Lögberg - 29.09.1904, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 29. SEPT. 1904.
Ar ni Eggertsson,
Room 215 Mclntyre Block.
Telefön 775.
671 Ross Ave.—Tel. 3033.
Ágætt tækifæri aö eignast gott
land. Eg hefi 240 ekrur, 80 ekr-
ur slægjuland, hitt hreint plóg-
land, sem eg vil skifta fyrir hús í
bænum.
ísiendingur, sem hefir peninga
og vill komast í mjög arðsamt
business hér í bænum ætti að
ekrifa mér sem fyrst eða finna mig
sð máli. Eg hefi 15 ára gamalt
business til sölu sem gefur af sér
$5,000 til $6,000 ágóða árlega.
Þarf að e'ins $4,000 til $6,000
í peningum til að eignast það.
Eg útvega peningalán út á fast-
eignir hvar sem er.
Tek í eldsábyrgð hús og lausa-
fé.
Sel bújarðir og bæjarlot,
kjörkaup i hvorutveggja,
hefi
Ur bænum.
,,The Canadian Bank of Com
merce“ á horninu á Isabel st. og
Ross ave, óskar eftir viðskiftum
Islendinga í nágrenninu. Daglega
bætast bankanum nýir viðskifta-
vinir og starfsvið hans eykst.—
Það er öllum áríðandi, sem pen-
inga hafa aflögu að eiga þá í
vörzlum áreiðanlegs banka.
Mrs. Valgerður Sigurðsson frá
Hnausum, Man., kona Stefáns
Sigurðssonar kaupmanns þar,
lagði á stað suður til New Mexico
á þriðjudaginn með J’óhannes son
sinn 15 ára gamlan til að leita
honum heilsubótar við brjóstveiki
Mr. og Mrs, Júlfus Jónasson
756 Elgin ave. mistu dreng 6 ára
gamlan, Edwald Gústaf að nafni
Hann varjarðsettur þ. 19. þ, m.
Hinn 18. Ágúst síðastliðinn lézt
að heimili sínu 703 Elgin ave
hér í bænum ekkjan Arnþrúður
Vigfúsdóttir Vopni, móðir Jónz J
Vopna og þeirra systkyna. Hún
varfrá Ljótsstöðum í Norðurmúla
sýslu, 62 ára gömul. Jarðarför
hennar var (sú fyrsta) frá nýju
Fyrstu lút. kirkjnnni á Nena st
—Af vangá hefir dauðsfalls þessa
ekki verið getið í blaðinu.
Skemtisamkomu
og Tombólu
á
NORTHWEST HALL
heldur stúkan ,,Skuld" til arðs fyrir
sjúkrasjóð félagsins
Miövikudagskv. 5. Okt.
CONCERT
SOCIAL
og
í Fyrstu lút. kirkju
á horninu á Bannatyne Ave. og Nena St
til arðs fyrir söfnuðinn, undir um-
sjón ógiftu stúlknanna,
Fimtudagskv. 6. Okt. 1904.
3-
1. Phonograph.....................
2. Gamankvæði..........Páll S. Pálsson
3. Músík..................Fr. Dalmao
4. Upplestur.......Mrs. Ingib, Goodman
5. Sóló..........Miss Anna Jóhannesson
6. Stjarnan (skemtiblað stúkunnar) ..
.............Mrs. Karolina Dalmann
7. Recitation......Miss Þóra Jónsdóttic
8. Phonograph.....................
Aðgangur og einn dráttur, 25C.
Byrjar kl. 8.30.
Sendið HVEITI yðar
HAFRA og FLAX
til markaðar meö
eindregnu
umboðssölufélagi.
Sðkum hins háa veiðs, sem nú er á
korni og óstöðugleikans, sem líklegt er
að verði á verðlaginu i ár.verður öllum
seljendura hollast að 'áta eindregið um-
boðssölufékig senda og selja fyrir sig.
Við höfum eingöngu umðoðssölu á
hendi og gefum ohkur ekki við öðru.
Vid getum því selt tneð hæsta verði,
nera fáanlegt er. Med áuægju svðrum
vér fvrirspurnum um verðlag, sending-
araðferd, o.s frv. Ef þér hafið korn til
að seuda eða selja, þá munið eftir því
að skrifa okkur og spyrja um okkar að-
ferð. Það mun borga sig vel.
THÖÍVÍPSON, SONS & CO.,
The Commission Merchants,
WJNNIPEG:
Vilskiltabi’iki: Uuioa Bauk of Oinada
6.
Piano Duet—Lustspiel, Overture
Misses Tliorlakson & Herman.
Upplestur—Raymynd.
Miss Þuríður Goodman.
Vocal Solo—Selected
Dr. Stephensen.
Cello Solo—Selected
Mr. Fred Dalman.
Piano Duet —Fra Diavolo... C. Blake
Misses Mitchell & Johnson.
Ræða...........................
Séra Jón Bjarnason.
7. Violin Solo-Selected
Mr. W. J. Long.
8. Quartette—I will arise.......Parks
Mrs. Paulson & Miss Herman.
Messrs. Johnson & Jónasson.
9. PianoSolo—Rustle of Spring. .Sinding
Miss G. Eadie.
10. Vocal Solo—Selected
Mr. Skynner.
11. Uppl.—Daggardropinn .... Michelson
Mr. Kr. Stefánsson.
12. Vocal Solo — The Distant Shore
Mrs. W. H. Paulson.
13. Piano Duet—II Trovatore.'
Misses Thomas & Morris.
14. Veitingar.
Byrjar kl. 8. Aðgangur 25C.
FUMERTON
& co.
Stórkostleg
IIAUST-
HATTA
...SALA
byrjar miðvikudaginn 28. Sept.
f OKUÐUM tilboðum. stíluðum til undirskrif-
aðs, og kölluð séu : „Tenderfor Magazine,
Winnipeg" verður veitt móttaka hér á skristof*
unni þangað til á föstuudaginn 14. Oktdber 1904,
að þeim degi meðtöldum, um að byifgja Maga-
zine í Winnipeg. Man. Uppdra?tJir og reglu-
gjörð fást ou eru til sýnis hjá þessari stjórnardeild
ok á skrifstofu James Ceisholm, Es«j., bygginga-
meistara, Winnipeg, Man.
Ljómandi fallegir, skrautlega
búnir hattar. Fallegri en sézt
hafa hér nokkuru sinni áður. Það
er svo vel frá þeim gengið, að all-
ir hljóta að dást að þeim. Það
er ekki oft völ á slíku úrvali.
Við höfum tekið frá 25 hatta,
sem okkur sýndust ekki eins fall-
egir og hinir. Við settum undir
eins verðið á þeim niður, og selj-
um þá nú þannig:
$5.00 hattar á $3.75.
$4.00 hattar á $2.85.
$3. 50 hattar á $2.35.
$2.50 hattar á $1.75.
Míkið af$i.25 stráhöttum á 75C.
KAPPLEIKUR:
Við ætlum að gefa tvær vel
klæddar brúður þeim litlu stúlk-
unum, sem fara næst hinu rétta í
því að geta hvað mikið við mun-
um selja af hausthöttum. ,,Tick-
ets“ fást í búðinni hjá okkur á
mánudaginn. Kappleik. stendur
yfir til 1. Nóv., eða í heilan mán-
uð.—1. verðl.: stór brúða á silki-
kjól. $5 virði. 2. verðl.: Minni
af
Þeir, sem tilboð ætla að senda, eru hór með látn-
ir vita, að þau verða ekki tekin til greine nema , " r w. , *ii *i *zi
þau séu gerð á þar til aetluð eyðublöð og undirritifð DrUOa. á SIÍKIKJOI, *j>3 VlTOl.
með bjóðandans rétta nafni.
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka- , *-------------
ávísuu. á löglegan banka, stýluð til ,,(he Honou- ]
rable the Minister of Public Works,‘‘er hljóði upp i * m.r * T'^TTV'a
á semsvarar tíu af hundraði af upphæð tilboðsins. 1 | |-f-) r A. i AlJIJ !%•
Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neitar j
a5 vinna verkiS eftir aS honum úefir reriS yeiu : yjg höfum tílsýnÍS mikið
það, eöa fullgerir það ekki, samkvœmt samnmgi. I ;
Sé tilboðinu hafnað. þá verður ávísunin endursend. kvenna lOÖkápUm, lOOkrÖgUm Og
Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til at taka .,^4.1 ;ncomo Hoo-inn r\rr Hnffo
lægsta boði eða neinu þeirra. VetlingUm Scimfl Uclginn Og Dclttcl'*
salan vyrjar.
J. F. Fumerton,
& Co., Glenboro.
Samkvæmt skipun
FRED GÉLINAS.
Secretary and acting Deputy Minister.
Department of Public Works.
Ottawa, 19. Sept, 1904.
Fréttablöð, sem Æírta þessa auglýsingu án heim
dl! frJBiá stjórninn fá enga borgun fyrir slíkt.
1
i
Eldur!
Eldur!
Mikið af skóvörum okkar varð fyrir dálitlum skemd-
um af vatni þegar verið var að slökkva eldinn, sem kom
upp í búðinni okkar hinn 2r. þ. m»
Við erum nú búnir að fá ábyrgðarféð útborgað og
ætlum því að selja allar birgðirnar sem eftir eru fyrir
dæmalaust lágt verð.
Skórnir eru dálítið skemdir af vatni, EKKI AF
ELDI. Dálítið vatn hefir ekki getað sakað þá mikið,
en samt ætlum við okkur að selja þá MEÐ AFSLÆTTI.
KOMIÐ SEM FYRST á meðan all-
ar stærðir eru fáanlegar.
Þegar við erum búnir að selja alla
þessa skó ætlum við að fylla búðina
með SPÁNNÝJUM VÓRUM.
Morrison Shoe Co.,
Cor. Notre Dame & Spence St.
A. S. Bardal' fer klukkan 2
sfðdegis á hverjum degi, þegar
veður leyfir, skemtiferð út í
Brookside grafreitinn, og kostar
farið báðar leiðir ekki nema 25C.
Það er vel þess vert að ganga um
grafreitinn og sjá hvað mikil og
fögur mannaverk þar eru. Veg-
urinn er góður
lífgandi.
og keyrslan upp-:
J. L BILDFELL, 505 Main
lóðir og annast
störf. Utvegar
Tel. 2685.
St., selur hús og
þar að lútandi
peningalán o. fl.
KKNXAR A vantar til aö kenna við Lund-
ar skóla, Icelandic River P. O. , í fjóra
mánuði frá fyrsta Sept. til fyrsta Janúar
1905. Kennarinn þarf að hafa annað eða
þriðja stigs kennaraleyfi. Tilboð sendist
undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar.—
Icel. River. 1. Agúst 1904.
G. Eyjólfsson.
De Laval skilvindur
Teguudin, sem brúkuð er á
rjómabúunum.
Margir bafa þá skoðun að sökum hinnar >
miklu eftirspurnar sé De Laval skilvindan
seld dýrara en aðrar tegundir af skilvíndum
Þetta er algjörlega rangt. Fyrst og fremst
er De Laval ekki dýrari upphaflega, og í
öðru lagi borgar það sig margfaldlega að
hafa De Laval en ekki ófullkomníir og lítt
nýtar tegundir af skilvindum.
MONTREAL
NEW
248 Dermot Ave., Winnipeer Man.
TORONTO PHILADEIPt.íA
YORK CHICAGO SAN r RANCISCO
Dr. St. Clarence Morden,
tannlœkmr,
Cor. Logan ave. og Main st.
630>* Main st. - - ’Phone 135.
Tennur dregnar út án sársauka og með
nýrri aðferð. Allir, sem þurfa að láta
draga úr sér tennur, fylla þær eða gera við
þærmeð plates eðacROw.v & brii>ge work,
ættu að klippa þessa auglýsingu úr blaðinu
og koma með hana um leið og þeir heim-
sækja oss. Vér álítum það sem meðmæli
ingu, og allir sem ókunnugir eru mega bú-
ast við nákvæmari meðferð, sanngjarnr
borgun, og að verkið sé vel af hendi leyst.
(’iirslev & (’(».
Fotografs...
LjÖ8myudastofa
hvern frídag.
okkar er opin
Ef þið viljið fá beztu myndir
komið til okkar.
ÖUum velkomið að heimsækja
okkur.
F. C. Burgess,
112 fíupert St.
Efni í
Sumarkjóla
Ný, létt, grá, heima-
unnin kjólaefni og
Tweeds af ýmsum litum
í sumarkjóla og pils á
65C, 75C, $1 og $ u 25 yd.
46 þuml. breið Voiles,
svört og mislit
Sérstakt verð 75C. yd.
Svart Cashmere Reps,
Satin Cloth,
Soliel,
Ladies Cloth
og Serge
Svört Canvas Cloth og
Grenadines
35c, 50C, 75C, $1 yd.
CARSLEY&Co.
3AA MAIN STR.
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
ALDINA
SALAD
TE
M/DDAGS
VATNS
SETS
H. B. & Co. Búðin
er staðurinn þar sem þér fáið Muslins,
nærfatnað, sokka og sumar-blouses,
með bfzta verði eltir gæðsm.
Við höfnm til mikið af Muslins af
ýmsri gerð, og einnig flekkótt Muslins
voils m eJ mjög hentugt í fðt umíhita-
tímann. Eennfremur höfum við Per-
sian Lawn með roislitum satin röndum
Verð frá 12Jc. til 60c. pi yds,
Sokkar:
The Perfection og Sunshin tegund-
irnar eru þær beztu sem fást Við
þurfum ekki að mæla fram með þeim.
Kaupið eina og berið þá saman við aðr-
ar tegundir, og vér erum sannfærðir
um að þár munuð eftir það aldrei kuapa
8okka annars staðar en í H. B. & Co’s
búðinni. _ Fjölmargar teguir.nd Verð
frá 20c, til 75c. parið,
Kvenna-noerfatnaður.
Við höfum umboðssölu hér í bæn-
á vörum ..The Watson’s Mf’g,“ félags.
ins. oger það álitið öllum nærfatnað-
betra. Við seljum aðeins góðar vöruri
Mikiðtilaf hvítunj pilsum, náttserkj-
um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75,
Sumar blouses.
Þegar þér ætlið að fá yður fallegar
blouses þá komiðhingað. Sín af hverri
tegund bæði kvað lic og snið snerti,
Flestar þeirra eru Ijómandi fallegar,
Verð frá $2,00 —$12,00.
Henselwood Oenidickson,
I «Sc Oo
0-1«
bovo
H‘/AÐ er um
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
::
Rubber Slöngur
Tími til að eignast þær er NÚ.
Staðurinn er
RUBBER STORE.
Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins
lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd
sem óskast.
Gredslist iijá okkur um knetti og
önnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur
olíufatnaður. Rubber skófatnaður og
allskonar rubber varningur. ervana-
lega fæst í lyfjabúðum.
C. C. LAING,
11243 Portage Ave. Phone 1655.
(éffiSBÍíSaVSíSSaasaSSSIIÍSWaBSSsS ®ex au’?fcur frá Notre D ame Ave
Verzlið við okkur vegna
. vöndunar og verðs.
Porter & C». i
368—370 Main St. Phone 137.
China Hall, 572 MainSt, |
7 Phone 1140. ij
TllO líOVill 1'lirilillHT ClllllllilllV
298 Main Str., Winnipeg.
AÍSur ....
The C. R. Steele Furniture Co.
Hér getið þér sparað fé.
Vi5 höfum nú til sýnis heilmikiö af alls
konar húsbúnaöi. Sérstaklega höfum viö
fallegan húsbúnaÖ f svefnherbergi. Dressers
og Stands, úr gytlum álmi, ineö stórum
spegli og fallegir útlits. VERÐ $14.00.
Hafiö þér séö eldvélarnar, sem viö verzlum ineö?
Þær heita ,,Monarch“ og ,,Treasure“. Kaupiö ekki
annarsstaöar fyr en þér hafiö skoðaö þær.
Þér getið fengiö lán hér.
TheRoyal FurnitureCo.
298 Main Str., WINNIPEG.