Lögberg - 15.10.1903, Síða 8

Lögberg - 15.10.1903, Síða 8
8 LÖGBEKG 15. OKT. 1903 Frá Akra N. D. 12 Uktóber 1903. Stórsknldir tyrir vörur 0£ ann- ab broll gerir inér ómögulevt ab hlffnst vió aö kslln. nn útistand- ndi skuldir. Eg bió þvi alla, eerrj skulda mér a5 búast vib aS borga upp og j aS sem fyrst. 15. Okt ber byr ja eg innköllun fyrir alvöru, og læt ba ekkeit tækifæri r'nota^ til ab f\ inn sern fyrst alt, setn mögulegt er. A sama tíma set eg ni^ur verS á öllum vörum ( búðinni ofan undir. ofnn í og ofan fyrir innkaupsverb, c-ft r því hvaða tegund af vöru þiS er. Gef þá fyrir bændavöru í skiftum: 30—40 Cent fyrir sokkapariö, 20c fyrir eggjatylftina, 20c. fyrir smjör- pundiS, ef þaö er nýtt, annars 15c., og 7c. fyrir pd. f gripahúðum Tek upp þessa dagana úm 300 drengja klæ^nafti og yfirhafnir, sem seljast frá Sl.25 og upp. Skal gefa bezta klæ''Daöinn bverjum, sem getur sannaB, að betra upjdag af drengja fötum sé til í Pembina County. Vinsamlegast, T. Thorwaldson. Ur bœnum og grendinni. Þær fallegustu og lang-ódýr- ustu briíðargjafir í bæ þessum eru í búö G. THOMAS. Skraut- munir, klukkur og silfurvarn- ingur. Búöin er 586 Main St. Þrjú hundruf' þrjátiu og tveir sjúkl- ingar nntu læknisbjálpar A almenna spítalanum hér í bænum vikuna sem leið. Gunnsteinn Eyjólfsson frá Icelandic River var hér á ferð núna i vikunni. og fór aftur heimleiðis í gær. Á mánudaginn var var komið hing- «ð til bæjarins með Guðmund Jakobsson frá Gimli og hann lagður inn á sjúkra- liús bæjarins. Hafði hann verið að fara með hlaðna haglabyssu og skotið sig brjóst'.ð. Stúdentafundur verður haldinn næsta laugardagskvðld í Tjaldbúðar- salnum. Byrjar kl. 8. I Chr. Inejaldsson og kona hans Guðmundína Jóhannsdóttir komu heim aftur úr skemtiferð sinni til Morden- bygðarinnar núna í vikunni. Heimili þeirra er nú að 508 Langside. Mr. Maffnús Gíslason frá Cold Springs, Man., biður að láta þess getið að fram- vegis verði pósthús sitt Minnewakan, Man. , IJng stúlka getui fengið vist hjá lit- illi fjölskyldu. Hún á að hjálpa til með húsverkin. Verður að gefa sig fram hið fyrsta að 692 McDermott ave. Fundist hefir karlmanns silfurúr á Elgin ave, fyrir vestan Isabel st. Eig- andi getur vitjað þjss að 587 Elgin ave. Jón Th. Clemens kom heim til bæj- arins nú í vikunni frá Pipestone-bygð- inni þar sem hann hefir dvalið á fjórða mánuð. Uppskeran í bygðinni reyndist fremur góð. Islendingar þar eiga nú tvær þreskivélar. Heimili Mr Clemens er 451 Maryland Str. Ljósmyndasmiður B. Ólafsson verð- ur staddur í Chuvchbridge frá 19. til 26. Október með tjald-og öll áhöld til aðtaka myndir, Neistaflug fiá gufuvagni Vestur- Selkirk lestarinnar olli talsverðum slétt- veldi skamt frá Middlechurch stöðinni á laugardaginn var. Vindur var allhvass á sunnan og varð eldursnn því brátt ó viðráðanlegur Brann þar töluvert mik- ið af heystökkum sem bændur í grend- inni áttu. Steinun kona .Tóns Collins frá Winni- p°go«is var flntt hingað á almenna spít- a.ann i vikunni sem leið. Meinsemd hennar var sullaveiki I lifrinni. A rnánudaginn var var hún skorin upp og tókstþað eftir ó«kum. Alt útlit er fyrir að hún rauiti fá góðan bata. Gyðingar i Winnipeg héldu fnnd með sér á snn ndaginn var til þess að ræða rrm tilboð það er Gyðingaþjóðin hefir fengið frá Englendingnm um að stofna óháða nýlendu i Austur-Afríku Kom þeim saman um, að hvað snerH hina ofsóttu trúbrasður þeirra á Rúss- landi og víðar væri tilboðið hið æskil»g- asta, væri þvf sjálfsagt að gefaþvf ganm öa flytja til Austur-A friku alla Gyðinga frá þessurr löndum. KENNARA vantar til að kenna við Lundi skóla nr 587 Iceiandic River P O. Kennslan bvrjar eins fljótt og auðið er og stendur vflr til fyrsta Júlí 1904 Kennárinn verður að hafa kenn- aralevfi á öðrn eða þriðja stigi. Tilhoð sendist undirrituðum Icel. River 12. Okt. 1908. G. Eyjólfsson Loyal GevsirJLodge I.O.O.F., M.U heJdur fund þriðjudagskveldið þ. 20. Okt. á vanalegum stað og tíma. Á fundi þpssnm verða frambornar veitingar ó k e y p i s. Mjög áríðandi að allir með- limir sæki vel. A Eggertsson, P. S. Ee hefi nýlega fengið heiman af ís- landi hina ágætu bók Guðmundar Pinn- bogasonar Lýðmentun, oghefihana til sölu. Kostar 81.00. 712 Pacific Ave„ Winnipeg Gunnar Xrnason. Aug-lýsinsr. Uhdirritaður tekur að sér að kenna ensku, reikning. bókfærslu, sögu brezka ríkisins. landafræði, enska málfræði o fl.. ef nógu roargir nemendur gefa sig fram fyrir 20. þ. m. Kenslan fer fram 1 kl.t. k kvðldi (kl 7—8). H Leo, 651 Elgin Ave . Winnipeg. ístenzkur drengur getnr fengið vinnu í lyfjabúð með því að snúa sér til 8 J, Anderson í Connell & Cos. Drug Store, Cor Bannatyne & Main. Drengnum verður leyft að eanga á skóla, Vottorð. Eg féka L. E. meðal hjá K. A. Beni- diktssyni við sárindum eða gigt í bakinu, og batnaði mér á fyrsta sólarhring og þakka eg það meðalinu, og hefi ekki fundið til gigtar siðan. Bárður Sigurðsson. Heiðruðu viðskiftamenn. Um næstu mánaðamót flyt eg inn í mína eigin búð, sem er hins vegar f sömu götunni og gamla búðin. Af því búðin er rúmgóð htfi eg aflað mér stærri birgða af öllu er aktýgjum tilheyrir og aukið vinnukraftinn, svo eg á nú hægra en áður með að afgreiða pantanir bæði fljótt og vel. Eg sel eins ódyrt og nokk- urn tima áðai og mun leitast við að gera yður til geðs. Það mun borga sig fyrir yður að skoða vörur mínar áður en þér afráðið að kaupa annars staðar. Yðar einlægur, S. Thompson, SELKIRK, Man. —KW Hvers vegna? ♦ Vegna þess, ♦ ftö ef þú kaupir matvoru þína og aldini hjá UUÐM. G. ISLEIFSON afi 612 Ellice Ave., þá ert þú að kaupa — rétta vöru fyrir rétt verÖ á réttum stað. Bezta sort af óbrendu kaífi.10 lb fyrir 81.00 Raspaður sykur..........20 lb fyrir 1.00 Nr. 2 óbrent kaffi......12 lb fyrir 1.00 5 lb kanna af góðu lyftidufti fyrir 50c. etc. etc. jfgjpViö höldum opnri aldinabúö okkar til klukk- an io á hverju kveldi að: 612 Ellice Ave., TOMBOLA verBur haldin *f stúkunni Hecln, No. 33 I.O.G T„ e No -bw -t H. 11 16 þ u>, til tiTÖn fyiir eiúkv.'sfOð stúkunnar PROGRAM: - 1. Samspil—Anderson & Merril 2. Solo—Miss Flora Jackson. 3. Phonograph —Mr. F. Thomas. 4. Solo—Mr. H Thórólfsson. 5. Samsöngur—Runólfur Pétursson. 6. Samspil—Anderson & Mtrril. Samko ’.i- r bvrjar kl 8 inrgang- ur og 1 dréttur 25c. Pamkomunefndin. Harfl Kol J. D. CLARK & CO. Canada Life Tlock. Phone 34. JJT J AMERICAN III. hard og ltnkol SOURIS-KOL OG SMÍÐA-KOL VIDUR i§« D. E. ADAMS, 193 LOMBARD ST- Hin nafnfrægu Schuykill (Pennsylvania Anthracite) EINNIG AMEKICAN LIN KOL OG SMÍÐAKOL Send með C. P. R. eða C N R. í vagn- hlössum ef óskað er. WINDATT&CO. 873 Main St. BRENNID SOURIS $5.00 tonnið heitn flutt TAYLOR & S0NS, Agentar The Forum. 445 Main St. KOL HÖRÐ OG LIN. Send í vagnhlössum til allra staöa með- fram C. P. R. og C. N. R. Þur Eldiviður. HARSTONE BROS. ■133 Main St>. THE CanadaWood and Coal Co. Llmlteci. D. A. SCOTT, Managing Directoe. BEZTU AMERICAN HARD KOL $11.00 Allar tegundir af eldivið með lægsta verði. Við ábyrgj- umst að gera yður ánægð. 193 Portage Ave. East. P. 0. Box271. Telephone 1352. DE LAVAL Skilvindurnar Æfinlega á undan öðr- um og æfinlega beztar. Laugardags Góökaup. Carsley & C«. Karlmanna fatnaðir 25 tyl'tir svartir. brugðnir ullarsokkar* Góð vara. Verð 25c. 15 tylftir af ósaumuðum. svörtum Cash- mere sokkar Sérsrakt verð 20c. par. Ensk og amerísk sokkahönd á 25c parið Ullar nærfatnaður á 81. $1.75 $2 klæðn- aðurinn Allskonar hálsbindi, flibbar, liningar, skyrtur o. s. frv. Sérstök góðkaup á öðru gólfi á pilsum, kvenna og barna jðkkum, treyum og höttu'ji. SOKKAR OG NÆRFATNAÐIR 50 tylftir af brugðnum Cashmere sokk- um af allri stærð. Verð 25c. Fínir enskir cashmere sokkar, ósaum aðir. 27c. parið. Brugðnir drengjasokkar, stærð frá 5J—7. Verð 25e. parið. Brugðnir aluUar sokkar handa drengj- um á 35c, parið. Kvanna nærfatnaður á 50c., 70c. og$1.00 klæðnaðurinn. Barna ullarnærföt. b zta gerð og bezta verð. CARSLEY & Co„ SU MAIN STR. mtsam LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA hOSTULÍN. Nýjar vörur Allar tegundir. ALDINA SALAD TE MIDDAGS VATNS SET8 WHmiSíSiSm&smssi Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vðndunar og verðs. I’orfer & C#. 368—370 Maln St.. Phone 137. China Hall, 572 Main St, 7 Phone 1140. Dr. E. Fitzpatrick, TANNLÆKNIR. Útskrifaöur frá Toronto háskólanum. Tennur á $12.|| Herbergi nr, 8, Western Can- , ———II ada Block, Cor.Portage & Main Telephone 288. Sjóndepra. Hefirfiu gdfia sjdn ? Hafirfiu ekki gdða sjdn ætt- irfiu at) hafa hana, og þú getur fengiB hana með því afí nota hin ágætu gleraugu okkar. Vifi leggjum stund á afi bæta sján manna og okkur hepnast það oftast nær. F. W. Dudley, Jeweller and Optician. 610 Main St. Nýju haust-treyjurnar í H. B. & Co. Búðinni eru sjáandi. Deild þessi er vel birgð af vönduð- ustu vörum, sem unt er að fá,, bæði að efnis fegurð og sniði. Hír sjáið þér vöru. sem stórum bera af öllu þvi, er áður hefir sézt í Glenboro. Og þér munuð kanast við, að tíma þeim, sem þer verjið til að skoða hjá okkur, er vel varið. Verðið á treijum er frá $3.50 til $16, *’ og á kjólpilsnm frá $3.00 til $12,50. Sérstakur afsláttur á kjólaefni til enda máriaðarins. Við höfum ráðið Mjss McBeth frá Portage la Prairie til að standa fyrir kjólasaums deild (Dressmaking 1 epait- ment) í sambaudi við verzlun okkar. í þeirri deild geta tvær eða þrjár íslenzk- ar stúlkur fengið að læra kjólasaum. Henselwood Benidicksou, & Oo. ölenboro • N.B. Ef þú p>«-ft góða sokka f>á reyndu pá ssm vjð hö um Ekki einn ;f 100 íslendingum hafa nokkuru sinni komið -í- THE RUBBER STORE, 243 Portage Ave. Þeir halda áfram að kaupa Rubber*vör- ur sínar annarstaðar. þó þeir gæti spar- að peninga með því að kaupa að mér. Lyfsalavörur, skófatnaður, Mack ntosh- es, olíufatnaður o. ti. Eg tala sannleika fáið fullvissu um það. 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. VERXAMANNA SKOR Karlmanna Box Calf reimaðir skór, breiðir, fara vel eiu iterkir og góðir. Agætis skór — að eins.$2.00 Fallegir skór. Fallegir kvenskór reimaðjr, Patent leður tá, þunnit sólar, snotrir skór, úr efni sem endist vel, að eins.$2.C0 Báðar þessar tegundir til sýnis í gluggunum. Mannhjálp er nóg í búðinni svo eng- inn þarf að bíða. W. T. Devlin, ’Phone 1339. 408 Main St., Mclntyre Block. PALL M. CLEMENS ÍSLENZKUR ajrkithkt, 490 Main (Street, - WlNNIPEG. Þegar veikindi heim- sækja yður, getum við hjálpað yður með því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar. THORNTON ANOREWS, DISPENSING CHEMIST. TVÆR BÚÐIR 610 Main St. I Portage Avenue in endnrbætt. íyfjabuö- j Cor■ Colony St. ^.Póstpöntunum nákvæmur gefinn.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.