Lögberg - 24.11.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1904.
7
MA RKAÐSSK ÝltSLA.
[MarkaðsverC í Winnipeg 5. Nóv. 1904, -
InnkaupsverB.]'.
Hveiti, 1 Northern........ $97 lA
2 0.92)4
3 **
4 extra ,, • •• 77 lÁ
4 • • • • 76
5 - . .. 66
feed .•• 95 %
2 íeed ,, ... 5o
göniul þegar hún er afhent, og
hvernig meí hana er farið frá því
hún kemur úr kúnni og þatigað til
hún kemur i hendur neytendanna.
Allir vita það, að súrnuð mjólk
er óhæfileg fæða handa börnum.
Aftur á móti eru ekki nærri þvi all-
ir, sem vita það, að mjólkin getur,
þegar svo \il hagar, verið orðin ó-
Bygg, til malts. .
,, til fóöurs .
Hveitimjöl, nr. 1
,, nr.
..... 32C
söluverö $2.90
um áður en nokkurt súrbragð finst
að lienni.
Áður en mjólkin kemur úr júgr-
anu er hún algerlega laus við alla
gerla. En á leiðinni úr.spenanum
og niður í mjólkurfötuna samlagast
henni úr loftinu sem svarar hálfu
öðru hundraði af gerlum í hverri
2 7 teskeið mjólkurinnar, hversu mikið
hreinlæti sem er viðhaft. Sé mjólk-
2 . . ■* ..
,, nr. 3 .. “ ..
,, nr. 4.. “ ..
Haframjöl 80 pd. “ ..
Úrsigti, gróft (bran) ton.
,, fínt (shorts) ton.
Hey, bundiö, ton.. $7.50-8.50
,, laust, ............ $8.00
Smjör, mótaö pd..............19
2.70
2.40
1.50
2-35
17.00
19 00
in ekki kæld samstundis aukast
gerlarnir með ótrúlegum hraða, og
eru nú, eftir tuttugu og fjórar
stundir.or^nir fjögur hundruð þús-
und að tölu. Standi mjólkin nokk-
urar stundir enn margfaldast gerl-
arnir svo ákaflega að mjólkin verð-
ur súr á bragðið.
Það er ekki nóg með það að
gömul,staðin mjólk hefir ekkert
1 næringargildi sem fæða handa börn-
um, hún er jafnframt drepandi eit-
í kollum. pd........ i4 ur fyrir Þau, og; á mikinn. eða jafn-
r vel mestan þatt 1 hinum nnkla
Ostur (Ontario)...........ii/ic ^arnacjaU(na um hitatímann. Þá
,, (Manitoba)............ 11 !súrnar mjólkin enn fyr en á öðrum
Egg nýorpin.................. timum ársins, eins og öllum er
íkössum....*.............25 kunnugt, sem þýðir ekkert annað
Nautakjöt, slátraö í bænum 5 Jác. en það, að gerlarnir margfaldast þá
„ slátraö hjá bændum . .. 5c. með„enn. meiri hrf*’ °g sPllla
, nnolkinm. en a ser stað þegar kald-
Kálfskjöt..................6c. larJaeriveðri.
Sauöakjöt..................8c. Alla ^4 mjólk, sem ætluð er
Lambakjöt.................. lojbörnum, ætti að kæla i ís og láta
Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 71/2 hana samstundis i vel hreinsaðar
TI „ Iflöskur, sem nýir og góðir tappar
Endur.......................I3C
Gæsir....................... 1 ic
Kalkúnar....................... 7
Svínslæri, reykt (ham) 9_I4c
Svfnakjöt, ,, (bacon) iic-135^
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.oo
Nautgr, ,til slátr. á fæti 2ý4'c-2 ]/2
Sauöfé ,, ,, •• 4C
Lömb ,, ,, 5C
Svín ,, ,, 5%c
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55
Kartöplur, bush.........60—65c
Kálhöfuö, dús.................75c
Carrots, [bus.................4°c
Næpur, bush.................. 20
Blóöbetur, bush...............(5°
Parsnips, pd.. ........ 11 yí
Laukur, pd.................... -c
Pennsylvf-kol (söluv ) con $11.00
Bandar. ojnkol ,, 8-5°
CrowsNest-k/4 ,, 8.5o
Souris-kol ,, 5-00
Tamarac ♦,ösl.)cord $5.00
Jack pine,(car-hl.) c.
Poplar, ,, cord .... $3-25
Birki, ,, cord
Eik,
| séu látnir í. Flöskurnar á svo jafn-
skjótt að láta í kassa með ísmuli i
og koma þeim til neytendanna inn-
an tólf stunda frá því að mjólkað
er.
T evatn.
Það er langt trá því að vera
vandalaust verk að laga gott te. og
til þess að geta gert það á réttan
hátt þarf maður að hafa þekkingu
á því hver eru aðalefnin i teinu, og
hvernig eigi að hagnýta þau svo te-
ið verði bragðgott og hollur drykk-
ur. Þau tvö aðalefni í teinu, sem
mest á riður þessu viðvikjandi,
heita- teín og tannin. Teinið er j
saklaust hressingarlyf, sem gerir
teið að örvandi og styrkjandi drykk
án þess að hafa nein skaðleg eftir-
köst i för með sér, sem líkamanum
geti verið hætta búin af. Tannínið
jiar á móti hefir skaöleg áhrif á
taugarnar og meltinguna hjá þeim
sem veikir eru fyrir, eða sé þess
neytt oft og í óhófi. Leyndardóm-
urinn við tilbúning tesins er þess
'egiia i því innifalinn að teínið að-
' 5 eins geti haft áhrif á líkamann en
5 | tannínið ekki, og er hægt að na
$5-5°lþeim tilgangi með því að láta te-j
cord $5.00-5.25 jdapfin aldrei sjóða né stánda lengur
Húðir, pd..................6c—7 |en sjö mínútur áður en þvi er helt i
Kálfskinn, pd.. .!.........4C_6 j bollana. þvi að þeim tíma liðnum j
_ , fcr tannimð að leysast upp osf sam-;
Gærur, hver....... . 3° -4°c ]agast lögnum. ' ** |
Fjórar eru þær aðalreglur sem
fylgja þarf þegar te er lagað. Sé
jólktínneðferd. jeinhver þeirra vanrækt kemur
Dr. Arthur R. Reynolds, formað- drykkuriBn ekki að tilætluðum not-
heilbrigðismálanefndarinnar i um. Næstuni hver einasta hús- ^
móðir vanrækir einhverja af þess-.
um grundvallarreglum. í fyrstaj
lagi skal'það tekið fram, að góði
keimurinn, sem ætíð á að vera að j
ur
Chicago, hélt fyrirlestur um heil-
brigðismálefni i haust í St. Louis.
Þó haníi í fyrirlcstri sínum bindi
sig mest við Chicago og ástamlið
þar, þá á það sem hann segir um j teinu, kemur aldrei i ljós nema að j
mjólkina alls staðár við, og skal hér vatninu með snörpustu suðunni sé ■
í fám orðum skýrt frá því. jhelt á teið. Vatnið, sem brúkað er,
„Mjólkin, sem seld er í Chicago, lá að v-era nýsótt en ekki staðið.
er framleidd svo nálægt borginni. Níu af hverjum tíu, sem laga le,
að þægt væri að vera búið að koma gæta ekki að því, að tæma úr te-
henni til neytendanna innan tólf könnunni leifarnar frá næsta máli á
klukkustunda frá því kýrnar eru undan, áður en nvtt te er búið til, og
mjúlk^iðar. En nú, sem stendur. er skeyta ekki heldur um það, að láta j
þó mest mjólkin orðin tuttugu oglvatnið sjóða vel aður en því er helt j
fjögra og jafnvel þrjátiu og sex á. Það er látið nægja að hitahljóð j
stunda gömu láður en hún er komin aðeins komi í ketilinn og svo er |
heim á heimili kaupandans. j vatninu óðar helt í tekönnuna. En
Tólf stunda gömul mjólk er, frá afleiðingin af þessari aðferð verður/
heilsufræðislegu sjónarmiði, miklujlíka sú, að teið verður dauft og
meira virði en tuttugu og fjögra | bragðlaust, þó telaufið sé af beztu
stunda gömul mjólk. Mjólk. sem.og dýrustu tegund. Stundum er
búin er að standa, eða hefir verið aftur orsökin fvrjr því, að teið ekki
géymd, í þrjátíu og ,sex stundir fær sitt rétta bragð, að það er ekki
hefir mjög lítið nænngargildi og er i látið standa nema tvær eða þrjár
blátt áfrani skaðleg börnum og minútur eftir að helt er á könnuna,
unglingum. og þá undir eins helt i bollana.
Það er mál til komið að fara að j Efnin í teinu hafa þá ekki nægileg-
taka tillit til þess hvað mjólkin er an tíma til þess að leysast upp, og
Peningunum
Fúslega
Skilað
Aftur
Við viljum gera
alla ánægöa.
H. B. & CO
Búðin
1904
ÚTSALA
1904
Meö þessari sölu gefum viö þaö í skyn að viö þurf-
um á peningum aö halda og aö þér fáiö vörurnar okkar
fyrir óheyrilega lágt verö. Viö vitum vel hvers viröi
peningarnir eru, og viljöm koma yöur í skilning um hvaö
mikið þér græöiö á því aö verzla hér.
GROCERIES:
19 pd. malaður sykur.........$ 1.00
22 pd. púöursykur.................. 1.00
20 pd. hrísgrjón, sago eða tapioca. 1.00
16 pd. rúsínur................ 1.00
16 pd. kórennur............... 1.00
16 pd. sveskjur (ágætar) ..... 1.00
10 pd. þurkuö epli (ágæt) .... 1.00
7 könnur raspberries, strau berries,
plums, black berries og Law-
tori berries, á........... 1.00
2 pds. könnur Baking Powder.... 0.25
(60) fimm pupda te-kassar, hver á. i.5o
(Þetta er bezta tegund af ólituðu Japan-te.)
5 pd. vanalegt 4OC. svart te á.. .. 1. 50
FATNADUR
Þetta eru þau beztu fatakaup, sem nokk-
urn tíma heíir veriö völ á í Glenboro:
75 Karlm. fatnaðir, frá $i2-$i8.oo viröi á.$10.00
43 Yfirfrakkar, nýir af nálinni, vanaverð $12.50—
$16.00; fást nú fyrir..........$10.00
Karlmanna og drengja Reefers og drengjafatnaður með
2 5 prct. afslætti frá vanaveröi.
20 pre. afsláttur á
ALNAVÖRU.
Öll álnavara er meö niðursettu verði. Fataefni,
flannelettes, karlmanna, kvenna og barna nærfatnaöur,
blouses, wrappers, pils, kápur, húfur o.s.frv.
SÉRSTAKT VERÐ:—1500 yds. af vanalegu i5c.
Wrapperettes fyrir ioc. yrd.
Handa karlmönnum:
75c. milliskirtur, með höröu og linu brjósti, á 75c.
hver.
Öll hálsböndin okkar seljum viö fyrir 35c. hvert,
eöa 3 fyrir $1.00.
Loðvara! Loðvara!!
A meöan á útsölunrfi stendur gefum viö 10 prócent
afslátt á allri loðvöru.
Þetta ofanskráöa verö er aö eins gegn peninga-
borgun út í hönd.
VIÐ
▼ un
ætlum ekki aA hætta verzl-
un, en að eins að minka vöru
birgðirnar okkar, osr ef Rott verð
á vörum hefir nokkura þýðingu í því efni ætti
okkur að takast það
g^enselwood,
Benidickson &
Oompany 9 Clenboro.
THE CÖRRECT FURNISHING HOUSE.
K | þau njóta sin ekki. Ekki fer þó bet-
iur ef teið er látið standa i fimtán
jeða þrjátiu mínútur áður en það er
drukkið. Góða bragðið er þá kom-
|ið og farið, tanninið búið að gera
löginn beiskan á bragðið og óhollan
fyrir taugarnar.
Aðalreglurnar fyrir því að það
^ hepnist vel að búa til bragðgott te
eru í þessu innifaldar:
1. Vatnið, sem brúkað er i teið, á
jað vera alveg nýsótt eða nýtekið úr
vatnskrananum.
j 2. \ atnið á að hversjóða í fimm
jmínútur áður en þvi er helt á te-
laufin.
3. Eftir að búið er að hella sjóð-|
andi vatninu i könnuna, á að láta
hana standa, ekki skemur en sjö'
minútur og ekki lengur en tiu min-
jútur áður en teinu.er helt í bollana.
4. Eina teskeið af telaufi þarf á
móti hverjúm bolla af vatni. Flest-
jum þykir það hæfilega sterkt te.
j Teið má þynna eftir vild hvers eins
með því að bæta heitu vatni í boll-
ann.
Sé þessum aðalreglum fylgt,
verður teið ósaknæmur, hressandi
og styrkjandi drykkur, sem öllum
verður gott af.
Dalton & Grassie.
Fasteign«salft. Leigur innheimtftr
Peninsalán, Eldsábyrgrt.
481 Main 8U
C. W. STEMSHORN
FASTEIGNASALAR
652% Main St. Phone 2963.
Vonirnar, sem bygðar eru 4
Grand Trunk Pacific brautinni
auka daglega verðgildi Rosedale
eignanna. Kaupið sem fyrst áður
en verðið • hækkaa. Skilmálar:
Einn fiinti út i bönd. Afgsngur-
inn A 4, 8 12 og 18 mánuðum. Sér-
stakt verð ef tíu lóðir eða fleiri eru
keyptar í einu.
SERSTÖK GÓÐKAtíP. Níutíu fet 4
Grabam og séxtiu og fimm fet 4
Vaughan, með marghýai. sem gef-
ur af sér eitt hundrað og tju doll
ara 4 mánudi. Verð $7000 ef borg-
að er út í bðnd.
FALLEG HORNLÓÐ 4 Rroadway,
130 fet á hverja hlið, meðtvidyruðu
húsi, sem legist mánaðarlega fyrir
eitt hundrað og fimm dollara, Verð
$12,600, Góðir skilmáiar. Góður
staður fyrir lasknir.
SÉRSTÖK KJÓRKAUP áhálfri sec
tion, sex milur frá Oak Lake. 170
ekrur ræktaðar, gott iveruhús með
furnace og ágæt útihús. Fæst, e
fljitter keypt fyrir $3,250. Helm-
ingurinn út i hðnd.
Aðal-staðurinn til þess »ð kaupa á
byggingarJóðir nálægt C P R verk-
stæðunum.
Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta
$125 hver.
Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60
og $80 hver.
Tíu ekrurl hálfa aðra mílu frá Loui-
brúnni' Ágætur staður fyrir garð-
yrkju, á $180 ekran nú sem stendur
Fjörutiu og sjð 34-sections í: Indian
reserve, 100 A, Assiniboia
Lðnd til sölu í Langenburg, Newdorf,
Kamssck, Lost Mountain og Mel-
fort héruðunum.
N úr sec. 82. 29. 21 W., 200 yards frá
Ethelbert, Man.. loggahús, fjós,
kornhlaða, góður brunnur, fimtíu
ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi
hjá Fork ánni, að eins stuttan tima
áílOekran. $ út í hönd, afgang
urinn smátt og smátt.
LODSKMAVARA
Vim'm okkar og viðskifta-
mönnum gefnm við hér
með til kynna, að við höf-
um nú sðlubúð að
271 PORTACE AVE.
og höfum þar miklar birgð-
ir af íoðskinnavöru handa
karlmönnum.'sem við selj-
um með lægsta verði. Við
saumum einrig loðfatnað
samkvæmt pöntunum. og
ábyrgjumst bezta efni og
vandaðan frágang. Nýj-
asta New York snið. —
Loðföt sniðin upp. hreÍDS-
uð og lituð.
Tel. 3233
ÍT. FRED &CO.
271 Portage Ave., Winnipeg.
ORKAR
Alexaiider,(íraut o g Siinmers
Landsalar og fjármála-agentar.
3115 Main Strcet, - Cor. James Sfc..
A móti Cmig’R Dry Goods Stor-ev
Ross ave. : Nýtízkuhús, tvílyft
snýr móti suöri. $400.00 út í
hönd. Afgangurinn í mánaöar-
borgunum. Ágætt kaup.
Lipton st. : Góöar lóöir vest-
anvert viö strætiö. Kjörkaup.
$2 5 út í hönd. Afgangurinn borg-
ist meö $10 á mánuöi. Torr.title.
Home st. : Tvær lóöir, rétt viö
Portage ave., beint á móti St-
James Park. Góöir skilmálar.
Logan ave. : Búö til leigu, 16
x5o aö stærö, meö stórum fram-
gluggum, saurrennu, vatni, gasi
og rafrnagnsljósum. Spyrjiö yö-
ur fyrir um skilmálana.
Miisgrove & Milgate,
Fasteignasalar
4S3^ Main St. Tel. 3145.
Tónninn oe tilfinninginer framleitt
á hærra stig og með meiri list en á nokk
uru öðru Þau nru seld með góðum
kjörum og ábyrg«tum óákveðinn tíma
Það ætti að vera á hverju heimili.
S L BARROCLOUGH & Co
228 Portage ave. Winnipeg.
Á LANGSIDE: pNýtízkunús. Furn-
ace 4 svefnherbergi og baðher-
herbergi. Verð $3,500.
Á LANGSIDE: 1 Nýtízkunús með 5
svefnherbergjum og baðherbergi
Veuð $3 300. Góðir skilmálar.
Á FURBY: Nýtt cottage með öllum
umbótum. 6 herbergi. rafmagns-
lýsing hitað með heitu vat.ni. Vel
bygt að ðllv leyti, Verð $2,900.
Á VICTOR vétt við Notre Dame Park,
falleg lóð.á $400. Út í hö;,d $150.
Á AGNES: Góðar lóðir á $14 fetið.
& út i hönd. afgangurin’' á einu og
tveimur árnm.
Á BURNELL St. nálægtNotre Darae,
tvær 33 feta lóðir á $250 hver.
Á TORONTO St.: Léðir á $335 bver.
Á WILLIAM AVE.: Lóðir á $125
hver. Á Sherbrook $18 fetið Á
McGe^ 44 feta lóðir á $600 hve-
Á Margaretta $23 fet>ð Lóðir á
Lipton á $150 hver. Hús og lóðie
víðsvegar um bæinn með ýras'j
verði og aðgeng\legum kjörum.
Ef þér hafil hús eða ló>r til sölS
látið okkur vita. Viðskulums
f v rir yður.
MARKET H3TEL
146 Princess St.
á móti markaðnum
ElGASDt - P. O. Connei.l.
WINNIPEG.
Beztu tegundir af víuföngum og vindi-
um ttðhlynniiig góð og húsiðend irbætt
og uppbúið að nýju.
SEYIÖUR HÖUSE
Mnrl^et Squars, Wmnipog.
Eitt af b°ztu veitingahúmm b-ejarins.
Máltíði® seldat á 25c hve- *I *>' 4
dae fyrir fæ'i óg got.t he> b u-gi B.tli-
ardstofa og.sé'-legi vöuduð vinfðug og
viiidlar. Óseypis k^vrsla- að og fiá
j u ubraut.irstöðvum.
jtíh mm Eig^di.