Lögberg - 04.08.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. ÁGÚST 1904.
MARKAÐSSK ÝllSLA.
[Markaðsverð í Winnipeg 23. Júlí 1904,-
I n nkaupsverð. J:
Hveiti, 1 Northern......$0.93
,, 2 .............o. 90
.» 3 ............&7yí
.» 4 .......... 7&y2
Hat'rar, nr. 1.....■
,, nr. 2...............360—380
Bygg, til malts........
,, til fóðurs...........39C—40C
Hveitimjö!, nr. 1 söluverð $2.45
,, nr. 2 . . “ .. .. 2.30
,, nr. 3 . . “ . . . . 1.80
,, nr. 4. . “ .. . . 1.30
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.25
Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 16.00
,, fínt (shorts) ton .. .17.00
Hey, bundið, ton.......... 12.00
,, laust, ,, ......... $8-10.00
Smjör, mótað pd. . . ......16)4
,, í kollum, pd.........iic-12
Ostur (Ontario)...............8c
,, (Manitoba)...........
Egg nýorpin................. i"c
,, í kössum.......-.........
Nautakjöt.slátrað í bænum 7)4 c.
,, slátrað hjá bændum . . ,6)4c.
Kálfskjöt.................6)4 c.
Sauðakjöt................. ioc.
Lambakjöt.........:........12)4
Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6)4c.
HLæns........................ 12
Endur........................13C
Gæsir....................... iic
Kalkúnar..................15C-17
Svínslæri, reykt (ham) 9)4-13c
Svfnakjöt, ,, (bacön) iic-I3)4
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.70
Nautgr. ,til slátr. á fæti 2)4c-3)4
Sauðfé ,, . ,, .. 5C
Lömb ,, ,, .. 5C
Svín ,, ,, .. 4>ýc
Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35—$5 5
Kartöplur, bush..............6oc
riýjar pd.........2)4
Kálhöfuð, pd................3J4c
Carrots, dús................. .10
Næpur, pd..................1 )4
Blóðbetur, dús... ............20
Parsnips, dús................20c
Laukur, pd...................3%c
Pennsylv.-kol (söluv.)ton $11.00
Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40
CrowsNest-kol ,, ,, 9.00
Souris-kol ,, ,, 5.00
Tamarac (car*hleðsl.) cord $4.50
Jack pine, (cat-hl.) c......4.00
Poplar, ,,' cord .... $3.25
Birki, ,, cord .. .. $5.50
Eik, _ ,, cord $5.00-5.25
Húðir, pd...................4c—6
Kálfskinn, pd...............4C—6
Gærur, pd...................4—6c
JJOX KLDER8
heitir sú trjátegund, sem einna
mest er notuð hér á sléttunum í
skjólgarða, bæði til þess að hlífa
húsunum fyrir vetrarnæðingun-!
um, og vernda mann fyrir ofhita
sólarinnar á sumrutn. Og trjáteg- j
und þessi hetir ým.sa fleiri góða
eiginlegleika, sem gerir hana ei'tir-
sóknarverða. Hún er hörð af sér
og þolir því vel ýmsar um>breyting-
ar, vex fljótt og þroikast og er
beinvaxin. Toppurinn er laufmik-
ill og breiðir vel úr sér. Si galli
er á þeim, að þau sá sér sjtlf, og j
verður því að hafa nákvæmar gæt- j
ur á þeim, ef svo til hagar, að mað- |
ur ekki kærir sig um nema vissa |
tölu af trjám á tilteknu svæði. þau
eru þakin af írækornum, sem ber-
afi; með vindinum, og ný tré þjóta
upp hingað og þangað.
Til þess að koma í veg fyrir
þetta þarf ekki annað en gæta þes*
nákvæmlega í fyrstu að planta
ekki annað af trjám þessum heirua'
við en það, sem nefna má karltréð.
þeir, sem þekkja nokkuð til þessar
ar trjitegundar, munu jhafa veitt
því eftirtekt að ekki nærri því öll
trén framleiða fræ. A mörgum
þeirra, þó þau sé í fullu fjöri, sést
aldrei votta fyrir því og það eru
þá þau tré, sem planta skal ef menn
vilja forðast að þau margfaldist og
breiðist út. A haustin eru þá
skornar greinar af þessum trjám
og 'pær geymdar ytir veturinn i
kjallara, annaAhvo»t grafnar niður
í saud eða þakt.ar með mosa. Að
vo-inu eiu þær svo settar uiður á
'iiua liátt og rauðlHj'jakvistir oa
'nn'ur m. eiva það vi»t, ef ekki
hagar því ver til, eða neiu sérstok
slys vdja til, að þær festi rætur
þrífast agætlegs,
Til þess að veita forsælu og vera
t.il skrauts og prýði kringum hús
in eru þessi tré ákjósanlegri en hin
sem framleiða fræ. Þau tré, sem
fram'leiða mikið af fiæi þroskast
miklu seinna, því það vSegir sig
sjálft að næriogin sem fræið dreg-
ur til sín úr trénu verður þvi ekki
sjalí'u að notum. Hin, sem etigin
frækornin hafa tll að ala og við-
haldá sitja að öllu s’nu, og hafa
því meiri og betri skilyrði fyrir
því, að þroíkast fljótt
8KILVIRDUR
Af öllum ahöldum, sem fundin
hafa verið upp til j-ess að bæta
mjólkurmeðferðina og auka smj ir-
ið, er ekkeit, sem jafnast á við
skilvinduDa. Hún gerir bindan
um, sem býr á litilli jörð, og getur
að eins haft fáar kýr, það mögu-
legt að eignast úr þeim meira smjör
erf honuin á neinn annan hatt væri
hægt, 02 sparar um leið húsmóður-
inni mikið umstang og erfiði, sem
annars væri óbj ikvæmilegt. Verk-
efni rjómabúanna hafa þær einnig
aukið stórkostlega, því enn er víða
svo strjálbygt, að ómögulegt væri
að ætl-ist til að bændur alment
gætu, HÖkum vegalengdar flutt
mjólkina á rjómabúin á degi hverj-
um. En hafi bóndinn skilvindu,
og geti þannig náð smjörefninu öllu
úr mjólkinni heima hjá sér, mink
ar svo fyrirferðin að flutningurinn
verður til stórra muna auðveldari.
A þann hatt geta rjómabúin kom-
ið öllum að notum, én þess fyrir-
hofnin verði bændunum sérlega til»
finnanleg.
Enn er si kosturinn ótalinn, að
þar sem skilvindur eru verður und-
anrenningin kyr heima á búinu og
í hinu bezta ástandi til þess að
vera notuð sem fæða handa kálf-
um, svínum og hænsnum.
AÐ FaRA SNEMMA Á FJSTUR.
„Morgunstund ber gull í mund'-.
Enginn neitar því, en oft þarf slíkt
að brýna, og hér fer á eftir hug-
vekja frá sænsktm lækni um það
efni.
Heldra fólkið, sem kallað er, fer
vanalega seint að hétta og seint á
fætur.
í fljótu bragði virðist svo, sem
þetta gildi einu, að eins ef sofið er
í 8 stundir yfir sðlarhringion. En
þessu er þó eigi þann veg varið.—
Tveggja stunda svefn fyrir mið-
nætti hefir meiri og betri éhrif á
líkamann en fjögra stunda svefn
að deginum til.
því er að vísu svo varið, að menn-
irnir geta vanið sig á ýmislegt, sem
stríðir á móti náttúrlegu ef li þeirra
að meira eða minna leyti; og svoer
með það, að fara seint að sofa.—
En heilbrigðisástand slíkramanna
er yfirleitt (lakara en hinna, sem
fara snemma að sofa og snemma &
fætur.—
Munurirn lýsir sér þegar i ytra
útliti. Sí, sem fer seint að sofa, er
þreytulegur ásýndum <>» fölur í
framaD; þar á m t' hi m, er f'er
snemma á fæt.ur, .u- vanalega
hraustle^ur, 02 h. fii hcilbr'gða sál
1 liraustuni 1'kauiM. Mata'lystin
er gið og honum verður go’t af
iri3tnum; eu sá, sem vakir að nótt-
unni og fer seint á fætur, er t.ðast
ólystugur, grettinn og magaveikur.
Að vaka lengi fram eftir nótt-
unni getur orsakað andvökur og ó-
rólegan svefn.
það er því ekki einasta heimsku-
legt, að sofa lengi fram eftir að
morgninum, heldur er það einnig
afar-skaðlegt.
það er staðreynt, að taugaveikl-
un fer mjög í vöxt nú á t mum, og
að hún er að verða meira almenn
en ftður var.
Forfeðnr vorir fóru á fætur kl.
Burns og Tannpína.
Burns sagði:
,,My cnrse upon the venom’d Stang, !
that shoots my tortufeð gums alang.
and through roy lugs gie mony
wi gnawiug vengeance " [a twang
Tannpíua læknast fljótt með
7 MONKS’ OIL
4 að morgninuD ; en þeir þektu
heldur ekki þessa pLgu
það er ekki tóm tilviljua, er
þessu veidur; mikln i'remur mætti
ætla, að vaxandi taugaveiklun j
standi i sambandi við .óreglulegar
hættur og rúmleti.
Letin veldur sjúkdómum og stytt-
irlifið;það heflr reynslan sýnt.—
það er þvi eigi undarlegt, þótt si,1
sem of mikið sefur, verði eigi eins
gamall og hinn, er minna sefur og
meira starfar.
Farðu á fáetur kl. 6 á hverjum
morgni; það styrkir líkama og sál.
Sá, seui fer snemma á fætur, sofn- j
ar rótt að kvöldinu og sefur vel
yflr nóttina.
Mið þessu móti fær og maður-
inn afka>tað miklu meiri vinnu en
ella og honum liður betur.
í Au eríku hefir verið uppt'undið
eins konar ,,vekjararúm ‘. það er
þanuig útbúið, að kl. 6 að moign-
inum hringir klukka, er vekur
þann, sem sefur í rúminu. Ef hann
fer ekki þegar & fætur, fer rúmið
sjálft að hristast. Hatí það engin
ahnf á þann, sem í rúminu er, þeyt-
ir rúmið honum fram a gólf, hægt
og gætilega, og dregst því næst
saman af sjálfu sér.—Fjallkonan. i
SEYMOUB HOUSE
Marl(8t Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitinftahúsum bæjarins.
Máltiðir seldar á 25c hver $1 00 á
dae fyrir fæði og gotc herbergi. lJilli-
ardstofa og sérlega vðnduð vínfðng og
vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá
járnbrantarstöðvum.
JGHN BAIRB Ei^a-di.
Eigníst
heimili.
Fallegt Cottage á Toronto Stree;
á $1200.
Kaupið ödýra lóð með vægum
skilmálum og eigið hana fyrir heimili i
yðar.
Lóðir í Fort Kouge með fallegum \
trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125 !
hver.
Tvær lóðir á Dominion St. á $275 !
út í hðnd fyrir báðar, hin ódýrustu í j
bænum.
240 ekrur af bættu landi i grend
við Winnipeg á $10.
--------™----------------| -----------------------
Börnunum liætt. I.óðlr víðsvegar í bænum og bú-
_____ jarðir i öllum sveitum Manitoba.
SumarmánuSirnir eru börnunum
hættulegir, og éhygg;]utimar fyrir
loæturnnr. Ölga og rotnun í mag-
anutn og nýrunum er þi orsök til
margra sjúkdóma á yngii og eídri
börnum. þ;tta er astæðan fyrir
því að sumarmánuðirnir eru börn-
uuum hættulegri en aðritr tímar
ársins. Baby’s Offu Tablets ættu
ætínlega að vera til á hverju heim-
ili þar s.m ung börn eru ognotkun
þeirra um hitat mann getur frelsað
líf margia baina. þær lækna harð-
líti, niðurgang og alls konar maga
veiki og trygging er fyrir því að
þær innihalda engin skaðleg efni.
Mrs. Walter Rollins, Sissons Ridge,
N. S., segir: , Aður eu eg fór að
nota Baby’s Own Tablets þjáfist
barnið mitt s felt af magaveiki.
Eg get sagt það með sönnu að eg
hefi aldrei fengið meðal, sem hefir
verkað eins fljótt og vel og þetta.
þær eiu fullkomlega eins góðar og
þær eru sagðar.“ þær fást hji öll
um lyfsölum og sendar með pósti
ef skrifað er beint til The Dr. Wil
liams Medicine Co, Brockville,
Ont., og kosta 25c. askjaD.
Bending.
Telefón númer raitt er 2842. Búð-,
irnar eru á 591 Ross A ve. og 544 Young
Str.
Kökur seldar lOc dúsínið.
G. P. Thordarson.
W. C. SheldoD,
LANDSALI.
51 i Mclntyre Bloc-k,
iWINNIPEG.
CARRUTHEfiS, JðHNSTON
& BRADLEY,
Fasteigna og fjármála- -
agentar 471 Main
St. Telephone 4'J.
j TIL V ERKAMANN A. $10 00 út í
hönd og $5.00 á mánuði.rentulaust
gerir þig að eiganda að góðri og
þurri lóð nálægt nýju C. P. R.
verkstæðnnum. Við seljusr þess-
ar íóðir injög ódýrt. Komið sem
fyrst. áður en þær eru útseldar.
Við se'jum mikið af þeim daglega.
Á Chestunt Ave, Block rétt hjá*;Port-
age Ave. 8 lóðir -á $15,00J jfetið.
Verður bráðum $20 virði.
ÁjCharlotte St. 41 fet með byegingum
á. Gott vöruhúsastæði 8100 fetið.
EF PER ÞURFIÐ að kanpa selja
eða leigja hús þá kotnið til okkar.
Carkutheks, Johxston & Bkauley.
er elz'a fasteignasöluvkrzlunin i
WINNIPEG.
Ef þér þarfnist vind-
mylnu eða 1 vjömaskil-
vindu, sem vel eru gerð-
ar, sterkar, einfaidar og
endingargóðar, þá finnið okkur. Verðskrá
fæst ef ó?kað er.
Hin létta Yindmylna
Einnig húum við til sögunarbekki. kvarnir,
r af öllum stærðum úr stáli, tré og járni;
vatnsdælur, vatnsstokka fyrir gripi o fl.
Skoðið Empire skilyindurnar, sem við sýnum á Dominion sýningunni, og
fáið yður einn af menjagripum okkar; og ef þér viljið sjá eitthvað annað
af því, sem við búum til, þá heimsækið okkur á skrifstofu okkar.
02 lctta
EMPIRE SKILVINDA
Standa'í frenistu
röö og hafa yfir-
burði yfiraltannað
af söinu tegund.
THE ONTAHIO WIND ENGINE & PDMP C0„
Tilmltea
108 RINCE8S STREET, WINNIPEG.
C. W. STEMSHORN
FASTEIGNASALAR
652)4 Main St. Pnone 2968.
Aðal-staðurinn til þess að kaupa á
byggingarióðir nálægt C P R veik-
stæðunum.
Lóðir á Logan Ave., sem að eics kosta
$125 hver.
Lóðir á Ross Ave og Elgiií Ave á $60
og $80 hver.
Tíu ekrur hálfa aðra roílu frá Loui-
brúnni' Ágætur staður fyrir garð-
yrkju, á S180 ekran nú sem stendur
Fjörutíu og sjö JJ-section.s í! Indian
reserve, 100 A, Assiniboia
Lðnd til sölu í Langenburg, Newdorf,
Kamsuck. Lost Mountain og Mel-
fort hóruðunum.
N )4 úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá
Ethelbert, Man.. loggahús, fjós,
kornhlaða, góður brunnur, fimtiu
ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi
hjá Fork ánni, að eins stuttan tima
á $10 ekran 4 út i hönd, afgaug
urinn smátt og smátt.
OAKES LANDCO.,
555 MAIN ST.
Komið og finnið okkur ef
þér viljið kaupa lóðir á
LANGSIDE,
FURBY,
SHERBROOK,
MARYLAND,
AGNES,
VICTOR,
TORONTO,
BEVERLEY,
SIMCOE, eða
HOME strætum.
Verð og skilmálar hvorufveggja
gott..
Opið hjá okkur á hverju kveldi
frá kl. 7—9)4.
Crotty, Love and Co.
LandsaJar, fjárméla- og eldsábyrgðar-
agentar.
515 'laTi Nt. l’hone 757.
LÓÐ Á ALEXANDER OG PACIFIC.
nálægt Isabel. fimtiu fet á hvoru
strætinu Lítið hús fylgir. Verð
$2 500. Góðir skilmálar.
Á NOTRE DAME OG FRANIS, á-
gæt hornlóð. $130 fetið.
A JAMES St, fyrir austan Louise, 25
feta lóð, arðberandi, $i"0 fetið.
Helmingurinn borgist út.
Á ELGIN Ave., rétt við Priccess St.,
lítil lóð. arðb^ranei. $2,500 er gott
verð á henni.
GLENWOOD, næst [við Norwood,
fallegustu 50 feta lóðir með mikl-
nm trjám Frá $2.50 til $10fetið
Góðir skilmálar. Spyrjið jður
fyrir hjá okkur.
Eldsábyrgð seld, lán veitt. eignir
viitar.
B. A. MDTTLEBURY,
LANDSALI.
Skrifstofa yfir Iraperial líank.
S. W. 86. 15. 8 E. — S. E. & E i of
S. W. 35. 15. 3 E, 400 ekrur af bezta
sléttlendi, litið eitt af smáskóg.
N. E. & N. i of N. W. 2. 15. 3 E.
Jarðvegur góður, svört gróðrarmold
sléttlendi.
W. i of 2 & E J of E ) 3. 16 8 E.
j 480 ekrur ágætt til gripa- og garðræktar
N. W & S. W. of N E. 18. 15. 4 E.
Slétta með smá runuum.
N. W. 4 og S JofS. W.9 lS.úfir.
2 miiur frá Clandeboye. Svört gróðr-
armold, smárunnar.
S. E. & E i of S. W 10. 14.8 E.
Slægjuland.
N. J & S E. 21. 16. 8 E. — Svört
| gróðrarmold, nokkurar slægjur og
timbur.
E’ i 38. 16. 3 E.
N. W. 15. 16. 3 E.
Söluskilmálar góðir til bændá.
G. A MUTTLEBURY.
Alexander,(ilrant os Simmeis
Landsalar og fjármála-agentar.
535 Jlain Street, - C#r. Jaœes St.
Á móti Craig’s Dry Goods Store.
Eftirfarandi skrá er yfir margar af
beztu ióðunum milli Portage Ave og
Notre Dame ave Þessar eignir eru
óðum að stíga i verði. Að ári verða
þær að minsta kosti J dýrari,
Á Banning St , næsta biock við
Portage Ave,i25xl00 feta lóðir á $175
hve-i.
A Lipton St. skamt frá Notrc Dame
og framhiið móti austri; $25 út í hönd,
afgangurinn með hægnm kjörum, mán ■
aðarborgun; vatu og sausrenna verður
sett i strætið í haust.
Á Home St., skamt frá Notre
Dame, 25xUX» feta ióðir á $250 hver.
Góðir skiimálai. Strætið er breitt.
Toronto St, milli Sargent og Ell'ce
25 feta lóiir á $325. $50 borgist niður,
hitt eftir samningi. _ |
Á Toronto st. — 25 feta lóðir á $325.
$50 út í hönd.
Victor Sc nálægt Noter Dame Park
25 feta ióðir á $300hver. Beztu skilmál-
ar.
Munið eftir því, að við útvegum lán,
sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar
á ári, meö lægstu rentu. Tt'eimur
dögum eftir að um lánið er beðið fá
menn að vita hvað mikið lán fæst.
Við seijum eldsábyrgð með .góðum
kjörum. Finnið okkur.
Stanbridge Bros.,
FASTEIGNASALAR.
4'7 Main St.
Teiephone 2142. Winnipeg. •
SHERBROOKE STR fyrir noiðan
Sargent, tvær ágætar 50 feta lóðir
á $19.00 fetið.
YOUNG STR. fyrir norðan Sargent,
50 fet á $20.00 fetið.
VICTOR öT. lóðaspiida á lJOOfetiO.
ELDSÁBIRGÐ fyrir lægstu borgun
PENINGAR lánacir.
Dalton & Grassie.
í asteign sala. Leigur innheimtar
Peninifalán, Eldsábyrgá.
481 Rffain Sti
LAGLEGT COTTAGE á Elgin Ave.,
nálægt Nena St. fyrir $13(0.00.
Beztu kaup. Lððin er $850 virði.
RÉTT VIÐ LQDISE-BRÚNA: ágæt
lóð, 110x350 fet, með góðu fjósi.—
Vei ð $8,000.
GOTT TÆKlFÆRl er þetta: 102 fot
á Portage Ave og 363 fet'rétt við
Portage Ave.. $18 fetið.
Þvi viljið þið vera að horga húsa-
leigu. þegar f„The Home Builders’
Ltd.“býðst til að bygcja f^-rir yður
þægileg hús eftir yðar eigin fyritsögn.
hvar sern þér öskið. Komið og látið
okkur vita hvers þér þarfnist.
Lewis, Friesenog Potter
Nyju
G. P. R.
Verkstæðin.
Ef þér viij.ð kaupa eignir fyrir sunnar
nýjn O. P. R verkstæðin. þá kom-
ið inn á skrifstofuna okkar á Log-
an Aye., á horninu á Blake St., á
kvöldin. Við skulum þá sýna yður
eignirnar og segja yður verðið.
Við höfum gróðavæuleg kaup á boð-
stólum á eignum þar í nigrcnninu.
Lewis, Friesen ogPotter
392 Main St.
Room 19 P1 one2f64