Lögberg - 29.12.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.12.1904, Blaðsíða 8
8 LÓGBERG. FIMTUDAGlNN 29.DES EMBER 1904. Arni Eggertsson. Kooiu 210 Mclntyre Blk. 'X'el. 3364. 67 L Robs ave Tel. 3038. ltMÖ avgiysinfu mína á öðrum stað í blaðinu TIL LEIGU meö sanngjörnum kjörmn Cottage á Pacific Ave., nálægt Nena St. Lítiö hns á William Avenue, Lág leiga. LÓÐ á William Ave., $3-,o.oo LÓÐ á Ros? Ave., 500.00 LÓÐ á Pacific Ave,, 500.00 Árni Eggertsson. Ur bænum og grendinni. Gleðilegt nyár. Lögberg óskar öllum lesendum þess og viöskiftavinum góös og gleðilegs nýárs. Albert Jónsson, kjötsali, 614 Ross St., hefir dálítiö af ágætu h ingikjöti til sölu til nýársins fvr- ir i2i^—15C pundiö, og alls konar fugla Loyal Geysir Lodge, 1,0.0.F heldur fund á Northwest Ha! næsta þriöjudagskveld. Sérstak- lega áríöandi aö allir félagsmenn mæti. • Guöjón Thomas á enn þá óselt a !mikiö af alls konar munum, S3m hann bjóst viö aö selja fyrir jólin. Allar slíkar vörur býöur Lann nú meö miklurn afslætti. -------0------- í auglýsing Árna Eggertstonar, í síöasta blaöi ,,Lögbergs“ haföi misprentast veröið á lóöum á Beverley og Simcoe strætum. Lóðirnar eru þar auglýstar á $275.00, ístaðinn fyrir aö veröiö er $225.00. í gærkveldi andaðist Jónas Ol- I /er, héöan úr Winnipeg, sem um s -xtán ára tíma haföi unnið á telegraf skrifstofum C. P. R. fé- lagsins hér, og getið sér þar, sem hvervetna annars staðar, hinn bezta oröstír. Hans veröur vænt- anlega nánar minst síðar hér í blaðinu Mr. Guðjón Thomas gullsmiöur 596 Main st. er líklega eini busi- ness-maðurinn sem hefir gefiö ís- lenzku b.ööunum í Winnipeg jóla- gjöf.Q í síðustu viku þakkar ,,Heimskringla“ honum fvrir vandaöa skrifstofuklukku og s:6an hefir hann fært Lögbergi sams konar jólagjöf, sem þaö þakkar honum hér meö fyrir og vonar, aö starfsmenn þess og aðrir nánir aöstandendur láti minnasigáMr. Thomas þegar þeir þarfnast ein- hvers sem hann verzlar meö. þessi eiga aö liafa veriö þannig fengin, að fiskimennirnir voru gerðir druknir og látnir skrifa undir vottoröin þegar þeir voru viti sír.u fjær. Þetta mælist ákaf- lega illa fyrir og mun ekki bæta málstað Rússa ef þaö reynist satt, Þaö er svo á allra vitund, aö í nánd við fiskiskipin voru engir tundurbátar aörir en rússneskir þegar árásin var gerð, að engin vottorð, hvernig sem þau væru fengin, mundu í því efni breyta skoöun manna. Leiðrétting. Ur jólasögunni á 1. síðu Lög- bergs sem út kom í síðustu viku höfðu fallið burtu sex l'nur þegar letrið var brotið um. Það sem burtu fé!l átti aö koma fyrir ofan aöra línu aö neðan í fjóröa dálki og hljóðar þannig: ,,Ertu þá að takagröf?" spuröi annar. Ókunni maðurinn hneigöi höf- nðiöjtil þess aö samþykkja spurn- inguna. ,,Handa hverjum á gröfin að... Klaufaskap þennan eru lesend- urnir vinsamlega beðniraö afsaka. íslenzka stúdentafélagiö heldur sunkomu tíunda næsta mánuöar. Prógram er sérlega vandaö. Hvaö viðvíkur fslenzka söngfólkinu þá þarf það ekki neinna meömæla meö. Þaðer flezt af því vel þekt. Mr. Clemens hefir ekki komið fram hingaö til á íslenzknm sam- komum. Það er enginn efi á því, að fólki mun þykja skemtilegt aö heyra til hans. Af ræöumönnum er Séra Jón Bjarnason of vel þektur til þess aö nokkuð þurfi um hann aö segjá. Dr. Bland, einn af prófessorum Wesley skólans, er viöurkendur aö vera einn af snjöllustu ræöu- rnönnum hér í bænum. Hann hefir ekki fyr talað á íslenzkum samkomum. Fólk ætti ekki aö sleppa tækifærinu aö hlusta >á hann. Stúdentafélagiö hefir vandað sem mest til samkornunnar, og vonar að landar sínir sæki hana vel, vegna þess !aö ekkert hefir veriö til sparað og arðurinn gengur til þess að hjálpa íslenzk- um námsrnönnum, sern þurfa fé- styrks meö. Það er nýtt að sýna tableaux’ á íslenzknm samkomum. Til að sýna það hefir verið fenginn bezti útbúnaður sem félagið átti völ á. R. Gamall ábóti í St. Boniface hefir gert það kunnugt, að bráðum komi út eftir hann bók þar sem hann réttlæti hinar svonefndu uppreistir kynblendinganna i Manitoba og Norðvesturlandinu. Hann ætlar a'sýna fram á það með góðum og gildum rökum, að þar hafi alls ekki verið um neina uppreist að ræða, heldur hafi þeir verið að verja réttindi þau sem þeim báru og þeir áttu fulla heimting á sem hinir upprunalegu íbúar og eigend- ! ur landsins. Kynblendingarnir hafi verið í minnihluta ogvið þá hafi verið beitt ofurefii og yfirgangi og slægvizku eigingjarnra manna, en 1 ekki lögum, lipurð og sanngirni.! Búast má við því, að bók þessi valdi allmiklum ritdeilum, sem ekki verður ófróðlegt að veita eftirtekt. Óvanalega fáir íslendingar utan úr bygðum voru hér í bænum um jólin. Nálægt Carlyle, Assa., hafa ný- lega verið selcl lönd fju'ir $25 til S31 ekran. Landsala þar aldrei verið fjörtigri en nú. Við bæjarstjórnarkosningarnar í Selkirk buðu tveir Islendingar sig írant, en iivorugur þeirra kosinn. Með nýkomnu „Verði ljós!“ frá íslandi berast þau tíðindi, að prest- urinn séra Steindór Briem í Hruna í Árnessýslu hafi dáið 16. Nóvem- ber síðastliðinn. Munið eftir samkomu Stúdenta- félagsins í Tjaldbúðinni 10. næsta niánatðar. Sækið hana. fáið góða skemtun og hjálpið góðu málefni. Undanfarna daga hefir verið vctrarveður í orðsins fylsta skiln- ingi. Talsverður snjór er kominn og frost á hverjum degi eru með mesta móti um þetta leyti. Samkvæmt fornri venju kemur Tyrsti lút söfnuður samaii i gömlu kirkjunni á horninu á Paci- fic ave. og Nena stræti á gamlárs- kveld klukkan hálftólf til þess sameiginlega að kveðja gamla árið og fagna hinu nýja, og svo óska hverjir öðrum gleðilegs nýárs. Pólskt blað er nýbyrjað að koma út í Winnipeg; ritstjóri þess er Rév. W. Blazowzki, D. D., 413 Magnus st., Winnipeg, og nafn blaðsins er „Prawda“ (Sannleikur- inn ). Við sveitarstjórnarkosningarnar í ídadstone-bygðinni náði Mr. Hall kosningu með mikluin meira- hluta. Gagnsækjandi hans, W. D. Lamb, var minna þektur. Pró- gram hans var að láta haga skött- um á löndum eftir meiri réttsýni en verið hefir og leggja sérstaklega háa skatta á lönd sem eru í höndum spekúlanta. Sveitarstjórnár kosningar í Nýja íslandi féllu þannig, að Guðni Thorsteinsson var í einu hljóði kosinn sveitarstjóri og með- ráðamenn þessir: í 1. deild Baldvin Anderson; í 2. deild Sig- urður Sigurbjörnsson (í einu hlj.) ; í 3. deild Gunnsteinn Eyjólfsson; í 4. deild Helgi. Thomasson (enclur- kosinn). ' Hin venjulega miðsvetar kon- sert - samkoma sunnudagsskóla Fyrsta lúterska safnaðar verður haldin í gömlu kirkjunni næsta sunnudagskveld á venjulegum guðsþjónustutima. Allir auðvitað boðnir og velkomnir eins og til venjulegrar guðsþjónustu. Morg- un guðsþjónusta safnaðarins á sunnudaginn verður þar í kirkj- unni á venjulegum fima ('kl. 11L Sprague mylnufélagið hefir aug- lyst það í dagblöðunum, að þessa síðustu viku ársins gefi það hverj- um fátækling vagnhleðslu af íja’.i- stúfum til eldsneytis scm færi því ávísun frá presti sínum. Félagið flytur ekki viðinn heim til manna. en lætur hjálpa til að hlaða honum á vagn eða sleða. Atvinna:— Sex duglega agenta vantar til þess að gegna störfum í Winnipcg og út um land. Góð kjör boðin dtiglegum mönnum. Prairic City Loan Co., Ltd. Room 33 Merchants Bank. Nefndin sem kjörin vartii þess aörannsaka árás rússneska flotans á fiskiskipin í Norðursjónum hefír enn ekki lokið starfi sínu. Það kemur nú upp úr dúrnum, að Rússar eiga aö hafa vottorð í höndum frá mönnum af fiski- skipunum því til staöfestingar, að inn á maöal þeirra hafi verið einn tundurbátur eða fieiri, og Rússar því haft gilda ástæðu til aö skjóta í áttina til fiskiskipanna. Vottorð Nýársgiaíir. í jj HJER MEÐ • LEYFI JEG MJER aö minna menn á hiö mikla upplag af alls konar fjölbreytileguin og fallegum vörunt og munum,. einkar hentugum í góöar nýársgjafir, sem nú eru til í verzlun minni. En um leið læt jeg ekki hjálíöa aö tilkynna það öllum fjær og nær aö strax upp úr nýárinu byrjar STÓRKOSTLEG AFSLÁTTAR SALA sem, lengi mun verða minnistæö í Nýja islandi. Svo þakka jeg’öllum mínum kæru viöskifta vinum fyrir HIÐ GAMLA LIÐNA ÁR og óska öllum GÓÐS OG GLEÐILEGS NÝÁRS. C. B. JULIUS, Gimli, Man. BLOUSES China og Louisine silki blouses meö nýjustu litum og af beztu tegundum. NY PILS Sérstök tegund af pilsum úr bezta Tweed, $2.50 og $4 50. VENETIAN CLÖTH PILS JJ^Sérstakt verð: $8.50 $10.00 $12.00. KVENNAJAGK£TS_ Allar nvjustu tegundir af kvena Jackets. $4.50, $5-5». $6-75. $7.50. skilvind- urnar Oe Laval Þegar einhver agentinn kemur til yðar til þess aö reyna að selja yður skilvindu, sem hann segir aö sé ,,alveg eins góö og DeLaval, “ þá hlustið ekki á hann, eða biðjið hann aö sanna það. DeLaval skil- vindan sannar bezt sjálf sína miklu fuilkom- legleika. The DeLava iCresni Separator Co, 248 McD»"not Ave., Winnipesr Man. MONTREAL TORONTO PHILADEIPKIA NEW YORK CHICAGO SAN PRANCISCO Allskonar prentun gei ð á prentsmiðju LOCBERCS. 1 CARSLEY&Co. || LEiRTAU, 3ÆÆ 5WIAIN STR WELFORD á horninu á iw#in st. & r/circ /v. LJOSMYNDIR eru óviðjafnanlegar. Komið og skoðiö nýju Ijósmyndastofuna okkar á gömlu jstöövunum. Sér- staklega niöursett verö í Janúar- ' mánuöi. WELFORD’S LJOSMVNDASTOFA Cor. Main & Pacifio. Tel 1890 Sykur-s^ki læknast best með því að borða ósætan mat og án allra línsterkjuefna. Um leið þarf að taka inn 7 Monhs Ton-i-cure GLERVARA, | SILFURVARA j POSTULtN. ] Ú Nýjar vörur. Allar tegund'ir. ALDINA SALAD TE MIDDAGS VATNS SET8 Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. hvað er tjm Rabber Slöngur Timi til að eignast þær er NÚ. Stadurinn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredslist újá okkur um knetti og önnnr áhöld f.vrir leiki. Regnkápur ■ olíufatnaður. Rubber skófatnaðnr og ailskonar rubber varningur. er vana lega f»st í lyfjabúðum. | C. C. LAINO. 243 Portage Ave Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave Verzlið við okkur vegna vördunar og verðs. Porter. & fo. q * p 368—370 Main St. Phone 137. S China Hall, 572 MainSt, | ■n Phone 1140. b* THE CITIZENS’ InvestraeHt Co-Öperative and LOAN Co’y, Ltd. láuar peninga, til húsabygg- inga og fasteignakaupa, án þessj að taka vexti. Komið sem fyrst, og gerið samninga. Duglega agenta vantar Aðal-skrifstofa: Grundy B!k. 433 Main St., WiiiiiipeG Fotografs... Ljismyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu myndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. G. Burgess, 112 Rupert St. Sendið HVEITI yðar til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. Ef þér hafiö hveiti til aö selja eöa senda þá látiö ekki bregöast aö skrifa okkur og spyrja um okk- ar aðferö. Þaö mun borga sig. THOMPSQN, SQNS & CO., The Commission Merchants, WINNIPEG: V iðskiftabanki: TJnion Bank of Canad f f w m á # The lloynl Fiiniilnre Cempii ’Ihe C. R. Steele Furniture Co. 2Q8 /VLSin Stl*., WYfiri íii'r 'a M/ /i\ /& Í I /j> /> I Yér óskum yður öllum glcðilegs og happasæls nyárs. ^ TheRoyalFurnitureCo. %

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.