Lögberg - 19.05.1904, Side 2

Lögberg - 19.05.1904, Side 2
2 LÖGBEKG, FIMTUDÁGINN 19. MAÍ 1904. Fagnaðarsamsæti. (Eftir „Fjallkonunni") j orðnar á því máli og kallast mega j viöunanlegar eftir atvikum. Ætti j ræðumaSur þá einkanlega við alt ----- baráttutímabilið frá 1895 til 1903 Reykvíkingar héldu 18. Marz —og v;ö þaö> sem hann teldi Birni ritstjóra Jónssyni fagnaðar- merginn f stjórnarbót vorri, en samsæti í Iðnaðarmannahúsinu og ehki aukaatriði þau, sem enn stóðu fyrir því Halldór Daníels- kynnu ag vera harla skiftar skoð son, bæjarfógeti, Kristján Jóns- anir um. Hann vildi staðhæfa son, yfirdómari, Steingrímur þa5t ag framförin og umbótin Thorsteinsson, yfirkennari, Geir Zoega, kaupmaður, og Björn Ól- afsson, augnalæknir. Samsætis- menn voru milli 50—60 borgarar og embættismenn. Áður höfðu Oddfellowar haldið honum sams- konar samsæti 40—50 manns, og voru þeirra á meðal margir helztu kvaðst hann vita, að það væri og menn bæjarins. Þeir gengu nú jnnileg ósk heiðursgestsins. og stjórnarfari voru væri mjög mikil og að heiðursgesturinn ætti mjög verulegan hátt í að vér hefðum öðlast hana. Jafnframt vildi hann láta í ljósi þá innilegu ósk, að ve verði nú haldið á stjórnarbótinni af vorri hálfu og oss til handa, og kvæði það, í blaðinu á eðlilega flestir frá; hefði samsæti þetta, miðdegisverður, orðið ella miklu fjölmennara. Fyrst var sungið sem hér er prentað öðrum stað. Því næst mæltu fyrir ininni heiðursgestsins Kristján Jónsson, yfirdómari: Sakir 30—40 ára kunningsskapar og vináttu við heiðursgestinn kvaðst hann hafa hugsað til þess með kvíða og ó- hug, er hann fór utan í fyrra til að leita sér heilsubótar við lang- vi.mnm sjúkdómi og hættulegum, að svo gæti farið, að hann sæi hann aldrei framar. Sér væri því j starfsemi'heiöursgestsins mikið fagnaðarefni, að hafa hann nú úr földum lífsháska. Og sama vissi I hann, að væri um mikinn fjölda j manna fjær og nær. Heimkoma kya6st ekki þekkja nokkurn mejri hans væri mikið fagnaðarefni fyrir , , K __ ö J j starfsmann eða eljumann, og vinn an þó orðið honum oft erfið sfðari Og auk þess sem hann hefði starfað dyggilega og sleitulaust' þarfir alls landsins, þá hefði hann eigi síður starfað fyrir þetta bæj arfélag. Hann hefði setið mörg ár í bæjarstjórn, og borið jafnan hag þess félags fyrir brjósti, með- al annars komið hér á sundkenslu og haldið henni uppi að miklu. Enn fremur hefði hann unnið j þjóð sinni stórmikið gagn með út gáfu margra þarflegra fræðibóka. Ræðum. kvaðst hafa orðið að láta sér nægja að benda að lauslega og í fám orðum á nokk- ura helztu þættina í almennri Hann * j vildi að eins bæta því við, sem helju héimtan, úr marg- jj^r væri alkunnugt, að hann væri hinn mesti eljumaöur, hefði verið sístarfandi heilan mannsaldur, land og lýð. Þegar heiðursgesturinn stotnaði blað sitt ,,ísafold“ fyrir nær 30 árum, hefði engin blaðamenska þskst hér á landí í orðsins eigin- legu og réttu merkingu — ekkert málgagn til hér, sem setti sér fyr- ir mark og mið, að vera leiðbein- andi ogleiðtogi lýðsins. ísafold væri fyrsta blaðið hér með réttu blaðamannasniði, og stjórnað af manni með nægilegri þekkingu, nægilegri mentnn, nægilegum hæfileikum yfirleitt. Hann vildi því kalla ísafold landsins elzta blað, og B. J. taldi hann rétt- nefndan föður íslenzkrar blaða- mensku. Annað blað hér, miklu eldra að vísu að árafjölda, gæti ekki heitið sama blaðið frá upp- hafi, heldur mörg blöð, nýtt blað með hverjum nýjum ritstjóra. En B. J. hefði verið ísafold og ísafold B. J. frá því, er blaðið var stofnað 1874, þjóðhátíðarárið. Þessi 30 ár, sem síðan væru liðin, heíði ísafold ekki látið nokk- urt mál, sem almenning varðar, afskiftalaust. Um hitt væru að sjálfsögðu skiftar skoðanir, hvern ið hann hefði tekið í málin, enda annað ekki æskilegt, því að þar sem enginn skoðanamunur kæmi íram, þar ríkti áhugaleysi, deyfð og kæruleysi, en á því öllu hefði B. J haft fullkomna andstygð. Ekki tiltökumál, þótt oft hefði hann átt í allhörðu stríði. Hitt væri víst, að jafnan hefði hann barist fyrir því einu, er hann hugði rétt vera og hollast landi og lýð, og að hann hefði barist fyrir því með krafti og með greind og þekkingu og ekki látið persónu lega vild eða óvild ráða tillögum sínum. Oflangt yrði að minnast á sér- stök mál. En þó gæti ræðumað- ur ekki leitt hjá sér stjórnarskrár- •málitS, og teldi hann sig engumof nærgöngulan, þótt hann segði, að þar hefði hann lagt fram alla sína miklu hæfileika, alla sína krafta, alt sitt þrek til að leiða það til farsællegra lykta, og að enginn einn maöur eigi nteiri þátt en árin sakir líkamlegrar vanheilsu. Því meira fagnaðarefni væri það oss öllum, að hann hefði nú feng- ið heilsuna aftur, og mættum vér eftir undanfarandi reynslu gera oss von um mikið og nytsamlegt æfi starf af hans hendi enn. Þaðværi innileg ósk vor allra, að hann enn um mörg ár mætti búa hér með ossog vinna með oss, með fullum kröftum og óbilaðri heilsu og öllu því, sem verða mætti landi voru og þjóð tilgagnsogfarsældarbæði í andlegum og líkamlegum efnum. Björn Jónsson (heiðursgestur- inn) kvað það hafa mjög bætt sér vanheilsuböl sitt, hve mikil góð vild, vinahót og ástsemd sér hefði auðsýnd verið í veikindunum af útlendum mönnum jafnt sem inn- lendum, áður kunnugum jafnt sem ókunnugum. Nýjasti vottur þess væri þetta vinaboð, þessar miklu fagnaðarviðtökur af vina- og kunningjahendi hér — jafnvel mikils virðra heiðursmanna, er hann hefði ekki vitað fyr en nú, að hann væri svo lánsamur að eiga í vina og góðkunningja tölu. Vér lifum nú, kvað hann, á tímamótum í sögu vorri. Oss finst nú, sem land vort hafa kast- að ellibelg, og gerum oss von um, að hin nýfengna stjórnarbót muni eiga sinn mikilsverða þátt í því, að upprísi nýtt ísland, blómlegra og þroskameira en hið gamla. Væntværiþá að eiga sér óska- stund, og kvaðst ræðumaður þá mundu vilja bera fram eftirfarandi 3 óskir til handa þjóð vorri. Fyrsta óskin væri sú, að hún (þjóðin) yrði Ijóssæknari en áður, ef svomætti að orði kveða—hefði allar dyr opnar við ljósi og yl, en lokaðar fyrir kólgu og næðingi, forðaðist einangrun, en leítaði samblendni við aðrar þjóðir, færi að dæmi býflugunnar, er færi víðs- vegar og sygi hunang, hvar sem til næði. Eða að dæmi Japans- manna, fremstu framfaraþjóðar í heimi á vorum dögum, sem ætti framfarir sínar að þakka hvað ar þjóðir. Af því stæði oss nú engin hætta framar hvorki tungu vorri né þjóðerni. Svo væri fyrir að þakka afreks- mönnum vorum á öldinni, sem leið, Konráði Gíslasyni og Jónasi Hallgrímssyni annars vegar, og Jóni Sigurðssyni hins vegar. Önnur óskin mundi verða sú, að vér yrðum mentaðasta þjóð í heimi. Að telja oss 'nú þegar meðal heimsins mestu menta- þjóða, væri háskaleg villa. Lestr- arkunnátta og skriftar væri að eins mentunartæki, eitt af mörgum, en ekki sama sem mentun. Þriðja óskin væri sú, að vér yrðum hin trúræknasta þjóð í heimi. Sögunnar reynsla væri sú, gegnum allar aldir, að cngin þjóð blessaðist til langframa, nema hún væri trúrækin. Drott- inn sjálfur hefði sagt: Sælir eru hreinhjartaðir, sælir eru miskun- samir, sælir eru hógværir, sælir eru friðsamir (en ekki sælir verffa), það er: þeir, sern stunda kristilegar dygðir og mannkosti, cru sælir nú þegar í þessu lífi, í andlegum og veraldlegum efnum. Óskir væru hugsjónir, markmið, sem því að eins rættust, að menn- ems jrmr Jegðu á sig þrautir til þess. Það gætu eins smáþjóðir sem stór- þjóðir. Að fyrnefndu markmiði gætum vér stefnt, þótt vér værum ,,fáir, fátækir og smáir. “ Þann- ig voru Gyðingar, er þeir urðu út- valin þjóð Drottins, öndvegisþjóð heims aðsumuleyti. Sömuleið- is Grikkir, er þeir urðu heimsins mesta mentaþjóð, lista og vísmda. Lifi og blómgist hið nýja ísland með þessu háleita og göfuga markmiði! Þá var drukkið minni Islands. hann í þeim lyktum, sem nú eru mest fjörugri samblendni við aðr- Halldór Daníelsson, bæjarfóg eti, vildi vekja athygli að því, að blaðamensku hans væri ólíkt farið og alment gerist að því leyti til, að hann leitaði sér ekki almenn- ingshylli með fagurgala og skjalli, heldur virtist hafa tekið sér að einkunnarorðum málsháttinn, að ,,að sá er vinur, er til vamms segir. ‘ ‘ þorlákur Guðmundsson, fyr al- þingismaður, kvaðst vilja þakka heiðursgestinum fyrir sína hönd og annarra bænda landsins fyrir það, hversu hann hefði jafnan alla sína blaðamannstíð borið þeirra hag fyrir brjósti og fram- farir landbúnaðarins. þórSur Svcinsson, stúdent, fyrir minni Steingríms Thorsteins- sonar, hins síunga skáldsnillings. Björn Jónsson bætti þar við þakklæti frá sér fyrir, að hann hefði með sínum fögru ljóðum kveðið inn í sig ást á móöurmáli voru. Steingrímur Thorsteinsson mælti fyrir minni sönglistarinnar (Br. Þorl.). Björn Jónsson mælti fyrir minni tveggja öldunga samsætisins, þeirra G. Zoega, kaupmanns, og Þorláks Guðmundssonar, fyrv. alþingismanns, mestu nytsemdar- manna í þjóðfélagi voru. — Hann þakkaði því næst öllum viðstödd- um fyrir vinaboð þetta og fagnaö- arviðtökur, einkum forstööu- nefndinni, og þar á meðal sér- staklega formanni hennar, H. D. bæjarfógeta, er flestir mundu samdóma um eftir langa embætt- isreynslu, að manna sízt vildi vamm sitt vita. Fyrir minni Stemgrímur Thorsteinsson, g jömS JÓflSSOnar TÍtStj. yfirkennari, mælti fyrir minm konu J J og barna heiðursgestsins. Svo mjög sem vér og aðrir út í frá fögnuðum heimkomu hans eftir langa útivist og harða, úr marg- földum lífsháska, — bæði frá eig- in brjósti og vegna lands og lýðs. er hann bæri fyrir brjósti og hefði unnið svo mikið og þarft dags- verk fyrir og mundi enn vinna, að vér vonuðum— þá væri þó fögn- uður nánustu ásvina hans enn heitari og innilegri. Eítir það var öllum heimilað málfrelsi. þórður Sveinsson, stúdent, kvaðst vilja þakka heiðursgestin- um, þótt mótstöðumaður sinn hefði verið í stjórnarskrármálinu, fyrir að hann eða ,,ísafold“ hefði kent sér með dæmi sínu að beita öðru en lítilmensku í ritdeilum. Bjarni jónson, frá Vogi vildi votta heiðursgestinum virðingu! sína og þakkir fyrir það, hverj drengskaparmaður hann væri ogj hjálpfús við bágstadda, menta-i menn þó einkanlega. Steingrímur Thorsteinsson, { yfirkennari, flutti heiðursgestinum ______________________________ jakkir fyrir meðferð hans á tunguj vorri, er hann ritaði manna hrein- ARIN8J0RN S. BARDAL asta og snjallasta Og af mikilli Selur likkistur og annast um útfarir. orðgnótt, kæmi manna haglegast Allur útbúnaður sá bezti. Ennf,emur K k u p selur atm alls konar mmmsvarða og og gloggast orðum að hugsunum legSteina. Telefón 306 sínum. Heimili á homRoss ave og Nena St. Lag: Eitt er landi' aegi girt. Kom þú sæll af svölum mar, sómi lands og þjóðar; heilsa þér nú hýreygar heilladísir góðar. Leikur kátt við lága gátt ljósálfanna fjöldinn: Óhamingju íslands hátt yfir barstu skjöldinn. Kom þú sæll úr sigurför, sæmd og heiðri krýndur. Þú ert bitur, oddhvöss ör af þér sjálfum brýndur. Verði margur maki þinn, merkisberinn snjalli, þá mun rísa röðullinn rór að hæsta fjalli. Þér mun aldrei íslands sól yfir þurfa’ að gráta. íslenzk saga, bygð og ból blessað nafn þitt láta. Meöan yfir ísafold árdagsljósin kvika, skal þitt nafn á móðurmold, mögur landsins, blika. GuSm. GuSmundsson. Okkar Soða Fouotains eru nú til reiöu. Fáið yður drykk Verð: IskaldirJ gos- drykkir 50. ísrjóma- Soda ioc. ísrjóma Soda með aldina- lög .. . ioc. i ; TH0RNT0N ANDBEWS, •KffájSJK: %.................. NÝOPNUD YÍNSÖLUBÚD í SELKIRK Heildsala Smásala Nægar birgðir af vínum, liquors, öli, bjór og öðrum víntegundum. Vér seljum að eins óblandaðar víntegundir Þegar þér komið til Selkirk þá heimsækið okkur. Beint á móti Bullocks Store, Evelyn Ave.. SELKIRK, MAN. ERUÐ ÞER AÐ BYGGJAr EDDY’S ögegnkvæmi byggingapappir er sá bezti. Hann er mikið sterkari or þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og bita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið noraður, ekki eingöngu til að klæða hus roeð, heldur einnig til að fóðra með Frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og ðnnur hú«, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir gýnishornum. The E. B. Eddy Co. Ltd., Inll. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. LONDON - CANADIÁN LOiN - ASENCT CO. LIMITEO. Peningar naðir gegn veði í ræktuðum btíjöröum, með )>ægilegum skiimalum, Ráðsmaður: Ceo. J. Maulson, 195 Lombard St., WINNIPEG, VirOingarmaður: S. Chrístopl^erson, Grund P. O. MANITOBA, Landtil sölu i ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. m m *, Við búum til að eirm —£ m\ m m m m m m m BEZTU TECUND AF HVEITI. ? Okkar „PREMIER HUNGARIAN" $ tekur öllu öðru fram. jjjj, Biðjið kapmanninn yðar um það, || Manufactured imm m ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ * mm ____BKANDON, Man. * mmmmmmmmmmmmmzmmmmmmmrnmmmmm Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstopa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st, Utanáskrift: P. 0. box 1361, Telefón 423, Winnineg, Manitoba. Dr. M. HALLDORSSON, Er að hitta á hverjum viðvikudegi i Grafton, N. D., frá kl, 6—6 e. m. ELDID YID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna ðar leið- ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór sem keypíar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð íyrir verkið. GAS BANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, S8.00 og þar yfir. Komið og skoðið þær, The Winnipeg Etectrie Slreet Railway (!•., Gassw ósildin 215 PoasTAoa Avbnuk.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.