Lögberg - 19.11.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.11.1903, Blaðsíða 3
LOGBERG 19. NÓYEMBER 19( 3, 3 Fréttir frá Islandi. Flothylki með bréfi í faost 18 4gr. sífastl. vif Leirhöfn ft Melrakkasléttu. Því var varpað I sjóinn ft Jónsmeí'su- dag í fyrra fyrir sunnan Franz Jósfs land. Hafði f>*ð farið 4400 vikur sjs. var — i beina stefnu — 6 400 dögum. Hætt við sanat, að pað hafi einbvern tíma lagt lykkju ft leiðina. (Gjh ) Árcessyslu, 2. okt 1908. Heyskapur hefir gengið með bez a móti f^sumsr: gras vel sprottið og nýt ing hin bezt fram I miðjan sept. Þft gekk veður til hafs og komu óf>urkar I>ó hafa stundum síðan komið fierri- dagar, og munu nú allir hafa n&ð inD heyjum sinura. Nú nylega varð brfiðkvaddur ung- linpur i Lölukoti i Flóa, sonur Sig- urðar bónda J>ar; lagðist heill i rekkju að kveldi, en var örendur að morgni. Er haft eftir lækni, að sullur hafi sprungið i hjartanu. Nýgift, 22. sept., cand jur. Eg ert Claessen og ungfrú Soffia Jónassen. Flateyjarlæknishérað ft Breiðafirði veitt cand. M gnúsi Sæbjörnssyni. Axarfjarðarbérað \eitt cand. Þórði Pftlssyni, sem og er settur til að pjóna JÞistilfjarðarhéraði, raeðan að pað er óreitt. Prestvígðir 20. sept. kandidatarnir Lftrus Halldórsson til B'eiðaból stað- ar á Skógarströnd og Jód N. Jóhann- esson, aðstoðarprestur sð Kolfreyju- stað, til féra Jónasar P. Hallgrims sonar. Tíðarfar ft Vesturlandi, segir Vestri ftkaflega vont.'a Um helgina 6, sept. fenti niður í sjó; snjókoma alla vik- nna ft eftir við og við og 12 s.ro. hvítt niður fyiir miðjar hliðar. k. ifönn fram til fjalla og fé fent. Á Snæfjallaströnd inni var fé dregið úr fönn. Vegavinna ft Þorskafjarðarheiði varð að hætta vegna snjóa. Heyskapur sfleitur alstaðar vestan lands; grasspretta afleit, enda slægjur til fjalla komnar undir fönn. Fiskiafli vestra lítill ft opnum bftt- um; stafar Jjað af beituleysi. Á J>il- skipum aflÍDn stopull siðara bluta sumars vegna storma og ónæðis. — Fiskiskip öll eða flest hætt fiskiveið- um 12. sept. Einar Einarsson, bóndi ft Kirkju- brú ft Álftanesi, andað.st 38 ftra gam. »11. Stiltur og hftttprúður maður; læt- ur eftir sig ekkju og 4 börn. Filippus Magnússon, fyr prestur að Stað ft Reykjanesi, andaðist ft spftal- anum ft ísafiiði. Hann var fæddur 16. júlí 1870. Haustveðráttan hér & Suðurlandi framúrskarandi góð: Logn, fegurð og sólskin ft hverjum degi. Er bæði sum- arið og haustið hér sunnanlands eitt- hvert hið bezta, sem nokkur maður man.— Fjullkonan. Ohæfur til vinnu. Afleiðingar af nýrna og BLÖÐRUBÓLGU. Eftir margra ftra Jiungar fjjftningar komst Mr. W. F. Kenneiy aftur til góðrar heilsu. Ef til vill er enginn maður nafn- ker.dari í Pelham Jjorpinu í Welland hé.aðinu en Mr. Wilbur F. Kennedy. H»nn er vel efnaður bóndi [>&r og t miklu ftliti hjft öllum, er hann f>ekkja. Mr Kennedy er nú ajöttu og tveggja fira gamall og er eins hress og hetl- brigður og margir sem eru miklu yr.gri. í raörg ftr Jijftðist hann samt af n/rnaveiki, oer nú pakkar hann [>að eingöngu Dr. Williams Pink Pills, að hann hefir fengið heilsuna aftur. Mr. Kennedy segir: „Fyrir tíu ftium siðan varð eg innkulsa, og fékk J>á mjög vonda nýrna og blöðrubólgu.' Eg pjftðist mjög af f>essum kvillum og gat lítið sofið. Eg reyndi mörg meðul og marga góða lækna, en [>eir gfttu ekki bjftlpað mér. Eg horaðist og varð veikari dag frft degi. Eg varð mjög sturlaður & geðsmununum og taldi vlst að eg mundi brftðlega deyja Mér var nú rftðlagt að reyna Dr. W. Pink Pills. Eftir að hafa eytt úr fjór- um öskjum varð eg var við gagngerða breytingu ft heilsufari mtnu, og eg hélt með ftrægju ftfram að nota pillui- nar pangað til öll sjúkdómseinkenni voru hoifin og eg var sftur orðinn hf ill og hrauttur. Þ&ð eru engar öfgar að segja f>að. að J>eg»r eg byrj- aði að nota D'. Williau'S Pink Pills, j var eg svo n ftttfarion, að eg g»t ekki > lyft tuttugu og fimm purida punga. en nú get eg borið eir s pungar byrð ar eins og hver jafnaldri minn. Eg he'd að pillurnar hafi ekki eingöngu bætt he'Ísu mtna holdur og jafnframt lengt líf mitt um mörg fir. Blóðleysi, gigt, nýrnaveikí, bjLrt. veiki, flogaveiki og margir aðrir ajúl'- dómar, einkum ft kvenfólki, læknast fljótt með Dr. Willúms Pink Pills, ‘-lfttt Afram vegna pess að pær búa til nýtt, rautt og mikið b'óð, og reka b'irtu alla sjúkdóma. Það eru til eftirbkingar af pessnm pillum, bleik- ar að lit, en allir geta verið vissir um, að fft hinar rét.tn, et peir gæta pess að hið fulla nafn: Dr. Williams Pin’< Pills for Pale People, sé prentað & umbúðirnar og öskjurnar. Seldar hj öllum lyfsölum eða sendar f ítt me' pósti frft The Dr Willi'ms M iðicine Co., Brockville, Ont ' 50 c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2,50 The Kilgoup, Bimer f o. NU ER TŒKIFÆRI til að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæfilegt verð hjá The Kilgoor Rimep Co., Cor. Main & James St. WINNIPB3 Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaður. Skrifstofa: 215 Mclntyre Block. Pta3s4skrift: P. O. ox 428, Winnineg, Manítoba. OTE STMONSOT* mæii-’r' • slnu nýja Sfandinavian Hotel 0 Maiw Stubbt F»ðt n w> A MIKILSVERÐ TILKYNNING til agenta vorra, félaga og almennings. Álylítað hefir verið að æskilegt væri fyrir fé’ag vort og félaga þess. að aðal-skrif stofan væri í Winnipeg. Til þess hafa því verið feng- in herbergi nppi yfir búð Ding- wal’s gimsteinasala á n w. cor. Main St. og Alexander Ave. Athugið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum mögulegleik- um getuð við gei t betnr við fólk en áðuP. Því cira. sem fól verður og því \ iri, sem ný viðskifti eru gerð því fyr njóta menn hlunninda ria. The Canadian Co-operative Investmnt Co, Ltd. H. B. & Co. ——Búðin.—— í GLENBORO, MAN. Fyrsta árlega haustsalan byrjaöi laugardaginn 31. Okt. og stend- ur yfir í tvær vikur. Viö ætlumst svo til að þetta veröi hin inestasam- hagnaöarsala sem nokkuru sinni hefir átt sér staö í Glenboro og þar í grend.—þjóðvegurinn til góökaupa og samhagnaðar liggur beint að H. B. & Co. búöinni meöan þessi sala stendur yfir,-— þessi sala er ekki gerö til þess að losna viö úreltar vörur. I hverri einustu vörudeild eru hinar beztu og nýjustu vörur, sem hægt er að fá fyrir vægasta niður- sett verð. Okkar ásetningur hefir ætíð verið að selja viðeigandi vöru með viðeigandi verði. Kaupandinn mun fá. ríkulega góðkaupa-upp- skeru hér, því á rneðan á þessari sölu stendur hugsum við ekki um að íá neinn ágóða af vörum þeim, sem seldar eru. Við bjóðum nú: Groceries: 25 pd. bezta púðursykur fyrir. ,*1.00 18 pd. molasykur............. 1 00 20 pd malaðan sykur.......... 1 00 100 pd peka malaðan sykur.... 4.90 15 pd óbrent kaffi........... 100 28 stykki Royal Crown sápu... 1 00 2 eins pd könnur Bak. Powder. 0.25 3 pd rúsínur og kúrenar hreins. 0 25 10 pd beztu gufuþurkuð epli.. . 100 20 pd þurkuð epli....... .... 1.00 20 pd sveskjur og fíkjur..... 1.00 Strawberries. Raspberries. Law- ton Berries, dreen Gages kannau á...................0.15 Corn, Peas og Beans........ 0.15 Vanalegar 15c lax-könnur 2 á.. 0.25 ,, 12%c ,, kannan 0.10 Fataefni. Við liöfum keypt sérstök fataefni til þess að hafa á boðstólum á meðan á þessari sölu stendur og þér munuð verða vel ánægðir þegar þér sjáið hvað vel við höfum valið.— Áleð hverju fataefni, sem keypt er fyrir 30c yarðið eða þar yfir gefum við fóður og bönd í kaupbætir Þ>ar að auki látum við kaupandann fá sér- stakt verð í saumabúðinni meðan á sölu þessari stendur. Jackets og pils. Nýjustu og beztu jackets veiða hér til sölu os með hverju jacket sem kostar $15 00 gefum við eiua af hiu- um frægu McCrady 3.0i skórn Öll önnur jackets og pils u-.eð fslætti sem því svarar. Wrappers, Blouses og Náttserkir. Mikið úr að velja, moð 20 próct. af- slætti.9 Þeir munu fara fijótt. Kom- ið því fljótt áður en búið er að velja það bezta úr. Abreiður og púðar. Við höfum m'kið af þeim og ætlurn að selja með 20 þrct, afslætti frá vanalegu verði. Ilvítar rúmábreiður, Þær eru stórar og 1.75 væri gott ve ðá þeiru. Við seljum þær á 1.00 roeðan þessi kjöi kaupasala stendur yfii. Skraddarasaumuð föt og yfirhafnir. Það er orðið alkunnugt, meðal ungra manna hér í kriug, að við höf- um hæzt móðins, litfegurst og bezt sniðin löt og yfirhafinr. sem fiægter að fá í Gleuboro. Úrvalið okkar í haust tekur ðliu fram, sem áður hefii vor.ð sýnt hér í bænum. Ef þú hingað til hefir ekki verið svo gæfu- samur að kaupa fötin þín hjá okkui. erum við vssir um, að sú hvöt sem við gefum þér með þessari auglýs- ingu, ramii koma þér í tölu kaup enda vorra. $5.00 skór. eða nær- fatnaður fyrir sömu upphæð fylgja með hverjum $20.00 klæönaði. íSams- konar kjör með öðrum fatnaði og yfirhöfnum með samsvarandi af- slætti. Drengjaföt. Með öllum drengjafötum, yfirhöfn um eða Pea Jackets gefum við: Með 5.00 fatnaði, yfirhöfn eða Pea jacket, eina skó 1.25 virði, eða nævföt fyrir sömu upphæð, | ------------------ Loðfatnaöardeildm. Við höfum mjög mikið af lodfatnaði bæði fyrir konur og karla, og meðan á þessari sölu stendur seljum við hann með 10 prct afslætti. Leir og glervöru. Af því við höfum ekki pláss til þess að sýna þessar vöiur sérstaklega, höfum við ásett okkur að afnema þessa deild og selja nú allar þess konar vörur með 33J prct. afslætti meðan á þessari kjðrkaupaaölu stendur. Mörg ágætiskaup eru hér að fá. 10 prct. afsláttur veröur gefinn af öllum vörum í búðinni, sem ekki eru hér tilfæröar meö niðursettu veröi. Henselwood Benedickson & Co. JiSP" Mesta kjökkaupabúðin í Glenboro. Dr. M. HALLDORSSON, K.l'vev, TWT X> Er að hitta á hvei-jum viðvikudegi í Grafton, N. D . frá kl. 5—6 e. m. QUEENS HOTEL GLENBORO Tlie Central Business College verður opnaður í Winnipee 9. September. Dag- og kvöldskóti verður opnaður of- angreindaa dag. Ýmsar kenslugreinar, þar á mdðal símritun og enska kend ná- kvæmlega. Nýr útbúnaður, endurbætt- ar aðferðir, ágætir kennarar. Verðskrá keypis. Beztu máltíðar, vindlar og vinföng W. NEVENS, Elgandl. Anvone seiidlng a sketch and descriptlon may (jutcklv ascertaln our opinkm free wnether aq Inveution is prohably patontable. Communlca. tion-é strlctly confldeiitwd. Handbook on Patenta «ent free, Mdest agency for securing patentB. Patents .aken tnrousrh Munn & Co. recelva tpecf/il nctice, withu'iH charge, inthe Sckutifk Hmericatt. A hai’.dsoinely tllnstrated weekly. Larprest cir- cnlatlon of any acientifle Journal. Terms, $3 a year; four months, $L 8old by all newsdealera. MyNN&Co.36,Bro>d«»NewYork Brancb OWce. 636 F SU Waa&'awton. C McKerchar Block 602 Main St. Phone 2368. W. H. Shíiw, forseti. Wood & Hawkius, áður kennarar við Winnipeg Business College. „1 OÝ ALÆKMIR O F Elliott Dýralæknir rikisins. Læknar aUskonar sj ikdóma á skepnum Sanngjarnt verð. Ljrfsali H EClose (Préfgenginn lyfsali). _ Allskonar lyf og Patent meðöl, Tfitföng &c.—Læknisforskriftum nftkvsemur gaum- ur gefinn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ a ♦ ♦ HECLA FURNACE ♦ Hið bezta ætíð ’ ódýrast Kaupid bezta iofthitunar- ofninn FURNACE Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ scuJiöoss Department^ð 246 Princess St„ WINNIPEG. A^éa.erf0r ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦- CLftRE BROS. & CO ♦ «> Metal, Shingle Sl Slding Co., Limited. PRESTON, ONT. ♦ «««« ♦«♦♦♦♦•♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦■»♦♦♦♦»♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Regrlur við landtoku. Af öllura sectiouum raeð jafnri t'Jlu, sein tilheyra sambandsstjórninni, í Mani toba og Norðvesturlandinu. nema8og26, geta jölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða oldri. tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu ísrr tekiö er. Með leyfi inrianrikisráðherrans, eða innflutninga-um- boðsma s'iit' í Winnipeg, ' ða næsta Dominion landsainboðsmanns, geta nena gefið ö< - mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10. Heiinilisróttar-ikyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar; skyldur sinar á einhvern af l>eim vegnm, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi öluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja;það að minsta kostij í sex^mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faöír (eða móðir, ef faðirmn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til adskrifa sig fyrir beimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílik persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- 3alsbréf er v-utt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður, (4) Ef! mdneminu býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið . erfðir o. s, frv.j í nánd víð heimilisréttarland það. er hann hefir skiifað sig fýrir, þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð- inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörd sinni (keyptulandi o. s. frv.) Beidiii um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö & Landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanuinum í Ottawa það, að b aun ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiffbeiningar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ðll- um Dominion landa skrifstofum innan Manitoba ogNorðvesturlandsins, leiðbein, ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna- veita innnytjendúm, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jámbrautarbeltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, iDeputy Minister of the Interior, N. B.—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við íreelugjðrð- inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fátil leigu eða kanpe bjá járnbrauta-félögum og ýmsumlandsðiufálögum og eiustakliugum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.