Lögberg - 10.05.1906, Qupperneq 1
Málning,
sem er verulega góö.Viö höfum Stephens máln-
ingu í 15C og 30C könnum, Pottkönnnr á 50C.
gall, goc. 1 gall. $1.75. Xbyrgð á hverri könnu.
Peningunum skilaC ef kaupandinn er óánægður.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
S38Main Str. Telept)one 339
Garð-áhöld.
Hrífur 35C. Hlújárn 40C. Kvíslar goc. Vatns-
pípur roc fetið. Garðáhöld handa börnum 25C.
Sláttuvélar og hengirúm $1.00 og þar yfir. Hjól-
börur $2.50. ísskápar frá $7.00 og þar yfir.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
S38 Maln Str. Telephon 839
19 AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 10. MAí 1906.
NR 19
Nýir hörmulegir skipskaðar
á íslandi.
Tvö stórslys enn segir nýkomin Ísaíold, aö haii oröið við
Faxaflóa í manndrápsveðrinu mikla laugardaginn fyrirpálma-
sunnudag í síðastliðnum Aprílmánuði. Tvö þilskip hafa farist,
hvert um sig með 24 mönnum. Sjötíu manns komnir í sjóinn
á þessum eina degi.og menn hræddir um þrjú skip, þar að auki,
sem ekki hefir til frézt eftir veðrið. Nákvæmar í næsta blaði.
er um hér að framan. 0 Er hann
sagður afturhaldsmaður hinn
mesti, að engu leyti fær urn að
gegna hinni nýju og ábyrgðar-
miklu stöðu, enda algerlega i
höndunum á aðalsmannaflokknum.
Margt þykir nú óliklegra á Rúss-
landi en að hann ekki muni verða
ellidauður.
maður unnið fyrstu verðlaun fyr-
ir kapphlaup. — Margt stórmenni
sækir leiki þessa enn þá, og eru
þeir að mörgu leyti með svipuðu
fyrifkomulagi og í fornöld. Me'ð-
al tiginna gesta, sem sáu á leikina,
voru konungshjónin brezku, sem
nu eru á heimleið þaðan aftur.
Mannskaðinn
af fiskiskipinu INGVAR
7. Apríl 1900.
Kveðja við griúna.
Lag: Frelsisbæn Pólverja.
Sofið í friði; vorið blikfeld breiði
bjartan á yður, landsins góðu
synir;
sorgbúnir koma’ og krjúpa’ að
yðar leiði
klökkvir og daprir beztu trygða-
vinir.,
Guð sé með yður! Ljóssins engl-
ar allir
opna’ yður fagurljósar sumar-
hallir.
Guð minn, eg heyri gegn um brim
í anda
grátþrungin andvörp djúp úr hafi
stíga,—
sé yður eins og stoltar hetjur
standa
sterkar á þiljum — og í valinn
hníga.
Sárt er i æsku’ að hniga’ á heljar
vegi,
hjálpar að biðja’ í dauða og —
finna eigi.
Bláliljan unir ein á fjörusandi,
ástdaggir vorsins hægt á blöðum
titra,
hún er að gráta lík, sem ber að
landi,
ljómandi tár í kristallsperlum
glitra;
Grátin hún segir: „Vinir vors
og ljóða,
velkomnir heim til föðurlandsins
góða“!
Drottinn minn góði, hugga hvem,
sem tárast
hjartnanna strengi bærðu, elsku
faðir!
Hátt yfir gröf, er svíður bölið sár-
ast
sólbjarminn skin — svo verum
allir glaðir;
dauðinn er sár, er döpur augu
grætir,
drottinn er sá, er friðar alt og
kætir.
FariS þér heilir heim til ljóssins
sala!
Hjartkærar þakkir fvrir liðna
daga!
Bæöi frá strönd og djúpi ljáfsins
dala
dánarljóð glymja’ á hörpustrengj-
um Braga.
Astin er djúp, — við grafreit
grætur hlærinn, —
grátperlur fellir jafnvel kaldur
særinn.
Guðtn. Guðmundsson.
—Isafold.
-------0—------
Fréttir.
Nýtt ráðaneyti er nú myndað á i
Frá Pétursborg berast nú þær
fregnir, að engar líkur séu til að
Rússar dragi sig til baka i Austur-
Asiu. Nú kváðu þeir liafa í huga
að ná yfirráðum yfir tveimur hér- j
uðum í austanverðri Mongolia og
Rússlandi. Heitir forstöðumaður 'æt]a sér að le^'a jámhraut frá
þess Goremykin, og kemur hann í! Baikal-vatmnu um þau til Pekmg.
staðinn fyrir Witte, sem frá fór.
Ráðgjafi utanríkismálanna heitir
Rússastjórn hefir þegar látið at-
huga og rannsaka þetta brautar-
lswolsky, og er sagður maíi.r vel : stæöi’ °S má Því vera aö rú?s«eski}
að sér um marga hluti og einbeitt-
ur. Hefir hann áður verið sendi-
herra Rússakeisara, bæði við páfa-
hirðina í Rómaborg óg keisara-
hirðina í Japan.
herinn hafi lagt þar niður vopnin
um stundarsakir að eins.
Óánægjan með yfirráð Péturs
Servíukonungs er talin að fari
vaxandi og heyrst hefir að væntan-
Innflutningar til Bretlands hins í leSur eftirma*ur hans muni verða
mikla á lifandi peningi og öðrum i Valdemar broðir Friðnks sjóunda
afurðum frá Canada voru all-! Hanakonungs.
miklir í síðastliðnum Aprílmánuði
Jarðfræðingar hafa síðan 16.
Apríl leitast við aö finna greinilegt
tilefni til jarðskjálftanna miklu i
9an Francisco. Fimta þessa mán.
urðu þeir varir við að umbrot mik-
il liöfðu orðið í Sierra Morna
fjöllunum fáum milum sunnan við
borgina. Hafði þar sprungið í
sundur einhver stærsta fjallsgnýp-
an og toppurinn af henni stevptist
út á sjó, því fjallgarður sá liggur
strandlengis með fram flóanum.
Telja þeir að upptök jarðskjálft-
sns standi að sjálfsögðu í sam-
bandi við þau umbrot í fjöllunum
þarna í grendinni.
Þannig nam innflutningurinn á
nautgripum á fæti yfir eitt hundr-
að þúsund pund sterling, sauðfé
fyrir nokkuð á annað hundraö
þúsund og hross fyrir rúm fimtán
hundruð pund. ‘Af svínakjöti var
innflutt yfir tvö hundruð þjúsund
punda virði, af osti níutíu og fimm
þúsund punda virði og
og hveitimjöli yfir þrjú
þúsund punda virði.
Síðustu fregnir frá löndum
Þjóðverja i Aíríku gera það ljóst
að langt hefir verið frá því, að
uppreistirnar þar syðra hafi verið ,
brotnar á bak aftur til fulls í Feb- j
rúarmánuði síðastliðnum. — Að ;
öðru hvoru frá miðjum Marz til
26. Apríl hafa styrjaldir haldist
af hveiti'ist Þar faiii® um fjÖ£ur hundr- '
hundruð 1 innfæddra en ekki fullir tveir
tugir Þjóðverja.
Komið hefir til orða að opna á
r.ý silfurnámana gömhi í grend við
Port Arthur, Ont. í flestum þeirra
hefir eigi verið unnið í næstliöin
fjórtán ár, eða síðan silfur féll frá
90 niður 60 cent.
Milli bæjanna Morris og Lowe
Farm, Man., fanst mannslík, rnjög
skaddað, í, vikunni sem leið. Lik-
ið þvkir bera þess augljós merki,
að maðurinn hafi verið drepinn.
Eftir fötunum að dæma, sem likið
var klætt í, þykist bóndi nokkur,
Charles Anderson að nafni, sem á
heima skamt fyrir norðan Lowe
Farm, viss um, að það sé af manni
nolckrum, er vann hjá honum við
þreskingu næstliðið haust. Að
þreskingunni lokinni segir bóndinn
að maður þessi, ásamt félaga sin-
uni, sem hafi verið kallaður Dan.,
hafi lagt á stað gangandi til Winni-
peg, og hafi þeir þá liaft með sér
rúmlega sjötíu dollara í peningum,
sem hann hafi borgað þeim í vinnu
laun. Allar frekari upplýsingar
um þetta mál skortir enn sem
komið er.
Zúlúar, sem heima eiga austan-
vert á Afríku sunnanverðri norð-
an við Kaplandið, hafa leitað á
verndarliðið enska þar eystra. 7.
þ. m. réðust þannig um eitt þús-
und þeirra á hersveit þá er Man-
sell ofursti réði fyrir. Eru Zúlú-
ar taldir aö hafa verið allvel bún- i
ir að vopnum og hafa áræðinn
fyrirliða er Bainbaata heitir. —!
Ensku hersveitirnar ráku þá af
höndum sér og feldu fjölda þeirra, j
en þó er uppreistinni ekki lokið
enn þá.
Stýrimenn og vélastjórar á korn
flutningaskipunum á stórvötnunum
hafa gert verkfall. — Korhlöðurn-
ar fullar og þeir sem á þeim vinna
höfðu samtök við verkfallsmenn-
ina svo alt stendur fast. Á þriðju
miljón bush. í skipum við Buffalo,
sem eigi er hægt að afferma af
þessum sökum. Skipscigendur
hafa fengið utan „union“ menn á
nokkur skip, en gefst að líkindum
illa. Alt þetta veldur stórtjóni.
Við það að hreinsa burtu húsa-
rústir eftir jarðskjálfana og brun-
ann í San Francisco finnast dag-
lega fleiri og fleiri lík. Svo er nú
sagt, að óhætt muni að áætla, aö
eitt þúsund manns, fram yfir þá
tölu, sem skýrt var frá í fvrstu,
muni liafa farist þar í jaröskjálft-
unum og eldsvoðanum. Á fiski-
markaðnum niður við höfnina er
þannig sagt að svo hundruðum
skifti af fólki hafi verið við vinnu,
þegar bvggingarnar þar hrundíi,
Ófriðlega lítur út á milli Eng-
lendinga og Tyrkja út af ágrein-
ingi um landamerki á Egypta-
landi. Hafa Englendingar þegar
sent á stað skipaflota og er eklci ó-
líklegt talið að það muni nægja til
að skjóta Tyrkjum svo skelk í
bringn, að jæir ekki kæri sig um
að halda málinu til streitu. Sendi-
herra Þjóðverja í London hefir og
lýst yfir því, fyrir hönd Þýzka-
landskeisara, að ckki þurfi Tyrkir
úr þeirri átt neins Hðsinnis að
rænta, ef til ófriðar dregur.
í Alberta er nú allmikil hreyfing
í þá átt að opna markað fyrir
hveiti í Kitia í stað þess að flytja
það austur á leið eins og áður hef-
ir átt sér stað. Félag hefir mynd-
ast þar og fengið löggildingu, er
og enginn hafi komist út þaðan lif- kallar sig „Alberta l’acific Eleva-
andi. í fæst af rústunum víðs-
vegar um borgina, er enn farið að
grafa, en talið víst, að þegar á því
verður byrjað fyrir alvöru, muni
finnast miklu fleiri lik en menn
hafa gert sér hugmvnd urn.
Kolanámantanna verkfallið i
Bandaríkjunum er nú á enda kljáð
eftir að hafa staðið yfir í fimm
vikur.
Dómsmálaráðherrann í Péturs-
borg hefir nýlega gefið út opinbera I er rumi alt
yfirlýsingu um, að Gapon prestur,
sem nafnkunnur er siöan í verka-
mannauppþotinu i Janúar síðast-
liðið ár, hafi nú verið af lifi tekinn.
Drottinsvik var glæpur sá, er hann
var sakaður um og dæntdur fyrir.
Ekki væntir alþýða manna á
Rússlandi sér neins góðs af hinum
nvja ráðaneytisforseta, sent getið
tor Co.“ Ætlar félag þetta .að
standa fvrir flutningunum og ráð-
gerir nú þegar aö byrja á aö reisa
kornhlöðu í Calgarv er taki fimm
hundruð þúsund bushel. I sumar
ætlar svo félag þetta enn frenmr
að láta byggja fimtán til tutt-
ugu kornhlöður á öðrum stoðum.
að þrjátíu þúsund
bushel liver. Þá ætlar og félagið
að reisa stóra kornlflöðu í á’an-
couver. Félagið hefir komist að
samningum um flutning á hveitinu
við Can. Pac. félagið, er ætlar að
hafa þá á hendi alla leið frá Al-
berta ti! Hong Kong i Kina.
í ólympisku leikjunum, sem nú
er lokið rétt nýlega, Iiefir Canada-
Helgi H. Árnason
látinn 26. April.
Hinn 26. Apríl síðastl. andaðist
að sjúkrahúsinu í Yorkton, Sask.,
Helgi Helgason. Foreldrar hans
voru þau Helgi Ámason, bóndi í
grend við Churchbridge, Sask., og
Guðrún Jónsdóttir, kona hans.
Helgi sál. var fæddur að
Hvammi í Ölfusi í Árnessýslu á
íslandi 24. Apríl 1882, og var því
tæpra 24 ára að aldri er hann lézt.
Hann fiuttist með foreldrum sín-
um til Ameríku árið 1886. Fluttu
þau samsumars til Þingvallaný-
lendu í Saskatchcwan og hafa bú-
ið þar síðan, um þrjár mílur frá
Churchbridge.
Þegar Helgi var á sjöunda ári
byrjaði hann nám á alþýðuskóla
bygðarinnai', og var við það oftast
á sumrum, þar til hann lauk al-
hýðuskólanámi árið 1900. Heima
las hann svo veturtnn 1900—1901,
fyrir þriðja stigs kennarapróf,sem
hann stóðst i Júlí 1901. Samsum-
ars fór liann að heiman til að
stunda nám við Regina High
School. Þar var hann til Júní
loka 1902. Þá stóðst hann ann-
arS stigs konnarapróf. I Septem-
ber sama ár byrjaði liann nám við
kennaraskóla Norðvesturhérað-
anna í Regina, og útskrifaðist
þaðan stuttu fyrir jól. Hann kendi
i alþýðuskóla bygðar sinnar sum-
arið eftir, við Baldur-skóla í Nýja
íslandi frá 10. Febrúar til April-
loka 1904. Sumarið eftir kendi
hann ‘í Þingvallanvlendu til Agúst
loka. Þá veiktist hann af brjóst-
himnubólgu, og fór til Saltcoats
Sask., til að leita ser lækningár.
Síðan var hann licima þar til
Janúar 1905. Þá byrjaði hann
nám við Weslev College í Winni-
peg, en varð að hverfa frá því
námi i Marzlok, vegna veikinda.
Þjáðist hann þá af beintæringu,
helzt i vinstra hnénu og olnbogati-
um. Fór hann þá til Yorkton,
Sask.. til lækninga. Var þá sag-
að stvkki úr beinintt á vinstra oln-
boganum. — Er honum var batn-
að að nokkru, kom hann heim, og
var heima, við kenslu, frá 14. A-
gúst til 7. ’September. Varð hann
þá aftur að hverfa til Yorkton-
sjúkrahússins til lækninga, og var
þar til 4. Október, cn kendi svo
frá 9. Okt. ti.l Nóvemberloka.
28. Des. 1905 fór liann til
Iveetawa, Sask., til að kenna.
Hann kendi þar frá ársbyrjun
1906 til 12 Apríl. Veiktist hann
þá og hélt til Yorkton, og andað-
ist þar á sjúkrahúsinu kl. 8.50 é.
m. Banamein hans var heila-
himnubólga.
Helgi sál. var etnn af þeim
mönnum, sem unglingum vorum
hér vestan hafs væri nytsenfl í að
taka sér til fyrirmyndar. Náms-
ferill hans, og atorka í að afla sér
fróðleiks, var sérstaklega eftir-
tektaverð. Sá er ritar þessar lín-
ur þekkir ekki ákveðnara dæmi
um stefnufestu og þolgæði í þá
átt.
Verk sitt sem kennari vann
hann með stakri skyldurækni enda
var dagfar -hans og umgengni
þannig að vart gat öðruvísi búnast
að verkum hans. En einkum var
eftirtektaverð velvild sú og um-
hyggja, er hann lét í ljósi foreldr-
um sínum og skyldmennum.
Það er því ekki ofsagt, að hér
hafi fallið i valinn eitt hið mesta
mannsefni bygðar þessarar, og ís-
lenzka þjóðin hér vestra hefir nust
mikið við fráfall hins efnilega ung-
mennis. En minning hans vcrður
Ijós á vegufn unglinga þeirra, er
hann kendi og annara.
Hann var greftraður 29. Apríl í
grafreit Þingvallanýlendu, að við-
stöddum fjölda fólks. Hjörtur
Leó hélt húskveðju og líkræðu.
Foreldrar hins látna eru innilega
þakklát þeim öllum er voru við
jarðarför þessa, og á þann hátt
léttu hina þungu byrði þeirra.
Hins látna manns er sárt sakn-
að, af foreldrum hans og ættmenn
tun sérstaklega, en jafnframt af
öllunt er nutu viná.ttu hans eða
kunningsskapar áöur en brautirn-
ar skiftust. Fylgi honum friður
drottins, er leiðbeindi honum gegn
um lífið út yfir gröf og dauða.
Churchbridge, 7. Maí 1906.
H. Leó.
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík, 31. Alarz 1906.
Hér í Gullbringusýslu kaus sýslu
nefnd fvrir skemstu í landsdóm
þá Jens prófast Pálsson í Görðum,
Jón Gunnarsson verzlunarstjóra í
Hafnarf. og séra Magnús Helga-
son kcnnara. — Eyfirðingar , sýsl-
an, hefir kosið þessa fjóra: Bene-
dikt Einarsson hreppstj. á, Hálsi,
Guðmund Guðmundsson hreppstj.
á Þúfnavöllum, Ilallgrím Hall-
grímsson dbrm. á Rifkellsstööum
og Pál Bergsson kaupmann í Ól-
afsfirði.
Vestmannaeyjarhérað er veitt
Ilalldóri Gunnlögssyni settum hér-
aðslæknir á Rangárvöllum. —
Júlíus Halldórsson héraðslæknir í
Blönduósshéraði hefir sótt um
lausn frá embætti.
Fiskiskúturnar héðan hafa kom-
ið inn þcssa dagana nokkrar, eitt-
hvað 10 eða svo, úr sinni fvrstu
ferð, með dágóðan afla. 5—10 þús.
á sl 'p, af mikiö gööum fiski. —
Mestur er Hjalti Jónsscm á Swift.
Hann fékk hálfan aflann undan
Vestmannaeyjum, en hitt djúpt af
Selvogi. Veður mjög Llt fram til
14. þ. m., en ágæt tíð eftir það.
Heldur tregt um fisk orðið. Hann
heldur sig undir landi, grynnra en
þilskipum er óhætt, segja þeir —
eltir loðnuna.
Afbragðsafli hefir verið um hríð
í Garðsjó, vænsti netafiskur. Sömu
leiðis rnikið góður afli í Grindavík
og Selvogi.
Tíðarfar hefir verið mjög blítt
og hagstætt um hálfan inánUð.
Marahláka og fannkyngið tekið
mjög upp. Hiti 4—6 stig C. dag
hvern, stundum 7—8 stig.
Skólask yrsla.
Ársskýrsla skólanefndartnanna í
Winnipeg skólaumdæmi er nú ný-
útkomin. Sýnir hún að tala allra
nemendanna, sem kenslu liafa not-
ið á árinu eru 11,675.
,Af þeim, sem kenslunnar nutu,
voru 7,543 tólf ára og yngri; 3,927
á aldrinum milli tólf og sextán
ára; 189 milli seytján og tuttugu
og eins árs, og 16 þaðan af eldri.
4,018 nemendur sóttu skóla í
hundrað daga og skemri tíma;
2,341 milli hundrað og hundrað og
fimtíu daga, en 5,316 í hundrað og
fimtíu daga og þar vfir. — Tala
kennaranna var frá hundrað og
sextíu upp í hundrað og áttatíu,
suma mánuðina. — Skýrslan er
sér.lega fróðleg og skemtikg og
vel þess veríð, fyrir þá sem fylgja
vilja með í skólamájefnum hér, að
eignast hana og kynna sér, því
bæði er þar glögt yfirlit yfir kcnslu
tilhögunina svo og fé það, sem
skólunum tilfelst og greitt er út
fyrir þá.
------o-----
Ur bænum.
Á skrifstofu Lögbergs liggur
bréf til hr. Ásmundar Guðjónsson-
ar, Winnipeg.
Manntalsskýrslur Winnipeg-
borgar fyrir þetta ár eru því sem
næst fullgerðar, og eftir því sem
til telst, er sagt að íbúatalan muni
nú nema hundrað og fjórum þús-
undum.
Djáknanefnd Tjaldbúðarsafn— •
aðar hefir ákveðið að hafa „Box-
Social“ þann 29. þ. m. í sunnu-
dagsskólasal kirkjunnar. Ágóð-
anum verður varið til styrktar bág-
stöddu fólki. Verður frekar aug-
lýst í blöðunum síðar.
Mr. og Mrs. Július Jónasson að
756 Elgin ave. urðu fyrir þjeirri
sorg, að missa yngsta barnið sitt,
Fanney Lovísu, 17 .mán. gamla,
liinn 3. þ. m. Banameinið var
lungnabólga. Jarðarförin fór fram
frá heimili foreldranna á fimtu-
daginn var.
I norðurför Mikkelson kafteins,
sem áður hefir verið minst á í
þessu blaði, kvað Mr. Vilhjálmur
Steíánsson frá North Dakota ætla
að taka þátt. Hann lagði af stað
vestur héðan úr bænum um næst-
liðna helgi ásamt með enskum
lækni, dr. George P. Howe, frá
Lawrence, Mass, sem einnig œtlar
að slást í þá för.
Mr. Fr. Vatnsdal, kaupmaður í
Vadina, kom hingað til bæjarins í
vikunni sem leið meö konu sína
til lækninga. Lagði hann af stað
aftur vestur í dag.—Mr. Vatnsdal
lét mjög vel vfir landgæðum og
vaxandi innflutningi til héraösins
umhverfis hinn nýstofnaða smáb*e,
Vadina, sem nú er tæplega tveggja
ára gamall, e:l þar eru þó hálft
annað hundrað íbúa. Duglega og
allvel efnaða kvað hann megin-
þorra landnemanna vera, er sezt
hafa að þar í grendinni.
-------o--------
♦