Lögberg - 30.06.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.06.1904, Blaðsíða 1
ílSSSSMlLiSMÉriSiiiiiiiMiyiiMsSBifflBiiii ■Ík«<MMláÁlÍMMláMtlÉ>ÍttiW>ÍáMÉWÍÉ.. B rúöa rgj a f ir. Við hðfum fallect úrval af silfurborð- búnaði; hentugar brúðargjafiv. Ágætir brj'thnífar og borðlampar. I Anderson & Thomas, \Vj k| 638 Main Str. Hardwara. Telephone 339. | Kí * t^M9£^Ý?M!2$,i'y!!85£!ll8Œ>£! fgggsSS iffffi'.'.r f5í53S5I | Enn meira. af reiðhjólum nýkomið. Þáu'eru fyrir- taks góð. Ef þér æt'iið að kauj-a hjól, þá U; komið og skoðið þau sem við höfum. Anderson & Thomas, j|j 63S Main Str, Hardware. Telephone 33S, Merki: tvnrtnr Tale.lá.* 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 30. Júní 1904. NR. 26. Fréttir. Ur öllum áttum. á meginlandi Norðurálfunnar, að undánteknum höfnum í skandí- navísku löndunum þargað verður fargjaldið tuttugu dollarar. Uppreistarmenn í Uruguay í Suður-Ameríku réðust nýlega á her)ið stjórnarinnar ekki all-langt frá borginni Monte Video. Biðu uppreistarmenn ósigur og féllu af þeim sex hundruð inanna. Til tveggja ára fangelsis var maður nokkur í Rat Portage, A- dolphe Perrault að nafni, dæmd- ur í vikunni sem leið, fyrir það að bregða eiginorði við stúlku og narra út úr henni þrjú hundruð dollara, sem hún hafði sparað saman. Ferjubátur á Khoper ánni, einni af þveránum sem renna í Donfljótið á Rússlandi, fórst á laugardaginn var og druknuðu þar :sjötíu og fimm manns. Á rrieðal annarra innflytjenda •vestur um haf frá Norðurálfunni :nú í ár, er fjöldi Belgíumanna. Eru það flest efnaðir menn, og hafa jafnvel sumir meðferðis svo tugum þúsunda skiftir af pening- ■um. Margir þeirra hafa skilið •eftir konur og börn heima á ætt- Jandi sínu, sem þeir ekki láta flytja sig hingað, fyr en þeir eru búnir að búa svo um sig, að þeim þyki vel viðunandi. Þrettán ára gamall drengur, sem heima á nálægt Saskátoon N. W. T. skaut föður sinn til bana í vikunni sem leið. Gerði hann það til þess að frelsa líf móður sinnar, erfaðirhansí ofsa- reiði ætlaðá að ráða af dögum með viðarexi. Lík Bobrikoff, landstjóra á Finnlandi, var flutt frá Helsing- fors til Pétursborgar og jarðað með mikilli viðhöfn í grafreit ætt- arinnar, skamt frá Pétursborg. Keisarinn var viðstaddur jarðar- förina. Um kelgina sem leið heimsótti Edward konungur Vilhjálm Þýzkalandskeisara í Kiel og var ,þar þá mikið um dýrðir, ^eins og vænta mátti. Samningar eru pú í undirbún- ingi um það að setja á stofn Mar- coni skeytastöðvar í Victoria B. C. og þar í grend, í sambandi við stöðvarnar, sem reistar verða vestanvert á Vancouvereynni og á Cape Flattery f Washington- rfkinu. Mörg vitni, sem leidd hafa ver- ið í tilefni af bruna listiskipsins á East River er sagt var frá hér í blaðinu í vikunni sem leið, hafa nú borið það fyrir rétti að björg- Unaráhöld skipsins hafi verið ónýt Qg að engu liði. Segja vitnin að fjöldi af þeim farþegjum er bana beið mundi hafa getað bjargast ef Öll áhöld hefðu verið í því ástandi senvvera bar. Miljónaeigandinn Levi Leiter dó 9. þ. m. úr hjartasjúkdómi. Hann var af þýzkum Gyðingaætt- um og ólst upp í Maryland, þar sem ættfaðir hans setti á stofn bæinn Leitersburg. Faðir Levi Leiters var trésmiður og sonurinn lærði iðn föður síns. Ungur að aldri fór hann til Chicago og gekk þar í verzlunarfélag með öðrum manni. Græddist þeim brátt fé og urðu miljónaeigendur. Þegar Grover Cleveland varð forseti flutti Leiter sig til Washington og þar dó hann. Sum af börn- um hans hafa orðið nafnkunn. Þannig er María Leiter, dóttir hans gift Curzon lávarði, undir- konungi á Indlandi. Er hún nafnkunn fyrir góðgerðasemi sína og valmensku. Loftfarinn Santos Dumont er nú kominn til New York, áleiðis til sýningarinnar í St. Louis. Hefir hann meðferðis hina nýju flugvél sína, og þykist fullviss um að vinna verðlaunin, sem heitið hefir verið fyrir hina fullkomn- ustu vél af þeirri tegund. Verð- launin eru eitt hundrað þúsund dollarar. sér, rneðan þeir voru í haldinu, úr sunnudagsskólasal kirkjunnar. en gefa þó ekki foringja stiga- Nokkurir enskir voru viðstaddir, mannanna, er Raisuli heitir, skuld en tiltölulega fáir og algerlega á því, heldur undirmönnum hans. | hverfandi. Munu þar hafa verið Foringjanum sjálfum bera þeir saman komnir hátt á annað þús allvel sögun,a. KirkjuþingiÖ. und íslendingar. Aður en samskot voru tekin var þvílýst yfir, að það, sem inn kæmi í lausum samskotum, gengi í Undanfarnir dagar hafa verið» byggingarsjóð kirkjunnar, ogkomu miklir hátíðisdagar fyrir Fyrsta þannig inn liðugir $456. Þar af lút. söfnuð í Winnipeg og endur- voru $100 í lokuðu bréfi frá söfn- minning þeirra mun lengi geymd uðunum í Argyle-bygð í Manitoba, verða í hjörtum meðlima hans er hljóðaði þannig: og annarra, er við þetta hátíðlega j tækifæri voru gestir hans. í ^il þetta sinn sóttu kirkjuþing fleiri prestar og erindsrekar en nokk- uru sinni fyr í sögu kirkjufélagsins. Eftir því sem prestum fjölgar í kirkjufélaginu eftir því fjölgar safnaðatalan og breiðist félagið meir og meir út. Það kom skýrt og ánægjulega í ljós á þessu tutt- Fyrsta lúterska safnaðarins í Winnipeg. —* Fríkirkju- og Frelsis-söfnuðir í Argyle-bygð óska Fyrsta lúterska söfnuðinum í Winnipeg náðar Drottins og blessunar. Það hefir verið oss mikið gleði- efni, að þér, kærir bræður og ugasta kirkjuþingi, sem sett varsys^ur’ bafið haft áræði til þess að síðastliðinn föstudagog staðiö færast Þaö stórvirkií fang, að reisa hefir yfir þar til í dag. Og auk kirkjuþings-, sunnudagsskóla- og bandalags-erindsrekanna, sótti kirkjuþingið fjöldi fólks vfðsvegar að. Það er orðin alvenja, að miklu fleiri sækja hin árlegu kirkjuþing heldur en hinir kjörnu erindsrekar, en aldrei svipað því eins margír og nú. Mun hin veg- lega kirkja, sem Fyrsti lút. söfn- uður hafði komið sér upp og vit- anlegt var, að áttiað vfgja á þing- inu, hafa átt mikinn þátt í hinni auknu aðsókn. Allan kirkju- þingstímann var mesta veðurblíða, hina veglegu kirkju, sem nú er að mestu leyti fullgjör, og dugnað til þess að gjöra það eins myndar- lega og þér hafið gjört. Þessi nýja kirkja yðar er ekki að eins til sóma yður sjálfum, heldur öll- U’j#þjó8flokki vorum, og fyrir það eigið þér þakkir skilið. Þessvegna höfum vér samþykt að senda yður innilega samfagn- aðarkveðju vora á hinum mikla fagnaðardegi, þegar þér vígið þetta • nýja guðshús yðar. Og um leið biðjum vér yður að þyggja meðfylgjandi $100.00 sem sólskin og þerrir, en þó ekki of, lftinn skerf frá oss til þessa fagra heitt; og alt sýndist hjálpa til, jog göfuga fyrirtækis, og vott um eins og leggjast á eitt að gera einlægt bróðurþel vort til yðar. söfnuðinum og gestum hans þessa j Drottinn blessi yður, kærir hátíðlegu kirkjuþingsviku sem ' bræður og systur ! Hann blessi allra ánægjulegasta, enda segja j safnaðarlíf yðac og kirkju, og margir — og marg-endurtaka það gefi yður, ásamt oss og hinum — að aldrei á æfí sinni hafi þeirlöðrum söfnuðum kirkjufélags lifað ánægjulegri viku. vors, náð til þess, að starfa fram- Kirkjuvígsluguðsþjónustan var ósegjanlega fögur, áhrifamikil og hátíðleg, og ugglaustfjölmennasta Á afarfjölmennu þingi lýðveld- guðræknissamkoma, sem nokkurn ismanna, sem haldið var í Chi- tíma hefir haldin verið á meðal cago á fimtudaginn var, Var íslendinga nokkurs staðar. Roosevelt forseti f einu hljóði út- Klukkan tíu á sunnudagsmorgun- nefndur til forseta og Charles W. 'nn kom söfnuðurinn saman í Fairbanks til varaforseta. !gömlu kirkjuuni, f síðasta sinn; ------------- jogeftir að séra Jón Bjarnason teknir fastir hafði þar flutt undur fagra þakk- Þrjátíu inanns fórust f járn- brautarslysi á Spáni fyrra fösíu- óag. Lestin var á leiðinni yfir brú á stórfijóti einu, Rann hún ut af sporinu á brúnni og steypt- Ust margir vagn;nrnir í ána, en f beim hluta lestarinnar sem eftir var kom upp eldur, er sfðan læsti í brúna og brendi kana svo að hún ónýttist. Fjöldi farþeganna, Ser» af komust lifandi, skemdust hieira og minna af bruna. Gufuskipafélögin f Canada, sem ship hafa í förum aastur un haf, hafa fært niður fargjöld að stór- Sekk sú br.eyt§ig f gildi hiun 23. Þ- m. Til brezkra hafna verður ^rgjaldið nú að eins fjórtán doll- arar, ©n seytján dollarar til hafna Tveir menn voru í 1 oronto á mánudaginn var fyrir ]ætis- og kveðju-bænog tvö sálm- að búa tíl falska peningaseðla. 1 vers höfðu verið sungin (fyrir Fundust hjá þeirn ágæt verkfæri «ftir), gekk söfnuðurinn í prósess- til þess að bua til seðlana með, fUi nieð prest sinn og embættis- enda voru þeir mjög vel gerðir. t menn í fararbroddi, suður eftir Nena stræti til nýju kirkjunnar. Það var sérlega ánægjuleg og til- vegis með trúmensku og sívak- andi áhuga að útbreiðslu og efl- ingu hans heilaga ríkis meðal þjóðar vorrar ! Argyle-bygð, 19. Júní 1904. í umboði Frfkirkju- og Frelsis- safnaðar: Friðkik Hallgrímsson, Fr. Friðriksson. Torfi Steinsson. Við konur úr kvenfélagi safnaðarins 1 smátt tókst mér að gera stjórnar- og fór það vel og myndarlega úr deildunum það skiljanlegt. aðeitt-. hendi eins og alt sem það félag J hvað ætti að gera fyrir nýbyggj- leggur hönd á. ana við vatnið. Loks tókst mér Að lokinni máltíðinni ávarpaði að telja stjórnina á að byggja forseti safnaðarins og formaður j Hnausa-bryggjuna og samtímis fulltrúanna, herra H. S. Bardal, lofa að byggja aðra bryggju á gestina með nokkurum vel völd- um orðum og kallaði síðan nokk- ura þeirra. hvern af öðrum, til að mæla fyrir minnum, og var að því hin mesta skemtun. Ræð- urnar voru allar stuttar og meira og minna sniðugar og skemtileg- Gimli, sem þá var mælt stæði fyrir og uppdrættir gerðir fyrir. Mér til ánægju hefir sú bryggja verið bygð síðan. Eg fékk stjórn- ina einnig til að setja upp hæft- legan vita hjá Rauðárósum og fékk loforð um annan vita hjá legar, og á milli þeirra skemti j Gull Harbor, sem síðan hefir ver- söngflokkur safnaðarins með kór- j ið smíðuð. Vitann á Swampy söng. — Þessu höfðinglega og á-| Island fékk eg hækkaðan, svo nægulega kveldverðar-samsæti hann sést nú úr meiri fjarska. var ekki lokið fy^r en undir mið- nætti. Á þriðjudagskveldið hélt söng- flokkur safnaðarins consert í kirkjunni og munu fiestir aðkomu- Umbætur þessar gerðu urnferð eftir vatninu á milli bvgðarinnar og bæjar hættulausar yfir sumar- mánuðina. Fiskiveiðalögin voru frábærlega Til Lake Winnipeg- manna. . Flugeldar, sem kviknaði í að ó vörum, urðu þrem*r mönnum að , x ,-i ,,,r , komumikil prósessía, en þó sáust bana og særði sex aðra til ólifis í F v Philadelphia á mánudaginn var. \ tár hrynja niður eftir kinnum all- margra, sérstaklega hinna eldri. Líklegar horfur eru nú á þvíað Hvort þau voru fagnaðartár yfir friður komist á milli Breta og Tí- því að vera á leiðinnií nýju kirkj- betbúa. Er semdinefnd frá Tf- una, eða sakuaðartár yfir því að betbúum nú lögð á stað frá Lhassa, j vera.aö skilja við hina gömlu, var kveld-guðsþjónustuna var og' fólksfjöldinn litlu minni. Hún var að sínuJeyti engu síður til- komu mikil, því að þá vígði for- seti kirkjufélagsins, með aðstoð hinna prestanna (sjö), kand. theól. Kristinn K. Ólafsson til prests handa Gardar og Thing- vallasöfnuðum í Norður-Dakota. I stað prédikunar fluttu allir prest- arnir stutt ágrip, mest blessunar- óskir til Fyrsta lút. safnaðar og' prestsins, sem vígður var. Á mánudagskveldið buðu safji- börfuðborginni í Tíhet, tfl þese aið ekki hægt að sjá. Líkltga hafa 'aðaríulltrúarnir kirkjuþingsmönn-. tala um friðars^ftmála við Young- þau verið hvorfcveggja. um og öðrum gesturn til kv^ld- husband herforingja Breta. j Viö kirkjuvígslu-guðsþjönust- verðar í su-nnudagsskólasal kirk^- —-------------- juna prédikuðu þeir séra Friðrik1 unnar, og mun þess samsætis John Perdicaris og stjúpsonur J. Bérgmann (á íslenzku) og séra lengi minst verSa sem hins á- hans amerísku mennirnir, sem frá Björn B. Jónsson (á enska) og næpýule§fasta í alla staði. TiJ Ufn mun á þriljja farþegarrimi, og| hefir verið sagt áður hér í blaðinu, þótti m$cið til beggýa ræðanna borðs msnu hafa setið nálægt að í haldi væru hjá stigamönnum Ikoma, eins og líka mátti. Svo ,fjðgur huudruð manns og var þip f M®r,okko, hafa nú verið látnir var fólksfjöidinn mikill, að ekki flugrúmt um gestina og greiður1 lausir, og eru komnir til Taugier. gátu allir fengið sæti og var þó gangur fyrir sttíkurnar, sem á Jía láta þeir yfir meðferöinni t gripið til um fjögur hundruð stóla borö báru. Fyrir veitingnm stóöu menn hafa sótt þá sarnkomu og ósanngjörn, eins og þér munið, og þózt verja þeim centum vel, semjmjög erfiö fátæklingum. Stóru aögangurinn kostaöi. útlendu félögin réðu þar gersam- Eins fljótt og kringumstæður lega ein öllu, en nýlendumenn leyfa flytur Lögberg mynd og ná-Jgátu varla haft ofan í sig. Stór- kvæma lýsingu af kirkju Fyrsta félög þessi máttu hafa 40.000 yds. lút. safnaðar; þvf miður komum af netjum hvert þeirra. En þér, vér því ekki við nú. vorir eigin landnemar, máttuð ekki hafa yfir 300 yds. Þetta fanst mér vera hið stórkostlegasta j ranglæti gagnvart heiðarlegu fólki sem hefir vilja og viöleitni til að ---- ■ bjarga sér. Eg tók því mál yðar Selkirk, 22. Júní 1904. 'að mér, og eftir langa og erfiöa Herrar mínir, jbaráttu og megna mótspyrnu úr Eg er sannfærður um, aö yöur ýmsum áttum hepnaöist mér loks er þaö kunnugt, að eg hefi veriö'aö sannfæra ráðgjafa fiskiveiða- staðfastur vinur yðar, og að eg málanna, Sir Charles Hibbard hefi varið talsverðum trfma og pen-, Tupper, um það, að svívirðilega ingum til þess að fá Dominion- ( væri með yður farið afdeild þeirri stjórnina til að viðurkenna yður sem hann átti yfir að segja; og og þarfir yðar. jsamkvæmt kröfu minni tók hann Árið 1893 og 1894 fékk eg. tafarlaust 20,000 yds. af þeini beiöni frá bygðarstjóra yðar og j 40,000 yds. netja, sem stórfélög- mörgum úr yðar hóp um að takajin höfðu haft leyfi til að nota, og að mér mál bygðarmanna ogjtakmarkaði þannig vald það, sem reyna að fá bót ráðna á umkvört- ( þau höfðu yfir nýlendumönnum. unarefnum þeim, sem þér þá átt-'J Næst fékk eg stjórnina til aö leyfa uö viö að stríöa. Upp til þess ^ nýbyggjum að hafa 1,000 yds. tíma hafði stjórnin sýnt vður ^ netja í staö 300 yds., sem þeir skammarlegt hirðuleysi. Eftir áður máttu hafa við fiskiveiðar á að þér höfðuð verið settir niður jvetrum; og auk þess fékk eg ráð- þarna við vatnið, mátti heita, að gjafann til að stytta tímann sem ekkert væri gert til að gera yðurjveiða mátti fisk til sölu til þess á mögulegt að komast að eða frá þann hátt að hlynna að veiðinni bæ þeim, sem samkvæmt legu til heimilisþarfa. Eg kom þvf landsins hlaut að vera markaður j einnig til 'leiöar, að nýlendumenn yöar. Vegirnir, ef þeir annars máttu byrja vetrarveiði 15 dögum gátu heitið því nafni, voru ófærir' fyrri á haustin en áöur haföi verið. yfirflesta vetrarmánuðina, og utn-i Mér til ógæfu bakaði eg mér ferð eftir vatninu var ekki hættu- bitra óvináttu stórfélaganna meö laus. Þér höfðuð engar bryggjurjþví að hjálpa fátæklingraum til að að lenda við, og Ranðár ósarnir fá hluta sinn .réttaa. voru hættulegir vegna þess þeirj Qg, vinir mfnir, alt þetta hefi voru ekki nægilega lýstir. I eg gert til þess að hjálpa til #að Og fiskiveiðalögin voru smán-' gera }’ður lífvö léttara og betra í arlega ósanngjörn gagnvart yður, landi þessu, og alt, sem eg hefi vorir starfsömu nýbyggjar. Eg fyrir það hlotið, er, eins og eg komst innilega rið af ástandi yðar hefi sagt, bitur fjandskapur hinna og hvernig með yður var farið; auðugu félaga. Ætlið þér nú að Niðurlag á 5. bls. Fourth of July Celebration. og eg fór til Ottawa og lagði um- kvörtun yðar fram fyrir stjórnina: Eg geröi mér þangað ýmsar ferð- ir í þessu skyai, upp á eigin revkn- ing, skoraði á stjórnina að bæta úr hi*u auma ástandi samkvæmt ósk yöar, og benti he«ni á, ®ins Næstkqmandi 4. Júlí verður bá- og eg re,yijdar oft geröi, að þérj{ tíðarhald mikið á Mountain, N. vesrðskuláíiðuð alla mögulega>|!D. Hið alkunna Valhalla Brass hjálp frá hendi Caraada-stjórnar. jBand skeíitir þar allan daginn og Eftir langa og leiðinlega b«r- prógram vearður að öUm leyti hið áttH fékk eg stjórnina til aö gefa bezta. Vonast er eftir aö íslend- málum yöar gaum, og smátt og ingar fjölmenni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.