Lögberg - 29.12.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.12.1904, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, EIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1904- ^ögberg cor. William Ave.[& Nena St. SStinttipcg, JRan. M. PAULSON, Ectitor, , LONDAL, Bus. Jlanuger. UTANÁSKRIFT : The LÖGBERG PUINTING át PUöLCo PO.Box 136., *'/iaaipeg. Man. Bartlett bar á Hugh McKellar hefðu við nokkurn sannleika að hafa nægar sanrianir fyrir þvi, að j En það eru miklar líkur til að úr toilloggjófin ætti að yfirskoðast þá ; þessu bætist í 'nálægri frarritið og ntuni hann ekki ætla sér d-' • alda vriðar og kolasalar verði að lækka styðjast. því til streitu ef congress leiðtogar verðið framvegis, í stað þess að j 2. Hvað miklu af fé því sem inn repúblíkana- flokksins ekki séu því j hækka það, eigi menn ekki að hefði komið inn fyrir giftingaleyfi samþykkir. Og svo dregur „Inde-! miklu levti að liætta að nota kol og pendent“ fram sterk dænti því til við til eldsneytis. sönnunar, að leiðtogarnir séu því i Nýlega hefir verið fundin upp frá 1. Ágúst 1892 til 31. Júlí 1904 hefði verið stolið. itöurinn leigt gömlu kirkjuna á horninu á Pacific ave. og Nena stræti og hélt þar jólaguösþjón- ustur sínar. — Eins og gefur aö skilja dró óhapp þetta meira en lítiö úr jólagleöi meölima safnað- arins bæöi eldri Og yngri. — Ekki Gagnskiftamálið. í blöðum og tímaritum, sent út koma í vissum ríkjum Bandarikj- anna, er um þessar mundir ekki tiðræddara um annað en gagn- skiftalireyfinguna— bætt viðskifta- 3. Hver eða hverjir bæru ábyrgð j hefir enn þá veriö nein ákvöröun mótfallnir, að nokkuð sé við toll-: vél sem býr til ágætt eldsnevti úr á því, að fé þetta ekki komst til í urn þaö tekin hvort byggja skuli löggjöfina átt fyrst um sinn — hálmi, eldsneyti sem er engu lrita- skila. UPP kirkjuna nu í vetur eöa ekki ; næstu tvö árin að nrinsta kosti, slíkt minna að sögn en bezti viður. Vél-f Dómararnir héldu langt og ræki- fyr en með vorinu. Á safnaðar- eigi öidungis ekki við að kosning- unum nýafstöðntim og eftir jafn mikinn og eindreginn sigur. Þjóð- in hafi aðhylst tollstefnu repúblík- ana við síðustu kosningar, og að breyta til nú að kosningunum ný- kirkjunni í kveld, veröur aö lík- indum eitthvaö ákveöiö íþví efni. in er sögð ofur einföld og ódýr og legt próf i máliriu og kölluðu fyrir (fundi, sem haldast á í gömlu í öðru eins hveitilandi eins og \'est- si8' fjölda vitna. Skýrsla dómar- ttr-Canada er ætti hálm-eldsneytið anna, sem nú er út komin, er of að draga stórum úr eftirspurninni j löng til þess að birtast hér, en nið- eftir kolunt og við út um sveitirnar ^ urstaðan er þessi: og í smærri bæjunum. Vélar þess- j I. Dómararnir álíta, að sakir Um klukkan 10 árdegis á ann- an í jólum kom upp eldur í þýzkri lúteskri kirkju (Trinity Lutheran afstöðnum væri ekki rétt. Að VÍsu . ar eiga að verða til sölu í Vestur- \ þær, sem Melvin Bartlett ber á mundi forsetinn, ef hann legði; Canada nú bráðum og reynist Iwer ! Hugh McKellar, séu algerlega ó- urch) á horninu a Henry ave. samband milli Canada og Banda- s • ,. • , •- .... . ........... , , - T_r„ . ! og Fountam stræti. þaö var lít- , , s malið fyrir congress, fa eindregið aima vel og nu er af þenn latið, 1« sannar og tilhæfulausar; að Hugh ö . 1 nkjanna. Sum stórblöðin hafa x , . , . ' Ar ,, , r- 1 . , u timburkirkja enda brann hún 1 fvlgi demokrata, en republikanar ma geta þvi nærri, að þær fa McKellar hafi ekkert um orao- J haldið því fram, að viðskiftasamn- " , , , j til grunna. Skaöinn metinn á mundu skittast 1 rnalinu. Að ollu fljota utbreiðslu. vendm Bartletts vitað og, að hann 0 ingar væri fyrsta og rétta sporið í j ' 1 1 isr, nnn ntr pmh™r „4 áttina til þess að sameina Canada j við Bandaríkin, saman lögðu eru því fremur litlar En svo er ekki þar með búið. (McKellar) ætti í því efni að vera íkur til þess að bættir viðskifta- heldur hefir nú myndast mótekju-! áiitinn a!geri«-ga svkr> saka. eigi sameinmg. samningar - nijj|T Canada og j félag hér, sem heitir The Manaito-J '2. Eftir því sem dómararnir j $6,000 og einhver lítilsháttar vá- trygging til aö höggva skarö í þaö. nokkurn tima a að komast, með p>an(iarjlíjanna komist liráðlega á. ba Peat Company, Limited. og eru 1 komast næst hefir Melvin Bartlett J tinþ_\kni og fastheldni við hátolla- Stjórnmálamenn á Englandi lita j i því rnargir leiðandi menn hér ílólöglega dregið undir sig $4555 af stefnuna og einstrengingsskap við a þag sem óhapp ef gagnskifta- j bænunt. j giftingaleyfisfé á áður áminstu sarnninga og santninga tilraunir ■ samnjngar kæmust á með Canada- j Mótekja hefir verið stunduð i tímabili. hafi Landarikin fjarlægt hugi Can-jmönnum Dg Bandaríkjamönnum . Ontario undan farin þrjú ár, þótt 3. Dómararnir álita. að þó Hugh a.Ia mamia og gsrt þ<i sér óvin- meg þv; s];kt hlyti að veikja sam- i tiltölulega smáum stíl hafi verið, McKellar hafi alls engati þátt átt í fTæ^iautvniarVnTk^cHmenn band ^ Englan<1' gefist mæta'vel' Eitt fda- Þ*r 1 fjárdrætti þessum og alls ekkert j ;nn yarö ekki sérlega tilfinnan. D - 1 , sem Canada menn, Sumir stjórnmálamenn Breta á- hefir haft mótekjuna á ' hefðu átt, ef vel hefði verið, að I Á þriðja í jólum kom upp eldur í stóru presbyteriana kirkjunni (St. Andrew’s Church) á norð- vesturhorninu á Elgin ave og Ellen stræti, en til allrar ham- ingju réöist viö þann eld svo skaö- Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er að fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu land í St. James 6 míiur frá prsthúsinu, fram meö Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi.' Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. Bakers Block, 470 Main St., WlNNIPEG. N.B.-—Skrifstofa mín er í sam bandi við skrifstofu landa yð ar, Páls’M. Clemens, bygg inga meistara. hendi og um hann vitað. þi hafi hann sem j lcgurj búist v;g ag sö{nu8urinn til full's fyrir $8.30 eigi þau að verða kevpt. j gegndi störfum hans, hafi rækt sem tengir nýlenduna við Mótekjan hér er að því leyti skvldu sína eins og vera bar. j líta það liættulegt í mesta máta ef; ekki aðeins haft nóg af góðum mó skrifstofustjóri deildarinnar ekki sækja til Bandarikjanna, sæki þe*r j náriara viðskiftasamband tækist j handa nærMjggjandi stöðum heldur j veitt Bartlett og fé því, sem í gegn r.u til .nglands og brezku nýlend- mill; Catiada og Bandaríkjarina; j sent allmikið til Toronto og selt. um hendur hans gekk, nægilegt eft- anna og \ið það styrkist sainhand slikt mun(i; a(y sjálfsögðu, segja hann þar á $5 tonnið þegar gljákol irlit. í því efni segja dómararnir, Canada \ið brezka rikið. þeir, stórum draga úr viðskiftum voru seld fyrir $6.50. Hugmyndin að hvorki Hugh McKelfar skrif- Á f-.ndi canadíska klubbsins i [jre,a vi(j Canada og að líkindum er að selja móinn hér á $6.50 og er stofustjórinn né A. W. Pritchard, Loston f\ rir skömmu sícðan b'st' me(j timanum verða til þess að sagt, að gljákol verði þá að fást sem i fjarveru skrifstofustjórans George E. Foster, einn af leiðtog- veikja eða jafnvel si;ta um afturhaldsflokksins í Canada, ban(1 j)að \fir þvi í ræðu sinni. að gagnskiíta-: Engíand. Svo alvarlega hættu frábrugðin mótekju eins cjg luin x Hugh McKellar hefir sagt af sér samninöar a inilli Canada og þybjast Lretar sjá stafa af gagn- tíðkast á íslandi. að hér er mórinn skrifstofustjóra-embættinu,haíði að Landa. .i^janna \<eru algerlega ur ■ skiftahreyfing þessari í Banda- pressaður og þvi langtunt þéttari sögn gert það áður en þetta kom ■sógn...i,. en þeir þar sjðra. sem nkjunum, að til þess að afstýra og hitameiri. Eitt tonn af mó er á- fyrir þó það ekki væri á almenn- gagnskiftasamninga þrá, leggja | si;kum ófögnuði er búist við að. litið fullkomlega jafngilda 1 '/4 ekki nnkinn trúnað á þá staðhæfing fjármálabugpnynd Chamberlains cord af tamarac, sem sagað og klof- hans. Llaðið Loston „Herald fáj aul{ið fylgi. Vicðskiftasamband ið kostar nú $10 eða jafnvel meira. dæmdur til eins árs fangelsisvistar segist ekki efast um, að fengi Mr. j milli Canada og Bandaríkjanna, Nýja mótekjufélagið býst við að. í Portage la Prairie. Er slíkt ó- f °ster a'^ r<l' a' nuinciu o1,i vi'j5' segja þeir. væri fyrsta sporið í átt-1 byggja $40,000 verkstæði á næsta venjulega vægur dómur fyrir sams skifti nrilii landanna verða gerð ú ina til þess að England misti ný- vori og á það að geta framleitt 5° konar brot, en hann mun hafa not- ings vitund. Melvin Bartlett hefir verið möguleg, en það vilji svo vel tij,, lendnr sínar. að fjármála og viðskiftastefna Sir Wlfrid Laurier sé á nokkuð 1 -------- annan veg. Fyrir átta árum síðan i hafi hann reynt að brjókt niður toll- j garðinn, sem eðlilegum viðskiftqm Nýít eldbneyti. Töluvert hefir á ýmsum timum sé iil tálmunar. Af reynslunni hafi verið um það rætt og ritað, að eftir hann sannfærst um að slikt væri i lerigri eða skemri tima hlyti að tonns af góðum mó á hverjum J jg þess hvað ungur hann var þegar virkum degi. | hann rataði fyrst í ógæfuna og Allvíða eru fundnir góðir mó- hvað ónóg eftirlit hann liafði hjá fióar, en bezt mótekja hefir fundist [ þeim sem yfir hann voru settir. nálægt Fort Frances; mólagið þar ___________ nær yfir tíu fernrilur, og er álitið að , t því séu firnm nriljón tonns af mó. Kifkjubruiiar í Willllipeg Menn hugsa gott til þessa nyja UIU jólill. engmn hægðarle.kur. Fyrst. og j koma að því, að eldsneytisskortur j fyrirtækis og gera sér góðar vonir I ______ fremst komi það jafnan fram vtð yrði \ löndunum, þegar kolatekjan ; um ^ þag verði til þess> að elds. Skömmu eftir miöjan dag á sammngatilraumr, að Bandarikja-: þrytt og skogarmr væru horfmr.. neyti verði hér framvegis I hæfi- Þorláksmessu kom upp eldur í menn fan tram a m.ktð en v.ljt.nema' e.thvert nýtt og nú oþekt: legra verði en veri9 hefir og er á Fyrstu lútersku kirkjunni íslenzku htð eftir gefa, og þa sjaldan samn- efni fyndist sem notað yrði i stað j yfirstandand; tíma. 4 Nena stræti og v arö ekki slokt. ingar takist þá nái þeir ekki stað- kolana og \iðarins til eldsneytis. , , , [K- , . . h 1 —__________ j ur fyr en hann haföt gert stor- lcsting efrtdeildar congresstns. Auðvitað verður þess langt að 1 1 & 1 ,skaöa. Svo aö segja alt þakiö En ef Bandaríkjamenn gerðu sann- bícða. að ánrinst eldsneytisefui gangi, Hugh ’VlcKellar fl'íkcndur brann og innviöirnir { vesturend- gjörn tilboð tii samninga, þá til þurðar og í því efni alls engin j ---------- geti kemiö þar saman eftir sem áöur. Eftir því sem næst veröur kom- ist hafa allir eldar þessir prsakast af því, að ekki hefir nægilega vel veriö búiö um reykjarpípurnar sem liggja frá hitunarvélunum og út í reykháfiun og má slíkt merki- legt kallast þar sem aö öllu leyti er farið eftir uppdráttum, fyrir- mælum og eftirliti viöurkendra byggingameistara. Síöastliöinn vikutíma hafa mátt heita uppihaldslausar brennur í bænum og hafa Winnipeg-búar aldrei fyrri átt slfkum ófögnuði aö venjast. Á þriðjridaginri voru til dæmis eldar á fjórum stööum og gerðu alls staðar talsvert tjón: í St. Andrew’s kirkjunni eins og áður er um getiö; á horninu á Main st. og Portage ave.; á horn- inu á Lydia st. og Notre Dame ave.. og á Carlton stræti. I>jóðin vaknar. mundi hann jafn fúslega taka ástæcða fyrir þá sem nú eru wppi j MelVÍn Rartlctt daillldur. samningum nú eins og fyrir átta j að bera neinn minsta kvíðboga sín _ árum síðan. Blaðið fullvissar les- vegna eða afkomenda sinna í j Fyrir nokkuð löngu síðan var heidur en eitthva8 brotnaöi af endur sina um það, og það rétti- marga liði. j þess getið í Lögbergi. að Melvin j sætum { kirkjunni þegar rjáfnö k að hefði Sir Wilfrid Laurier En þó nógir séu skógarnir og alt ] Bartktt, skrifstofuþjcínn í akur- léu inn lialdið ræðu i klúbbnum og út í; af finnist nýjar og nýjar auðugar j yrkjumáladeilcl fylkisstjórnarinn- gagnskiftamálið farið, þá mundi j kolanámur og flutningsfærin fari anum. Framan viö gráturnar brann kirkjan ekki niöri til rnuna og ekki sunnudagsskólasalurinn hafa komið fram nokkuð annað J árlega batnandi þá er að líða að í En bæði gá hluti kirkj- unnar, sem ekki brann, ogsunnu- ar, hefði orðið uppvís að því að dagsskólasalurinn stórskerndist af fara óráðvandlega með fé sem inn reyk og vatni. Til turnsins náöi heldur en kom fram í ræðu Mr. j þvi. hér í Vestur-Canada að minsta j kom fyrir giftingaleyfi. Eftir að eldurinn ekki og varö hann því Foster, og hugsi Bandaríkjamenn ; kosti, að viður og kol komist hvort-j hann hafði verið handtekinn með-|fyrir enoUm skemdmn. til samninga, þa sé tíminn til þess, tveggja í svo h.'.'.t ve \ að f.it.ek- | gekk hann glæp sinn, eri bætti þvi veggirnir allir standa og hafa ekki j í vandræöum meö hvernig eg ætti Danskur meiri háttar maöur, sem í haust var á ferð á Suður- Rússlandi hefir nýlega skrifað grein, í eitt af stærri dagblööun- um í Kaupmannahöfn, sem vakið hefir allmikla eftirtekt. Hann átti tal viö undirforingja í rúss- neska hernum og skýrir frá sam- talinu á þessa leiö: ,,Eg átti nýlega tal við einn af rússnesku undirforingjunum, sem talar vel þýzku. Hann sat niður viö höfnina og var aö horfa út á sjóinn. Eg gaf mig á tal viö hann og töluðum viö all-lengi um ýmsa hluti. Mig langaöi til að Múr-j minnast á stríöiö, en var hálfgert nú-meðan afturhalds og hátolla- lingarnir hafa ekki eíni á að veita flokkurinn sé í minnihluta. j sér nóg af því til þess að geta hald- Um tíma leit út fyrir, að innan ið húsunum sínum hæfilega heitunr mjög skamms yrði gagnskiítamál- í vetrarkukiunum. Það er ekki ið tekið fyrir og jafnvel víð því J allra me'íæri að kaupa beztu kol búist, að forsetinn mundi kalla j fyrir $11 tonnið eða borga ait að aukaþing til þess að meðhöndla j $io fyrir „'cord’1 af bezta eklivið málið: en nú er að koma nokkuð söguðum og klofnum. Og væri 1 annað hljóð i strokkinn. Porsetinn í ekki framvegis um annað eklsneyti sneiðir hjá málinu í ávarpi sínu j að tala en við og kol þá mætti bú- þegar congress kom saman, og nú j ast við stöðugri verðhækkuri ár frá segir tíinaritið ,,Independent“, sem venjulega veit hvað það syngur, að Robsevelt forseti hafi rætt gagn- skiftamálið við allá senatóra og con- gréss-menn sem á fund lians hafa kornið. Og jafnvei þó hann þykist ári framvegis ekki síður en hingað til. Hér í V’estur-Canada er nú á síðustu árum eldsneyti komið í al- veg óhæfilega hátt verð fyrir sam- tök manna þeirra, sem með það verzla. aö koma þeim samræöum á staö, án þess aö vekja tortrygni, því mér var kunnugt um aö rússnesk- ir embættismenn sjá alls staöar við. að Hugh McKellar, skrif- orðiö fyrir tilfinnanlegum skemd- stofustjóri deildarinnar, væri með- , um nema af reyk, og ekki verður sekur sér; þeir báðir hefðu konrið annaö sóö en gluggarnir séu aö sér saman um að stela fénu úr eigin ; megtu leyti óbrotnir. Kirkju- hendi til þess að bæta upp laun j orgéliö og ' píanó bandalagsins j vofur um hábjartan daginn, hvaö þeirra, sem að réttu lagi væru of j náðist hvorugt út og var þaö þvíj það málefni snertir. Eg vissi að lítil. Sögu þessa sagði Bartlett , tilfinnanlegra sem hvorugt var \ eg mundi geta átt á hættu að svo greinilega og • sennilega, að j vátrygt. Hvorugt brann aö vísu, j vekja grun um aö eg væri njósn- jafnvel þó menn ekki tryðu því upp en bæöi hafa ugglaust stórskemst ari, og úr því s#vo væri komið á McKellar, að hann væri sekur, ef ekki eyöilagst af vatni. Bóka-;væri, ef til vilfli, ekki svo nrikiö þá urðu vinir hans hræddir um, að j safn sunnudagsskólans blotnaöi bjóöandi í fjör mitt og frelsi. aðjog skemdist mikiö. Enn hefir ekki verið reynt að meta tjón En eg leystist brátt úr þessum vanda. Undirforinginn sjálfur iionum mundi verða erfitt hreinsa sig af áburðinum. , cr.iw tchu icjan au mua ijun , Tveimur héraðsdómurum var þetta til peninga, en vonandi vék innan skanur.s samtalinu aö falið á hendur að rannsaka málið nægir eldsábyrgöin ($16,000) til strföinu. og komast að nicðurstc'jðu um: j þéss aö gera kirkjuna jafngóöa ,,Já, Rússum er nú smám sam- 1. Hvort sakir þær, sem Melvin afttir., Til bráöabirgöa hefir söfn- an fariö aö ganga betur þar eystra, “ sagöi eg hálf hikandi. Hann leit snögt til mín og brosti. ,,Nei, “ sagöi hann því næst, ,,við erum víst sammála um að það gengur mjög hrapallega alt saman, og—f sannleika aö segja, þá lofa eg forsjónina fyrir aö þaö gengur alt á þessa leiö. Úr því svo fór, á annaö borö, aö byrjaö var á þessu hræöilega stríöi, þá heföi nú rússneska þjóöin mikið betra af því aö sú för yröi sneypu- för. Þaö gæti oröiö til þess að hún fengi hina frjálslyndu stjórn- arbót, sem hún þráir. “ ,,Er þá alþýða manna á Rúss- landi armvíg stríðinu, “ spuröi eg. ,,Já,“ svaraði hann, ,,það er óhætt aö fullyröa þaö. Hún for- mælir í einu hljóöi þessam óheilla ófriði oghinni núverandi einvalds- stjórn. I öllu hinu \ íðlenda rúss- neska keisaradæmi er ekki unt aö finna einn einasta einstakling, sem ekki á einn eöa annan hátt veröi fyrir hinum illu áhrifum, sem þetta hvorutveggja hefir, í iör með sér. Skattarnir hafa tvö- faldast eöa jafnvel meira. Sein- asti skildingurinn er með ógnun- um ogyíirgangi píndur út úr blá- fátækum bændum og verkamanna- lýð. Hver skattheimtan rekur aöra, og mér er óskiljanlegt aö þessir aumingjar eigi nú orðið nokkuð það eftir í eigu sinni, sem hægt sé að breyta í peninga. Og þar á ofan á, hver eiwasta fjöl- skylda nú á bak aö sjásyni, bróð- ur eöa föður, sem nú liggur lík á blóövellinum austur við Gulahaf. Það er tæplega hægt að ætlast til þess, þegar svo til hagar, að hug- ir fólksins hneigist aö stjórninni, sem er orsök í þessu óskapa á- standi. “ Undirforinginn þagði umstund, eins og hann væri aö hugsa um hvort hann ætti að segja meira eöa ekki. En svo hélt hann á- fram: ,,Já. Þetta stríð var nú að vísu óhjákvæmilegt; ekki sökum þess aö þjóðarheiðrinum væri að neinu leyti misboðið, .heldur vegna embættismanna landsins, -rumm- unganna, sem höföu fjármál rík- isins með höndum. Þsir voru búnir að sölsa undir sig allan rík- issjóðinn, og ætluðu nú að láta Japansmenn fylla fjárhirzlrina aftur. Auk þess treystu þeir því, að Frakkar mundu verða viljugir að hlaupa undir bagga, hvaö fjár- málin snerti, þegar fréttirnar bærust af sigurviirningum hers- ins austurfrá. Hver taldi öörum trú um, aö stríðið mundi ekki standa yfir lengur en mánaðar- tíma. Þaö átti nú ekki aö standa lengur en svo á því aö yfirbuga Japansmenn meö öllu. Þar aö auki veit eg þaö meö sannindum aö borgaöar hafa veriö út úr rík-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.