Lögberg


Lögberg - 24.05.1906, Qupperneq 1

Lögberg - 24.05.1906, Qupperneq 1
Málning, sem er verulega guð. Við höfum Stephens máln- ingu í 15C og 30C könnum, Pottkönnur á 50C. /i ga!l, 90C. 1 gall. $1.75. Abyrgð á hverri könnu. Peningunum skilað ef kaupandinn er óánægður. Anderson & Thomafi, Hardware & Sporting Goods. E ,8 Main Str. TeJepl^one 338 Garð-áhöld. Hrifur 35C. Hlújárn 40C. Kvíslar 90C. Vatns- pípur ioc fetið. Garðáhöld handa börnum 25C. Sláttuvélar og hengirúm Si.co og þar yfir. Hjól- börur $2.50. ísskápar frá Í7.00 og þar yfir. Anderson <& Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str, Telephon 839 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 24. iMAí 1906. NR 21 Fréttir. Gapon prestur, hinn snjalli rit- höfundur og pólitiski æsinganiað- ur á Rússlandi, sem anarkistar hafa lýst yfir að hefði brugðist undan merkjum og gengið stjórn- inni á hönd, hvarf fyrir nokkru og vissi enginn hvar lrann var niður kominn. Um miðjan þenna mán- uð fannst lík af manni, sem hengd ur hafði verið í afsketum sumar- stað einum á Finnlandi. Þau hí- býli höfðu verið tekin til leigu í fyrra mánuði, um sama leyti og Gapon hvarf, en enginn maður var þar nú þegar fögreglan rann- sakaði þau, og ekkert þar að finna nema likið, sem þegar var á minst og flest virðist benda til að sé líkið af Gapon presti, og lítur út fyrir að anarkistar hafi komið fram hefndum við hann á þessum afskekta stað. Læknir einn i New York þykist nú hafa fundið geril fbacilleý er orsaki gigtveiki. í átján ár hefir hann verið að fást við þessar rann sóknir, og telst geta sannað það, að gigt sé sóttnæmur sjúkdómur. Stjórnarformaðurinn kvaðst vænta að eigi liðu mörg ár þangað til hin eftir æskta þrá þeirra yrði upp fylt, en ekkert ákveðið .loforð gat hann enn gefið hér að lútaixli. Hin miklu járnbrautargöng gegn um Alpafjölhn milli Italíu og Svisslands voru vigð til umferða 19. þ. m. af Yictor Emmanuel ít- aliukonungi. Göngin eru tólf mílna föng, boruð gegn um klett- ana tvö þúsund og tvö hundruð feta hátt ydir sjávarmál. Borunum var lokið í Febrúarmá.nuði í fyrra og höfðu þá staðið yfir í sjö ár, og hefir alt verkið kostað nálægt fim- tán miljónum doll. geymsluhúsinu kviknaði í timbur- menn, víðsvegar úr Bandarikjun- stafar af áhugaleysinu, því það er skúr og læsti eldurinn sig þaðan í um, á stað frá New York, hinn 17. sannfæring mín, að hér sé nógur ' ---Svo tugum skifti af þ. m., áleiðis til Noregs til þess ---* 1—*----- að vera þar við krýningu Hákonar konungs. dynamitið. húsum hrundi að meira eða minna leyti þegar sprengingin varð og yfir fimtíu hús brunnu til kaldra kola. Margir menn urðu fyrir töluverðum áverkum. Stórkostlegur bruni varð í Frakklandi um miðjan þennan mánuð. Kviknaði þar í sölutorgi einu i Parisarborg og brann það upp til kaldra kola ásamt öllu, sem inni var, og húsum i grend- inni. Skaðinn nietinn tíu miljón- ir franka og fjöldi fólks húsviltur og vinnulaus. Það er talið líklegt, ef eigi tekst að höndla foringja uppreistar- mannanna í Natal, Bambaata, sem áður hefir verið minst á, að marg- ir flokkar svertingja muni skerast í leikinn og uppreistin verða víð- tækari, en leit út fyrir i fyrstu. Laun forseta þingsins i Saskatche- wan eru ákveðin $3.000, ráðgjaf- anna $5,000 hvers, og stjórnarfor- mannsins $6,000. Brezka þingið, neðri málstofan, kefir nýlega samþykt i einu hljóði að stytta vinnutima námamann- anna, er i kolanámum vinna, í átta stundir. Þetta ákvæði snertir nár lægt sex hundruð og sjötíu þfis- undir manria, og lengi verið sótt eftir að fá því framgengt. Saskatchewan þingið hefir sam- þykt að veita sextíu og fimm þús- und dollara til forsjár geðveikum mönnum þar í fylki, og líklegt er að komið veröi þar upp sérstöku hæli fyrir þá. — Er slíkt talið ó- dýrara og þægilegra en að senda sjúklingana tíl Brandon eins og áður hefir verið gert. Mælt er, að nú sé aö síðustu fastákveðið, að járnbraut verði lögð á milli Vermillion og Cold Lake, og ska! hún fullger innan tveRRJa ara- Mjög mun þessi nýja braut greiða fyrir fiskiflutn- ingum frá nefndu vatni, svo og styðja að blómguii íygðarinnar þar um slóðir. .Etlast er til, að síðar verði brautin lengd til Cal garv, Alta. Mælt er, aö ýmsir stóreigna- menn í Chicago hafi í hyggju að stofna skóla (collegeý fyrir aldur- hnigna menn. Sextugir 'verða þeir að vera, sem fá aðgang að skólanum. Hefir þegar \erið Simritað er fra Petursborg, að keypt stór lóg fyrir Þessa fvrir. l,t aj ran"S(jkn l’cJ;rJ,> er um !a,,g- j huguðu byggingu þar í borginni. . _ -*-*■*■ yfir viövikj- ( Námsgreinar við þennan öldunga- skóla eru sagðar að verða heim speki, tungumál og bókmentir. an tíma hgfir staðið andi uppgjöf Stoessels herforingja á Port Arthur í japanska striðinu, 1 að útlit sé á, að kveðinn verði upp dauðadómur yfir honum. Sjóliðs- foringi Nebogatoff kvað sömu- leiðis muni verða dæmdur til «iauða fvrir framkomu sina orusftunni i Korea-sundinu. Mikkelsen norski lagði á stað í norðurför sina,frá Victoria í Brit. Columbia, á skipinu Beatrice, hinn 21. þ. m. Nýlega kom það fyrir í borg einni í Austurriki, að eldingu sló niður í líkfylgd, er stóð yfir rnold- um manns nokkurs, er verið var að jarða þar. Eldingin drap þrettán manns og skaðskemdi yfir tuttugu aðra af líkfylgdinni. Lögmaður nokkur í borginni Indianapolis i Indianaríkinu i Bandaríkjunum hefir nýlega verið í Panama-ríkinu er búist við, að l Þa °g þegar muni brjótast út all- alvarleg uppreist gegn hinum nú- tekinn fastur og ákærður um pen-1 verandi forseta rikisins og fylgis- ingafölsun. Meðgengið hefir hann nú glæpinn og visað lögreglunni hvar áhöldin, sem hann notaði við fölsunina, væru fólgin. Bíður hann nú dóms sins i fangelsi. Walter Wellman, norðurskauts- fari frá Bandaríkjunum, ætlar nú sumar að gera þriðju tilraun- ina til þess að komast norður að heimsskauti. Til ferðarinn yfir ís- ana þar norður i höfum hefir hann með sér mótor-sleða með nýju lagi, er hann i vetur sem leið lét reyna á is nyrst í Noregi.Auk þess hefir hann og loftfar, sem hann ætlar sér að ferðast i eitt- hvað af leiðinni. Þráðlausar skeytastöðvar lætur hann setja upp bæði i borginni Hammerfest, norðaríega i Noregi, og á Spitz- bergen, sem er sex hundruð míl- um norðar. Er svo til ætlast að stöðugu fréttasambandi veröi hald- ið uppi á milli þessara stöðva. Wellman hefir óbifanlega trú á þvi að sér muni hepnast fyrir- mönnum hans. Ef af uppreistinni verður má vænta þess að hún hafi hin skaðlegustu áhrif á fram- kvæmdir skurðar-graftarins gegn um Panama-eiðið og er því Bandaríkjastjórnin albúin þess að hafa hönd í bagga með að kæfa niður óeirðir allar þar syðra und- ir eins og á þeim bólar. Sagt er að mælingamenn í þjón ustu G. N. R. félagsins hafi nær þvi lokið við mælingu á nýju brautinni i North Dakota, frá Án- eta um Oberon og Esmond til Granville. Þegar sú braut veröur fullgerð, tekst sjötiu og fimm nfilna krókur af Kyrrahafsbraut- /nni, en um Devils Lake og ýmsa fleiri bæi liggur aðalbrautin þá ekki lengur. PRÉTTABRÉF. máttur til að halda uppi laglegum söng, ef þeir, sem megnugir eru, draga sig ekki í hlé. Auk þessa litla kirkjulífsvísirs, er ekkert tákn af nokkrum félagsskap, sem mér er kunnugt um, nema „Lestrarfé- lag íslendinga i Brandon", sem má heita mjög lítið starfandi til að glæða nokkurt félagslíf á meðal landa innbyrðis. Hvað þvi veld- ur, að deyfð og sundrung er látin sitja í fyrirrúmi fyrir fjöri og satnheldni, mcð það sem miðar til að efla framkvæmd og reglusemi, um það geta þeir betur sagt, sem verið hafa hér i 18 ár og þar yfir. Að endingu skal þess getið, að hr. Fjeldsted hefir prédikað nokkr- um sinnum og skirt 3 börn. Hann er stiltur maður og lipur, og meg- um við vera þakklátir svo lengi sem við höfum hann, en þyí miður getum við ekki búist við því lengi i þetta sinn. Héðinn. Mr. Jón Sigurðsson, bóndi í Lögbergs nýlendu, Sask., hefir ný- lega selt land sitt þar og gripi. Er hann nú staddur hér í bænum, og telst muni leggja á stað alfar- inn til Islands innan skamms. Nova Scotia þingið var levst upp á þriðjudaginn var, hinn 22. þ. m. Efnt verður jafnskjótt til nýrra kosninga. Fer tilnefning þingmannaefna fram hinn 13-Júní og kosningar svo viku síðar. Til Quebec kom eitt af gufu- skipum Can. Pac. járnbrautarfé- lagsins á þriðjudaginn var með þrettán hundruð sjötiu og sex inn flvtjendur. 1 sjo- Ekki bera skýrslur þær, sem ný- komnar eru fram, nokkurn vott um það, að stjórnin í Ottawa eigi hluti i N. A. T. félaginu, eins og afturhaldsblöðin hafa ver- ið nógu slóttug að gefa i skyn. Sá er flesta hluti á i félaginu er maður nokkur í Amsterdam á Hollandi, Albert Pleifel að nafni. Kvað hann vera ritaður fvrir þvi nær þrjú hundruð hlutum, en hin- ir aðrir hluthafar F.nglendingar, búsettir i London. Nýlega hefir sjóliðsstjórnin Bandarikjunum fengið skvrslu um að íbúar á Cuba hafi ráðist á am- eriska skipshöfn er gekk á land í Guantanamo, og særðust tuttugu hinna amerísku manna all hættu- lega. Skipverjar höfðu farið ó- voþnaðir i land, og réðust óeirðar- seggirnir vopnaðir á þá. Þó að hinir síðarnefndu væru rniklu lið- fleiri, þrir tmi hvern Bandarikja- j mann, tókst sjómönnunum þó að brjótast í gegn um hópin og koin- ast í bátana. Lögreglan sá á róst- urnar en lagöi það eitt til inál- anna, að eggja fram landsmenn sína að sögn. Fjárveitingar til sjóhersins i Bandaríkjunum kváðu hafa verið minkaðar um liðugar tólf miljónir dollara og láta flotaforingjarnir mjög illa yfir því og telja útbúnað muni allan bresta, bæði hvað skot- föng og annað snerti, ef til ófriðar kæmi, vegna þess að svo mikið hafi verið dregið af fjárveiting- unni. Fvrir liönd kvenna á Bretlandi mætti all fjölmenn sendinefnd fvrir rtjórnarráði landsins, og fór þess á leit, að það hlutaðist til um að greiða fyrir þvi, að konur þar fengju atkvæðisrétt í þjóðmálum. Skógareldar miklir hafa nú að undanförnu geisað i Michigan- ríkinu. Eldurinn er dreifður yfir fleiri hundruð mílna svæði og auk þess sem verðmætur skógur hefir orðið honum að bráð hefir hann einnig lagt nokkur þorp í eyði og orðið mönnum að bana. Eru þeg ar kunnar fréttir um sjö þorp, með frá tvö Hundruð til eitt þús- und í búum að tölu, sem alger- lega eru brunnin til ösku. í Cobalt í Ontario varð slys mikið af dynamit-sprengingu föstudaginn var. í geymsluhúsi norðurenda borgarinmr hafði ver- ið hrúgað sanran hálfu áttunda tonni af dynamit. Skahit Julie Riel, móðir Louis D. Ri- el, uppreistarforingjans nafn- kunna, er nýlega dáin, átta tíu og sex ára að aldri. — Þá er og ný- lega látinn aðal aðstoöarmaður Riels, Dumont að nafni. I-verkamanna-óeirðum i borg- inni Riga á Rússlandi, voru ný- lega drepnir þrír lögreglumenn, Brandon, 17. Maí 1906. Kæra Lcgberg! Það ef ekki oft, sem þú færð linu héðan, enda er hér ekki um „auöugan garð að gresja”, með fréttir eða stór-viðburðir meðal landa. Hver dagurinn líður ógn- ar tilbreytingarlítið á meðal okk- ar. Það sem eg hefi komist næst, þá líður löndum hér allvel í efna- legu tilliti, þó ekki séu þoir flestir nema af erfiðismannastéttinni. Þeir eru sumir að byggja hús yfir sig og skyldulið sitt, og borga þau með afurðum vinnu sinnar, sem ekki gengur til lífsviðurhalds á annan hátt.— Ilr. Runólíur Fjeld- sted er hér nú staddur, starfandi að kirkjulífi voru, sem ekki er van þörf á, þar eð a.lt félagslíf, þó sér- staklega kirkjulíf, hjarir með veik- um mætti. Einstaklingarnir, þó fáir séu og litlu megnugir, gætu vafalaust glætt betra kirkjulíf, ef einingin væri skipuð í öndvegi og enginn af þeim fáu, drægu sig í hlé, með aö láta gott af sér leiða. Mr .John Skanderbeg, Grass River P. O., kom hingað til bæj- arins næstliðinn mánudag, með dóttur sína, Sigrúnu, til lækninga. Hún var lögð inn á sjúkrahúsið samdægurs, og varð að gera hol- skurð á henni þegar í stað. Tókst hann vel, og gáfu læknarnir föð- urnum hinar beztu vonir um bata sjúklingsins. Átta menn af verkamannahópnum | Gamalt máltæki segir: „Dauður hafa verið teknir fastir og dæmd- ir til hegningar fyrir sérstaka hlut töku í þessu glæpaverki. ------o----- Ungverska þingið var sett 1 fyrradag af Franz Jósef keisara. I efnanna á hendi, draga sig út úr. 1 félagsins, séra Jón Bjarnason hér Lét hann í ljósi ánægju sína yfir Fyrir fremtíð unglinganna er það * Winnipeg, samkvæmt yfirfýsingu ir tokið að sér er höfuðlaus her“, og það á vel hér við. Fyrst og fremst höfum við ekki nenra leikmönnum á að skipa, og þeir sem bezt voru færir um að hafa forstöðu kirkjumál- Missíónarhús í Reykjavík. Vér leyfum oss að vekja at- hygli allra kristindómsvina hér ■vestan hafs á áskorun þeirri, sem birt er í Maí-tölublaði „Samein- ingarinnar“, frá þremur félögum á íslandi, er staría i þjónustu kristindómsins þar. Áskorunin er þess efnis, að mælst er til stuðn- ings héðan að vestan til aö koma upp nfissíónarhúsi í Reykjavík. Það er áætlað, að slikt hús mundi kosta frá sextán til átján þúsund króna, en þeir, scm fyrir þessu standa,'hafa enn eigi meira en eitt þúsund króna til framlags i þetta fyrirtæki. Þar sem ekkert slíkt hús er til nokkurs staöar á íslandi, munu allir þeir, er kristindóminum unna, sjá þörfina, sem er á því að koina slíkri stofnan á fót, sérstaklega í Reykjavík, þar sem þær tvær kirkjur, sem þar eru nú, má óhætt telja mikils til of litlar orðnar, eft- ir fólksfjölda. \'æntum vér að málið fái góðar undirtektir hér vestra, og lútersku söfnuðirnir, að minsta kosti, lá.ti ekki sitt eftir liggja að rétta trúar- bræðrum sínum hjálparhönd, og styðja að því að einhverju leyti, að þetta fyrirtæki nái fram að ganga. Samkvæmt áskoruninni má senda samskotin til neðannefndra manna í Reykjavík: S. Á. Gisla- sonar, Jóh. Þorkelssonar dóm- kirkjuprests, Lárusar Ilalldórsson. ar, Knud Zinisen, Bjarnajónsson- ar, Kirstínar Pétursdóttur, Jóh. , Gestsdóttur, Guðnýjar Guðnadótt- j ur, Önnu Thoroddsen, Ingveldar ^ Guðmundsdóttur, á'algerðar Frey- ; steinsdóttur. Enn frenuir hefir forseti kirkju- Björn Skagfjörð frá Morden- nýlendunni er hér á ferð. Hann kom úr kynnisferð utan úr Shoal Lake ný.lendu, frá tengdasyni sín- um Birni Líndal, Markland P. O., og er nú á heimleið aftur og lagði á stað héðan úr bænum í gær. Allvel leizt honum á sig iarna norður í bygðinni og hann kvaö sér virðast efnahagur fólks eigi óálitlegur þar, enda þótt ekki hefðu menn þar hveitiræktina til stvrktar sér. Mr. Jóhannes Strang, sem um undanfarin mörg ár hefir búið í ArgyIebygð,kom lfingað til bæjar- ins fyrripart þessarar viku með fjölskyldu sína, og ætlar að setj- ast hér að fyrst um sinn að minsta kosti. Hefir hann nú selt land sitt þar vestra hr. Jóhanni E. Sig- tr>’ggssyni, sem áður átti heima á Point Douglas, hér í bænum, en er nýlega fluttur á hiö nýkevpta land sitt. Mr. Strang hefir keypt sér ibúðarhús á Maryland st. hér í bænum. Að Lundar póstlnisi vorn fermd 6. þ. m., af séra Jóni Jónssyni, þessi börn: Guðni D. Bachman, Brynjólfur Jónsson, Magnús Jóns- son, Guðvarður Steingrimsson, Sigurbjörn Pétursson, Jóna Dóró- thea Þorvarðarson (frá Otto P. O.), Maria Katrín H. Oddson (Cold Springs), . Halldóra Gunn- laugsdóttir (OttoP.O.), Guðbjörg Ilelga P. Hallson (Lundar), Sig- ríður Snæbjarnardóttir, Guðrún Eirikka G.Olafsson, Jóhanna Þur- iður M. Freeman, Margrét J. Sig- urðsson, Jón Árni Ágéistsson—14 alls. þvi, að búið væri að ráða deiluatr iðum þeim til hcppilegra lykta, er stóðu yfir þar um langan tíma í vetur sem leið, og leiddi til þess, að þingið var rofið fyrir nokkrum mánuðum síðan. Píus páfi hefir veið veikur, svo honum var vart lnigað líf. Síðast símskeyti telur liann á góðum batavegi. Fjánnálaskýrsla Canada var lögð fyrir sambandsþingið af Fielding fjármálaritara í fvrra dag. Sýndi skýrslan að tekju-afgangarnir eru með lang hæsta móti fyrir þetta ár, hálf þrettánda miljón, nærri fimm miljónum meira en i fyrra. Með gufuskipinu „Celtic“ lögðu 'frá fjögur hundruS og fimtiu Norð- stórt spursmál, hvað summdags skólinn er í lélegu ásigkomulagi og góðum sd.skólakennurum er ekki völ á, sem stendur. Sá söngur, sem viðhafður er í kirkj- unni, gengur því miður ekki vel, þar eð hér hafa lfvorki verið söng- hættulega | æfingar né söngflokkur. og hver um tíma | syngur, eins og þar stendur. „með sínu nefi“, og þar af leiðandi lítt fært fyrir einn unglingspilt, sem söngnum stýrir, að koma góðu skipulagi á. Hr. R. Féldsted gerði tilraun til að mynda söng- flokk, og skoraði á fólícið að sækja vel söngæfinguna, sem ákveðin vífr á vissum tíma. Viti menn! Þegar til átti aj5 taka, voru það að eins 2 safnaðarmeðlimir, sem sóttu sÖngæfmguna, fyrir utan .piltinn, sem lék á orgelið. Af þessu má sjá, hvað mikið 1 ritstjornargrein um þetta mál 1 nefndu mánaöarblaði „Sam.“, lof- ast til að veita móttöku tillögum frá gefendum hér vestra í þessu skyni, og koma þeim áleiðis til Is- lands, og mundi óefað heppilegast og brotaminst, sérstaklega fyrir þá, sem hér eru í grendinni, að beina slikum sendingum til hans, er siðar gæti .látið þær verða sam- ferða heim til íslands ásamt skýrslu um gefendurna. -------0-------- Hæsta bygging, af tígulsteini einum ger, sem bygð hefir verið í þessum bæ, verður sjöloftað vöru- hús, eign Thomas Ryan Co., sem nú er þegar farið að byrja að grafa kjallara undir rétt norðan við Notre Dame st„ vestan vert á Princess stræti. Grunnmál bygg- ingarinnar verður 50x90 fet, en hæðin lumdrað fet. — Verkið hef- Sveinn Brynjólfs- son „contractor“. Ársfundur liberala i Kildonan og St. Andrews kjördæminu var haldinn 15. þ. m. Fundinn sótti meðal annarra merkra liberala nýi flokksforingi þeirra hér í Manitoba, Mr. Edward Brown og þm. Horace Chevrier.. — F.luttu þeir báðir snjallar ræður á fund- inurn, gagnrýndi Chevrier stjórn- arstefnu Roblinga og bcnti á ýmsa svörtu lagðana á þeirri dvrölinga- hjörð, en Mr.Brown vék að stefnu skrá liberala og lýsti yfir áliti sinu Ur bænum. Yiö morgunguðsþjónustu næsta f. ,ei,nstökum at"Rum hennar mínR sunnudag fer fram yfirlíeyrzla fermingar ungmenna í fvrstu lút. kirkju. Ferming á hvitesunnudag. — U ppstigninga rdags guðsþjón- usta þar i kirkjiaini í kveld kl. 7. ljóslega. — Kosning embættis- í manna fyrir komandi ár fór fram á fundinum, og voru allir fylgis- | menn flokksins hvattir til að nota , atk\*eðisrétt sinn i komamf! kosn- I ingum til fylkisþmgs. t

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.