Lögberg - 03.03.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.03.1904, Blaðsíða 2
2 . LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 3. MARZ 1904. Berklaveiki/ Kftir dr. M. Halldórsson, Fark Hiver.N.D, A. Berklaveiki er sjákleiki, sem leggst mjög opt bæ6i í menn og dýr; er berklaveikin sóttnæm og er sóttkveikjuefni bennar berkla- bakterían, sem er svo lítill svepi>- ur, aö aðeins er hægt að sjá hann f sterkum sjónauka; var Robert Koch, þýzkur fræðimaður og læknir, fyrstur til, að sýna, að sóttári þessi var orsök veikinnar; var það árið 1882. Berklaveiki getur þróast á sjerhverjum stað í líkamannm, þangað sem berkla- sóttárinn hefur borizt. Þegar bezt gengur má takmarka sjúk- dórninn á þeim stað, sem hann korn fyrst í líkaman, en sóttárarn- ir geta líka tímgast og aukist í líkamanum, borist inn í vessa lík- amans og með blóðrásinni dreifst ót uin allan líkamann. Veikin sækir heim menn á öllum aldri, einkum þó unga menn fyrir innan þrítugt. Hjá fullorðnu fólki er veikinni hætt við að leggjast á lungun, og er alþekkt ineö nafn- inu brjóstveiki eða tæring. Hún ) • getur komið s n ögg 1 ega og far ið svo geyst, að hún á stuttum tíma leggur sjúklinginn að velli, eða hún getur búið um sig u m lengri tíma unz hún gjörir vart við sig, og svo er almennast hjá íslendingum. Hjá börnum berast vanalega berklarnir með b’óðrás inni urn allan líkamann.setjast að I taugakerfmu og orsakar heila- bólgu, er leiðir börnin til bana á drstuttum tíma. — Flestir þcir sjúkdómar, sem einu nafni eru nefndir kirtlaveiki, stafa frá berkl um, en þó eigi ávallt. Kirtla veiki er almennasti kvilli á fs- lenzkum börnum bæði heima og hjer f landi. B. sjaldansje; optast finnast þeir þá f kúa- og svínakjöti, þar eð berkla- veiki er tíðust í þessum dýrum. f hestum og öðrum alidýrum er veikin mjög sjaldgæf; aptur er hún almenn hjá alifuglum. að sól og ljós drepur sóttárana á frá taugaveiki; það sem gjörir all- tiltölulega stuttum tíma, en þó er an mismuninn er, hversu hita- heldur eigi þar varúð of aukið; í mörgum stórborgum liggur sekt viö, að hrækja á alrnanna færi. 2. M j ó 1 k þá, sem hefur í sjer 3. Sem óvanalega og sjaldgæfa j berklaveikissóttára, má gjöra ó- sóttkveikjuuppsprettu berklaveik- ! skaðvæna með því að ,,pasteurí- innar má nefna saur berkla-|sera“ hana—þ. e., eptir tilvísan veikra manna, þar sem sóttárarn- j Pasteurs, hins fræga frakkneska vísindamanns, hita hana um 78 stig Reaumurs. Mjólk sú, sem þannig er íarið með, heldur sjer ir geta stafað bæði frá berklasár- um í innýflunum og sumpart frá hráka þeim, sem hinn berklaveiki maður hefur rennt niður, og enn j lengur, þcgar hún er látin kólna vilsa úr berklakenndum sárum. 1 skjótt og byrgð loki, og finnst þá C. —hversu MA VF.RJA sig gegn varla suðubragð af henni. Ung- berklaveiki? , börn og veiklaðir menn ættu aldrei 1. Um fram allt vcrða menn, j að neyta ósoðinnar mjólkur. Al- að gjöra hráka berklaveikra manna í varlega verður að banna berkla- óskaðnæman eða drepa berkla- j veikum konum, aö hafa börn á sóttárana f honum; ef þetta erjbrjósti, bæði vegna þess að það gjört vel og rækilega, geta inenn j getur veiklað þær enn meira en óhræddir haft sainneyti við þá og j þær áður voru og svo getur veik- in með mjólkinni borizt til barn- anna. Kjöt af skepnum, sem viðdýra- læknisrannsókn reynast eigi laus- ar viö berklaveiki, verða menn áður en þess er neytt annað- tveggja aö steikja vel og vand- hjúkrað þeim. Þeir, sem brjóstveikir eru, og það þó veikin sje að eins að byrja í þeirn, mega eigi hrækja þar sem hrákinn getur þornað og blandast ryki t. d. á gólfið eða f vasaklút sinn, tieldur ávallt hrækja í hrákadall eða hrákaglas, sem þeir lega eða sjóða vel, svo aö kjötið geta boriö á sjer og þar sem hrák- j inn eigi þegar þornar. Eigi mega þeir heldur renna hrákanum nið- allt fær gráleitan lit aptur; er það engin trygging gegn berklaveikis- eitran að salta, þurka eða reykja f hrákadallinum ætti ávallt j kjötið. ur. að vera vatn, sem blandað er karbólsýru eða formalíni, 1 te- skeið á móti 2 matskeiðuin af vatni. Dagsdaglega skal hellt úr hrákadallinum eður glasinu í sal- 3. Saurindi brjóstveikra ætti á- vallt að blanda meö karbólvatni, bera J?au sem fljótast úr sjúkra- herberginu og hella f salernið Umbúðir af berklasárum á ætíð veikin h'agar sjer, og er það að eins lækna meðfæri að sjá mis muninn. Önnur teguad berkla- veikis er lungnatæringin. Helztu einkenni hennar er: kvefveiki upp aptur og aptur.tíöur hósti með uppgangi, op>t blóðblönduðum eöa blóðspýtingi; hitaveiki; nætur- sviti; óregla á meltingu, annað- tveggja niðurgangur eða harðlífi. Sárindi fyrir brjósti; blóðþroti í augum; andardráttur tíður og stuttur og opt sækir á sjúklinginn andmæði. Þriðja mynd berkla- veiki er berklaheilabólgan. í -HVAÐAN BEKAST BEKKi.A-AR- ARNIR I MANNINN? Úr loptinu.úr hráka brjóst- veikra m a n n a og með in jó I k- i n n i úrberklaveikum kúm. 1. Einn einasti brjóstveikur ínaður getur, ef veikin er komin á hátt stig, á einum degi hrækt upp meö hó)stanum svo millfón- um skiptir af berklasóttáruin, Þegar nú hrákinn þornar og blandast dusti, getur hann og með honurn aragrúi af sóttárum, sern vanalega eigi missa sóttkveikju- efni' sitt eða deyja þó þair nm stund þorni og skrælni, þeyzt lopt upp og með andrúmsloptinu borizt inn urn nef og munn niður í lungu manna og dýra. Aptur á inóti er engi sóttkveikjuhætta af lopti því, sem hinn, berklaveiki andar frá sjer, nje heldur svita hans nje annari útgufun. 2. Alkunnugt er, að berkla- veiki er algeng bæði hjá kúm og iiðrum kvikfénaði og hjá fuglum; en til allrar hamingju eru eigi berklasóttárar í mjólk allra berkla- veikra kúa; jafnvel þó allmikil ernið eða hrákinn grafinn í jörðu aö brenna. —Það má loks geta þess, að tilraunir þær, sem áseinni árum hafa verið gjörðar vfðsvegar um öll lönd til þess að stemma stigu fyrir útbreiðslu veiki þessar- ar—sem svo er almenn, að menn telja að sjöundi hver maður, sem deyr, deyi einmitt af berklaveiki — hafa hina mestu þýðingu fyrir velvegnan manna. En mennirn- ir geta og sett sóttkveikjuna í dýr in; því má aldrei hafa brjóstveika menn til þess að hirða gripi eöa injólka kýrnar. niður, og þvo skal síðan ílátin vandlega úr sjóðandi vatni. Bezt fer á að sjóða hrákadallinn í nokkrar mínútur í vatni, sem lítið eitt er f af matarsóda. Hafi menn eigi þessa varasemi, getur sótt- kveikjuefni berklaveikinnar, eins og áður er sagt, borist til annara, og þaraðauki ef til vill, aukið veikina hjá sjúklingunum, sem hrækt hafa upp úr sjer berklasótt- árunum með því, að þeir geta flutzt aptur inn í Iíkama þeirra. Hrákadalla ætti hvervetna að hafa, þar sem fleiri inenn koma saman t. d. í kirkjum, járnbraut-; arstöðum, skólahúsum, fundar-; húsum o. s. frv. þar sem eigi er hægt að nota hrákadalla, á hver brjóstveikur maður að hafa hrákaglas, með málmloki.eða flösku, sem til þess er ætluð og fást í verzlunum. I glösum þessum skal ávallt vera D.--ERU ALLIR MENN jAFNMÓT- TÆKILEGIR FYRIR BERKLA- SÓTTKVEIKJU? Fjarri fer því. Sumumermiklu 4 þeim stööum, hættara en öðrum; þannig virðist þeim mönnum hættast, sein ætt sína eiga að rekja til berklaveikra Sama er að segja um þá, sem af einhverjum orsökum eru veiklaðir t. a. m. af ofþreytu, af sjúkleika, af drykkjuskap, illum aðbúnaði, Það er glæpur, sein geng- ur morði næst, sern brjóst- v. e i k u r m a ð u r d r ý g i r í hvert skipti oghann gæt- ir eigi þessarar varúðar! Það getur nú samt sem áður hent jafnvel hinn varasamasta og samvizkusamasta sjúkling, eink- um sje hann mjögveikur, að hann hræki á gólfið eða rúmfötin. Þess- vegna ættu menn æfinlega að forðast að sópa sjúkraherbergið. Dagleg ræsting ætíi ætíð aö fara fram með blautum sandi eða þar berklaveiki sje f líffærunum, finn-lsem gólfið er olíuborið eða gljá- asf berklasóttárar mjög sjaldan ílfægt, eins og ávallt er beztaðsje, nij dkinni. En þegar aptur berkla-lætti að þurka það með blautri \ tii.i er í júgri kýrinnar, sem optlrýju, sem síðan er soðin í vatni niu. verða, þá fmnst opt í mjólk- jeða grafin í jörðu niður. í sjúkra- stofunni ætti að vera eins fá hús- gögn og framast má komast af með og engar gólfábreiður, sem ávallt verður komist hjá, og því optar, sem hægt er að bera út rúmfötin og viðra þau í sólu, því betra er þuð. Vel verður að sótthreinsa bæði rúmfötin og her- bergið, sem berklaveikur maður hefur sofið í, áður en aðrir nota þaö. Úti við er eðlilega eigi eins nauðsynlegt, að vera varkár, hvar berklaveikur maður hrækir, því karbólvatn eða formalín blanda. | eða sem búa í slæmum húsakynn- inni og það í byrjun veikinnar inikið af berklasóttárum, og það þó kýrm sýnist að vera alheil- brigð. Vilji menn vera vissir um, að rnjólk sje laus við berklasótt- ára, þarf iðulega að rannsaka hana með góðum sjónauka. Berkl- ar geta einn veginn verið í kjöti *í berklaveikum skepnum, þó *) I Desemberblaði ..Vínlands" ergreie m i-erklaveiki; jeg ærla mjer þv( sð vera w.)-y slnttorður f þetu sinn nm veiki þeesa. M. H. ! um, þar sem hvorki er sól nje ! heilnæmt lopt, eða hafa ónóga | fæðu og óholla, búa við óhrein- j læti o. s. frv. j Þar af leiðir, að það er opt á voru valdi að koma í veg fyrir. berklasóttnæmið, einkum með því að gjöra allt, sem í voru valdi stendur til þess aö styrkja líkam- ann og að öðru leyti lifa sam- kvæmt skynsamlegum heilbrigðis- reglum. E.--HVER ERU EINKENNI BERKLAVEIKI ? Hún kemur fyrir í þrennskonar myndum, ög eru einkenni hennar því mismunandi eftir því. Almenn berklaveiki eða taugaveikiskennd hefur öll einkenni taugaveikinnar. Byrjar rneð sljeni, hitaveiki.tung- an er þurr og illa útlits; opt er ó- ráð á sjúklingnum; ákafar hita- steypur ; augasteinninn oft rauð- leitur og blóðbólginn. í byrjun veikinnar er opt hósti lítill eða enginn og engi uppgangur, aptur sjást opt blóðdrefjar í því, sem niður af sjúklingnum gengur. ____________ Maginn er í mestu óreglu, annað- n KinnNc/)» hvort harðlffi eða óstöðvandi nið- i * • J > 630 Wllllam Ave. byrjun veikinnar er opt lítil brögö að herini; sjúklingurinn er órór og óþolinmóður, matarlyst engin, maginn óreglulegur. Þá kemur alt f einu krampakast, uppsala eða höfuðverkur. Hitaveiki mikil, óráö og svefnmók. Krainparnir halda áfram, og sjúklingurinn h£gur þess á milli eins og í dái með aug- un hálflokuð og snúin upp á við. Augasteinninn optast stór og óreglulegur.—Þetta eru helztu einkenni berklaveikinnar, en eins og gefur að skilja eru einkennin mjög mismunandi eptir því, hvað skæð veikin er og á hvaða part líkamans hún leggst. Er því eigi til neins hjer að fara frekar út í hversu veikin hagar sjer. F.—MÁ BŒTA BERKI.AVEIKIS- SJÚKLINGUM ? Bezta meðalið til þess, að bæta heilsu bcrklaveikissjúklinga er hreint lopt, góður aðbún- aður og holl og góð fæða. Sjúklingarnir ættu að vera eins mikið að unnt er undir berum himni, og að minnsta kosti ætti ætíð að vera gluggi opinn f her- bergi því, sem berklaveikissjúkl- ingur er i. Auðvitað veröurhann áð vera klæddur hlýjum fötum, hafa mikil og hlý rútnföt, svo hon- um verði eigi kalt. Eigi má sjúklingurinn samt hafa um of þykk nærföt, heldur bæta við þau eptir þörfum. Með því að klæð- ast um of, er honum hætt við að svitna og hann verður kulsæll. Nú á seinni tímum hafa læknar tekið það ráð að láta berklaveikis- sjúklingana sofa í skúr eða tjaldi; á öðrum stað ætla jeg ýtarlega að lýsa þessari læknisaðferð, sem er þess eðlis, að flestir sjúklingar geta veitt sjer þessa læknishjálp. Hvað matarhæfið snertir, á fæðan að vera holi og auðmelt og þá helzt mjólkurmatur, egg og nýtt kjöt. Hreinlæti þurfa sjúklingar að hafa sem mest, iðulega hafa fataskipti og láta bera opt út sængurfötin og viðra þau. Sjúkl- ingurinn verður að varast að renna niður munnvatniog hráka. Lækn- slyf, sem geta átt viö berklaveiki, eru aðeins þau, sem geta aukið matarlyst hjá sjúklinginum eða tafið fyrir veikinni með því að styrkja líffærin og gjöra þau síður móttækileg fyrir berklasóttárana. Þegar kalt er og magi sjúkling- anna leyfir, er lýsi einkar gott.—- Að öðru leyti verður að haga með- ferðinni á sjúklingunum eptir því sem veikin hagar sjer og hver helztu einkennin eru. ERUÐ ÞÚR AD BYGGJA? EDD Y’S úeefrukvæmi bysgingapappir er sí, bezti. Hann er mikid sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bytrginga) pappír. Vindur fer ekki i gegn um hann, heldur kulda úti og hita inni. engin ólylct aö honum, dregnr ekki raka í sig, og spillir ensn sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klasða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhÚB og önnur húe, þar sem þarf jafnan hita, Og forðast þarf raka. Skrifið agentutn vorum: 'i’EES & PEltSSE, WINNIPEG, eftir sýnishornum. Thc E. B. Eddy Co. Ltd., Ilall. Tees & Pcrsse, Ajrents, Winnipeg. ^c«o»ooooc»e»oo»ooooœooooo<)c AfiD m AND CANABÍAN ÁGENCT CO. LIMITED. Peningar nnðir gegn veði í ríektr.Bum biijöröum, með þrogilegum skilmálum, Rttflsmaður: VirÖingjvrmaður: Oeo. J. Ríaulson, S. Chrístoplierson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. & Latidtil eölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. »1 I. M. Clpgfeern, M B LÆKNIR OO YFIRSICTUMAbUR. Hefir kej pt lyfj.búðma A Baldur og hefir þvi K,Alfur umxjón A öllura meðöl- um, sem hann luetur frá sér. £LIZABETH ST. BALBUI MAV. P S —Islenzk ir túlkur við hendina hvenær sem þörf sr-'ist.. nið- urgangur. Það er mjög illt að greina þessa tegund berklaveiki Offiob-tíjíar: kl. 1.80 til 8 og 7 til 8 e,h Trlefóm: 89, # Vi5 búura til að eins —. « m BEZTO TEGÖfíD AF HVEITL * * m w m m m m m Okkar „PREMIER HUNGARIAN" # tekur öllu öðru fram, ££ Biðjið kapmanninn yðar nm það. m Manafactnred bj tmti ^ ALEX.VNDER & LAW BROS., ♦ « -BRANDON, Man. # mmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmrnm Thos. H. Johnson, fslenakur lögfreeðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 83 Canada Life Block. suðau8tur horni Portage Ave. & Main st. FtanXskrift: P. O. box 1861, Tele^n 428 Winninee Manitoha Dr. M. HALLDORSSON, c Rlvrev, 2KT X> Er að hitta á hverjum viðvikndegi f Grafton, N. D., frá ki. 6—6 e. m. ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er nm götuna ðar leið- ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípar við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setje nokkuð fyrirverkið. GA8 RANGE ódýrar, hreinlegar, ætfð til reiðu. Allar, tcgundir, $8.00 og þar yfir. Komið og skoðið þær, Tbe Wiwip^ Etéetrie Slreet Bailwaj Ce., uðildin 215 PORBTZGU AVBXUK.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.