Lögberg - 16.06.1904, Page 2

Lögberg - 16.06.1904, Page 2
LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 16. JUNÍ 1904. Fréttabréf. (Frá fréttaritara Lögbergs.) IceK River, 4. Júní 1904. Herra ritstjóri Lögbergs! Eftir því a5 dætna, hva5 langt er síSan eg sendi Lcgbergi líau s'ðast, mætti vænta, a5 þab yiði margt og mikið, sem eg sendi þvf núna, en því fer fjarri afi svo verði. því þú margt það hafi gerst hér í grend inni, sem færa mætti í letur, þá er orðið á eftir t'manum að skýra frá því nú. S:ðastliðinn vetur þótti með harðari vetrum yfir fleiri árabil, einkum að snjókomu, og svo vor- aði seint; voru heybirgðir alment á þrotum j-egar jörð kom ucdan sojó, en skepnubö'd manna þó ytirleitt f góðu meðalla^i, því þó ýmsir hefðu of lítil hey handa skepnum sínum, voru þá aðrir sem gátu miðlað. En í jafnhátt verð og í vor hefir bey aldrei komist hér—tonnið á 810 undir það siðasta; áður vanaverð %2—3. Sömuleiðis má vorið kall- ast kalt þó eDgin illviðrisköst hafí komið, því til sfeamms tíma hafa verið næturfroit. Er því jarðar- gróður á harðlendi og ökrum held- ur rír, þar vætur hefir einnig vant að. Fyrsti rigningardagurinn, sem teljandi sé, í dag; áður að eins smá skúrir stöku sinnum. Heldur hefir verið kvillasamt hér f grendinni síðastliðinn vetur; þó minnist eg þess ekki að neinir dæju, fyrri en nú með vorinu 1 eða 2 b rn. það befir verið hér heilmikið fjör með satnkomur & vetrinum og vorinu, flestar þeirra til arðs fyrir góð fyrirtæki, og í þvl falli hafa þær hepnast all-bærilega. Að tala nánar um þær nú svona löngu á eftir, finst mér miður eiga við, en um þær mætti f sem fæstum orðum segja það, sem segir í þessnm tveim gömlu vísna hendingum: „Sumt var gaman, sumt var þarft, sumt vér ekki um tölum." Innflutningur eða nýtt landnSm hefir verið með minna móti í ár eftir því sem hefir verið nú undan- farin missiri, og er það furðanlegt, þar Nýja ísland virðist hafa fengið fulla viðurkenningu sem vel byggi- legt, einkum síðan landarnir úr Norður Dakota fiuttu hingað, og; þeim farnaðist vel; og með því ekki | hefir ft öðru borið en þeim líki landið hér yfirleitt vel. Að vísu eru allmargir núna með vorinu að rumskast og skoða land norður af; Ardals bygðinni, og hafa ýmsir þeirra að sögn ánafnað sér þar, lönd, enda er látið þar mjög vel af landko°tum. þeir Árni Egilsson og Jón Jónas son, báfir gamlir landnemar hér, en, vegna stórflóðanna i hittið fyrra gífu íönd sín til stjórnarinnar aft- ur, fluttu í vor til Grunnavatns- bygðarinnar. Bíðir menn þessir komu hingað allslausir, en þeir munu hafa haft allgóð efni þegar þeir fóru; hinn síðarnefndi mun hafa farið með um 50 nautgripi. Líðan manna yfirleitt góð, áhöld til akuryrkju stöðugt að fjölga, og talsverður hugur alment að vakna til jarðyrkjunnar. “EIMREIÐIN” K*’breyttasta og skemtilegasta tíma- ...,ð 4 islenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti Fæst hj4 a. S. B&rdal og J. S. Bargmanno fl. Morgun, Kvöld og miðjan dag er BOYD’S bezta brauðið. Mclntyre Block. Phone 177. Bobínson & Co. PILS. Við erum uý >1 1 • , f4 mikið af ljómanei fallegum pils- um, bæði úr mislitu tweed og svörtu og gváu frieze. þessi pils eeru ýmislega skreytt moð út- saum og leggingum. Vanaverð er frá $0. til $8. Sérstakt verð nú sem stendur Veðrabreyting Heilsufar sumra manna segir fyrir veðrabreytingu Gigtarstingirnir aukast ef illviðri er í náud. Það má lækna þá með 7 M0NK8 OIL. Thos. H. Johnson, islenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstopa: Room 38 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Utanáskriftc P. O. box 1364, Telefón 428. Winnineg, Manitoba. ♦ ♦ ♦ Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Officb-tímab: kl. 1.80 til 3(og 7 til 8 e.h Tblefón: 89. 50 YEARS' EXPERIENCE ör- yggis 1 Stál- þökin Öryggislæsingin, sem er á öllum hliöum, er auðveld viðureignar og þolir ábrif vinds, elds og eldinga. Yeggfóður úr stáli ■3N01SÍ xaibe aaw ssoú Vel til búið, falleg gerð. títiloka dragsúg og og halda húsunum heitum. EITT HUNDRAÐ I VERÐLAUN. Vér bjdöum $ioo?,í hvert sinn sem Catarrh lækn* ast ekki með Hall s Catarrh Cure. , W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo, O. I Vér undirskrifaðir höfum f*ekt F. J. Cheney * sfðastl. 15 ár álítum hann mjög áreiðanlegan mann í öllum viðskifturp og æfinlega færan að efna ölJ þau loforð er félag hans gerir. . . West & Truax, Wholesale, Druggist, Toledo.O. ‘ Walding, Kinnon &Marvin, j| Wholesale Druggists, Toledo, O. 1 Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- Jínis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt. HalJ’t Family Pille eru þær beztu. | $4,35. Robinson & co„, 400-402 M&in St. Trade Marks Designs COPYRIQHTS 4C. Anyone senfling a sketch and descrlptlon may qnlckJy ascertnin our opinlon free whether an Inventlon is probably patcntable. Communlca. tlonsstrictlyconadential. Handbookon Patente sent free. ‘Idest agency for securlng patents. Patents v-aken tbrousrh Munn A Co. recelve tptcial tuitiu, withour chnrge, in the Sckatifk Rmcrican. A hnndsornely illustrated weekly. Largest cir- culntton of any scientlflc lournal. Terms, $3 n year: four months, |1. Sold byall newsdeaiers, IVK]NfUCo.36,BrM<1”»'New York Brancb CfBce. G2É> F 8L. Watídngrton,' \ C ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna ðar leið- ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspipur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Aliar tegundir, 88.00 og þar yfir, Komið og skoðið þær. The Winnipeg Eteetrie Sl.*eet Eailway C*„ Gaaa^ aaildin 215 POKBTAQH AVBMDB. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. Sf{§éThe METAL SHINGLE & SIDINC CO., Preston, Ont. CLARE & BROCKEST, wrgí„rtns. ♦ 246 Princess St. WINNIPEG, Man. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦*♦>♦»♦♦♦♦♦♦♦♦««»»»•«»»» ♦ ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? EDDY'S ðgegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og bita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðastþarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. The E. B. Eildf Eo. Ltd„ II11II. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»«♦»»«»♦•♦♦♦

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.