Lögberg - 03.03.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.03.1904, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGIMN3. MARZ 1904. Jólanóttin í Ríó Grande dó Súl. (Ör skálcisögunni: „Brazilíufararnir"). upp á enniö, eins hátt og þser komust, svo augun virtust ætla út úr höfðinu. Svo mikill var eins aö og þeir fara aö Eftir J. MagNös BjarnasoN. (Framh.) Okkur þótti þessi skyndilegi flótti munkanna nokkuö kynlegur og gátum ekki skiliö, aö viö vær- um á nokkurn hátt orsök í því, aö þeir hættu viö aö setja fram bátinn og róa yfir um til okkar. Eg þóttist nú sjá, aö engin tök *nn un<I>r hin afar-feitu augnalok, yröu á því aö komast yfir ána, °S gleöin og einlœgnin og sak- aö minsta kosti ekki þá í svipinn. | ^ysiö ljómaði úr þeim, eins augum góöu barnanna; hvítnuöu; þaö væru í þann veginn blístra. undrunar-svipurinn á andlitum j ,,Er hann þjónn þinn, Indíán-i þessum. En þá er viö höföum' inn stóri?“ sagöi ábótinn viö | heilsað þeim blíöleg? og boöiö | Skúla, og var auöséö, aö honum ! þeim gleöilega hátíö, urðu i stóö stuggur af Patagóníu-mann þessi sjö feitu og sællegu andlit á' inum. Þurk- uð Epli í heildsölu Ef við byðura B pund af nýjum eplum á skomm- vöruhúsin . _____mm__Bp fyrir 7 cent I á mundum við á skömm um tíma geta selt meira en okkar rúma einu augnabliki kringlótt eins ogj ,,Hann tungl í fyllingu. Þau urðu svo j Skúli. broshýr og sakleysisleg og rjóö og| „Patagóníu-maöurinn fer innileg, aö það var sönn unun aö líta framan í þau; og augun urðu ! I raun og veru kosta eplin hjá okkur ekki meira en þetta. þvf eitt pund n l þurkuðum eplum sumsvarar áttapund- um af nýum eplum. .. . . Við kaupum svo ákaúega mikið . fnöi, “ sagði risinn og brosti rauna-; einu og faum vðruna með svo lágu verði, að við getum selt hana með inn er meinlaus, ‘ ‘ sagöi! meö svo lítil, að þau næstum hurfu! ur og, og: Og Skúli lét í ljós, aö bszt væri. fyrir okkur, aö búa um okkur þar J mnnnarnir uröu svo breiöir og á bakkanum og vera þar um kyrt, undirhökurnar svo miklar og spé- j Melntyre Bloek fram yfir jóladaginn. En þegar kopparnir í kinnunum svo stórir' okkur minst varði, stóö Patagón- nefin svo flöt og og rákirnar í j Spurn. : Því eru bæjarfasteignir lega framan í ábótan. ,,Ó, fyrirgeföu, fyrirgeföu!“ Meira á 4. bls. WILTON BROS. Iteal Estate aud Finaneial Brokcrs. Tel. 2698.: kaupsverði smákaupmanna. Epliu eru af allra beztu tegund. Pundið á - - 7 c. 60 pd. kassi á - $3.36 fu-maðurinn á fætur, kastaöi af sér hinum gamla, slitna pttma- feldi, sem hann haföi um sig, fleygöi sér út í ána og synti yfir um. Eftir fáar mfnútur var hann kominn meö bátinn yfir aö bakk- anum til okkar. Eg hefi oft séö menn og hesta synda; en engan. hvorki mann né hest og jafnvel ekki allígator, hef eg séö synda fræklegar né léttilegar en Pata- góníu-manninn í þetta sinn. - ,,Þetta hefði þeim Reykdæl- ingum þótt unun á aö horfa!“ sagöi Skúli, þegar Patagónfu- maðurinn var kominn út í stríö- asta strauminn og boðarnir hóf- ust upp báöum megin viö hann og mvnduðu eins og brimröst fyr- ir aftan hann. Við fórum nú yfir um ána á bátnum, í tveimur feröum; og svo gengum viö frá honum þar sem hann haföi áður verið. Því næst héldum viö upp hlíöina og heim aö klaustrinu. Klaustriö var úr gráum steini og mjög rambyggilegt. Þaö leit út fyrir aö vera kastali eöa vígi fremur en munka-aösetur, að undanskildu því, aö upp úr miöri aöalbyggingunni stóö afar-hár klukkuturn eins og á kirkju. austurhliö klaustursins voru aöa dyrnar, og var hurðin járnrekin mjög og ákaflega mikil. Ein gluggaröö—eöa röö af vindaug- um—var hringinn um kring á allri byggingunni, og voru þeir litlirog bogamyndaöir, en engin gler-rúöa var í neinum þeirra, og allir voru þeir á að gizka um tíu fet fyrir ofan jörö. I kringum alt klaustr- iö og úthýsi þess var hár og breiöur og sérlega traustur varn argaröur úr grjóti. Á hverju horni garösins var dálítiö vígi og var ein gömul fallbyssa í hverju þeirra. Inni í garöinum voru margar raöir af ræktuöum pálma viö og aldintrjám og berja-runn um af ýmsum tegundnm; og utan um garöinn, hringinn um kring, var líka mikill og fagur runnur ai háum og grönnum pálmatrjám Fyrir noröan klaustriö var all- mikill og blómlegur akur, en aö sunnan var beitiland. Viö fórum rakleiðis inn um hliöiö á varnargaröinum, því þaö var opið, og staönæmdumst fyrir framan hinar miklu ogtraustu dyr klaustursins. En enginn maöur sást. Viö knúöum nú á huröina, en enginn kom til dyra. Eftir litla stund heyrðum viö aö talaö var I lágum hljóöum fyrir ofan okkur. Viö litum upp og sáum aö sjö feit og sælleg munka-and lit gægöust út um sjö lítil boga- mynduö vindaugu fyrir ofan dyrn- ar, og horföu niður til okkar. I fyrstu sýndust þessi sjö feitu og sællegu andlit vera nokkuð löng, því sérhver munnur var opinn, og augabrúnirnar voru keyröar augnakrókunum svo margar, aö | viö gátum ekki stilt okkur um aö! brosa. ..Gleöilega hátíö!“ sögöu allirj munkarnir einum rómi, og um! leiö smeygöi hver þeirra hægri hönd sinni út um vindaugað og kastaöi kossi af fingurgómunum til okkar. ,,Viö urðum svo hræddir,“ bættu þeir viö, ,,viö uröum óttalega hræddir, því okk- ur sýndist aö þiö allir vera Indí- ánar. “ Og munnarnir uröu sem snöggvast skeifumyndaöir, aö hækka í veröi? Sv.: Af því innflytjendastraum- ! urinn liggur hingað. Sp. : Því mun verðiö hækka á ár- j inu 1904 meira en áður? Sv.: Af því meiri innflutningur j verður en áöur á þessu ári. Sp. : Því munu eignir i útjöörum j bæjarins halda áfram aö hækka j í veröi héöan af ? Sv.: Af þvf eignir inni í bænum I eru svo dýrar aö fólk því verö- j ur aö kaupa eignir utar f bæn- j um. Sp. : Hvar veröa ytri takmörkáj (Limited) 539—549 Logan Ave, Winnipeg. YIÐ SELJUM 10 lb. af bezta óbr. kaffi á $1.00 xo lb. af góöu te .. ..... i.oo og flytjum þaö kostnaö- arlaust heim til allra kaupenda í Winnlpeg. City Tea & Coffee Co., Tel. 2016. 3161’brtage Ave., Winnipeg. liepar byggingalóöum áriö 1908 ? & Sv • ’?i þeir sögöu þetta. ,,En pabbi í sefur, “ sögöu þeir svo alt í einu;: Komiö og finniö okkur viö- ,,hann tók sér ofurlftinn miödegis- j Jr*'kjandi kaupum meðan veröiö er dúr, og viö megum ekki vekja! hann. 4‘ Og uin leiö aö þeirí sögöu þetta, bar hver þeirra sína feitu og hvítu hægri hönd upp aö j munni sér, eins og þeir væru að | hvísla aö okkur rnjög áríöandi leyndarmáli; og svo kreistu þeir! saman varirnar og hristu höfuöin, eins og þeir vildu segja: ,,Þetta; má ekki berast út um víöa ver-1 öld. “ En rétt í þessu opnuöust dyrn-l ar, og út kom munkur, sem var öllu lægri vexti en hinir, en þó aö miklum mun feitari og sællegri. Og þetta var sjálfur ábótinn. Hann var ekki fyrr kominn út úr dyrunum, en allir munkarnirhurfu úr vindaugunum; og komu þeir f einni þyrping út á eftir honum og rööuöu sér í fylking fyrir framan okkur. Þeir settu hönd undir kinn og horföu á okkur meö mikl- um merkis-svip, eins og þeir vildu segja: ,,Hvaö er annars hægt aö gera fyrir þá?“ ,, Ó, fyrirgefiö, fyrirgefiö! ‘ ‘ sagöi ábótinn og nuggaði stírurnar úr augunum og brosti eins og stórt! barn; ,,eg svaf og eg svaf, því egj gat ekki haldiö mér vakandi. svo komuð þiö á meöan skyndilega og hljóölega — skyndilega, að eg gat engan BobínsoD & CO. Sérstök sala: Koddaver, kommóöu- dúkar, dúkar á smá- borö o. s. frv. úr bezta svissnesku applique. Stærö 20x36, 24x36, 20x45, 30x30, 32x32. Allir þessir fallegu dúkar fást fyrir aöeins 35c. 45 cent. na yaasm Bobinson & Co,, 400-402 Main St, Shoal Lake-búarl IVI. IPetulsoii, 660 Ross Ave., selu’’ Giftin galeyfls bréf Ogj svo svo viö- aö búnaö haft, og svo hljóölega, eg varö ykkar ekki var, fyrr en þið ávörpuðuö bræöurna.^—Egbiö því fyrirgefningar af öllu hjarta, og segi ykkur velkomna. “ Og um leiö gekk hann aö Skúla og tók í hönd hans. Og allir litlu munkarnir tóku líka í hönd Skúla og skoöuöu hann í krók og kring, eins og sjö litlar stúlkur, sem skoöa spánýjan kjól á iítilli Eg hefi nýlega byrjað verzl- un á allskonar vörum í Stone- wall, og þætti mér vænt um aö þér finduö mig þegar þér fariö um í Stonewall. Eg sel mjög ódýrt, svo sem til dæmis; 10 pund bezta óbrent kaffi $1.00 16 pund molasykur....... $1.00 20 pund raspaö sykur.$1.00 Rúmiö leyfir ekki aö telja fleira upp.aö eins vil eg segja, aö allar vörur sel eg meö lægsta Winnipeg veröi. Hæsta verö borgaö fyrir bændavörur. Alt sem að mér er keypt ábyrgist eg. I. GENSER, GENERAL MERCHANT, Stonewall, Man. ARINSJORH S. BARDAl Selur líl-kistur og annast ura útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfromur selur ann alls konar minnisvarða og legstoina. Telefón 306 Heimili 4 horn Rosa ave og Nena St. 60 YEARS’ XPERiENCE Traoc Marks Dcsiqns COPYrnGHTS *c. Anyono »©n<l!n<f a skotcb and doaorlptlon may qulckly ascertatn onr oplnton free whethor aq lnvontlon ts probably patentable. Communtoa. tiouastrtotlyeonfidentHU. Handbookon Patenta flent free. ^ldost afrency for geoxirlnj? patenU. Patents ^aken thn»'j*rh Munn A Co. reoelve ipecial notice, wlthout cnarge, tn tbe Sciewific Jfmcrican. A bandMoniely tllufltrated weekly. Lanrost ctr- culation of any Bctentlflc Journal. Term*, $3 a year; fonr montha, $L Seid by all newsdealem. MUSM « Hew Tork Bruoch omca. 036 F Sfc. WaAUiflton. 'N C. Milton, DÝRALÆKNÍR O. F. ELLIOTT Dýralœknir rýkisins. Lækuar allskonar sfúkdómA 4 skepu- um. Saangjarnt verð. LYFSALI H. E. OLOSE (prófgenginn lyfgali) Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng&c.—Lseknisforskriftum núkvæm- ur gaumur gefinn. ?eyn?ÞÍÖ SÁPUNA Ef svo er, þá hafiö þér nú hvítar og mjúkar hendur. Sápan okkar hreinsar vel og mýkir. Við höf- um mikiö af góöri haudsápu, ein- mitt þær tegundir, sem þér þurfið aö fá, og meö bezta veröi. Þér getiö fengið alls konar sápu hjá Aöein8 hiö bezta er nógu gott. Ert þú enn að hugsa um að kaupa húsbúnað i svefnhorberg- ið? Kom þá hÍDgað. Aldrei hefir betur staöiö á Aldrei hafa slík boð verið boð- in eins og níi er gert hér. Við getum sýnt þér húsbúnað, sem að gteðum og verði skarar fr&m úr öllu öðru sem sézt hefir áður. Ljóm- audi Druggista. Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682. TAKID EFTIRI w. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 345 Wiliiam Ave. —Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. Ticket Offlce 391 MainSt. Nœstu dyr við Bank of Cemmerce. TEL 1446 ARIDANDI North Coast Limited Ágœtis vagnar með ölium nýjasta út- búuaði, bókasafni, baði, rakarastofu o. s frv. Pulimans svefnvagnar o. s, srv. Dagiegar ferðir milli St, Pau/ og Portland Ferðamenn tii California geta átt kost á að koma við í YellowKtone Park. Farbróf til allra staða fástá,,The Northern Paaific Tioket Offioe“ 391 Main St., Winnipeg —Lestir fara dagl. frá Water St., kl. 1.45 c. ra Eina félagið sem hefir Pullmanns svefavagna leggjandi upp frá Winaip. fí. Cree/man, H. Swinford, Tickct Agent. 301 Waln St., Gen. Airt. Clftk.s. Fee, * WINNIPKG: sía G«n Tickct * Paa,. ASt. P»oi. Minn Dressar & Stand úr harðviði með aflöngum spegii fyrir $16 og $20 fyrir aðra betri. Veljið það, sem yður þóknast bezt. Lítil borgun út í hönd, og lof- orð yðar um vikulegar eða mán- aðarlegar afborganir á afgang inum tekið gott og giit. Scott Funiiture Co. Stserstu húsg&gnasalar i Vestur- Cauada. THE V/DE-AWAKE H0USE 276 MAIN STR. OKKAR M O R RI 8 PIANOS Tónninn'ogtilfinninginer framleitt 4 hærra stig og með meiri list en á nokk- uru ððru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimilL 5 Li BARROOLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. Reynið emn kassa Þór eetuð að f4 beatta. Og þegar þér kaupið, biðjíð um Hlgh (lrade Chocolate, Cream.a eða . . , Bon.Bons. Svo gætuð þér fenadð dálftið af aæta- brauðinu okkar, Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vðruna nýja og góða, og á það getið þér reitt yður með alt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 579 Main S«r. E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til aö lánaj stall-jge?11 ve8i f íasteignum viö mjög; systur sinni. lágr» rentu og borgunarskilmálum; ,,Ó, sá glókollur!“ hrópuöu eftir >vf sem hentugast er fyrirí allir litlu munkarnir og bentu eins lántakenda. Biöur hann þá, og börn á háriö á Skúla; ,,og þau sem fán kynnu vilja aö taka, aöj augu—blá eins og heiöur himinn; ^oma til sín, til aö sannfærast REYNIÐ Ogilvie’s og þær heröar; og þeir armar; og jeir fótleggir og stinnu kálfar— alveg eins og á hinum sæla Bólí- varl“ Og þeir klöppuðu saman ófunum eins og lítil börn. En svo gættu þeir aö Patagón- J íu-manninum. Nú varö sérhvert! um, aö ekki er lakara viö hann aö eiga um peningalán, en aöra, heldur einmitl betra 99 Royal Household íí andlit langt og þunt, ag munnarn-! innar spilar á hvovju kveldú ir kipruöust saman svo varirnar jas. BELL. WESLEY RiNK [með þaki yfir] Hornieinar«floí knr 90. herdeildar- Þaö er ágætt hveiti * til Braiið- og kökugerðar Selt að eios í sérstökum piökkura hjá öllura kaupmönnum. Dr, G. F. 8USH, L. D. S. TANNLÆKNIR. Tennur fyltar og dregnarl út áu sársauka, Fyrir að fylla tönn 31.00 Fyrir aðdraga út töun 50 Telephone 825. 527 Main St. ' SEIMODl HOVSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af bectu veitingahúsum bæjarins. Máltiðir seldar á 25c. hver. $1.00 4 daK fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og eériega vönduð vínfðng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og fr4 járnbrautarstöðvum. ilOHN BAIRD Eigandi. Hardvöru og hús^atírnabfid Nú er tækifærið til þess 'að kanpa góðar lokrekkjur og legubekki úr járni fyrir iitið verð. , Við getum nú selt járnlegubekki á $8.00 og þar yfir, og ljómandi failegar lokrekkjur á $17.50. Gerið svo vel að koma inn og sjá birgðirn&r okkar. 605—609 Mainatr., Wmnipeg Aðrar lyr norðir fri Imparial Hotei. Telephone 1082,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.