Lögberg - 30.06.1904, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 30. Júní 1904.
Eggeftson & Bildfeli,
470 Main st. Baker Block.
Þriðju dyr sudur af Bannatyne ave.
Viö höfum enn nokkurar lóöir
á William ave. fyrir $350-°° lóð-
ina rétt fyrir vestan Tccumshe st.
Þessar lóöir eru ágæt kaup.
Viö höfum bæjarlóöir hvarsem er
í vestur bænum meö mjög^rými-
legum skilmálnm.
Útvegum peningalán út ájfast-
eignir hvar sem er.
Eldsábyrgðir á lausafé og jfast-
Komið
skrifið.
og sjáiö okkur eöa
Til
Islendinga
í Winnipeg.
COMMONWEALTH
SKÓBÚÐIN . . . .
Tol. 2(>83
470 Main'st.
Eggertson & Bildfell,
Fasteignasalar.
Ur bænum.
og grendinni
Ekkjan Elín Sigríöur Kroyer
andaðist föstudaginn hinn 24. þ.
m. að heimili sonar síns Kristjáns
Kroyer 643 Ross Ave., sextíu og
fjögra ára aö aldri. Hún yar
jarðsett í Brookside grafreitnum.
Banamein hennar var krabbamein.
Næsta föstudagskveld (annaö
kveld) halda þau próf. og Mrs, S.
K. Hall og Próf. F. Lindholm
samkomu í kirkju Fyrsta lút. safn-
aðar. Verða þar sungnar Solos,
Duets og Trios. Þaö er óþarfi
aö mæla meö samkomu þessari.
Nöfn þeirra hjóna eru nægileg
trygging fyrir því aö hún muni
veröa ágæt. Aögangur kostar
að eins 35 cts.
Vill sérstaklega vekja at-
hygli á sér meðal íslendinga
hér í bænum. Komið og
finnið okkur. Við skulum
lýsa vörunum fyrir yður. Við höfum eins góð kjör að
bjóða. hvað snertir stígvél og skó handa korlum, konum
og börnum eins og þeir sem bezt gera, og betri en flestir
aðrir.—
VERDID ER SANNGJARNT.
é—— - ■ -
Vér búumst viö aö viðskifti við oss muni reynast svo
vel að vér náum tiltrú yðar og viðskiftum.
GALLOWAY & CO.
524 Main street.
Geysir
Lodge
heldur
Hér með læt eg viöskiftavini j Loyal
aö sökum veikinda . fund á Northvvest Hall næstkom-
ekki getað {andi þriöjudagskveld, (5.JÚIÍ), kl.
er nú oröin 8 e.m. Allir beðnir aö mæta.
Á. Eggertsson, P. S.
mína vita,
undanfariö hefi eg
sint þeim sjálf, en
svo frísk aö eg er fær um að taka
á móti gestum. Eg vil því minna
allar kenur og stúlkur á, sérstak-
lega þær sem fátækar eru, að
koma og líta á hattana mína áð-
ur en þær gera kaup annars stað-
ar. Eg er viss um aö geta gert
þær ánægðar, eins hér eftir og
hingað til.
Með þakklæti fyrir viðskiftin.
Yöar einlæg
Ingibjörg Goodman
618 Langside st.
Winnipeg.
Sendibréf frá íslandi, sem skrif-
að er utaná: Mr. Hallgrímur Er-
lendsson, Binscarth, Man., Box
272, hefir verið sent hingað á
skrifstofu Lögbergs, af þeirri á-
stæöu að eigandinn er ekki í Bin-
scarth. Bréfið verður geymt
þangað til eigandi leiðir sig að
því,
Hinn 25. Maí síðastliðinn gaf
séra N. Stgr. ThorlákssonJ saman
f hjónaband í Thingvalla-nýlend-
unni þau Ólaf Gunnarsson og
ungfrú Kristínu Magnúsdóttur,
bæði þaðan úr byggðinni. Að
þetta ekki birtist fyrri, er vangá
Lögbergs að kenna en alls ekki
prestsins.
á Edward Hall,, Henrey ave., ná-
nálægt Main st., verður haldinn
næsta laugardag kl. 8 að kveldi.
ísrjómi og aðrar veitingar verða
seldar. Aögangur 50C.
Norðraannalaget.
Gamalíel Thorleifsson, greind-
ur og greinilegur sjálfseignarbóndi
í Gardar-bygð, hefir nýlega sett
inn á heimili sitt nr. 3 Sharples
skilvindu. Af því eg veit aö má
reiöa sig á það, sem sá maður
segir, eru það mín vinsamleg til
mæli, að þeir, sem mundu hafa
hyggju að leggja heimilum sínurn
til slíkt áhald, vildu hafa tal
honum, og heyra, hvað hann hefir
aö segja um þessa skilvindu, áð-
ur en þeir kaupa annarstaöar, og
láta rnig svc sitja fyrir sölu, ef
þeir finna ástæðu til að kaupa
slíka vél.
Virðingarfylst,
H. Hermann,
Edinburg, N. D.
Oddscn Haflsson osVopni
Landsölu og fjárroála acentar.
55 TriItBiie Bldg.
Tel. 2312. P. O. Box 20».
Tíminn er
peningarl
Látið hann því ei líöa
svo, að þér ekki kaupið
lóðir á Rauðár-bökkun-
um, beint á móti Elm-
lystigarðinum. Verö og
borgunar-skilmálar eru
svo rýmilegir, að hver
maður getur keypt.
De Laval skilvindur.
Hundadagar byrja.
Hucdadacaruir eru óþægilegir fyrir hundana*
og þeir eru það lilta fyrir mjólkurbænduma sem
enga eiga skilvinduna.
Þeir verða »ð horfa á það að kálfarnir þeirra
leggi af. því þei, hafa ekki annað en súra mjö.k
handa þeim. Af mjólkurbúinu verður ágöðinn
enginn.
Kaupið DE LAVAL SKILVINDUR til þ-ss
að vernda yður gegn þessum óþægindum. Ageut-
inn okkar, sem næst yður er, getur íært yður e na
af þeim. Ef þét- vitið ekki nafn hans þá spyrjid
okkur.
The BeLaval Cpeara Separatop Co.
248 Dermot Ave., Winnipe? Man
TORONTO PHILADEI L 1A
YORK CHICAGO SAN JcRANCISCO
MONTREAL
NEW
Maplc LeafReuovatiug Works
Viðhreinsum. þvoum. pressum og
gerum víð kvenna og karlmanna fatn-
að.— Reynið okkur.
125 Albert St.
Beint á móti Centar Fire Hall.
Telephone 482,
Hiss Bain’s
545 riain Street
Fallegir og ódýrir hattav.
Fjaðrir hreinsaðar, litaðar ok
hröktar.
\ 454 Main St. pósthúsinu.
%%*%%*%%■%•
4
j
Carsley & Co.
Til Islendinga
í Winnipeg.
Á mánudaginn var snemma
dags, kom upp mikill eldur í Ó-
lafson Block á horninu á King og
James Str. hér í bænum, hinu
nýja og veglega íbúöar- og vöru-
húsi Gísla kaupm. Ólafssonar.
Ekki vita menn urn ástæöur fyrir
því hvernig þetta atvikaðist, en
fyrst varð vart við aö kviknað var
í miklum heybirgðum í kjallaran-
um. Auk þess var þar geymt
mjög mikið af hveiti, og öörum
fóðurtegundum, sem bæ#i brann
og ónýttist af vatni. skaðinn viö
brunann á vörunum og bygging-
unni er enn ómetinn, en óhætt
er að fullyrða að hann skiftir
þúsundum dollara. Sem betur
fór varð eldawnn takmarkaður
svo að hann ekki náði að gera
tjón annars staðar í bygginganni i
en í kjallaranum. En af vatni úr
slöugtm slökkviliðsins og í fátinu,
sera á mönnum var við að rýma
íbúðarherbergin skemdist og eyði-1 Kinn vel-þekti, lipri íslendingmr,
lagðist mfiíiö af húsbúnaii,- Verzl- pannl. Jóhannsson, vinnur við afhend-
un sinni heldur Mr. Olafsson fyrst 1DgU * buð____________
Háttvirtu menn og heiðursfrúr,
hér er matvæla nægtabúr,
sem opið er alla daga.
Þurfirðu nokkuð fínt að fá.
farðu þar inn og muntu sjá,
að sannleikur er míu saga.
Ljómandi vörur, lægst: prís,
líkasr. að sjá og Paradís
svo er þar sárfínt inni; •
þó eru engir englar þar,
ekkeit pláss fyrir þessháttar
er þar, að ætlan minni.
Svinafeiti frá Chicago,
sápa neðan frá Toronto,
,Bird-Seed‘ og brunnið kaffi;
stífelsi, ,muslard‘, stösverta,
steinolía til lækninga,
kleinur og kókó taffi.
Kúasmjör, ostur .carpet tacks',
rabbi, silungnr, þorskur, lax,
kattfiskur fæst í könnum;
bandprjónar, ep!i, bollapðr,
hrúðargjafir og nautamör,
og ,dates' handa déntlemönnum.
G.orkúlur, sýróp, gæsa-.meat*,
gleraugu fást þar upp á krít;
.biscuit1 er selt í brotum;
kartöflur, hunang, .pumpkin p:e‘,
.pearline* og íslenzkt næpnafræ,
.peanuts' með púðurskotum.
íslenzka töluð ef þú vilt;
enska raálið er tekið gilt,
skröfuð er skolla þýzka,
baunverska, sænska, norska ný.
Ný-íslands mál—en sleppum því—
hebreska o/f gömul gríska.
Gleyrnd’ ekki Parks-es Grocery-
Store,
gnæfaudi hátt við skýja-kór,
efling alrrennra þrifa;
þar fnerðu bæði mjéflk og mjöl,
molasykur og ,g>nger‘ öl,
sem enginn kann án-að-Iifa.
BELL
PIANO og
ORCEL
Einka-agentar-
Winnip?g Piano &. Organ Co,
Manitoba Hall, 295 Portage Ave.
Kensla i enskn.
Kensla í ensku fæst hjá alvön-
um kennara, gegn 25C. borgun
um klukkutímann. Talsvert ó-
dýrara ef þrír eða fjórir sameina
sig um kensluna.
Edward W. Lys,
Room 1 5 Jubilee Block, Winnipeg
Prentsmiðja
Gísla Jónssonar,
(»56 Young st.
um smn áíram í búð T. Ligbtcap’s
beint á móti í strætinu.
J. A. PARKS,
Efni í
Sumarkjóla
Ný, létt, grá, heinra-
unnin kjólaefni og
Tweeds af ýmsum litum
í sumarkjóla og pils á
650, 75C, $1 og $1.25 yd.
46 þuml. breið Voiles,
svört og mislit
Sérstakt verð 750. yd.
Svart Cashmere Reps,
Satin Cloth,
Soliel,
Ladies Cloth
og Serge
Svört Canvas Cloth og
Grenadines
350, 500, 750, $1 yd.
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
AHar tegundir.
ALDINA
SALAD
TE
M/DOAGS
VATNS
8ETS
H. B. & Co. Búðin
er staðurinn þar sem þér fáið Muslins,
nærfatnað, sokka og sumar-blouses.
með bezta verði eftir gæðam.
Við höfnm til mikið af Muslins af
ýrasri gerð, og einnig flekkótt Muslins
voil sem e^ mjög hentugt í föt umffi’ta-
tímann. Eennfremur liöfum við Per-
sian Lawn með mislitum satin rönduiu
Verð frá 12ic. til 60c. pr. yds,
Sokkar:
The Perfection og Sunshin tegund-
irnar eru þær beztu sem fást Við
þurfum ekki að mæla fram með þeim.
Kaupið eina og berið þá saman við aðr-
ar tegundir. og vó-r erum sannfærðir
um að þár munuð eftir það aldrei kuapa
sokka annars staðar en í H. B. & Co’s
búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð
frá 20c, til 75c. parið.
Kvenna-nœrfatnaður.
Við höfum umboðssölu hér í hæn-
á vörum ,,The Watson’s Mf’g.“ félags.
ins, og er það álitið öllum nærfatnað-
hetra. Við seljum aðeins góðar vöruri
Mikið til af hvítum pilsum, náttserkj-
um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75.
Sainar blouses.
Þegar þér ætlið að fá yður faliegar
blouses þá komið hingað. Sín af hverri
t.egund bæði kvað lit og suið snerti.
Fiestar þeirra eru ljómandi fallegar.
Verð frá $2,00— $12,00.
Henselwood Benidickson,
As Oo.
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og verðs.
HVAÐ ER UM
Rubber Slöngur
Tími til að eignast þær er NÚ.
Staðurinn er
RUBBER STORE.
| CARSLEY & Co.
3A4. MAIN STR. |
l’lll'tlT & «0.
*t 368—370 Main St. Phone 137.
1 ChÍnaHalI, 572 MainSt,
££ 7 Phone 1140.
Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins
lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd
sem óskast.
Gredslist bjá okkur ura knetti og
önnur Ahöld fyrir leiki. Regnkápur
olíufatnaður. Rubber skófatnaður og
allskouar rubber varningur. er vana
lega fæst í lyfjabúðum.
! C. C. LAING.
243 Portage Ave. Phone 1665.
Sex dyr austur frá Notre Dams Ave .
TMID EPTIR^ # <i|l(í i’dyui Fiiiitiiré Coniiiaiiv
Wiborgs’ borðöl
er heilsusamlegt og bragðgott.
Óáfengur maltdrykkur. — Þetta
er í fyrsta sinni, sem þessi
drykkur hefir veriö fáanlegur í
norðvesturhluta Canada.
Til sölu hjá
Benson Bro’s Brewery,
LOUIS BRIDGE P.O.
Tel 2987. P. O. Box 24
Góður atvinuúvegrur til
sölu— Neftóbaks-verksmiðja, útbúin
með góðum áhöldum, og verðmætar
fytir.sagnir um tilouning ýmsra nef-
tólbakstegunda, fæst til kaups undir
eins, með góðum skilmálum. Spyrjið
yður fyrir að 372 Logan Ave.
Aðvérun
til meðiima strMur
neál
á réttum
að lögu
fylgt.
Phone 196.
783 Main St.
nnar .. ísafeld-1, 1048,
imir. sem ekki borga
a gjöld sín. geta búist við
"agsins verði stranglega
JÓN ÓLAFSFON. F. 8.
w
VI/
VI/
I
\V
vf/
VI/
I
1
w
I
\l/
\»
t
VI/
c
Áður ....
The C. R. Steele Furniture
co. 298 Main Str., Winnipeg.
Hér getið þér fengið lán.
Hægir borgunarskilmálar.
Af því við seljum með svo góðum kjörum,
þá seljum við mikið á öllum ársins tímum. Verð-
ið eins lágt og frekast er unt, og því er það að
almenningur sækist eftir að verzla hér.
TheRoyal FurnitureCo.,
298 Main Str., WINNIPEG.