Lögberg - 24.11.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.11.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24 NÓVEMBER 1904, 3 Meira en markaðsverð. jlangur í vagnsætinu, með töskur sínar fyrir ofan sig, og var að lesa Jí dagblaði eins og ekkert væri um jað vera. j Piltarnir fóru nú að ráðgast um sin á mili hvað til bragðs skyldi Eftir nokkura stund vék I>rír skólapiltar voru á leiðinni heim til sín með járnbrautarlestinni. Þeir höfðu fengið frí í nokkura daga, og ætluðu nú að nota tímann raka til þess að heimsækja foreldra og sonur r;pa nivlnueigandans sér að og aðra frændur og vini. Auk gamja nianninum og ávarpaði- hann þeirra þriggja var aðeins einn á þessa leið. ferðamaöur i sama vagninum, rosk- , ;iFyrirgefið að eg geri yður ó-' inn maður, grannleitur, klæddur í næili< llCrra minn, en — við — við fornleg föt, langt frá I>ví að vera erum allir glorhungraðir félagarnir. með nýtízkusniði. Leit þessi ferða- jyið ekki betur en að þér ætt- langur út fyrir að vera úr flokki u5 allmil{ig eftir af mat í t'öskunni yðar. Við ínundum meta það mjög mikils að eignast hlutdeild í þeim leifum.“ Gandi maðurinn brosti um leið og hann svaraði; ,,Sagði eg þér ekki áðan, að eg vissi vel hve mikils virði dollarinn væri ?“ „Jú, herra minn.“ „Jæja þá. Eg veit líka hve mik- ils virði harðsoðin egg eru.“ „Á, jájá! Þér eruð að hugsa um jað selja okkur þau. Hvað kosta þau ?“ „Hum, hum,“ rumdi í gamla manninum, „egg og dollarar geta, þegar svo á stendur, verið í jafn I þeirra manna, er eiga við mótlæti og erfið kjör að búa í lífinu. Veðrið var hvast og kalt. Níst- andi kuldastormurinn æddi yfir sléttlendið, og talsverður dragsúg- ttr og kuldi var i vagninum. Skóla- piltarnir voru orðnir hungraðir og kærðu sig ekki um að draga neinar dUlur á það. „Eg er orðinn svo innantómur að •eg gæti borðað heilan nautsskrokk,“ sagði einn skólapilturinn við lestar- þjóninn. „Hvar getum við fengið miðdagsmat ?“ „Á næstu viðkomustöð.“ „Hvað er langt þangað?“ „Tuttugu mílur.“ „Það er heppilegt fyrir gamla £áu verði “ karlinn, samferðamann okkar, að „Það getur þó ekki verið mein- það er ekki lengra. Annars mætti ing vðar,“ hrópaði pilturinn hástöf- svo fara, að við slátruðum honum unl; >að ætla að selja hvett egg á og hefðum hann til miðdags|einn tlollar?“ verðar.“ j „Vist er svo,“ svaraði gamli ntað- Og nú létu þeir, unglingarnir, jUrinn alvrarlega. „Þaú fást ekki yms gamanyrði fjuka um gamla £yrir nliuna,“ manninn. Hann hlustaði á talið, sagði ekki neitt, en Pilturinn hafði sig á burt og stokkroðnaði gcl{1< franl að dyrunum til þess að þegar hann heyrði háðsyrðin. Nú kalla á lestarþjóninn. En þegar fór hann í mestu makindum að llann 0pilaði dyrnar gaus skafbylur- opna ferðatöskuria sina, og dró upp inn fallgið a honum. Hann flýtti henni smápinkla og j, mj ólkurflösku. Nú breiddi hann 1 fréttablað á sætið við hliðina á sér mest hann mátti að loka jdyrunum og vék sér nú aftur að gamla manninum. og fór að raða þar niður því, sem ;Fg ætla að kaupa eitt egg af pinklarnir höfðu inni að halda.jafn- |yðtlr;“ sagði hann og fékk gamla óðum og hann opnaði þá. \ ar það nlanninUm einn silfurdollar. Gamli bæði brauð, smjör, ostur og egg. Jmaðurinn stakk peningnum i vasa Hann tók nú tappann úr mjólkur- j sinn, opnaði töskuna og tók upp flöskunni, saup úr henni góðan sopa 'eitt egg sem lialln rétti piltinum.. og var mjög ánægjulegur á svipinn. | >>Qg eg vil kaupa eitt “ sagði nú Bvrjaði hann síðan að borða í annar hinna piltanna. hægðum sínum. _ j „Og eg lika,“ sagöi sá þriðji. „Og Skólapiltarnir fóru nú að stinga hvað kostar brauðiö?“ saman nefjum. Einn þeirra sneri | „Það er ekki til sölu. Eg þarf sér síðan að gamla manninum, og maske a <^,vi að halda," sagði gamli sagði með nppgerðar kurteisis mál- I maðurinn, r°m: 1 „En þér hafið meiri egg.“ „Þú hefir líklega ekki tekið eftir j já « því, ^ð lestarþjónninn sagði, að við j ”Eg ætla þa að fa Jitt.-‘ gætum fengið miðdagsmat á næstu i „En ná eni j,au stiglll \ verði." „Hvað meinið þér með því ?“ Þau kosta nú tvo dcllara viðkomustöð. Heldurðu að þú hafir lyst á honum nieð þessu háttalagi?“ , .u Gamli maðurinn svaraði mjög llvc'rt.“ hægt og gætilega, en þó með á-j pjhurinn borgaði þegjandi tvo herzlu: dollara og gleypti í sig eggið með „Eg reiði mig ekki á matsölu- græðgi. staðina." j ]\’ú leið og beið, og ekki breyttist „En þar má þó fá allra beztu veðrið lieitt til batnaðar. Hríðin ináltíð aðcims fyrir einn dóllar. varð jafnvel enn dimmari eftir ji> i ,,\ eizt þú hvað mikils virði einn seni ^ daginn leið. Skólapiltarnir dollarer? Eg veit það vel. kevptu af lestarþjóninum alt, sem „Þú att þa líklega ekki ofjfáanlcgt var, af meira og minna marga, sagði skólapilturinn ó-1 sltemdUm ávöxtU111)er kOStUðu ærua skawimfeilinn. peninga. Þegar leið að kveldi sáu „Nei," svaraði gamli maðurinn, þeir að gaillll maðurinn fór að l.*ita ,,°g það gæti farið svo, að þú ein- ; töskunni sinni, og tók nú upp hverntíma fengir líka að komast að brauð, kjótbjúga. ost og cgg raun um hvers virði dollarinn er.“ í „\ iljið þer gera svo vel að selja „Tæplega sökum skorts á þeim,“ okkur dáhtið af kjötbjúga? ‘ spurð! svaraði pilturinn hrokalega. „Fað- ntl Sonur mylnueigandans. ir minn á allar hveitimylnurnar í j „Eg hefi ekkert annað að selja en M— • cgg," svaraði hinn þurrlega. Gamli tnaðurinn svaraði engu, en Skólapiltarnir fengu honum nú leit við piltinum á þá leið eins og .sína tvo dollarana hver, og fékk hann hugsaði með sjálfum sér: hver þéirra eitt egg fyrir. Þegar „Eg öfunda ekki hann föður þinn^þeir voru búnir að borða þau höll- af því að eiga slíkan son“. Og svojuðu þeir sér útaf og reyndu til að Herrar og frur! Alt sem stendur í auglýsingu okkar er áreiöan- lega víst. Pöntunum meö pósti sint nákvæmlega og straý. E1 þér komiö í búðina okkar skulum viö gera yöur ánægöa, hvaö verðlag og vörugæöi snertir. Karlmannafatnaður: Góö tweed-föt, vanalega $7. 50 nú........ $ 5.00 Góö hversdagsföt, vanalega $8.50 nú...... 6.00 Alullar-föt, vanalega $n.oonú............ 8.50 Föt úr skozku tweed, vanalega $13. 50 nú.P] 10. 50 Ágæt svört föt, vanalega $20.00 nú....... 14-5° Yíirfrakkar: Góöir yfirfrakkar meö háum kraga, ýmislega litir Verö....................$7-5°. 6-00, 5.50 og $4.75 Haustfrakkar, $12 virði, nú................. $10.00 “ $15 virði, nú................... 12.00 V Karlmannsbuxur: Buxur, $1.75 virði, nú............ Buxur úr alull $3.00 virði, nú.... Buxur úr dökku tweed, $2.50 viröi, nú. Buxur úr bezta efni, $5.50 virði, nú. Allskonar grávara: Nýjasta snið, ágætur frágangur. Loðfóðraöir yfirfrakkar, $40.00 virði, nú.. “ . “ $50.00 virði, nú....... “ “ $70.00 virði. nú....... Ágætar Coon-kápur frá...................... Kápurúr bjarnarskinni, $24.00 fitði, oá ... Svartar Wallaby kápur, $28.50 virði, nú.... “ Búlgaríu kápur, $29.50 virði, nú...... Beztu geitarskinns kápur, $18. 50 viröi, nú. Rússneskar Buffalo kápur, $28.50 virði, nú. Kangaroo kápur, $18.00 virði, nú........... 1.00 2.00 1.50 3-50 $28.00 38.50 54.00 \7 53 18.50 22. 50 22.00 13-00 21.50 14.00 Handa kvenfólkinu: Ágætir kvenna Jackets.úr Persian Lamb.Electric Seal Astrachan Jackets, vanalega $24. 50, nú.. “ “ “ $36.00, nú......... Siberian Seal Jackets, “ $25.00, nú......... Svartir Austrian Jackets, vanal. $30.00, nú. Tasmania Coon-kápur, vanal. $32.00, nú.... Mjög góöar Coon-kápur, vanal.$48. 50, nú.. Fallegustu Coon-kápur, “ $40.ooþnú........ Buffs og Caperines úr gráu lambskinni, Mink, Opossum, Belgian Beaver, Alaska Sabel & Seal o.s.frv. RUFFS, frá...........................$2.50 Pantanir meðpósti: Allar pantanir afgreiddar fljótt 1 og nakvæmlega. Vér ábyrgj- umst aö vörurnar reynist eins og þær eru sagðar. Reyniðokkur. Muniðeftir utanáskriftinni: The BLUE STORE o. s.frv. $16.50 29.50 16.50 20.00 22.50 39-50 29.50 -$50.00 Chevrier & Son 452 Main St. á vióti pósthúsinn. Merki Bláa stiarnan KOSTABOÐ LÖGBERGS NýJUM KAUPÉNDUM Lögbergs gefum vér kost á aö hagnýta sér eitthvert af neðangreindum kosta- boöum : Lögberg frá þessum tíma til 1. Jan. 1906 fyrir $2.00. Ligberz í 12 m ía iði o; Rit G:*t$ P álssonar vírði) fyrir $2.00. Lögberg í 12 mánuði og hverjar tvær af neðangreindura sögubókum Lögbergs fyrir $2.00 BÓKASAFN LÖGBERGS. Sáömennirnir........... .... 550 bls. Phroso....................... 495 bls,- leiðslu.................... 317 bls.- Hvíta hersveitin............. 615 bls. Leikinn glæpamaður............364 bls. Höfuðglæpurinn................424 bls. Páll sjóræningi og Gjaldkerinn.. 367 bls. Hefndin..................... J73 bls. Ránið........................ 134 bls. V -----------------t------------------ - 50C virði -40C. vifði -30C. virði -50C. virði -40C. virði -45C. virði -40C. virði -40C. virði -30C. virði Áskriftargjöld verða að sendast á skrifstofu blaðsins oss að kostnaöarlausu. The Lögberg Printing & Publisliing Co., Winnipeg, Man. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ hélt hann áfram a<5 boröa. j sofna og gleyma á þann hátt hungr- Lestin, sem vegtia illveðursins inu og kuldanum. hafði orðið að fara mjög hægt, j Nú birti aftur af degi. Illviðrið stöðvaðist nú að lokum t»teð öllu. Jhélat enn og lestarvagnarnir vor>u Gegnuir hélaða gluggana sást ekk- nu að mestu leyti kornnir á kaf í ert annað eu iðulaus stórhríðin. | fönnilini. Hálftryltir af hungri Skólapiltarnir ruku fram i dyrnar á vagninum og spurðu lestarþjóninn hvað um væri að vera. „Fastir í skafli,“ svaraði hann og flýtti sér að læsa dyrunum. Ein klukkustund leið. Gamli maðurinn var fyrir löngu búinn að borða, og hallaði sér nú makinda- lega afturábak í sætinu. Skólapilt- arnir voru glorhungraðir og ólund- arlegir á svipinn. önnur klukkustund leið og nú fór hungrið að sverfa að þeitn. Svo leið þriðja klukkustundin og nú var farið að verða æði kalt og ömurlegt leitUðu piltamir enn á ný á náðir gamla mannsins til þess að kaupa af henum egg að seðja með hungur sitt. En þau höfðu hækkað í verði yfir nóttina og voru nú ekki fáan- íeg fyrir minna en þrjá dollara hvert. Með því að skjóta saman gátu nú piltarnir fengið sitt eggið hver, og þá voru nú líka vasapen- ingar þeirra á þrotum. Daufir í bragði sátu þeir nú og voru að borða eggin sín, sem höfðu orðið þeim svona dýrkeypt. Alt í einu rak lestarþjónninn höfuðið inn úr dyrunum og hrópaði til þeirra 1 vagntnum. Þeir gutu hornauga að nú sæist snjóplógurinn koma og til gamla mannsins, sem nú lá endi- bráðum væru þeir hólpnir. Þetta voru ekki lítil fagnaðartíðindi. Sonur mylnueigandans sneri sér nú að gamla manninum og sagði: „Herra minn! Eg þakka yður fyrir hjálpina, sem þér hafið látið okkur i té. Það verður lángt þang- að til eg gleymi ráðningunni, sem eg hefi fengið í þessari ferð.“ Gamla manninum vöknaði um augu. „Drengur min,“ sagði hann, „eg veit það vel, að þú varst nauð- beygður til að brjóta odd af oflæti þínu, og að það hefir kostað þig. enn ineira en eggin mín. Er ekki svo? En þó snjóplógurinn sé nú kominn, þá verða samt nokkurar klukkustundir þangað til við kom- umst á næstu brautarstöðvar. Kall- aðu á lagsbræður þina. Við skulum gera okkur gott af því, sem eftir er í töskunni minm. Og þegar þeir voru nú allir sezt- ir niður og farniri að borða nestið gamla mannsins, sem æðimikið var enn eftir af, talaði hann til þeirra þessum orðum, með mestu alvöru- gefni: „Munið eftir þvi, að sparsemin er ein af dygðtinum. Og jafnvel þó úngir me*n séu svo vel settir í lifintL að þeir þurfi ekki að leggja stund á að temja sér sparsemi, ættu þeir æfinlega, þrátt fyrir það, að bera virðingu fyrir gamalmennun- um, í hvafta stöðu sem þeir eru í líf- inu, æðri eða lægrí.“ Er komið var til M— og gatnli maðurinn var kontinn út úr vagn- inum og horfinn, sagði sotuir mylnueigandans alt í einH: „Klaufi gat eg verið, að spyrja ekki gamla manninn að heiti. En nú er það of seint.“ „Eg get frætt þig á því hver ltann var,“ sagði lestarþjónninn. „Hantt er ríkasti stórbóndinn hérna í nágrenninu, á margar jarðir og ræktar helntinginn af öllu hveitinu sem ntalað er ímylnunum hans föð- ur þíns.“ „Er það mögulegt“, sagði einn piltanna. En sonur malarans sagði ekki eitt einasta orð, en settist nið- ur og var i djúpu mþönkum. —Success. Reglur við landtöku. At ,ðllum ^ee.tionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjó’ ninn: < Mamtoba og Norðvesturlandinu. nema 8 oe ‘26, geta ‘iölskylduhðfnðog karl- menn 18 árs gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, þi.« er að segja sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til vió- artekju eða ein hvers annars. Innritnn. Menn mega skrifa sig fyrir landinu a þeirri landskrifstofu sem n»st. lire- U) landinu seir tekið er. Með leyfi innanríkisráðl,,rrans. eða innflutninlfa- um boðsma; t sir? 1 Winnineg, rða me«*a Dominion iandsamboðstuanns geta menn gefið öi r. Z mboð tfl þess að *rifa sig fvrir landi. Innritunaráiald ið er $10. Heiinilisréttnr-skyldur. Samkvsetut púgildandi lögum verða landnemar að uppfylla beimilisrett- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjand töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði á hverp ári f þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðtnnn er látinn) eir liverrar persónu sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrir beimilisréttarlandi, býr á bújcrð i nágrenni við land- ið, sem þvilik persóna befii skrifað sig fyrir sem heimihsréttar landi þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganita, að því er ábúð á landinu snertir áðu* en afsalsbref er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hiá föður sinttm eoa móour. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbséf fyrir fvrri beimi 1 isréttar-bújörð smnt, eða skirteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- uemi við fyrirmæli Dominion i mdUganna, og befir skrifað sig fyrir síðari heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því (4) Ef tandneminn býr að stað \ bújörð'sem hann á fhefirkeypt tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heiminsru. tarland það. er bann hefir skiifað sig fyrir þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna að því er ábúð á heimilit. rettar-jörr inm snertir, á þann hátt að búa ú téðri eignarjörð sinni fkevDtula ndi o. s. frv.) r Beiðui um eigfnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 átin eru liðin, annaðhvort hjá næst* um- boðí manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess »ð skoða hvað unnið hefir venö á landinu. Sex mánuðum áðurverður maður þó að hafa kunngert Dom- mion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja ntn eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunnl i Winm'peg 0« é öl.um Domiuion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsinsi lmð- beiningar um það hvar lðnd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp ti! þess að náilöndsem þeim eru geðfeld: énnfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einmg geto menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautar- heltisins 1 Britrar Colurabia, með því ad snúa sór brétía^a til ritara innanríkis beildannnar i Ottawa innflytjenda-umboðsmannsius i Winnipeg, eða til ein- dverra af Donunion landt umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Miniater of the Intexior D r. O. BJORNSON, Dr, G. F. BUSH, L D. S TANNLÆKNIR. Tennur fyltar og idregaar! út án sársauka. Fyrir að fýlla tönn $1,00 Fyrir aðdraga át tðnn 56 Telephone 826. H7 Main St. 650 Wllliam Ave. Offich-tímak: kl. 1.30 til 8!og 7 til8 e.k Tklefón: 89. ARINBJORN S. BAROAL selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur elur hann alls konar minnisvarða og egiteina. Telefón 306-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.