Lögberg - 03.11.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.11.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3 . NÓVEMBER 1904. TIL KJÓSENDANNR ======== í — WINNIPEG. ATTVIRTU HERRAR:—Eg var í einu hlpöi kosinn aí hálfu frjáls- lynda flokksins í Winnipeg sem þingmmnsef.ii. Eg er því í kjöri og biö vinsamlega um atkvæði yöar og áhrif til þess már h otnist sá heiöur aöi mæta fyrir yðar hönd á sambandsþin£inu í Canadi Meö því eg hefi búiö tuttugu og tvö ár í vestmlandinu og fimtán ár í bæ þesmm, og á þeim tíma kynst öllum velferð málum þessa mikla vestur- lands, þá dylst mérekki, að eg kem á þing, ái t ö þér viö eiga aö kjósa mig, meö glöggva þekkingu á útvegum v-.ru .. o / þörfum, er mundi gera mér hægt aö inna skyldur þeirrar háleitu s ööu á hendi nokkurnveginn viö hæfi allra stétta. Þaö er ekki ætlan mín, meö því slí. t er gagnstætt eölisfari mínu. aö etja kappi viö neinn flokk, nema aó pví leyti sem heiðarleg mótstaöa er nauösynleg til aö koma fram mín m eig n skoöunum. Stefna Laurier-stjóruarinnar .r : vo yfirgripsmikil, og svo hagkvæm landi þessu og bæ til framfara, aö eg /.r viss um, aö það má leggja hana þannig fra n fyrir fólkiö, aö húi. fái 1 jartanlegt samþykki allra, án tillits til flokkaskiftinga. Eg er meö flokksstjórn — þrátt fyrir alt sem á móti henni er haft. Öll samtök til að brjóta niöurslíkt íyrirkomulag er ekkert annaö en nýr flokk- ur, nýtt afi, og upptekning (meðan slíkt endist) sömu aöferðarinnar sem gömlu flokkarnir beita. Eg álít ekki, aö neinn fjölmennur flokkur geti meö réttu eignaö sér einurn þjóörækni og hreinleika; ekki álít eg heldur, aö neinn flokkur í Canada sé svo, aö hann hafi ekkert gott viö sig. Áköf flokksblöö gefa ranga hugmynd um pólitíska ástandið. Meiri gætni og umburðarlyndi kæmi aö betra haldi. Flokksstjórn hefir aö minsta kosti stööugleik til síns ágætis, og aörir kostireru aö miklu leyti undir meölim- um flokksins komnir. Lækur vex ekki upp fyrir upptök sín. Velji flokk- arnir góöa menn þá getum vér átt nokkurnveginn vísa góöa flokka og, þar- afleiöandi, góða stjórn. Gjörðir stjórnarinnar. Gjöröir Laurier-stjórnarinnar ættu, aö mínu áliti, aö vinna hylli allra hugsandi manna. Síöan hún kom til valda hefir veriö góöæri, góð vinnulaun, og allar iönaöargreinar í meiri blóma en nokkuru sinni áöur í sögu landsins. Innflutningastefna stjórnarinnar hefir veriö landi þessu tij frábærra hagsmuna. Kostir lands vors hafa veriö geröir kunnir í öörum löndum og hugum útflytjenda þannig beint hingaö, og afleiðingin er sú, aö vestan stórvatnanna hefir fólkiö fjölgaö um eitt hundrað prócentaö minsta kosti. Bændalönd og bæjaeignir hafa hækkaö svo í veröi, aö maöur getur ekki gert sér nægilega mikla hugmynd um hvaö auölegö landsins hefir auk- ist vegna þessa eina atriöis. Iönaöur, verzlun, atvinna og öll önnur vel- feröarmál bæjarins eru í ákjósanlegasta lagi. Eg álít, aö breytt stjórnar- stefna mundi verða öllu þessu tilnnnanlegur hnekkir, ef ekki til að leiöa óáran yfir landiö. Tollmála stefnan. ToIImálastefna stjóinarinnar álít eg aö hafi fullnægt sanngjörnum kröfum alls fjöldans. Árangurinn lýsir stefnunni bezt, og enginn maður meö öllu viti getur efast um, aö ástandiö í Canada á yfirstandandi tíma sé gott. Þetta er velgengnis tímabil fyrir iðnaöarmenn, jaröyrkjumenn og daglaunamenn, svo (eins og afturhaldsblaöiö Montreal Star komst aö orði) ,,slíks hafa aldrei áður dæmi veriö í Canada. “ Væru tollmálin í illu lagi þá gæti slíkt ekki veriö. Nýja löggjöf til þess aö varna innhrúgun lélegrar vöru á markað vorn veröur að gera vægari. Allir skynsamir menn eru hugmynd þeirri samþykkir aö verja veröi innlend fyrirtæki fyrir því aö láta selja útlendar vörur hér fyrir miklu minna en þær kosta. Slíkt er ekki hugmynd ein, heldur er ástandiö þannig, og því veröur aö gefa sérstakan gaum án tillits til hátolla eöa lágtolla, verzlunarfrelsis éöa verndarstefnu. Tilraunin til aö bæta úr þessu meö löggjöf hefir í vissum atriöum valdiö óánægju.og það skal eg reyna aö lagaaö minsta kosti aöþví leyti sem anti- dumpinggreinin í tolllögunum brýtur ranglátlega bág viö kaupmenn bæjarins. Fjármálin. Fjármál landsins hafa aldrei verið'í betra ástandi. Þjóðskuldin hefir ekki aukist jafnvel þó miklu fé hafi veriö variö til ýmsra fyrirtækja. Tekj- urnar hafa því nær tvöfaldast á síðustu átta árum; margar deildir, sem höföu verið landsjóö til þyngsla, eru nú þjóöinni tekjugrein. Sérstaklega á þetta viö um póstmáladeildina þar sem tekjuafgangurinn er nærri því hálf miljón dollars; og þó hefir buröargjald undir bréf veriö lækkaö úr þremur centum niöur í tvö. Tekjuafgangur allur eftir fjárhagsárið, sem endaði 30. Júní síöastl., var nálægt $15,500,000, og hefir hann aldrei veriö jafn- mikill í Canada áöur, Þessi mikli tekjuafgangur, og hvaö miklar tekjurn- ar hafa veriö, hefir mætt aöfinslu. Annar gagnsækjendaminna hefir gert þá staöhæfing, aö á oss væri lagöur óhæfilega hár skattur, og að ástandiö nú sé verra en það var fyrir áriö 1897; sannleikurinn er sá, að skattarnir eru lægri nú en þá. Aðaltekjur vorar eru tollarnir; tekjurnar nú úr þeirri átt eru nálægt eitt hundraö prócent meiri en árið 1S96; en samt eru toll- arnir talsvert lægri. Umbætur. Mikilsveröar umbætur eru fyrirhugaðar í Winnipeg. Eins og kunn- ugt er hefir lóð verið keypt og uppdrættir verið geröir fyrir vandaöasla pósthús í Canada. Samningar bæjarins viö C. P. R. félagiö, sem leiddu til þess aÖ mörgum samgönguvegum milli noröur og suðurenda bæjarins var lokaö þegar undirveguriun var ger'iur, einangraöi norðurendann enn þá meira, og með því íbúar bæjarins fyrir norðan járnbrautina eru nú nálægt tuttugu þúsund manns, þá er tími til komin 1, að þeir fái sinn eiginn póst- afgreiöslustaö. Stjórnin hefir lofað aö koma upp slíkri bj’ggingu og upp- drættirnir eru þegar til; þeir sýna byggingu af góöri stærð og þrýstilofts- pípu fyrirkomulag milli hennar og aðal pósthússins, svo bréfin koma norð- ur jafnótt og þau eru aöskiiin í pósthúsinu. Hvaö snertir viögerð á St. Andrew's strengjunum, þá ætla eg ekkj aö lofa öör j en því, að verði ekki verkið nægilega langt á veg komiö innan tveggja ára til aö gera Winnipeg-búa ánægöa. þá skal eg segja af mér þingmensku. Með mál þetta er mér full alvara, og þrátt fyrir undanfar- inn drátt, þá ætlast eg til, aö verkiö veröi fullgert. Þaö er engu rrinni þörf á slíku verki nú en fyrir tuttugu árum síðan þegar fyrst var um þaö talaö. Winnipeg-tnenn mundu á fáum árum spara þaö í eldiviðarkostn- aöi eingöngu sem verkiö kostar. Eg tek það fram viövíkjandi því sem eg lofa, aö eg ætla mér aö efna þaö, og skoöa það jafn helga skyldu mína eins og aö efna loforð mín í persónulegum viöskiftamálum. Grand Trunk Facific. Þýðingarmesta máliö er Grand Trunk Pacific járnbrautin. Þjóöinni er veitt tækifæri til aö segja hvort hún vill láta byggja braut þessa undir eins eöa fresta því til óákveöins tíma. Þimgiö hefir samþykt fyrirkomu- lag stjórnarinnar viö þetta mikilsveröa fyrirtæki, mælingum er því nær lokiö; og samþýkki þjóöin þaö viö atkvæöaboröin þá veröur brautin unilir eins bygö. Veröi þetta áform stjórnarinnar felt viö atkvæöagreiösluna, hvernig fer þá? Þaö er öldungis ómögulegt aö segja. Mr. Borden, leiö- togi konservatív-flokksins, og Mr. Evans, fylgismaöur hans hér í bænum, hafa hátíölega skuldbundiö sig til að eyöileggja samningana; hinn síöar nefndi kallar alt áformiö ,,stórkostlega heimsku“, og aörir meölimir flokksins hafa, bæði innan þings og utan, lýst yfir því, aö þeir álitu enga þörf á slíkri braut. Vér hér vestra finnum til þarfarinnar sem mestu nauðsynjar, og veröi byggingu hennar frestaö meö atkvæöum gegn henni viö kosningarnar, þá byrjar óvissu tímabil, sem líklegt er aö leiöi til tjóns fyrir öll velferðarmál vor. Mr. Borden hefir komið fram meö svo marg- víslegar járnbrautar-ráðageröir, og breytt svo oft um, aö ómögulegt er aö vita hver stefna hans er. Eitt er þó að minsta kosti víst: hann hefir aldrei skuldbundiö sig til aö láta stjórnina hafa járnbrautafframkvæmdir meö höndum, og þó aldrei nema hann vildi það, þá yrði ómögulegt fyrir hann aö fá fylgismenn sína til að styöja þaö. Eini óhulti vegurinn, þess vegna, einkum fyrir menn hér vestra, er aö samþykkja áform þaö, sem nú er lagt fram fyrir þá, meö því þaij tryggir tafarlausa bygging brautarinnar, nýjan markað fyrir Winnipeg, meiri vinnu handa verkamönnum í Winnipeg, aukin tækifæri handa mönnum til aö komast áfram og upp, hækkaö verö á bæjareignum og vissu fyrir goffum tímum öll árin meðan byggingin stendur yfir. Vegna þess ómögulegt veröur fyrir mig að finna yöur sjálfur að máli, þá hlýt eg aö láta þetta nægja sem beiðni um fylgi yöar. Eg álít, aö stefna stjórnarinnar og starf verðskuldi stuöning allra flokka. Og eg treysti því, að þér sjáiö yöur íært aö merkja atkvæðaseöil yöar meö mér þriöja Nóvember. Eg er yöar einlægur, D. W. BOLE. Winnipeg, Manitoba, 8. Okt. 1904. Phone 700. ’Phone 700. KOL Tel. 29. Tel. 29 Lehigh Valley-harökol. Hocking Valley-linkol. og smíöakol. Alls konar eldiviöur. HARSTONE BROS. 33 Main st. - Grundy Bloc k. Harökol .............. $11.00 ; Hocking Valley......... 8.50 Smíöakol............... 10.00 THE WINNIPEG COAL CO. C. A. Hutchinson Mgr. Office and yard: higgins & may. OSTRURNAR okkar eru þragbbetri | OSTRUR en annars staöar fást í I bænum. RRAY & QIDER UHBaax. . eEBxœszzBa UPHILSTERERS, CABINET FITTERS OC CíRPET FITTERS BOYD’S Búöirnar. Viö höfum til vandaöasta efni aö vinna úr. Kallið upp Phone 2897. Map'eUafReuovatingWorks Við hreinsum. þvoum. pre>»um og gerum víA kvenna og karlmanna fatn- að.— Keynið okkur. 125 Albert St. Beint á móti Cemar Fire Hall, Telephone 482. S. THORKELSON, 761 Robs axre. Selur alls konar mál og málolíu í smá- sölu og heildsölu með lægra verði en aðrir. Hann ábyrgist að vörurnar séu að öllu leyti af beztu tegund. 279 Portage. 422 Main st. Tel. 215 Tel. 177. “EIMREIÐIN” *- *’breyttasta og skemtilegasta tíma- ..... ð á islenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði V erð 40 cts. hvert hefti. F»it hjá ii. S. Bardal og S. Bargmann o fl. Óþolandi k alir. Þeir sem gigtveikir eru líöa miklar kvalir, sem lina má meö því aö bera á 7 Monks Oil og taka inn 7 Monks Rheumatíc Cure. Eyðið ekki vetrarmánuðu nnm til ónýtis. Leerið eittbvað þarnv . Pað hjalpar yður til þess að ná í betri | stoðu og komast áfr»m. Komið og tinnið okkur. eða skrifið til CEaTRAL BUSINESS COLLECE WlNNirxo. Man. Biðjið nm leiðarvisir ,.B ", þar fáið þér | allar úpplýsingar um dagskólann. Ef þér óskið að fá eitthvað að vita um Rveldskólann þá getið þér fengið litia bók sem útskýrir fyrir yður ætlunar- vei k hans. Við hðfum aðsetur í Maw Block, Cor. William & King ré t á bak við Union Bank. W00D & HAWKIKS, Principals. PÁLL M, CLE.VIENS byggingameistari. ; Baker Block. 468 Main St. WINNIPEG Telephone2685t I OKKAH ( Tónninn og tilfiniiinginer framleitt á hærra stig og með meiri liat an á nokk- uru öAru. Þau er* seld með góðum kjörum og ábyr*«t ■»» óakveðiinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARFUK/LO'CGM & Co. 228 Poitaee av«. Wiaaipeg Konurnar sem verða »ð laggja á sig erfiAa vinnu, » ttu að haida við heils uuni ni< ð 7 Mcf kj Ton-i-cu e. íslendingar í Winnipeg ættu nú aö nota tækifæriö og fá brauðvagninn minn heim aö dyrunum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgist yður góö—,,machine- made“-*—brauö, og'svo gætuö þér þá fengiö ,,Cakes“ flutt heim til yöar á laugardögunum. Segiö mér ,,adressu“ yöar gegn um telefón nr. 2842. G. P. Thordarson, 591 Ross Ave. PfANO og ORQEL Einka-agMtar' Viinrip^ f ;ic í C1 f£ 1 Co , Manitoba líall, Wt> Portage Ave. Cpkkert bar^ar sig bctur fnrir miqt folk en að ganga á . WINNIPES • • • Business College, Cor. Portage Av«, & Fort St. Leitið allra uppiýsinga bji G W DONALD Manager. * mjwjw 1 1 v; mmm uz $4.50 Kvcn-Jakets fyrir $2.45. Svartir. bláir og brúnir. Þeseir jackets ern prýídir á ýmsan hátt og sumir silki- fóðraðir. Stærð32—44. Vana verð 84 50 Nú $2.45 Cretonnes. Delaines. 600, yards af Cretonnes, ma -y ar tegundirmeð hald- góð Ui lit, röudótt. dropótt og rósótt 25 þml breið. v 'maveið 12ic. yardið. * Söluve1 ð nú 1200 yards alullar Delaines fröri8k Satin, undirliturinn hvitur, með bláum, rauð- um og grænum vöndtrm og dropum. Vanaverð 50c yardið. Söluverð nö 39 o Roemsonsjs eœ-402 Mata !».. Wta»lpe*. Dr, G. F. BUSH, L D. S. TANNL/ftKNIR. Tennur fyihir og dregaar! út án sársauk*. Pyrir að fylla Mm $1,00 Fyrir aðdraga út töma 53 Telephone 825. «7 Main St. Dr. M. MALLBOaSSON Br að hibka á hverjnnt viJvikudegi Grafton, N. D.t frá kl, 5—6 e. m.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.