Lögberg - 18.08.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.08.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. AGÚST 1904, 3 Ofþyngið ekki ungling- unum. Þótt hljóðfærasláttur. lífeðlis- fræðileg þekking, og fleiri menta- greinar þeim skyldar, séu nauð- synleg atriði til þess að $álarlíf unglinganna geti náð fullum þroska, er ekkert af þessu svo á- ríðandi, að ekki beri þess vand- lega að gæta, að hlaða ekki svo miklum störfum á unglinginn eða haga kenslunni þannig, að hann^ ofþrej'tist. Bæði andlegur og| líkamlegur kyrkingur getur ann- ars avðveldlega orðið árangurinn og'komið í stað andlegs og líkam- legs þroska. Meðalhófið er hér, eins og ætíð, vandratað, og ör- skamt öfganna á milli. Oft er það svo, að þegar orð heyrist á því gert, annaðhvort með sönnu eða ósönnu, að einhver ungling- urinn líti út fyrir að vera sérlega vel gefinn þá hefir faðir hans eng- an frið fyrir ráðleggingum og bollaleggingum kunningjanna um það hvað sjálfsagt sé nú að láta drenginn læra. Hann er höfuð- setinn af kennurum, sem allir vilja ná í drenginn og miðla hon- um einhverju af sínum mikla vís- dómi og kunnáttu. Einn kenni- faðirinn kemur og segir honum, að það sé synd að láta ekki dreng- inn læra söng og hljóðfæraslátt, þar í sé innifalið hið jarðneska himnaríki, og án þeirrar kunnáttu séu öll blómin á andans akri ilm- laus og litarvana. Sá næsti held- ur því fast fram, að líkamlegar æfingar og íþróttir séu undirstað- an undir því að andlegu hæfileik- arnir nái að njóta sín. Drengur- inn þurfi umfram alt að læra á skautum, ganga á skautaskóla, venja sig við kappgöngur til þess að stæla vöðvana, fara þrisvar á viku í grasaleit og læra að þekkja margbreytilegar jurtategundir. Einn telur danskenslu ómissandi svo drengurinn læri að bera sig vel, annar vill senda hann á fjöl- listaskóla o. s. ,frv. En saman við alt þetta er tölu- verður sannleikur, þó of mikið megi úr öllu gera. Allir drengir þurfa nauðsynlega með einhverr- ar af þessum fræðigreinuni, og í sjálfu séreru þær allar góðar. En hins verður uin leið að gæta, að ofþyngja ekki unglingnum með náminu. Það þarf að ætla hon- um tíma, nægilegan tíma, til að borða, sofa og leika sér. Hæfilegt frjálsræði, samfara tækifærunum til andlegra og lík- amlegra starfa er góður grund- völlur undir heilsusamlegu upp- eldi. Það ber ekki æskilegan á- rangur að hafa of strangt taum- hald á unglingnum og umfram alla hluti er sú aðferð að halda honum sffeldlega- hræddum hin lakasta uppeldisaðferð, sem hugs- anleg er. Sá unglingur, sem aldrei fær að taka sér neitt fyrir hendur, nema hann um leið sé undir hinu strangasta eftirliti, venst á ósjálfstæði og framtaks- leysi. Úr honum verður aldrei dugandi kjarkmaður. Ofmiklar áminningar og lífsreglur skemma meira en þær bæta. Slfkt truflar og heftir dómgreindina, fram- kvæmdarfýsnina og sjálfstæðis hæfileikana. Unglingurinn lærir að eins að hafa eftir, verður að eins meira eða minna afbökuð eftirmynd kennara síns. Hinir sönnu sálarkraftar hans og hin upprunalegu lundareinkenni vakna aldrei til verulegrar sjálfsmeðvit- undar. Hann verður andlegur kryplingur. . En gef þú unglingnum frjáls- ræði og tækifæri til að beita kröft- unum. Og þú munt sjá, að þeg- ar hádegissól lífsins hefir þerrað morgundögg æskunnar af flug- vængjunum, eru þeir orðnir nógu þrekmiklir til að hefja hann svo hátt, að öldur hversdagglífsins ekki geta unnið honum mein. Þeir verða þá orðnir nógu sterkir til aö lyfta honum upp í hinn víða geim þskkingarinnar, og af sjálfs- dáðum finnur hann þá „hitann f sjálfum sér og sjálfs síns kraft til að standa mót. “—Succsess. RFL L p,ANo ORCEL Einka-aaeritar' Winnip g Piaro & Organ Co , Manitoba Hall, “Í95 Portage Av’e. ANDREMI hvort ssm hún kemur af ekemd- um tönnum. magakvefi eða ann- arri órefjlu á maganum, má út- rýina með hinu ilmandi og sótt- hreinsandi 7 Meiiks Antiseptie Flnid. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu myndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 112 Rupert St. Thos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skripstofa: Room 33 Canada Life Blook. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. ÞtanXskrift: P. O. box 1364, Telefón 423. Winnineg. Manitoba Látið hreinsa Gólfteppin yðar hjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við flytjum og geymum hús- búnað. Feikna Flutnings=Sala viröi af BEZTA HUSBÚNADI þarf að seljast á næstkom- andi fjórum vikum :: :: ♦ jjf % <t> * NIÐURFŒRSLA YERÐS ÓV có ' -.O O O vl/ ER 10 TIL 15 prct. \l/ \V Viö búumst viö að geta fiutt inn í nýju búðina okkar (mestu og beztu búöina í Vestur-Canada) kring um 1. Október í haust. 1 :: :: :: :: á> <t> <t> «t> 1 5° 0 \b vt/ vb \V \l/ NÚ ER ÁREIÐANLEGA TÆKIFÆRl til að spara sér peninga í húsbúnaðarkaupum, því við. ætlum okkur ekki að fiytja dollars virði af vörunum, sem nú eru til, í i <t> <t> 20°% \t/ v»/ * f \LV nýju búðina. Við ætlum að byrja þar með alveg nýjar vörur af beztu tegund, sem Mr. Scott hefir sjálfur valið á beztu stöðum til slíkra inukaupa. :: :: <t> A é <t> <t> 3 3 3% víi w vti vti vt/ é \V \V Allar ósamstæðar húsbúnaðar tegundir verða nú hjá oss seldar langt undir innkaupsveröi. :: :: :: Alt með niðursettu verði <t> <t> I ð) 50° „ vl/ vl/ vt/ vt» vl/ # n Seott Furniture Co. 27G Main ^tre© t. TAKIÐ EFTIR: Stór peningaskápur til sölu. T KT, F’auTson, 6(50 R068 Ave., selur Giftingaleyflsbréf Or. O. BJORNSON, 650 WIIHam Ave. Ofpice-tímar: ki. 1.80 til 3!og7 til8 n.h Telffón: 89. ör- yggis Stál- M ú þökin Öryggislæsingin, sem er á öllum hliðum, er auöveld viðureignar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. F\DEK rACE BfflCX&STONE. pa.»v..«AHi-*a*woöf Yeggfóður úrstáli Vel til búið, falleg gerð. Útiloka dragsúg og og halda húsnnum heitum. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. ♦ t ♦ «► ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ lltíiO til HETAL SHINGLE i SIDIHC C0.. Preston, Ont. t CLARE & BROCKEST, 246 Prineess St. Western Agents. WINNIPEG, Man. ♦ ■v ♦ ERUÐ ÞER AD BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þvkkari en nokkur annar (tjðru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki i gegn um hann, heldur ku da úti og futa inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingðngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús. kælingarhús, mjólkurhús, smjðrgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. The E. B. Eddy l’o. Ltd., Hnll. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. CANABA NORÐVESTLRLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectiouum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni. í MaMhoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta tjölskylduliöfuðog karl- menn 18 ára gamlir eða eldii, tekið sér 160 ekrur tyrir heimilisréttarland, það er e.ð segja sé landið ekki Aður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Imiritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næ9t ligg- ui landinu. seœ tekið er. Með leyíi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsma: L’.íisf í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn getíð 6<z • mboð til þess að skrifa sig ívrir landi. Innritunargjald- ið er 810. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla he m lisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegura, sem fram eru teknir f eftir fylgjxndi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti i sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef ’faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifasigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða raóður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir fvrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skirteini fj’rir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landlitranna, og hefir skrifað sig fj’iir síðari heimilisréttar bújörð. þá getur hann fullnægt fj-rirmælum laganha. r.ð því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújöröinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fj*rri heimilisréttar-bújörðinui, ef síöari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fj’rri 6fiimilisréttav-jöiðina. [4] Ef landneminn býr að stað 't bújörð sem hann á Ihefirkeypt. tek- ið ei’fðir o. s, frv.] í nánd við heimilisrettarland það, er hann hetir skriiað sig fyrir. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ébúð á heimilis- réttar-jöríinni snertir, á þanu hátt að búa a téðri eignarjörð sinni (kej'ptula ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að3á)in eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem se.ndur er til þess að skoða hvaö unnið hefir veriö é landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kuncgert Don * inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg og K öllum Dominion landa skrifstofum innati llanitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sein á þessum skrifstcfuja vinna veita inntiytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjáJp t»l þess að ná í lönósem þeim eru geðfeld: enniremur allar upplýsingar viðvikjaudi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjðrðina um stjórnarlönd innan járnbrautur- heltisins í Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanrikis beildarúmar i Ottawa innflýtjenda-umboðsmannsins í Winuipeg, eða til ein- dverra af Dominion landt vunboðsmönnuin í Mnnitoba eða Norðvesturlandicu. JAMES A, SSLART, Deputy Minister of the Interior, N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið ,gefins og átt er við reo ii gjðrðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi sem hægt er að ðLn til leigu eða kaups hjá járnhranta-félöguro po ýmsum landsvlufélöga iúm staHinr'ir:.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.