Lögberg - 30.06.1904, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JúnS 1904.
IÐNAÐAR-SYNING FYRIR ALLA GANADA
$100.U00—VARIÐ TIL VERIJLALNA OG SKEMTANA-$100.000
YFIR FIMTÍU VEÐ-
REIÐAR.
BROKK, SKEIÐ
OG
TORFÆRU-
KAPPREIÐAR.
J. T. Oordon,
Prcsident.
FRÍ FLUTNING
IN GUR Á SÝN
ARMUNUM.
Skrifiö eftir evöublööum
°g
upplýsingum.
Cen. Manager.
KORNVARA
Aöferö okkar aö fara meö korn-
tiutninga er næstum því fullkomin.
Þegar þér hafiö kornvöru aö selja j
eöa láta flytja, þá veriö ekki aö
hraörita okkur fyrirspurnir um
verö á staðnum, en skrifiö eftir
upplýsingum um verzlunaraöferö
okkar.
Thompson, Sons & Co.
Grain Commission Merchants,
WINNIPEG.
Bankarar: Union Bank of Canada.
dagsskólamálinu, sem fyrirfram hefir veriö auglýstr. Um fjárhag
og útbreiöslu ,,Sam. *• og ,,Kennarans“ verör lögö fram skýrsla af
féhiröi útgáfunefndarinnar.
Máliö um stofnan œöri skólá af hálfu kirkjufélags vors hefir I
aö undanförnu veriö oss mjög öröugt viöfangs, ekki aö eins fyrir
þá sök', hve stórt fyrirtœki þar þar er um að rœða, heldr og sakir
þess—og þaö um fram allt—. hvað margskiftar hafa veriö skoöan-
ir manna því viövíkjandi. Öll dreifingaröfl, sem hjá oss eru til,
bæði prestum og leikmönnum, hafa þar komiö fram og veriö oss
til hnekkis og ama fremr en í nokkru ööru máli. Þar til mánefna
ólíkt kirkjuLgt uppeldi prestanna, sundrleitar guöfrœðislegar skoð-
anir, landamerkjalínan milli Canada og Bandaríkjanna og þar af
leiöandi meiri og minni rígr milli þess hlutans af fólki voru, sem
heima á fyrir noröan, og hins, sem heima á fyrir sunnan, kvíöbogi
fyrir of miklum kirkjulegum útgjöldum eöa fjárskortr hjá almenn-
ingi, ýmist ímyndaör eöa verulegr, og fleira og fleira. Lengi virt-
ist mönnum þó alvara meö að halda sér viö hina upphaflegu hug-
mynd sameiginlegrar skólastofnunar og þannig þrátt fyrir allt og
allt aö halda saman. En eflir stofnan kennaraembættisins ís-
lenzka af hálfu kirkjuféla<;sins í sambandi viö Wesley College hér
í Winnipeg nú fyrir þrem vetrum fór það skýrar og skýrar að koma
í Ijós, aö hugir manna innan félagsins voru til muna orðnir breytt-
ir. Það fór aö bera meira á ,,línunni“ en áör, jafnvel miklu meir.
Sú hugmynd varö brátt mjög sterk hjá brœörunum fyrir sunnan
,,línuna, “ að Bandaríkja-Íslendingar og Canada-íslendingar gæti
eKki sér að skaölausu í borgaralegum efnum notað sömu mennta-
stcfnan. Og í annan stað fór þaö aö verða líklegt, að kirkjufélags-
menn hér fyrir norðan, aö minnsta kosti þeir, sem helzt stóöufyrir
skólamáli voru, myndi framvegis fyrir fullt og allt ætla að gjöra sig
ánœgöa meö þetta íslenzka kennaraembætti hér í staðinn fyrir fs-
lenzka skólastofnan og þannig láta hina upphaflegu hugmynd smátt
og smátt deyja út. Til þess var líkatalsverö freisting eftir áö allar
líkr.voru teknar aö lúta aö því, aö sunnanmenn sæi sér ekki fœrt
aö vera með íað styöja og nota íslenzkan skóla, sem hér í Canada
yrði stofnaör. Því sannarlega myndi ekki veita af, aö allt fólk
kirkjufélagsins væri samtaka um þaö fyrirtœki, til þess þaö fengi
framgang. Nú var í fyrra á kirkjuþingi, eins og yðr mun öllum
kunnugt, samþykkt aö þrjár nefndir skyldi settar í skólamálinu:
ein þeirra til þess aö annast skólasjóöinn eins og áör og hafa um-
Sjón meö kennaraembættinu viö Wesley College, sem áframskyldi
haldiö enn eitt ár; önnur til þess vandlega að íhuga og safna nœgi-
legurii upplýsingum um þaö, hvort söfnuðir vorir í Canada og
Bandaríkjum væri fúsir og fœrir til aö koma upp sameiginlegum
skóla og halda honum við; og þriöja nefndin til þess, — ef önnur
nefndin kœmist aö þeirri niðrstööu, aö söfnuöirnir hefði ekki mátt
eða vilja til að stofna slíkan skóla,—að reyna f nafni kirkjufélags-
ins að koma öðru kennaraembætti á fót við einhvern Bandaríkja-
skóla. Skömmu eftir nýár skýrði miðnefndin eins og til var ætl-
azt frá árangri starfs síns eða niörstöðu hugleiðinga sinna. En
niðrstaðan var sú, að hún sæi engan veg til þess aö eiga neitt aö
svo stöddu við skólastofnan. Sú niðrstaða gefr að sjálfsögðu þriöju
nefndinni hvöt til þess aö leita samninga um stofnan kennaraem-
bættis fyrir sunnan. Enda tók hún þá tafarlaust til starfa. Og
frá aögjörðum sínum í þá átt skýrir nú nefnd sú kirkjuþinginu, eins
og líka skólanefndin hér ffá sínum gjörðum. Aðskilnaörinn ískóla-
máli kirkjufélagsins er því nú orðinn nokkurnveginn fullgjör.—Eg
býst því aö sjálfsögöu viö, að kennaraembættinu við Wesley Col-
lege verði enn haldið áfram nieð sama manni og áðr, séra Friörik
J. Bergmann, til að gegna því. Ef nokkuð mætti ráða af árás
þeirri, sem opinberlega var á hann gjörö eða kennaraembætti hans
fyrir nokkrnm mánuðum afeinum málsmetanda erindsreka vantrú-
arinnar meðal fólks vors hér, þá er þaö það, aö þessi kennarastaða
með þann í henni sem er, sé trúarmálefni kirkjufélagsins til veru-
legs stuðnings og um leiö vörn gegn anda vantrúarinnar inn í
menntalíf hinnar uppvaxandi íslenzku kynslóöar hér. Og|finnst
mér þetta ætti að friða þá af brœðrum vorum, sem hafa verið svo
hræddir um, að slíkt samband viö þessa kirkjulegu skólastofnun,
sem ekki er lútersk, veröi til þess aö leiða œskulýö vorn á glap-
stigu og þar meö að kippa fótunum undan kirkjufélaginu. En
kirkjufélagið hefir nú á síðasta ári haldið kennaraembætti þessu
uppi með lakari kjörum í peningalegu tilliti af hálfu forráðamanna
Wesley skólans en áör. Og finnst mér nærri því óhjákvæmilegt,
að reynt verði nú að komast aftr að betri kjörum, svo framarlega
sem þinginu kemr saman um að halda embætti þessu áfram, sem
eg tel lítinn vafa á aö verði, Hins vegar hefir það veriö talsverör
hagr peningalegr fyrir kirkjufélagiö, að séra Friörik Bergmann með
samþykki skólanefndarínnar tók aö sér samfara kennarastarfi sínu
á Wesley College að veita Tjaldbúðarsöfnuöi prestþjónustu, því
fyrir þá sök hefir tillagiö til launa hans frá skólanefndinni verið
200 dollurum minna en annars hefði verið. En meö þessu fyrir-
komulagi má viröast, að of mikið verk.sé lagt á einn mann, og aö
öðru leyti vafasamt, hvort samband þessara tveggja embætta til
langframa muni vera heppilegt. Þó vil eg engan veginn ráða til
þess, að hætt sé viö þetta fyrirkomulag nema því aö eins að kirkju-
félagið geti öðruvísi á vel viöunanlegan hátt fyrir Tjaldbúöarsöfn-
uð hjálpað upp á hann í prestsþjónustulegu tilliti.
Á þessu kirkjuþingi eins og á þingum undan genginna ára
verðr sérstakr fundr haldinn út af sunnudagsskólamálinu, og annar
sérstakr fundr fyrir hin sameinuðu bandalög unga fólksins í söfn-
uðum kirkjufélagsins. Komiö hefir áðr til orða, að hentugra
myndi að hafa bæði þau aukaþing fráskilin sjálfu kirkjuþinginu og
halda hvorttveggja þeirra í Winnipeg í Febrúar ár hvert. Og
sterklega vil eg ráða til þess, að þingmenn nú samþykki það fyrir-
komulag, til þess þau fundahöld fái framvegis betr notið sín en
verið hefir, og í annan staö til þess, að þau taki ekki of mikiö af
kirkjuþingstímanum frá öðrum nauðsynjamálum. Verði þetta að
samþykkt nú, þá ættum vér í þetta skifti að hafa bæði þessi sér-
stöku fundahöld á kirkjuþinginu sem stytzt, en því betr að vanda
undirbúning þeirra á næsta vetri, þegar þau geta fengið nógan tíma.
Hreyft hefir því verið öðruhverju á liðnum árum innan kirkju-
félags vors hér, og þó að eins lauslega, að vér ættum sem fyrst að
fara að verða með í því að styðja kristniboðið úti í heiðingjaheim-
inum að einhverju ofr litlu leyti. ög á synodus í Reykjavík síðast
liðið sumar var virðingarverð tilraun gjörð með fyrirlestri, sem nú-
verandi samverkamaðr vor hér, séra Friðrik Hallgrímsson, flutti á
þeirri samkomu, til þess að koma því máli á dagskrá í íslenzku
kirkjunni þar heima. En í vetr kom í einu Reykjavíkrblaðinu,
,,Fjallkonunni“, út grein, sem miðaði að því að gjöra út af við þá
hugmynd með háði og ósannindum. Sú illkvittna árás á málið
varð þandalagi unga fólksins í Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg
hvöt til þess aðjáta nú vor á meðal verða alvöru af þesssari teg-
und kristniboðshugmyndarinnar, stíga fyrsta sporið til þess að byrj-
að yrði af kirkjulýðnum íslenzka hér verklega að styðja það göfuga
og guðlega mál. Þetta fyrsta spor í þá átt var fólgið í því, að
fengnir voru litlir baukar úr pjátri til þess gjörðir að taka á inóti
smá-samskotum peninga, og þeim dreift út á heimili bandalags-
meölima, sem viö þeim vildu góðfúslega taka í því skyni að safna
hœgt og hœgt í þá tillögum til væntanlegs heiðingjamissíónar-sjóðs
undir umsjón kirkjufélagsins. Hefir bandalagiö þegar komiö út
einum 40 slíkum samskotabaukum. Og nú rétt á undan kirkju-
þingi hafa þeir allir verið opnaðir og úr þeim tekið það, sem í þá
hafði safnazt, samtals $30.61. Það er vitanlega lítil upphæð, en
þó mjög vel viðunanleg, þega tillit er tekið til þess, að á fyrirtœki
þessu var ekki byrjað fyrr en um páskaleyti, og þess enn fremr, að
sumir baukarnir eru fyrir að eins 2 eða 3 vikum komnir inn á heim-
ilin. Þetta ætti að geta orðið mjór mikils vísir meöal kristinna ís-
lendinga hér í Vestrheimi. Það er huginynd bandalagsins, að
sjóðr sá, sem hér er gjörð fyrsta bvrjan til aö mynda, verði varð-
veittr og ávaxtaðr þangað til kirkjufélagi voru er svo vaxinn fiskr
um hrygg, að það getr sjálft sent sinn eigin kristniboða út til ein-
hvers heiðingjalandsins til þess aö hjálpa fólkinu þar inn í guös-
ríki. Bandalagið vonar, aö bandalögin hin öll taki fagnandi á
móti þessari kristniboðshugmynd og styðji hana verklega undir for-
sjá prestanna og safnaðanna, sem þau heyra til. Og leyfi eg mér
bróðurlega að mælast til þess, að kirkjuþingið setji mál þetta á
dagskrá sína og veiti því sitt bezta fylgi. Það mun reynast, að
hluttaka kristins fólks vors í þessu máli eins og öllu ööru, sem
miöar aö því aö hlynna aö málefni guösríkis utan þess eigin safn-
aða, verðr—ekki til þess aö veikja kraftana til framkvæmda innan
safnaöanna, heldr þvert á móti til þess að styrkja þá blessunarlega.
Skýrsla um kostnaðinn við útgáfu kirkjuþingstíðindanna síð-
ustu og um sölu þeirra verör lögð fram á þinginu. Sumt af borg-
aninni fyrir ritlinginn hefir komið nokkuð seint frá þingmönnum,
sem voru í fyrra, og fáeinir hafa ekkert borgað enn fyrir eintök
þau, er þeim voru send. Reikningrinn er dálítið hærri en áðr, en
ritið er hins vegar að sama skapi stœrra en næsta ár á undan, eöa
vel þaö. Réttast myndi að fá á þessu þingi frá þeim, er á því
sitja, tiltekna tölu eintaka, sem þeir vildi ábyrgjast sölu á, af hin-
um væntanlegu þingtíöindum þessa árs.—Mjög miklu máli skiftir
það, aö gjöröabók þingsins verði ekki að eins keypt af svo mörgum,
að útgáfa ritsins borgi sig, heldr líka að hún veröi almennt lesin af
fólki safnaöanna, til þess þaö geti fylgzt meö í öllum þeim málum,
sem kirkjufélagið er viö að eiga.
Mjög almennt er um það kvartað víðsvegar um nútíðarkristn-
ina, aö erviðara og erviöara sé að veröa aö fá nógu marga unga
menn tM þess að búa sig undir kennimannlega stöðu í kirkjunni.
Efnilegir námsmenn kjósi heldr önnur lífsstörf, sem rneira sé í
veraldlegu tilliti aö hafa upp úr. Fyrir þessa sök vill kirkjan nú í
ölluin áttum veröa á eftir með verk það, sern fyrir henni liggr að
framkvæma í drottins nafni, verk, sem augsýnilega fer stórum vax-
anda meö hverju ári. Líka er víða kvartað um dvínandi kirkju-
göngu almennings. Og margt er fleira, sem ber þess vott, aö tíö-
arandinn sé hinu helga málefni kirkjunnar mjög óhagstœör. Ein-
mitt nú, þegar svo frábærlega mikið er um veraldlegar framfarir og
kjör almennings eru oröin jafn-betri, jafnvel miklu betri, en nokk-
urn tíma áðr í mannkynssögunni. er freistingin fyrir kirkjulýðinn
svo ákaflega sterk til þess að laga sig sem mest eftir heiminum.
Straumrinn, sem liggr utan úr heiminum inn í kirkjuna, vill verða
sterkari en sá, sem liggr út í heiminn úr kirkjunni. Krafa tíðar-
andans er sú, að kirkjan lagi sig sem mest eftir heiminum.að kirkj-
an og heimrinn mœtist á miðri leið,—að kirkjan kaupi sér friö með
því að slaka svo og svo mikiö til við heiminn. Samfara þessu er
það, að ýmSar kirkjudeildir Prótestanta hér eru nú farnar að telja
þaö œskilegt og auövelt að þurrka hið bráðasta út öll trúarleg og
önnur söguleg sérkenni sín, og renna saman í eitt, með fram og
ekki sízt til þess aö spara peninga. Heimtað er og víða nú, allra-
helzt í ríkiskirkjum Norörálfunnar, þar á meöal á íslandi, svo nefnt
kenningarfrelsi fyrir presta, svo að þeir alls ekki þurfi að vera
bundnir við trúarjátning sinnar eigin kirkju fremr en þeim gött
þykir, trúarjátning, sem þeir þó hafa hátíðlega verið vígðir upp á.
Þá er og nú af fjölda presta og guðfrœðiskennara taliö alveg sjálf-
sagt, að biblíunni f heild sinni sé ekki lengr að trúa sem guös orði,
og að vísindin, veraldleg og jafnvel vantrúuð vísindi, eigi að skera
úr þvf fyrir kirkjuna, að hve miklu eða litlu leyti þar er guös orö
til. Þetta er biblíu-,,kritíkin“, sem á síðustu árum hefir svo sterk-
lega náð sér niðri í huga sumra hinna kirkjulegu leiötoga á íslandi.
Hvernig á að stemma stigu fyrir þennan straum heimsandans inn í
kirkjuna? Hvernig að fara til þess að heilagr andi fái meira rúm
í kirkjunni, svo mikiö rúm, að heimsandinn verði að þoka eða lúta
í lægra haldi? Hvernig að varna því aö Mammon koefl kristindóm-
inn í kirkjunni? Hvernig að tryggja framtíðarvelferð kirkjunnar?
í drottins nafni skal eg bénda á tvö ráð. Það annað, að sú með-
5
Gætið að verðmiöunum
í blue Ribbon Baking Powder
pökkunum. Geymið þá og fá-
ið fyrir þá hjá okkur verðmæta
muni. Peir eru til sýnis að
85 King St. Winnipeg.
20 cents punds
kannan.
3 verðmiðar í
hverri könnu.
vitund sé af alefli glœdd hjá lýð kirkjunnar, að allir kristnir menn
sé prestar, og þá jafnframt hafin almenn leikmanna-starfsemi í
söfnuðunum, að kostað sé kapps um, að uppvaxandi kynslóðin
þar læri að vinna beinlínis fyrir málefni drottins vors Jesú Krists.
En hitt ráðið það, að hver einasta deild kirkjunnar smá og stór
taki lifandi þátt í starfi kristinnar missíónar út á við, munandi eftir
því, að frelsarinn lagði kirkju sinni þá heilögu skyldu á herðar um
leiö og hann innsetti skírnarsakramentið með þessum orðum:
,,Farið og gjörið allar þjóðir að lærisveinum skírandi þá til nafns
föðursins, sonarins og heilags anda. “—Sú kirkja, sem ekki kennir
leikmönnum sínum að starfa og ekkert á við missíón, er á vorri tíð
dœmd kirkja, allsendis óhœf til þess að halda uppi merki Jesú
Krists í heiminum. Látum þá, leiddir og upplýstir af heilögum
anda, leikmanna starfsemina verða almenna og öfluga í söfnuð-
um voruin. Og láti allir söfnuðirnir missíónina út á við veröa eitt
af sínum aðalmálum. Á þann hátt, en annars ekki, skal oss
heppnast að láta kirkjufélag vort lifa og blómgast.
Til þessa veiti góðr guð oss öllum náð í Jesú nafni.
(Meira.)
Til Lake Winnipeg-manna.
(Niðurlag frá i. blaðsíðu).
standa hjá aögerðalausir og láta
mig, sem svo mikið hefi lagt í söl-
urnar yður til hjálpar, líða fyrir
vinsemd mína við yður? Eg tók
að mér mál fátæklingsins,
eins og þér allirvitið, og gerði alt,
sem í mínu valdi stóö, til aö hjálpa
honum, svo hann og fjölskylda nusveggnum nja your. PaO er a
hans gæti lifað þægilegra og betra yðar valdi að breyta neyðarástandi
að þurfa aö þrengja að hinum
öflugu félögum.
En, vinir mínir, meðan þér lát-
ið þau pólitísku mál dreifa yður,
sem ekkert snerta yðar eigin hagi,
meðan líðið þér það ranglæti að
berjast í bökkum þegar aörir eru
að bera mikið úr býtum af hinum
mikilsverðu fiskiveiðum rétt undir
húsveggnum hjá yður. Það
lífi; og þegar eg lít yfir það, sem
eg liefi áorkað, þá get eg hælt
mér af því, að hafa komiö tals-
verðu til leiðar íyrir nýlendu-
mennina við Winnipeg-vatn, og
að hafa gert það alt af fúsum
vilja og upp á eigin kostnað. Þér
getiö tínt til alt, sem þingmenn
yðar hafa fyrir yöur gert, og þá
þessu ef þérviljiö. Hvert einasta
mannsbarn við vatnið hefir bein-
línis eöa óbeinlínis hag af því, að
fiskimönnum þeirra vegni vel og
að gott verð fáist fyrir afrakstur-
inn af vinnu þeirra. Og sé þessu
þannig háttað, þá er það vissu-
lega skylda yðar að mynda al-
menn samtök, án nokkurs tillits
sjáið þér, að það alt til samans til pólitískra flokksmála, ogstyðja
jafnast ekki við þaö, sem eg hefi þann manninn viö kosningar, sem
fyriryöur gert. Yöur til tjóns meðhöndlar mál yðar vel á þingi.
varö eg undir á flokksþinginu árið j í nafni heilbrigðrar skynsemi,
1896, vegna aögerða stórfélag- og vegna hagsmuna fjölskyldna
anna í hefndarskyni fyrir það, ' yövarra, látiö ekki pólitísk fiokks-
sem eg haföi gert fyrir yður, og' mál, sem fyrir yöur og hagsmuni
varð því að hætta viö margt ó- yöar hafa alls ekkert gildi, ráöa
klárað, sem eg hafði ætlaö mér yfir tilfinningum yöar, heldur
að gera yður til hjálpar. Ogvin- starfiö að því og greiöiö atkvæði
ir mínir, það var yðar skuld,
vegna þess þér létuö nokkura
slæga stjórnmálamenn dreifa á-
hrifum yöar, menn. sem að miklu
leyti lifa á óförum yöar. Þér
dreifið kröftum yðar þeim til
yðar með því, að málum yöar
verði tilhlýöilegur gaumur gefinn.
Segiö mér, hvað gott hefir yður
skiniö af pólitíkinni? Munu póli-
tísku flokkarnir kaupa börnum
lyðar brauð ef þau hungra? Nei.
hjálpar, sem á yður setjast. Fá- ^ór vitiö það sjálfir.að auömanna-
einir slægvitrir stjcrnmála ráöa- , samtökin nota einungis fátækling-
bruggarar hafa notað vöur sér til.inn á kosningatfmum sér til hjálp-
persónulogra hagsinuna. Með , ar til þess að geta svalaö ásælni
því aö dreifa atkvæðum yöar veik-1smn' Þv* betur; aö þau eru vís til
iö þér svo áhrif yðar, aö hvorug- kvelja lífiö úr fátæklingnum
um pólitísku flokkanna stendur ÞeSar Þemi getur ocöiö slíkt td á-
neinn beigur af yöur. Þaö er vmnnigs- Leyfið ekki óhlutvönd-
vissulega mál komiö fyrir yöur aö um stjórnmálaskumum aö nota
vakna til meðvitundar um það, að
þér hafiö veriö aö hlynna aö þeim
sem þér hafið mesta ástæöu til að
óttast, og eiga sök á því, að þér
ekki nú eruð í betri kringúmstæð-
um en þér eruð. Þér berjist í ‘
yður. Haldiö fraih rétti yðar
eins og menn og greiðiö allir at-
kvæði ineð þeim manninum sem
þér treystiö til aö reynast yður
betri liðsmaður á þingi.
Tækifæri yöar er nú fyrir hendi.
bökkum, en aðrir hafa oröið auð- Dominion-kosningar verða að öll-
ugir af ávöxtunum af starfi yðar. , um h'kindum áður en næsti vetur
Eg er sannfærður um þaö með Sen£ur 1 £ar5- Ef þer metið
sjálfum mér, að stórfélögin geta \ hagsmuni yöar nokkvirs, þá farið
hæglega vanið viðskiftamenn sína a5 rá5unl mínurn—geriö samtök
í Bandaríkjunum á að borga hæria a me5al bygðarmanna og fiski-
verö fyrir fisk en þeir hafa gert'að 1 manna y5ar til þess öll atkvæði
undanförnu, svo þau aftur geti íalli eins vl5 kosningaruar, til
borgað yöur hæfilega hærra verö Þess aö efla velgengni og vernda
en nú tíökast fyrir fiskinn. Vel- j réttindi bygöarinnar og fiskimann-
gengni yðar ætti ekki á neinn hátt anna-
Geo. H. BradbíUry.