Lögberg - 23.06.1904, Page 6

Lögberg - 23.06.1904, Page 6
6 LOGBERG, FIMTUDAGINN 23. JÚNÍ 1904 Hvað vérerum, oghvað vér viljum verða. Bæjarstjörn Reykjavikur hélt heið- urs ssmsæti 13. þ. m. vatnsveitumönn- unum ensku, þeim Mr. Depree og Mr. Ware. Þar mselti héiaðslæknir Ouðm. Björnawn fyrir minni heiðursges^anna 4 þessa leið, á ensku. a8 eiga viCskifti við höfuðstað landsins, tel eg v(st, að yður muni þykja fróðlegt að heyra, hvernig vér ísler.dingar sjá'íir hugsum til ókornna tírnans. þessar eru hugsanir vorar: þér komið ú r því landi, þar setn þjóðfrelsi hefir átt sér lengstan ald- ur og borið fegursta ávexti þer komið til lands, þar sem þjóðfrelsi er metið meir en öll önn- ur gæði; þetta land var numið iyrir rúmum 1000 árum af. mönnurn frá Noregi, sem kusu heldur að yfir- gefa óðul sín en lúta harfstjóran- um, sem þá brauzt þar til valda. Frelsisást var aðaleinkenni for- feðra vorra, og aðaleinkenni hverr- ar kynslóðar huldast miklu lengur en 1000 ar. Frelsisístin er oss ís- lendingum meðfædd. Eg þykist vita, að yður sé kunn- ugt, að í.sland var í fyrstu lýðveldi, komst síðar undir Noreg og með Noregi undir Danmörku og var smám saman svift frelsi sínu og sjált'stjórn. Afleiðingin varð sú, að þjóðin ienti ( eymd og volæði. Snemma á öldinni sem leið vakn-. .. „ , ,. i auðsuppsprettu, er oroið geti aði þjóðin tu meðvitundar um torn j. p ..... réttindi s’n og hetir síðan öllu öðiu ; framar hatt hug á því, að fá aftur fullt stjórnfrelsi. Stjórnarskrá j fengum vér árið 1874 Samkvæmt henni eigum vér nú þing, er setur lög með samþykki konungs og ræður öllum fjármál- um. Stjórnin, ráðherra íslands, sat &ður í Kaupmannahöfnjen nú á síðastliðnu ári íengum vór breyt- ingu 4 stjórnarskr&nni, sem mælír svo fyrir meðal annars, að stjórnin skuli vera í landinu sjálfu — rið-1 , ... f , , , , : munu þriota, en gullnamur ldands, herrann sitja f Keyktavik; og þar 1 0 með höfum vér þá fengið heima- stjórn. ísland er hluti af Danaveldi og Vér eigum rnörg hundruð fer- m’lur af landi, sem er ágætlega lag- að til grasiæktar. það sem þér hafið séð, nágrenni Reykjavikur, er einn ófrjóasti blettur landsins. Vér eigum viða jökulár, sem flytja kynstur ar ágætum áburði; með þeirn mætti frjóga stórar lendur. Jarðræktin er enn 1 barnsku, svo að á þeirn atvinnuvegi ’ifa ekki nema rúm 40 þúsund manna. En vér ætlurn að rækta landið, færa yður smjör, eins gott og danska smjörið, og selja yður kjöt,‘og vér trúurn þvi, að hér muui geta lifað fjöldi fólks, mörg hundruð þúsund á jarðræktinni einui. Vér eigum engan iðnað, sem telj andi só, og engin kol í landinu.) En vér eigum fjölda af vatnsmiklum ám 02 fossum, sem vér ætlum ekki i að selja Englendingum eða öðrum j þjóðum, og vér eigum heljarflæmi af góðu mólandi; vér ætiu.n að I ta fossana 02 móinn koma í stað kola; vér hvgíjum, að þar eigum vér oss jafnmíkils verð, sem kolin eru yð- ur; vér lítum svo 4, að þar sem aflið er ódýrt, þar hljóti ýmiskonar iðn- j aður að geta þrifist. Vér ætlumst í til, að hór geti með tímanum lifað jafnmargt manna á iðnaði sem á landbúnaði. Loks eÍ2t»n vérl kringumstrend- ur landsins einhver beztu og auð- ugustu fiskimið heimsins, óþrjót- andi auðsuppsprettu, meira virði í vorum augum en gullnámumar í Astralíu. Gullnámurnar f Ástralíu Land- þjóðin er vel ánægð með það h]ut skifti, þar eð’ hún hetír uú fengið sjálfstjóm, líkt og enskar lýð- lendur t. d. Cinada. | tískimiðin, eru óþrjótandi \ ar yðar og Frakkar hafa nú sem ! stendur meiri not af þessaii auðs- j uppsprettu en vér sjáifir; hér lifa ekki full 30.000 manua 4 tískiveið- j um; en nú erum vér farnir að sj&, hvers virði fiskimiðin eru. Vér ætlum að nota þessi auðæfi sjílfir þér hafið vafalaust lesið ein- betur et'tirleifcis, og vér stöndum hverjar í'erfcabækur um ísland eft- þar*bezt að vígi, af því að vér erum ir landa yfur, sem hér hafa komifc næstir þeim. Vér trúum því, að — ísland er að verða ferðamanna- hér geti lifað á fiskiveiðum eins land. Eg hefi líka lesið þessar j margt folk eins og á landbúnaði og bækur, og þess vegna hata eg allar iðnafci samanlögfum. VTér trúum ferðabækur; eg sé, að þær segja því, að eftir 20 4r verði 20,000 skakt fr4 flestu; og úr því að ís j manna í Reykjavík. lenzkar ferðabækur eru fullar afj þór kunnið nú að segja, að þetta vitleysum, býst eg við að ferða-: séu hugsjðnir og annað ekki. En bækur um önnur lönd séu það lika. j farið og skofcið landið qg þjóðina, Eg fór eiuu sinni með ensku , betur en algengir ferðamenn. ferðamannaskipi frá Leith til Ber- þér kunnið að segja, að vér ís- gen. Engiun at' ensku farþegun- j lendingar séum ekki menn til að um hafði komið til íslands. þeir 1 nota landið, til að framkvæma alt fengu að víta, að eg var íslending- j þetta. það mun sjást á sínum tíma. |>ér 'nafið fengið hjá mór ýmsar skýrslur, sem sýna ljóslega, að þjóðin hefir tekið stórum þrifum ur, og svo störðu þeir á niig; eg sá að þeír voru mjög forviða á því, hvað eg var líkur þeim og öðrum NorðurAlfubúum. þetta kom mér ekki á óvart. j síðan hún fókk sjálfstjórn. Óg Ver vitum það vel fslendingar, síían eru elcki liðin nema 30 4r. að sú skoðun er aLeng meðal ann V:ér erum rétt að byrja. arra þjóða, að vér séum bálfvi/t þér Englendingar eruð voldug- þjóð, skyidir Eskimóum, búum i j asta þjóð í heimi og hatið bezta moldarholum, lifum á úldnum fiski; stjórn. þér hafið sett yður það og kunnuru íiestir hvorki að lesa markmið, að n4 yfirrráðum yfir né skriía. Margir halda að landið j bezta hlutanum af nýlenduheimin- sA sífelt isi girt og hulið snjó—í um og hagnýta hann til hagsmuna dönsk heí'Bari'rú -parfci einu sinni fyrir heimalandið, og yður hefir ísletidmg að þvi, hvort það væri i mifcað áfrarn að þessu takmarki með satt. að ísbirnir kæmu ott á land J vaxandi hraða. og iöbbuðu um göturnar í Reykja- j það er yðar metnaður. vík. j Vér ísiendingar erum minsta Eg veit að þið h<:fi5 ekki þessa ! þjóð heimsi'ns og vér höfum þi held- skoúun á landi voru og jijóð —: ur ekki sett oss annað eða hærra annars het'Öum vér ekki þá 6nægju mark og mið en það, að hafa hönd að sj < yfcur hér í kveld. En mérjyfir voru eigin iaadi og hagnýta þykir trúlegt, að yður hati litist það sem bezt. illu a þennan bh tt af landinu, sem | VTér elskum þetta lani, og vér þór huið séð, or byst við að þer ætlum að gera það að góðu heim- i'arið héöan með þá sko*un, að hér kvnni fyrir tiiðja vora; vér trúum seu ekki uuklur l.kur til aS fólki því, að það muni lánast. geti tjölgað, utviuna og velmegun Sí er metnaður vor. aukist. j ----- t ii þar sem þér þó hatið í hyggju, þegar þér komuð, var talað í bænum, að komnir væru tveir Engleadingar, annar mikill vexti, með peninga, hinn lítill en uitð þekkingu Eg hefi ekki séð pen- inga yðar; eg veit að þeir eru til; en eg heti orðið þess var, að þér eiuð gæddir mikilli þekkingu. Hver3 vegna fóiust fólkinu þannig orð ? Af því að þetta er einmitt það, sem oss vanhagar uin: peningar og þekking Nú ætlurn vér, að hægra só fyr- ir þekkinguna að græða fé, en fyr- ir féð að græða þekkingu, — að þekkingin sé meira virði. þess vegna eru líka uppoldismálin ein- hver me3tu ■' hugamál |)jóðar vorrar. Bæjarstjórn Reykjavíkur leitaíí til yðar, af því a5 yðar land er næst voru og af þvf að vér vitum, að í yðar landi er gnægð af penÍDg- um og þekkingu. Mór veitist sú sæmd að tjá yfcur í nafni bæjarstjórnarinnar, að koma yðar hefir verið css til mikillar á- nægju og að vér vonuta að Lún verði til mikils gagns fyrir bæ vorn. Vér þökkum yfcur fyrir komu yðar og áhuga ú því, a5 leysa úr þessu vandamáli bæjarins, vatns veitunni. Vérsöknum þess, að þér getið ekki dvalið lengnr með oss, Vér óskum yfcur g5ðrar ferðar. Vér vonum að sjá yður aftur og að koma yðar þi verði til þes3, að vér fáum gott vatn og þér arðiöm viðskit'ti. — Isafold. Aðvaranir. þegar ungbarnið grætur þl er það aðvöruu um að eítthvað gangi að því. Sé barnið óvært, veiklu legt og sofi ilía, þá ætti ekki að fresta þvf að gefa því inn Baby’s Own Tablets. þær lækna fljótt alla hina srnærri barnasjúkdóma, veita hressandi og náttúrlegan svefn, og útrýma öllum orsökum til óværðar. Mrs. T. L. McCor- mick, Pelee Island, Ont, segir: „Eg ber aldrei kvíðboga fyrir veik- indum á börnunuin mínum þegar eg hefi Tablets í húsinu. þær iækna fljótt og vel alla hina smærri barna- sjúkdóma.“ þessar Tablets eru góðar fyrir börn á öllum aldri og hafa engin skaðleg efni inni að halda. Ef þér getið ekki fengið þær í lyfjabúðinni bá sendið 25c til „The Dr. Williams’ Co., Broekville, Ont.; þ& mun yfcur verða send ein askja frítt með næsta pósti. £ITT Ht’XDHAÐ 1 VERÐLAXN. Vér bjóðum $ioo-'í hvert sinn sem Catarrh laekn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. VV. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo. O. Vór undirskrifaðir hófutn Þekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár álítum hann mjög áreiðanlegan mann í Öllum viðskiftum og æfinlega færan að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax. Wholesale, Druggist, Toledo.O. Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists. Toledo, O. Hall’s Catarrh Care ertekið inn og verkar bein- línis á'blóðið og slímhimnurnar. Verð 75c. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu. Látið hreinsa Gólfteppin yðar hjá , RICHARDSON, Tel. 128. Fort Street. Við flytjura o% geymum hús búnað. BANFIELD bÞESSA yiku verða eftirtaldar vörur seldar með niðursettu verði í hinni stóru búð BANFIELD’S Lace Curtains með hálfvirði $6. 50 virði á....$3-2 5 10.00 virði á..... 5.00 20.00 virði á.....10.00 Rósótt gólfteppi—50 strangar eða 2,500 yds verða seld þessa viku fyrir hálfvirði: $1.00 virði á.......5.OC. 80 virði á.......4oc. 70 virði á.. .. . • 35C- 25c. Olíudúkar 25c. 285 strangar af olíu-gólfdúk, af ýmsri breidd, verða seldir þessa viku á 25c. yardið. Breiddin er i, i%, i og 2 yds. IO feta iangar, 4 fet á breidd, $6 virði, á $3.75. Enskar Axminster mottur Enn eru 175 eftir. Kosta vana- lega $5. Seldar nú á $2.50. Við erum búnir að seljayfir 1,000 af þeim. Munið eftir því, field fáið þér ætíð með góðu verði. að hjá Ban- góðar vörur A. F. BANFIELD 492 Main St. w, TAKID EFTIRI R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 845 William Ave —Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern fridag. Ef þið viljið fá beztulmyndir komið til okkar. Ollum velkomið að heimsækja okkur. G. Burgess, 112 fíupert St. ÚTDKÆTTIti ÚR BRÉF- um frá fjölda ruanna sanna að hið bezta kvalastillandi| rneðal í heimi er eflaust 7 MONKS OIL,; DÝRALÆKNÍR O. F. ELLIOTT Dýralæknir rýkisins. Læknar aUskouar sfúkdóma á skepn- um. Saungjarnt verð. LYFSALT U. E, CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng&c.—Læknisforskriftum nákvæm- ur gaumur gefinn. Dominion Express Peninga- ávísanir greiðanlegar á Islandi, selur Druggi3ts, Cor. Nena & Ross Ave. Phoue 1682. leimssyningin i St, Louis Apri! 30. til Nov. 30. 7904. 35.45 átján daga farbréf. $39.40 sextiu daga farbróf. FRÁ WINNIPEG farr lestir daglega kl. 1.45 e. m. PULLMAN SVEFN VAONAR. PULLMAN VAGNAR SKRAUTLEGIR BORÐSALIR. Farbréfa skrifstofa að 391 Main St, Winnipeg. Rétt hjá Bank of Commerce. Telephone 1446. fí. Creelman, H. Swinford, TicketAgent. 391 iTIaln Mt.f Gen. Agt. 1 Hleypi-rúm úr járni. með hyllu yfir góðum fjaðrabotni, er létt, sterkt, traust, hreinlegt, end- ingargott og Jþægilegt. Því verður hleypt saman með rúmfötunum í. Ágæt í viðlögum. Kosta $12.50 Scoti Furniture Co. 276 MAIN STR. OKKAR t? f V / i4» y 1 (.-- MORRISPIANOS Tónninn’ogjtilfinninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. I>au eru seld með góðum kjðrum og ábyrgstum óákveðinn tíma. JÞað ætti að vera 4 hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg, Dr. G. F. BUSH, L. D. S. TANNUAKNIR. Tennur fyltar og dregnar: út án sirsauka, Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tcnn 50 Telephone 825. 527 Main St. 1 im AND “ CANADIAN AfiiNCI Cö. „ Peninsar naðir gegn veði i ræktuðum bújörðum, með þægiieeum skiimálum, B RAðsmaður: Virðingarmaður: Geo. J. Maulson, S. Chrístopherson, 195 Lombard St., Grund P. O WINNIPEG, MANITOBA. LaH^til sölu : ýmsum pörtum fylkisins með iáguverð og góðumkjörum'j r» >O0OOOO<>eOœOOQO&OO<$Q0<>O$<X Land, gripir, og öll húsáhöld til 8ölu, 5 kýr, 4 kálfar veturgamlir, 1 boli 2 vetaa, 3 hross, svín og kindur. Með á- höldrmum er sjálfbindari, bátur mefc segli, netaútvegur og öll áhöld sem til veiða þurfa sumar og vetur. þetta a)t fæst nieð beztu skilmál- um, og er að eins 20 yards frá hinni miklu gullnámu Manitoba- vatni. Lysthafendur skrifi undir- rituíSvrm eða finni hann persónu- !ega hið bráðasta. Wfld Oak P. O. E. J. SUÐFJÖRÐ. Rjórr askilvindan Léttust í mefcferð, Skilur mjólkina bezt, allra. Kraftmikið Jafnt og Litfagurt M JÖL Endist lengst Skrifið eftir ’verðskrá endurbætur. yfir nýjar ffielotte Cream SepppsterCo.,Ltd I 24 PRINCESS ST. Beint á móti Massey-Hrris. WINNIPEG. - MANITOBA Lethbridge,. Alta, 22. Maí 1904. The Ogilvie Flour Mills Co., Ltd. Winnipeg, Man. Kæru herrar! Hinn 1. Júní næstkomandi hætti eg bökunar- störfum, og langar mig til þess áður að votta ykkur þakklæti mitt fyrir hinar ágætu mjöltegundir ykkar, bæði ,,Hungarian“ og ,,Glenora“. Ekkert Vnjöl þekki eg, sem er eins kraftmikið, jafnt og litfagurt og úr engu öðru mjöli hefi eg fengið jafnmörg brauð úr pokanum. Eg hefi fengist við bökun í 22 ár, og reynt ýmsar mjöltegundir, en ykkar mjöl hefir jafnam reynst mér bezt. Eg óska að velgengni ykkar viihaldist, og eg þakka yður fyrir áreiðanleg og ágæt viðskifti. Yðar eiiilægur. S. R. BRADY.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.