Lögberg - 25.02.1904, Síða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGIMN 25. FEBRÚAR 1904.
Svívirðing Norður-
álfunnar.
[Grein þessi er eftir danskan prest, II.
ifartcnaen-Larsen. Kom hún fyrst út í
timariti haus. „Kirken og Hjemmet.'1
en er tekin hér eftir dagblaðinu „Vort
Land." Síra Martensen-Larsen er
tingur maður. en þó einn hinna at-
kvseðamestu presta í Danmörku, mikill
atgerfis- og gáfumaður eins og hann á
sett til; hann er dóttursonur Marten-
sens biskups, en sonur Florian Larsens,
dómara i hæstarétti].
„Sá sem ekki hefir sverð,
skal selja yfiihöfn sina
og kaupa það.‘‘
(Lúk. 22, 36.)
Eg veit eklci hvernig öSrum
kristnum mönnum er innanbrjósts
um þessor mundir, en það veit eg,
að stundum ætla eg sjáifur að
hníga niður, þegar eg hugsa um
þær skelfingar, er fram fara iunan
kristninnar á Balkanskaganum; en
stundum fyllist eg líka logandi
gremju yfir sjónleik þeim, sem
stjórnvitringar Norðurálfunnar og
leiðtogar meðal þjóðhöfðingja henn-
ar eru að leika um þesaar mundir.
1 gærkveldi, þegar eg var að
semja ræðuna mína, las eg enn af
nýju eina af þessum voðafréttum,
sem nú eru orðnar daglegt brauð:
3000 kristiana manna brytjaðir
niður í þorpi einu í Makedóníu.
Getur þú, lesari góður, gert þér í
hugarlurd, hvilikar skelfingar fel
ast í þessu, þegar Tyrkinn segir
fyrir verkum. Fyrst eru konurn-
ar svívirtar, síðan myrtar. Fyrst
eru mennirnir kvaldir, síðan brvtj-
aðir niður. Börnin eru rekin í
gegn. Tungurnar eru slitnar úr
fólkinu, augun stungin út, holdið
rist af líkamanum í pundum. Svona
eru aðfarirnar — hræðilegar, voða-
legar. En er unt að stemma stigu
fyrir þessu ? Getur nokkur krist
inn keÍ8ari þolað að hugsa um
þetta? Hlýtur ekki allar stór
höfðÍDgjaírúr innan kristninnar að
dreyma um þetta á hverri nóttu
Hljóta ekki stórveldin að skerast
leikinn? Já, þannig hugsum vér
smælingjarnir. En stórmennin
hugsa á annun veg Jú, þeir mæla
fögrum orðum, ekki vantar það
en að hverju liði kemur það? „Orð,
orð, eintóm orð!“
Rétt éður en eg fékk hina fyr
um getnu voðafrétt, hafði eg Iesið
um, hvernig tvö af stórmennum
heimsins — tveir keisarar
drukku hvor öðrum til og fóru
fögrum orðum um hið mikla friðar-
starf, er þoir hefðu hafið Balkan-
þjófurum til góðs.
Friðar8tarf —já, í sannleikaein
kennilegt friðai starf. Á maður að
hlæja kuldahlátri örvæntingarinn
ar að þessum orðum eð fella ör-
væntingarinnar tár yfir þeim? Hið
mikla friðar starf! Já, vér þekkj
um þessi friðarstörf, sem stórveldi
Norðurftlfunnar hafa unnið gagn-
vart kristnum mönnum austur í
löndum. Vér þekkjum þau nægi-
lega frá Armeníu.
1878 lofuðu stórveldi Norðurálf
unnar, í sambandi við soldín, Ar-
meniu endurbótum. 61. gr. í Ber-
linarsamningnum er á þessa leið:
„Tyrkjastjórn skuldbindur sig til
að koma tafarlaust á nauðsynleg-
ura umbótum í fylkjum þeim, sem
Armeningar byggja, og sjá um að
Armeningar sóu óhultir fyrir
Tseherkeisura og Kúrdum. Skal
hún með ákveðnum millibilum
skýra stórveldunum frá, hvað gert
er í þessa átt, enda vaka þau yfir,
að eíndir verði á þes3u." „Orð,
orð, eintóm orð!“ það er þesú
grein, sem ógæfa Armoninga er að
kenna. Soldm og r&ðgjafar hans
reiddust afskiftum Norðurálfunnar
og ákvátu að uppræta Armeninga.
Og þeir framkvæmdu það, sem þeir
höfðu ákve5ið. Og hin kristua
Norður lfa, með alla stjórnvitrÍDg-
ana og stórveldin, hreyfði hvorki
hönd nó fót! Svívirðing á sví-
virðing ofan !
Og hvercig er nú ástandið í Ar-
meníu, 25 árum eftir að Norðuálf-
an hefir heitið umbótum að minsta
kosti eins hátíðlega og einvaldarnir
hafa talað um friðarstarf sitt? Eg
þekki engin orð, er betur fá lýst
því, en þesai orð ritningarinnar:
„þín vegna erum vér daglega
deyddir, vér erum álitnir sem
skurðarfé". Silm. 44, 22.
Heyrið, hvað ferðamaður einn
segir!
„þegar við áðum um h'degisbilið
í dag, sáum við þá hræðilegustu
sjón, sem við nokkru sinni höfum
séð. Fyrir tveimur árum róðust
Kúrdar á borgina, og höfðu þeir
þi heitstrengt að nauðga öllum
konum og stúlkubörnum, 5 ára(!)
og þaðan af eldri, og drepa alla
brunnunum í Urfa, þá er mann-
drápin voru franain í Desember-
mánuði 1895, sem kunnugt er,
og var skotinn þar til bana eða
brendu, þegar Tyrkir heltu stein-
olíu ofan í brunnana og kveiktu I.
En í þessum brunni er heil þjóð.
Umhverfis brunninn standa hinir
tyrknesku Bascht Bozúkar, og þcir
skjiíta ofan í hann og þeir kasta
þangað sprengikúlum, sem tæta
sundur líknmi mannanna, sem þar j
felast. það eru Makedónskir!
bændur, sem niðri í brunninum
eru. Og hringinn í kring um
brunuinn.en t mátulegri fjurlægð,
ganga stjóinvitringar Norðnrálf-
unnar — og sé eg að sumir Jæirra
bera kórónu á höfði — en með þvf
félagi við stjórnvitringa sína og
þjóðir, að afstýra hinni óafmáan-
lega smán Norður&lfunnar. — Úr
laafold.
Góður bati.
Fæst ætíð ef Dr. William’s Pink
Pills eru notaðar. þær bregð-
ast aldrei við veikindum, sem
stafa af slæmn blóði eða veikl
uðum taugum.
það orð sem Dr. Williatns’ Pink
Pills hafa fengið ásig, ekki einssta
í Canada heldur út um allan heim
er óviðjafnanlegt. Ekkert læknis
meðal í heiminum er eins mikið
•9 3BBTXS
DÝRALÆKNIR
O. F. EI/LIOTT
Dýralæknir rýkisins.
Læknar allskonar síúkdóma 4 skepa-
um. Sanngjarnt verð.
fullorðna karlmenn. þar var varla ekki skerast í leikinn; því að eign
heldur annað að sjá en gamal- arrétturinn er heilagur, og hvlldar-
mrnni, konur og börn, alt svo dsgsfriðinum, ró og jafnvægi Norð-
hörmulega & sig komið, að bvern urúlfuunar má ei'ri raska. En þeg-
mann hlaut að taka það sárt. Fólk- ar síðasta skotið er riðið af og síð-
ið var svo sljótt og örvæntingar- asti Makedóniumaðurinn hefir gef-
fullt, að það spurði okkur ekki i5 Upp öndina, og alt er orðið kyrt
einu sinni hvaðan við kæmum ogLg hljótt, þá er sem létt sé af þeim
hvert við ætluðum að fara! ‘ (Rohr- þungum steini; þeir ganga allir að
bach: Vom Kaukasus zum Mittel- brunninum og segja: Friðarstarfið
meer. 1903. 74. bls.). er fullkomnað.
notað og Dr. Williams’ Pmk Pills,
að Tyrkir eiga brunninn, vilja þeir Ker \>a« eingöngn að þakka égæti
þeirra og verðleikum. þær eru
ekkert algengt hreinsunarmeðal,
en bæði blóðhreinsandi og tauga-
styrkjandi. Hver einasta inntaka
býr til og eykur nýtt blóð, sem
hrekur burtu alla sjúkdSma úr
taugakeifinu. þetta er allur leyná
ardómurinn viO þetta égæta meðal
þúsundir þúsunda lofa þetta meðal,
t 1 kan h&tt og Mrs. Robert Gibbs,
Petit Lameqtie, N. B., sem segir
„Eg er nijög þakklát fyrir þann
bata, sem Dr. Williams’ Pink Pills
er
byrgðina bera meðal stjórnvitring-
anna 0g krýndu hðfðingjanna — á
jnú að vinna sama fritarstarfið
Makedóafu ? Mig hryllir við að
þetta er þjóðin, sem Norðurálfan I Otrúlegt að visu, en þó satt: það j íýrnaveiki o^bakvefkurmn^sem
hetír heitið umbótmn og sem stend- er þvílíkt friðarstarf, sem Norður- eg hafði, var stundum nærri óþol
ur undir vernd hinna krisnu keis- álfan hefir unnið í Armeníu öllum an<ii- Eg brúkaði úr sex öskj-
. . I þeim til oilífrar skaramar, er á af pillunum, og kvalirnar hurfu
Heyrið enn fremur hvað sami
maðurinn segir urn annað þorp:
Eftir fjögra t'ma reið áðum við
hjá armenfskum bæ, er einnig hafði
ræntur veriS en bar þó þess menj-L um þi botalaU9U eymd>
ar, að þar hefði áður verið velsæld
mikil. Hór var það kynlegt, hve
ant hinir tyrknesku fylgdarmenn
okkar léta sér um, að við næðum
ekki tali manna. Nýlega höfða
sem sé tyrkneskn yfirvöldin kúgað
þá til að lýsa yfir þvf, að þeim liði
vel og að þeir væru alls kostar á
nægðir með fejör sín.... Eftir
að við vorum komnir inn í Bitlis-
hérað, sáum vér nMega í hverju
arœenisku þorpi flokk tyrkneskra
hermanna, er þar hafði verið skip-
að á vistir og rétt höfðu til að
heimta af íbúunum alt, sem þeir
með þurftu. þar sem ekki eru
nema 10—12 bláfátækar fjölskyld-
ur í þorpi, eins og oft á sér stað,
er slík t óbærileg kvöð. Annars
kvartar fólkið mjög undan því, að
þessir hercnenn telji eigi að eins
mat og drykk sína eign, heldur og
UDgar stúlkur og giftar konur, já,
stundum hafi þeir þær nauöugar
burt með sér og selji þær.
nokknr veitir viðnám eða mælir í
móti, fær hann að kenna á byssu
skeítinu. — þjónn okkar sýndi
okkur mann, er Tyrkir höfðu ný
lega rænt ungri konu hans. Hann
sem hér verður í Ijós leidd á s'nom
tíma.
En fyrir því vildi eg óska að
allir þeir, sem fæddir eru til kon-
ungs- eða keisaradóms — og hér í
álfu eru allir þjóðhöfðingjarnir sem
ein stór fjölSkylda —vissu, hverj
um augum vér smælingjarnir lít-
um á þá. Vér dirfumst eigi að á
saka eiristaka rnenn, því að vér
vitum ekki, hverjum eymd Norð-
urálfunnar er að kenna, þótt það
só sannfæring vor, að þeir, sem á-
byrgðina bera, sitji í hfisætunum
og í nánd við þau; en í hvert sinn
er vér sjáum eitthvað af kónga-
fólki Norðurálfunnar, þá koma oss
í hug hinir myrtu trúarbræður
vorir þar eystra. Blóð hinna myrtu
Armeninga og Makedóníumanna
spýtist langar leiðir — það gerir
blóðið fivalt þegar höfuðið er högg-
ið af bolnum. Á öllum konunga-
gjlskikkjum og keisara sjáum .vér
blóðbletti; merkisskildir Norður-
filfunnar eru riðgaðir undan blóði.
Hvernig ætla þjóðhöfðingjarnir að
núa riðið af ?
Bara að þeir vissu, að þegar vér
frá hátíðahöldum
gersamlega. Eg ræð fastlega öll-
um, sem þjást af líkri veiki, að fá
sér þetta meðal tafarlaust.
Dr. Williams’ Pink Pills lækna
alla blóð- og taugasjúkdóma, t. d.
gigt, blóðleysi, gulu, slagaveiki,
meltingarleysi, hjartslátt og ýmis-
legt annað. Seldar hjá öllum lyf
sölum eða sendar beint frá „The
Dr. Williams’ Medicine Co., Brock-
ville Ont., á 50c askjan, eða sex
öskjur fyrir $2 50.
vissi hvar hún var, en gat ekkert I heyrum sagt
gert til þess að ná henni aftur.“ Þeirra °g veizlum, þá förum vér að
(Ssmabók, 125. bls). hugsa um bl ó ð brúðkanpið, sem
Slík kjör eiga armeuískar konur 1nn er ver*^ halda í Makedóníu.
við að búa, — undir vernd stór- J Dagblöðin segja frá að verið sá að
veldanna. Hvernig ætli hinum I balda bruðkaup einhvers þjóðhöfð-
herrabornu stjórnvitringum vorum UnSÍa> °8 a® þjóðhöfðingjar Norð-
og þjóðhöföingjum þætti það, a8 urálfunnar séu boðnir í veizluna.
eiga frúr sfnar, drotningar og keis- Vér óskum öllum bruðhjónuro,
arafrúr með slikum skilmálum ? einnig konunglegum brúðhjónum,
Svo skal eg ekki telja fleira. En fnSar gn&> og Messunar, en þegar
hvernig geta þjóðhöfðingjar Norð- frændur vorir liggja fyrir dauðan-
urálfunnar fmyndað sér, að þaðj um> er I711® ven.Ía vor Kta 6em
minst bera á hátíðahöldum vorum.
Rainy River Fnel
Company, LimltBd,
eru nú viðbúnir til
-:- að selja öilum
ELDI-
VID
Verð tiltekið í stórum eða smá-
um stfl. Geta flutt viðarpant-
anir heim til manna með
STUTTUM FYRIRVARA
Chas. Brown, Manager.
2i9 mcintyrB BIL
TELEPHONE 2033.
P.O.Box 7.
I'riði oss, að þeir byrji að tala um
friöarstarf sitt á Balkanskaga
Sýn mór trú þína af verkunum.“
Verk stórveldanna þekkjum vér
frá Armenfu.
þessar hugsanir þastu inn á mig,
?egar eg var að lesa um afreks-
verk Tyrkja og skálræður keis-
aranna.
Siðan tók cg bibi 'una og þar las
eg þessi orð f guðspjatlinu, sern eg
átti að prédika um: „Hver er sá
á
Systir vor Armenía er nýdiin,
bröðir vor Makedónía er aðfram
komin. Er nú t(mi til að halda
fagnaðarhátíðir ?
þegar ritsíminn segir frá hátíða-
höldum og brúðkaupsfagnaði, munu
aðrir þræðir flytja fregn um þorp,
er standi í björtu báli, og um sví-
virtar konur og ofbeldisverk
Tyrkja — og þá segjum vór: þetta
eru illir t'mar; tími er til að gr'ta
meðal yðar, sem ekki dregnrlog tími tilaðhlæja — núerharma-
jafnskjótt upp son sinn eða naut, stundin komin. Og þá grHum vér
sem fallið hetir f brunn, þótt hvfld ytir þvf, að konungsfólk Norður-
arda^ur sé.“ (Lúk. 14, 5 ). Hrer? Ifunnar, þessir raenn, sem vór
jví niiður, eru þeir margir. Eg sé I heiðrum sem fulltrúa þjóðanna og
fyrir mér brunn. í brunnura | biðjum fyrir til guðs á hæðum við
leita menn hælis í ýtrustu neyð. jguðsþjónustur safnaðanna, akul
Margur Artneninguriun fal sig f eigi hafa mátt eða vilja til, í sam-
OLE SIMONSON,
mælir með stau nýja
SCANDINAVIAN HOTEL
718 Maia St., Winnipeg.
Fæði 81.00 4 dag.
LYFSALI
H. E. CLOSE
(prófKensrinn Iyfsali)
Allskonar iyf or Patent meðnl. Rit-
föng &c.—Læknisforakriftum nákvæm-
ur Kaumur Kefinn.
Aðein*
hið bezta
er nógu
gott,
2*2?*’“ SÁPUNA ^^
Ef svo er, þá hafið þér nú hvítar
og mjúkar hendur. Sápan okkar
hreinsar vel og mýkir. Við höf-
um mikið af góðri haudsápu, ein-
mitt þær tegundir, sem þér þurfið
að fá, og með bezta verði. j
Þér getið fengið alls konar
sápu hjá
Cor.
Druggiste,
Nena & Róss Ave.
PKone 1682.
TAKID EFTIRI
w.
R. INMAN & CO„ eru ná sestir að
nýju búðinni sinni í Central Block
846 Willism Ave.—Beztu meðöl og
margt smávegis. — Pinnið okkur.
Ticket Office
391 MainSt.
Næstiu dyr við Ban k
of Commerce.
TEL 1446-
ARIDANDI
North Coast Limited
Ágætis vagnar með öllum nýjasta út-
bunaði, bókasafni, baði, rakurustofu o.
8 frv. Pullmans svefnvagnar o. s. srv.
Daglegar ferðir milli
St, Paul og Fortland
Ferðamenn til California geta átt kost
4 að kotnft við í Yellowstone Park.
Farbiéf til allra staða fá8tá.,The
Northern Paoific Ticket Olfice" 391
Main St, Winnipeg —Lestir fara dagl.
frá Water St., kl. 1.45 r. m
Kina lélagið sein hefir Pallmanns
svefnvagna ieggjandi upp frá Winnip.
R. Creelman, H. Swinford,
Ticket Agent. 301 Flaiii Hi.% Gen. Agt.
♦ WINNIPEG: efca
Clem Ticket 8r Arf.« St P»ol. Minn
í svefherbergiö.
Vil leyfam oss að stinga app
á því_ að þér fáið yður eitt af
nýju jArnrúmunum okkar. Þau
eru mjög falleg útlits með alla-
vega rósum, og sum raeð látúns-
húnum. Verðið er mjðg lágt, að-
eins $15. Með þeim aattuð þer að
kaupa
ensku fjaðra-rúnubotnana,
sem eru ágætlega tilbúuir og
togna akki. Þeir kosta #5 Til
þess ve! fari um yður þurfið þér
svo að fá einna
Hariufelt dýnu.
Við eruu einka sgentar fyrir
þessar ágætu og heilsusamiegu
dýnur, sem búnar eru til úr
bómnll, flóka og hári. Með þessu
lagi verður rúmíð fullboðlegt
liverjum konungi, og kostar t>ó
ekki nein ósköp.
Alt sarnan fyrir ?33 00.
Býður nokkur betur?
Scott Farnitnre Co.
Stærstu húsgagnasalar í Vestur-
Canada.
THE VIDE-AWAKE H0USE
276 MAIN 8TR.
OKKAR
MO RBIS PIANOS
Tónninn'ogtilfinninginer framieitt
4 hærra stig og með meiri list en 4 nokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
kjörum og ábyrgss um óákveðinn tíma.
Það ætti að vera á hverju heimili.
5 Jj BARROCLOUGH & Co.
228 Portage ave. Winnipeg.
Dr. G. F. BUSH, L. D. S.
TANNL,vfcKNIR.
Taunur fyltar og dregaar út in
sársauka.
Fyrir að fylla tönn $1.00
Fyrir aðdraga út tðnn 60
Telephone 825. 527 Main St.
í>ór ætuð að fá bezta.
Og þegar þér kaupið, biðjið um
High Qrade Cbocolate.
Creams eða . . ,
Bon-Bons.
Svo gætuð þér feneið dálitið af sæta-
brauðiau okkar. Þér ættuð að verzla
Jar, som þér fáið vöruna nýja og góða.
og á þ-tð getið þér reitt yður ineð alt,
sem við seljum.
W. J. BOYD,
422 og 579 M ain Str.
Reynid Ogilvie’s
“K«yal
n
hveiti,
mm
I>að er ágœtti hveit til
BRAUÐGERÐARog f
. . . KÖKUGERÐAR.
-Selt að eins í sérstökum pökkum hjá öllum kaupmönnum.
The 0G/LV/E FL0UR M/LLS C0„ Ltd.
SEYMODB I0DSE
Mar!(ot Sqoare, Winmpeg,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarlns.
Máltiðir seldar á 25c hver $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi-
ardstofa og sérloga vönduð vínfðng og
▼indlar. Okeypis keyrsla ftð og frá
járubrautarstöðvum.
tlOKN BAIRD Eigandi.
Hardvöru og;
htisg-ají'nablicl
Nú er tækifærið til þess að
kftitpa góðar lokrekkjur og
legubekki úr járni fyrir
litið verð. ,
Við getum nú selt
járnlegubekki
á $8.00
og þar yfir, og ljómandi
fallegar
lokrekkjur
á $17.50.
öerið svo vel að koma inn
og sjá birgðirnar okkar.
XiBOST’S
605—609 Mainstr., Winnipeg
Aðrar dyr norðar frá Impirial Hotet.
Telephone 1082.