Lögberg - 26.10.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. OKTÓBER 1905,
3
Fréttir frá íslandi.
Reykjavík, 2. Sept. 1905.
Heim aftur frá Ameríku eru ný-
komnir hingað 8 íslendingar: Jón
Hrafndal Júlíusson frá Fögrubrekku
í Hrútafirði; Stefán Siggeirsson
Skagfjörð, ættaður úr Skagafirði,
með konu sinni og barni, Þóral
Jochumsdóttir, systir sér Matth.
Jochumssonar og Guðm. Pétursson
úr Isafjarðarsýslu.
L
Reykjavík, 9. Sept. 1905.
Frá Seyðisfirði. — 5. og 6. þ. m>
voru rigningar miklar þar eystra og
hlupu skriður úr fjöllunuru- Ein af
þeim hitti bræðslushús Imslands.
kaupmanns út með firðinum að
sunnan og eyðilagði þau að mestu.
Skaðinn er metinn 2,000 kr. Víðar
í firðinum urðu skaðar af skriðu-
hlaupum, en ekki jafnstórir. —
Dáinn er nýlega Páll Sigurðsson
bóndi á Torfufelli í Eyjafirði.
Amtmannshúsið á Akureyri hefir
Guðl. sýslum. Guðmundsson keypt.
Lagarfljótsbrúin er nú fullgerð og
fór Klemenz landritari Jónsson
austur með Hólum nú í vikunni til
að \ýgja hana. — Jökulsárbrúna í
Axarfirði ætlaði landritari einnig að
vígja í sömu ferðinni.
Síðasta f.m. druknuðu tveir Norð-
menn inni við Viðey, báðir af
kolaskipinu „Tiber“ frá Sandnæs;
voru þeir á sigling frá Rvík inn að
Gufunesi þar sem skipið lá. Þeir
voru þrír á bátnum, en einum varð
bjargað. Annar þeirra, sem drukn-
aði, var skipstjórinn, Idland að
nafni, en hinn háseti.
Reykjavík, 16. Sept. 1905.
Sogsbrúin var vígð fyrra laugar-
dag af ráðherra H. Hafstein í við-
urvist um 1,100 manns, þar af hátt
á 3. hundr. úr Reykjavík. Ráð-
herrann flutti snildar-fajlega ræðu,
svo skörulega sem honum er lagið,
og var hver maður.sem við var alls-
gáður, hrifinn af, jafnt mótstöðu-
menn í stjórnmálum sem fylgis-
menn. — Brúin er 60 álna löng og
4 al. á breidd og hefir kostað um
16,000 kr. og leggur landssjóður til
þriðjunginn en Grímsneshreppur og
Árnessýsla sin n þriðjung hvort.
Halldór Guðmundsson rafmtrgns-
fræðingur var yfirsmiður.
J
Reykjavík, 21. Sept. 1905.
Holdsveikraspít. í Laugarnesi
hefir nýdáinn kaupmaður í Vébjörg-
um, Jens Gregersen, gefið dánargjöf
3,000 kr. Gjöfin er í skuldabréfi,
trygð gildu fasteignarveði í Vé-
björgum.
Lausn frá embætti hefir konungur
veitt 2. þ. m. Þorsteini lækni Jóns-
syni. R, Dbr., í Vestmannaeyjum.
Reykjavík, 23. Sept. 1905.
Dáin er 14. þ. m. húsfreyja Krist-
in Sigurðardóttir Sighvatssonar fyr-
verandi alþm (í. 1873J, .kona Ein-
ars hreppstjóra Einarssonar i Vestri
Garðsauka í Hvolshreppí.
Jón í Múla flytur nú af Seyðis-
firði alfarinn til Akureyrar. Seyð-
firðingar héldu honum heiðurssain-
sæti af því tilefni.
Látin á Seyðisfirði 11. f. m. frú
Guðrún Gunnlaugsdóttir, húsfreyja
Sigurðar Sveinssonar múrara og
kaupm. á Búðareyri.
Bátur fórst í fiskiróðri á Seyðisf.
20. f. m. Formaður var Sigurjón
Arnbjarnarson frá Keflavík; háset-
ar: Geir Magnússon, Hæðarenda í
Grinda,vík; Jóhann Kristjánsson,
V atnsleysuströnd og Guðmundur V.
Guðjónsson, Garðhúsum. Tveir þeir
síðustu ókvæntir.
Afli góður á Seyðisfirði—Rvík.
Reykjav., 15. September 1905.
Minnisvarði Páls Briem. — Hjá
ritstjóra þessa blaðs eru eyðublöð
fyrir samskot til minnisvarðans,
sem nokkrir Norðlingar hafa tekið
að sér að gangast fyrir að reistur
verði.þeir Árni Þorkelsson á Geita-
skarði, Friðrik Kristjánsson á Ak-
ureyri, Sigurður Sigurðsson á Hól-
uni, Stefán Stefánsson á Möðru-
völlum og Steingr. Jónssonr sýsluH
maður á Húsavík.
I'jallkonan veitir samskotum við-
töku, og sendir þau nefndarmönn-
um, og vér vonum, að það fæli
engan frá því að taka þátt í fyrir-
tækinu, að fyrirhugað er að reisa
minnisvarðann í tilraunastöð Rækt-
nnarfélagsins á Akureyri. Nefndin
HAUSTIÐ 190 5.
” tJm W
Stórkostleg afsláttar-sala
HJÁ
C. B. érTTLITTS, G-IIÆILI,
BYRJAR 1. OKTOBER.
Karlm. og drengja alfatnaöir, nærföt, peisur,, sokkar,
vetlingar, milliskyrtur, húfur og alt sem til karlm.fatnaöar
heyrir, veröur selt meö undra lágu veröi. Ennfremur skó-
fatnaöur, álnavara og ýmislegur fatnaöur fyrir kvenfólk.
Aldrei, síöan eg byrjaöi verzlun á Gimli, hefi eg haft
aörar eins vörubyrgöir og nú og aldrei getaö boöiö önnur
eins kjörkaup.—Spariö yöur því peninga meö því aö hag-
nýta þetta kjörkaupa-tilboö hjá
C. B. JULIUS,
Gimli, Man.
hefir vafalaust rétt að mæla í boðs-
bréfinu, þar setn hún segir, að þann
stað mundi Páll Briem hafa kosið
öllum öðrum framar.
Þ. 8. þ. m. gaf síra Ólafur Ólafs-
son saman í hjónaband yfirréttmála-
færslumann Guðtn. Eggcrz og frk.
l'rcderikkc Holten frá Randers.
Haraldur Níelsson cand. theol.
slasaðist i þessari viku öndverðri.
Hann datt ofan af stól og öxlin
gekk úr liði. Fyrstu dagana var
hann mikið þjáður. En nú er hann
í góðum aíturbata.
Helgi Pétursson er nú kominn
heim úr jarðfræðisrannsóknum sín-
um. Hann hefir farið um Vestfirði
í sumar. Héðan úr Reykjavík lagði
hann á stað 22. Júlímánaðar. Hann
fór fyrst um Strandasýslu, þá um
Barðastrandarsýslu og síðast nokk-
uð 1 um Snæfellsnes.
Hann hefir komist að nokkrum
nýungum í sköpunarsögu þessa
lands. En þau vísindi eru svo flók-
in, að vér treystumst ekki til að
bera lesendum Fjallk. þau á borð í
stuttri blaðagrein.
Af gripum, sem hann hefir sýnt
oss, skulum vér nefna steingerðar
sæskeljar og kufunga, sem fundust
uppi á háfjöllum. Enn fremur sá-
um vér ýmsar steingerðar jurtir,
sem gróið hafa hér á landi á fyrri
jarðartímabilinu, en nú eiga heima í
suðurlöndum.
Reykjavík, 22. Sept. 1905.
Héraðslæknir Guðmundur Björns-
son leesrur af stað til útlanda um
mánaðamótin, ætlar einkum að
kynna sér lækningar á Englandi og
Frakklandi og kemur ekki heim aft-
ur fyr en undir vorið. í hans stað
gegnir Steingr. Matthíasson læknir,
héraðslæknisstörfum. Híinn kom
hingað með Tryggva konungi á
mánudaginn.
The Winnipeg Laundry Co.
Llmited.
DYERS, CLEANERS & SCOURERS.
261 Nena st.
”Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa
'ötin yðar eða láta gera við þau svo þau
verði eins og ný af nálinni"þá kallið upp
Tel. 9ÖÖ
og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það
er sama hvað fíngert efnið er.
There will be a meeting of the
shareholders of The George Lind-
say C., Ltd., at their office, 458
Henry Ave., Nov. ist, 1905.
Ungum mönnum
kend símritun og bókfærsla við járubraut-
ir. $50—$100 kaup mánaðarlega útvegað
lærlingum. Kenslan ókeypis að öðrum
kosti. Mikil eftinspurn eftirmönnum. Hinir
sex skólar vorir eru þeir stærstu í Ameríku
og viðurkendir af öllum stjórnendum járu-
brautanna. Nú er hentugasti tíminn að
byrja. Skrifið eftir upplýsingum.
MORSE SCHÓOL of TELEGRAPHY
Cincinnati, O., Buffalo. N. Y. Atlanta
Ga., La Crosse, Wis., Texarkana, Tex..
San Francsico, Caí.—Skrifið til einhverra
af þessum stöðum.
Vörurnar fást lánaðar, og með
vægum borgunarskilmálum.
New York.Furnishing house
Það stórslys vildi til laugardag-
inn 16. þ. m., að n manns, sem
voru á ferð héðan yfir á Akranes,
druknuðu í lendingunni. Fólkið
lagði á stað héðan á opnum bát í
nokkuð hvössu landsunnanveðri. En
síðar hvesti svo að ofsaveður var
um það leyti, sem báturinn kom að
Akranesi. Báturinn strandaði á
Suðurflös svo nefndri og brotnaði
þar.
Þegar síðast fréttist, höfðu 3 lík-
m fundist og mikið af farangrinum,
Thomas Bell,
President.
TESSLER BROS.
Phone3340. 124 Adclaide St
Pressa, hreinsa og gera við
fatnaö. Ábyrgjast vandaö
verk. Búa einnig til föt eft-
, ir mælingu.
n
Alls konar vörur, sem til hús-
búnaðar heyra.
Olíudúkur, linoleum, gólfdúk-
ar,, gólfmottux, gLggatjöld, og
myndir, klukkur, lampar, borð,
dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi,
koddar, dinner sets, toilet sets,
þvottavindur og fleira.
JOSEPH HEIM.
eigandi.
Tel. 2590. 247 Port age svt
scm var í bátnum.
Af þeim, sem biðu líftjón í þessu
slysi, áttu 10 heirna á Akranesi, þar
af 5 systkini, börn Plelga Guð-
mundssonar bónda á Kringlu á
Akranesi: Jón, 32 ára, lærður sjó-
maður, kvæntur, átti 3 ungbörn;
Helgi, 26 ára, kvæntur; Gunnar, 23
ára, kvæntur; Valgerður, 21 árs;
Ólafúr, 19 ára.
Þá voru og í hópnum 3 bræður,
synir Björns Jóhannssonar í Innsta-
vobi, og þar til heimilis: Jóhann, 23
ára; Björn, 20 ára; Ingvar, 16 ára.
Enn fremur voru í hópnum Guð-
mundur Pétursson, 38 ára, lausa-
ntaður á Grund ókvæntur og Arn-
dís Kristjánsdóttir á Kirkjuvöllum,
19 ára.
Loks var á bátnum piltur úr Rvík,
Bjarni Kristinn Ivarsson, verzlunar
stjóra Helgasonar, 19 ára.
Karlmennirnir á Akranesi voru
allir að fara heim til sín af skútum
eftir vertíðina. En Bjarni Ivarsson
fór þessa ferð sér til skemtunar.
Alt var þetta mannvænlegasta
myndarfólk.
Lík Bjarna Ivarssonar er eitt af
þeim, er fundist hafa. Það kom
hingað til bæjarins með Reykjavík-
inni á þriðjudaginn og verður jarð-
að þann 26. þ. m. Faðir hans
misti konu sína þ. 27. Marz þ. á.
—Fjallkonan. I
-------o--------
Heyrqarleysi læknast ekt^i
við innspýtingar eða þess konar, því þær ná
ekki upptökin. Það er að eins eitt. sem lækn
heyrnar eysi, og það er meðal er verkar á alla
lÍKamsbygginguna. Það stafar af æsing f slfm-
himr jnum er olli bólgu í eyrnadípunum. Þegar
bær ólga kemur suða fyrir eyrun eða heyrnln
förlast o ef þær lokast fer heyrnin. Sé ekki hægt
að lækna pao sem orsakar bólguna og pípunum
komiQ 1 camt lag, £á fæst ekki heyrnin aftur.
Níu af tíu s kum tilfellum orsakast af Catarrh,
sem ekki er annað en æsing í slímhimnunum.
Vór skulum gefa f 100 fyrir hvert einasta heyrn-
arleysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALLS’
CATARRH CURElæknar ekki. Skrifið eftir bækl-
H*' sem vér gefum.
F. J. CHENEY & CO.,Toledo. O
Höfuðverkurinn lœltnaðitr.
Ilöfuöverkur kemur af slæmum
maga og skemdri meltingu. Cham-
berlain’s Stomach and Liver Tab-
lets lagfæra þetta og lækna. Ef
þessar tablets eru teknar inn jafn-
skjótt og veikinnar veröur vart má
takast aö lækna hana. Fæst hjá
ölum kaupmönnum.
GRHYflRH.
Grávara í heildsölu
og smásölu.
Sérstakt:
Persian lamb treyjur skreyttar
meö mink, búnar til meö
hvaö sniöi sem óskaö er.
Aðeins $150.00
Mikiö til af alls konar grávöru-
fatnaöi. Nýjasta sniö
Sanngjarnt verö.
Gert viö gömul föt á skömmum tíma.
Allirgerðir ánægðir.
M.frcd & Co.
271 PORTACE AVE.
TELEPHONE 3233.
Við höfum til eldstóna, sem
þér þarfnist. Betra að koma inn
og skoða hana. Viö höfum stór
frá $12 og þar yfir; velkomiö aö
skoöa þær.
Viö höfum handsagir meö á-
gætu verÖi, sem viö keyptum ó-
dýrt. Þær kosta vanalega $2,00.
Við seljum þær á $1,50. Viö
höfum ekki mikið til af þeim og
er því bezt aö flýta sér aö ná í
eina.
Munið eftir staönuui
157 Nena St.
FRASER & LENNOX.
MUSIK.
Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri
og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent-
ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar.
Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo-
nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng-
lög og söngbaekur ætíð á reiðnm höndum.
Biðjið um skrá yfir ioc. söoglögin okkar.
Metropolitan Music Co.
537 MAIN ST.
Phone 3851.
Borgun út í hönd eöa afborganir.
qRR. Shea.
J. C. Orr, & CO.
Plumbing & Heating.
------o------
625 William Ave.
Phone 82. Res. 8738.
Lögberg Pr. & Publ. Co.,
Winnipeg, Man.
Gjörið svo vel að tilkynna öllu
fólki hér í kring, að eg hefi keypt
inn eitt þúsund dollara virði af
karlmanna og drengja fötum og
yfirhöfnum, nú nýlega, og liafði
jafnmikið eða meira fyrir. Nú
hefi eg afráðið að hætta að verzla
með fatnað framvegis, og býð eg
því öll þessi föt fyrir frá J4 tíl J4
afslátt, af vanalegu verði, eftir því
hvað fötin eru nú í móð og öðru-
vísi útgengileg.—Einnig er mikið
njðursett verð á mörgu öðru. Og
eg gef öllum tækifæri að ná í 50
doll. eldastó gefins, þegar þeir
kaupa upp á 5 doll. í peningum í
einu—18 pd. muldur sykur fyrir
1 doll. 16 pd. molasykur fyrir 1
doll. Lægsta verð á allri annarri
matvöru. — Húðir í hærra verði í
haust en nokkurn tíma áður.
Akra., N.D., 15. Okt. 1905.
T. Thonvaldson.
The Winnipeg Paint£* Olasv Co. Ltd.
H Á M A RK
vörugæöanna, lágmark verösins, er
þaö sem veldur því hvað húsaviöar
verzlunin okkar gengur vel. Ef þér
efist þá komið og sjáið hinar miklu
birgöir vorar af allskonar viö og fá-
ið aö vita um veröiö. Ráöfæriö yö-
ur síðan við einhvern sem vit hefir
á, Þetta er sanngjörn uppástunga.
Er ekki svo?
The Winnipeg Paint & Glass«Co. Ltd.
VöruhiSs á horninu á St.
Joseph Street og: Gertrude
Ave. Fort Rouge.
’Phones: 2750 og 3282.
The Olafsson Real EstateCo. Room 21 Christle Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 536J4 Main st. - Phone 3985 PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Baker Block. 468 Main St WINNIPEO
fí. HUFFMAN, á suöaustur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur iópd. $1.00. ®eT’ Ódýrustu vörur í bænum.
A.S. Bardal selur líkkistur og arrnast ura útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- s ur selur hann allskonar minoisvaröa og legsteina Teleplioue 3oG.
Ikt
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
Reglur við landtöku.
Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, f
Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geia fiðlskylduhöfuðog karl-
menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heinulisréttarland, það
er ad segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við-
artekju eða ein hvers annara
ínnritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg.
ui landinu, sem tekið er. _ Með leyfi innanrikisráðherrans, eða innfiutninga*
um bodsmamÍB* i Winnipeg, eða næsta Doirinioii landsamboðsmanns, get«
menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald
ið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt
ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir
fylgiandi töluliðum, nefnilega:
[lj Aö bua á landiau og yrkjalþað a* minsta kosti; f sex mánuði 4
hverju ári 1 þrjú ár.
[21 Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persénn, sem hefi
rétt til aðskrifasigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð 1 nágrenni við land°
ið, sem þvílik persóna hefii skrifað sig fyrir sem boimilisréttar landi, þá getur
persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því t>c ábúð á landinu snertir áður
en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum
eða móður.
Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fvrri heimilisréttar-bújðrl
sinni eða skirteini fyrir að afsclsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað i sam-
ræmi við fyrirmæli Dominion íandlaganna, og hefir skrifað sig fyrir siðar
heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er
Snertir ábúð á landinu (siðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé
gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef siðari heim
ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefirkeypt, tek-
ið erfðir o. s, frv.j i nánd við heimiusro.Barland það, er hann hefir skrlíað sig
fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er áhúð á heimilifr
réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula
ndi o. s. frv.)
Beiðni ura eigrnarbréf
ætti aðvera gerð strax eftir að 8 áiin ern liðin, annaðhvort hjá næsta um*
boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir
veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom*
inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um
eignarréttinn.
Leiðbeining'ar.
Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og a
öfium Dominion landaskrifstofum inr.an Manitoba og Norðresturlandsinsi leif^
beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum
vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að
ná í lðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb
ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef-
ins, einnig get» menn fengið reglugjörðina um stjómaríönd innan jámbrautar-
heltisins I Brltisb Columbia, með því að snúa sór bréflega til ritarainnanríki*
beildarinnar í Ottawa. innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein-
dverra af Dominion landi umboðsmðnnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu
W. W. CORY,
iDeputy Minister of the Interior,
Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLubKNIR. Tennur fyltar og [dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone825. 527 Main St. ELDID YID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu linunni ókeypis, Tengir gaspipur við eldastór sem keyptar hafa verið að því án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GA8 RANGE ódýrar, hreinlegar. ætið til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir, K "nið og skoðið þær, The Winnipeg Eteetrie Slreet Railway C«. Gasstö áaildin 215 PoRBTAGH AveNDH.
MARKET HOTEL 146 Princess St.
Savov Hotel, “‘^686 Main s«-
ElOANDI - P. 0. CONNELL. WINNIPEO. Beztu tegundir af vínfðngum og vindl- maðhlynninfir aóa - A-'.1; •— beint á móti Can. Pac. járarnbautinni. F Hotclj Ágætir vindlar, beztutegundir af alls konar vínfönrum, tt htSsntedag.