Lögberg - 01.09.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.09.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. SEPTEMBER 1904, 3 r Astandið lijá Rássiun. (Eftir G. W.). Sagan um áhrif stríösins á fé- lagslíf og pólitískt fyrirkomulag hinna fjörutíu þjóöa og trúar- bragðaflokka, sem mynda rúss- neska keisaradæmiö, hefst á keis- aranum sjálfum, manninum, sem hefir svo rótgróna óbeit á stríði. Saga Rómanoffa-ættarinnar gerir manni skiljanlegt hvernig á þeirri óbeit keisarans stendur. Faðir hans lagðist í gröfina yfirbugaður af trúarbragöalegri hjátrú; afi hans var drepinn meö sprengikúlu af morðingja völdum; langafi hans yfirbugaöist af Krím-stríðsóförun- um og réð sér sjálfur bana; langa- langafi hans dó leyndardómsfull- um dauða; langa-langa-langafi hans var myrtur árið i8ci. Stríö- ið hefir gert Nikulás keisara að þunglyndasta einvaldsstjóra heimsins og sorgmæddasta manni Noröurálfunnar. í pólitískum skilningi skiftist rússneska þjóðin f fjóra aöal- flokka: Aöalinn; prestastéttina; kaupmenn, borgara og handiöna- menn; bændur og verkamenn. í fyrsta flokknum er hirðin, keis- araflokkurinn—aöallinn. Sáflokk- ur tekur sér sniö af keisaranum. Keisarinn hatar stríö, Af því leiðir þá það, aö allir aöalsmenn, —nema þeir, sem viö herinn eru, —hafa, á yfirboröinu aö minsta kosti, mestu óbeit á yfirstandandi ófriö. Afleiöingin er sú, aö keis- arinn er óvinsæll á meðal hers- höföingjanna, sem hann aö nafn- inu til ræöur yfir í stríöinu við Japansmenn. Einu sinni sagöi eg viö general Bobricoff, landstjórann á Finn- ladni: ,, Er keisarinti góö skytta? ‘ ‘ ,,Herra minn fer með byssu eins og maður, sem alla æfi ligg- ur í bókum, “ svaraði landstjór- inn. ,,Oghonum líöur í herfor- ingjabúningi eins og mentuðum inanni mundi líöa í þjónustu- mannsbúningi—kann illa viö sig í honum og hefir skömm á hon- um. “ Prestalýöurinn, annar aðal- flokkurinn, skiftist í tvo flokka: hvíta eða utanklausturspresta og svarta eða klausturpresta,—draga þeir nafniö (hvítir og svartir) af búningum sínum. Prestarnir eru komnir af prestastéttinni eöa lægri stéttinni. Að virðingum standa prestar ekki aölinum jafn- fætis—og aðalsmenn verða aldrei prestar vegna stéttardrambs. Hvítir prestar eru skyldugir að giftast, en ekki mega þeir giftast neina einu sinni. Missi hvítur prestur konu sína þá verður hann að ganga í klaustur. Vegna þessa ganga margar sögur um það á meðal Rússa hvað prestarnir láti sér ant um og leggi mikla stund á aö vernda heilsu konanna sinna. Þó ekki sé nema að prestskonan hncrri þá kemst alt í uppnám á heimilinu. Hv«r áhrif hefir nú stríöiö á prestalýöinn og ; hvernig tekur hann því? Kenning hinnar hcilogu sj/nódu — sem kennitnannahöíö- ingjar grísku kirkjunnar mynda og hefir umsjón yfir ölluin trúar- bragöamálum þjóðarinnar — er á þessa leið:- Hið helga Rússland fer ekki í stríð til aö'leggjja undir sig lönd, heldur vegna krossins. Það er köllun liins helga Rúss- lands að flytja krossinn til Kína, Persalands, Indlands—allra heið- ingjalandanna í Asíu — og jafnvel að koma honum til Jerúsalem aftur. Flestir Rússar læra lexíu þessa vel, því að trúarbrögöin eru æðsta og helzta afliö í sálum þeirra. Aö sjálísögðu leiöir þá stríðiö til þess, aö préstarnir leggja enn þá meiri áherzlu á kenningu þá, aö öll stríö, sem hiö helga Rússland tekur þátt í, séu runnin frá áhuganum fyrir — og miði til — útbreiðslu kristin- dómsins. Næst kemur hið yfirgripsmikla embættismannakerfi, skrifstofu- valdið, sem Pétur mikli innleiddi. Ö!1 opinber störf heyra undir keis- arann og eru í höndum nefnda og stjórnarráös meö ýmsum nöfn- um; yfirgripsmest þeirra er hiö keisaralega ráð í fjórum deildum: Löggjafardeild, hermáladeild, borgara- og kirkjumáladeild, og fjármáladeild. Næst því aö völd- um er senatiö, dómsvaldið, sem gefur út skipanir er gilda eins cg lög. Hiö þriöja er ráðgjafanefnd- in—M. De Witte er nú formaðrr hennar—og eru í henni búsýslu, hermála, dómsmála, innanríkis- mála, mentamála, séreigna, póst- mála, vegabóta og bygginga ráö- gjafarnir, og auk þeirra vara- gjaldkeri og yfirskoðunarmaöur. Undir deildum þessum standa mörg þúsund skrifstofur, og skrif- stofur þessar, þar sem á aöra miljón embættismenn og skrif- stofuþjónar starfa, mynda skrif- stofuríkiö, og er þaö eiginlega sér- stök stétt — embættismannastétt- in—í mannvirðingaröðinni. Dómsvaldinu er til dæmis skift niður í átta stórdeildir, og er hver fyrir sig hæsti réttur fyrií viss fylki. Dómurum, lögregludóm- urum og réttarþjónpm er borgað skammarlega lágt kaup, og auk þess er hægt aö reka þá frá þegar gott þykir, og margir fá embætt- in fremur fyrir vináttu eða vina- fylgi en eigin verðleika. Þetta alt á mikinn þátt í því, hvaö ranglátlega mál eru meðhöndluö af dómstólunum rússnesku. Viö málsfærslu er tekiö viö þóknun bæöi frá sækjanda og verjanda.og sá vinnur málið, sem hæsta þókn- un lætur af mörkum. Eg þekki lögregludómara, sem einnig er skattheimtumaður, og ekki hefir alls meira en $175 í kaup yfir ár- ið, en hann -græddi svo mikið á ,,þóknunum“, aö hann stóð viö aö veita fréttaritara frá Banda- ríkjunum ananas, sem kostuðu $7 hvert í Petursborg. Lögreglu fyrirkomulagið má heita einskisvert vegna óráð- vendninnar sem þar er gegnum gangandi. Rússneskir lögreglu- þjónar eru, til dæmis, fljótir og duglegir að finna þýfi — fljótir að handsama afbrotamenn og hegna þeim. En mest af þýfi því, sern þeír ná, kemst aldrei í hendúr eigendanna: I Pétursborg var einu sinni stolið silfurdiski frá manni. Með hjálp spæjara fann hann diskinn inni hjá silfursmiö og gat helgað sér hann með ó- rækum merkjum sem á honum voru. En spæjarinn sagði hann yröi til frekari sönnunar að senda lögreglunni annan samskonar mun til samanburðar. Maöurinn varö uppi til handa og fóta og sendi lögregiunni alt samskonar silfur sitt í kistu, þaðan sem diskinum hafði veriö stolið. En hann hef- ir aldrei fengið neitt af silfrinu aftur, hvorki diskinn, senr stoliö var, né kistuna eða neitt, sem í henni var. Bæði innlendir menn og feröa- menn eru algerlega í hendi og á valdi lögregluliðsins. Áður en maður fær að ferðast inn í ríkið verður hana að leggja fram vega- bréf, og áður en hann fær að ferðast út úr ríkinu verður hann að gera hiö sama. Þegar maður ferðast frá einum bæ til annars, verður maður að leggja fram vegabréf í hverjum bæ og láta vita með tuttugu og fjögra klukku- tíma fyrirvara. hve nær maöur ætlar aö fara þaðan. Þannig verður maður, sem yfirgefur járn- brautarlestina í nokkurum bæ, aö sitja þar um kyrt tuttugu og fjóra klukkutíma, hvort sem honum er þaö ljúft eöa leitt, því að fyrri fær hann ekki vegabréf sitt aftur og án þess er ómögulegt aö ferö- ast. Vinur minn ætlaöi einu! sinni aö flytja sig frá ,,Hotel Eu-1 rope“, adal-hótelinu í Péturs-J borg, til minna Og ódýrara hótels j hinumegin viö næsta götuhorn. | Hann kom niður stigann með tösku sína þegar hann var til að j fara. ,,Það tekur á mig“, sagði, gestgjafinn, ,,en þér getið ekki | farið héöan né fengiö annarsstað-; ar inni fyr en þér eruð búinn að ■ fá vegabréf yðar hjá lögreglu- stjórninni, og þaö getiö þér ekki fengið fyr en eftir heilan sólar- hring. Viö flutning þennan verö- ið þér aö viðhafa sömu aðferð eins og ef þér ætluöuö aö feröast út úr ríkinu. “ Hver áhrif hefir stríöiö á skrif- stofulýðinn? Allir embættismenn og skylduliö þeirra, og allir skrif- stofuþjónar og áhangendur þeirra fagna vafalaust svo mikið yfir stríðinu, að þeir ráöa sér ekki fyrir gleöi. Þeir, eins og for- ingjarnir í hernum, fagna yfir ó- friöi, fyrst og fremst vegna þess hann leiði til stækkunar keisara- veldisins; í ööru lagi vegna þess þeir álíta, aö Manchúría og Kórea veröi bæöi formlega innlimuö; í þriöja lagi vegna þess ný lönd leiöa til embættismannafjölgunar sg aukinnar upphefðar fyrir hina eldri. A meðal embættismanna lýös- ins finnast margir sem eru inni- lega stoltir af föðurlandinu, út- breiðslu þess og herfrægð. Á ferð minni til Rússlands fyrir skömmu sagði einn embættis-[ mannanna viö mig: ,, Ráðist Jap-J an á Rússland, þá verðer það eins og ef fló réöist á ljón. Ef til vill rekur ljónið upp öskur— það er alt og sumt—og svo bítur það kvalarann til dauðs. “ í em- bættismanna-klúbbnum í Moskva rak héraösdómari nokkur hnef- j ann í borðiö og sagöi: ,, Þegar Japansmenn leggja hendur á! Rússa, þá steypa þeir landisfnu ! út í straumiðu dauðans. “ Beve-j ridge senator getur um háttstand- andi embættismann við Manchúr- j íu-járnbrautina, sem sagði: ,,Þaði væri algerlega ómögulegt fyiir Japansmenn að sigra oss. Stjórr,- málamennirnir vita það líka, en j þeir þora ekki aö segja þjóðinní, að þeir.viti það. Setjum svo, að j þeir aldrei nema næðu Kóreu og ynns sigur á oss í fyrstu—vér mundum flykkjast gegn þeim aft- J ur, þegar vér værum undir það j búnir, og sópa þeim fram í sjó. “ Það var þetta tvent, sem rúss- neskir embættismenn bj-gðu aðal- lega sigurvonir sínar á—tíminn og mannaflinn. ,, Lítiö á iðnaðar- j uppdrátt keisaradæmisins! “ sagði skrifari í starfsmáladeildinni. ,, Vér höfum ótakmarkaö járn og kol, auðugri gullnámur en nokk- urir aðrir, og Rússland er næst- mesta kornyrkjuland heimsins;og bændur vorir búa til heima hjá sér því nær alt, sem vér þörfn- umst—til dæmis, ekki einn sext- ánda hluta úr stígvéli, eins og verkamenn í Bandaríkjunum gera, heldur stígvélið alt. Vér getum því haldið stríðinu áfram árum saman. En Japan — lítið á fá- tæktina þar! Leggi Japansmenn út í stríö, þá gera þeir þaö í þeirri von, aö það standi ekki yfir nema lítinn iíma — því þá skortir efni til að halda því áfram til lengdar. “ Á milli embættismannalýösins Og alþýöunnar kemur hermenzku- flokkurinn — þótt bæöi land og sjóliðiö í rauninni myndi deild hins fyrnefnda flokks. Til her- þjónustu skiftast menn í þrjár deildir. í fyrstu deildinni eru verkamenn og bændur; í annarri kaupmenn, sem ekki tilheyra kaupmannreglunni, og borgarar og handiönamenn. I þriöju deild- inni eru ríkir jarðeigendur og að- alsmenn. Ur fyrstu tveimur flokkunum eru menn kallaðir með herskráning; úr þriðju deildinni eru foringjaefnin tekin. Lög- regludómarar, prestar, stúdentar og káupmenn, sem tilhej'ra kaup- mannareglunni, þurfa ekki að ganga f herþjónustu. Á Rúss- landi er herforingjastéttin öllum stéttum æðri. Að mannvirðing- um er jafnvel undir-liös:oringitek- inn fram yfir aðalsmann, sem ekki tilheyrir hernum.—(Meira). XI, Paulson, 6fi0 Ross Ave., selur Gifting’aleyílsbréf Dr. O. BJORNSOX, 650 WIIHam Ave. Opfice-tímab: kl. 1.80til 8!og7 til3 » h Tf.lkfón: 89 ♦ ör- : yggis íslendingar í Winnipe^ œttu nú að nota tækifæriö og fá brauövagninn minn heim aö dyrunum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yöur góö—, .machine- made“—brauö, og svo gætuð þér þá fengiö ,,Cakes“ flutt heim til yöar á laugardögunum. Segið mér ,,adressu“ yðar gegn um telefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. 1- h ' • : .1:" ' M f v •!./ 1 V ’ £ W í / i w « S'-'V þökin okkar eru falleg °g endast vel. ÚrygRÍslæsingin, sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureignar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. HOCK FACE D^lCKBcSTONE. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Vel til búið, falleg gerð. Útiloka dragsúg og og halda húsunum heitum. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. ^Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem MMi hugsað er um hreinlæti. ^ ------------- WINNIPEG, Man. « ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦•♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦ bell Einka-agentar- Winnipeg Piano &. Organ Co, Manitoba Hall, “295 Portage Ave. 05kkert borqar sxc\ brtur fgrir miqt folk en að ganga A . . . WINNIPEG 000 Bus/ness College, Cor. Portage Ave. & Fort St. L?itið allra npplýsinga hjá G W DON ALD Manager. wmmmmmmmmm ROBINSON & GO Llmrted Sérstök stórsala Fatnaður Skóladrengja Við höfum nýlega komist að góð- um kaupum á drengjafatnaði, sem við höfum geymt þangað til nú, til þess að gefa mæðrum skóladrengj- anna kost á að spara sér peninga. 100 drengjafatnaðir, þrjú stýkki, alullar tweeds, brúnir og mislitir, með gráum og dökkum röndum. Halifax tffleed fatnaðir, stærð 29 og 33. Við kærum okkur ekki um að segja frá upprunalega verðinu, en nú getur enginn staðið sig við að missa af því að fá þá fyrir núfo til 15.7-As METAL SHINGLE i SIDIHC C0„ Pnston, Ont. CLAfíE & BfíOCKEST, Azents 246 Princess St. ~ " Hver Þekkir cc Allir þeir. sem kaupa. selja og nota EDDY’S IMPERVIOUS SHEATING pAPER vilja fá svar upp á þá spurningu . . , *> 9 9 9 9 • • • ♦ # Vilja allir, sem lesa þessa spurningu: ,,Hver þekkir Banniger*- gera svo vel að skrifa okkur um það mál Tlie E. B. Eddy Co. Ltd„ Hull. Tees & Persse, Agents, Winnipejr. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ $3.95. ROBINSON & 60 Lfmltcd 398-402 Main St., Winnipeg:. Dr, G. F. BUSH, L. D. S TANNLÆKNIR. Tennur fyltar og dregnar út án sársauka, Fyrir að fylla tönn $1,00 Fyrir aðdraga út tðnn 50 Telephone 825. 527 Main St. ' Reslur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra samhandsstjórninni, f MtSÉjfcoba og Norðvesturlandiuu nema 8 og 2ö, geta fjölskylduhöfuðog karl- menil 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir neimilisréttarland, það er að segja. só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða .eÍD hvers annars. Iunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sera r.sest ligg- ui landinu, setn tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða inpflutninga- um boðsma: r.íirf í Winnineg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öi :■ 2 : mboð tii þess að skrifa sig fyrir landi. InDritunargjald- •ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögura verða landnemar að uppfylla beimilisrétt- ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftit fylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaíbað að minsta kosti í sex mánuði á hverju ári f þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) eÍDhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sigfyrir beimilisréttarlandi, býr á bújörð í xiágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttarlandi, þá getur persónan fullnægt íyrirmælum .agauna. að því er ábúð á lanóinu snertir áður en aísalshréf er veitt fyrir því, á þann bátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsals'bréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skfrteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er só undirritað i sam- læmi við fyrirmæli Dominion landliganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar hújörð, þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna, að því er Snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið ún. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðaii heim* ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri heimiiisréttar-jöi dina. [4] Ef landneminn býr að stað i hújörð sem hann á fhefirkeypt. tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisreitariand það, er hann hefir skiifað sig fyrir þá getur hann fulhiægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á beimilis- rettar-jörf inni snertir, á þann hátt að húa á téðri eignarjörð siuni (keyptui* ndi o. s. frv.) Beiðni um eigfnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að iiárin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- bocbmanni eða hjk Inspector sem seudur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö a landinu. Sex mánuðum áður verður mafur þó að hafa hunngert Dom- inion liipds umboðsmanninnm í Ottawa það, að hann ætli sór að biðja um eignai'réttinn. Leiðbeiniugar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öllum Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru óte.kin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita inntíytjendum, kostnaðariaust. ieiðbeiningar og hjálp til þess að náílöncsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar \ iövíkjaudi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- dverra af Dominion landt umboðsmömnum t Manitoha eðia NorSuasturiandinu. JA3IES A, SMART, Deputy Minister of tbe Interior. N. B. — Auk lands þess, sem menn geta lengið .gefins ógátt er við re^ L 1 sfiörðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi sean hægt er að,ún» tH ieigu eða kaups hjá járnbranta-félcgum go ýmsum landsðlufélöj uí ð2 sifcEÍngur;,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.