Lögberg - 01.09.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.09.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGiNN i. SEPT. 1904 Arni Eggertsson, Room 215 Mcíntyre Block. Telefön 775 • 671 Ross Ave.—Tel. 3033. að austur aftur og lætur frernur dauflega aí öllu þar vestra. Seg- ist hann vera sannfærður um, að Islendingar eigi enga verulega framtíð þar vestra og að þeir séu betur komnir hér en þar. Eg hefi LUMBER, MÁLEFNI og ýmislegt til bygginga. Eg útvega peningalán út á fast- eignir hvar sem er. Tek í eldsábyrgð hús og lausa- é. Sel búiarðir og bæjarlot, hefi kjörkaup í hvorutveggja, Nú er tímmn til þess að kaupa fasteignir og selja aftur með vor- inu með stórum ágóða. Eg hefi til dæmis lot á Victor st. fyrir $300.00, sem eru viss að seljast á $400.00 næsta vetur. Ef þér viljið kaupa þá komið og sjáið mig. Ef þér viljið selja látið migvita hvað þér hafið að bjóða. Ur bænum. Hveitiverð í Fort William 27. Águúst: Nr. 1 northern ioij4c, 2 northern g8^c., 3 northern 95y2 c , nr. 4 830. Dr. E. Benson, sem átt hefir heima hér í Winnipeg síðan árið 1874 og fjölda margir íslendingar kannast við, dó úr heilablóðfalli síðastl. föstudag. H. S. Bardal bóksali 172 Nena st. hefir búið sig út með mikið af skólabókum og öllum skólaáhöld- um f þeirri von, að íslenzk ung- menni og aðstandendur þeirra láti hann sitja fyrir þeirri verzlun. í kveld verður samkoma haldin í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkjunnar. Verða þar veitingar og ýmsar skemtanir. Á samkomu þessa er öllum meðlimum safnaö- aðarins, fjórtán ára og eldri, boð- ið—frítt. Blaðið Edinburg ,,Tribune“ getur þess, að Helgi Jóhannesson bóndi í Gardar-bygðinni 50 ára gamall hafi dáið þann 24. Ágúst eftir átta mánaða legu. Ymislegt. Krabbamein bæknast stundum AF SJÁLFU SÉR. Dr. Gould, læknir við Middle-^ sex sjúkrahúsið á Englandi, held-j ur því fram, að þó læknum enn þá ekki hafi tekist að finna upp^ ráð til að verja menn krabbameini eða lækna það, þá hljóti það að vera læknandi. ,,Segið okkur hvað krabbamein er og þá mun það ekki taka okkur lengi að verja menn þvíog lækna það, “ er haft eftír lækni þessum. Hann segist alls ekki efast um, að meðalið finnist. hvort sem þessverði langt eða skamt að bíða. Þessa stað- hæfing sína segist hann byggja á því, að í mörgum tilfellum lækn- ist krabbamein af sjálfu sér, eða einhverju því, semlæknunum ekki hefir til ‘ þessa hepnast að veita eftirtekt. Það er öldungis ekki sjaldgæft, að mönnum, sem komn- ir eru í dauðann af krabbameini og læknarnir ekkert geta hjálpað, batnar svo að segja alt í einu og verða jafngóðir. Auðvitað segir þá almenningsálitið, og það mjög eðlilega, að læknarnir hafi ekki vitað, hvað að sjúklingnum |gekk, ,,hefði það verið krabbamein þá hefði þeim ekki batnað. “ En því er ekki þannig varið. Góðir læknar þekkja krabbamein þóþeir ekki viti hvað það er eða hvað við því á. Og, að það læknast af sjálfu sér, er eiginlega ekkert annað en það, að eitthvaö í ríki náttúrunnar hefir komið til sög- unnar eg læknað það. En hvað þetta e i 11 h v a ð er, þaö er lækn- unum hulin ráðgáta. Slíkar myndir hafa mikið aö segja í trúarbragðaiðkunum Rússa og er þær hvervetna að finna—í kirkj- um, skrifstofum, búðum og íbúð- arhúsum. Til þess að myndir þessar verði ,,icon“ verða prest- ar að vígja þær og eru þær þá ekki einasta skoðaðar sem skraut- munir, heldur sem aðgangur til náðarstólsins við bænahald í grísku kirkjunni. Menn bera einnig ,,icon“ þessi á sér og eru þau þá venjulega litlar plötur eða saman- brotin spjöld. Því nær hver ein- asti hermaður hefir ,,icon“ inn á brjóstinu á sér, og þegar þeir biðj- ast fyrir, taka þeir ,,icon“ sín, reisa þau upp og krjúpa frammi fyrir þeim eins ogaltari. Það var sagt frá því, að þegar Kúrópatkin var á ferðinni heima á Rússlandi, áður en hann lagði á stað út í stríðið, þá voru honum víða færð ,, icon ‘ ‘ að gjöf þar sem hann kom. Og í orustunni við Yalu-fljótið gengu prestar á undan fylkingun- um og héldu uppi ,,icons“ Rúss- um til sigurs. Hver herfylking hefir sitt sameiginlegt ,,icon“sem fyrir henni er borið eins og merki; og er það trú manna, að án þess geti ekki verið sigurs að vænta í orustum. Oddssn HanssoD ogVopni Landsölu og fjármála agentar. 55 Trilinne Bldg. Tel. 2312. P. 0. Box 209. TIL SÖLU stór „shantyl' i Selkirk, fjós fyrir tólf kýr og tro hesta fylgir og heyhús fyrir tuttugu ,,ton“. Tvær lóðir fylgja. Nákvseraari upplýsingar fást hjá Markns Guðmundssyni i West-Selkirk. S. THORKELSON, 761 Ross ave Seluí alls konar mál og miloliu í smá- sölu og heildsölu meö lægra verði en aðrir. Hann Abyrgist að vörurnar séu að öllu leyti af beztu tegund. Brúkað hjól (bicycle) fæst til kaups með mjög góðu verði. Menn snúi sér til J. W. Magnús- sonar, prentsmiðju Lögbergs. Uppskera stendur nú sem hæst og hefir gengið vel til þessa vegna hagstæðrar veðráttu. Eins og betur fer reynast skemdir á hveiti af ,,rust“ minni en út leit fyrir um tfma. Eg hefi tíl leigu mörg herbergi uppi yfir búð minni á Ross ave., hentug fvrir tvær litlar fjölskyld- ur. G. P. Thordarson. . I Hið heilaga ,,icon“ Rússa. í stríðsfréttum frá Rússlandi er oft minst á ,,icon“, og eru vafa- laust margir sem ekki vita hvað það er eða hverja þýðing það hef- lir í sambandi viðstríðið. ,,Icon“ j er ekki annað en helg mynd,vana- j lega lítilsvirðí peningalega, af ein- hverjum rússneskum dýrlingi eða viðburði úr æfisögu Jesú Krists ' eða Maríu meyjar. í grísku kirkj- unni eins og í öllum öðrum kristn- j um kirkjum er skurögoðadýrkun bönnuð, en uppdrættir á sléttum grunni eru ekki bannaðir, og þess vegn>a þá ekki litsteinsmyndir og ekki málverk né prentmyndir. Vagnareru nú byrjaðir aðganga eftir nýjtí rafmagnsbrautinni á inilli Winnipeg og Selkirk, og er til bráðabirgða notað gufuafl. Með þessari nýju braut geta menn komist til Selkirk tvisvar á dag frá norðurenda rafmagnssporsins á Main st. Fargjald eftir braut- inni aðra leiö er 6oc., en ekki nema 8oc. báðar leiðir. A. S. Bardal hefir um tíma að undanförnu látið vagn ganga tvisvar á dag vesturtil Brookside- grafreitsins til þess að gefa mönn- um kost á að sjá hinar miklu uin- bætur, sem þar er verið að gera og vitja um leiði vina og vanda- marma. Ferðin kostar mann ekki nema 250. og er þó löng við- staða þar úti. I góðu veðri er þetta góð og ódýr skemtiferð. Umbætur við garðinn eru nú komnar svo langt á veg, að hann er fagrasti bletturinn sem Winni- beg-bær heflr að sýna. Margir íslendingar hafa keypt þar bletti handa fjölskyldum sínum og reist þar dýra og fagra legsteina. Guömundur Betgþórsson, sem fyrir nokkuru flutti alfarinn vest- ur að Kyrrahafi, er alfluttur hing- J. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóðir og annast þar að lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. LODSKIMAVARA Vinum okkar og viðskifta- mönnum gefum við hér með tii kynna, að við böf- um nú sölubúð að 271 PORTAGE AVE. og hðfum þar miklat birgð- ir af loðskinnavöru hauda karlmönnum, sem viðselj- um með lægsta verði. Við saumum einnig loðfatnað samkvæmt pöntunum. og ábyrgjumst bezta efni og vandaðan frágang. Nýj- asta New York snið. — Loðföt sniðin upp, hreins- uð og lituð. Tel. 3208 H. FRED & CO. 271 Portage Ave., Winnipeg. RJMERTON & CO., GLENBO^O, MAN. DRENGJA SKÓLAFATNAÐIR ,,Lion Brand“ er.bezt gerði drengja skólafatnaðurinn í Canada. - - - - - - - -- Hvort sem drengurinn er frískur.fjörugur og galsafull- ur eða hægur og stiltur þá lát þú hann vera í ,,Lion Brand“ fötum. Þau eru sterk og haldgóð. Við höfum svo óendanlega margar tegundir að allir geta fengið óskir sínar uppfyltar. Verð $3.50—$6. 50 BUXUR á 6oc. og $1.00 með tvöföldu sæti og tvö- földum knjám. ------- SKÓLASKÓR úr bezta kálfsskinni, vatnsheldir og varanlegir...................$1.25—$2.00. J. F. FUMEFíTON, qlenbor®. Kjörkaupastaöurinn alþekti.; Til sölu eða Ieigu. Við höfum verið beð'nir að leigja eða selja búgarð með öllum bús- gögnum og lifandi pening. Bú- garður þessi liggur að • austan verðu á Rauðárbakkanum belnt á móti Indian iðnaðarskólanum 7 mílur frá pósthúsi Winnipeg borg- ar það liggur upphækkuð malar- borin braut alla leið heim að landi þessu. Það er hægt að komast að mjög góð.um skilmálum með eign þessa. Eigandinn er háaldr- aður (83 ára) og vill því losna við allar áhyggjur þessa heims og lifa rólega í ellinni! ODDSON, HANSON & VOPNI Maple LeafReiiovating Works Við hreinsum. þvo*m, pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint á möti Centar Fire Hall, Telephone 482. Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweeds af ýmsum litum í sumarkjóla og pils á 65c, 75c, $1 og $1.25 yd. 46 þuml. breið Voiles, svört og mislit Sérstakt verð 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Latkes Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og Grenadines 35c, 50c, 75C, $1 yd. CARSLEY&Co. 34-4. MAIN STR. De Lavai skiivindur. Undirstaðan undir velniegun rjómabúanna. Að kaupa. skilvindu er búhnykkur og má álíta að peningainir, sem til þeirra kaupa er varið, gefi frá 15—50 prct. af sér, miðað vid það þegar gamla mjólkurmeðferðin er viðhöfð. Þegar þaðer aðgætt að De Laval skilvindur, sökum þess hve vandaðar þær eru, eiidast heilan maunsaldur, þá er ekki auðvelt að benda á arðsam- ari liátt fyrir böndann að verja peningum en aö kaupa De Laval skilvindu. L 243 Dermot Ave., Winnipeer Man MONTREAL TORONTO PHILADEI Pi.í A NEW YORK CHICAGO SAISi I'RANCISCO DANS Næsta laugardag heldur ,,Nord- mannalaget“ árshátíð sína á Oddfellows Hall Verður þar bæði dansað og sung- ið. Kaffi og kökur ókeypis. Að- göngumiðar kosta 50C. fyrir karl- menn. Kvenfólk ókeypis að- göngu. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE MIDDAGS VATNS SETS H. B. & Co. Búðin er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, ' nærfatnað, sokka og sumar-blouses, með bezta verði eitir gæðum. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri gerð, og einnig flekkött Muslins voil sem e-i mjög hentugt í föt umfhita- tímann. Eennfremur höfum við Per- sian Lawn með mislitum satin röndum Verð frá 12Jc. til 60c. pi. yds, Sokkar: The Perfection og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæla fram með þeim. Kaupið eina og berið þá saman við aðr- ar tegundir. og vér erum sannfærðir 1 um að þár muuuð eftir það aldrei kuapa sokka annars staðar en í H. B. & Co’s húðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c. til 75c. parið. Kvenna-noerfatnaöun. Við höfum umboðssölu hér í bæn- á vörum ..The Watson’s Mf’g.“ félags. ins, og er það álitið öllum nærfatnað- betra. Við se'jnm aðeins góðar vöruri Mikiðtilaf hvítum pilsum, náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til fl,75, Sumar blouses. Þegar þér ætlið að fá yður failegar blouses þá komiðhingað. Sin af hverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Fíestar þeirra eru Ijómandi fallegar, Verð frá $2,00 — $12,00. Henselwood Benidickson, & CJo. G-len.lt>oi»o HWHBBliigBáSagBBBgaB Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl, Verzlid við okkur vegna vöndunar og verðs. ■. ■ ■ ■ ■i Porttr & Po. ij 3 #8—370 Main St. Phone 137. ;• | China Hall, 572 MainSt, §, Phone 1140. || HV'AÐ ER UM Rabber Slöngur Tími til að eignast þær er NÚ. Staðurinu er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tsgnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredslist iijá okkur um knetti og önnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur olíufatnaöur. Rubber skófatnaður og allskonar rubber varningur. er vana lega fæst í lyfjabúðum. C. C. LAiNG. ^ 243 Portage Ave- Phone 1655. B'iMíiSSISiSS^fiSSSSSíiasiSíiiSiSISíííífSSilS Sex dyr auftur frá Noore Dame Ave_ V7 \Í7 M7 W W VÍ7 T Sf/ Vl7 w w VJ7 V/ M7 í ! M/ M7 t Tlie lloyal Fiirniliire The&R. Stiele Foróltur'. C„. 2^8 MaÍll Str., WÍUnÍpeS:. Viö höfum til ákaflega miklar birgöir af húsmunum, bæði með mjög lágu verði og meðalverði. Hafið þér reynt hægu borgun- arskilmálana okkar? Loforð yðar u'm borg- un tekin gild hér eins og borgun út í hönd, og þér fáið hér fullkomlega eins mikið og annars staðar fyrir peninga yðar. Engin á- stæða að fresta húsbúnaðarkaubunum leng- ur. Komið og finnið okkur. w TheRoyal FurnitureC 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.