Lögberg - 25.02.1904, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRUAR 1904
Cox ÍSElrlliain t. ^Unaog
SHinniíJcg, Jilan.
M. PATJL80N, Bditor,
«J. A. BIXINDAL, Bus.Mnnager.
VTASÁSCBIFT T
The LÖKUKRK PRINTING A PUIIL. Co.
P. O, Box 136., Wlnnipeg, Man.
Pimtudaginn %6. Febrúar, 190£
Um stríðið.
Síöan Rássum og Japansmönn-
urn lenti saman fyrirhálfum mán
uBi síðan. má heita, aB ekki s6
nm annaö rætt en stríBiö bæBi f
blöBunuro og á mannfundum
Stríö er ætíö voBalegt og stríös-
fréttir ætíB sorgarfréttir hvaöan
sem þær berast. Og f þetta sinn
standa sakir þannig, að heita má,
aB heimurinn standi á öndinni og
viö því sé búist á hverri stundu,
»ð stórþjóðirnar dragist inn í ó-
íriBinn; og fari svo, sem vonandi
er aB ekki verfii, þá veröa Bretar
og Bandaríkjamenn í þeirra tölu
sto sem aö sjálfsögöu. Þess
vegna áþað einkar vel viö aB kynna
sér mál þessi, gera sér grein fyrir,
hvaö til stríösins leiddi, hvernig
fcverjir fyrir sig Rússarog Japans-
menn standa afi vfgi, hvernigstór-
J>j áöirnar hinar eru líklegar aB
skifta sér ef þær dragast inn í
málið o. s. frv.
Þafi gefur að skilja, afi Bretar
halda taum Japansmanna vegna
bandalagsins sem stjórnirnar hafa
gert sín á milli, enda hefir Bret-
nm og jafnvel Bandaríkjamönn-
um veriö legiB aB vissu leyti á
hálsi fyrir aö hafa ekki tekið í
strenginn meBan á samningatil-
raunum stóð og neytt Rússa til aö
íeyfa þeirn aB gera út um ágrein-
ingsmálin. Líklegt er, aB Bretar
og Bandarfkjamenn hafi ekki séö
»ér slíkt fært einhverra hluta
vegna, an.nars muudu þeir hafa
gert þaB. Frakkar standa í sams-
konar Bandalagi meB Rússum
eins og Bretar ineö Japansmönn-
tim, og það lítnr út fyrir, aBÞjóö-
verjar séu öldungis ekki ólíklegri
að halda taum Rússanna en
Baadaríkjamenn Japanna. Heföu
því Bretar og Bandrríkjamenn
lagt Japansmönnum liB viö samn-
ingana þá er ekki ósanngjarnt að
ætla, aö Frakkar og Þjóöverjar
mundu hafa gefiB sig fram með
Rússumpog heföi þá aö líkindum
lítiö áunnist í friöaráttina.
Gætnustu blöBin á Englandi og
i Bandaríkjunum og Canada var
ast eins og heitan eldmn aö fara
érgætilegum oröum um málin eöa
segja neitt þaö, sem vakiö geti
ílt blóö hjá Rússum eöa meöhalds
mönnum þeirra, og er slíkt vitur
Icga gert. Blaöiö London
,,Tfmes“, sem laust er viö aö
inegi teljast meöhaldsblaö Rússa,
íer td dæmis þannig orðum um
þá i þessu sambandi, eða því til
afs">kunar, hvaB mikill dráttur var
á svari írá Pétursborg meöan
iamningatilraunirnar stóBu yfir:
,,Kússum er,og*þaB réttilega.ekki
einasta ant um, aB samningar
takiít, heldur aB samningarnir
veröi þannig, aö þeir þoli veBur
og vind. Þeim er umhugaö um,
aö s mningarnir veröi bygöir á
traustum og varanlegum grund-
velli og geta þvf ekki ísnalri svar-
aB ö lum atriðum, sfem stjórn-
málam innum, hermálamönnum
og stj írnfræBingum hafa verið
iengin til nákvæmrar yfirvegunar.
Slfkt er Rússum alls ekki láandi,
Pri aö ekkert getur veriö skað-
legra fyrir voldugt rfki en að
hlaupa á sig með loforð, er þaö
eftir á neyöist til aö leggja óeöli-
legan skilning í til þess ekki aö
láta bregöa sér um samningarof. “
MeB þessu er ekki annaö á blaö-
inu aö heyra, en það álíti, aö
Rússar hafi verifi einlægir jafnvel
þó mörgum hafi legiö viö aö tor-
tryggja þá f þvf eíni, og jafnvel
þó vel sé hugsanlegt, aö Japans-
menn hafi veriö málavöxtum svo
vel kunnugir, aB þeir hafi haft
góðar og gildar ástæöur til aö trúa
ekki Rússum og grípa til vopna.
Japansmenn hafa hluttekning
manna fremur en Rússar og er
slíkt eölilegt vegna þess þeir eru
smærrí og færri og frjálslyndari
og meiri framfaramenn, og Rúss-
ar auk þess fremu^óvinsælir meö-
al enskumælandi þjóðanna. En
því fremur ættu menn aö varast
aö vera of harBir í dómum um
Rússann. Þafi er ekki langt á aö
minnast, aö Englendingar áttu í
stríöi viö sér minni og veikari
þjóö, og þegar þeir biöu ósigur í
byrjun stríðsins og mistu menn
sína hópum saman, þá kvaö viö
óeölilegt fagnaöaróp um svo að
segja gjörvalt meginland Noröur-
álfunnar yfir óförum Breta. Öll-
um góBum þegnum Breta féll slíkt
illa og álitu þaö óvingjarnlegt og
rangt, og ættu þeir þá ekki nú aö
gera sig seka í hinu sama.
um kringumstæöum. Öll rúss-
nesk skip, sem ganga milli Port
Arthur og Vladivostock, hljóta að
fara um sundiö milli Japan og
Kóru og þykir Rússum þaö ekki
hentugt á ófriðartímum að láta
strendurnar beggjamegin vera í
höndum Japansmanna. Kórea
getur ekki komist af án þess að
vera skjólstæðingur einhverra —
annaöhvort Rússa eða Japans-
manna, og hvorirtveggju vilja ná
í skjólstæðinginn. Það er aðal-
deiluefniö, en ekki Manchúríu-
málin; og það eru fremur litlar
líkur til, að deila sú heföi getað
endaö án ófriðar.
Samt má þess geta, aö nóg efni
er þaö til ófriðar hvernig Rússar
hafa fótum troöiö samninga við-
víkjandi Manchúríu; en slíkt var
aðallega brot gegn Kína og að
taka þar f strenginn sýnist ekki
fremur hafa veriö hlutverk Jap-
ansmanna en hinna stjórþjóöanna.
Vér skulum hér í fáin oröum skýra
frá því, hvernig Rússar náöu fót-
festu í Manchúríu og hafa gengið
á bak samningum.
Hinn 27. dag Marzmánaöar ár-
ið 1898 var Rússum leigöur til
tuttugu og fimm ára Liaotung-
skaginn — suöuroddinn á Man-
chúríu, sem liggur inn í Gulahafið
! — meö höfnunum Port Arthur og
! Talienwan eöa Dalny; og 28. Á-
Þvf hefir veriö haldiö fram, aö'gúst 1899 var tanginn geröur aö
ágreiningurinn milli Rússa oglrússnesku fylki án samþykkis
Japansmanna hafi stafaö af yfir- j Kfna eöa nokkurra stórveldanna.
bænum Niuchwang undir eins og
stórveldin sleptu Tientsin, og yfir
járnbrautinni undir eins og stór-
veldin sleptu umráðum yfir Pechi-
hli hluta hennar. Litlu síöar var
þaö gefiö út, aö Rússar ætluðu aö
byrja aö flytja burtu þann 8. Okt-
óber 1902, og kínverskur land-
stjóri og embættismenn voru skip-
aðir til að taka viö stjórn Man-
chúríu.
öllum heimier kunnugt, hvern-
ig Rússar hafa brotiö samninga
þessa. Svo langt er frá því, aö
þeir hafi nokkurn' minsta lit sýnt
á því aö flytja her sinn á burtu
úr Manchúríu, aö þeir hafa uppi-
haldslaust veriö aö búa um sig í
landinu og sýnt þess Ijós og ó-
hrekjandi merki, aö þeir ætli sér
landiö og aö viröa alla samninga
að vettugi.
gangi hinna fyrnefndu í Manchúr-
íu og seinlæti þeirra aö svara síö-
ustu samningatillögum Japans-
manna hafi leitt til stríösins. En
blaö, sem út ergefið austur f Kfna,
og málum þessum ætti aB vera
gagnkunnugt, segir, aö ófriöarefn-
isins sé lengra aö leita; Manchúr-
ía sé alls ekki deiluefniö heldur
yfirráöin í Kóreu. Rússar hafa
lengi haft þaö f huga aö fá höfn
viö Kyrrahafið, sem ekki legði á
vetrum, fyrir flota sinn þar eystra
og láta þar jafnframt veröa aðal-
endastöð Síberfu járnbrautarinn-
ar. Til þessa var Vladivostock
valinn f fyrstu. Sá bær stendur
viö Péturs mikla flóann svo aö
segja syðst á Síberíu-ströndinni,
og höfnin hefir þann mikla ókost,
aö hana leggur flesta vetur. Þeg-
ar Japansmenn voru hfaktirburtu
úr Manchúríu litlu eftir aö þeir
höföu sigrað Kínverja, þá komu
Rússar þar viöstööulaust inn fæt-
inum og völdu sér tvær hafnir á
Manchúríu-skaganum aö sunnan:
Port Arthur fyrir flotann og Ta-
lienwan (Dalny) fyrir verzlunar-
höfn, vegna þess Port Arthur-
höfnin var ekki nógu stór fyrir
hvortveggja. Þaö var álitiö, aö
Talienwan-höfnina legöi aldrei.en
þegar búið var aö byggja brim-
garö til aö verja hana fyrir norð-
anveörum og hún var lygn hvern-
ig sem viöraöi, þá lagöi hana.
Uröu því Rússar enn einu sinni
aö fara að líta sér eftir vetrarhöfn,
og hafa komist að þeirri niöur-
stööu, að rétti staöurinn sé á suö-
urströnd I^óreu. Þar eru margar
ágætar hafnir sem aldrei leggur.
En eins og viö var að búast
vildu Japansmenn ógjaman, aB
Rússar heföu herskipastöð sína
svo nærri Japan — ekki nema eitt
hundraö mílur í burtu. Slíkt
mundi og þýöa þaB, aö járnbraut-
irnar á Kóreu yröu ekki ann-
aB en parturaf Síberíu-járnbraut-
inni og kæmust algerlega í hend-
ur Rússa ogmeBþví væri algerlega
fyrirbygt, aö Japansmenn heföu
nokkur minstu ráö í Kóreu.
Japansmenn vilja hafa yfirráö
yfir suBurströndinni á Kóreu, en
þaö vilja Rússar ekki undir nein-
Forsetaefni demókrata.
Eftir .IÓHANN BJARNASON.
I.
Hver skyldi það veröa sem
demókratar ota fram á völlinn
næsta ár aö sækja um forsetaem-
bætti Bandaríkjanna? Þaö verður
nú fráleitt neinn hversdagsmaður,
svo mikiö er víst. Að eins úr-
valsmennirnir, mestu skörungarn-
ir og stjórnmálagarparnir í flokkn-
um geta gert sér nokkura von um
þann heiður.
Ekki er því aö neita, aö demó-
kratar eiga töluvert af mikilhæf-
um stjórnmálamönnum, sem Ifk-
legir væru aö sóma sér vel í for-
setasætinu. En þeir eiga engan
verulegan afbragðsmann, er sjálf-
kjörinn sé til forustu, mann, sem
fiokkurinn í heild sinni geti borið
fult traust til og vilji fylgja trú-
lega og rækilega aö málum.
Af þessu hefir leitt dæmafátt ó-
sarnlyndi innan flokksins. Helztu
var byrjaö á samningurn um að ' forsprakkarnir hafa barist um yfir-
láta Rússa rýma burt úr Man-; ráöin og af því enginn þeirra hefir
chúríu, en þegar hann dó féli skaraö neitt verulega fram úr bin-
málið í dá þangaö til Yung Lu ^ um, þá hefir hver leiötoginn um
tók við og keisarinn var fluttur til sig myndað sér dálitla sérstaka
Port Arthur og partur af Talien-
wan-höfninni átti aö vera handa
rússneskum og kínverskum her-
skipum. Dalny er nýr rússnesk-
ur bær sunnan viö Talienwan-
höfnina, og er ætlast til hann sé
verzlunarstaður Manchúríu-járn-
brautarinnar, er standi í sambandi
viö Sfberíu-járnbrautina. Á síö-
ustu dögum Li Hung Chang, kín-
verska stjórnmálamannsins rnikla,
Pekin. Samningar þessir voru fylking. Þannig hafa til Orðiö
fullgeröir og undirskrifaöir 8. | margir smáflokkar, innan aöal-
Apríl 1902. í fyrstu grein samn- flokksins, sem hver um sig er, aö
inga þessara er það tekið framj einhverju leyti, hinum öllum and-
að jafnvel þó ójöfnuði heföi veriö stæður. Hver smáflokkurinn býð-
beitt viö friösama Rússa meðfram ur svo aðalflokknum sinn forvígis-
landamærum Manchúríu á ýrnsum1 mann fyrir forsetaefni við næstu
stöðum, þá gefi Rússakeisari það
eftir, sem nýja sönnun fyrir því,
hvaö friöelskandi hann sé, og fyr-
ir vináttu sirini gagnvart Kína-
keisaranum, að Manchúría gangi
undir kínverska stjórn og verði
framvegis óaöskiijanlegur hluti
kínverska keisaradæmisins, og að
kínverskt vald og stjórn veröi þar
viöurkent eins og áöur en rúss-
neski herinn kom þangaö. 1
annarri grein samninganna ganga
Rússar inn á aö flytja smátt og
smátt her sinn á burtu úr Man-
chúríu. Innan sex máifaða frá
deginum, sem samningarnir voru
undirskrifaðir átti allur her Rússa
að vera á burtu úr suðvesturhluta
Mukden-fylkisins alla leið til Líao-
fljótsins, og jafnframt átti undir
vissum skilyröum að afhenda í
góðu ástandi járnbrautina frá
Manchúríu til Pekin. Næstu sex
mánuðina þar á eftir áttu Kússar
aö rýma algerlega burtu úr Muk-
den-fylkinu og úr Kirin-fylkinu,
sem er miöfylkið í Manchúríu, og
þriðju sex mánuðina áttu þeir aB
yfirgefa Hehlung Kiang. Þaö er
noröasta fylkiö og liggur aö Amur-
fljótinu, sem aBskilur eignir Rússa
frá Manchúríu. Samningarnir
gengu í gildi um leiö og þeir voru
undirskrifaBir. Þaö var áskilið,
aö Kínverjar fengi yfirráB yfir
kosningar.
Viö og við haía þó sumir for-
kólfar demókrata látiö uppskátt,
að ekki mætti svo búið standa.
Sátt og samlyndi yröi menn að
hafa, svo framarlega, aö nokkur
tilraun yröi gerð aö ná völdunum
á ný. Aðeins meö eining og friöi
í flokknum gæti menn gert sér
nokkura sennilega von um sigur.
I þessu skyni hafa ýms funda-
höld veriö höfö, þar sem leiðtog-
arnir hafa mæzt og borið ráð sín
saman. Allra merkast af þessum
mannamótum er samsæti þaö hiö
mikla, er demókratar höföuí New
York í fyrrahaust. Var mikill
viöbúnaöur hafður aö gera veizl-
una sem bezt úr garöi og boöið
til öllu stórmenni flokksins. Skyldi
samsæti þetta vera undanfari
nýrrar og betri tíöar. Þar skyldu
höfðingjarnir deilugjörnu sættast
fullum sáttum, taka höndumsam-
an og leiöast svo eins og bræður
í stríöinu. Sundrung og sérgæö-
ingsháttur skyldi leggjast niður
með öllu. Menn skyldu allir vera
meö einum huga, aö hefja flokk-
inn til vegs og viröingar, og—ef
lániö væri meB—til valda þegar
til kosninga kæmi.
Alt sýndist ætla að ganga vel
og flestir forsprakkarnir komu til
boðsins.
Grover Cleveland, fyrrum for-
seti Bandaríkjanna, hélt aðal ræð-
una í þessu samsæti og hafði svo
veriö ákveöiö af forgöngumönn-
um þess. Var ræöa sú nokkurs-
konar boðskapur til foringjanna
um hvað gera þyrfti til að lækna
meinin á flokkslíkamanum oggera
hann hraustan og öflugan á ný.
Þótti sumum ræöa þessi hiö mesta
snildarverk, en öörum þótti hún
hrein og bein lokleysa. Bryan
og sumir yngri leiötogarnir urðu
öskuvondir. Og í staðinn fyrir
aö hóf þetta kæmi á sáttum nreö
mönnum, þá varö sundurlyndiö
enn meira en áöur, og spunnust
nú langar og snarpar deilur út af
þessari ræöu Clevelands.
Leiðtogar demókrata eru aö
ýmsu leyti næsta ólíkir. Sumir
eru Ihaldssamir og vilja fara hægt
og varlega. Aörir eru framgjarn-
ir mjög, hálfgerðir nýjungamenn
og fara meö töluveröum hávaöa.
Þeim gengur því illa að sameina
sig. Þeir framgjörnu bera hinum
á brýn, aö þeir séu langt á eftir
tfmanum, séu nokkurskonar upp-
döguö nátt-tröll sem enginn vilji
framar hafa nokkuö saman viö aö
sælda. Ihaldsmennirnir aftur á
móti standa á öndinni út af aö-
förum hinna og kveöa engar líkur
til aö flokknum veröi trúaS fyrir
völdum, nema þeir leggi niöur
brask sitt og gapaskap.
Svona standa nú sakir þann
dag í dag. Ymsir helztu og beztu
menn flokksins vildu gjarnan
bjarga honum úr þessum rifrildis-
torfærum, en fá ekki aðgert.
En þrátt fyrir alt rifrildið, all-
an flokkadráttinn og alt sundur-
lyndiö, þá veröa þó demókratar
aö koma sér saman um einhvern
einn ma”n til sóknar um forseta-
embættið.
Og hver er svo líklegastur að
fá tilnefninguna?
Sjálfsagt milli tuttugu og þrjá-
tíu menn hefi eg séö tilnefnda sem
líkiega áö vera veitt sú upphefö.
Einn telur þennan líklegastan,
annar hinn. Hópurinn er alt af
aö stækka. Það má hamingjan
vita, hvaö stór hann verður á end-
anum.
En þessir eru þeir, sem einir og
aörir hafa verið aö ota fram og
talið líkleg forsetaefni:
Grover Cleveland, fyrrum for-
seti; W. J. Bryan, frá Ncbraska;
Alton B. Parker, háyfirdómari í
ríkinu New York; Tom L. John-
son, frá Ohio; D. B. Hill, fyrruin
senator, frá New York; Richard
Olney, fyrrum utanríkisráögjafi,
frá Massachusetts; J. R.Williams,
þingmaöur í neöri deild congress-
ins, frá Illinois; Nelson A. Miles,
fyirum yfirhershöfðingi; Henry
Watterson, þlaöamaöur, frá Ken-
tucky; George Gray, dómari, frá
Delaware; Edward M. Shepard,
frá NewYork; M. J. Wade, neðri-
deildarþingmaöur í Congressinuin,
frá Iowa; ríkisstjórarnir Garvin í
Rhode Island og Chamberlain í
Oregon; fyrrum ríkisstjóri Patti-
son, frá Pennsylvania; sentorarn-
ir Culberson og Bailey frá Texas
Cockrell frá Missouri, Gorman
frá Maryland og Clark frá Mon-
tana. Og loks borgarstjórarnir í
New York og Chicago, McClel-
lan og Harrison.
Þarna hefir maður þau tuttugu
og þrjú forsetaefnin, eöa tuttugu
og tveim fleira en þörf er á. Og
þaö er nú sannast aö segja, að
sumir af mönnnm þessuin eru
næsta ólíklegir aB fá tilnéfninguna.
Eg skal nú stuttlega minnast á
hvern manna þessara út af fyrir
sig, þaö er aö segja, þá af þeim
sem mér eru kunnir af frásögnum
í blööum og tímaritum. Þeir sem
mér eru lítt kunnir eru þeir þing>-
mennirnir Wade og Wiiliams, og
senator Cockrell frá Missouri.
Um hina alla hefi eg séð meira og
minna á prenti á síðastliönum ár-
um, enda eru flestir þeirra orðnir
þjóökunnir menn fyrirlöngu síðan,
Grover Clevelaud hefir tvívegis
verið forseti Bandaríkjanna, frá
1885—89 og frá 1893—97. Hann
er nú maður hátt á sjötugsaldri
en ern vel. Þykir mörgum sem.
hann mundi öörum fremur bera
gæfu til að komast í forsetastól-
inn og vilja gjarnan hafa hann í
kjöri. Móti þessu hefir verið
mælt af sumum af þeirri ástæöu,
að enginn eigi aö vera forseti
Bandaríkjanna nema tvö kjör-
tímabil. Þaö hefir sem sé verið
föst venja, alt frá tíö Washing-
tons, fyrsta forsetans, aö enginn
sé forseti lengur en tvö kjörtfma-
bil. Og þaö hefir heldur enginn
veriö. En þeir sem hafa veriB
forsetar meira en eitt kjörtímabil
hafa veriö þaö allan tímann í einu,
nefnilega veriö endurkosnir þegar
þeir höíðu útendaö sitt fjögurra
ára tírnabil. Það er alt ööru máli
aö gegna meö Cleveland. Hann
var ekki forseti nema eitt kjör-
tímabil í senn, og það eru margir
sem halda því fram, að ekkert
geri til þó einhver maöur sé for-
seti meira en tvö kjörtfmabil.bara
hann sé þaö ekki allan tímann í
einu. Þessi skoöun virðist hafa
orðið ofaná, síöan farið var aö
tala um þetta í samband\ viö
Cleveland, og ætti hann þvf að
geta oröið í kjöri hvaö þaö snertir.
En það er ýmislegt annaö á
móti því, aö Cleveland verði í
kjöri. Fyrst og fremst þykist
hann sjálfur ekki meira en svo
viljugur að sækja um embættið og
svo er hann alveg viss meö aö fá
eindregna mótspyrnu hjá Bryan á
tilnefningarþingi, en ekki þyký: á-
litlegt að leggja út í kosningabar-
dagann meö þaö forsetaefni, sem
er í ónáö hjá honum. Því þó
Bryan hafi aldrei tekist að veröa
leiötogi alls demókrataflokksins,
þá er hann samt svo voldugur,
ræöur yfir svo stórum hluta flokks-
ius, að ekki er unt að vinna kosn-
inguna án hank fylgis.
Þaö er einkennilegt, hversu
rnikilla vinsælda Cleveland nýtur
yfirleitt, þrátt fyrir allar þær ó-
bóta skammjr sem yfir hann hafa
duniö svo árurn skiftir. Enginn
jnaður hefir verið skammaður
meira en hann. Utanflokksmenn
hafa sí og æ veriö að minna menn
á, aö hann hafi verið valdur aö
óáraninni sem var í Bandaríkjun-
um síöara kjörtímabilið, sem hann
var forseti. Hans eigin flokks-
menn hafa, upp aftur og aftur, .
borið honum á brýn þá, pólitísku
stórsynd, að hann hafi eyðilagt
demókrataflokkinn. Bryan, sem
tvisvar hefir sótt um forsetaem-
bættiö, hefir óafiátanlega verið að
hrópa þaö í eyru lýðsins, að af
öllum þeim syndabyröum sem
hann hafi oröiö að bera, í nafni
flokksins, í gegnunr tvennar kosn-
ingaorustur.bafi syndapoki Cleve-
lands veriö sú lang versta. Sú
byrðin hafi verið svo þung, aö
undir henni hafi veriö ómögulegt
aö rísa. Hún hafi gert útslagið á
það, að ekki hafi verið unt fyrir
demókrata aö komast til valda.
Þrátt fyrir þetta er Cleveland f
svo miklum metum hjá fólki, að
þaö eru fjöldamargir af atkvæða-
mönnurn demókrata sem álíta
hann eina manninn.sem til nokk-
urs sé aö nefna til sóknar um for-
setaembættiö. Eitt af stórblöö-
um flokksins baö lesendur sína,
sem demókratar væru, aö lofa sér
að vita hvern þeir hver urn sig