Lögberg


Lögberg - 25.02.1904, Qupperneq 1

Lögberg - 25.02.1904, Qupperneq 1
g I IVíknastu konunni þinni o<r láttu hana f4 nýja eldavél,—nýja osí gódá. Láttu hann. koraa hi gað og skoða nýiu Monarch eldvélina é'- slognu stáii. Hún b'otnar aldrei Endist heilan mannsaldur. Þurf aldrei aðgerðar. Anderson & Thornas, 638 Maln Str. flardwnre Telephons 339. Eldavélar úr slegnu jarni Þegar þér þurdd að kaupa nýja eldavél. þá. spyrjið um Monarch eldvélina 4r slegno járni. . . . Ensiar betri til. Anderson & Thomas, 638 Main Str. Hardwate, Telephone 339. Merki: evartnr Yale-Iás <»a^SB6iaB8ia«8>iS^ta?ú-i;«Va'awTOCTBffigjSaB;.h.j,.-a>á í£&AÍ?i'» 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 25. Febrúar 1904. NR. 8. Fréttir. Úr öllum áttum. Hiu fyrverandi íslenzka stjórn- ardeild í Kaupmannahöfn var lögö niður í lok Janúarmánaöar. Deildarstjórinn, Dybdal, og skrif- stofustjórinn, Ólafur Halldórsson íengu lausn f náð með biðlaunum. Dybdal var gerður kommandör af Dannebrog og Ó. Halldórson að konferensráði (?) M. Stephensen landshöfðingi fékk stórkross dannebrogsorðunnar, en Jón Magnússon landritari, H. Haf- stein, Klemens Jónsson, Valtýr Guðmundsson og Björn Jónsson, ritstjóri, riddarakross sömu orðu. Rússar hafa afsalað sér rúmi því, sem þeim var œtlað á St. Louis-sýningunni. Jafnskjótt og það varð heyrum kunnugt báðu Japanar þess, að þeim yrði gefinn kostur á að fá alt þaö rúm, sem Rússum hefði verið ætlaö á sýn- ingunni, auk þess rúms, sem þeir höföu fengiö þar áður. Segjast þeir hafa nóg við það að gera og þó meira væri. j Leiðrétting. — í fyrstu frétta- J greininni í sfðasta tölublaði Lög- j bergs stendur, að frumvarp til j laga um að nema dauöahegningu i úr lögum hafi verið borið fram í !,, Albany-ríkinu. “ Þetta erauövit- i að prentvilla; átti að vera: ,,A1- bany-þinginu í Nevv York-rík- inu. “ j Þakklæti. — Frfða Eggerts- , son, sem fyrir nokkuru síöan kom i hingaö til bæjarins vestan frá jVictoria, B. C., biöur Lögberg (aö flytja þeim hjónum, S. Nor- j man og konu hans í Victoria, inni- legt þakklæti sitt fyrir alla þá miklu hjálp og aöhjúkrun, sem þau veittu henni f vandræöa á- standi hennar og bágindutn þar vestra. Jafnframt biöur hún þau hjónin að skila einlægu þakklæti sínu til þeirra meölima ,,Young Women’s Christian Association “, sem hjálpuðu henni svo vel og myndarlega. Læknir í Vancouver, Riggs að nafni, er að gera tilraunir meö að lækna krabbamein með radium. í vikunni sem leið fékk hann sér t þvf augnamiði tíu milligrömm af radium, sem kostuðu eitt hundrað og fimtíu dollara. Marga fýsir nú að vita hver árangurinn verður af tilraunum þessum. Japanar, sem heima eiga í Van- couver, B. C., héldu fjölmennan fund þar í bænum í vikunni sem leiö til j?ass að ræða um á hvern hátt þeir gætu rétt föðurlandi sínu hjálparhönd í ófriðnum gegn Rússum. Komu þeir sér saman um, að skjóta saman eins miklu fé og þeir frekast gætu, til þess að senda löndum sínum til hjálp- ar. Konsúll Japana, sem var á fundinum, skýrði frá því, að til sín hefðu þegar verið sendar tutt- ugu og firnm þúsundir dollara í hjálparsjóð handa Japansmönn- ■m. Las hann þar upp friðslita- auglýsingu keisarans og allar op- inberar skýrslur viövíkjandi stríö- inu, sem hann haföi fengið í hend- ur. Var flestum þeim fréttum tekiö meö fögnuöi miklum og gleöiópum. í fundarlok sungu Japanar þjóösöng sinn. Kaupskipi frá Japan, sem á voru um sjö hundruö japanskir fiskimenn, söktu Rússar nýlega og druknuöu allir skipverjar. Mælist þessi aðferö mjög illa fyrir. Sextán þúsundir Albana hafa gert up'preist sökum þungra skatta, sem á þá hafa verið lagöir og, sakir óánægju yfir ymsum breytingum, er áætlaðar eru í Macedónfu. Hefir lent í bardaga meö þeim og tyrkneskunv herdeildum, og Tyrk- ir orðið undir. Fyrra laugardag réðust Albanar á þorp eitt. er Diakova heitir, og brendu þar og rændu. Á landamærum Búlgaríu hafa Tyrkir nú viðbúnað mikinn því aösóknar vænta þeir sér þaö- an þegar minst vonum varir. Stríðið. Enn þá virðist Japansmönnum veita betur en Rússum. Japans- menn hafa komið her miklum á land f Kóreu og Rússar liða að af öllu kappi. í Síberíu var bráða- birgðajárnbraut lögö á ísyfir stórt vatn til að flytja hermenn eftir, en ísinn bilaði þegar fyrsta lestin fór eftir honum og fórust þar þrjú tvífylki (regiments). í landorustu viö Yalu-fljótiö er sagt aö um 2,000 Rússar hafi falliö. Japans- flotinn smásaxar á flota Rússa; nú er sagt, aö Japansmenn hafi átt orustu viö Vladivostock-flot- ann, en greinilegar fréttir engar fengnar. Enn þá láta aörar þjóöir mál þetta afskiftalaust, aö kalla; þó er nú sagt, að Frakkar hafi ke)rpt herskipaflota Chili-manna handa Rússum, til þess þeir þurfi ekki að grípa til Svartahafsflot- ans. Nú er og frétt, að ekkju- drotning Kína, sem öllu hefir þar ráöiö, sé dáin, og þykir sennilegt, að fráfall hennar hafi þau áhrif, aö framfaraflokkurinn þar láti ekki stríðið afskiftalaust til lengdar. ,,Conversazione.“ A fimtndagskveldiö var, 18. þ. m., var samkvæmi mikiö haldiö á Wesley College og haföi nokkur- um .íslendingum veriö til þess boðið. Þaö var kallaö conversa- sione og er það ítalskt nafn. En svo hafa samkvæmi þar lengi nefnd verið.einkum f borginni Florence, þar sem aðal-atriðið hefir verið samtal og viðræður um bókmenta- leg efni; enda þýðir orðið samtal ■eða viðræöa og er sameiginlegt flestum tungumálum Norðurálf- unnar, þeirra sem af rómverskum eöa germönskum uppruna eru. Fjölda’fólks haföi boöiö veriö, bæöi innan borgar og utan, öllum, sem aö einhverju leyti styrkja skólann eöa láta sér ant um vel- gengni hans og eru honum vin- veittir á einn hátt eöur annan, þar á meðal nokkurum íslending- um. Ef allur sá urmull af fólki, sem boöið var, hefði komiö, rnundi lítiö hafa um húsrúrn oröiö, og má þar þó mörgum inn koma. Samkvæmið hófst skömmu eftir kl. 8 og stóð nokkuð fram yfir miðnætti. Haföi húsið veriö skreytt með ýmsu móti og leit prýöilega út í ljósadýrðinni. Há- tíðissalurinn mikli á fyrsta lofti var skreyttur '•margskonar fánum og blæjum, en súlurnar vaföar sí- grænu trjálimi. Herbergin hægra og vinstra megin við salinn höfðu verið búin út eins og rnálstofur meö legubekkjum og hægindastól- um og var mönnum ætlað þar at- hvarf (rendcsvous), þegar þeir voru þrejdtir orðnir eða vildu ræða viö kunningja sína í næði, meðan glaumurinn stóð sem hæst alt í kring. Þriðja málstofan var í hringsalnum (rotunda) inn af aðal-dyrum skólans og var hún bæði stærst og fegurst. Kennar- arnir létu líka herbergi sín standa opin og brann í einu þeirra eldur á arni. Þegar inn í hátíðissalinn koin, stóöu varnaðarkonur (patronesses) skólans þar í röð, hver inn af ann- arri. En svo eru konur þeirra manna nefndar, sem mest og bezt styrkja skólann eða Ijá honum vernd sína og hylli. Fremst stóð Lady D. H. McMillan, kona fylk- isstjórans og fyrir innan hana Mrs. R. P. Roblin, kona forsætisráð- gjafans, Mrs. Sparling, kona rekt- ors skólans, Mrs. J. A. M. Aikins, kona hins alkunna málfærslu- manns með því nafni, Mrs. J. T. Gordon, Mrs. W. Sanford Evans, Mrs. R. P. Bowles, kona prests- ins við Zíons kirkjuna, Mrs. Pro- fessor Stewart, prests og guöfræð- iskennara viö skólann, Mrs. Pro- fessor Osborne, kona kennarans í ensku og enskum bókmentum og Mrs. Capt. Robinson. Þegar gestiriíir komu inn af dyrunum, voru nöfn þeirra hátíölega hrópuö upp, og heilsuðu þeir síöan kon- um þessum öllum meö handa- bandi og má nærri geta, aö þaö hafi veriö nokkur áreynsla fyrir þær aö taka f hendurnar á svo mörgum. Ágætur hljóðfærasláttur glumdi viö um leiö og inn var komiö. En á meöan heilsuöust menn og létu gamanyröin fjúka. Brátt troð- fyltist þessi stóri salur og mátti þar sjá margt af úrvalsfólki borg- arinnar. Kennarar Manitoba- skólans voru þar, allir hinir eldri, jnema Dr. Bryce. Voru þeir all- ir, eins og líka flestir af kennur- I um Wesley-skólans, íháskólakáp- um sínum og piltarnir í ejrideild- junum einnig f sínum skólakápum. ! Þar var og Father Drutnmond, frá ] St. Boniface-skólanum. En langmest sópaði þó að | kvenþjóðinni eins og vanalegt er við slík tækifæri. Sá, sem komiö heföi til Winnipeg meö þá hug- mynd, aö hér væri maður kom- inn út úr viöhöfn, siðfágun og skrauti heimsins og vestur fyrir lands lög og rétt, mundu sjálf- sagt hafa flýtt sér aö skífta um skoöun og viðurkenna villu síns ivegar, ef þeir heföu veriö í sam- j kvæmi þessu. Margar af konum ] þeim, sem þarna voru samau- j komnar, sýndu, aö hvorki brestur : þær sinekkvísi né auðlegð, þegar ; um dýrindisskart og listfengan kjólasaum er aö ræöa. Margir létu sér þaö líka um munn fara, aö nú væri auösætt oröiö á öllu, aö Winnipeg væri að verða ein af stórborgunum. Annaö eins samkvæmi og þetta væri sláandi sönnun þess. Ýmsir menn ný- komnir að austan, úr stórborgum Canada, höfðu sér það til orðs, að þetta sýndist ekki standa sam- kvæmunum þar neitt á baki. Stórkaupmaður Ashdown bauð gestina velkomna fyrir hönd þeirra er til samkvæmisins höfðu stofnað, en það voru kennarar skólans, stjórnarnefnd hans, nemendur og allir þeir, er frá honum hafa út- skrifast. Hann flutti ekki langt erindi, enda fékk hann ekki nærri við hefir og bæzt, að allir aðrir en íslendingar hafa verið nauöatreg- ir að aðhafast nokkuð reglunui til bjargar. Úr þessu kvað fram- kvæmdarstjórnin brýna nauösyn til bera aö greiöa. Var þvf vel tekiö af þing-fulltrúum yfirleitt og lofuöust þeir flestir til að gangast fyrir fjársöfnunum í stúkum sín- j um. En um leið var framkvæmd- arstjórnin mint á, að verja því fé, er þannig fengist, sem hyggileg- ast; kasta því ekki í allsendis ó- hæfa menn, eins og stundum heföi veriö gert aö undanförnu. Félagatala Stórstúkunnar var lítið eitt hærri en f fyrra, var þá alls 1,123, en nú 1,140. Fáein- heita má, en snjókomur hafa nær því engar verið sfðastliöinn viku- tfma. W. H. Paulson, innflytjenda- umboösrnaður Dotn. -stjórnaiinri- ar, lagði á stað til íslands á laug- ardaginn var. því eins góða áheyrn og skyldi; ar smástúkur höfðu lagst niður á það var eins og menn gættu þess árinu, en þá aðrar nýjar komið í Christian Johnson frá Baldur kom hingað til bæjarins á laugar- daginn og fór heindeiðis aftur á miðvikudag. W. F. McCreary þingmaður, og Sigtr. Jónasson héldu fundi á fimm stöðum í Nýja-íslandi í síð- ustu viku og voru fléstir fundirnir vel sóttir. ekki, að nokkur væri að tala, svo var skvaldrið og gleðiglaumurinn mikill, þó enginn heföi hátt og allir bæru sig sérlega prúömann- lega. Miss Bull, ein af helztu söngmeyjum bæjarins, söng þar tvisvar, og söng prýðilega. Miss staðinn. Embættismenn eru þessir: Stór-Templar—W. Anderson. Stór-Kansl.—Miss I. Jóhanneson Stór-V.T.—Miss Jónína Johnson. Stór-G. U. —Mr. Hays. Stór-Rit.—Mrs. G. Búason. MacDowell lék á fortepíanó og Stór-A.R.—I. Búason þótti það gjört afmikilli snild, en]Stór-G.—Ásbjörn Eggertsson. Miss Lawson lék á fiðlu. Á milli þess, sem þetta fór fram, gengu menn skemtigöngu, karlar og konur, tvö og tvö, hvort við annars hlið, hringinn í kring í salnum og út á gangana bæði uppi Fyrv.Stór-T.—Mrs. W. L og niðri, stóðu viö um stund í Sendimaöur—W. Stone. m;Jls ofunum, settu sig þar niöurj í svo miklum meirihluta voru um hríð og spjölluðu, sveimuöu j fslendingar á þessu þingi, aö þeir svo fram og aftur eins Og fiðrildi á réöu öllu sem þeir vildu. Þeir sumardegi og sýndust allir skemta kusu líka landa sína í flest helztu Stór-Kap.—Séra W. L. Scott. Stór-Dróttseti—B. Benson. Stór-A. D.—Miss Stephenson. Stór-V.—Mr. Taylor. Stór-Ú.V.—Oscar Jenson. Scott. sér ágætlega í stærsta kenslusalnum embættin. Ekki var það nú ein- göngu gert af þjóöarmetnaöi eöa voru borð upp búin með dýrindis vist-! af ánægju yfir því aö geta notiö um. Þau voru skrýdd útsaumuö-' yfirburða yfir annarra þjóöa menn, um smádúkum, japönskum skraut- heldur öllu fremur af því, að Stór- kerum, skínandi ljósastikum og stúkunni hefir jafnan farnast bezt pálmaviöarplöntum. Að borði þegar íslendingar hafa ráðið þsr þessu gengu menn og báðu um af sem mestu. Þegar hérlendír vistunum eftir vild sinni á smá-j menn réðu málum hennar, þá var diska, sem menn svo tóku við og.hún alt af í skuldum og basli og fóru með út í horn, hver til sinn- var þó aldrei gert svo sem neitt í ar frúar eða ungfrúar, eftir því útbreiðslu-áttina. Nú átti Stór- sem á stóð. Ágætt kaffi fengu stúkan töluvert í sjóöi og hefir þó menn á sömu leið og tvo mola aðhafst dálítiö meira en áöur. rneö hverjum bolla npp á háís- lenzku. Samkvæmiö stóð fram yfir miö- nætti. Þá fóru allir heim til sfn og þóttust hafa skemt sér vel. Mun öllum vinum skólans þykja enn vænna um skólann eftir en Þetta kunna menn að meta, eins og líka rétt er. Gott samkomulag var á þingi þessu og ekki neinn rígur milli þjóöflokka, aö því er séö varð. Allar geröir þess fóru auðvitað fram á ensku, en þó munu ís- fulla Yfir fimtíu meölimir bandalags Fyrsta lút. safnaöar sóttu heim- boðiö hjá bandalagi Selkirk-safn- aöar þann 16. þ. m. og létu tnik- iö yfir því þegar heim kom, hvað ferðin heföi verið ánægjuleg og viðtökhrnar í Selkirk góðar innilegar. °K Dr. M. B. Halldórson og kona hans komu hingað til bæjarins á mánudaginn og lögðu á stað næsta dag suðaustur til Roseau, Minn., til að vitja konu séra Magnúsar Skaftason (tengdamóður doktors- ins), sem er sögð hættulega veik. Árið 1903 seldi New York Life nyjar lífsábyrgöir (fyrirfrain borg- að) fyrir $326.658,236. Þaðer sama sem $1,088.000 á hverjum virkum degi ársins. Útborganir félagsins voru yfir $1.000,000 á hverri vinnu viku til jafnaðar, og’ tekjur yfir $1,500,000. vjkulega. Skandinavar halda dans á Odd- fellow’s Hall á laugardaginn þann 27. þ. m. Byrjar hann kl. 8 aB kveldi. Aðgangur 50C. fyrir kari- menn, en dömur fá aðgang ókeypis, Mr. D. Anderson leikur á hljóB- færi þar meðal annarra. áður og þá er tilganginum náð. j lendingar hafa tekið sinn ---- —----------— ; þátt í umræðunum; enda margir Stórstúkuþing þeirra, er þar voru, svo að segja Good-Templara jafnvígir á báöar tungur, sína eig var sett á Northwest Hall hér í in og enskuna. bænum aö kveldi hins 15. þ. m. J Aö loknum þingstörfum var öll- og stóö yfir allan næsta dag til um er viö voru boðið til samsætis, kvelds. Embættismenn voru er framkvæmdarnefnd Stórstúk- Leikfélag Goodtemplara er aB undirbúa leikinn ..Frænka Char- ley’s“, og auglýsir á öörum staö f blaöinu hvar og hvenær leikið verður. Aðgöngumiöar fást f bókaverzlun H. S. Bardal, Nena st. og búð Thomson bræöra 4 Ellice avenue. Á fyrsta fundi í Febrúar voru þessir settir í embætti f stúkunni ,,Heklu“, No. 33, I. O. G. T.: Æ. T. — Bjarni Lyngholt. V. T. —Miss V. Finney. G. U. T. — Miss E. Ancferson. Rit. — Kristján Stefánsson. A. R. — Páll S. Pálsson. F. R. Guöm. Árnason. ; flestir mættir í byrjun þingsins og unnar haföi látið undirbúa. Fóru J erindsrekar höföu veriö sendir frá þá ýmsar skemtanir fram, svo flestum stúkum í lögsagnarum- sem söngur, ræðuhöld, hljóöfæra- ] Gjaldk. —Tryggvi O. Bjerring. ] dæmi Stórstúkunnar. Mikill sláttur o. fl. Bar flestum saman 1 Kap. — Miss Emelía Long. imeirihluti þeirra voru íslendingar, jnnl» þetta þing heföi veriö eitt- Drótts. — Miss S. Jóhannesson. en þó voru þar nokkurir enskir og hvert hiö fjörugasta og ánægju- ] A. D. — Miss Anna Oddson. tveir eöa þrír Svíar. Langhelzta | legasta sem Stórstúkan hefir haft málið, sem rætt var, var út-' í mörg ár. i breiðslumáliö. Stórstúkan hefir átt erfitt uppdráttar um mörg i | undanfarin ár, aö því er þetta mál1 snertir. Bæöi hefir hana skort , nægilegt fé til aö geta nokkuð 1 verulega unniö f þessa átt, cg svo i hefir verið ómögulegt aö fá nokk- urn álitlegan mann til aö takast Or bænum. og grendinni. V. — Gísli Borgfjörd. U. V. — Árni Siguröson. F. Æ. T. — Jóhann Bjarnason. Félagatala var 357. Hekla er stærsta G. T. stúka í allri Noröur- Ameríku og er búin aö vera þaB lengi. í fjárhagslegu tilliti stend- Miss Guörún Ingimundardóttir | ur stn^an s*8 mætavel. Úrsjúkra á bréf á skrifstofu Lögbergs. sjóöi sínum miölar Hekla nauð- líöandi bræörum og svstrum tölu- útbreiöslustarfann á hendur. Þar Sama kuldatíöin helzt enn að verðri upphæö á ári hverju.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.