Lögberg - 18.08.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.08.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGlNN iS. ÁGÚSX 1904. NÝTT OFFICE Eg hefa opnað Office á Main St. í Mclntyre Block Room 215; er það sama verelsið og Thomas H. Johnson lðgm. áður hafði; Telefón í þr í er nr. 775 Einnig er mig að hitta heima hjá mér. 671 Ross ave.; Tel. í húsinu er nr. 8033. LUMBER. Eg hefi nú gert samning við Lumber félag og get gefið betri kjör á trjáviði og ýmsu öðru byggingarefni. en þér getið fengið annars staðar. Þegar þér hugsið til að byggja þá komið til niín og fáið nékvsemar upplýsingar þessu viðvíkjandi. Fijót afgreiðsla. Kjörkaup: Lot á JVdctor St. fyrir. $ 30C Lot á William ave fyrir. 850 Hús á Victor St , 6 heibergi.... 1.400 Hús á Alverstone St..... 1.150 Eldsábyrgð og peningalán veitt á endurbættar bspjareignir og lönd. Arni Eggertsson, Room 215 Mclntvre Block. Telefón 775. 671 Ross Ave—Tel. 3033. Ur bænum. Stefán Helgason á „Noröur- land ‘ • á skrifstofu Lögbergs. Nokkurir menn geta fongiö fæði og húsnæöi aö 530 Agnesst. " Almennur frídagur í Winnipeg á mánudaginn kemur. Um sýningartímann fann dreng- ur úr á Dufferin ave. og afhenti þaö á skrifstofu lögreglustjórnar innar, og veröur þr.r geymt þangU aö til eigarídinn gefur sig fram. Jón J. Vopni byggingameistari er nú fluttur frá 620 McDermot ave. í nýja húsiö sitt—597 Banna- tyne ave. Þetta nýja hús h^ns er vafalaust lang vandaöasta og dýrasta íbúöarhús sem nokkur ís lendingur vestan hafs og austan hefir komið sér upp eða eignast. Mr. Andrew Freemann er flutt- ur í nýja húsiö sitt, 673 William ave. Hann hefir reist þar tvö vönduð hús hvort viö hliöina á ööru. Því miður er Mr. Free man ekki enn búinn aö ná sér eft- ir meiðslið snemma í sumaj^ en á stööugum batavegi er hann þó hægt fari. Þrjú börn voru einn daginn núna í vikunni aö leika sér hjá Carnegie-bókhlööunni, sem verið er aö byggja á Williamave. Múr- arinn einn, sem'var viö vinnu upp á byggingunni. fékk þá það ó- drengilega innfall að hrekkja börn- in og kastaði niöur til þeirra hand- fylli af kalkleðju sem lenti fram- an í 13 ára gömlum drengogstór- skaöaði hann svo að búist er við hann missi sjónina áöðruauganu. Minararnir og verkstjóri þeirra neita aö segja frá því, hver ó- þokkaverkið vann, annars mundi hann sæta þungri hegningu. hingað til bæjarins nú um miðja vikuna og gegnir hann öllum prestsverkum innan safnaöarins frá því og fram eftir næstu viku. Verður aö finna í húsi séra Jóns Bjarnasonar, 704 Ross ave. Guömundur Einarsson, stud. theol., sem hér hefir dvalið um tíma hjá Arnóri Árnasyni, lagði á staö aftur til Khafnar á mánudag- inn til að halda áfram námi við háskólann þar. Blaöið Minneota ,,Mascot“ getur þess, aö Jón Sigvaldason í Marshall, Minn., hafi dáið hinn 9. þ. m. og láti eftir sig ekkju og fjögur börn. Hann var bróðir Árna sáluga Sigvaldasonar og þeirra bræðra og átti heima hér í Winnipeg fyrir mörgum árum síð- an. Guðmundur Sigurðsson frá Seyöisfirði í Norðurmúlasýslu, ný- kominn til Winnipeg, óskar að fá aö vita hvar faöir hans, Siguröur Sigurðsson frá Björgvin á Seyðis- firði, á nú heima. Guðm. Sigurðsson, 644 Beverley st., Winnipeg. Mr. B. Olafson hefir gert samn- ing við Mr. Goodall myndasmið að fá lánaða myndastofu hans fyrir stuttan tíma til að taka myndir af löndum sínuin. Til þess aö sem flestir noti þetta tækifæri ætlar hann aö selja $5 Cab. myndi; fyrir $3 dúsínið. Þetta boö stendur ekki nema til 30. Ágúst, komið því fljótt með- an þér hafið tíma. Goodalls Photo Studio. Cor. Main & Logan. m •_ ------------ Ritstjóra Lögbergs hefir veriö send f)TÍrspurn um það, hvar Bjarni Magnússon, sem á að hafa flutt hingað til bæjarins frá Is- lendingafljóti um áramótin 1899 og 1900 og sezt aö á McMicken st., sé nú niöurkominn. Þeir sem þetta lesa og vita hvar maö- urinn á heima eru vinsamlega beðnir aö gefa upplýsingar um það. Nokkurir Good-templarar eru í óöa önn aö undirbúa skemtiferð út á SiLfurhæðir næstk. mánudag, sem er almennur frídagur hér í bænum. Gunnlaugur Jóhanns- son, sem aö mestu leyti stendur fyrir feröinni, óskar aö sem flestir íslenzkir templarar veröi með í förinni.— Aðalhópurinn fer meö rafmagnsvögnunum af Nena st. kl. 1.15 síðd. íslenzkan unglingspilt vantar til að keyra vörur út um bæinn. Létt verk; gott kaup og fæöi. — Th. Goodman, 430^2 Main St., eða Winnipeg Rubber Co., Princess St., vísa á. J. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóöir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. Síðan í vor er leið hafa hér í bænum veriö kevpt 8,244 reið- hjólamerki og áætlaö, að enn séu ókeypt merki á 500 hjól. Boö j’að hefir nú veriö látið út ganga, að hér eftir veröi hver maöur, sektaöur, sem ferðast á ómerktu hjóli efur götum borgarinnar. 171 reLðiijóii Iiefir verið stolið í bæn- um þaö sein af er árinu. Áriö sem leið var 173 reiöhjólum stol- ið, og af þeirn hafðist upp á 143. Skemtiferö b«indaiags Fyrsta lút. safnaöar til Winnipeg Beach ! Si'ðastliöinn föstudag var fjölmenn | og ánægjuleg. Unglingafélag Tjaldbúðarsafnaöar og bandalag Selkirk-safnaðar slóst í förina og svo bættist bandalag Gimli-safn- aöar í hópinn þegar noröur kom. Hátt á þriðja hundrað ísiending- ar munu þar hafa verið saman komnir alls. Síðastliöinn mánudag kom hing- aö til bæjarins, beina leið frá Brazilíu í Suöur-Ameríku, Magn- ús Guðmundsson Isfeld meö konu sína og 9 börn (5 drengi og 4 stúlk- ur) hið yngsta tveggja ára og hiö elzta 26 ára. Fyrirnálægt þrjá- tíu árum flutti hann til Brazilíu frá Halldórsstöðum í Reykjadal og eru því öll börnin fædd þar syöra og þaö því merkilegra. aö þau tala öll íslenzku sem sýnir.aö þaö hefir verið viötekin regla þeirra hjóna að tala móöurmáliö á heimilinu. Öll fjölskyltían tal- ar portúgölsku og gamli maðurinn auk þess þýzku og skilur skandi- navísku málin. Nokkurir Islend- ingar uröu eftir þar syðra, en eru nú óðum að fækka og renna sam- an við aðrar þjóöir. Allir mundu þeir gjarnan hafa viljað flytja norður meö Mr. Isfeld ef efnin heföu leyft þaö.— Islendingarnir, sem í Brazilíu hafa búið, hafa fiestir stundað landbúnað og öli þessi mörgu ár búið við mikla fá- tækt, svo þeir hafa ekki getað komist burtu þó þeir fegnir vildu. Mr. Isfeld, sem lítur út fyrir að vera atorkumaður mikill, byrjaði á tígulsteinsgjörö eftir að synir hans komust á legg og vinnukraft- urinn jókst, og tókst honum þann- ig að bæta svo hag sinn að hann komst hingað meö alla fjölskyld- una og á eitthvaö dálítið afgangs. Hann og þrír uppkomnir synir hans búast viö aö taka hér land. i íslendingar í Winnipeg ættu nú aö nota tækifærið og fá brauövagninn minn heim aö dyrunum hjá s;'r á hverjum degi. Eg ábyrgist yöur góö—..machine- made“—brauö, og svo gætuð þér 1 þá fengiö ,,Cakes“ flutt heim til yðar á laugardögunum. Segiö mér ,,adressu“ yöar gegn um telefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. Embaettismenn Heklu. Á fundi stúkunnar Heklu, nr. 33, I.O.G.T., þann 5. þ.m., setti umboösmaöur stúkunnar, Jóhann Bjarnason, þetta fólk í embætti fyrir hiö nýbyrjaöa kjörtímabil: fE T.—Kristj Stefánsson, V. T.—Þorgerði Þórðardóttur, G-.U.T.—W. Anderson, Rit.—Guðm. 4rnason, A.R.—Jóh. Sveinsson, F. R —B M. Long, Gjaldk.—Valgerði Finney, Kap.—Emilíu Long, D,—Sipr. Jóhannesdóttur, A.D.—Önnu Oddson. V,—Guttorm Finnbogason, Ú.V.—Sigurb. Pálsson, F.Æ T.—Bjarna Lyngholt. Félagatala stúkunnar er nú 341. The CITIZENS’ Co-Operative Investment and LOAN Co’y, Ltd. lánar peninga, til húsabygg- inga og fasteignakaupa, án þess að taka vexti*. Komið sem fyrst og gerið samninga. Duglega agonta vantar Aðal-skrifstofa: Grundy Blk. 483 Main St., Winnipeg. Séra Hans B. Thorgrimsen frá Akra, N. D., prédikar í kirkju Fyrsta lút. safnaða^ næsta sunnu- dag bæöi að morgm og kveldi á venjuiegum tima. Hans er von FUMERTON & CO., GLENBOIýO. jVÍA^T. GLÓFAR OG YETLINGR HANDA ÞRESKfURUM Glófar úr' striga i 5 cent. Glófar úr sauðskinni 25 cent. Giófar úr asbestos 50 cent. Ágætir leðurglófar $1.00 og $/1.25. Geitarskinnsglófar $1. 50 og $1.75. Stráhattar 150., 200. og 25Ó. Þreskingarskór með einföldum sólum, tvær tegundir, $1.50—1.75. ,,Combination“ skór, olíu-sútaöir, með reimum og fjöörum, ein- sólaöir, $2.50. Króm sútaöir skór, ágætlega haldgóöir $2.50, $2.75, $3 og$3.50. Áreiöanlega vatnsheldir. OddsiiD. Hansson og Vopni Landsölu og fjármála agentar. 55 Tribune Bldg. Tel. 2312. P. O. Box209. d. F. FUMERTON , GLENBORÖ. Kjörkaupastaöurinn alþekti.í * Til sölu eða Ieigu. Við höfum verið beönir að leigja eöa selja búgarð með öllum bús- gögnum og lifandi pening. Bú- garöur þessi liggur að austan verðu á Rauðárbakkanum belnt á móti Indian iönaðarskólanum 7 mílur frá pósthúsi Winnipeg borg- ar það liggur upphækkuð malar- borin braut alla leið heim að landi þessu. Þaö er hægt aö komast að mjög góöum skilmálum meö eign þessa. Eigandinn er háaldr- aður (83 ára) og vill því losna við allar áhyggjur þessa heims og lifa rólega í ellinni! ODDSON, HANSON& VOPNI Maple Leaf Renovating Works Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á móti Centar Fire Hall. Telephone 482. Carslev & Co. Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweeds af ýmsum Iitum í sumarkjóla og pils á 65C, 75C, $1 og $1.25 yd. 46 þuml. breið Voiles, svört og mislit Sérstakt verö 750. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og Grenadines 35c, 50C, 75C, $1 yd. n De Laval skilvindur Undirstaöan undir velmegun rjómabúanna. Að kaupa skilvindu er búhnykkur og má álíta að peninga' nir, sem til þeirra kaupa er varið, gefi frá 15—50 prct. af sér, miðað við það þegar gamla mjólkurmeðferðin er viðhöfð Þegar það er aðgætt að De Laval skilvindur, sökum þess hve vandaðar þær eru. endast heilan mannsaldur. þá er ekai auðvelt að benda á arðsam- ari hátt fyrir böndann að verja peningum en að kaupa De Laval skilvindu. Komið og sjáið skilvindurnar okkar á sýning- unni í Winnipeg í sumar. Það skal gleðja okkur að sýna yður þer. Maður sem talar íslenzku verð- ur þar af vorri hálfu, The DeLavalCream Separator Co, 248 Ðermot Ave., Winnipes Man MONTREAL TORONTO PHILADEI Pfa.í A NEW YORK CHICAGO SAN rRANCISCO Stórkostleg DANS SAMKOMA. veröur haldin á Oddfellows Hall laugardaginn 20. Agúst. Góð músík—Píanó og Fíólín. Aðgangur fyrir karlmenn 50C. Frí aðg. fyrir kve nmenn. Nefndin. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundirf ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS H. B. & Co. Búðin er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses, meðhezta verði eftir gæðsm. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri gerð, og einnig flekkótt Muslins voil s-m ea rajög hentugt í föt umlhita- timann. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með mislitum satin röndum Verð frá 12£c. til 60c. pi yds, Sokkar: . The Perfection og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæla fram með þeim. Kaupid eina og berid þá saman vid adr- , ar tegundir. og v£r erum sannfærdir | umað þár munuðeftir þaðaldrei kuapa 1 sokka annars staðar en í H. B. & Co’s húðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c, til 75c. parið. | Kvenna-nœrfatnaður.. ! * ið höfum umboðssölu hér í bæn- á vörum ..The Watson’s Mf’g.“ félags. íns. oger það álitið öllum nærfatnað- yió seljum adeins gódar vöruri Mikid til af hvítum pilsum. náttserki- : um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75, Suniar blouses. I Þegar þér ætlið að fá yður fallegar blouses þá komið bingað. Sín af bverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Flestar þeirra eru ljómandi fallegar. Verð frá 82,00 — $12,00. Heuselwood Benididsoo, «Sc Co. O-lenboi-o BaHBBaBBIBBIIBSgai Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. I í1 Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & (#. |* 368—370 Main St. Phonei37. :| China Hall,MainSt, ■" Phone 1140. fnssmsYissssssssssis5ss,v11 Sex dyr ,iai5 hvað er um Rubber Slöngur Tími til að eignast þær er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins. lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredslist ójá okkur um lcnetti og önnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur olíufatnaður. Rubber skófatnaður og allskonar rubber Varningur, er vana lega fæst í Jyfjabúðum. C. C. LAING. 43 Portage Ave. Phone 1655. frí Notre Dtme Ave . 11 'S--g;- >*r ■ ^ ^ \t/ f \t/ ví/ S/ w W Sl/ \j/ SV f T Vl/ f S/ w St/ Við höfum til ákafl«no-a miklar birgðir af húsmunum, bæöi meö mjög lágu veröi og meöalveröi. Hafið þér reynt hægu borgun- arskilmálana okkar? Loforð yðar um borg- un tekin gild hér eins og borgun út í hönd, og þér fáiö hér fullkomlega eins miíið og annars staðar fyrir peninga yöar. Engin á- stæöa aðTresta húsbúnaöarkaubunu.m leng- ur. Komið og finniö okkur. St/ St/ St/ Sl/ st/ w f \t/ St/ st> st/ \í/ \»/ \V st/ I TheRoyal FurnitureCo., 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.