefur starf petta peim oft og tiðum mikið i aðra hönd Hjálpræðisherinn, sem er ,,alls- stsðar nálægur“, vinnur mikið að pessu verki og uppl^singastöð hsns i Whitechapel í London stendur ekki öðrum pesskonar stöðvum að baki í pessari grein. t>að er ekki lacgt siðan, — rúmir tveir mánuðir, — að formaður pessar- ar stofnunar hafði með hördum einn einasta dag rúmar tvö púsund fyrir- spurnir um týnda menn. Forstöðumaðurinn heitir Stur- gess, og pær eru margvislegar og fróðlee’ar sögurnar, sem hann getur sagt manni um petta efni. Og pó sumar peirra séu æði æfintyralegar, pá eru pær ekki annað en blátt áfram óbrotinn sannleikur. Sturgess kvað pað mjög hamla framkvæmdum peirra, að menn leit- uðu ekki á náðir hersins fyr en of seint. Þangað sneru menn sér vana- lega ekki fyrr en aðrir eftirleitamenn væru búnir að gefa frá sér. Við pað væri dýrmætum tima tapað og mörg smáatvik, sem við pessháttar starf hafa oft afarmikla pjfðingu, fallin i gleymsku. I>ar sem nú hinir týndu menn ýmist eru strokumenn eða pá menn, sem óviljandi villast frá heimilum sinum getur pað oft verið býsna erfitt fyrir leitarmennina að ná í nokkurar leiðbeiningar til pess að styðjast við. I>að ej jafnvel tiðast, að ekki er hægt að fá neinar áreiöan- legar, eða sennilegar, ástæður fyrir hvarfi pessara manna. t>úsundir manna, kvenna og barna virðast næst- um pvi berast eins og í einhverri leiðslu með straumnum burtu frá heimilum sinum, án pess nokkurar ástæður sé hægt að finna, er valdið geti hvarfinu. I>egar peir finnast geta peir vanalega ekki gert neina grein fyrir hversvegna peir hsfi bor- ist að heiman, eða ekki gert tilraun til pess 8Ö komsst beim aftur af sjálfsdáðum. Fyrir mörgum hverjum er ráfið aftur og fram um strætin án nokkurs sérstaks augnamiðs, komiö upp I vana, sérstaklega hjá fátækara fólkinu í austurenda borgarinnar, sem frá engu hefir að hverfa. Aðal-orsök- in fyrir pvi að n enn hverfa er pó vanalegast sú, að peir purfa að um- fljfja lögregluna, einhverra hluta vegns. Mikill hluti hinna „tfndu sauða“ eru familíufeður, sem vilja koma sér hjá pví að ala önn fyrir ómegðinni heima fyrir. I>að er alment viðtekið að Lon- don sé bezti felustaðurinn, sem um sé að gera i heiminum. Hin feikna- mikla viðátta borgarinnar gerir petta að verkum. ' E>að er staðreynt, að oft kemur fyrir að menn flytja sig að eirs úr einum enda borgsrinnar 1 annan, taka sér annað nafn og aðra atvinnu og leynast svo árum skiftir. I>að eru dæmi til, að menn, sem strokið hafa frá konum sinum, hafa vitjað peirra eftir. fimm til fimtán ár, er ekkert hefir til peirra spurst, pó peir allan pann tima hafi haft aðsetur sitt og atvinnu innan takmarka borgarinnar. En pað er einnig algengt, að margir pessara manna, er hverfa pnnnig skyDdilega, fyrirfara sér i Temps- ánni. Lík, svo hundruðum skiftir, finnast i henni á ári hverju og mikill porri peirra er jarðsettur án pess nokkur kannist við pau. Menn sem lenda I einhverjum kröggum gripa ósjaldan til ýmra ráða er gefa í skyn, að peir hafi fyrirfarið sér, til pess að komast hjá pvi, að verða teknir fastir. Skilja peir oft eftir fötin sin á Tempsárbakkanum, til pess að villa lögreglumönnunum sjónir, koma sér I skip til Ameriku eða Australíu, par sem margir peirra byrja siðan nftt lif og sjá að sér. Stundum kemur pað lika fyrir, að menn leyna sér i London i enn öðrum tdgangi. E>að er ekki all-langt síöan að roaður nokkur giftur hvarf par, sem hafði talsvert háa lífs&byrgð í féhigi Dokkuru, er hafði aðsetur sitt par i bænum. Ekkjunni hans, sem svo var kö!luð,voru borgaðir út ábyrgðar- peningarnir, pví fullar líkur komu fram fyrir pví að maðurinn værj dauður. Nú liðu nokkur ár, en pá kemur pað fyrir eiuhveru dag, að einn af starfsmönnum félagsins, sem út- veghð hafði manci pessum lifsáhyrgð- ina I upphafi, og séð um, að ekkjan fengi ábyrgðarféð, pegar hann var ssgður dauður, raætir honum á stræti í einum af (itjöðrum borgarinnar. Lét hann Bamstundis taka manninn fastan, og við prófin yfir honum kom paö i ljós, að hann allan penna tima hafði hafst við innan takmarka borg- arinnar. Dæmin eru mörg pessu lik. Og auövitað er pað, að mörg eru æfin- týrin, sem fara fram í hinni mikil- fenglegu stórborg án pess nokkurn tima að koma fyrir augu eða eyru lögreglunnar. Móðurleg ráðlegging. Fba KONU, SKiT FÉKK LÆKNINGU HANDA DÓTTUB 8INNI. Hún var lengi veik af höfuðverk, svima og yfirliðum. Öttaðist tær- ingarveiki. Allur æskublóminn rósirnar á kinnnnum, gleðileiftrið i augunum og lifsfjörið á rót sina i hreinu, óskemndu blóði og óbiluðum taugum. t>egar andlitið er fölt, augun fjörlauls og höfuðverkur, bakverkur, andpreingsh og hjartsláttur gera vart við sig, pá er blóðið í ólægi og hætta er búin af tæringu. Pegar ber á pessu eru eng- in meðul eins áhrifamikil og Dr. Williams Pink Pills. Hver einasta pilla hreinsar og eykur blóðið, styrk- ir taugarnar og kemur sjúklingnum á bezta bataveg sem endar með full- kominni lækning. t>essu til sönnunar er dæmi Miss Berthu Milloy i Fort DslhouBÍe, Ont. Móöir hennar segir p nmg frá lækningu hennar: Fyrir nokurum árum siðan fór Bertha dótt- ir n In að missa heilsuna. Fyrstu sjúa- dómseinkennin voru lystarieysi, mátt- leysi og óbeit á öllum hraifingum. Svo fór hún að fá höfuðverk og yfir- lið. Hún varð föl útlits og horaðist. Ástand hennar var, i stuttu máli, pannig, að eg varð hrædd um að hún væri að fá tæringu. Eg reindi margs- konar meðul, en pau dugðu ekkert. SVo sótti eg til hennar læknir en hann gat ekkert hjálpað og eg var orðin vonlaus. Um p.ítta leyti ráðlagði ein, vinkona miu. sem var pi að lesa læknisf æöi, og nú er læknir i Cmct- go, mér að reyua Dr. Williams Pink Pills. E tir fáeinár vikur varð eg vör við bata og pegar hÚT var búin úr níu öykjum var húa búin að fá heils- una aftur. Á meðan hún ysr veik iétt- ist hún svo mikið að hún vóg aðeins níutíu og fimm pund en nú vigtar hún hundrað og tiu pund Mitt ráð tíl mæðra, sem eiga heilsuveikar dætur, er pví pað, að hika ekki við að gefa peim i tima Dr. Williams Pink Pills. Næstum pví allir sjúkdómar koma af skemdu blóði og læknast af Dr. Williams ■ Pink Piíls vegna pess að pær búa til n/tt og rétt samsett blóð er endurnærir jafnt allan likam- ann. Þetta et allur leindardómurinn og petta er ástæðan fyrir pvi að pess- ar pillur hafa orðið að liði pegar ann- að hefir brugðist. Allir lyfsalar selja t>eesar pillur, en sumir seíja líka eftir- ikingar peirra. Gætið pví pess, að „Dr. Williams Pink Pills for Pale People“, standi 4 umbúunum um hverja öskju. Ef pér efist um að pér getið náð i hina réttu tegund pá skrifið beint til Dr. Williams Medi- cine Co., Brockville, Ont., og pillurn- verðasendar meö pósti á 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2,50. John Crichton & Co, Fasteignasalar. Peningalán, Eldsábyrgð. 43 C tuitdrt Liie Block, Phor.e 2027 WINN IPEG ABERDEEN Ave 9 herbergja hús á steingrunni alt nred nýrri gerð. stór lóð ureð miklum trjám. _Fallegasta| heiraili. Verð $2600.00. Ágætir skil- málar. Scott & Menzie 555 Ufl Ht. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignnm. Hjá okkur eru kjörkaup. Vid höfum einnig prívatsölu á hendi. ROSS Ave. 7 herbergja hús á stein- g’-unni; Ce nent gólf í kjallaranum; a_lt af nýu.-itu gerð. Lóðin 28x112 fet. Ágæt‘ kaup fj’rir #2500.00 Helming- urinn út í hönd. SELKIUK Ave: Þrjár lóðir eít r á $160. MANITOBA Ave: þrjár lóðir 33x115 fet hver, aðeins $150. Þægir skilmálar. TORONTO Str. Tv-rrr lóðir á $180 hver, Enginn óvitlaus m-ður sleppir þvf kaupi. Finnið okkur áður en þér kaupr>. áður en þér seljið áður en þér takið peningalán. V ð höfum það sem þér þvrfnist. Galbnth and Moxam, LANDSA.LAR. 43 Jlerchant Bank. Plione 2114. BOSS Ave. — Þar höfum við snotur Cottage fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Eort Rouge)— Fimmtiu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundrr-5' þrjú hundruð borgist út i ’*• «4, Við höfum ódýrar lóðir í Fort Bouge. Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða SCOTT & MENZIE 555,Main St. Winnipeg. Louis Bridge lóðir. $25 borgist niðvr, hitt 'T,át aða-lega [rentulaust], verð $125 hver; landið er hett og skógi- vaxið, nærri tígulsteinsbreneþt.verk- > stæðum, sögunatmylnu og hveiti- mylnn; t.ýja strætis-jávnbrautin til St. Boniface fer þar nálægt. Þessar lóðir tvöfaldast i verði á einu ári. $15 út í hönd, hitt í $5 mánaðat borgun- um í eitt árfrentulaust]; fallegar há- ar lóð r skamt fyrir vestan nýju C P R verkstæðin. Borgið ekki yfir- drifið verð þegar við gt-tumselt betii lóðir fyrir þetta verð. 1 ekru. á ek-u og J ekru lóðir í norður og austur frá nýju C P R verkstæðun- um; nú er limi til að kaupa þar. Cathedral Are, nærrt Main, —S25 út í hönd. hitt með eins eða þriggja mán- aða afborgunum, Þegar neðanjarð- arvegurinn er gerður stíga ióðirnar í verði; nú eru þær $125; að eins 4. Nena St—33 feta lóð nærri Notre Dame, góður staður fyrir verzlun er á boð- stðluin i nokkura daga, verður að seljast 3® CANADA BROEEBAGE C0„ (landsalar). 517 Mc3|NTYRE BLOCK. Telefón 2274. 1. Fallegt hús á Manitoba Ave. Bygt Bygt á steingrunni. Þrjú svefnher- bergi. Verð «1700. 2. Tvö hús á Manitoba, nálægt Main St. bæði á $1500. 3. Tvær ódýrar lóðir á Anbray St„ fýr- ir sunnan Portage Ave. Verð $250 át í hönd. 4. Á Borrows Ave. fæst góð l >ð fyrir $26o. 5. Gúðar lóðir á Anderson Ave, nálægt Main St. Verð $13 fetið. 6. Við höfum verðskrá yfir margar ódýrar lóðir i Lincoln Park. 7. Timburhús til sölu víðsvegar í bæn- um. . Komið á skrifstofu okkar og spyrjið eftir lóðunum rétt hjá Louis Byidge. Þar eru ailar til sölu með gúðum skilmálum. ARIDANDI. / -------- Við þurfnm að fá einhvern af lesunpum þesst blaðs fyrir umboðs- mann, ammðhvort fyrir föst laun eða umboðssölusiiald. þarftu peninja ? Viltu vera að borga húsaleigu ? Viltu byvgja þér hús ? Mundu það að við lánum peninga rentulaust. Komið og tiunið okkur hið allra fyrsta. The Cfown Co-operative Loan C.,Ltd • Aðalskrifstofa: 433 Main St. Winnipeg, Man. H. E. TURNER, WM, ALLEN, Manager. f járm.ritari, Telephone 2110. J. G. Elliott. Fasteignasali — Leigur. innheimtur, dánarbúum ráðstafað o.fl. Fast- eignir í öllum pðrtum bæjarins. Agent fyrir The Canadian Cooperative Investmeut Co. Tel. 2013. ■ 44 Canada Life Bnilding. Langside: nýtízku-hús $2,700 Young: 6 herberg. cottage $1,300 Ross : 8 herbersja hús $1 500 Pacific: 7 herbergja hús $1 400 Langside: 6 “ cottage $1400 Sh-rbrooke : 6 herb. hús $2.100 A’lexander: hús á $l,40ö Logan : hús a $1,500 • .Manitoba: 6 herb. cattage $1 250 F. H. Brydges & Sons, Fasteiarna, fjármála og elda ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG. 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatche-wan dal, nálægt Rosthem. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða í sectionfjórðungum Frí heimilisréttarlönd fást innan um þetta landsvæði SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Ra uðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einkarétt til að selja Cpotty, Love & Co. Lunds«Isr, fjftrmí'a os> v4- tryo'g,ing>ar ageo’r. nXttlxi Sti-eet. á móti City Hall. YCUNG STR: Cottage á steingrunni, lóðin 30x115 fet. Verð $1800. $400 út í hönd. COTTAGE. Verð $1200. $400 út í hönd DUFFERIN Ave: Tvíloftað timbur- hús og lítið fjðs. Verð $2000. LÓÐIR, 40 fet hver, á McGee St.. ná- lægt Notre Dame, með lægsta verði. LÓÐIR, nálægt nýju C P. R verkstæð- unum, $95 og dýr«ri. Helmingur út f hönd. Finnið okkur ef þér þurfið cottage og nýtizkuhús. eða lóðir. Látið okkur selja eigniruar yðar. FURBY: $il fetið. SHERBROOKE: $12 fetið. MARYLVND: $12 fetið. PACIFIC: Nálægt skó’.anum tvær lóðir ódýrar. SHERBROOKE oft horninu á Sargent ódýr lóð. Spyrjið. fiJEIL BLOCK á Logan. Bezti iðnað- arsthðurinn í bænum. ELGIN: Gott sjö herbeogja hús, nýtt- Þarf að sefjast fljótt. Verð $2500. Komið fljótt og fáið að vita númerið, McDERMOT. Gertie og Francis. Bezta heildsöluplássið í bænum. COLONY: Nýtizkuhús, 7 herbergi. Á- gætt kaup á $3300. Vægir sKilmál- ar og húsið strax til reiðu. ARNOLD Ave. í Fort Rouge: Lóðir á $60. $10 út i hönd, afgangurinn borgast með $2 50 á mánuði, rentu- laust og afgjaldslaust. Kaupið eitt eða tiu. S. H. Evaris & Co, Fasteigna og Iðnaðarmanna Agentar. Peningalán, Eldsábyrgð o. fl. Tel, 2037, 600 Main St, P0Box357, Winnipeg, Manitoba. Dalton & Grassie. F»st. ». nuHxla. Ld^u: innheirrtar. Pentngalán 48 1 Eídsábyrgd. WBa'n 8t 24 lóðir í 42 St. James Verð $2 fetið. Góðir skihnálar. Litil peningMÚt- borgun og mánaðarlegar eð i árs- fjórðungs útborganir á afganginum. FalÞet hú-t á Gerrard S}r. 10 herbergi, E dst-sði >g a-inhyi!a mjög fallega ge ð. Lóðin 4-1 fet. Ef keypt er f þess im mánuði fæs- það fyrir $5,259 Hægir b >rgunar-kilmálar. Fimtiu og fimm fet á Donald Str. með vel bygðu Cottago með sex herbergj- um. Bygt á steingrunni, vatn og sa írrenna Mundi leigjast fyrh $25 um mánuðinn. Eigandinn ætlar bráðlega úr b<enum og vill solja í þessum mánuði. Við tökum á raóti tilboðum til hins 15. þ. m. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar. Gleymíð ekki lóðunum við Louise brúna á $140 hvert, $25 út í hönd og hægar ársfjórðungs.borganir. Alexander, Grant og Simmer* Landsalar og fjármála-agentar. 535 JlaÍR Street, Cor. James St Á móti Craig’s Dry Gk>ods Store. Lóðir milli Notre Dame ob Sargent 25—99 fet Verð $125 ef seldar sérsttk- ar, $100 séu 5 keyptar í einu. Einn þt-iðja út í hönd, afgangurinn á tveimur árum. Þetta er gott verð því hægt verð- að selj* þessar lóðir á $150 að vori. Við böfum enn nokkrar lóðir nálægt C. P. R vagnstððvunum á $100. j út í hönd, afgangurinn á tveimur árum. Góðar lóðir. sem fara hækkándi. Lóðir fýrir norðan og snstan sýning- argarðinum. sem hægt verður að selja á $125 að ári ári fást nú á $60, þrjár, flmm, eða fleiri, i sameiningu. Lóðir í Fort Rouge, nálægt þ ,r sem núju C.. N. R- verkstæðin verða. á $95 og $100. Lóðirnar liggja hátt og eru með trjám. Sex herbergja hús, norðanmegin á. Ross Ave. rétt. fyrir vestan Nena. alveg nýtt. Gott verð $lf 00. $300 út í hönd. Annað hús á Ross Ave- sunnanmegin f'rirvestan Nena, á $1100. 1 itil út- borgnn. Nðkkur 2J hæðar hús á Toronto St með sjö herbergjutn. Baðherbergi og fjögur svefnherbergi í hverju. Vntn og saurrenna. Torrens Title. Verð $1800, sanngjörn útborgun Þessi hfis verða bráðlega seld. Hús vestantil á Logan str. með sjö herbergjum, fjórum svefrihe'bergjum. vatni, saun-emiu og baði, Torrens Title Gott fyrir það verð. A. E. BINDS M Co. P. O. ISo 43 Tel. 2U78, Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. McKerehar Block, 602 Main SL # 6 herbergja hús á Ross Ave, með falleg um trjám í kring. Verð $1100 Góðir skilmálar. 8 herbergja hús á Pacific Ave. 4 svefn- herbergi. tvær 33 f»ta lóðir, Verð $2000. Ágætt kaup. 7 herbergja hús á steingrunni á McDer- mot. Verð$2100. Fimifi lóðir á horninu á Langside oe Sargent. Hver á $800. Lóðirá Maryland, ISherbrooke, McGee Toronto o. 8. fry. Skrifstofan opin á hvcrju kveldi frá 7.30 til 9.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.