Lögberg - 16.03.1905, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. 4ARZ 1905.
7
Ágrip af umræðum.
(Niðurl. frá 3. bls.)
mér skildist, að miða kristni manit-
anna við það, sem hægt væri að
þvinga þá til. I’að væri enginn
mælikvarði á kristindómslífi mann-
anna. Auðvitað breytist ekki hjarta
mannanna við nein þvingunarlög.
Dæmi Mr. Jónassonar um tiu og fimt-
án cents o.s.frv. þvi alls ekki rétt.
Dæmið um faríseann og tollheimtu-
manninn er ekki hliðstætt hinu, og
getur því ekki tekist til samanburðar.
Þó óheppilegt og rangt sé að reyna
að beita þvingun í þessa átt, sannar
það ekki að krafan sé of há.
Síðan greinin góða kom út í
„Heimskringlu" hefir þessi tíundar-
grein verið á margra vörum. Hvað
veldur því að þessi sérstaka grein
hefir vakið svo mikla éftirtekt? Er
það ekki beinlínis af því, að þar er
gengið beint að því að minna menn á
skyldur sínar? Og þó vitum vér að
eigingirni og kristindómur geta ekki
samrýmst.
Séra F. J. Bergmann:—
Hér hefir borið talsvert á þeim
litigar æsingi sem grein þessi hefir
ollað. Það er gott að hún hefir vak-
ið menn til þess að hugsa. Að hinu
leytinu er það hryggilegt hvað hún
hefir verið misskilin.
Þegar greinin kont út hafði eg
hálfgerðan ýmugust á henni. Þar er
vel talað fyrir máli, en samt fanst
mér greinin ekki eiginleg. Síðan
„Heimskringlu“-greinin kom út hefi
eg fundið sárt til af því hvað menn-
irnir væru vondir. Eigi að eins nota
mótstöðumenn vorir hana sem vopn,
hcldur hefir hún einnig valdið æsingi
nreðal kristinna mannq.
Eg felst á hverja hugsun í grein-
inni í „Sameiningunni"; þó hefði eg
ckki ritað hana svona, þó eg hefði
getað það því hún er rituð fremur í
anda gaml? C't nýja testamentisins.
Ei*t r.inn i Winnipeg, er eg var að
safna fé í þarfir kirkjunnar, minti
einn ungur maður á að prédika það
fyrir söfnuði mínttm að gjalda að
minsta kosti einn tittnda af eigum
sínum til guðs ríkis þarfa. Eg var á
inóti þeirri hugptynd þá, og eins er
þvl varið enn þá. En það var heldur
ekki nteiningin með þessari áminstu
greín í „Sameiningunni,“ að vald-
bjóða nokkuð í þessa átt. Jafnsatt er
hitt. að menn þurfa vakningar við til
nær það er þeim i hag að gera áhlaup eins og Jesús fórnaði sjálfum sér fyr-
sín. | ir mcnnina.
Annars eigutn við að vorkenna 1 . VI. Hvað var meint með „Satn-
„Heimskringlu". Jafn einlæg eins einingar“-greininni ?
og hún hefir verið t vorn garð, hefir | Séra F. J. B.:—Það var rneint að
hún þó stundum dekrað við geistlega ntinna menn á gleyntda skyldu, það,
menn. Annars ættum við að fara að að kristnir menn legðu minna á sig
venjast við að sjá hana jórtra, þó í nú en á tíð gamla testamentisins var
þessu tilfelli séu mikil líkindi til, að gert. Nú á dögum er ekki nærri einn
hún hafi fengið jórtrið að láni. Hitt tíundi goldinn guðs ríki til eflingar.
er sorglegt að verða að játa þroska- ■ En samt hygg eg að það, sem goldið
muninn sem hér kemur bersýnilega í ' er nú, sé guði þóknanlegra en þó
ljós. Fólkið, sem dr. Trttmbull ritaði meira væri goldið samkvæmt laga-
fyrir, dáðist að grein þessari þegar boði.
hún kom út. Vér þolum ekki að sjá j I „Sameiningar“-greininni er sann-
hana í þýðingu. j leikurinn settur alveg á oddinn. En
Grein dr. Trumbulls tekur það ' af þvi getur leitt misskilning, og
fram, að hvað sem lagt sé fram t 1 skyldi því varlega gert.
starfi eða gjöfum á guði þóknanlegan
hátt sé fórn.
Segj.um svo, að vér ynnum fyrir
guðs ríki með því t. d. að helga hon-
um starf vort sem kennarar eða nem-
endur á sunnudagsskóla. Þá gyldum
vér meira en tíund. Svona mætti
lengi telja. Ástæðan til að gera úr
þessu grýlu tneðal kristinna manna
er því sannarlega ekki mikil. Væri
sinnislag vort nokkuð likt þvi sem
það ætti að vera, þá væri lítil ástæða
til að hræðast eina „Heimskringlu“-
grein. Það hefði ef til vill verið dá-
lítil ástæða fyrir tuttugu og fimm ár-
utn. Nú er sorglegt að þroski vor
skuli vera svOna lítill.
•
SPURNINGAR.
I. Álrta prestarnir það heppilegt
að vér gefum allar vorar eigum i
guðskistuna?
Séra F. J. B.:—Já, alt vort lif og kristnum mönnum hvíla. Eg var að
allar vorar eigur e.ga þangað að, hu?sa um fátæka í og utan Winni-
miða. öll mcnning og þjóðarþrif Pe8- Eg var að hugsa um missíón-
eru undir því komin, því guð ætlast arstarfsemina meðal heiðingja, og
til að allir menn gefi alt undir vald margt flerra. Eg get ekki dulist þess,
,t. Sá hugsunarháttur að vera guðs 'að eftir Þvi sem verksvið vort vex,
að hrlfu «.r hættan og meinið. eftir því sem vér tökumst meira i
II. Ilvar i biblíunni er það ritaö fan£> er ahyrgð vor því meiri.
að menn í hinni fyrstu -kristni hafi : Fkammir „Heimskringlu þoli eg
samlagað (eigur sinar? j m$g vel> enda er Það ekkert nýtt að
Séra F. J .B.:—A það er búið að Það blað láti dyggilega til sín heyra
benda áður hér í kveld. En hvergi er ‘ Þa átt. Það skammaði mig æru-
sagt í guðs orði að svo eigi það ætiö leysisskömmum þegar eg lá fyrir
dauðanum um árið og hefir síðan
Þessu er betur haIdið dyggilega við þá stefnu. Mér
VII. Þegar hinn ungi maður hafði
gefið alt er hann átti, á hverju átti
hann þá að lifa? Postulinn segir að
hver sem ekki sjái um sína sé ræn-
ingi.
Séra F. J. B.:—Hvergi er sagt að
maöurinn hafi haft nokkurt skyldulið.
En þó hann hefði gefið alt sem hann
átti, hefði guð aldrei látið hann
standa á kölduin klaka. Eg sjálfur
og við öll erum fátæk, ekki vegna
þess sem við höfum gefið, heldur
vegna þess sem vér höftim vanrækt
að gefa.
Séra Jón Bjarnason:— í „Heims-
kringlu" stendur, að „Sameiningar“-
greinin sé ritwð til að auðga prestana.
Þau ósannindi eru þar marg-endur-
tekin. Greinin var ekki birt í þeim
tilgangi að auðga mig eða hina prest-
ana. En eg var að hugsa um allar
þær mörgu og miklu skyldur sem á
að vera.
Kl. Jónasson:
svarað en fyr. j Þykir engin skömm að þegja við því,
Séra F. J. Bergmann:—Hverju er ’en Það þykir mér sárt að allir leik-
ósvarað ? 'menn safnaðanna skuli ættð hafa
KI. Jónasson: — Spyrjandi hefir Þaga^-
meint, hvemig myndi fara ef maður ! W. H. Paulson sagði þvi næst
legði allar eigur sínar í guðskistuna. skozku söguna um Bell Rock. Eg tók
Séra F, J. B.:—Guð myndi aldrei hana ekki niður, eða útdrátt úr henni,
láta þann mann lcnda á kaldan klaka. enda er hægt að sjá liana ef vill í
að gera sér fylhlega ljost hvaða i Anlj Friöriksson:—Var það rangt skólabókum þessa bæjar — eða hluta
skyldurhvíla á þeim sem kristnum !ð taka fram {yrjr hcndurnar á af hetmi.
mönnurn. Jafnvel hinir fullkomnari j Doukhobors cr þcjr lögðu leið sina I séra N Stgr Thorl4k ;son
mönnunum haf. strandað a þvt winnipcg og bjuggust við að Vér eigt,m ekki að hugsa um oss
sken. Munið þ,ð eft.r unga mann- hitla Krist þar? Þcir voru þó ein. ^ heldnr Uffl hvað drottinn
ínum sem kont til Krist, og kvaðst TT , , , .
, , , T T. , T , „ „ j ‘íegir 1 framkomu sinni. | vill. Hann krafðist af hinum unga
Rödd:—En þeir voru frávita og manni að hann fylgdi sér. Hins sama
ekki tilreiknanlegt hvað þeir gerðu. j krefst hann af oss öllum. Hið eina
Séra F. J. B.:— Eg álít að þessi sem á að ákveða stefnu vora og verk
sptirning komi ekki málefni fundar- er þekking vor á því hvers hann
hafa haklið öll boðorðin? Jesús bauð
honurn að gefa allar eigur sínar. '
Hryggur gekk hann í burtu, og þetta |
skar frelsarann í hjartað. En hváð
skeði? Postular Jesú, hinir trúlyndu
lærisveinar hans, urðu miklir menn. ,
Þeir tóku sívaxandi þroska. Heim
urinn
1820 að Ytri-Mársstöðum í Skíðadal í
Eyjafjarðarsýslu. Forc’drar hennar
cortt Þorsteinn Þorsteinston og Guð-
rún Þorkelsdóttir, er bjuggu á Ytri-
Mársstöðum í 40 ár og þar ólst Sigur
laug sál. upp til fullorðinsára.—Syst-
kinin voru sex, en þrjú þeirra dóu á
undan Sigurlaugu sál. Tveir bræður
hennar eru enn á lífi: Þorsteinn tré-
smiður frá Upsum í Svarfaðardal.sem
lengi hefir verið hjá Hannesi Hannes-
syni systursyni sínum á Gimli, og Þor'
kell„ sem lengi var bóndi á Ytri-
Mársstöðum, en er nú í Ytra-Holti í
Svarfaðardal hjá einum sona sinna.
Rúmlega tvítug að aldri fluttist
Sigurlaug vestur í Kolbeinsdal í
Skagafjarðarsýslu og giftist þar 1845
Hannesi Halldórssyni. Var heimili
þeirra ávalt i Skagafirði. Bjuggu
þau i Kolbeinsdal unz þau fluttu að
Yztu-Grund i Blönduhlið árið 1871.
Þar misti Sigurlaug sál. sinn góð-
kunua og glaðlynda eiginmann árið
1873, en bjó þó á Yztu-Grund með
sumum af börnum sínum þar til árið
1883 að hún fluttist til Canada ásamt
nokkurum börnum sínum og fóstur-
börnum, en sum af börnum hennar
voru komin þangað á undan henni.
Hér í landi dvaldi hún fyrst áWíxl
hjá börnum sínum þar til hún settist
að fyrir fult og alt hjá Sigríði dóttur
sinni og Jóhanni Sigurðssyni tengda-
syni sínum á Miklabæ. Þar var hún
i rúm 16 ár og andaðist hjá þeim
þann 10. Jan. þ. á., eins og fyr er get-
ið. Var hún jarðsett 13. s. m. að við-
stöddum fjölda fólks. Séra Rúnólfur
Marteinsson flutti húskveðju að heim
ili hinnar látnu og líkræðu í lútersku
kirkjunni á. Gimli. Var Sigurlaug
jarðsett í gamla grefreitúum, eftir
beiðni hennar.
Sigurlaug og Hannes eignuðust 11
börn og eru 6 af þeim á lífi. Fjögur
þeirra dóu í æsku, og sonur þeirra,
Halldór að nafni, druknaði á tvítugs-
aldri. Þau sem nú eru á lífi eru:
1. Sigríður, kona Jóhannesar Sig-
urðssonar bónda á Miklabæ, Gimli.
2. Ragnheiður, ógift, til heimilis í
Selkirk.
3. Hannes, kaupmaður á Gimli.
4. Þorsteinn, bóndi á Hjaltastöð-
um í Skagafirði.
5. Sigurbjörg, kona Jónasar Mið-
dal í Winnipeg.
6. Jóhannes, kaupmaður, Winnipeg
Beach.
Auk þessara barna gengu þau hjón
munaðarlausum börnum í foreldra-
stað, sem Vau að meira og minna
Jeyti ólu upp.
Sigurlaug sál. var búin að þjást af
langvarandi heilsuleysi en hún bar
hinar langvinnu þjáningar sínar með
þolinmæði og stillingu. Var hin
heitasta þrá hennar orðin sú að kom-
ast heim til föðurhúsanna á himnum.
Sigurlaug- sál. var guðelskandi,
glaðlynd, góð og umhyggjusöm hús-
móðir, vel grcind og mesta búkona.
Hún var trygg í lund og trúkona hin
mesta. Óþreytandi að rétta bág-
stöddum hjálparhönd og greiða veg
1 eirra sem bezt, er bar að garði
þeirra hjóna.
Þótt hér sé ekki rúm til að skýra
frá hinum mörgu góðverkuxn, er hin
látna merkiskona skilur eftir, þá
mun minning hennar geymast í mörgu
þakk;átu hjarta fram að hinstv.
stundu.
Blessuð sé minning hennar.
RICHÆF DSONS
geyma húsbunaö og flytja.
Vörugeymsluhús ú r Mciri,
Upholsterer
T.el. 128. Fort Street.
Souare, Winnipeg,
Eit.taf beztu veitinfrahúsum bæjarins.
MsUtíðir seldar á 3-5c hver $1.50»
(lae- fyrir fæði og gott herberK). Billi-
ardstofa og.sérlega vöndnð vinfðmr og
vindlar. Okeypis keyrsla að og frá
járnbrautarstöðvum.
i
N. i’ipglinrii, !B 0
LÆKNIR OO YFIRSETUMÁÐUR.
Hefir keypt iyfjabúðina á Baldnr og
hefir þvi S|álfur upis’ön á öllum meðöl-
urn. sem hann lsetur frá sér.
ELIZABETH ST.
aiiinuH, - - wtk™.
P.S—íslenzk ir túlkur við hendina
hvenser sem þörf gerist.
CCNTRAL
Kola oa Vldarsölu Felagid
sem D. D. Wnoti veitir íorstuðu
hefir skriístofu sína að
490 RÖS& Av€nue,
horninu á Brant St.
Tel. 585. Fljót itfijreiðsla
krefst af oss.
iivs við.
III. Er séra Jón Bjarnason í A<> endingu var sunginn sálmurinn
minnist þeirra" með þakklæti h-íarta sinu samÞykkur þessari „Sam- nr- 400, og svo var fundi slitið.
og aðdáun. Þessi ungi maður hvarf einingar -grein?
í gleymskuna. | Séra F. J. B.:—Eg veit það ekki
ATH.: — Ofanritað fundarágrip
Ef vér rækjum kærleiksskyidur Fg er ekki „hjartnanna og nýrnanna birta ^Um ásta^um'
vorar við guð og menn, erum vér að
tkivert þorgvir sit} betui
ftjnr tmql folk
•11 að ganga á .
WINNIPEG • • •
Business GoJlege,
Cor. Portage Ave. & Fort St.
L^itið allra upplýsinva hjá
G VV DONCLD
* Manasrer
Sárar gei vörtur.
Bera skal á lítið eitt af
( Mouhs Miraclc Salve.
rannsakari". Séra Jón Bjarnason Agripið er sv nákvæmt sem nokkur
veit það sjálfur. fóng voru á oð i;á þvi, og ekkert vilj-
Séra Jón Bjamaspn: — í hverju andi felt úr. Annars er full þörf á
skyni er spurt? . þessu verki þó ekki væri nema til
Rödd :—Til að fá vissu sína. ai> sýna hvað sanngjamlega er sagt
Séra J. B:—Eg hefi oft tekið grein- fra hkum fundarhöldum annars stað-
lagaboð. Sá maður er kristnari sem ar 1 blaðiö> scm e& m.vndl ekki hafa ar' Sé ^ aö Þessum fundarhöld-
gcfur, þó lítið sé, af frjálsum vilja, ritaö svO'sjálfur. Eg er samþykkur um er gagn ay þvi að birta það sem
heldur en sá, sem tíund greiðir vegna aðalefni Rreinarinnar. Þar er sagt. Se þar sagt það sem
þess að lögin þvinga hann til þess. 1 IV' Hvað er ^'ðskista? m'ður mættx fara, ætti það
Séra F. J. B.: — Guð hefir sett að h'rtas ems og hitt. Hitt
Kl. Jónasson:— mennina á jörðina til þess að þeir er ll*,oU>i irannúðlegt verk eða sann-
Prestarnir hafa hér vegið með lik- framkvæmi vilja hans. Alt það sem g?arnt að segja frá fundarhöldum
tim vopnurn og „Heimskringla." Hún gDtt er og heiðarlega er starfað er þessum með eim eina tilgangi að
segir: „Prestarnir heimta þetta af ]agt í guðskistuna. Þegar þú ert að rangfæra og gera tortryggilegt það
eig'ngirni. En þeir scgja að fólkið starfa að því, sem guð og samvizkan se n aórir menn segja eða gera.
haldi í eigur sínar af sömu ástæðum. segir þér að gott sé og heiðarlegt, þá H. Leó.
W. H. Paulson:— crt þú að leggja í guðskistuna.
Eg veit að Klemens hefir ekki ótt- V. Hver er munur á tíund og þ -
ast að tíund yrði heimtuð. Er þvi offri?
þjóna guði Kristileg framför væri
það, ef tíund væri greidd af öllum
hlutaðeigendum viljugum. En sú
hvöt þarf að koma frá manninum
sjálfum en eigi sem utan að komandi
OivhD-U • . .
V ERDnK i<Á oiikar
Ettuð þér , tití að hui.i
þ> ■ ’■ 'in-íM iiBi
ti ndi þ gar
■u 1 livað_liti8
uaöi.
t . , 1 nni. j
; .g ðkaui
-'n
sem myndin
Or gvltri eik.
>.■ ö þumiungar
10 þuu.
.$5.75
óþarfa krókur að láta það í veðri Séra F. J. B.:—Tund var ákveðinn
vaka. Mr. Jónasson á kvarða, og hluti,—einn tundi af eigum manna,
( AðsentJ.
\
Skritið eftir verðsi . og takið eltir goð-
kaupunum á rúm.r ðum, ljaðraOotuum og
sængurdýnum.
Þann 10. Jan. 1905 andaðist að
honum mældist svo, að grein þessi sem þeir voru skyldugir að greiða. heimili sínu Miklabæ, Gimli P. O., T ,
yrði óvinsæl. En óvinirnir eiga Offur var ekkert ákveðið, heldur það Man., Sigurlaug Guðrún Þorsteins- Jöuíl LBSIÍBo
kvaröa líka, og þeir mæla það út hve sem menn fórnuðu af fúsum vilja, dóttir. Hún var fædd í Marzmánuði
A. G. CUNNINGHAM,
eftirmaöur G. P. Thordarson.
íslenzkir bakarar.
siraub og kökur af öllum tegund-
uin bakaö nær sení óskaB er.
Allskonar kökur og sætindi jafn-
an til í verzluninni.
I
Brauöiö keyrt heim til yðar.
Á^ródlar, tóbak, óáfengir drykkir
til sölu. Heildsala og smásala.
Vér óskum vinsaml. eftir viöskift-
utn yöar.
591 Rossave, - Tel. 2842
Dalton & Grassie.
Fasteign-sain. i,nurn- innheimtar
Pentngalán. Eldsábyrgd.
Á Ellice ave. Hornlóð, skamt
frá þarsem Sherbrooke strætis-
vagninn fer um. $35.00 fetið.
Vaughan St. Nýtízkuhús, fjög-
ur svefnherbergi, framstofa,
boröstofa, eldhús, sumareldhús,
kjallari, furnace. Verö $4,-
300.00, $1,000 út í hönd.
Á Toronto St. , vestanvert,
skamt irá Notre Dame, gó&
lóö, $13 fetið.
Á Simcoe St. Vel bygt hús og
talsvert af borðviö. Verö
$1,000, $350 út í hönd. Góö
kaup fjmir smiði.
Þrjir 50 f. lóðir á horninu á Col-
lege og Goulett st., Nor .vood.
$300 hver.
út í hönd.
“EIMREIÐIN”
^^^^Fjölbreyttástajig skemtilegasta tímaritið
á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og
kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá
H. S Bardal og S. Bergmann.
I VlDUR.
Beztu amerískj harðkol og linkol.
Allar tegundir| af||Tamarak, Pine
og Poplar.'Jjjjm'Sagáður og klofinn
viður til sölu
D. |A. sconv
áöur hjá
The Canada Wood Coal Co
193 Portage ave.
Tel. á skrifstofuna 2085.
Tel. heima 1353.
ganJMoF. Raiiwsy
Farbréf
fram og aftur
f
ALLAR ÁTTIR
bæöi
á sjó og landf.
Til sölu hjá öllum agentum Can-
adian Northern félagsins.
GEO. H. SHAW,
T raffic Tmj:
Félagarnir
GRAY & SIDER,
Upholsterers, Cabinet Hakers
and Carpet Fitters
hala komið sér saman uin að
skilja. Undirritaður tilkynnir
hérmeð að hann lætur halda
vinnunni áfram, undir nafninu
WM. E. GRAY & CO.
Um leið og eg þakka fjTÍr góð
viöskifti í undanfarin átta ár,
leyfi eg mér að geta þess, að eg
hefi fengið vana og duglega verka-
menn og get því mætt öllum sann-
H 1
Þakkandi íyrir undanfarin við-
skifti, og í von um að þau haldi
áfram, er eg
með virðingu, yöar
Wm. E. Gray Co.