Lögberg


Lögberg - 10.05.1906, Qupperneq 3

Lögberg - 10.05.1906, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io, MAÍ 1906 % Huldur. Eftir Grítn Thomsen. Djúpt í hafi í höll af rafi Huldu^ býr, bjart er trafið, blæjan skír; oft í logni á ljósu sogni langspiliS hún knýr, sindrar silfurvír. Raular undir Rán í blundi rótt og vægt, lognið sprundi ljúft er þægt, og í draumi undirstraumur ymur stilt og hægt, haf er fagurfægt. En í kalda er kvikar alda, kreppist glær, liærri galdur Hu.ldur slær: strengir hlymja, hrannir glymja hvítar nær og yær, rymur sollinn sær. Trúi’ eg leiki Faldafeyki fiSlan snjöll, eru á reiki rastafjöll, Ægisdætur fima fætur flytja’ um báruvöll, byltast boSaföLl. Dunar sláttur, dýrri’ er háttur drósar brags, teknr hún brátt til Tröllaslags: Magnast stormur, MiðgarSsorm- ur makka kembir fax,— kenna knerrir blaks. MeSan veSur valköst hleSur vogs um tún Huldur kveSur hafs í brún, inni’ á vikum yfir líkum einnig syngur hún marga rauna rún. Öm af hreimi galdurs geymir gígjan þá, dregur hún seiminn djúpt í sjá, ítreinist lengi tón og strengir titra eftir á dult í djúpi blá. ---Óðinn. ------o- ----- Kveljandi nijaðmagigt. JkreiSanlegt og ágætt meSal viS þessum kvilla. ÞaS er aS eins ein áreiSanleg aS- íerS til þess aS lækna mjaSmagigt, iiuggigt, nýrnaveiki, taugaveiklun og höfuðverk, og hún er innifalin í l>ví aS byggja sjúkdómnum út úr .blóSinu og taugunum meS Dr.Wil- Jiams’ Pink Pills. ÁburSur getur .aldrei læknað tauga og blóSsjúk- dóma. Dr. WiLliam’ Pink Pills grafa fyrir allar rætur af því þær búa til algerlega nýtt blóS. MeS aSstoS blóSsins vinna þær á hinu kvalafulla eitri, styrkja taugarnar, mýkja vöSvana og útrýma veikind- ainum. Mr. Thos. J. Etsell, Walk- erton, Ont., segir: ,,Þegar eg byrj- -aSi aS nota Dr.Williams’ Pink Pills var eg búinn að vera frá verki í |>rjá mánuði. Taugarnar í hægra fætinum voru dregnar saman í IiarSa hnúta og eg gat að eins haltraS áfram við staf. Kvalirnar, áem eg tók út, voru ósegjanlegar. AS eins þeir sem þjáSir hafa veriS nf gigt geta gert sér hugmynd um jþær. Eg komst ekkert út úr hús- inu. Eg lauk úr sex öskjum af Dr. Williams’ Pink pillg áður en eg fann til bata, en eftir það fór inér að skána, og þégar eg var bú- ínn úr fimtán öskjum, voru öll sjúk dómseinkennin horfin. Eg liika ekki við að lýsa því yfir, að Dr. Willi- anis’ Pink Pi.!ls séu bezta gigtar- meSal í heimi.“ Hver einasta inntaka af Dr. Wil- liams’ Pink Pills býr til mikið, og brcint heilsustyrkjandi blóð. Af þessu er það, að þær lækna höfuð- verk og bakverk, meltingarleysi, nýrnaveiki og lifrarveiki, blóðleysi og hjartslátt og ymsa kv'enlega sjúkdóma. En, gangið úr skugga um aS þér fáið hina réttu tegund, með fullu nafni: „Dr. WilÍiams’ Pink Pills for Pale People“ prcnt- «Su á umbúðunum utan um hverja oskju. Eftirstælingar eru gagns- lausar, og oft hættulegar. Allir lyfjasalar selja þessar piilur og svo getið þér fengið þær sendar með pósti, fvrir 50 cent öskjuna, to.. • óskjur fyrir $2.50, ef þér sk> .ið , f’-I -The Dr. Williams’ Medicirre J öo., Brockville, Om.“ ISL.BÆKUR tll sölu hjá H. S. B.VKÐAL. Cor. Elgin & Nena str., Wlnnipeg, og hjá JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. Fyrirlestrar: Björnstjerne Björnson, eftir O. P. Monrad . . .. $0 40 Eggert ölafsson, eftir B. J. ..$0 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 25 FramtiiSarmál eftir B. Th.M. .. 30 Hvernig er farlö metS þarfasta þjóninn? eftlr ól. Ó1.......... 15 VerSi ljós, eftir 61. Ó1.......... 15 Olnbogabarnið, eftir 61.61........ 15 Trúar og kirkjulíf á ísl., 61.61. 20 Préstar og sóknarbörn, Ól.Ól... 10 Hættulegur vinur.................. 10 tsland að blása upp, J. Bj...... 10 ísl. þjóðerni, skr.b., J. J. . .1 25 Sama bók í kápu......... o 80 Liflð 1 Reykjavík, G. P.... 15 Ment. ást.á lsl„ I, II., G.P. bæði 20 Mestur i heimi, I b., Drummond 20 Sveitalíflð á íslandi, B.J.... 10 SambandiS við framliðna E.H 15 Um Vestur-lsl., E. H.......... 15 Um harðindi á Islandi, G....... 10 Jónas Hallgrimsson, Þors.G. .. 15 Guðsor ðabækur: Barnasálmabókin, I b......... 20 Bjarnabænir, I b............. 20 BiblíuljóS V.B., I. II, 1 b„ hvert 1.50 Sömu bækur I skrautb .... 2.60 Daviðs sálmar V. B„ i b...........1.30 Eina liflð, F J. B................ 25 Föstuhugrvekjur P.P., I b......... 60 Frá valdi Satans................. 10 Heimilisvinurinn, I.—III. h. .. 30 Hugv. frá v.nótt. til langf., i b. 1.00 Jesajas ......................... 40 Kveðjuræða, Matth Joch........... 10 KvöldmáltíSarbörnin .... 10 Kristileg siðfræði, H. H. ..... 1.20 Kristin fræði.................... 60 Likræða, B. p.................... 10 Nýja test. með myndum $1.20—1.75 Sama bók 1 bandi ............. 60 Sama bók án mynda, i b...... 40 Prédikunarfræðl H. H............. 25 Prédikanir J. BJ„ I b...........2.50 Prédikanir P. S„ i b........... 1.50 Sama bók óbundln.............1.00 Passiusálmar H. P. I skrautb. .. 80 Sama bók i bandi ..............60 Sama bók i b.................. 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Sálmabókin I b. . . 80c„ $2 og 2 50 Litla sálmabókin I b.....66c og 80 Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10 Spádómar frelsarans, 1 skrb. .. 1.00 Vegurlnn til Krists.............. 60 Krlstil. algjörlelkur, Wesley, b 60 Sama bók ób................... 30 pýðing trúarinnar................ 80 Sama bðk I skrb............. 1.25 Kcnslubækur: Agr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Bibliusögur Klaveness............ 40 Bibliusögur, Tang............... 75 Dönsk-Isl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, þ.B. og B.J., b. 75 Ensk-Isl. orðab., G. Zöega, I g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. i b........1.20 Enskunámsbðk, H. Briem .... 50 Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. .. 50 Eölisfræði ..................... 25 Efnafræöi....................... 25 Eðlislýsing Jarðarinnar......... 25 Frumpartar isl. tungu .......... 90 Fornaldarsagan, H. M...........1.20 Fornsöguþættir 1—4, I b„ hvert 40 Goðafr. G. og R„ með myndum 75 ísl. saga fyrir byrjendur með uppdrætti og myndum I b... 60 Isl. málmyndalýsing, Wlmmer 6 0 Isl.-ensk orðab. I b„ Zöega.... 2.00 Leiðarvisir til Isl. kensiu, B. J. 15 Lýsing Islands, H. Kr. Fr...... 20 Landafræði, Mort Hansen, 1 b 35 Landafræði póru Friðr, í b.... 25 LjósmóÖirin, dr. J. J............ 80 Litli barnavinurinn.............. 25 Mannkynssaga, P. M„ 2. útg, b 1.20 Málsgreinafræði............ t. 20 Norðurlandasaga, P. M.......... 1.00 Nýtt stafrófskver I b„ J.ól.... 25 Ritreglur V. Á................... 25 Reikningsb. I, E. Br„ í b...... 40 “ II. E. Br. I b........... 25 Skólaljóð, í b. Safn. af pórh. B. 40 Stafrofskver........^ .. .. .. 15 Stafsetningarbók. B. J........... 35 Suppl. til ísl.Ordböger.I—17,hv. 50 Skýring málfræöishugmynda . . 25 ^jfingar I réttr., K. Aras. . .1 b 20 Lækningnbækur. Barnalækningar. L. P............. 40 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. íg. b...l 20 Vasakver handa kvenf. dr. J. J. 20 Leikrlt. Aldamót, M. Joch.................. 16 Brandur. Ibsen, þýð. M. J..........1 00 Gissur þorvaldss. E. ó. Briem 60 GIsli Súrsson, B.H.Barmby....... 40 Helgi Magri, M. Joch... .......... 25 Hellismennirnir. 1. E.......... 60 Sama bók I skrautb.......... 90 Herra Sólskjöld. H. Br........... 20 Hinn sanni þjóðvilji. M. J. .. 10 Hamlet. Shakespeare . , . . . . 25 Ingimundur gamli. H. Br........... 20 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare............. 25 Prestkostningin, Þ. E. i b. . . 40 Rómeó og Júlia................... 25 Strykið .......................... 10 Sltuggasveinn ..................... 60 Sverð og bagall................ 60 Skipið sekkur.................. 60 Sálin hans Jóns mins........... 30 Teitur. G. M................... 80 Útsvarið. Þ. E. .................. 35 Sama rit I bandi............ 60 Vikingai íir á Hálogal. Ibsen 30 V°..turfararnir. M. J.......... 20 Ljóðmæll Ben. Gröndal, 1 skrautb....... 2.25 Gönguhrólfsrimur, B. G...... 25 Rrynj. Jónssonar, r- *" 65 i„ GuSrún ósvifci.Hi .... 40 BJarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ........... 80 Byrons, Stgr. Thorst. Isl........ 80 Einars Hjörleifssonar, ........ 25 Es. Tegner, Axel I skrb........ 40 Es. Tegn., Kvöldmáltiöarb. .. 10 E. Benediktss, sög. og kv, ib. 1 10 Grims Thomsen, i skrb...........1.60 Guðm. Friðjónssonar, I skrb... 1.20 Guöm. Guðmundssonar...........1.00 G. GuSm., Strengleikar......... 25 Gunnars Gislasonar............... 25 Gests Jóhannssonar............. 10 G.Magnúss., Heima og erlendis 25 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib......... 75 Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20 Hannesar S. Blöndal, I g.b. .. 40 H. S. B„ ný útgáfa............. 25 Hans Natanssonar............... 40 J. Magnúsar BJarnasonar.... 60 Jóns Ólafssonar, i skrb.......... 76 J. ól. AldamótaóÖur............ 16 Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60 Matth. Jochumssonar, 1 skrb., I„ II., III. og IV. h. hvert.. 1.25 Sömu ljóð til áskrif.........1.00 Matth. Joch., Grettisljóð..... 70 Páls Jónssonar ............... 75 Páls Vldalins, Visnakver . . .. 1.50 Páls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. Breiöfjörðs, I skrb....... 1.80 Sigurb. Jóhannssonar, I b......1.60 S. J. Jóhannessonar............ 60 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 60 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b... 2.25 St. G. Stephanson, A ferð og fl. 50 Sv. Slmonars.: Björkin, Vinar- br„Akrarósin. Liljan, Stúlkna munr.Fjögra laufa smári, hv. 10 Þ. V. Glslasonar................. 36 Sögur: Alfred Ðreyfus I, Victor ......$1.00 Árni, eftir Björnson............ 60 Bartek sigurvegari .............. 35 Brúðkaupslagið .................. 25 Björn og Guðrún, B.J............. 20 Búkoila og skák, G. F............ 15 Brazillufaranir, J. M. B......... 50 Bjarnargreifinn............... 75 Dalurinn minn.....................30 Dæmisögur Esóps, I b............. 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. I b 30 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thorne ..................... 40 EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50 Einir, G. F...................... 30 Elding, Th. H................... 65 EiSur Helenar.................... 50 Elenóra.......................... 25 Feðgarnir, Doyle ................ 10 Fornaldars. Norðurl. (32) 1 g.b. 6.00 Fjárdrápsmálið I Húnaþingl . . 25 Gegn um brim og boða .......... 1.00 Heljarslóðarorusta.............. 30 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ól. Haraldsson, helgl.. .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2. .. ....... 50 Hrói Höttur...................... 25 Höfrungshlaup.................... 20 Hættulegur leikur, Doyle .... 10 Huldufólkssögur........... '.. 60 lsl. þjóðsögur, ól. Dav„ I b. . . 65 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af ísl„ Howeil 2.50 Kveldúlfur, barnasögur I b. .. 30 Kóngur I Gullá................... 15 Krókarefssaga........ .. .... 15 Makt myrkranna................. 4 0 Nal og Ðamajanti................. 25 Nasedreddin, trkn. smásögur.. 60 Nótt hjá Nlhilistum.............. 10 Nýlendupresturinn ............... 30 Orustan við mylluna ............. 20 Quo Vadis, I bandi..............2.00 Robinson Krúsó, I b.............. 60 Randtöur I Hvassafelli, 1 b... 40 Saga Jóns Espóllns............... 60 Saga Jóns Vldaltns..............1.25 Saga Magnúsar prúða.............. 30 Saga Skúla Landfógeta............ 75 Sagan af skáld-Helga............. 15 Saga Steads of Iceland......... 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sumargjöfin, I. ís............... 25 Sjö sögur eftir fræga höfunda.. 4 0 Sögus. ísaf. 1.4, , 5, 12 og 13 hv. 40 “ " 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35 “ “ 8, 9 og 10, hvert .... 25 “ “ 11. ár.................. 20 Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 25 Sögur eftir Maupassant........... 20 Islendlngasögur:— Bárðar saga Snæfellsáss. Bjarnar Hltdælakappa . Bandamanna.............. Egiis Skallagrlmssonar . Eyrbyggja............... Eirlks saga rauða .. ., Flóamanna............... Fóstbræðra............. Flnnboga ramma .. .. Fljótsdæla............. Fjörutlu Isl. þættir.... Glsla Súrssonar......... Grettis saga............ Gunnlaugs Ormstungu . Harðar og Hólmverja Hallfreðar saga . 15 20 . 15 60 . 30 . 10 16 . 25 . 20 . 25 . 1.00 35 . 60 10 . 15 . 15 Hávarðar ísfiröings.............. 15 Hraínkels Freysgoða. Hænsa Þóris................ Islendingabók og landnáma Kjalnesinga................ Kormáks.................... Laxdæla ................... Ljósvetninga .. ,.í........ Njála...................... Reykdæla.... .. .. .. ... Svarfdæla.................. Vatnsdæla ................. Vallaljóts................. Viglundar .. .............. Vlgastyrs og Heiöarvlga ... Vlga-Glúms................. Vopnflrðinga 10 10 36 16 20 40 25 70 S» 20 20 10 15 25 20 10 Þorskfiröinga................ 15 •Þorsteins hvíta............. 10 porsteins Slðu Hallssonar .. 10 porflnns karlsefnis ........... 10 Pórðar Hræðu .................. 20 Söngbækur: Fjórrödduð sönglög, HldLáruss. 80 Frelsissöngur, H. G. S............ 25 His mother’s sweetheart, G. E. 25 Hátlða söngvar, B. p.............. 60 ísl. sönglög, Sigf. Ein........... 40 Isl. sönglög, H. H................ 40 Laufbiöð, söngh., Lára Bj....... 50 Lofgjörð, S. E.................... 40 Minnetonka, Hj Lár................ 25 Sálmasöngsbók, 4 rödd„ B. P. 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög....................... 30 Sönglög—10—, B. Þ................. 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b................ 50 Tvö sönglög, G. Eyj............... 15 Tólf sönglög, J. Fr............... 50 XX sönglög, B. Þ.................. 40 Timarit og blöð: Austri..........................1.25 Áramót............................ 50 Aldamót, 1.—13. ár, hvert.... 50 " öll .. 4.00 Dvöl, ThfH. ...................... 60 Eimreiðin, árg...................1.20 Freyja, árg......................1.00 lsafold, árg................... 1.50 Kvennablaðið, árg................. 60 Lögrétta........................1.25 Norðurland, árg..................1.60 Nýtt Kirkjublað.................. 75 Óðinn...........................1.00 Reykjavlk,. ,50c„ út úr bwnum 75 Stjarnan, ársrit S.B.J., log2, hv 10 Templar, árg...................... 76 Tjaldbúðin, H. P„ 1—10...........1.00 Vlnland, árg.....................1.00 Vestri, árg. ....................1.50 Þjóðviljinn ungi, árg............1.60 ^8kan, unglingablað............... 40 Ýmislegt: Almanök:— pjóðvinaféi, 1903—5, hvert.. 25 Einstök, gömui—.............. 20 O. S. Th„ 1.—4. ár, hv......... 10 6.—11. ár„ hvert .... 25 S. B. B„ 1900—3, hvert .... 10 1904 og ’Oð, hvert .... 25 Alþingisstaður hinn forni.. .. 40 Andatrú með myndum I b. Emil J. Áhrén .. .... ..100 Alv.hugl. um ríki og kirk., Tols. 20 Allshehrjarríki á Islandi...... 40 Ársbækur pjóövinafél, hv. ár. . 80 Arsb. Bókmentafél. hv. ár. . . . 2.00 Ársrit hins Isl. kvenfél. 1—4, all 40 Arný.............................. 40 BragfræÖi, dr. F.................. 40 Bernska og æska Jesú, H. J. . . 40 Vekjarinn, smásögur, 1—5, eft- S. Ástvald Glslason, hvert . . 10 Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega llflnu, Jitg. Guðr. Lárusd: Bendingar vestan um haf.J.H.L. Chicagoför mín, M. Joch, Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 j Draumsjón, G. Pétursson Svartfjallasynir, með Vnyndum 80 | Det danske Studentertog. . Tvöfalt hjónaband............. Týnda stúlkan.................... 80 Tárið, smásaga................... 15 10 20 25 20 1.50 35 | FerÖaminningar með myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Tíbrá I og II hvert . . 15 ■ Fel'ðin á heimsenda.með mynd. 60 Tómas frændi............'... 25 I Þréttir frá lsl„ 1S71-93, hv. 10—15 _ , . J 1 Forn ísl. rlmnaflokkar..... 40 lýund, eftir G. Eyj......... 15 Gátur, þulur og skemt, I—V. . 5.10 25 1 Hauksbók 60!HjálpaÖu þér sjálfur, Smiles Undir beru lofti, G. Frj... Upp við fossa, p. Gjall..... útilegumannasögur, I b........... 60 ! Hugsunarfræði Valið, Snær Snæland............ 50 ISunn, 7 blndi I g. b. Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.60 Vonir, E. H..................... 25 Vopnasmiðurinn I Týrus........... 50 pjóðs. og munnm.,nýtt safn.J.p 1.60 Sama bók 1 bandi............. 2.00 páttur beinamálsins ^Tflsaga Karls Magnússonar 60 40 20 £ 0: Islands Kultur, dr. V. G.......1 2C Sama bók I bandi. i..........1 8< Uionskvæði..................... 4f Island um aldamótin, Fr. J. B. 1.00 Jón Sigurðsson, æfls. á ensku.. 40 10 J Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 J 70 Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60 /?:fmtýrið af Pétri pislarkrák. . 20 i Kvæði úr ^Jflntýri á gönguf... 10 ^fintýri H. C. Andersens, I b.. 1.50 ' Lýðmentun, Guðm. Finnbogas. 1.00 /gfintýrasögur.................... 15 | Lófalist........................ 15 /Efintýrasaga banda ungl. 40 Eandskjálftarnir á Suðurl.p.Th. 75 Þrjátlu æflntýri.................. 50 ! Myndabók handa börnum .... 20 Seytján æflntýri ................. 60 ] Njóla, Björn Gunnl.s............ 25 Sögur Lögbergs:— j Nadechda, söguljóð............. 25 Alexis.......................... 60 Nýkirkjumaðurinn ................ 35 Hefndin......................... 40 Odyseyfs kvæði, 1 og 2........... 75 Páll sjóræningi................. 40 | Reykjavik um aldam.l900,B.Gr. 50 g0 j Saga fornkirkj., 1—3 h.........1 60 40 ! Snorra Edda. . ................1 25 45 j Sýslumannaæflr 1—2 b. 6. h... 3 60 Phroso...".................... 60 Skóli njósnarans, C. E.............. 25 Hvlta hersveitin.............. 60 . Sæm. Edda ........................1 00 10 Lúsla Leikinn glæpamaöur Höfuðglæpurinn Sú mikla sjón Sýnisb. ísl. bókmenta ib Sáðmennirnir.............. .. 60 1 leiðslu...................... 35 Itánlð........................ 30 J Um kristnitölcuna áriðlOOO.. Rúðólf grelfl.................. 60 Um siöabðtina.............. Sögur Hcimskringlu:— | Uppdráttur lsl á einu blaði Drake Standtsh............... 60 j Uppdr. lsl„ Mort Hans. ... Lajla ........................ 35 I Uppdr. Isl. á 4 blööum.........3.50 Lögregluspæjarinn .. ...... 60 önnur uppgjöf Isl. eða hv? B.M 30 Potter from Texas............. 60 ' 10 &r minning Matth. Joch. .. 40 Robert Nanton.................. 60 ( Rlmur af HálfdanlBrönufóstra 30 7Efintýrit5 Jóhönnuraunir .... 20 1 75 60 60 1.76 40 The Winnipeg Paint£» Qlass. Co. Ltd. Góður húsaviðurl inninn og óunninn, bæöi í smá og ttórkaupum. Verðið hjá okkur alýtur að vekja athygli yðar. Nauösynin á að fá bezta efni- viðinn sem bezt undirbúinn er öll- am augljós. Með ánægju gefum vér yður kostnaðar-áætlanir. The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd. Vöruhiis 4 hornlnu á 9t Joseph Street og Gertrud. Ave. Fort Rouge. * ’Phones: 2750 or 3282. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ REGLUK VTÐ LANDTÖKU. Af öllum sectionum með Jafnrl tölu, sem tllheyra sambandsstjórnlnnl, I Manttoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára eða eldri, teklð sér 160 ekrur fyrir helmiUsréttarland, það er að segja, sé landið ekkl áður teklð, eða sett til siðu af stjórnlnnl tll viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn mega skrlfa sig fyrlr landlnu á þelrri landskrlfstofu, sem næst Mggur landinu, sem teklð er. Með leyfl lnnanrlklsráðherrans, eða innflutn- inga umboðsmannslns 1 Wlnnlpeg, eða næsta Domlnion landsumboðsmanns, geta menn geflð öðrum umboð tll þess að skrifa sig fyrir landi. Innrltunar- gjaldið er $10.00. HEKHLISRfiTTAR-SKYLDUR. Samkræmt núgildandi lögum, verða landnemar að uppfylla helmill*. réttar-skyldur slnar á einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir I eft- irfylgjandi tölullðum, nefnllega: 1.—Að búa á landinu og yrkja það að minsta kostl 1 sex mánuðl á hverju ári 1 þrjú ár. i.—Ef faðir (eða móðir, ef faðlrlnn er látlnn) einhverrar persónu, sem heflr rétt til að skrifa slg fyrlr heimllisréttarlandl, býr t bújörð I nágrennt vlð landlð, sem þvlltk persóna heflr skrifað slg fyrir sem helmlllsréttar- landl, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúð á landtnu snertlr áður en afsalsbréf er veitt fyrlr þvl, á þann hátt að hafa helmlH hjá föður stnum eða móður. 8.—Ef landnemi heflr fengtð afsalsbréf fyrlr fyrri helmillsréttar-búJörB slnni eða sklrtelnl fyrir að afsalsbréflð verðl geflð út, er sé undlrrltað I samræml við fyrlrmæll Dominlon laganna, og heflr skrifað slg fyrtr slSarl helmlUsréttar-búJörð, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl er snertlr ábúð á landinu (slðarl heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt aö búa á fyrri heimillsréttar-Jörðlnni, ef slðarl helmllisréttar-Jörðln er i nánd við fyrri heimillsréttar-Jörðina. 4.—Ef landnemlnn býr að staðaldrl á bújörð. sem hann heflr keypt. teklð i erfðlr o. s. frv.) i nánd við heimtllsréttarland það, er hann heflr skrlfað slg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimlllsréttar-jörðinnl snertir, á þann hátt að búa á téðrl etgnar- Jörð slnnl (keyptu landi o. s. frv.). . BEIDNI UM EIGNARBR&F. ætti að vera gerð strax eftir að þrjú árin eru llðln, annað hvort hjá næsta umboðsmannl eða hjá Inspector, sem sendur er tll þess að skoða hvað á landlnu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominlon lands umboðsmanninum 1 Otttawa það, að hann ættl sér að biðja um eignarréttlnn. \ LEIBBEININGAR. Nýkomnir Innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunnl r Wlnnlpeg, ogá ölium Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbetnlngar um það hvar lönd eru ótektn, og allir, sem á þessum skrlf- stofum vinna veita lnnflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeintngar og hjálp til þess að ná 1 lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar við- vlkjandl timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar reglugerðir geta þeir fenglð þar geflns; einnig geta rrenn fengið reglugerðina um stjórnarlönd innan Járnbrautarbeltislns i Britlsh Columbia, með þvl að snúa sér bréflega til ritara innanrlklsdeildarlnnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnlpeg, eða’ til einhverra af Ðominion lands umboðsmönnunum 1 Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. PÁLL m. clemens byfíí?infr{inieista ri. Bakhr Block, 468 Main St,. WINNIpEO Phone 4887 AuglVsing. SEf þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Ord :rs, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Mnin St-, Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og J öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun."' The C. C. Young Co. 71 NENA 8T. ’Phone 3669. Ábyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi leyst. PRENTUN allskonar ger5 á Lögbergi, fliótt, vel og rýmileg F0UNTAIN PEN. PRESS The Simplest—Surest—Sxfest— I Handiest — and only Perfect | Silf-filling Pen. No glasa filler ' —no ink to spiil—no clogging I or shaking. You simply presa the button (as in the picture) mnd the pen fiila in a“fla8h.** Writea the instant it touchea the paper Flash í No. 25 with 14 karat solid pold pen point — finest vulcamzed ’’’ibber and fully guaranteed. EagIe"Fla.h” No. 25 with gold bands, $2.50 Eagle “Fla»h** No. 26 large size. • . $3.00 with gold bands, $4.00 SoJd by Stationen and Other Stores Ask YOUR DEALF.R. If he doesn’t sell you the Eaglc “FLASH’* Fountain Pensthen send the ret til price d;r<-ct to i absoli olutely . E ‘ _ 1 encil Co. Manufacturers 377 Ðroadway, New York

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.