Lögberg - 30.06.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.06.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JÚNÍ 1904. 7 MARKAÐSSK ÝRSLA. [Markaðsverð í Winqipeg 18. Júní 1904,- Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern... ,$0.85-)4 ,, 2 ,, ....0.S2 Já ,, 3 ,, ......78M ,, 4 ......... 7 2)4 Hafrar, nr. i...... ,, nr. 2.............37C—38C Bygg, til malts........ ,, til fóöurs........39c—40C Hveitimjöl, nr. i söluverö $2.55 ,, nr. 22.40 ,, nr. 3. . “ -v 2.10 ,, nr. 4.. “ .. .. 1.25 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.25 Úrsigti, gróft (bran) ton.. . 18.00 ,, fínt (shorts) ton.. .19.00 Hey, bundiö, ton.......... 18.00 ,, laust, ,, .........$18-20.00 Smjör, mótaö pd. .. 17/c-iS /2 ,, í kollum, pd........13C-15 Ostur (Ontario)............iotfc ,, (Manitoba)........... Egg nýorpin...................^4C ,, í kössum................. Nautakjöt,slátraö í bænum 8)4c. ,, slátraö hjábændum. .-7^c. Kálfskjöt................... 9C- Sauöakjöt.................. ioc. Lambakjöt.................. 1 5 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6l/2c. Hæns........................ 12/c Endur........................i3c Gæsir........................ nc Kalkúnar.................15c_ 17 Svínslæri, reykt (ham) 9JA~l33Ac Svínakjöt, ,, (bacon) nc-13/ Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.90 Nautgr.,til slátr. á fæti 2ý£c-3ý£ Sauöfé ,, ,, •• 5C Lömb ,, >, •• 5C Svín ,, ,» •• 43ÁC Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5 Kartöplur, bush....... 7oc Kálhöfuö, pd..................3/c Carrots, bush.............75c-9° Næpur, bush..................40c Blóðbetur, bush. .........600-75 Parsnips, bush............ 75° Laukur, pd...................4ÁC Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40 CrowsNest-kol ,, ,, 9-00 Souris-kol ,, ., 5-00 Tamarac (car-hleðs'l.) cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) c.......4.00 Poplar, ,, cord .... $3-2 5 Birki, ,, cord .... $5-5° Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd.................4C—6 Kálfskinn, pd.............4C—6 Gærur, pd.................4 —6c ILLGRESI. Engum bónda, sem umhyggju- samur er um búskapinn, er þtt"? ó- kunnugt aö & akri hans og engi er dulinn heill her af óvicum, sem leitast við að ná þar yfiihöndinni og hafa þarf vakandi auga á ef ckki a illa aö fara B indinn þarf aö eiga í sífeldu stríði við þetta ill- gresi svo ekki festi þaö rætur, skemmi jarveginn og dragi úr upp- skerunni, eöa jafnvel eyöileggi hana algerlega. J)aö er einmitt aö sumriuú til sem hann þarf að vera á varöbergi og náta allrar orku til þess að uppræta þassa óvini og vinna bug á þeim, aö svo miklu leyti sem hægt er. Hinum algeDgustu illgresisteg- undir, sem þróast í matjurtagörð- um er ekki mjög erfitt að halda í skefjum ef lögð er rækt við það að- láta þær ekki ná að þroskast að neinum mun. En það eru aðrar illgresistegundir, seon erfiöari eru viöfaDgs og sérstaklega þarf um- hyggju við til þess að yfírbuga. Hinar algengustu þeirra eru. Can- ada-þistillinn, villimustarður og villi hafrar, auk ótal annarra teg- unda, sem eru til hins mesta ógagns og tálmunar fyrir vöxt og við- gangalls nytsamlegs jarðargróðurs. j Oft og mörgum sinnum hefir verið ritað og rætt um hvernig auðveldast og haganlegast mundi vera að útrýma þessum illgresis- tegundum Og jafnan hafa menn | komist að þeirri niðurstöðu að það að eins sé mögulegt með árvekni! og stöðugri vinnu og öðru ekki. Iiinn svonefndi Canada-þistill er einna erfiðastur viðfangs af öll- um illgresistegundum. Hann sáir sér fri þvt í Júlímánuði og þangað til í Október. Með því að slá haun iðulega má koma í veg fyrir að skaði verði aö fræinu, eða að það nái að þroskast. En þistill þessi er meira en eins árs jurt og ræturnar skjóta öngum í allar átt- ir niðri í jarðveginum. þess vegna verður aö gera hana óskaðlega ef j duga skal. það eru ræturnar sem þarf að drepa. Til þess að eyðileggja ræturnor þarf að skera stöngulinn { sundnr undir yfirborði jarðvegarins, svo ræturnar ekki geti dregið til sín loft og næringu gegnum stöngul- inn. Á moldinni einni saman lifa ræturnar ekki og deyja því von bráðar ef þær eru sviftar þeirri næringu, sem þær, samkvæmt eðli sinu og lögum náttúrunnar að eins geta fengið gegnum stöngulinn ofan.jarðar. Hvernig aðferð þessari skuli j beitt er undir kringumstæðunum komið. Sé að eins um lítið svæði að gera, þar seni uppræta þarf þist- ilinn, þi er það vel vinnandi vegur að ganga yfir svæðið og skera þist- ilinn með klippum eða hníf. Só svæðið aftur á móti stórt, og mikið yfirferðar, þi verður að taka hest- ana og plóginn sér til hjálpar. En þess verður vel að gæta að ekki sé farið með plóginn út yfir það svæði sem illgresið vex á, því rótarangar, sem við plóginn tolla berast þá þangað og festa rætur. Yrði þá litil not að plægingunni. Illgresið væri að eins fært úr stað og annað ekki. þegar búið er að plægja spilduna, sem illgresið vex á, þarf aö h«rfa hana vel svo rótarangarnir, sem plógurinn rífur upp, komi upp á j yfirborðið eins vel og mögulegt er. j þeir skulu síðan vandlega tíndir saman og brendir á b li. Só þess gætt vandlega, alt sum- j arið út, að plægja spilduna einu sinni í viku, ef mögulegt er í sól- skini og góðum þerrir þá upprætist alt illgresið smátt og smátt, missir; þroska — hæfileika sína og deyr ; út. Meðan á þessu stendur verður spildan vitaskuld að vera ósíin, og getur því mörgum virzt að aðferð þessi só æði dýrkeypt. En það má ekki horfa í það, enda margborgar það sig, þegar til lengdar lætur. Skaðinn sem af því hlýzt aö upp ræta ekki illgresið, þegar það er j einu sinni 'búið að ná sér niðri, verður margfalt meiri, því auðveld j lega getnr svo farið, eins og áður er sagt, að þaö nái algerlega yfir- höndinni, eyðileggi -allan nytsam- an jurtagróður og geri hann ómögu legan. Hin bezta og fallegasta bújörð verður fljótt einskisvirði, ef alls konar illgresi er leyft að festa ræt ur og þróast eftir eigin vild, og þar að auki breiðist það fljótt út. um nágrenoið og sáir sér á allar ldiðar ef ekki eru stemdir fyrir því stigar á réttum tíma. Af þeim orsökum j eru víða til laga-ákvæði, sem hægt er að hegna þeim jarðeigendum eft- ir er vanrækja að kæfa niöur og uppræta illgresi á landeign sinni. Bóndinn þarf að hafa nákvæmar i gætur á akrinum og hafa það hug- fast , að frækorn ýmsra illgresis tegunda geta geymstí jarðveginum um langan tíma óskemd og vel lif- andi bíðandi að einseftir einhverj-i um nauðsynlegum skilyrðum fvrir því að frjóvgast, sem ekki eru und- j ireins fyrir hendieftir aðfrækorn- in hat'a komist í akurinn. þau | geta jafnvel geymst þannig árum j saman, án þess að á þeim beri, og beðið eftir frjóvguninni. Stöðug athygli er því afaráríðandi. Ohreínt útsæði er aðalorsökin i því hvað víða ber á illgresi í ökr- unum. Allrar mögulegrar varúðar þarf því að gæta hvað útsæðið snertir. Taugaveiklun læknast fljótt og vel með Dr. Wil liams’ Pink Pills. Enginn sjúkdómnr er leiðari og óbærilegri en taugaveiklun. Tauga- veikum mönnum líður illa á dag- inn og sofa illa á nóttunni. þeir hrökkva saman við hvað lítið sem er, eru skjalfhentir, niðurdregnir og geta hvorki setið eða legið kyrr- ir. Ef þú ert taugaveiklaður þá þarftu að fá þér gott styrkjandi meðal, og Dr. Williams’ Pink Pills er langbezta meðalið sem fáanlegt er. Við tangaveiklun er einungis hægt að losast með því móti að veita taugunum gnægð af nýju, rauðu blóði, og Dr. Williams, Pmk Pil's búa það tiL Á þessu er eDg- inn efi, — þúsundir manna geta vitnað það. St Vitus dans er hættulegasta stig taugaveiklunar- innar, ogMrs H. Hevenor i Graven- hurst, Ont, segir þannig frá því hvernig pillur þessar læknuðu son hennar: þegar drengurinn var átta ára gamall veiktist hann af tauga- veiklunog varmjög þungt haldinn. Hann gat enga björg sér veitt og þ.ið þurfti að stunda hann eins og ungbarn. Margir læknar reyndu til við hann en það varð alt árang- urslaust. Eg afré'i þft að reyna Dr. Williams’ Pink Pills og þær hafa gert hann albata, svo nú ber ekki á neinni veiki í honum." þegar þér kaupið þessar pillur þá gætið nákvæmlega að þvi að á hverri öskju sé fullum stöfum prentað „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People", ogneitiðað kaupa þær, nema þessi utanáskrift sé & umbúðunum. þ4r getið fengið þessar pillur hja öllura lyfsölum, eða sendar frítt með pósti fyrir 50 cents öskjuna, eða sex öskjur fjrrir $2 50, ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont." FYRIRSFURN. Hver sem kynni að vita uin núver andi verustað Daða Halidörssonar frá Gestsstöðum i Tröllatungusveit í Strandasýslu á ísiandi, og fluttist til Winnipeg þaðan árið 1902, er vinsam- lega beðinn að gera aðvart um það á ,-kvifstofu Lögbergs. hið fyrsta. Auditorium Sumar- skemtanir OpiS á hverju kveldi. Auditorium Stock Co 20 manns. Sjónleikur Gillett’s Oll þægindi heimilisins (,,A11 the Comforts at Home‘“. Aðgöngueyrir: Að kveidinu 50c. 35c og 2öc. Að deginum TOc, 20c og 30c. Sórstök sæíi fást að The Auditorium Telephone 521. SEYIÖUR HOUSE Marl(et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á ‘25c hver íl.OO á dag fyrir fæði og gott herbergi. Bilii- ardstofa og sériega vönduð vinfðng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og fré járnbrautarstöðvum. JOHN BAIRD Eigandi. GARRUTHERS, JOHNSTON & BRADLEY, Fastei£na off fjármála- agentar 471 Main St. Telephone 40. TIL VERKAMANNA. SloOO út í hönd og #5.00 á mánuði.rentulaust gerir þisr að eiganda að góðri og þurri lóð nálægt nýju C. P. R. verkstæðunum. Við selju-n þess- ar lóðir mjðg ódýrt. Komið sem fyrst. áður en þær eru útseldar. Við seljum mikið af þeim daglega. Á Chestunt Ave. Block rétt hjá' Port- age Ave. 8 lóðir á 815,00 [fetið. Verður bráðum $20 virði. Á Charlotte St. 41 fet roeð byggingum á. Gott vöruhúsastæði $100 fetið. EF ÞER ÞTRFIÐ að kaupa. selja eða leigja hús þá komið til okkar. Carruthers, Johnston & Bradley. er elzta fasteignasöluvkrzlunin i WINNIPEG. C. W. STEMSHORN FASTEIGNASALAR 652H Main St. Phone 2963. Aðal-staðurinn til þess að kaupa i byggingarióðir nálægt C P R verk- stæðunum. Lóðir á Logan Ave , sem að eics kosta $125 hver, Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave i $60 og $80 hver. Tiu ekrur hálfa aðra ir.ílu frá Loui- brúnni' Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendur Fjörutíu og sjð 34-sections it Indisn reserve, 100 A, Assiniboia Lðnd til sölu í Langenburg, Newdorf, Kamssck. Lost Mountain og Mel- fort héruðunum. N úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá Etbelbert, Man.. loggahús, fjós, kornhlaða, góður brunnur, fimtíu ekrtir ræktaðar, 20 ekrur með skógi hjá Fork ánni, að eins stuttan tima á $10ekran. $■ út í hönd, afgangj urinn smátt og smátt. FUMERTON Komið hingað til þess að kaupa hentugan fatnað um hita- timann. J. F. Fumerton. GLENBORO Scott & Menzie. N eram við fluttir í nýju skrifstofuna okkar op: getum nú selt yður hús, lóðir eða bújarðir með beztu kjörum. Við eigum eftir sex lóðir á Boyd ave. $300 hverja. Þær eru 33 fet á breidd hver, nálægt Main st. Heil ,,bloc“ af lóðum norðantil í bæn- um, $50 hver, Þetta eru kjörkaup. Tíu lóðir i Fort Rouge, austur frá Pem- bina st., $135 hver. Fallegustu hússtæði. Tvær fimtiu feta lóðir á WardJow ave. rétt fyrir vestan Pembina st. $1100.00 hver. Fimtíuffeta lóð á Geitrude Ave. ná- lægt Crescent, $900.00. Fimtíu feta lóð á Gertrude ave, nálægt Pembina st.. $750.00. SCOTT & MENZIE. OAKES LANDCO., 555 MAIN ST. Komiö og finniö okkur ef þér viljiö kaupa -lóöir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, eða HOME strætum. Verö og skilmálar hvorufveggja gott.. Opiö hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7— g/2. Cpotty, Love and Co. Landsalar, fjármála- og eldRábyrgðar- agentar. 515 Hain St. Plionc 757. LÓÐIR í NORWOOD,—Stórar löðir. mikið af fallegum trjám á hvevri lóð, góð bakstiæti. Liggja við ána. Verð $1 40 til 4.75 Lóðirnar 50 feta breiðai. J borgistút út í bönd, afgangurinn i tveim jöfnuin borg- unnm með 6 prct. rentu. Komið og finnið okkur. ÞRETTÁN LÓÐIR nálægt bæjarpark- inu. 40x120 fet Verð 860 hver. $10 út í hönd, afgangurinn borgist með $10 á mánuði og 6 prct. rentu. Hér er gott tækifæri fyrir efnalitla menn. MATJURTAGARÐUR og gott hús osr fjós ásamt með 10 loðmu í F ort Rouge. Verð $2.500. Á ARMSTRORG’S POINT - 150 fet á Assiniboine ave . með nægum trjám. Verð $60 fetið. Eldsábyrgð seld. lán veitt, eignir 1 viitar. G. A. MUTTLEBDHY, LANDSALI. Skrifstola yfir Imperial Rank. S. W. 36. 15. S E. — S. E. & E. V of ; S. W. 35, 15. 3 E, 400 ekrur af bezta sléttlendi. lítið eitt af smáskóg. N. E. & N. J of N. W. 2. 15.3 E. Jarðvegur góður, svört gröðrarmo'.d sléttlendi. W. i of 2 * E i of E 4 3. 16 3 E. 480 ekrur ágætt til gripa- og garðræktar N. W. & S. W. of N. E. 18. 15. 4 E. Slétta með smá runnum. N. W. 4 oe S l of S. W. 9 15. 5 E. ; 2 mílur frá Clandeboye. Svört gróðr- armold, smárunnar. ------------ S. E. & E i of S. W 10. 14. 8 E Slægjuland. N. | & S. E. 21. 16 3 E. — Svört gróðrarmold, nokkurar slægjur og timbur. E' i 33. 16. 3 E. N. W. 15. 16. 3 E. Söluskilmálar góðir til bændá. G. A. MUTTLEBURY. AIexander,(íraut o«: Simmeis JLandsalar og fjármála-agentar. 535 .llain Street. - Cor. Jaines St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Eftirfarandi skrá er yfir margar af beztu lóðunum miili Portage Ave og Notre Dame ave. Þessar eignir eru óðum að stíga í verði. Að ári verða þær að minsta kosti i dýrari, Á Banning St , næsta block við Portage Ave,i25xl00 feta lóðir á $175 hvei. A Lipton St. skamt frá Notrc Dame og framhlið móti austri; $25 út í hönd, afgangurinn með hægnm kjörum, mán- aðarborgun; vatn og sausrenna verður sett i strætið í haust. Á Home St., skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 hver. Góðir skilmálar. Sirætlð er breitt. Toronto St, milli Sargent og Ellice 25 feta lóðir á $325. $50 borgist niður, hitt eftir samningi. Á Toronto st. — 25 feta lóðir á $325. $50 út í hönd. Victor St. nálægt Noter Dame Park 25 feta lóðir á $300 hver. Beztu skilmái- ar. Munið eftir því, að við útvegum lán, sem afborgist mánadarlega eða tvisvar á ári, með lægstu renta. Tveimur dögum eftir að um lánið er beðið fá menn að vita hvað mikið lán fæst. Við seljum eldsábyrgð með góðum kjörum. Finnið okkur. Stanbridge Bros., F ASTEIGNAS ALAR. 417 Main St. relephone 2142. Winnipeg. Á LIPTON St.Ihðfum við fimm hundr- uð lóðir til sö!u með beztu kjöram. Verð $-250 hver lóð. $20 út í hönd og afgangurinn borgist með $10 á mánuði. Nt ER TIMINN til að kaupa löðír nálægt C. P. R. verkstæðunum, sunnan við brautina.á $150 hverja. Allar eru þær seldar fyrir $10 borg- un út í hðnd og $'0 á znánuði, Finnið okkur ef þér þurfið lán eða eldsábyrgð. Dalton Sí Grassie. Fasteignisala. Leigur innheimtar Pcninsalán, Eldsábyrgd. 481 Main St ROSEDALE: Fallegustu lóðir; ekk- ert uppsprengt vevð, viss igóði á stutt- um tima; tomið eða skrifið eftir uppl. HOTEL. Granite Hotel, Grenff 1!, við aðalbraut Can. Pac. félagsins, Steinhús 66x126 með kjallara undir öliu húsinu 84 svefnberbergi, með öllum utbúnaði. Sérstök herbegi og og ýnis bægindi Kaupandinn getur verið viss um nóg viðskifti. Til þess að það seljist fljótt er verðið !ágt, eða að eins $31,000.00 Skilmálar: helmingur út i hönd og hitt á næsta ári. Ivomið sem. fyrst, Á LILV ST. Gott hús fyvir 83,650. Þvtta væri þæeiieg eien fyrir menn er h fa verzlun eða skrifstofu á Maiu St. MAKGHÝSI Á ROSS ST., leigt ár- iega fyrir $1,940 00 Veið að eins $16 000.00 Þetta er lítið meira en verð- gildi lóðanna, sem húsiö stendurá. BYGGlNGALÓÐIR Á ANBREY St, suður af Portage Ave. Verð $12 fetið. Við höfnm bfcði umhættar og óum- bættar bújarðir til sölu. Komið eða skrilið eftir skrá Því viljið þið veva að borga liúsa- leigu. þegar ,,The Home Buiideis’ Ltd." býðst til að bygcjt fyrir yður þægileg hús eftir yðar eigin fyriisögn. hvar sein þér öskið. Komið'og látið okknr rita hvers þér þarfnist. Lewis, Friesenog Potter Nyju C. P. R. YerkstæÖin. Ef þér viljið kaupa eignir fyrir sunr.ar nýju C. P. R verkstæðin. þá kom- ýð inn á skrifstofuna okkar á Log- an Aye., á horninu á Blake St., a kvöidin. Við skulum þisýnayður eignirnar og segj v j’ður rerðið. Við hðfum gróðavænleg kaup á bpð- stölum á eignnra þar í n' grcnuinu. Lewis, Friesen ogPotter 392 Main vSí. Room 19. Phone 2S54

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.