Lögberg


Lögberg - 30.06.1904, Qupperneq 3

Lögberg - 30.06.1904, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JUNÍ 1904, 3 Bróf til Iiárusar Guð- muiiflssouar. „Þeim tollinn sem toilinn ber — —virding þeim sem virðine ber.“ ó, L'irus, Ó L*irus! Btra aS al- heimurinn þeki þig og kynni svo að meta þig, þetta makalausa bók- menta heljarskinn. Js, mikið mættu þeir, hérna hinir piltamir, blygðast stn, sem ekki hafa fengið aðra eins sjálfsviðurkenningu eins og þá. (sbr. Hk.), menn, sem þeir Emerson, Tolstoy, Zola, Brandes, Ingersoll, Spencer, og svo skáldin Byron,Shakespeare,Whitman,Burc, Ibseu, Björnson, Swinburn, Jónas og ótal fleiri, fyrir ut in urmul af rithöfucdum um sérstök efni. þess- ir ofantöldu snáðar hafa eflaust aidrei orðið eins frægir á eigin tungu og þú, og mú því eiga vissa voa á að þú lítur niður á þá. þú stendur víst einn í „Classa" sér og ættir framvegis að merkja með fræsalöppum alt er þú ritar, sem vísbendingu til annarra rithöfuuda, — sem rauðbeygðir verða til að stæla þig ef þeir ætla sér að ni frægðarorði í þessum heimi, — að þeir eigi að muna að gæsarlappa alt, er þeir kunna eftir þér að hafa, og svo til að gefa því hið alkunna gæsarlappa vörumerki, sem nýrri ttma skriftlærðir hafa „kringt" sig meö. Eg átti aldrei von & öðru eins bókmenta rósaverki hjá þér og eg hetí séð nú upp á síðkastið. Eg hélt þú værir bara menskur maður, og eftir að greinin þín kom um daginn 1 Lögb. hafði eg hugsað mér að gefa þér vinsamlegar bendingar Hagyrðingafélaginu viðkomandi, í trú á það, að þú værir að syngja út í hött, og þarfnaðist leiðréttinga. En þá fór Hjálmar af stað, og eg verð að segja, að mér þótti hann fara hálf hranalega að þér. Eg hefi vitað jafnvel húðarbykkju fæl- ast við annað eins. En svo kom sveinstykki þetta í Hkr., er þú verður lengst frægur fyrir. Undir núverandi kringumstæðum ætla eg ekki að fara langt út í að svara á- i rásum þínum á félagið, þess þarf naumast, en hefði eg þorað að styggja þig, hefói eg sa,gt þér að hafa óþökk fyrir þ na fýluför á móti þessu litla saklausa félagi. En ef þú finnur köllun hjá þér til að ræða við mig um „andlegan anar kismus“ þá er það velkomið af minni hMfu. Eg get aldrei séð, hvað þér gat gengið til að fara að amast við fí- lagi þessarta fáu hagyrðinga, sem í j sakleysi og bróðerni koma saman til að Ljálpa hver öðrum og gagn- rýtsa kvæði og ritverk hver annara, kynnast skáldum islenzkum og aunarra þjóða og hinum betri bók- mentum yfir höfuð. Fæstir félags- j manna eru af félaginu skoðaðir skáld í þess þrengri merkingu, heldur hagyrðingar, og eru þeir þvi • ófúsir til að trúa því, að þó þeir gæfu út bækling einu sinni á ári, að þeir yrðu s k á 1 d að eius fyrir það. þú átt einn þann vísdóm. Né heldur, að hár inngangseyrir geri nokkurn að skíddi, eða finst þér nokkuð sk&ldlegra á þér höfuðið er þú ber $20 í vasa þínum ? Vér trúum því ekki; það verður máske reiknað oss til syndar á dómsdegi. Hvað snertir h r e i n t og ó - h r e i n t, þá er það vor ósMuhjúlp- lega skoðun, að prestar viti eigi fremur en aðrir hvað hreint sé, vér neitum þeirra dómi um það, — og jafuvel þínurn líka, þó þú hugsjóna- ríkur sért. það verður að skoðast vor yfirsjón. Sú bék er eg áliti hreina, væri séra Jón vís að skoða óhreina, og hið mótsetta. Farise- arnir töldu ólireinlæti að matast með óþvegnum höndum, Kristur hafði aðra skoðun á því. Eg álít biblíuna óhreina bók, séra Jón á Meira á 6 bh. EFTIRSPURN um hvar Olafur Gunnar sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- mann er niðurkominn. Kristján sál., faðir Ólafs, nrun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við E}^jafjörö til Ont., Canada, og þaðan aftur til Nýja íslands, Man. á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hingað suður í Víkurbvgð, N. Dak. ogdó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er eg gæzluinað- j ur þeirra á meðan þessi meðerf- ingi er ekki fundinn, eða þar til skilyrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit unr þennan Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Thorvaldson. Dp. m. halldorsson, Rltrei’, DKT 30 Er aö hitta á hverium viðvikudegi i j Grafton, N. D., frá kl. ð—6 e. m. TZHUE CanadaWood^jCoal Co. 1 L! miteci* KOL, ELDÍVIDUR, SANDUB. Bezta American hardkol Sandbreck kol Souiis kol. Allskonar Tamrac. Pine, Poplar. Tararac og Ced«r giröingastólpar. S*ndur og kol. D. A. SCOTT, Manaoino Dibkotor. | 193 Portage Ave. East. P. 0. Bok271. Telephone 1352. ------------------------------------------s GIN PILLS við nýrnaveiki— j Hver pilla hefir inni að halda 1 yí únzu af bezta Holland Gin í samböndum við önnur ágæt meðul. Þær lækna bak- verk, gigt, mjaðmaverk, eyða blöðrusteinum og öðrum sjúk- dómum, sem stafa af veikum nýrum. Ef þær ekki reynast vel er peningunum skilað aftu. Fást í öllum lyfjabóteur* á 50c. askjan eða 6 öskjur á $2.50; og hjá The BOLE DRUG CO., Winnipeg, Msfn 1 ' I. M. Olegborn, M D LÆKNIR 0Q YFIRSETUMÁÐCR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir þvl sjálfur umsjön á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sór. ELIZABETH ST. BAUOUR - - MA<V. P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. (Ekkcrt borgar sig búux fjprir mxgt folk en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business Co/lege, Coi\ Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsinga hjá GW DONALD Manager. # # m m | ISLENDING AR m m m m m m m m m m m m m m s s sem í verzlunarerindum til Winnipeg fara, hvort setn þeir hafa vörur meðferðis eða ekki, ættu að koma við hjá mór áður en þeir fara lengra, Eg get selt þeim vörur míu- ar eins ódýrt og þeir geta fengið sams konar vörur í Winnipeg. og þannigsparað Ifflþeim ferðalag og flutnings- kostnað. Alls Ronar matvara, ákia- vara, fatnaður, hattar ,húf- ur, skór og stigvél. Eg ábyrgist að geta gert viðskiftavinina ánægða. I. Genser, - Oeneral rVerchant, • StonewaH. m m m m # m m Sj m # # # # # # -# # # ^ * owHcwan, ############# Merki: Blá stjarna. jJMIL. Vrflltfk -V'i ifi *V* /yv Vyv /y\ /y\ Vy\ 'r BLÁA BUDIN 452 Main St. móti pósthúsinu GANGIÐ YEL KLŒDD Svört föt klæða ætíð vel. Fáið yður ein af þeim. Góð föt úr skozku tweed. Nýir litir. Fara vel. Karlmannafatnaður frá $5.00 til $20.oo. HATTAR Strá og flókahattar. — Við höfum allar mögulegar tegundir. Nýjasta tízka. Alpa- hattar; Panama-hattar; stráhattar; Porto- Rico hattar og Auto-húfur. MISLITAR SKYRTUR Bæði harðar og linar. Betri en nokkuru sinni áður. Góðar tegundir á 75 cent og $1.50. Merki: Blá stjarnu. Chevrier & Son. BLÁA BÚDIN 452 Main Street Belnt á móti pósthúsinu. Reyndu ekki að líta glaðlega út CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. á þessum eldgamla Bicycle þínum. Þú getur það ekki, En þú getur feng- ið nýjustu Cleveland, Massey-Harris, Brantford, Perfect. Cushion frame hjól með sanngjörnu verði. Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast í hverju t Ctpi, Canada Jycle & Moto. fo. i 144 PRINCESS ST. ^ Rainy River Fuel Company, Lirniíeö, eru nú viðbúnir til að selja öllum ELDI- VID VerS tiltekið í stórum eða smá- um atfl. Geta flutt viðarpant- anir heim til manna með STUTTUM FYRIRV/JiA Af öilum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, f Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuðog karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir neimilisréttarland, það er að segja, só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ui landinu sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsma?cíií? í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öc a • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargiald- ið er $10. HeimUÍsréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeirn vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgiandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaibað að minsta kostii í sex mánuði á hverjc ári i þrjú ár. [21 Ef faðir (eða möðir, ef faðirxnn er látinn) einh'verrar persónu, sem hefi rótt til aðskrifasigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilísrcttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu scertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimiii hjá föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skirteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er só undimtað í sam- ræmi við fyrirmæli Dóminion landiiganna, og hefir skritað sig fyrir siðari heimilisréttar bújörð, þá getur hanu fuilnægt fyrirmælum iaganna, að þvf er Snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið úc. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að stað i bújörð sem hann á [hefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heirailisreitarland það, er liann hefir skiiíað sig fyrir. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis- réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eiíjuarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðBáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta un - boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið & landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- iniom landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og k ðlium Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönssem þeim eru geðfeld; ennfremur allar uppiýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járubrautar- heitisins 1 Britisb Columbia, með þvi að snúa sér bréfiega til ritara inn&nwns beildarinnar í Otmwa. innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion iandt umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. Chas. Brown, Manager, p.o.bqx 7. 219 molqtyre Blk, TB1EPH8NE 2033. JAIIES A, SSLART, iDeputy Minister of the Interior, N. B. — Auk lands þess, sem memn geta fengið .gefins ogátt er við recgjí S'ðrðinni hór að ofan, eru, til þúsundir ekra af bezta landi sera hægt er að ng ieigu eða kaups hjá járnbrauta-félögum go ýmsum landsðlúfólöga íúm naíaSgíoff’wc.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.