Lögberg


Lögberg - 23.06.1904, Qupperneq 2

Lögberg - 23.06.1904, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 23. JUNÍ 1904. Fábreytileff æfl. (Eftir ísafold). Dáinn er nýlega á Reykhólum vestur próventukarl þar, er Krist- ján hét Bjarnason, hálí'níræCur að aldri Hann var fæddur á Borg í Reykhálasveit, ólst þar upp hjá föfSur sínum, tók við jörðinni að honum 1 tnum, og mun þá hafa verið hálf fímtugur, #g bj<5 þar nokkur ár með ráSskonu föður síns, þar til er hún giítist öðrum. Tóku þau hjón þá við búinu, og var Kristján hjá þeim þar til konan dó. þá var hann hálf sjötugur. þá gerðist hann próventumaður hjá Bjarna bónda á Reykhólum þ írðarsyni og var á hans vegum til dauðadags. Mjög var Kristján s41. vandaður maður til orða og verka. Ekkert viidi hann heyra lesið nema guðs- orð. Hann var mjög fáfróður á ver- aldlega hluti og var þó alls ekki heimskur né neitt fatlaður á s il eða iíkama. Ekki gat hann lýst fjirmarki föður sfns, þegar hann varsmali hjá honuro; en svo var hanr. fjárglöggmr, að hverja kind hans þekti hann frá öðru fé. Bjarni bóndi mun þó hafa verið nokkuð fjármargur, því Borg er fjárjörð og hann talinn að hafa búið við ahgóð efni. Ekki kunni Krisj n að telja fé föður síns. En sigt gat hann til, ef vantaði af því. Aidrei kom hann í skilarétt, og var þó ekki neina meðal-bæjarleið til næstu réttar. Og a’.drei kom hann á manutalsþing né aðra mannfundi. Hann sá aldrei timburhús, nema Reykhflakirkju, sem var sóknar- kirkja hans. þilskip sá hann og aldrei. Alls eina nótt á æSnni var hann í bnrtu frá heimili sínu. Svo stóð á því, að hann var látinn flytja kaupamann föður sfns norður yfir þorskaf jarðarheiði. A heimleið- | inni réðu hestarnir ferðinni. þegar kom að ísfirðingagili, leizt honum það svo ægilegt, að ekki þorði hann j að rlða það, heldur fór af baki og óð það, en rak hestana lausa á undan sér. það var í hné. En þar kvaðst hann séð hafa mesta tví- sýnu á lífi sínu. Grjótið í botnin- jum var svo sleipt, að honum fanst því líkast, sem silungur væri að Jskreppa undan fótum sér. Enginn var bann tilhaldsmaður j um dagana, enda aldrei við kven- J mann kendur. þegar hann kom I að Reykhólum, hálf sjötugur, átti hann sömu stutt-treyjuna og sama jvestið, sem hann var fermdur f. i það voru spariföt hans. þeim jhafði verið bleypt í sundur eftir þv{ sem hann óx x “EIMREIÐIN” ,:”hreyttasta og skeratilegasta tíma- .-v.ð á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti Pæst hjá d. 8. Bardal og J. S. Bafgmanno fl. BOYD’S BRAUÐIÐ. Af því það er að öllu leyti búið til með beztu áhöldum fellur öihim það vel í smekk. Öll CHOCOLADES merktmeð W. J. B , eru af beztu teguná. Mclntyre Block. . Phone 177. r Maber’s 25 centa TE Þetta er gott India & Ceylon TE, blandað saman, og jafuast á við te, sem aðrir selja fyrir 40 cent. Við erum einu kaupmennirnir í Canada, sem geta selt te fyrir þetta lága verð —af þeirri ástæðu, að við seljum með heildsöluverði. Varan er því seld án þess að neitt sé á hana lagt. Við seijum teið í pundspökkum, og ábyrgjumst að gera alla ánægða. Að öðrum kosti erum vér fúsir á að skila andvirðinu aftur. 1 pund fyrir 25 cent. 10 punu fyrir 82.40. 25 pund fyrir $5.75 THE F.O. MABERCO, limitbT. 539 til 549 LOGAN AVE. r ARINBiiORH S. BARDAL Selur likkiskur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Eunfremur selur ann alls konar minnisvarða og legsteina. Teiefón 306. Heimili á hornRoss ave og Nena St R0BIN50N Crum’s English PRiNTS Merkileg niðurfærsla á þessum árstíma á verði á Crums, öraf- tons og English Prints. ÓVÆR BÖRN þreyta móðurina. Þau hætta að vera óvær ef heilsan er í réttu lagi. öefið þeim Storks-Cure-a-Tot Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Ftanáskrift: P. O. box 1361, Telefón 423. Winnipeg, Manitoba. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Offich-tímar: kl. 1.30 til 3log 7 til 8 e.h Tklefón: 89. 50 YEAR8r EXPERIENCE ör- yggis Stál- þökin okkar eru falleg og endast vel. ^ry63<s^æsin3tu, sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureignar og þolir áhrif vtnds, elds og eldinga. ntCK FACE BRICKBcSTONE. Yeggfóður úrstáli Trade Marks Designs COPYRIQHTS &C. Anyone aending a sketoh nnd descrtpt.lon may qnlckly ascertnin our oplnton free whether aq Inventlon is probably patontable. Communica- tlons strlctly confldentfal. Handbookon Patenta sent free. ^ldest acency for eecurinK patents. Patents „aken throuch Munn A Co. recetre fpecial rwtice, wltbout charge, in tbe Scístitifíc Rmcrican. ♦ ♦ ♦ Vel til búið, falleg gerð. Útiloka dragsúg og og halda húsunum heitum. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. SfíS Jhe METAL SHINGLE & S/D/NC COPreston, Ont. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ A hRr.dscmely IRustratod weekly. cnlatlon of an7 scientiílc Jouraal. “ Toli LArgest clr- . ....... Terms, $3 a 8old byalí newsdeaíers. 1900 yards Fancy Prints, Ijósleit ogdökkieit, rönd- ótt og rósótt, sem ekki lit- ast upp, og eru af ýmsri gerð. Vanaverð lOc, 12j^c og 14c. Sérstakt verð nú 7% cent. Sgyrjið eftir islenzkum af- greiðslumanni. year r four montbs, |L IViUNM & Co.36iBro«d^ New Yorfc Braneb CŒc*. 626 F 8L. , C. CLARE & BROCKEST, * 246 Princess St. Western Agents. WINNIPEG, Man. ♦ ♦ ♦ ♦ * ROBINSON S.FA 400-402 flain St„ Winnipeg. ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leið- ir félagið pípurnar að götu iínunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að eetja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, f8.00 og þar yfir, Komið og skoðið þær, The ffinnipeg Eteetrie Slreet Railway CoM öassi^-aaildin 215 POSBTAGB AVHHUB. ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sábezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann. heldur kulda úti og hita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka i sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEO, eftir sýnishornum, The E. B. Eildy ('o. Ltd., Ilull. Tees & Persse, Agents, Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.