Lögberg - 23.06.1904, Side 1
| Brúðargjafir.
iv
M
í£l
Viö höTura fallegt úrval af silfurbord- |
U*
búnaöi; hentugar brúdargjafir. Ágætir |
brythnífar og borðlampar.
Anderson & Thomas,
538MairStr Hardware. Telephone 339. |
♦;.^a!WW^!i^sgÆma^Æi‘^ÆS!raaaa:>ti<«gB!w
I Enn mei ra. |
í> af reiðhjólum nýkcmió. Þhu eru fy*ir- 'É
taks jíóð. Ef þér as:nð að aauya. iijól, jnt [3
komið og skoðið þau sem við höfum.
Anderson & Thomas,
g 63S Main Str. Hardware, Telepncne 339.
jii Marki: »varttir Vule-lá,
«iæBta»isgBaaa«i^ff^:g^».imiB^
17. AR.
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 23. Júní 1904.
NR. 25.
Fréttir.
Úr öllum áttum.
C. P. R. félagiö hefir sett á
stofn, í Montreal, kenslu handa
þjónnm sínum í símritun, hraö-
ritun og typewriting.
Mrs. Byrn í Port Arthur, Ont.
hefir nýlega unniö skaöabótamál
gegn C. P. R. félaginu. Maöur
hennar varö fyrir slysi af völdum
félagsins, er leiddi hann til bana.
Eitt þúsund dollarar voru henni
dæmdir í skaðabætur.
Nýlega voru þrír útlendingar
teknir fastir í Johannesburg,
Transvaal, sem grunaðir eru um
að vera anarkistar. Haföi einn
þeirra haft í hótunum að ráða
Milner lávarö af dögum, og gaf
það tilefni til þess aö mennirnir
voru settir í hald.
í vikunni sem leiö auglýsti fór-
seti skógarhöggsmanna félagsins í
British Columbia aö öllu skógar-
höggi yröi hætt þar bráölega um
óákveöinn tíma. Viö þaö missa
yfir fjögur þúsund manna atvinnu
sína.
Verkfalí skipstjóra, stýrimapna
og hafnsögumanna á gufubátum á
stórvötnunum í Bandaríkjunum,
er nú á enda kljáö.
Frá New York kemur sú voða-
frétt aö kviknaö hafi í listiskipi á
East River á iniövikudaginn var.
Á skipinu var fjöldi sunnudaga-
skóla barna og foreldrar þeirra á
skemtiferð. Yfir sjö hundníö
af farþegunum fórust — bæði
brunnu til bana og ruddust fyrir
borð og druknuöu.
Svertingjakona nokkur í Banda-
ríkjunum drap bónda nokkurn,
hvítan, fyrir skömmu síöan, og
var varpaö í fangelsi. En skríll-
inn gat ekki beöiö eftir því að
dómur félli í málinu, og braut þvf
upp fangelsið og festi konuna upp
í tré. En snaran var ekki nógu
sterk og slitnaöi, því konan var
yfir tvö hundruö og fimtíu pund á
þyngd. Tók kerling til fótanna,
jafnskjótt og hún slitnaöi niður,
en skríllinn lét þá skammbyssu-
skotin dynja yfir hana og særöi
hana til ólífis.
Fellibylur og stórflóð drap
ölda manns á Cuba á miðviku-
aginn var, og olli miklum
cerndum.
fimm hundruð dollarar eru nu
lagðir ræningjunum til höfuös.
Á föstudaginn var kom upp eld-
ur mikill í smíöahúsum Rat Por-
tage viöarsölufélagsins í Rat Por-
tage. Auk smíöahúsanna brunnu
þar þrettán íbúöarhús, Á smfða-
húsum þessum voru aö eins smíö-
aöir gluggar og hurðir, og er skaöi
félagsins talinn nálægt eitt hundr-
aö og fjörutfu þúsundum dollara.
Neðal annarra eigna félagsins,
sem ónýttust, var tuttugu og fimm
þúsund dollara virði af glugga-
gleri. ________________
Fimtíu skipstjórar og hafnsögu-
menn á gufubátunum á stórvötn-
unum, sem verkfalliö geröu, hafa
nú látiö undan og byrjaö vinrtu
aftur án þess að nokkur umbót
væri gerö á kjörum þeirra.
Fyrra föstudag varö elding
þremur mönnum að bana skamt
írá Devils Lake í Noröur-Dakota.
ist fullkomlega. Minkandi skuld-
ir landsins nú í tvö næstliðin ár í
röö, er dæmalaust áöur í sögu
þess.
Ríkur hóteleigandi í Bridge-
port, Conn., Georg Wagner að
nafni, þj'zkur aö ætt, sextugur aö
aldri, skaut sig til bana um helg-
ina sem leiö. Var hann einn af
stofnendum klúbbs nokkurs þar í
bænum er Þjóðverjar mynduöu,
og kallaður var ,,þrettán manna
klúbburinn. “ Sjjnátt ogsmátthafa
stofnendur klúbbs þessa ráðið sér
bana, hver á fætur öðrum. Wag-
ner þessi var sá tólfti í rööinni og
er nú að eins einn maöur eftir á
lífi af stofnendunum. Hann er
gullsmiöur og á heiina í Bridge-
port.
Síöar hefir frézt, að þegar gull-
smiöurinn spurði tiltæki Wagners
han hann óðara ráöiö sig af dög-
um, og er klúbburinn þannig úr
pögunni.
Rússneski landstjórinn á Finn
landi, Bobrikoff aö nafni, varj
skotinn til bana í þinghúsinu í
Helsingfors á föstudaginn var.
Hét sá Schaumann er verkiö
framdi, ungur lögmaður. Kom hann
til þinghússins nokkuru á undan
Bobrikoff og gekk þar upp á á-
heyrandapall á þriöja lofti.
Skömmu síöar kom Bobrikoff til
þinghússins og gekk Schaumann
þá á móti honum og skaut á hann
þremur skotum. Aö því búnu
skaut hann sjálfan sig í hjarta-
staö og dó eftir fáar mínútur.
Bobrikoff liföi í eitt dægur eftir
að honum var veitt tilræöiö. Haun
var illa þokkaöur af Finnum og
hinn harðdrægasti í þeirra garö.
Þykir ekki ólíklegt að þetta víg
sé undanfari meiri tíöinda í lönd-
um Rússa í Noröurálfumú.
Skamt frá Edmonton kveikti
elding í húsi, sem Galiciu-maður
átti, aöfaranótt síöastliðins föstu-
dags. Bóndi var ekki heima, en
kona hans og þrjú börn, sem
voru í húsinu brunnu öll inni.
John Alexander Dowie, Zion-
istinn alræmdi, kom til London á
Englandi hinn n. þ. m., ásamt
meö konu sinni og syni. Hvergi
á hótelum borgarinnar gat hann
fengiö verustað, því hóteleigend-
urnir óttuöust, að af komu hans
mundi leiöa einhvern óskuada.
Um síöir tókst honum þó að fá
herbergi á hóteli einu á þann hátt,
aö hann sagöi ekki til nafns síns.
En jafnskjótt og þaö komst upp
hver maðurinn var, þá var honum
sagt aö hafa sig á burtu af hótel-
inu næsta morgun.
í miklu þrumuveðri sem gekk
yfir Brandon á miövikudaginn
Var lausteldingu niður í City Hall
og fleiri byggingar þar í bænum, j
og uröu þær fyrir tiíluverðum;
skemdum.
Fimtán þúsundir manna er
sagt aö Tíbetbúar hafi nú til taks,
til þess að mæta brezka hernum,
°g aö þeir heiti nú á Kínverja að
leggja sér liö.
Á flokksþingi repútlíka, sem
nú situr í Chicago, er svo mikill
meirihluti með Roosevelt sem for-
setaefni, að um annan getur ekki J
verið aö tala. Hið eina, sem út
lítur fyrir, að nokkur verulegur á-
greinitrgur muni veröa um, er toll-
máliö. Margir eru á því að
hreyfa alls ekkert við því ináli,
halda hiklaust viö hátollana. En
aftur vilja aðrir koma inn ákvæöi
um gagnskiftasamninga við önnur
lönd, og eiga þeir þar fyrst og
fremst viö Canada. Þeir halda
því fram, sem líka er rétt, að
McKinléy hafi msaJt fram meö
gagnskifta tolllöggjöf, og repú-
blíkaflokkurinn ætti að standa viö
orö hans í því efni.
Ein af lestunum á Can. Pac •
brautinni var rænd nálægt Bear-
uiouth, Mont., síöastliöiö föstu-
dagskveld. Sextíu og fimm þús-
Uiadir dollwra höföu ræningjarnir
á burtu meö sér. Tvö þúsund og
í ,,The Financial Times“
London, Engl., er minst á fjár-
málaræðu Fieldings* og segir blaö-
ið aö þaö hafi mátt vera ánægju-
legt fyrir fjármálaráögjafann, aö
getei sýnt fram á hina vaxandi
velmegun landsins. Framtíö
landsins stendur nú á föstum
grundveHi, og hiö mikla traust,
sem menn hafa til þess botriö.ræt-
StríðifT.
Stríðsfréttir eru fremur ógreini-!
legar. Á sjó lítur út fyrir, að j
Japansmenn hafi orðiö fyrir all-
tilfinnanlegu tapi. Vladivostock;
floti Rússa hefir sökt flutnings-
skipum Japansmanna (sumar
fregnir segja tíu), hlöönum meö J
menn og hergögn. Hafa þeir j
mist þar fjölda manna og yfir höf-
uö beðiö mikið tjón. — Á landi i
færist her Japansmanna nær og^
nær Port Arthur. Smáorusturf
eru þar sífeldar og mannfall tals-
vert. Kúrúpatkin herforingi ■
Rússa situr í Liao Yang og bíöur'
liösafla, og segja síðustu fréttir,
að þeir Kúróki og Ókú séu í aö-
sígi með aö leggja að honum. —
Japansmenn hafa keypt köfunar-j
bát frá Bandaríkjunum, sem álit-!
inn er aö beri langt aö ölluin slík-
um bátum, sem áður hafa smíö- j
aðir veriö. Rússar reyndu aö \
eignast hann, en Japansmenni
uröu hlutskarpari. Og nú saka!
blöðin á Rússlandi Bandaríkja-
stjórnina um að hafa brotið lof-
orö sitt, um aö láta stríöið af-
skiftalaust, með því aö leyfa að
senda bátinn til Japan. — Hörð
og mannskæö orusta varö hjá
Telissu þann 15. þ. m. Er sagt,
aö þar muni hafa fallið á annaö
þúsund manns af liði Japans-
manna og alt aö tíu þúsundum af
liöi Rússa falliö eða veriö teknit
til fanga.
bætti, eftir umsókn vegna heilsubrests,
11. Maí, fiá næstu fardögum aðtelja.
•
Flensborgar gagnfræðaskóli.
Burtfararprófi þaðan hafa lokið í
vor, (d. þýðirdável):
Aðaleinkunn:
1. Svafa Þorleifsdóttir .... d. + (5,44)
2. Vnldimar Erlendssou .. d. + (5 44)
3. Sigurður Þorvaldsson .. d. + (5,89)
4. CJísli Gíslason .......d. + (5.83)
5. Ólöf Sigurbjörnsdóttir .. d. + (5,31)
6. Vdhjálmur Pétursson .. d. + (5,27)
7. Sófónías Jónsson......d. + (5,21)
8. Ólafur Pálsson.........d. (5,08)
9. Bjarni Guðmundsson .. d. (5,06)
10. Brynjólfur Jónsson ...,d. (5,04)
11. Halldór Hansen........d. (5,04)
12. Guðm. Ólafsson .......d. (5,04)
13. Sigurður Sigurðsson.... d. (5,02)
14. Gunnl. Kristmundsson . d. (4,94)
15 Guðmuudur Jónasson... d + (4,55)
P ófdómendur voru: Páll Einars-
son sýslumaður og Þórður Edíionsson
ligkuir.
Gengið Hafa í skólann þ. á. 50
maruis, konui og karlar.
Við ísafjarðardjúp 2 Mai. Hér
eru stórharðicdi til lands og sjávar.
Veturinn var að vísu góður að tíðar-
fari. Ea með sumrinu byrjuðu frost
og snjóar Hefirenginn dagurienn kom-
ið kafaldslaus á sumrinu.nærrihálfum
mánuði, og frosthörkur dag og nótt.
Fiskvart. hefir varla orðið við alt
ísafjardtrdjúp síðau fyrir jól. Stöku
skip í Bolungarvík náð íofurlítinn afia
úti á hafi. En mjðg sjaldan gefur
þangað sökum sífeldra storma.
Framtidarhorfur almennings eru
þvi hór mjög bágar, ef ekki rætist því
bráðara úr uai björg úr sjónum.
Kennaraprófi við Flensborgarskól-
ann luku um fyrri helgi:
1. Benedikt Einarsson bóuda á Elín-
arhöfða á Akiinesi
2. Friðrik Bjarnason, organista Páls-
sonar á Stokkseyri.
3. Guðrún Anna Bjðrnsdóttir, bónda
Sigfússonar á Kornsá
4. Hermann Þórðarson. bÓDda Þor-
steinssonar á Glitstöðum i Norðurárdal.
5. Jóhanna Margrét Eiríksdóttir,
bónda Jónsonar frá Fossnesi í Arne-s.
6. Jöhannes Friðlaugssoa, bónda
Jónssonar á Fjalli i Aðaldal.
7. Jón Jónsson. bönda Guðmunds-
sonar á Móbergi í Langadal.
8. Lárus Bjarnason, bónda Björns-
sonar á Eystri Tungu i Landbroti,
9. Sólmundur Einarsson, bónda
Jóassonar frá Flekkudal í Kjös.
10. Viktoría Guðmundsdóttir, bónda
Guðmundssonar í Þjórsárholti.
11. Þormóður Eyjólfsson, bónda
Einarssonar á Starrastöðum.
12. Þorvaldur Guðmundsson, bónda
Gíslasonar frá Stóradalsseli.
Prófdömendur voru þeir mag.
Guðm. Finnbogason og skólakennari
Jón Jónasson, skipaðir af stiftsyfir-
völdunum.
Fréttir frá íslandi.
Reykjavili, 18. Maí 1904.
. Lausn frá prestakap. Séra Arnóri
Ænasyni á Felli veitt lausn frá em-
Húnavatnssýslu 1 Maí: Það
þykja venjulega ekki tíðindi, þótt sagt
sé frá tiðinni í því og því bygðarlagi.
En hvað eru meiri tíðindi? Þegar tíðin
er góð, þá safnast auður og allsnægtir,
yndi og ánægja fyllir hug og hjörtu
manna, þeir fá hug ogdug, — þá líður
landsins börnum vel; en þegar tíðin er
slæm, þá er basl og barátta, óþreyja
og óyndi, vonleysi og vesaldómur í önd-
vegi. Þá líður mönnum og málleys-
ingjum illa, það ertíðinogaftur tiðin,
sem mestu ræður um tímanlega hag-
sæ!d og hamingju,
Gaman væri því að geta nú sagt
stór og góð tíðindi af tíðinni.
En nú er öðru nær,
Tíðin hér norðanlands er nú svo
ill, að undrum sætir.
Frá nýári lengi fram má ssgja, að
tíðarfar væri allgott. yfiileitt fiostlítið,
en all snjóasamt; en upp á síðkastið,
síðan sól og sumar kom, þá mega lreita
dinlægar látlausar hríðar. í dag t. d
harðneskju-norðaustanh«íð. Og ofan á
þessa tíð og auðvitað af henni, bætist
þáð, að jcfr-d er svo undirlðgð, að viðast
eru lítil snöp að eins og sumstaðar
jarðlanst með öll,u, svo sem í harðinda-
sveitum. Margir eru þegar orðnir uppi
með hey, og fjöidi manua á nástiái.
H-aldi þessu nokkuð fram, er bersýni-
legur stórfellir, og líklega vorður af-
koman víða slæm um það lýkúr, þött
um skiíá nú þegar.
Ætli vér séum ekki að sjá framau í
aldamótaharðindin núna?
Gott er þetta, eða hitt þó. upp á
margt og þar á nreðal Ameríkuferðirn-
ar. Nú eru smalarnir þaðan að koma,
og má nærri geta. að þeir finna veiku
hliðina á lönduin um þessar mundir ,og
fénast vel.
Ekkert er eias einkennilegt við tíð-
iaa eins og það, að engin liláka hefir
komið síðan um sólstöður.
Hafís er ekki nefndur, þó er veðr-
áttan mjög því lík, að hann sé að reka
inn.
Nýlátinn er Guðmundur Jónsson á
Auðólfsstöðum, ungui bóndi og efni-
legur, nýgiftur. Fór fynr rúmri viku
norður á spítala og h'zt þar.
Ef tíðin skánar, skal eg segja fleira
seinna. um atvinnumái og bún-
að o s. frv.
En eg get ekki annað en beðið fyr-
ir mór núna, ef við skyldum fá hann
Lárus H. fyrir sýslumann, ofan á alt
annað mótlæti.
S.-Þingeyjarsýslu, 30. April: Nú
er anuar laugardagur í sumri En ó
slitin harðindi, fanukyngi ógurlegt i
öllam útsveitum og heyskörtur í þeim
og vandræði.
En snapir til dala.
Sífeld novðaustan-blevtuhríð, að
kalla má síðan á páskadag.
Þó er hafís övanalega langt undan
landi. Það sést á því, að hafrót er ó-
venjulegt öðru hvoru. Veturinn verst-
ur þar, ssm sumarið var ekkert — úti á
útkjálkum og í eyjum.
,,Köld ertu móðurmold.“
Magnúsi Þorsteinssyni, presti f Land-
eyjaþingum.
Revkjavik, 25. Maf 1904.
Mýrdalsþinger veitt séra Jes Gísla-
s.vni í Eyviudarhólum.
Mannalát. Mist hefir Sigurður
sýslumaður Ólafsson í Kaliaðarnt si og
þau lijón 15.þ m. e’ztu dóttursina Guð-
rúnu, mjög mannvænlega mey, vart
tvftuga, eftir stutta legu — tsafold.
Reykjavík, 21. Mai 1904.
Af Hornströndum. Bréfkafli úr
Víkursveit (Trékyllisvík) 3. Maí. —
Héðan er að frétta verstu tíð í allan
vetur. Það er að eins tvent ilt. sem
ekki hefar kveðið mikið að: hafís ekki
komið, og verið freraur frostalítið, þó
að stundum hafi verið kalt
En aldrei síðan eg kom hér fyrir
rúmum 50 árum hefir komiðeins mikill
snjór og þennan vetur.
Fjárhúsið á túninu fór alveg í kaf
ogsór nú að eins ofan á mæninn á því
Hesta varð að taka hér inn á jóia-
föstu, og hefir síðan aldrei verið jörð
fyrir þá
Hey voru bæðiill oglitileftir sum-
arið í fyrra. En þó sett full-ríflega á
þau sumstaðar; því að svo hefir verið
á sumum bæjum, að ekki hefir verið
hægt að gefa nauti á meðan verið var
að brúka það.
Fárerþó búpeningur orðinn hér
yfirleitt. Þar sem hafa verið vanaleg-
ast áður 3—4 kýr, þar er nú ekki nema
ein, og að mestu leyti haldið lífinu í
henni með mannamat.
Eg hefi heyrt, að kindur séu farn-
ar að drepast úr hor á einurn bæ hér,
og fjórir hestar eru þar dauðir, kent
er um vondum heyjum, en þau eru
víðast hvar lítil og sumstaðar engin.
Þeir eru ekki hræddir við horfellis-
lögin eða sýslumauninn okkar.
Próflð.
I undirbúningsdeild Manitoba-
háskólans hafa þessir íslendingar
staðist próf:
PART I.
Björn Benson,
Stefán Ágúst Bjarnason,
Elin Rósa Christopherson (verð-
ur að ganga undir aukapróf í
reikningi),
Salóme Halldórsson,
Björn Jón Hjálmarsson,
Jón Stefánsson,
A. F. Sveinbjörnsson,
Valgerður Walterson,
PART II.
Jón Christopherson,
Frida Sophia Herald,
Mary Kelly,
Jóhannes Páll Pálsson,
Haraldur Sigmar,
Mekkína Sveinsson.
Hin síðastnefnda fékk $40
verðlaun fyrir enskupróí og heiö-
ursviðurkenningu fyrir frönsku og
þýzku, og þó hefir hún við þau
próf átt við enskt og þýzkt náms-
fólk að keppa.
Haéstu einkunn fékk Stefán
Ágúst Bjarnason frá Shoal Lake.
Ur bænum.
Barðastrandasýslu vestanv. (Pat-
reksfirði) 15 Muí: Köld tíð og storma-
söm. Þilskip k\rarta mjög um stórviðri
og ökyrð í hafinu. Afiabrögð því geng-
ið fremur tregt fvrir þeim. Af þeim
þilskipum, sem lögðu út um páska og 1
komið hafa inn, hefir verið bezt 6J þús.
OpDÍr bátar eru nýfarnir héðan út
í verið; en lítið gefið á sjó fyrír ótíð.
Fiskiskipið Ægir frá Styjflcishólmi,
sem sagt hefir verið frá áður í Isafold
að farist hefði, sigldi á land 28. f. m.
fyrir neðan túnið á Hvallátrum; það
er skamt frá Bjargtöngum. Það var
nýlagt út frá Stykkishóimi í fyrstu
ferð. Þegar það kemur út í flóarin og
sjór tekur til að ókyrrast, kemur upp í
því svo mikill leki að skipshöfnin fékk
ekkert við ráðið, annað en að reyna að
bjarga lifi sínu með þvf að sigla því þar
á land, sem fyrst varð við komið.
Menn björguðust allir, en skipið liðað-
st hór urn bil uadir eins sundur i spón.
Skip þetta hefir sjálfsagt verið skoðað
og dæmt sjófært af skoðuuarmönnun-
um í Snæfellsnes-og Hnappadalssýslu.
Bn litilsvirði eru slíkar skoðani’,
þegar þær reynast svona.
Það liggur við aö þá sé að þeim
beinn lifsháski, ef t. d. menn i þeirra
trausti ráðast á séík skij>, sem hefði
ekki árætt það ella.
Næsta sunnudag flytur Fyrsti
lút. söfnuður sig úr gömlu kirkj-
unni á horninu á Pacific ave. og
Nena stræti í nýju kirkjuna á
horninu á Bannat}rne ave og Nena
stræti. Klukkan tíu árdegis kem-
ur söfnuðurinn saman í gömlu
kirkjunni og verður þar fiutt ein
bæn eða fleiri og sálmvers sungið;
að því búnu gengur söfnuðurinn f
prósessíu suður til nýju kirkjunn-
ar, sem ekki verður opnuð fyr en
þá. Séö verður um, að allir þeir,
sem saman koma við bænagerð
þessa í gömlu kirkjunni, fái inn-
göngu í hina nýju. Yið guðsþjón-
ustu þessa verður nýja kirkjan
vígð og prédikað bæði á íslenzku
og ensku. Séra Friðrik J. Ferg-
mann prédikar á fslenzku, en séra
Björn B. Jónsson á ensku. —
Viö kveldguðsþjónustuna, sem
byrjar á vanalegum tíma, verður
Kristinn K. Ólafsson, frá Gardar,
N. D. vígður til prests, og flytja
þá allir prestarnir, sem viðstaddir
verða. stuttar ræður.—Laussam-
skot við kirkjuvígslu-guðsþjónust-
una ganga í kirkjubyggingarsjóð-
inn og vonar byggingarnefndin að
menn verði jafnvel óvanalega.
stórgjöfulir.
Veitjí prestakall. Mosfellspresta-
kall í Mosfollssveit er 18. Maí veitt séra
Einn af útgefendum blaðsins
..Winnipeg News“ var tekinn
fastur utn síöastliðna helgi fyrir
árás í blaðinu á yfirmann lög-
regluliðsins hér í bænum. Nokk-
uru síðar var hann aftur látinn
laus, gegn fimm þúsund dollara
veði.