Lögberg - 16.06.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.06.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚNÍ 1904, 3 Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 1. Maí 1904. Ræktunarfélag Norðurlands hefir nýlega fengið 300 kr. að gjöf frá Traenkel kaupmanni í Gautaborg f Svíþjóð. Við Drangey veiddust 52492 fuglar í fyrra vor, Dýr kensla. Á prestaskólanum eru í vetur 6 námspiltar. Útgjðldin við skólann eru á yfir- standandi fjárhagsári ásetluð 12160 kr. Kenslan á hverjum nemanda í prestaskðlanum kostar því þá átta mánuði er skólinn stendur, rúmar 2000 kr. Til samanburðar má geta þess, að á læknaskólanum, sem er okkar næst dýrasti skóli miðað við nemenda fjölda, kostar kenslan um fimm hundruð kr , eða fjórum sinnum minna en á presta- skólanum. — Ingblfur Akureyri, 7. Maí 1904. Kafli úr bréfi til .,N1.’* frá L. M. Hjalteyri þ. 3. Maí 1904. Nýlega fór eg með s | s ,,Mjölni'* vestur á Siglufjírð. Haganesvík, Sauð- árkrók og Blönduós, og vil eg með fá- um línum drepa á það helzta, sem til frétta má telja úr því ferðalagi. Á Siglufirði láum við nær því sðl- arhring. Þar var kafsnjói yfir alt og einlægar hríðar; en menn mjög hey- litlir — margir alveg heylausir, svo til stórra vandræða horfir. Hákarlaskipin láu þar mörg inni— höfðu orðið að hleypa þar inn sökum óveðurs einlægirstormarog sjógangur, svo gamlir formenn sðgðust vart hafa átt við óbliðara veðurlag til svo langs tírna. Af eyfirzkum skipum lágu þar inni: „riink ’, hafði 32 tnr. lifrar, „Vonin“ 72tnr., ,,Anna“ 30 tnr., ,.Henning“ 28 tnr., hafði tapað droggi, forhlaupara og einhverju talsverðu af stjórafæri. „Hríseyjan 24 tnr„ „Kristján" 54 tnr., ,.Áki“ hafði tapað einhverju, en lagt upp talsverðan afla (68 tnr.) hér á Eyjafirði; ,.Anna María'* með engan »fia, ,.Æskan“ meðekkert, „Víkingur" með mjög lítið, hafði tapað þrisvar sinnum neöan úr og talsverðu af stjóra- færi. „Mínerva" með engan atta, hafði tapað neðan úr og einhverju af stjóra- færi. ,,Kristján“ hafði tapað stjóra- færi, engan afla. „Brúni" með engan afla. Eitthvað var talað um að fleiri skip hefðu tapað stjórafæri. „Fönix'* hafði aflað 84 tunnur lifrar. Af Siglu- fjarðarskfpunum lágu þessi inni: „Latibrúnn'* með 112 tnr. á 5 dögum; „Kristjáu" með 83; „Njáll“ meðengan afla. ,,FIjóta-Víkingur“ með ekkert. Þessi skýrsla sýnir, að mörg eru með engan afla, nokkur með lítinn og að eins 4 skip með afla, sem dregur, og má óhætt telja að það sé veðráttunni að kenna, því að skipin segja að næg- ur hákarl hafi verið undir. , Hvalabátur Já inní á Sigluflrði; liafði ekki getað aðhafst sökum óveð- urs, en lítið hélt skipstjóri að væri um hvali fyrir Norður- c« Austurlandi. Sama sagði Endersen kapteinn, að engan hvalreyk hefði hann séð, þegar hann kom austan íyrir, og bendir það á hvalirnir eru farnir að týna tölunni. í Ólafsfirði hvað horfa til stória vandræða með heyskort, — og ástæður manna á meðal miður góðar. í Haga- nesvík frétti eg, að mjög væri tæpt um hey í Fljótum og fannfergja var þar mikil. Annars lítið þaðan að frétta; gott heilsufar; enginn afli. Þaðan stunda menn hákarlaveiði á opnum bátum, en í vetur hefir það ekki boiið neinn árangur. Á Sauðárkrók frétti eg, að ástæður Skagfirðinga væru góðar með hey, og sniófergja væri þar ekki mjög mikil Sama er að segja úr Húnavatnssýslu. Tíðarfarið þar vestra stirt undanfarið, miklum mun betra satnt en í norður- sveitunum, Siglufirði, Ólafsfirði og Fijótum, Illar horfur í útsveitum. Siglu- fjarðarpóstur, sem kotn á miðvikudags- nóttina var, segir vondar horfur í ú’,- sveitunum. I Fljótum, Siglufirði, Iléðinsfirði og Ólafsíirði er ait undir gaddi, engin björg úti fyiir nokkura skepnu, nema þar sem fjörubeit er. I Svarfaðardal er komin jðrð á nokkur- um parti. Á Árskógsströnd alt fram undir Hillur má heita jarðlaust. Á Siglufirði lifa skepnur á fjöru- beit og korumat, en heylaust orðið. I Héðinsfirði og ÓlaLfirði eru florfurnar einna verstar; mjög lítið um hey og kornmatarlítið í Ólafsferði og .búið að taka fóðrið frá nautgripum svo að til mestu vandræða horfir. Talsvert af fé hefir verið rekið úr firðinum vestur í Sléttulilíð og ráðgert að reka fleira. Þar er nokkur jörð, en hey ófáanleg. Heykreppa er hér og þar í Fljótum. I Langhúsum bjargarlaust fyrir 17 naut- gripi. Af utaverðri Árskógsströnd hefir sauðfé og liross verið rekið inn ( Möðruvallapláss. Stórhríð segir póstur að hafi verið á sunnudaginn i Fljótum, svo að hann IMins Hér með auglýsist, að fundur verður haldinn í sam- komusal Tjaldbúðarinnar, föstudaginn 17. þ. m. kl. 8 e.m. til að kjósa nefnd manna að annast um hátíðahald Islend- ingadagsins, 2. Ágúst næstkomandi. Þeir, sen: nefndum degi, eru beðnir að sækja vel þennan fund. Winnipeg, 14. dag Júnímán. 1904. K. ÁSG. BENEDIKTSSON, forseti. Áskorun. m m m m m m m m m unna j * * m> m m m m m m m m m m m: m m m m m Vér "undirritaðir, samankomir á fundi í Northwest Hall í tilefni af fundarboði frá íslendingadagsnefndinni frá ^ fyrra ári, skorum hér með á íslendinga, sem unna þjóð- m minningardegi vorum 2. Ágúst, að fjölmenna á þann fund, m sem nefndin nú að nýju boðar, og auglýstur er í íslenzku ^ blöðunum í Winnipeg. Ástæðan fyrir þessari áskorun er sú, að oss finst menn sækja þessa fundi of dauflega. Á. Thorgrímsson, S. Pálsson, Helgi Sigurðsson, L. Jörundsson, J. Gottskálksson, J. Thorsteinsson, St. Baldvinsson, J. Jónatansson, m m m m m m m m m S. Anderson, G. J. Goodman, Þ. Þ. Þorsteinsson, Hjálmur Þorsteinsson, Þ. Kr. Kristjánsson, Jóhannes Sveinsson, C. Eymundsson, Jón Jónatansson, E. Ólafsson, B. M. Long, Ólafur Bjarnason, E. Vigfússon, Hjálmur Árnason, B. Líndal, Guöv. Tomson, S. B.Benedictsson, P. S. Árnason, S. Anderson. m m m m m\ m m m. m m m m m m m m m. m m m m m m. m m m m m var veðurteptur þann dag. Vorveður hefir loks verið hér síðari hlut vikunnar; leysing þó ekki veru- lega mikil. Hljóðið er dauft í Þingeyingum á þessu vori, sem von er. Til dæmis að taka skrifar einn merkur maður úr Þingeyjarsýslu Norðurl. með síðasta pósti: „Tíðin víst orðin geggjuð. Sólin á engan yl lengur, er ísköld, verri en tunglið. Hver dagurinn öðrum argari siðan á páskum. Gaddur afarmikill. Öll Þingeyjarsýsla í voða. — Vér stöndum í sömu sporum og 1804. Eg vil nota gaddavírspeningana til að kaupa fyrir þá brekán ofau á okkur, meðan viðerum að drepast.'* Barualækniugar. Deyfandi meðu), cpíum og öau- ur sterk meðul, ætti aldrei að gefa litlum börnum. Á þvi máli eru allir læknar. Æfinlega ætti að nota Baby’s Own Tablets því þær gera engan skaða, hversu ung og veikbygð sem börnin eru. Tablets þessar lækna bæði fljótt og vel alla maga- og nýrnasjúkdóma, lækna kvef, varna barnaveiki, eyða ormunJ og lina a!la tanntökusjúk- dóma. þúsundir mæðra segja að þær séu hið bezta barnameðal sem heimurinn eigi ti). Ein þeirra, Mrs. R. Sculland, Calabogie, Ont., skrifar um þær á þessa leið: „Eg ‘nefi reynt mörg barnameðul en Baby’s Own Tablets er bezta með- alið af þeicn öllum. Eg hefi gefið barninu mínu þær við og við síðan það var sex mánaða gamalt. þær hafa haft á það hin beztu áhrif, enda er það nú hraust og heilsu- gott.“ Allir lyfsalar selja þe3sar Tablets, og þér getið fengið þær sendar frítt með pósti, fyrir 25c. öskjuna, ef þér skrifið til „The Dr. Wiíliams’ Medicine Co., Brockville, Ont. EFTIRSPURN um hvar Ólafur Gunnar sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- mann er niðurkominn. Kristján sál., faðir Ólafs, mun hafa flutt frá Meðalheimi á. Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Canada, og þaðan aftur til Nýja Islands, Man. á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hingað suður í Víkurbygð, N. Dak. ogdó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er eg gæzlumað- ur þeirra á meðan þessi meðerf- ingi er ekki fundinn, eða þar til skilyrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904! | Elis Thorvaldson. Dp. M. HALLDORSSON, Parta: Kiver, 3V X> Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl, 5—6 e. m. THE CanadaWoodaTdCoal Co. Limited, KOL, ELDIYIDUR, SiNDUR. Bezta American hardkol Sandbreck kol Souiis kol. Allskonar Tamrac, Pine, Poplar. Tamrac og Cedvr girðingastólpar. S«ndur og kol. Land, gripir, og öll húsáhöld til sölu, 5 kýr, 4 kálfar veturgamlir, 1 boli 2 vetaa, 3 hioss, svín og kindur. Með á- höldnnum er sjálfbindari, bátur með segli, netaútvegur og öll áhöld sem til veiða þurfa sumar og vetur. þetta a)t fæst með beztu skilmál- um, og er að eins 20 yards frá hinni miklu gullnámu Manitoba- vatni. Lysthat’endur skrifi undir- rituðum eða finni liann persónu- lega hið bráðasta. Wild Oak P. O, E J. SUÐFJÖRÐ. D. A. SCOTT, Managing Dirkotok, 193 Portage Ave. East. P.O. Box271. Telephone 1352. I. M. CleghoFD, M D LÆKNIR OG YFIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldar og hefir því sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALOUR - - MAN. P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Merki: Blá stjarna 452 Main St. möti pöstliúsinu Hjólreiða-föt: Oxfords fara vel og eru af beztu teg- undum. Við höfum heldur mikið af þeim, svo við ætlum að selja þau, sem eru $5, $6 og $7 virði á Buxna-sala Mestu birgðir, sem til eru í Canada, úr Tweeds, Serges o. s. frv. Komið og skoðið: Buxur, $i.50virðiá ....$1.00 Buxur, 2.50virðiá .... 1.75 Þau, sem kosta $7.50, $8.00 og $9.00, fást fyrir $6.00. Þetta er gjafverð. Buxur, Buxur, Flókahattar! Dreng j afatnað ir Stráhattar! harðir og linlr, nýir o: Verðið er frá Blouses 50 cent. Alfatnaðir $ | .50 Merki: Blá ‘‘tiarna Chevrier & Son. 452 Main Street Beint á móti pósthúeinu Reyndu ekki að líta glaðlega út á þessum eldgamla Bicycle þinum. Þú getur það ekki, En þú getur feng- ið nýjustu Cleveland, Bi Perk Cushion frame hjól ■ mn verði, Skrifið eftir cat . uð gcf- ur allar uþplýsingar, Agentar óskast í hverju p Canade jycle & Mok 80. I 44 PRINCESS ST. TB! Hainy River Fuel Gompany, Lirniied, eru nú viðbúnir til -:- að selja öllum ELDI- VID Verð tiltekið f stórum eða smá- um stíl. Geta flutt viðarpant- anir heim til manna með STUTTUM FYRIRVAJRA. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við laudtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjóininni, í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta tjölskylduhöfoð og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja. sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu. sem ræst ligg- ui landinu, sera tekið er. Með leyfi innanríkisráðhen ans, eða innflutninga- um boðsmai B.jiE! í Winnipeg. eða næsta Dominion landsamboðsmínns, geta menn gefið öc .t.c •. mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritrnargjald- ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir- fjdgjand) töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að mirsta kosti; í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð i nógrenni við land- ið, sem þvílik persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er áhúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- íwmi við fyrirmæli Dominion landUganna, og hefir skritað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum lagauna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-hújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefiðút. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. [4] Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem hann á [hefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisreitarland það, er hann hefir skiiíað sig fyrir. þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, aðþvíer ábúð á heimilis- réttar-jöríinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að3árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að h ann ætli sér að b;ðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg. og á öllum Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvcsturlandsirg, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstcfum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig get»_menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbraHtar- heltisins í Britisb Columbia, með þvi að snúa sér brétíega til ritaia innanvikis beildarinn&r í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. Chas. Brown, Manager. p.o.Box 7. 219 rncintyre BlK. TELEPHONE 2033. JAMES A, SMART, iÐeputy Minister of the Interici N- B. — Auk lands þess. sem menn geta fengið .gefins ogátt er við re'gfiu gjörðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi sem hægt er að n<r kil leigu eða kaups hjá járnbrauta-félögum go ýmsum landsöiufelðgn rúm nsii.ír’iaí-'is:.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.