Lögberg - 23.06.1904, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JUNÍ 1904,
£
/ f % ?o
Æfiminning.
Konan Þorbjörg Jónasson andaöist úr tæringarveiki
aö heimili sínu 406 Toronto st. hinn 4. þ. m. eftir langa
og stranga legu. Hún var fædd í Keidudal í Skagafjarö-
arsýslu, og var dóttir hinna góökunnu heiðurshjóna, Jón-
asar Jónssonar (Samsonsonar) og Bjargar Jónsdóttur, er
lengi bjuggu í Keldudal. Þorbjörg sál. fluttist vestur
um haf fyrir 17 árum ásamt foreldrum hennar ogþremur
bræðrum, Sigurði, Jóni og Samson (og eru þeir Jón og
Samson nú lögregluþjónar í Winnipeg); auk þess átti
hún hér vestan hafs tvær systur giftar (Sigríði og Stein-
unni) og eina systur á Islandi (Dýrfinnu), sem lengi hefir
verið kenslukona við skólann á Blönduós og nú er for-
stöðukona gestgjafahússins á Sauðárkrók. Þorbjörg sál.
misti föður sinn eftir eins árs dvöl í þessu landi, ogsakn-
aði hún hans til dauðans, enda var hann sannkallað göf-
ugmenni í öllum greinum og virtur og elskaður af öllum
sem hann þektu. Þorbjörg sál. vann lengst af í vistum
þar til 12. Apríl 1903, að hún giftist ívari Jónassyni hér
í bænurn, og lifðu þau saman að eins rúma 13 mánuði.
Þorbjörg sál. var mjög heilsutæp síðastliðin fjögur ár, og
hafði hún reynt talsvert að fá bót á }?ví, en alt árangurs-
laust, og nú á síðastliðnu ári varleitaðfimm helztulækna
borgarinnar, en enginn gat neitt, því að flesta þeirra
skorti þekkingu, og einn sagði, að það mundi vera þetta
og annar hitt sem að gengi.—En þess skal getið, að dr.
Ó. Björnson, einn áminstra lækna, var hinn eini, sem
rétta hugmynd hafði um sjúkdóm hennar, og kom það
ljósast fram við uppskurðinn. En það er ekki nóg að
vita hvað sjúkdómurinn heitir þegar þekkinguna skortir
algerlega til að lækna hann. Og það er sorglegt til þess
að vita, að þrátt fyrir allan þann aragrúa af svo nefnd-
um læknum, þá skuli læknisfræðin standa á jafn sorg-
lega lágu stigi og hún gerir; því að sjálfsagt er ríki nátt-
úrunnar svo auðugt, að til eru efni við hinum tíðu og
bannvænu sjúkdómum þessa lands, sem er sérstaklega
tæring (lungnatæring).—Þorbjörg sál. naut hylli og virð-
ingar allra er kyntust henni vegna hennar ljúfmannlegu
framkomu og siðprýði, enda var hún álitin fyrirmynd
þjóðflokks sfns. Hún var sérlega fríð kona og vel gáf-
uð, en það, sem aðallega einkendi hana í augum allra,
er henni kyntust, var framkoma hennar oggöfugir mann-
kostir sem forsjónin hafði veitt henni í svo ríkulegum
mæli og henni auðnaðist að varðveita í góðu og siðsömu
hjarta til dauðans.—Lífseinkenni hennar voru dæmafátt
stöðuglyndi, siðprýbi, trygð og trúmenska í öllu, og með-
líðan með þeim, sem að einhverju leyti áttu bágt. Hún
var heilráð og hreinlynd og sérlega vinföst; ástrík eigin-
kona, og sönn trúkona, þó hún ekki slægi því út með
orðaglamri, en hún bygði alla lífsstefnu sína á hyrningar-
steini kristilegrar trúar. En aldrei skein henni ljós trú-
arinnar jafnbjart eins og einmitt þá þegar gleðiljósin fóru
að fækka og sjÚKdómurinn sýndist vera lítt bær.—Að
standa yfir dánarbeði líðandi ástvinar síns og geta enga
hjálp veitt, það er þungbært; en að heyra hann með
bænutn sínum, í auðmýkt undir guðs vilja, færa drotni
sínum hið auðmjúka hjartans bænakvak, það er gleðileg
huggun.—Guði sélof hún líður ei meir, hún lifir nú sæl
hjá drotni.
Blessuð veri minning hennar. ' —í. J.
---------
Þorbjöra Jónasson. '
Undir nafni manns hennar, Ivars Jónassonar.
Mörg inndaelu ungblómin sölna
þá alveldis kallar þau raust,
og fegurstu rósirnar fölna
oft fyrri en komið er haust.
1. Enn mitt hrjáða hyggjuból
hylja raunaskýin,
því mín aðal unaðssól
er tii viðar hnvgin.
2. Sit eg nú með sinnið tvist,
sorgum ei má leyna,
en hve mikið eg hef mist
orð ei megna greina.
3. Þú, sem vildir lið mér ljá
lífs á reisu rninni,
lífs ert stríði frelsuð frá
falin eilífðinni.
4. Allir bezt sem þektu þig
þína minning prísa;
»n þó brestur mælsku mig
manndvgð þinni lýsa.
5. Þín var trú á bjargi bygð,
blíðust prýði fijóða,
trú á guð og trú á dygð,
trú á alt hið góða.
0. Þín var góö og göfug önd,
gekstu' á nótt sem degi
leidd af drottins helgri hönd
hreinleikans á vegi.
7 Öll þín breytni bar þess vott-
bezt í raun sem gildir—
því að óllum að eins gott
æ þú sýna vildir.
8. Falin drotni farðu vel,
fljóðið elskulega,
unz mig kallar héðan hel
hryggur þig eg trega.
En á meðan endist fér
inst í mínu hjarta
geymd skal vera mætust mér
minniggin þín bjarta. —S.J.J.
,
Bending.
'felefón námer mitt er 2842. Búd-
irnar eru & 591 Ross Ave. og 544 Young
Str.
Kökur sahlar lOo dúsínið.
Q. P. Thordarson.
GIN PILLS við nýrnaveiki,
Hver pilla heiir inni að halda 1 /2 únzu af bezta Holland
Gin í satnböndum við önnur ágæt ineðul. Þær lækna bak-
verk, gigt, mjaðtnaverk, eyða blöðrusteinum og öörum sjúk-
dómum, sem stafa af veikurn nýrum. Ef .þær ekki reynast
vel er peningunum skilað aftu. Fást í öllum lyfjabúðum á
50c. askjan eða 6 öskjur á $2.50; og hjá
The BOLE DRUG CO., Winnipeg, Man
✓
EFTIRSPURN
um hvar Ólafur Gunnar sonur
Kristjáns sál. Sigurðssonar Back-
mann er niðurkominn.
Kristján sál., faðir Ólafs, mun
hafa flutt frá Meðalheimi á Sval-
barðsströnd við Eyjafjörð til Ont.,
Canada, og þaðan aftur til Nýja
íslands, Man. á fyrstu árum land-
náms þar, og svo þaðan hingað
suður í Víkurbygð, N. Dak. og dó
hér síðastl. ár og lét eftir sig tals-
verðar eignir, og er eg gæzlumað-
ur þeirra á meðan þessi meðerf-
ingi er ekki fundinn, eða þar til
skilyrði laganna er fullnægt.
Sé því nokkur, sem veit um
þennan Ólaf Gunnar, óska eg
hann geri svo vel og láti mig vita
það.
Mountain, N. D. 28. Febr. 1904.
Elis Thorvaldson.
Dr. M. HALLDORSSON,
3SB" X>
Er ad hitta á hverjum viðvikudegi í
G-rafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m.
TZEHE
CanariaWood^Coal Co.
Limitcci,
KOL, ELDIYIDUR,
SANDUR.
Bezta American hardkol
Sandbreck kol
Souiis kol.
Allskonar Tamrac, Pine, Poplar,
Tararac og Ced»r girðingastóipar.
S«ndur og kol,
D. A. SCOTT, Managino Dirbctor
193 Portage Ave. East.
P.O. Box27I. Telephone 1352.
BLAA BUDIN
452
Main St.
móti pósthúsinu
TfZKUNNI FYLGT.
Það kostar ekkert meira þó fatasniðið sé sam-
kvæmt tízkunni. Hér er henni jafnan fylgt. Fötin
eru vel sniðin og vel saumuð. Sérstaklega skulum
vér benda á mjög lagleg Tweed föt, svört og mislit.
Þau kosta $12.50, $13 og $13.50, en við
seljum þau nú á
$11.00.
Drengjafatnaður.
Það er oft erfitt að fá mátuleg föt handa drengj-
um á ýmsum aldri. Við höfum þau til. Allar
mögulegar stærðir, úr bezta írsku Tweed, sem
nokkurn tíma hefir sézt hér. — Það er ómögulegt
annað en þau líki vel.
Verð: $5, $7, $9, $10.
m
BLÁA BÚDIN
452
Main Street
Beint á móti pósthúsinu.
I. M. Cleghors. M D
LÆKNIR OG YFIRSETUMÁÐUR.
Hefir keypt iyfjabúðina á Baldar og
hefir því sjálfur umsjón á öllum meðöl-
um, sem hann lætur frá sér.
ELIZABETH ST.
BALQUR - -
P.S—íslenzkur túlkur við hendina
hvenær sem þörf gerist.
Reyndu ekki að líta
glaðlega út
á þessum eldgamla Bicycle þinum.
Þú getur það ekki, En þú getur feng
(Ekkcrt borgar sig bctux i ið nýjustu
Cleveland,
Massey-Harris,
Brantford,
Perfect.
fgrir ungt folk
• •
en að ganga á .
WINNIPEG
Business Col/ege,
Cor. Portage Ave. & Fort St.
Leitið allra upplýsinga hjá
GW DONALD
Manager.
* #
Cushion frame hjól með sanngjörnu
verði. Skrifið eftir catalogue, það gef-
ur allar upplýsiugar.
Agentar óskast i hverjuþ .'íjA,
Canada Uycle & Moto. 0o.
I 44 PRINCESS ST.
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
Reglur vi«5 landtöku.
sem i verzlunarerindum til
Winnipeg fara, hvort sem
þeir hafa vörur meðferðis eða
ekki, ættu að koma við hjá
mér áður en þeir fara lengra.
Eg get selt þeim vörur min-
ar eins ódýrt og þeir geta
feagið sams konar vörur i
Winnipeg. og þansig sparað
þeim ferðalag og flutnings-
kostnað.
ISLENDIHEAH|i 5!? Rainy Rivep Fuei
MAGINN
Þegar maganuKi er misboðið svo ár-
um skiftir lætur hánn undau og ýmsir
sjúkdómar kotna í ljós, Úr þessu má
bæta með
7 MONKS DYSPEPSIB CURE.
#1
#
#J
»
#
#
#
i
i
I
*
#
#
#
#
#
#
#
#.
*
#-
#
* -
# * #
#############
Alls Konar matvara, álna-
vara, fatnaður, hattar ,húf-
ur, skór og stígvél.
Eg ábyrgist að geta gert
viðskiftavinina á>nægða.
I. Genser,
Oeneral rterchant,
® Stonewall.
#
#
#J
s
#
#
#
#
♦
#
#
#
#
#
#
Company, Llnjitefl,
eru nú viðbúnir til
að selja öilum
ELDI
VID
Verð tiltekiS í stórum eða smá'
um stíl. Geta flutt viðarpant-
anÍB heim til manna með
STUTTUM FYRIRVAJPA
Chas. Brown, Manager.
219 mointyre BHc.
TELEPHONE 2033.
P.O.Box 7.
er að segja, 6é iandið ekki áður tekið. eða sett til síðu af stjórninni til við-
artekju eða em hvers annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu. sem ræst ligg-
ui ianrþnu sera tekið er. Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innfíutninga-
um boðsmairÚB! í Winnipeg. eða uæsta Dominion landsamboðsmanns, geta
menn gefið öt 71 mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritur argjald-
iö er $10,
Heiniilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt-
ar skyldur smar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir-
fylgjandí töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjajþað að minsta kosti, í sex mánuði á
hverju ári í þi-jú ár.
t2.] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi
rett til aðskrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land-
ið, sem þvilfk persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur
persðnan fullnægt fjTÍrmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður
en afsalsbref er veitt fyrir því, á þann hátt aö hafa heimili hjá föður sinum
eða móður.
[3] Ef landuemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð
smni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði geíið út, er sé undirritað i sam-
j»mi við fyrirmæli Dominion landliganna, og liefir skrifað sig* fvrir siðari
heimihsréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum lagauna, að því er
snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé
gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðniui, ef síðari heim-
ilisréttar-jörðin er i uánd við fyrri beimilisróttar-jðrðina.
(4) Ef landneminn býr að stað i bújörð sem bann á (hefirkeypt, tek-
ið erfðir o. s, frv.J 1 nánd við heimilisreitarland það, er hann hefir skiifað eig
fynr. þa, getur hann fullnægt fvnrmælum laganna, að því er ábúð á heimilis-
réttar-jörcinui snertir, a þann liátt að búa á téðri eipnarjörð sinni íkeyptuia
nai o. s. frv.) r
Beiðui urn eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að3árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta urn-
boðsmanm eða hjá/ngpecíor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir
yerió á landmu. bex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom-
ínion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um
eignarréttmn. 1
Leiðbeiniugar.
Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg og 4
öl.um Domimon landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins! leið-
beiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum
t^nflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og bjálp til þess að
ná í loncsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandí timb-
ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörð* geta þeir feugið þar gef-
ins, ernmg geta meun fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbnautar-
heltisins i Bntisb Columbia, mað þvi að snúa sér brétíega til ritara innanríkia
Aeiidarinnar í Ottawa. innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg. eða til ein-
dverra af Dommion landt umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
iDeputy Mmister of the Interior.
... ?• ®- ~ lands þess, sem menu geta fengið .gefins og átt er við reoeiiu
gjordinm hér að ofan, eru til þúsundír ekra af bezta landi sem Jægt er að ng
til tejga eða kaups h>á járabrauta-félögum go ýœsum landsölufélögu iúm
nstirmgivv;.