Lögberg - 16.03.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.03.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN ió. MARZ 1,05 geta bætt. Þetta kemur til af því aö þær búa til nýtt, rautt blóö, styrkja líffærin og taugarn- ar. Á þenna hátt lækna þær meltingarleysi, nýrna og lifrar- veiki, gigt, taugaóstyrk, hjartslátt, St. Vitus dans, slagaveiki og heimullega sjúkdóma, sem þjá margt kvenfólk. Kaupiö engar pillur, sé ekki prentaö á umbúð- irnar um öskjurnar fult naín: , ,Dr. Williams Pink Pills for Pale People. “ Seldar hjá öllum lyf- sölum, eöa sendar meö pósti.fyrir 50C. askjan, eöa 6 öskjur fyrir $2. 50, ef skrifaö er beint til ,,The Dr. Williams Medicine Co.. Brockville, Ont. Verkir. Hiö áhrifamesta og meöal viö alls konar um er 7 Monks Oil. bezta verkj- <ZV. 6. jBjornson, 650 WILLIAM AVE. Okkice-tímar: kl. 1.30 til 3 kl. 7 til 8 e, h. Tklefón: 89. PAlL M. CLEMENö b y s g i n u a m e i s t a ri. Baker Block. WINNIPEG 468 Main St. Talaphoae2717 VERDLAUNIN, * sem auglýst var í síöasta blaöi, aö veitt yröi þeim, sem mest verzlaöi yfir Febrúarmánuö, hlaut Mrs. Sturlaugs- son, Wlnnipeg Beach. Vörunum veröur rnaöur nú aö fara aö veita rnót- töku, seinni partinn í þessum mánuöi, og til þess aö rýrna enn þá betur til áöur en þær koma, veröa allar vörur, sern nú eru til í búöinni, seldar meö jafn lágu verði og fólk hefir haft aö venjast síðastliðna tvo mán- uði. Hagnýtið yður því kjörkaupin framvegis eins og að uudanförnu. Þeir, sem þurfa á gaddavír aö halda, geta fengið hann rneö óvanalegu lágu veröi, nreð þvf aö panta hann strax, og veröur vírinn fluttur heim til manna ef æskt er eftir. Enn get eg veitt móttöku 1000 pundum af góöu mótuðu stnjöri, á 1 yyí cents pundiö og tek þaö jafngilt peningum fyrir hvaö sem er í búöinui. Vörur fluttar heim til fólks, sem býr innan 12 rnflna fjarlœgöar frá Gimli, ef nokkuö er keypt til muna. Pöntunum meö pósti sérstakur gaumur gefinn og af- greiddar strax. Sérstakt tilboð. Hver sá, sem gerir mesta verzlun frá þeim títna að þessi auglýsing kemur út, og þar til kl. 10 eftir hádegi hinn 31. Marz, fær að verölaunum 4 dollara málverk í skrautlegum ramma. C. B. JULIUS, GIMLI, * MAjy# ^ ^ "ÍT ^ ^ -5T' ^ ^ ~ -5T- 'íT SC- Kostar ekkert. Þaö kostar yöur aðeins 1 cent að losna við nýrna- og blöðru-sjúkdóma. Sendiö bréfspjald meö beiðni um ókeypis sýnishorn af Gin Piils. Viö biöjum yöur ekki um aö kaupa þær. Reynið aö eins Gin Pills, á okkar kostnaö, og þér munuö sannfærast um aö meömælin meö þeim eru sönn. Við vitum að aðeins sýnishorniö mun gera yöur svo gott aö þér haldið áfram aö kaupa Gin Pills þangað til þér eruö orðinn heill heilsu. Við ætl- um okkur að senda út 100,000 öskjur ókeypis Svo mikla trú höfutn viö á meðalinu. Viö þekkjum kraft þeirra. Viö höfum óbifanlega trú á því aö þær geti læknað alla nýrna- og blööru-sjúkdóma. Viö \ itum aö ekki þarf annað en að eins aö reyna þær til þess að sannfærast. Gin PiIIs bregðast aldrei. Alls staðar í Canada eru menn sem hafa reynt að Gin Pills lækna fljótt nýrnabólgu, gigt, sem kemur af slæmu blóði, alls konar sjúkdóma í blöðrunni, þvaglát, bakverk og alls konar nýrna- og blöðru- sjúkdóma. í hverri Gin Pill er eins mikið Iækningaefni og 1/4 únzu af bezta Holland gin, að undaciteknum vínand- anum, í sambandi við önnur ágæti3 lyf. Gleynuð ekki að skrifa í dag. Munið það nú vel! Ef þér hafið einhvern af ofan- nefndum sjúkdómum getur af því leitt að þér fáið Bright’s Disease eðaChronic Cystitis. Biðjið um ó- keypis sýnishorn afGin Pills og komið yður þannig á bataveg. Sendið bréfspjald. Biðjið um ókeypis sýnishorn af Gin Pills. Skýrið frá í hvaða blaði þér lásuð auglýsinguna um þetta meðal og skrifið undir nafn yðar og fulla utaná- skrift. Skrinð á íslenzku. Skrifiö í dag—undir eins—til BOLE DRUG CO., Dcpt. 16, Winnipeg, Man anRrupiSiDcKBuuingc Q COR. RUPERT & MAIN ST. Yerzluninni verður hætt Seinasta vikan. 18. Marz Allar okkar miklu vörubirgðir verða að seljast þessa viku. Lægsta verð. Komið sem fyrst ef þér viljiö ná í kjörkaupin. Karlma-naföt $12 og $15 virði á ..$8.00 “ $8.50—10.50 á ....'4.50 3 st. drengjaföt, $2.75—5.00 virði nú á $2. 25—3-co 2 st. “ $2.50—3-5o viröi nú á $1.75—2.00 Drengja rubbers ..................2oc Karlm. “ ................. icc “ yfirfrakkar $8. 50—1.5.00 viröi nú á . . $4.75—8.50 “ voryfirfrakkar, cravenette og Waterproof vanalega $io.oo,nú ^$5.25 Kvenbelti á........................ 50 Silkitreyjur $4. 50 viröi á......$2.25 Pils, vanal. $3-/50—4-úo ^..$1.75—2.25 Kvenna vor-jackets $5 —12.50 virði á.............$i-95. $2.45 °g $3-45- Kjólar $10—12.50 virði, á.. .. $5—6.00 Kvenna morgunskór, vanal. $1.50 nú á.............950 Kvenna astrachan jackets.........$9.00 “ loöskinna jackets $30 vir6i á $20.50 Ivarlm. yfirhafnir úrýmiskonar loðskinni, langt undir vanaveröi. Alt sem í búðinni er verður selt með miklum afslætti. — Við verðum að hætta að verzla at því bygginguna á að rífa niður. Lítill tilkostuaður. Lítill ágóði. Þér ættuð að verzla við (íEll. R. Sll, áöur hjá Katnn, ToiDito. B48 Ellice Ave. Nýjar vorvörur kotna nú á hverj- um degi:— KVrENTREYJUR, hvítar, svartar og míslitar. Sérstakt verð: 35C., 50C. og $2.50. PILS, svört og grá Oxford og Tweed pils. Sérstakt verð: $1.50, $2.75 og $5.95. LÍFSTYKKI, hvít og grá, 55C., 650. og $1.00. SOKKAR:—Sterkir drengjasokkar, ágætir stúlknasokkar. Sérstök tegund af sokkum handa kven- fólki, á 25C. Beztu sokkar, sem fáanlegir eru í Winnipeg fyrir það verö. VOR-HANSKAR.—Góð tegund, verð 25C.—50C. FLANNELETTE SHIRTItíG: — Betri en nokkurs staðar fást í öðrum búðum Verð ioc.—ióc. GRÆNT KAFFI RYRNAR IIM 3 EINN FIMTA VII) BRENSLUNA 3 *1 Eitt pund af hveijum fimm gufar npp þeg- 23f ar kaffiö erbrent. PIONEER KAFFI brent rýrnar ekki. — Þaö þarf mikinnt.'ma til aö brenna kaffi. Pionerer kaffi se!t br> nt þar að eins aö mala. Kaffi yfirbrennist oft og veröur ónýtt auk illrar lyktar af brenzlunni. , PIONEER kaffi er jafnbrent meö sérstökum áhöldtim. Biöjiö inatsalann yöar um PIONEER KAFFI næst, eða skrifiö § 2» Munið eftir staðnum: 543 EL‘ IGE AVE núlægt Langslde —Munið það,að eg er kominn hing- að til Winnipeg til þess að selja vör ur með sama verði og gert er eystra. NT, Paulson, 960 Ross Ave., - selur Giftingaleyflsbréf fí. HUFFMAN, á norövestur horninu á Ellen og Ross, hefir lil sölu alls kon- ar groceries, áluavöru, leir og glervöru, blikkv >rur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur i6pd. $1.00. Ódýrustu vörur í bænum. —Komiö og reyniö.-- •« I ROBINSON & co LlmHad Góð Kven-pils. KVENPILS úr tweed, af ýmsum tegundum, flest dökkleit. Vel saunniö, prýdd meö skrautsaum og hnöppum. Vanal. $4—$6 Söluverð nú $2.95 Blue Ribbon Wfg. Co., Winnipeg. | lUUUUiUUUUUUÚfúftUUúútUU túttUittú UlUUUtUiUiUiU^ wwiWf HwlHWll wWwwlwWwwwVWVwwwwwt ™ KVEN-PILS úr bláu, gráu, brúnu og mislitu tvveed. Vel saumuö og vönduö. Vanalega....$4—6 . Söluverð nú $2.95. RQBINSON & co llmltcd | 898-402 Maln SL, Wlnnlpeg. mmé AudÞrpilífSlÍ Nuddiö hálsinn og brjóstið tneö 7 Monks Olru og takiö 7 MouksLansr Cure. Savoy Hotel, 684—686 Main St. VVI N N I P E G, beint á máti Can. Pac. járnbrautarstöðvruaum Nýtt Ilotel, Agætir vindlar, beztu tegundir af alls konar vínföngum. Agætt húsnæfll, Fæði Si—$1,50 á dag. J. H. FOLIS. Eigandi. ST0RK0STLE6 KJÖRkAUP í nyja nýtízku markaðnum á Pacific og Nena st. Sérstakt verð þessa viku. KJOT: Roast Beef Round Steak . .. IOC. Boiling Beef ■ 3-5c. Bologna Sausage . . . 8c. Liver Sausage ... Sc. P<oiling Mutton . . . 5C. Roast Pork . . . 8c Pork Chops .. . 1 oc. Pork Sausage .. . 7C. Blood Sausage Head cheese ... 8c Corned Beef 4, 6, 8 og icc. Hams . . . 1 jc. Hrein, pottbrædd svínafefti 2opd.$2 SMJÖR: Bezta rjómabús smjör . . .250. Gott smjör .. . 20C. FISKUR: Hvítfirkur ... 8c. Finnan Haddie Silungur Reykt síld, tylftin . ..30C. EGG: Áreiöanlega ný egg, tylftin . . ..250. Ontario egg, tylftin •••'5c. Grænmeti: Bezta úrval af grænmeti ætíö til. Beztu Jaröepli, bush Nýtt California Celery, höfuöiö lOc. Þetta er bezta verðlagið sem nokkurn tíma hefir verið fáanlegt í Winnipeg. Ábyrgst «* ð vör- urnar líki vel. Reynið saltaða og reykta kjötið. ’JHionc 3674. D. BARRELL, Hiö fagra Washington-ríki eraldina-foröabúr Manitoba-fylkis Frjósöm lönd og fögur fram meö Northern Pacific járnbrautinni Niöursett far fyrir landnema og flutning þeirra. Sækiö hina miklu hundraö ára minningar sýningu í Portland Ore., frá i. Júnf til 15. Október, 1905. ------o------ Fáiö upplýsingar hjá R Creelman, H. Swinfod, Ticket Agent. 391 GenAgtnt Gigt Allar tegundir af gigt má lækna með því að bera á 7 Monks oil og taka inn 7 Monks Rheumatic Cure Iö.aiÐUM íilboSam. stílúðum til unci- j irskrifaðs oj? kölluð ,,Ten'ler for Mili- tarv Store Buildin", Winn pe<j. Man.“ verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað lil á laue;ardag hinn i. Apríl 1905. að þeim drgi meðtöldum. um aó b)rggja ..Military Store Building" í Winnípeg, samkvatmt uppdráttum og áæ lun. sem er til synis hjá the Dominion Public Works Office, Winnipeg. Man. Tilboðum verður ekki sint nema skrifuð séu á þar til ætluð eyðubli ð g undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verðnr að fylgia viðttr- kend bankaávísun á lcglegan banka, stfluð til ,the Houourablr the .1 inister of Public Works“, er hljóði p > á. 9tm svarar tfn af hundraði (10 prc.) af upphæð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til lienntr. ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hifnað verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin sku'.dbindur sig e'.tki að taka lægsta boði. eða neinu þeirra. bamkvæmt skipua, FRED GÉI INAS. Secretarjr Departmeut of Pub' c Workr, Ottawa 4. Marz 1905, Fréttabl :ð >em birta þes a aoglýsirguáa íeimildar frá stjórnardeiidinni fá enga oorgun fyrir slíkt. þaö ber öllum saman uin sem THE aö beztír séu SEAL OF MANITOBA CIGARS vir d ítizkir verzlunarmenn f Canad i ættu aö selja þessa Skriíið verBiista tn Seal of Manitoba Cigar C0. 230 KING ST. - - WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.