Lögberg - 23.06.1904, Síða 7

Lögberg - 23.06.1904, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JÚNÍ 1904. 7 Búnaðarbálkur MA RKAÐSSK ÝRSLA. [MarkaBsverð í Winnipeg 18. Júní 1904,- InnkaupsverB.]: Hveiti, i Northern... .$0.8554 »» 2 »» 0.82)4 »» 3 »» .. 4 72 y Hafrar, nr. 1 ,, nr. 2 37C— 38C Bygg, til malts ,, til fóöurs 39C—40C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.55 ,, nr. 2.. “ . í.. 2.40 ,, nr. 3.. “ . ... 2.10 ,, nr. 4.. “ . ... 1.25 Haframjöl 80 pd. “ . . .. 2.25 Úrsigti, gróft (bran) ton ... 18.00 ,, fínt (shorts) ton 1.. . 19.00 Hey, bundiö, ton ,, laust, $18-20.00 Smjör, mótaö pd. .. I7j4c-i8j^ ,, í kollum, pd.. .. .. 13c-15 Ostur (Ontario) ,, (Manitoba) Egg nýorpin ,, í kössum Nautakjöt,slátrað í bænum 8}4c. ,, slátraö hjá bændum >• **7^c. Kálfskjöt Sauðakjöt Lambakjöt .. .. 15 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6y2c. Hæns Rndur Gæsir Kalkúnar LT» O 1 V| Svínslæri, reykt (ham) 9)4-i3^c Svínakjöt, ,-, (bacon) 1 ic-13^ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.90 Nautgr. ,til slátr. á fæti 0 1 OJ Sauöfé ,, ,, 5C Lömb ,, ,, 5C Svín ,, ,, • ■ 4Hc Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$5 5 Kartöplur, bush Kálhöfuö, pd •... 3^0 Carrots, bush ■ ■ 75C-90 Næpur, bush Blóöbetur, bush. ...... Parsnips, bush 75c Laukur, pd • • • -4^c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, , , 8.40 CrowsNest-kol ,, , , 9.00 Souris-kol ,, , 5.00 Tamarac (car-hleösi.) cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) c. .. . .4.00 Poplar, ,, cord .. .. $3.25 Birki, ,, cord .. .. $5.50 Eik, ,, cord $• 5.00-5.25 Húöir, pd . .. 4C—6 Kálfskinn, pd Gærur, pd. ... 4 —6c VÖRN GEON STÁL.VAKÖLDU. Bón<li nokkur en?kur, sern hetir margar kýr á búi, fer svofeldum orfium um reyr.slu s'na í því að verja uybærurnar fyrir stálma köldu (milk fever): „Til þess að menn ekki þurfi að ímynda sér aS eg tali alveg út í bláinn, þegar ura gripahirðingu er að ræða, skal eg geta þess fyrst, að eg hefi í mörg ár undanfarið haft um áttatíu mjölkandi kýr á ári, og stundum fleiri, og í síðastliðin 12 ár hetí eg enga kú mist úr stilmaköldu, en fyrir þann tíma misti eg oft margar kýr á &ri úr þeim kvilla. Eg skal geta þess að það var að eins af hendingu að eg fyrst komst að því ráði gegn stálmaköldunr.i, sem eg jafnan síð an hefi notað, og gefist mætavel. Ráðið er svo einfalt, að margir, sem eg hefi talað um það við, og sagt frá þvf, hafa verið mjög van- trúaðir á, að það mætti koma að nokkuru haldi. Aðferðin hefir samt »em áður, dugað til fullnustu þá mér, og er hún í því innifalin er nú skal greina: Allar kýr að þriðja kálfi og þar yfir, skulu aldar vel á því fóðri, sem viðgengst & þeim tfma árs. Að vetrintun sknlu þær hafðar lansar á rúmgófium, loknðum bás, um burðinn. Einum eða tveimcr dögum fyrir burðirin skal gefa þeim 1 eða 2 rnerkur af „línseed“-olíu á dag, og sama skamt aftur, 12 stuodum eftir buifiinn; malað ,bran' skal getíð einuru klukkutíma eftir burðinn og sama fóður, ásamt með heyi, næstu tvo daga. Kýrin og kálfurinn eiga bæði að vera laus á bísnum og ekki skal mjólka kúna neitt að minsta kosti í fyrstu fjöru t'u og átta klukkustundirnar efiir burðinn, sá kálfurinn í fullu fjöri. Ef kálfurinn, aftur á móti.er veik- bygðnr, ef a hati hann ekki náðst lifsndi, skal mjólka úr kúnni, sem svarar einni mörk, fjórum sinnum á hverjum tuttugu og fjóruœ klukkutímum. I þessu er öll aðferðin innifalin. Og þegar nákvæmlega er aðgætt hjá allir, að bér er að eins fram- fylgt lögmali náttúrunnar, og ann- að ekki. það er ekki rétt, sam- kvæmt því lögmáli, að mjólka meira úr kúnni, á þesSu tímabili eftir burðinn, en fullfrískur kálfur léti sér nægja til fylli þangað til hann *r mínaðargamall. Áreynsl- an sem alt taugakerfi kýrinnar verfur fyrir, við það að framleiða nýja mjólk, í stað þess sem úr henni er mjólkað, er, að minni hyggju, aðalorsökin til stálmaköldunnar. Ef gripabændurnir sjá um að þessarri reglu sé nákvæmlega fram- fylgt, og þeim, sem um gripina hirða, stranglega lagt fyrir að gæta hennar vandlega, er eg þess fullviss, að stálmakalda þarf ekki að verða neinum mjólkurgrip að raeini. LIIRÐTNG VERKFÆRANNA. Svo hundruðum dollara skiftir stendur oft í jarðyrkjuverkfærum bændanna, 0g það er því dýrkeypt hirðuleyoi að lata þau vera hlifar- laus gegn Chrifum regns og sólar- hita fremur en brýnasta nauðsyn krefur Víst er um það, að það hefir nokkurn ko.-tnað í för með sér, að byggja skýli yfir áhöldin, en þann kostnaðfær bóndinn marg- faldlega endurgoldinn með því, að þau endast svo miklu lengur ef vel er farið með þau. Jafnvel þó skýli sé bj'gt ytír vélarnar, vilja, þær samt sem áður, ryðga töluvert. Til þess að koma i veg fyrir það er eina riðið að taka vanalega ma- sk nuolíu og bera hana vandlega á verkfærin öll, með góðum bursta j þegar hatt er að brúka þau og þau ! eru lstin irn í skýlið. Sé sú eð ferð vifhöfð ryðga verkfærin ald* j rei og eru jafnan til taks, eins og , væru þau ný af nálinni, hvenær sem á þarf að halda. EGGTÁVERZLUNIN t DANMÖRKU | Eggjaverzlunin í Danmörku j stendur í hinum mesta blóma og eykst ár frá ári. Árið 1900 voru i lluttar út þaðan þrjú hundruí þrjá- j tíu og tvær miljónir eggja, sem j seldar voru fyrir rúma eina miljón ! pund sterling, en árið 1870 nam ! eggjaverzlunin ekki meiru en einu þúsundi pd. st. Aukning útflutn- j ingsins og verðhækkunin á eggj- j unum er samlagsfélögunum að þakka, sem algerlðga hafa tekið’ að sér að annast um söluna. Sérstak- j lega er það „danska samlagsfélag- j ið“, stofnað árið 1S95, sem mest j hetír af eggjaverzluninni í sfnum höndum. Árið 1901 var félagatal- an í því felagi þrjatíu þúsund, og flutti það út það ár, rúmar sextíu miljónir eggja. Grundvallarregla þess félags er að flytjaekki út önn- ur egg en þau, sem félagið getur getíð fullkon lega áreiðanlega tryggingu fyrir að séu ný. Hvert einasta egg, ætlað til útflutnings, er merkt með númeri þess félags- mauns, er sendir, og dagsetning- unni hvenær það er orpið. Hver einasti meðlimur félagsins, mpir. eða minni híttar, sem uppvís veið- ur að því að svíkja vöruna er Utinn sæta hegningu. Á þennan hátt, og með því að framfylgja reglum sín- um stranglega og samvizkusam- lega, hefir félagið þegar getið sér svo góðan orðstýr, að dönsk egg eru oft og tíðum nú orðið í hærra verði á Englandi en innlend egg. Ráðvendni sinni í viðskiftum á fé- lagið það að þakka, að allir bera þ^ö traust til vörunnar, sem merkt er verzluDarmerki þess, að óhætt sé að kaupa hana, og þarséu engin brögð í tafli. GLUGGABLÓM. Ein af aðalástæíunum fyrir þvi þegar blóm í glnggum ekki þrífast eins vel og við mætti búast, er sú, að þeim er vatnað of lítið, og ekki 4 réttan hátt. Á vetrum þarf að gæta þess að útgufunin er lítil, þegar kalt er i veðri, og að plantan þá ekki þarfnast fyrir meiri vökv- un í heila viku, en hæfilegt væri handa henni daglega um miðsum- arsleytið. Gluggablómunum á ekki að vatna fyr en moldin í jurtapottinnm er orðin þur. þá þarf að vatna vel og rækilega, svo hver einasti rótarangi fái nægilega vökvun, Oflítil vökvun í einu og óregluleg nær ekki tilganginum og gerir því ekkert gagn. Eyðið hrukkunum. Oftast eru þær vottur um slæœt heilsufar kvenna. Aidlit konuDnar ber Ijósasta vottinn um heilsufar hennar. Hrukkurnar, sem öllu kvenfólki er illa við, eru ekki æfinlega elli- merki. Fölt andlit, hrukkur og ellilegt útlit fyrir tímann, eru hin ytri merki um þá sjúkdóma, sem kvenfólkið er oft háð, og vill held- ur þola þegjandi en að kvarta um þ4 við læknirinn. þegar svona stendur a eru Dr. Williams Pink Pills vinurinn sem í raun reynist. þær búa til nýtt, rautt og heilsu- samlegt blóð, sem hefir hressandi, l fgandi og styrkjandi áhrif á öll líffæri likamans. Mrs. John Mc Kerr, Chickney N. W. T. seair frá því, öðrum veikum konum til eftir- dæmis hvernig Dr. Williams’ Pink Piiis komu henni til heilsu aftur. „í nokkur ár“, segir Mrs. Mclverr, „var eg þjáð af þeim sjúkdómum, sem fara með heiLu svo margra kvenna. Kvalirnar, sem eg leið géta ekki aðrir leitt sér í grun eu þeir, sem þjáðst hafa af samskoaar sjúkdómum. Eg brúkaði ýms meðul en ekkert varð mér að not um þangað til eg fór að brúka Dr. Williams’ Pink Pills • S San er eg orftin öll önnur og sjúkdómurinn hefir smátt og smatt horfið fyrir á- hrifi m þeirra. Eg er nú orðin heil heilsu. Mér finnast því þess ar pillur óviðjafnarlegt meðal gegn öllurn kvenlegum sjúkdómum. Vér skorum 4 allar þjiðar konur að reyna nægilega vel Dr. Wil- liams’ Pink Pilis. þær bregðast aldrei og batinn, sem þær veita, er varaidegur og tneira en að eins stundarfró. þér getið fengið þær hjá öllum lyfsölum eða með pósti fré Dr. Williams’ Medicine (0., Brcckfcville. Ont.. á 50c öskjuna eða sex öskjur á $2 50 Gætið að því að nnfnið „Dr. Wi!l:a"is’ Pink Pills for Pale People" standiprent- að fullum stöfum á umbúðunum utan mn hverja öskju. Yerstu skurðir og öll sár læknast með . . . 7 Monks Miracle Salve SEYIÖUR HÖUSE Mark,et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c hver Sl.00 á da« fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sérlega vönduð vinföng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnhrautarstöðvum. JOKN BAIRD Eigandi. GARRUTHERS, JOHKSTON & BRADLEY, Fasteigna og íjármála- agentar 471 Main St. Telephone 4 *. TIL VERKAMANNA. $10 00 út f hönd og $5.00 á mánuði.rentulaust gerir þitr að eiganda að göðri og þurri lóð nálægt nýju C. P. R. verkstæðunum. Við seljuan þess- ar lóðir mjög ódýrt. Komið sem fyrst. áður en þær eru útseldar. Við seljum mikið af þeim daglega. Á Chestunt Ave. Block rétt hjá Port- age Ave. 8 lóðir á $15,00 fetið. Verður hráðum $20 virði. Á Charlotte St» 41 fet með byggingum á. Gott vöruhúsastæði $100 fetið. EF ÞER ÞERFIÐ að kaupa. selja eða leigja hús þá komið til okkar. Carrutheks. Johnston & Bradley. er elzra fasteignasöluvkrzlunin i WINNIPEG. Auditorium Sumar- skemtanir Opið á hverju kveldi. The Willis Stock Co 20 manns. Hinn tilkomumikli söngleikur „IDAHO“ iödgartons fimleikarar. O’Dell & Gilmour Gamansöcgvar. ANNA PFEIL Söngvar og myndir. Aðgöngueyrir: Að kve dinu 50c, 35c og 25o. Að deginum IOc, 20c og 30c. Telephone 521. FUMERTON Co. — Komið hingað til þess að kaupa hentugan fatnað um hita- tímann. J. F. Fumerton. GLENBORO Ma,n. Scott k Menzie. N erum við fluttir í nýju skrifstofuna okkar og getu m nú selt yður hús, lóðir eða bújarðir með beztu kjörum. Við eigum eftir sex lóðir á Boyd ave. $300 hverja. Þær eru 33 fet á breidd hver, nálægt Main st. Heil ,,bloc“ af lóðum norðantil f bæn- um, $50 hver, Þetta eru kjörkaup. Tíu lóðir í Fort Rouge, austur frá Pem- bina st., $135 hver. Fallegustu hússtæði, Tvssr fimtiu feta lóðir á Wardlow ave. rétt fyrir vestan Pembina st. $1100.00 hver. Fimtfulfeta ióð á Geitrude Ave. né- lægt Crescent, $900.00. Fimtiu feta lóð á Gertrude ave. nálægt Pembina st. $750.00. SCOTT & MENZIE. OAEES LAND CO., 555 MAIN ST. Komið og - finnið okkur ef þér viljiö kaupa lóöir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, eöa HOME strætum. Verö og skilmálar hvoruíveggja gott.. Opiö hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7— 9t/2- Crotty, Love eod Co. Landsalar, fjármála- og eidsábyrgðar- agentar. 515 flain St, Phone 757. LÓÐIR í NORWOOD,—Stórar löðir. mikið af f&Uegum trjám á hverri lóö, góð bakstræti. Liggja við ána. \ erð $1 40 til 4.75 Löðirnar 50 feta breiðar. J borgistút út i hönd, afgangurinn 1 tveim jöfnum borg- unum með 6 prcr. rentu. Komið og finnið okkur. ÞRETTÁN LÓÐIR nálægt bæjarpark- iuu, 40x120 fet Verð $60 hver. ?10 út í hönd, afgangurinn borgist með $10 á rnánuði og 6 pvct. rentu. Hér er gott tækifæri fyrir efnalitla menn. MATJURTAGARÐUR og gott hús og fjós ésamt með 10 lóðmu í F ort Rouge. Verð $2,500. A ARMSTRORG’S POINT - 150 fet á Ass’iiiboine ave , með nægum trjám. Verð $60 fetið. Eldsábyrgð seld. lán veitt. eignir viitar. G. A. MUTTLEBDSY, LANDSALI. Skrifstofa yfir Impcríal Bank. S. W. 36, 15 S E. — S. E. & E. i of S. W. 35. 15. 3 E, 400 ekrur af bezta sléttlendi, lltið eitt af emáskóg. N. E. & N. i of N. W. 2. 15. 3 E. Jarðvegur góður, svört gróðrarmoid sléttlendi. W. i of 2 & E 4 of E J3.16 3 E. 480 ekrur ágætt tii gripa- og garðræktar N. W & S. W. of N. E. 18. 15. 4 E. Slétta med smá runnum. N. w. 4 0g s j of s. w. 0 íðTTÍT. 2 mílur frá Clandeboye, Svört gróðr- armold. smárunnar. S. E. & E J of S. W 10. 14. 3 E Slægjuland. I N. i & S E. 21. 16. 3 E. — Svðrt j gróðrarmold, nokkurar slægjur oe timbur. E' 1 33. 16. 3 E. N. W. 15. 16 3 E Söluskilmálar góðir til bændá. G. A. MUTTLEBURY. AlexaDder,Grant os: Simmers Lardsaiar og fjármála-agentar. 535 Hain Street, - Cor. James St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Eftirfarandi 6krá er yfir margar af beztu lóðunum milli Portage Ave og Notre Dame ave. Þessar eignir eru óðum að stiga í verði. Að ári verða þær að minsta kosti & dýrari, Á Banning St, næsta block við Portage Ave,i25xl00 feta lóðir á $175 hve-i. Á Lipton St. skamt frá Notrc Dame og framhlið móti austri; $25 út í hönd, afgangurinn með hægnm kjörum, mán- aðarborgun; vatn og sausrenna verður sett í strætið í haust. Á Home St„ skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 hver. Góðir skilmálar. Strætið er breitt, Toronto St, milli Sargent og Ellice 25 íeta lóðir á $325. $60 borgist niður, hitt eftir samningi. . Á Toronto st. - 25 feta lóðir & $325. $50 út 1 hönd. Victor St. nálægt Noter Dame Park 25 feta lóðir á $300 hver. Beztu skilmái- ar. Munið eftir þvi, að við útvegum lán, sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar á ári, með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að um lánið er beðið fá menn að vita hvað mikið lán fæst. Við seljum eldsábyrgð með góðum kjörum. Finnið okkur. Stanbridge Bros., FASTEIGNASALAR. 417 Main St. Telephone 2142. Winnipeg. Á LIP PON St. hðfum við fimm hundr- uð lóðir til sölu með heztu kjöram. Verð $250 hver lóð. $20 út í hönd og afgangurinn borgist með $10 á mónuði. NI ER TÍMINN til að kaupa lóðir nálægt C. P. R. verkstæðunum, sunnan við brautina.á $160 hverja. Ailar eru þær seldar fyrir $10borg- un ut í hönd og $10 á mánuði, Finnið okkur ef þér þurfið lán eða eldsábyrgð. Dalton & Grassie. Fasteignssala. Leigur innheimtar Peningalán, EhNábyrgiL 481 il/is'n Sí ROSEDALE: Fallegustu lóðir; ekk- ert uppsprengt verð, viss ágóði á stutt- um tima; tomið eða skrifið eftir uppl. Á DUXDAS St- Lóðirnar nr. 236 og 237 eru til söln. Skoðið þær og bjóðið í þær. Þær moga til að seljast fyrir fyrsta Júlí. A BROADWAY—ágæt hornlóð. 130 fet á breidd og tvidyrað hús með, sem rnánaðarleigan afer S110. VTerð $12.000 en $4,000 út í hönd; afgangurinn með góðum skilmálum. Á SPADINA Ave: Gott Cottage, 6 herbergi; vatn. Verð $1.600: $325 út í hönd, og ®325 á sex mánuðum; afgang- uriiin er veðskuldar afborgun. Það er betra að kaupa þessa eign en halda á- fram að borga öðrum húsaleigu. Á PRlNCESS St vestauvert, nálæg Notre Darae; vorð $275 fetið. Kaupið sem fyrst. Það er engin áhætta. Meiri fréttir frá Logan Ave. Svaeði það er nýjn C. P. R. verk- stæðin ná j’tir er 249 20o ferhymings fet. Félagið gefnr um 3000 monnum vinnu. Aðal aðganguy að verkstæðunum verður uin Blake St., sem liggur að Logan Ave. Strætisvagnar munu ganga upp Logan Ave. að Blake St. og þar sem mætast Blalte og Logan Ave. verður miðpunktur hins nýja bæjar. NÚ hafið þér gott tækifæri, en ekki b’ður það lengi. Lewis, Friesen ogPotter 392 Main St. Room 19. Phoce 2864

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.