Lögberg - 23.06.1904, Page 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGiNN 23. Júní 1904.
Eggsrtson & Biltífeil,
470 Main st. Baker Block.
Þriðja dyr sudur af Bannatyne ave.
Við höfum enn nokkurar lóðir
á William ave. fyrir $350.ck> lóð-
ina rétt fyrir vestan Tecumshe st.
Þessar lóðir eru ágæt kaup.
Við höfum bæjarlóðir hvarsem er
í vestur bænum með mjög^rými-
legum skilmálnm. j
Útvegum peningalán ót ájfast-
eignir hvar sem er.
Eldsábyrgðir á lausafé og fast-
Komið
skrifið.
og sjáið okkur eða
Tel. 2685 — 470 Main'st.
Eggertson & Bildfell,
Fasteignasalar.
Til Islendinga
í Winnipeg.
COMMONWEALTH
SKÓBÚÐIN . . . .
Vill sérstaklega vekja at-
hygli á sér meðal íslendinga
hér í bænum. Komið og
______________________ finnið okkur. Við skulum
lýsa vörunum fyrir yður. Við höfum eins góð kjör að
bjóða, hvað snertir stígvél og skó handa körlum, konum
og börnum eins og þeir sem bezt gera, og betri en flestir
aðrir.—
VERDIÐ ER SANNGJARNT.
m---------------M........■
Vér búumst við að viðskifti við oss muni reynast svo
vel að vér náum tiltrú yðar og viðskiftum.
GALLOWAY & CO.
Muniö eftir staönum 524 Main street.
Úr bænum.
og grendinni
Fyrri part vikunnar var tíðin
með kaldara móti, en nú er aftur
farið að hlýna í veðri.
Munið að Mrs. S. K. Hall (áð-
ur Miss S. A. Hördal) syngur á
söngsamkomunni í nýju kirkjunni
á þriðjudagskveldið.
sækja skyldfólk og vini. Mr. G.
Thomas, 596 Main str., hefir bú-
ið sig undir komu þessa fólks með
því að setja niður vörur sínar svo
miklu nemur. Mr. Thomas er
eini íslendingurinn sem á faSteign
á Aðalstræti Winnipeg-borgar og
Áður en þér leggið á stað til
gólfteppa kaupa, þá lesið augiýs-
ingu Banfield’s á öðrum stað
blaðinu. Þar er sagt frá ódýrum
olíudúkum og gluggatjöldum fyrir
hálfvirði.
Gamalíel Thorleifsson, greind-
ur og greinilegur sjálfseignarbóndi
í Gardar-bygð, hefir nýlega sett
inn á heimili sitt nr. 3 Sharples
skilvindu. Af því eg veit að má
reiða sig á það, sem sá maður
segir, eru það mín vinsamleg til
Hafið þið heyrt prófessor S. K
Hall spila á píanó? Hann spilar
á þriðjudagskveldið í nýju kirkj
unni.
í ráði er að byggja nýtt leikhús
hér í bænum á Portage ave., aust
anvert við Aðalstrætið. Á það
að verða að öllu leyti bygt eftir
nýjustu tízku, og með ágætum
útbúnaði og sætum fyrir eitt þús-
und manns.
íslenzka kirkjuþingið verður
sett í hinni nýju kirkju Fyrsta lút
safnaðar næsta föstudag ^á morg
un) klukkan 10.30 árdegis, og
byrjar eins og venjulega með guðs-
þjónustu, og altarisgöngu kirkju-
þingsmannaogannarra sem æskja.
Séra Rúnúlfur Marteinsson pré-
dikar við það tækifæri.
Síðastliðið laugardagskveld
komu áttatíu og þrír innflytjend-
ur frá íslandi hingað til bæjarins.
Höfðu komið með Allan-lín-
unni og létu hiö bezta yfir öllum
viðurgjörningi á Ieiðinni. Á mánu-
daginn var kom annar hópur, þrjá-
tíu og sex rnanns, sem var á veg-
urn Beaverlínunnar. Harðinda-
tíð segir fólk þetta að verið hafi á
|glandi í vor og það sein af var
sumrinu. I
vonar að þetta fólk taki það ómak ; rnæli, að þeir, sem mundu hafa í
á sig að líta inn til sín ef það er' hyggju að leggja heimilum sínum
á ferð á Aðalgötu bæjari*s. Hann ' til slíkt áhald, vildu hafa tal af
hefir öll nýjustu verkfæri til að- • honum, og heyra, hvað hann hefír
gerðar á úrum og öllu gull- og að segja um þessa skilvindu, áð-
silfursmíði og æfða og marga j ur en þeir kaupa annarstaðar, og
menn að vinna fyrir sig og leysir j láta mig svo sitja fyrir sölu, ef
því allar aðgerðir af hendi fljótt þeir finna ástæðu tj) að kaupa
ogfvel. Til dæmis um niðurfærsl
una, selur hann:
$4 gullhringa á ....$2-5°
$6 gullhringa á ....$4.00
$3.50 úrfestar á....$2.00
$8 verkamanna-úr á... $6.00
Armbönd og annað gull- ogsilfur-
stáss að sama skapi niðurfært.
Munið eftir staðnum:
596 Main Street.
G. THOMAS.
slíka vél.
Virðingarfylst,
H. Hermann,
Edinburg, N. D.
Til íslendinga
í Winnipeg.
Mr. Andrew Freeman, sem
Lögberg gat áður um að hefði
orðið íyrir því mikla og sorglega
slysi að handleggsbrotna og lær-
brotna af byltu, er nú kominn á
SVQ
góðan
bataveg, að hann er
fluttur heirn til sín frá sjúkrahús-
inu. Hann liggur þó enn rúm-
fastur og getur fyrst um sinn eng-
um störfum sínt, en hinir mörgu
kunnmgjar hans og vinir óska og j
vona, að þeir fái innan skams að I
sjá hann á ferli heilan og jafn-
góðan.
Háttvirtu menn og heiðursfrúr,
hér er matvæla nægtabúr,
sem opið er alía daga.
Þurfirðu nokkud fínt að fá,
farðu þar inn og muntu sjá,
að sannleikur er min saga.
Ljómandi vörur, lægsti prís,
líkast að sjá og Paradís
svo er þar sárfínt inni;
þó eru engir englar þar.
ekkert pláss fyrir þessháttar
er þar, að ætlan minni,
Svínafeiti frá. Chicago,
sápa neðan frá Toronto.
,Bird-Seed* og brunnið katfi;
stífelsi. ,mustard‘, stósverta,
steinolía til lækninga,
kleinur og kókó-taffi.
Kúasmjör, ostur .carpet tacks‘.
rabbi, silungur, þorskur, lax,
kattfiskur fæst í könnum;
bandprjónar. epli, bollapör,
brúðargjafir og nautamör,
og ,dates‘ handa déntlemönnum.
Gorkúlur, sýróp, gæsa-,meat‘,
gleraugu fást þar upp á krít;
biscuit1 er selt í brotum;
kartötíur, hunang, .pumpkin ple‘,
-pearline' og íslenzkr, næpnafræ,
.peanuts' með púðurskotum.
Islenzka töluð ef þú vih;
enska máíið er tekið gilt,
skröfuð er skolla þýzka,
baunverska, sænska, norska ný,
I\ý-íslands mál—en s'eppum því—
hebreska og gömui griska.
Gleymd’ ekki Parks-es Grocery-
Store,
gnæfandi hátt við skýja-kór,
efiirig aln ennra þrifa;
þar f erðu bæði mjólk og mjöl,
molasykur 05- .ginger'-öl.
sem enginn kann án-að-lifa.
I. O. G. T.
Stúkurnar ,.Hekla“ og ,,Skuld‘‘
halda útbreiðslufund i sameiningu á
miðvikudaginn þann 29 þ. mán. ,
Verður þar samsöngur, sólósöngur,
hljóðfærasláttur, og ræður haldnar af
áðar kunnum og ókunnum ræðumönn-
um.
Óskað er að svo vel verði fjölment,
að ekkert sæti verði autt i salnurn.
Fundurinn byrjar kl 8 e. m.
Kensla í ensku.
Kensla í ensku fæst hjá alvön-
um kennara, gegn 25C. borgun
um klukkutímann. Talsvert ó-
dýrara ef þrír eða fjórir sameina
sig um kensluna.
Edward W. Lys,
Room 15 Jubilee Block, Winnipeg
Prentsmiðja
Gísla Jónssonar,
<>56 Young st.
Oddsen Hansson og Vopni r
Landsölu og fjáimála agentar.
55 Tribnne Pddg.
Tel. 2312. P. 0. Box 209.
Tíminn er
peningar!
Látið hann því ei líða
svo, að þér ekki kaupið
lóðir á Rauðár-bökkun-
um, beint á móti Elm-
lystigarðinum. Verö og
borgunar-skilmálar eru
svo rýmilegir, áð hver
maður getur keypt.
De Laval skilvindur,
BEZTU HEIMSINS SKILVIWDUR.
Hvorttvegaja er jafn-slæmt, að ná ekki rjóma-
efnunum næðiiega vel úr mjólkinni sökum skU-
vindunnar, eða sökttm þess að skilvindan or ó sóg
og ófullkomin.
Haldið kýrnar að eins til þess að Irifa ágóði af
Þeim. DE LAVAL SKILVIND AM e.- nauð.
syalegt skilyrði til þess að það verðt raögulegt
The Delsval Creem Seperator ('o,
248 Dermot Ave., Winnipeg Man
MONTREAL
TORONTO
PHILADEI Pj Í A
NEW YORK
CHICAGO SAN ÍRANCI8CO
Maple Leaf Renovating Works
Við hreinsum. þ\roum, pressum og
gerum víð kventia og karlmanna fatn-
að.— Reynið okkur.
125 Albert St.
Beint * móH Centar Fire Hall,
Telephone 482,
j niss Bain’s
*
yn. B. & Co. Búðin
7
InLLhEfil
545 riain Street
Failegir og ódýrir liattar.
Fjaðrir hreinSíiðar, litaðar og
hröktar.
454 Alain St.
Beint i uiáti
pósthúsinu.
*
i.
Efni í
Sumarkjóla
Ný, létt, grá, heima-
unnin kjólaefni og
Tweedsaf ýmsum litum
í sumarkjóla og pils á
650, 75C, $1 og $1.25 yd.
er staðurinn þar sem þér fáið Muslins,
nærfatnað, sokka og sumar-blouses,
. með bezta verði eftir gæðam.
Við liöfnru til mikið af Muslins af
ýmsri gerd, og einnig fiekkótt Muslins
! yoil sem eu rr jög hentugt í föt umlhha-
1 tímnnn. Eennfremur höfum við Per-
sian Lawn með mislitum satin röndum
V’eið frá 12Jc. til 60c, pt yds,
Sokkar:
The Perfection og Sunshiu tegund-
irnar eru þær beztu sem fást Við
þurfum ekki að mæla fram með þeim.
Kaupið eitta og berið þá saman vid aðr-
ar tegundir. og vC'r erum sannfærðir
5 i um að þár munuð eftir það aldrei kuapa
sokka annars staðar en í H. B. & Co’s
búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð
frá 20c, til 75c. parið.
Kvenna-nœrfatnaður.
Við höfum umboðssölu hér í bæn-
á vörum ..The VV’atson’s Mi’g.“ félags.
ins. oger það álitið öllum nærfatnað-
betra. Við seljum aðeins góðar vöruri
Mikið til af bvítum pilsum, náttserkj-
um o, s Jfrv. Verð frá lOc, til ?1,75,
Sumar blouses.
Þegar þér ætlið að fá yður failegar
blouses þi komið hingað, Sín af hverri
tegund bæði kvað lit og snið snerti,
Flestar þeirra eru ljómandi fallegar,
Verð frá 82,00 —$12,00.
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
46 þuml. breiö Voiles,
svört og mislit
Sérstakt verö 750. yd.
Svart Cashmere Reps,
Satin Cloth,
Soliel,
Ladies Cloth
og Serge
Svört Canvas Cloth og
Grenadines
33c, 500, 75C, $1 yd.
ALDINA
SALAD
TE
MíDOAGS
VATNS
8ETS
IBSSSSSSBiilBBEES
Henselwood Benidickson,
«Sc Co.
O-Ienliopo
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlid við okkur vegna
vöudunar og verðs.
CARSLEY&Co.
3ÆÆ PjlAIM STR.
| l’oito & (0.
*i 368—370 Main St.
i ChÍnaHall, 572 Main St, |
Phone 1140. nm
, ÍTS,5Í!í3%SStE1S!SiíS*!i!S5SH*3í!i?S?Ií
HVAÐ ER IJM
Rubber Slöngur
Tími til að eignast þær er NLT.
Staðurinn er
RUBBER STORE.
Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins
lágt. og nokkursataðar. Hvaða lengd
sem óskast.
Gredslist lijá okkur um knetti og
ðnnur áhöld fvrir leiki. Regnkápur
olíufatnaðúr, Rubber skófatuaður og
allskonar rubber varningur, er vana
lega fæst í lyfjabúðum.
Phonei37. SÍ!
C. C. LAING.
>4°.
jj| 243 Portage Ave- Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave
Búist er við niesta íjölda ís-
Wiborgs’ borðöl
er heilsusamlegt og bragðgott.
Óáfengur maltdrykkur. — Þetta
er í fyrsta sinni, sem þessi
drvkkur hefir verið fáanlegur í
norðvesturhluta Canada.
Til sölu hjá
Benjson Bro’s Brewery,
LOUIS BRIDGE P.O. 1
Tel 2987. P. 0. Box 24
li(! iiojal Fnriiityre foinpany
298 Main Str., Winnipeg.
Áður ....
Fhe C. R. Steele Furniture Co.
GóíTur atvinimvegur til
SÖÍU Neftóbaks-verksmiðja, útbuin
með góðum áliöldum, og verðmætar
fyrirsagnir um tilbúning ýmsra nef-
tóbakstegunda. fæst til kaups undir
eins, með góðum skilmálum. Spyrjið
yður fyrir að 372 Logau Ave-
Aðvörun
Hinn vel-þekti, lipri íslendingur,
lendinga Úr öllsm áttum hingað óunnl. Jóhannsson, vinnur við afhend- f:1 ’uvðlima. sf.úkunnar ,.ísafo!d ‘, 10-48,
... , , ., , . ingu í búðinni. ! —Þeir me*Ii..,ir, sem ekki bowca
til borgarnanar þessa viku, i tdefm_______________________ »jottum tfnow. srjðld sfn. geta búist við
, . Uð lögum félagsins verði stranglega
J. A. PARKS, Hylgr
af kinkjuþinginu og vígáu hÍBriar.
nýju kírkju og svo tii að heim- phone 196.
783 Main St.
JÓN ÓLAFSSON. F. S.
ÞÉR SPARID PENIGA.
Vel gerðir húsmunir eru að öllu leyti
beztír og æskilegastir. 'Slíka húsmuni
seljum vér og verðið dr sanngjarnt.—
Borgunarskilmálarnir- eru þægilegir og
engar aukaborganir. Þér hafið full not
húsmunanna meðan þér eruð að borga
þá. Komið og talið við okkur um það
sem þér þarínist af húsmunum.
t
TheRoyal FurnitureCo.,
298 Maki Str., WINNIPEG.