Lögberg - 10.05.1906, Side 4
LOGBERG flMTUDAGINN 10. MAÍ 1906
er gefltS út hvem fimtudag af The
Lögberg Prlntlng & Publlshlng Co.,
(löggllt), aS Cor. Willlam Ave og
Nena St„ Winnipeg, Man. — Kostar
$2.00 um áriS (á Islandi 6 kr.)
Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts.
Published every Thursday by The
Lögberg Printing and Publishing Co.
(Incorporated), at Cor.William Ave.
& Nena St„ Winnipeg, Man. — Sub-
•cription price $2.00 per year, pay-
able in advance. Single copies 5 cts.
S. BJÖRNSSON, Editor.
M. PALLSON, Bus. Manager.
Auglýsingar. — Smáauglýsingar I
eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A
etserri auglýsingum um lengri tlma,
afsláttur eftir samningi.
Bústaðaskiftl kaupenda verður aS
tilkynna skriflega og geta um fyr-
verandi bústað jafnframt.
Utanáskrift til afgreiðslust. blaBs-
ins er:
The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co.
p. O. Box. 136, Winnipeg, Man.
Teleplione 221.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editor Lögberg,
P. O. Box 136. Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaBi ógild nema hann
sé skuldlaus þegar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er i skuld viS
blaBiB, flytur vistferlum án þess aS
tilkynna heimilisskiftin, þá er þaS
fyrir dómstólunum álitin sýnlleg
sönnun fyrir prettvlslegum tilgangi.
Látið skrásetjast.
Flokksfylgislaust skal
alla þá, sem eigi eru ^skráðir á
kjörskrár Manitoba-fylkis, og bú-
settir eru utan W.peg og Brandon
bæjanna, að láta eigi hjá líða, aö
koma nöfnum sínum á kjörskrár
dagana 29. og 30. þessa mánaöar.
Til leiðbeiningar skal geta þess,
að þeir, sem skift hafa um veru-
staði, þannig að þeir hafa fluzt úr
því kjördæmi, sem þeir áttu heima
í, þegar síðasta skrásetning fór
fram, og tekið sér bólfestu í öðru
kjördæmi, skulu þar láta skrásetj-
ast, sem þeir dvelja nú. Geri þeir
það ekki, hljóta þeir að tapa at-
kvæði sínu, því að nöfn þeirra
verða strykuð út á fvrri verustaðn-
um við endurskoðun kjörskránna.
Kjörskrárnar.
Þegar litið er á skrásetningar
og endurskoðunar fýrirkomulag
kjörskránna þetta ár, dylst engum,
sem ber það saman við tilhögun-
ina á þessu næstliðin ár,og þó sér-
staklega í fyrra, að munurinn er
mjög mikill, og fylkisstjórnin hefir
látið sér að kenningu verða ónota-
hnútur þær, sem hún fékk fyrir
það þá, hve eindregið sá ásetning-
ur hennar kom í 4jós, að gera fylk-
isbúum út um nýlfcndurnar sem
allra erfiðast fyrir með að koma
nöfnum sínum á kjörskrá, þar sem
svo var ákveðið, að einungis á ein-
um stað í kjördæmi liverju skyldu
kjósendur eiga kost á að láta skrá-
setjast.
Skrásetning sú, sem til er ætlast
að fari fram, tvo næst síðustu daga
þessa mánaðar hér í fylkinu, er að
öllu leyti margfalt hallkvæmari,
þar eð nú hefir verið aug.lýst, að
skrásetningartíminn, verði lengd-
ur meir en um helming, syo riú
stendur hann yfir nær því fulla
tvo daga, þar sem í fyrra var lát-
inn nægja til þess„ liðlega háíf-
ur dagur, rúmir 7 kl.tímar.
Breyting þessi er óneytanlega
mjög þýðingar mikil og æskileg,
þegar á það er að líta, hve stór-
erfitt og lítt mögulegt hefir verið
fyrir alla íbúa hvers kjördæmis,
aminna fyrjr s;^ að fergast fleiri mílur,
á einskorðaðri dagstund, til eins
einasta staðar í kjördæmi hverju,
ef þeir áttu að geta komið nafni
sínu á kjörská.
Skrásetningarstaðirnir verða nú
fjögur hundruð og sextíu í stað
þess, að þeir voru etnir fjörutiu
í fyrra í öllu fylkinu.
Lítandi á þenna mikla mun, og
eins hitt, áð það var ekki fyrir-
ætlunum fylkis stjórnarinnar að
kenna,, að kosningar fóm ei fram
eftir kjörskránum, eins- og þær
litu út 1905, að afstaðinni endur-
skoðuninni, verður það æ ljósara
og tilfinnanlegra, hve fyrirlitieg-
um ófrelsisbrögöum beitt var við
fylkisbúa meö áður nefndu fyrir-
komulagi það ár, að því er samn-
inga og endurskoðun kjör-
skránna snerti.
Hefðu sem sé ákærur þær sann-
fram voru bornar um
ilt út drífa,“ og „margur danzar
þó hann danzi nauðugur.“
------0-----
,,The N’orth Atlantic Trading
Company.“
Heimild hafa þeir, sem nýfluttir
eru til fylkisins, séu þeir brezkir | ast, sem
þegnar orðnir, að fá nafn sitt skrá , það, að ranglega væru kosnir níu
Það er ógnar ryk, sem aftur-
haldsblöðin þeyta upp um félag
þetta, og bölsótast út af því fyrir
komulagi, á innflutningi fólks til
þessa lands, sem á stjórnartíma
liberal stjórnarinnar hefir reynst
svo áþreifanlega farsælt, og hleypt
öllu því fjöri og framsókn í Can
ada, sem bæði hefir orðið bless
un landinu sjálfu, og vakið einkar
víðtæka eftirtekt á þvi og kostum
þess í öllum hinum mentuðu lönd-
um heimsins.
Fyrirkomulagið á fjárgreiðslu
úr landssjóði fyrir ínnflutninginn
eru afturhaldsmáJgögnin nú að
berjast við að krukka í, og jafnvel
Heimskringlu-skóarinn með sína
alkunnu þjófhræðslu, segist vera t
litlum efa, um það, að Ottawa-
stjórnin hafi stolið fleiri hundruð-
um þúsunda, sem hún telji sig
hafa greitt félaginu, The North
Atlantic Trading Company, fyrir
innflutning til Capada. Hann
hefir gert ýmsum þvílikum þokka-
ákærum á fæturna fyr, um liberala
bæði hér í fylki og annars staðar,
en ver liefir sá herra átt með að
standa við þær aðdróttanir, þegar
á hefir liert, og mun svo enn
verða.
Hvað snertir þann fjárhags-
lega háska, sem sambandsstjórnin
á að hafa búið landinu með skift-
um sínum við nefnt félag, þá sæt-
ir það furðu, hve ógnar vafninga
conservatívar gera úr svo ein-
földu máli..
Það Jiefir sem sé verið viðtekin
regla frá því á conservatíva stjórn
artimanum, nú um tuttugu ára
tíma, að greiða fimm dollara til
þeirra, er bókað hafa erlendis
innflytjendur hingað til Canada
(booking agents), tyrir hvein
þann er hingað hefir flutt til lands
fyrir þeirra aðgerðir. Skyldi það
vera þóknun þeim til handa, er
önnuðust um að útvega innflytj-
endurna. Að greiða þessa upp-
hæð, hefir haldist alt til þessa
tima, með þeirri brevtingu þó á
síðustu árum, að þóknunina fbon-
us) hafa félög þau fengið,, er sjá
sett á kjörskrá hér, ef þeir eru ; þirigmenn í fylklnu, og rivjar !nrn innflutninginn, 1 stað áður
búnir að dvelja eitt ár í fvlkinu og j kosningar liefðu orðið að fara nefndra agenta. Eitt slíkt félag,
hafa átt heima í því kjördæmi, sem ! fram, gátu þær ekki öðruvísi I er lær greiclda fimm dollara fyrir
þeir dvelja nú i, þriggja mánaða ■ orðið háðar, en bygt væri og farið hvern niann, er það lætur flytja, er
tima fynr slcrasctmn^acla^. i c£tir Jpcim jþolcl\alc^t.t kjorskrá' ln^) ajninsta ^orth i\.tlantic Trad-
Þúsundum munu þeir skifta, j sneplum, setn voru ávöxtur af Jtin- Company. Sé rétt að> borga
bæði nýkomnu mennirnir til ýmsra ' um svívirðilegu íhaldssemis rá.ðs- ■ félögum, eins t. d. C. Pt R„ Alian
kjördæma, og þeir, er nógan tírna ályktunum Roblinsstjórnarinnar ! °S Dominion-línu félögunum firnm
hafa dvalið hér til þess, að hafa 0g dæmafárri þrælslund hennar ' dollara fvrir hvern ntann, sem þau
atkvæðisrétt ,og eru þó ekki á til að leggja allar mögulegar flytja og skráðir eru til farar
neinni kjörskránni, en eiga nú i tálntanir fvrir til þess að gera í- hingað af agentum þeirra félaga,
kost á að láta steínuálit sitt á lands ! búum þess fylkis, sem hún hefir I llvað getur þá veríð frekar rang-
málum í ljósi, með atkvæði sínu. j forráð yfir, sem torveldast með að j Iatt eða óheiðarlegt í því. að borga
Til þess eru öll líkindi, að fylk- Lta fullkominn aimennings vilja t North Atlantic Trading félaginu
iskosningar fari fram eftir þeim kömast að í kosningunum. j fimin dollara í sama skyni? Vér
kjörskrám, sem samdar verða, nú í j Eins og þegar var drepið á, getum ekki séð það. Hvaða á-
þessum manuði. Hver sá kjos- eru þær brevtingar, sem nú hafa i stæða væri til þess að þetta felag
andi, sem eigi hirðir uin að skrá- j verið gerðar á nefndu fvrirkomu- i dytti fólk eða fengi fólk flutt hing-
setjast, sviftir sig þvi atkvæðis- j iagj stórum til t>óta, en vissulega j að fvrir minni þóknun fyrir hvern
rétti sinum, og þar sem búast má má fremur telja þær afleiðingar af ! mann en hin félögin? Eða er það
við, að kosningarnar verði allmik- ; hinum ómjúku ádrepum, sem Rob- ! þjófnaður, að því sé gert1 jafnhátt
ið kappsmal eftir öllu utliti hér 1 lmstjórnin fékk \'íðsvegar að úr ; undir liöfði og öðrum felögum, og
fylkinu, og þorri fólks láti sig þær \ fylkinu, fvrir ráðlag sitt hér að j boðin sömu kjör? \ itanlega ekki.
miklú skifta, munu menn sjá um lútandi heldur en því, að Það sem conservatívum þykir
* , . * * * ‘
seinan eftir þvi ef þeir nota ckki þfm hafi breyzt til batnað- ■ svo afar iskyggilegt er það, að vita
þetta tækifæri, en eftir að búið er
að afgreiða kjörskrárnar, kemst
engin lagfæring að, né verður
hægt að bæta um þá vanrækslu j finningum sínum
viðkomandi kosningarbærs manns, I þvj a§ Jítill vafi
þó hún eigi sér stað. * | öllti mundi hafa verið haldið
í \\ innipeg og Brandon er skrá- j gama horfinu og í fyrra, ef stjórn
setningartíminn óauglýstur en þá j þessi hefði óáreitt fengið að halda
svo sem upphaf greinar þessarar þag stryk, sem hún hafði tekið í
ber með sér. kjörskrármálinu.
Sannast þaf að „með illu skal
ar í eðli sínu, og sézt þá bezt, j ehki nafn hvers einasta manns af
hve andstæðingar hennar hafa meðlimum þessa N. A. T. C. En
unnið fylkinu þarft verk, með að-
í þessu máli,
I j..i au i.mi .a»i er á því, að
öllu mundi haía verið haldið í
livað kemur út af því? Gjaldið er
ekki greitt eftir mannanöfnum og
meðijnafjölda félagsins, heldur
miðast það við tölu innflytjenjd-
ánna, sem það beinir inn í landið.
Nú er reynd er orðin á því, að
einmitt með þessu fyrirkomulagi,
hefir tekist að fá svo mikinn og 1
blómlegan innflutning inn í landið,
að öllu hefir fleygt fram í síðari
tíð, svo sent allir stjórnmálaflokk-
ar hljóta að játa, og þvi engin
minsta ástæða til þéss, að vera að
fárast ttm það, hvað hver og einn
meðlimur þessa félags heiti, frek-
ai en hinutn félögtinum. Slíkt er
blátt áfrant hlægilegt.
Geti aftur á móti andstæðinga-
flokkurinn sannað það, að greidd^
ir hafi verið peningar úr lands-
sjóði til þessa félags eða einhvers
hinna um fram hina tilskildu
þóknun, eða fyrir aðra en þá, er
inn hafa verið fluttir, þá er rétt-
mætt kæruefni fyrir hendi en fyr
ekki, og ntundi þá, ef sannanir
fengjust fyrir því, hinir seku sæta
refsingum fyrir það. En nú lít-
ur svo út, að andstæðingaflokkn-
um ætli að ganga mjög báglega, að
sanna slíkt. Lítið varð að minsta
kosti úr forsprökkunum fyrir þess
ari N. A. T. C. fjárdráttarkæru,
þegar fyrv. innanríkisráðgjafi Sif-
ton skoraði á þá í þinginu nýlega,
að tilfæra eitthvert slíkt ákæru-
dæmi á rökum bygt. Hann hafði
verið fjarverandi þegar mest var
um þetta uppþot, og höfðu and-
stæðingarnir þá borið þungar sak-
ir á hann í sambandi við þetta mál.
En þegar hann persónulega heimt-
aði sannanir af þeim fyrir nefnd-
um óhróðursáburði,sáu þeir snjall-
asta ráðið að þegja.
Alt bendir til þess nú, að and-
stæðingaflokkurinn verði sér til
tilbærilegrar skammar fyrir þetta
tilefnislausa frumhfaup sitt, þar
sem hann anar á hendur vitrustu
og þjóðkærustu mönnum þessa
lands, svo sem herra Sifton og
öðrum þeim, er mest og bezt hafa
greitt fyrir aðaf velferðarmáli
Canada—innflutningunum.
Þar sem Hkr. vekur máls á því
a# Lögb. hafi fyr á tímurn kvarrað
undan því, að of miklu fé hafi ver-
i# varið til innflutnings til Canada,
þá höfum vér hvergi séð það fyr,
en þvert á móti mun Lögb. alla
jafna hafa verið hlynt innflutningi
og meðmælt því, að fé væri varið
til hans eftir þörfum. Hins veg-
ar höfum vér orðið þess varir,
að Lögberg benti fvrrum á
gróða þann hinn mikla, er vissum
mönnum í þjónustu conservátívu
stjórnarinnar hlotnaðist í sain-
bandi við innflutninginn, og sjái
Hkr. sér slæg í að hreyfa við því
máli, er það reiðilausi at Eögb..
Að öðru leyti er svo marg búið
að gera íslendingum grein fvrir
muninum á fyrirkomulagi con-
servatívu og liberal stjórnanna, -—
þar sem bein fólksfœkkun í land-
inu varð úrslita afleiðing á con-
servatívu ráðsmenskunni, en murg
hundr-iíð þiísunda sireypidu inn í
land.iS strax og liberalar höfðu að
völdum setið nokkur ár,að óheppi-
legt hlýtur að verða fyrir Hkr.
að leita flokki sínum stuðnings
með því að grafa í þær rústir.
-----------------o-------
Cigarettur.
í mánaðarritinu „Success“ stóð
nýlega grein um cigarettu-reyk-
ingar unglinga og hinar niörgu
illu afleiðingar, sem þær hafa í för
með sér. Unglingunum íslenzku
til alvarlegrar umhugsunar eru
hér tekin upp aðalatriðin úr áður-
nefndri grein.
Aðal áhrif cigarettu-eltursins á
líffæri unglinganna er í því inni-
falin að hefta þroskunina. Þetta
eitur er öllum líffærunum jafn
slcaðvænlegt. Þaö eyðileggur
bæði heilsuna og siðferðisþrekið,
hefir jafn lamandi áhrif bæði á
líkama og sál. Að veikindum
margra þcirra, sem langt eru
leiddir í geðveikra-spítölunum,
eiga cigaretturnar upptökin. Hjá
mörgiim vekur cigarettu-eitrið ó-
eðlilegar, undarlegar og óuppfyll-
anlegar langanir, óánægju, óhægð,
taugaveiklun, stygglyndi og, hjá
mörgum hverjum næstum því, ó-
mótstæðilega löngun til g.læpa-
verka. í stuttu máli er sú sið-
ferðislega spilling, sem af cigar-
ettu-nautninni getur leitt, og leiðir
jafnan, fyr |eða siðar, óútreiknan-
leg og hræðileg. Lygi, sviksemi,
óhreinleiki,andleg og líkamleg sið-
ferðisspilling og algerð uppgjöf
allra hinna hærri markmiða lífs-
ins, eru áreiðanlegir ávextir þessa
hættulega ávana.
Nafnkendur dómari í New York,
Crane að nafni, segir: „Níuttu og
níu af hverjum hundrað ungling-
um, á aldrinum frá tíu til seytján
ára, sem fram fyrir mig eru leidd-
ir, sakaðir um glæpi, eru gulir um
fingurna af cigarettu-eitri. Það er
hvorki af neinum kenjum né af
löngun eftir að fá orð fyrir að
vera neinn sérstakur siðbótarmað-
ur, þó eg láti í ljóst að það er ein-
læg sannfæring mín að cigarettur
eigi jafnvel enn meiri þátt en öl-
föng í því að eyðiieggja ungling-
ana. Þegar maður hefir komist í
kynni við drengi.sem búnir eru al-
gerlega að missa heyrnina fyrir á-
hrif cigarettu-eitursins, drengi,
sem stela frá forelarum sínum og
vandamönnum, drengi, sem blátt
áfram þverneita að taka nokkurt
handtak og leggja ekki annað fyr-
ir sig en fjárdrátt og þjófnað, þá
getur maður ekki hjá því komist
að hugsa, að öll þessi ógæfa eigi
rót sína í einhverri sérstakri á-
stæöu. Og, að mínu áliti, er hægt
að rekja rætur fjölda margra af
þessum afbrotum æskulýðsins tí
cigarettu-nautnarinnar. Það er
eitthvert það efni í cigarettu-eitr-
inu, sem læsir sig svo um öll lif-
færin, að hver einasta siðferðis-
taug rotnar og hrekkur sundur."
Þessi sami maður segir enn
fremur, að vænta megi að lífsfer-
ill hvers drengs, sem venji sig á
að reykja cigarettur, verði þann-
ig: Fyrsta stig: cigarettur. Ann_
að stig: bjór og annað áfengi.
Þriðja stig: smávegis fjárdrátt-
ur. Fjórða stig: fjárdráttur í
smærri stíl. Fimta stig: þjófnað-
ur. Sjötta stig: fangelsi.
Það er ekki langt síðan að það
kom fyrir í New York, að dreng-
ur nokkur rændi móður sína, og
barði hana til óbóta fyrir það, að
íiún ekki vildi gefa honum pen-
inga til þess að kaupa fyrir cigar-
ettur. Við og við má sjá sagt frá
því í blöðunum, víðsvegar um
Jandið, að drengir hafa rænt og
stolið peningum til þess að full-
nægja með löngun sinni í cigar-
ettur.
Annar dómari í New York segir
svo frá nú fyrir skömmu: „í gær
komu þrjátíu og fimm drengir
fyrir réttinn hjá mér. Þrjátíu og
þrir af þeim reykja stöðuglega
cigarettur. í dag hefi eg komist
fyrir þann hræðilega sannleika, að
í tveimur stærstu verksmiðjunum
þar sem búnar eru til cigarettur,
er tóbakið, sem haft er í þær, lagt
í bleyti í veika ópíum-blöndu.
Einmitt það, að þrjátíu og þrír af
þessum þrjátíu og fimm ungu
föngum reyktu cigarettur, kemur
manni til að hugsa sér beint sam-
band á inilli cigarettanna og af-
brotanna, og þegar það er nú á-
reiðanlega víst að flestallar teg-
undir af cigarettum eru meira og
minna þrungnar ópíuin, þá verður
slíkt samband vel skiljanlegt. Óp-
íum er líkt brennivíninu. Eftir
því sem þess er oftar neytt, eftir
þvi vex ílöngunin í það. Upp-
vaxandi drengur, sem lætur tó-
bak og ópíum ná valdi yfir sér,
kemst einnig bráðlega undir yfir-
ráð brennivínsflöskunnar. Tó-
baksnautnin er beinasta og fljót-
farnasta leiðin til ofdrykkjunnar.
Og þegar hvorutveggja lendir
saman, eru litlar líkur til að ung-
lingurinn komist hjá líkamlegri,
andlegri og siðferðislegri eyði-
leggingu.“
Læknir nokkur í Bandaríkjun-
um, J. J. Kellog að nafni hefir ný-
lega gefið út svo látandi vfirlýs-
ingu: „Fyrir fáum mánuðum sið-
an dró eg eiturefnið úr einni cigar-
ettu og breytti því í fljótandi
vökva. Helmingnum af því spýtti
eg inn í frosk, og hafði það þau á-
hrif, að froskurinn drapst svo að
segja samstundis. Hinum helm-
ingnum spýtti eg þvi næst inn í
annan frosk, og hafði það hinn
sama árangur. Báðir froskarnir
voru fullarðnir og fullþroskaðir.
Af þessu kemur það í ljós, að í
einni cigarettu er nægilega mikið
eiturefni til þess að drepa tvo
froska. Hver drengur, sem reykir
tuttugu cigarettur á dag, hefir
þannig sogið i sig eiturefni nægi-
lega mikið til þess að drepa fjöru-
tíu froska. Hvemig stendur nú á
því að eitrið drepur þá ekki dreng
inn? Það drepur hann, áreiðan-
lega. Þó þ^ið ekki drepi hann
samstundis, þá deyr hann fyr eða
síðar úr hjartabilun, nýrnaveiki
eða einhverjum þeim sjúkdómt
öðrum, sem lærðir læknar viðs-
vegar um heim vita nú vel um að
eru eð.lilegar afleiðingar stöðugr-
ar tóbaksbrúkunar."
Fyrir ekki all-löngu siöan tók
efnafræðingur nokkur tóbak úr að
eins einni cigarettu, bleytti það út
í nokkrum teskeiðum af vatni og
spýtti svo dálitlum hluta af þess-
um vökva inn undir húðina á full-
vöxnum ketti. Kötturinn fékk að
vörmu spori krampa og var stein-
dauður eftir fimtán minútur. Oft
hafa og hundar verið drepnir með
einum einasta dropa af tóbaks-
eitri.
í Minnesota dó maður nokkur ný
lega, sem lagt hafði fyrir sig lækn-
isfræði. Fyrir fimm árum síðan
skaraði hann langt fram úr jafn-
öldrum sínum og leit út fyrir að
verða fyrirtaks .læknir. Áður en
hann var þrjátíu ára að aldri
hafði hann þegar fundið þrjár á,-
gætar aðferðir til þess að lækna
taugaveiklun á ýrnsum* stigum og
stéttarbræður hans gerðu sér rnikl
ar vonir um ágætan árangur af
hæfiléikum hans í framtíðinni.
Töldu þeir það allir víst, að með
vaxandi aldri og æfingu mundi
hann verða mjög frægur inaður.
En hann reykti cigarettur, reykti
þær óaflátanlega. Lengi var það
að þessar reykingar virtust ekki
hafa nein eyðileggjandi áhrif á
hann. Enginn veitti því að minsta
kosti eftirtekt, þangað til að svo
bar við„ að sjúklingur nokkur dó
i höndunum á horíum á uppskurð-
arborðinu. Þá varð uppskátt, að
læknirinn var gerspltur reykinga-
maður. Og hann var kominn svo
langt að hann átti sér ekki við-
reisnar von. Sál og likami var
hvorutveggja að þrotum komið,
og æfi hans lauk á geðveikra-spít-
alanum.
Alf'það, sem veikir skilningar-
vitin, sljófgar sálargáfurnar og
eyðir starfsþrekinu, má telja til
þeirra óvina mankynsins á fram-
fara- og fulkomnunar-brautinni,
sem hver einstaklingur verður að
heyja alvarlegt stríð við. Og í
þessum efnum, er enginn óvinur
skæðari og slægari en cigaretturn-
ar. Svo er fullyrt, að í síðast lið-