Lögberg - 24.05.1906, Síða 2

Lögberg - 24.05.1906, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1906 ísland í fornöld. Fyr bauö arminn ýtum eyjan hýr í bragSi; léttstíg báran bláa börn í faSminn lagSi. Þá var sól og sumar, sæld í landi ungu; þá var frægS og frelsi fyrst á hverri tungu. Alt var fult af fiski, fast viS löndin róiS, milli fjalls og fjöru fögrum skógi gróiS. Þá var dögg í dölum, dreyri sveina heitur, meyjar ljúfar, ljósar, landiS unaSsreitur. Þá í heiSni höldar hofin reistu gullin. Þá var kátt og kaskir kneifSu sveinar fullin, glatt er mærust meyja mjöSinn bar til rekka. Þá var titt hjá teitum tvímenning aS drekka., Þá um drósir dýrar drengir mannsöng laga. ÞormóSs, Kormáks kvæSi kunn eru um vora daga. FirSar fiokk og drápu fluttu er konga sóttu, horskur halur orti höfuSlausn á nóttu. Þá meS frægum feSrum fljóS á þingi vóru; margar bjartar brúSir bundnar þaSan fóru. Þá var aS hýrar hrundir hJíS og þingvöll skreyttu J>egar rammir rekkar rjóSir leiki þreyttu. Þá var fjör og fimi , frægS og hylli snóta, þá var garpa gaman glíma, synda, skjóta. Þá voru kunnar konur kærleik aS og hreysti; Þórdís Gunnar geymdi, Gretti Þorbjörg leysti. Þá var dáS og dirfska • drengja mestur sómi; þá var afl og orka æSst aS þjóöar dómi. Þegar féll þar frægur fósturlandsins sonur blóSs- til hefnda brýndu beztu landsins konur. Þó aS dreyrinn dyndi, drengir myndu’ ei falla, brand i blóSi hertu, beitti exi aS skalla. Þá voru halir hetjur, hræSast kunnu ei voSa, frægur Skúli feldi flatnef milli goSa. Þá var ungur arfi oft aS hefna beztur Vésteins synir Vésteins, Víga-Styr drap Gestur. Börnin beiska harma bönum feSra guldu; eftir vig hjá vinum vera máttu á huldu. Forna hetjuhreystin hugi manna grípur, fvrir frægSar ljóma fomum nútíS krýpur. Þó er dögg í dölum, dreyri sveina heltur, mevjar ljúfar, ljósar, , landiS unaSsreitur. Fríða. —óðinn. Vesúvfus að gjósa. í grendinni viS eldfjalliS Vesú- víus á ítalíu hafa borgir og bygS- arlög orSiS fyrir hinni mestu eySi- leggingu undanfarinn tíma sökum eldgosanna úr fjallinu og jarS- skjálftanna, sem þeim hafa verið samfara. JarSskjálftarnir sjálfir hafa vitanlega ekki verið svo mikil aS þeir hafi valdið eignatjóni, en þó nægilegir «1 þess aS vekja hinn mesta ótta hjá fólkinu, aLls staSar þar sem þeirra hefir orSiS vart, en þó einkum i borginni Neapel. Járnbrautin, sem liggur upp fjalls- hlíSina, upp aS athugunar-stöSinni, sem er á fjallinu, má nú heita al- gerlega eySilögS, af hraunflóSinu. MaSur sá, er forstöSu veitti þess- ari stöS og aSstoSarmenn hans, sluppu meS mestu herkjum lifandi, og lítið eða ekkert skemdir, þó aS furðu sæti.að þeir allir ekki skyldu verða þar ti.l. Á norSurströnd Neapel-flóans hafa skemdirnar orSið mestar. Borgin Torre Annunziata, þar sem fólksfjöldinn var nærri þrjátíu þúsundir, er nú aS heita má um- kringd af hálf-storknuSum hraun- garði og hvert mannsbarn flúiS á burtu þaðan. Bærinn Torre del Greco er einnig í eySi lagður, og hrundi þar og brann töluvert af húsum. Ekki sést örmull eftir af borginni Bosco Trecase, sunnan- megin fjallsins, þar sem áður áttu heima full tíu þúsund manna, er komust undan á flótta. í borginni San Guiseppæ hrundi -töluvert af húsum, og ein kirkja, og hafa þrjá tíu lík fundist þar í rústunum. Sjálf borgin Neapel er enn í töluvert mikilli hættu. Svo ér ösku- falliS mikiS aS það er margra þumlunga djúpt á strætunum og safnast saman og legst með afar- miklum þunga á húsaþökin, svo hætt er viS að þau fái ekki undir risið. Enda hefir þegar svo fariS, aS ein af hinum stóru sölubúSum féll niSur og fórust þar og meidd- ust um tvö hundruS manns. LoftiS cr fult af öskuryki og brennisteins- fýlu, svo mönnum verSur erfitt um andardráttinn. Oft er svo dimt í borginni klukkutímunum saman, aS ómögulegt er að lá.ta járnbraut- arlestir eða önnur fargögn halda áfram. Og þar sem borgin nú er troðfull af fólki, eins og geta má nærri þegar þess er gætt, að yfir tvö hundruS þúsundir flóttamanna viSsvegar aS úr bygSunum um- I hverfis eldfjalliS, hafa leitað þar hælis, og járnbrautasambandið viS | aSrar borgir mjög úr lagi gengiS, þá er mjög hætt viS aS hungurs- neyð geti orðið þar all-skæS, auk | þess sem hættan og óttinn viS jarð skjálftana gerir sitt til að try.lla þenna bágstadda lýð. \'esúvíus heldur áfram að þyrla upp eitruðum gasloftstegundum, ösku og hraunleðju. Hnúkar fjallsins , sem voru svo einkenni- legir, eru hrundir og brevttir orðn- ir að útliti. Síðustu fréttir frá ít- aliu bera það meS sér, að á eynni Capri i Neapel-flóaiium, gerir ösku fallið mjög mikið tjón og ýmsan óskunda, og ýmsar likur benda ti.l þess, að búast megi við þvi, að eld- fjalliö Etna á Sikiley muni byrja aö gjósa þegar minst varir. EignatjóniS við þetta Vesúvíus- ar-gos er sagt að muni nema tutt- ugu miljónum dollara, og svo hundruðum skiftir hefir farist af fólki. Ekkert gos, sem jafnast á. við þetta, hefir komið fyrir á þess- um stöðvum síðan áriö 79 eftir Krists fæðingu, er borgirnar Pom- peii og Herculanum fóru á kaf í ösku og'hraunflóðinu. Sextán ár- um áður, árið 63 höfðu gengið á- kafir jaröskjálftar alls staöar í grend við fjallið, er gerðu hinn mesta óskunda, en ekkert eldgos varð þá samt úr fjallinu. \ esúvius er hið eina eldfjall i Norðurálfunni, sem verið hefír gjósandi nú um langan tíma. -------0------- Tíl skemtunar og fróðleiks. Maiinfjöld'i hcimsins. Areiðanleg tímarit telja mann- fjölda heimsins nú vera Iðlega hálfan annan milliard. eða yfir eitt þúsund og fimm hundruð miljónir. VerSur þá sem næst 10 manns á hverjum kvaðrat kílómeter til jafnaðar. Fólksflesta álfan er As- ia, með 820—850 miljónir íbúa. Næst í röðinni veröur Evrópa með 402 miljónir; þá Ameríka með 151 milj. og Afríka með 145—160 miljónir. í Ástralíu og eylöndun- um eru taldar aS vera sjö miljónir samtals. Kolamagn Bretlands. Fyrir fáum árum síðan var all- mikið veöur gert út af því, aS ýmsar vísindalegar rannsóknir virt ust bera það meS sér þá, að kola- magn Bretlands mundi ganga til þurðar á,Sur langt um liöi. Var því haldið fram af ýmsum, aS þegar tillit væri tekið til hinnar mik;lu kolaeyðslu til herskipaflot- ans og verksmiðjanna ]?ar í landi í hlutfalli við kolamagnið, mundi Bretland eigi lengi geta kaUast heimsins mesta kolabirgSaland. : fékk uppsölu meðan hann sat Nefnd var sett til þess af stjórn- I þarna. inni að rannsaka þetta. Nýlega I Hugmyndin til þessarar upp- hefir hún látið uppi álit sitt og gef- götvunar er frá þýzkum efnafræð- io skýrslu um máliö og telúr slíkan ' ingi, dr. Brendel að nafni. Af ti.l- ótta ástæðulausan með öllu. I ' viljun hafði honum dottið þetta tímaritinu „Kringsjaá* er grein hug er hann var á ferð í miklum um þessa skýrslu, og er hún þar ( sjógangi og illviðri eitt sinn. skýrö af útlendingi, sem óvi.lhalt Einkaleyfi hefir veriS tekið á upp- mundi á málið líta. Þar er svo götvan þessari í .ýmsum löndum sagt, að eftir sanngjömum mæli kvarða muni mega telja kolamagn Bretlands nú 100,000,000,000 tonn. Af þessum feikna kolabirgðum er árlega eytt eða grafið upp um 167,000,000 tonna. Þó að innan nokkurra ára verði eytt og flutt út Giftingar. Þann 1. þ.m. gaf séra Jón Jóns son, Lundar, Man., saman í hjóna- band Ásgrím Jónasson Halldórs sonar og Helgu Árnadóttur Egils- 250,000,000 tonna árlega, mundi sonar aS Otto P. O., og 8. s. m. kolaforðinn í landinu endast um 1 Þórö SigurSsson og tíuðbjörgu fjögur hundruð ár enn með þeirri Sigurjónsdóttur, Otto P.O. BæSi eyöslu. Þar sem gera má ráð fyr- | voru brúökaup þessi all fjölmenn, ir því, að á ókomnum tíma muni j sérstaklega brúðkaupsveizla fyr auðiS verða að grafa dýpra eftir kolunum en nú, eftir því sem um- bætur og útbúnaöur til námavinnu nefndu hjónanna, þvi þar munu hafa veriS full tvö hundruð manns saman koinin. Veitingar fóru fram vex og veröur betri, gefur það enn í hinu myndarlega húsi föður brúð meiri trygging fyrir að eigi þurfi gumans, Jónasar Halldórssonar, en hjónavígsla og skemtan 1 Markland Hall, eða því nýja sam- komuhúsi, sem rétt er fyrir sunn- an heimili Jónasar og bygt var í fyrra. Allir gestir munu hafa fariö hin ir ánægðustu úr brúðkaupi þessu, því þar var hin bezta skemtan: orgelspil, og hinn nýi horn.leikara- flokkur með básúnur sínar, svo og söngur og ræSuhöld, dans og alls konar gleöiskapur, jafnvel þó ekk- að kvíða kolaskorti á Bretlandi. Þar að auki bendir margt til þess, að kol verði eigi notuð eftirleiðis jafnmikiö og nú. Vínandi og stein- olía, eru og veröa aS líkindum meira notuð í stað kola en nú á sér staS, svo og vatnsafliö, þó að á Englandi verði tæpast mikið gagn að hinu síðastnefnda. Nýtt ráð við sjóveiki. I þýzku riti, sem gefið er út í ... Leipzig, og heitir „die Illustrirte crt vær* Þar fram borið Zeitung“, er ritgerðarkafli um mál ei5a veitt' þetta. Höfundurinn fer nokkrum I Siðari bruðkaupsveizlan fór orðum um hin ýmsu meðul, er und ,rant 1 '1U*1 ^öður brúðgumans, anfarin ár hafa verið revnd viö Sl&urðar Sigurðssonar.og var þar þessum kvilla og lítiö gagn að orð- emmS mar&t boðsfólk, þótt eigi ið. Bendir hann svo á , öldungis nýtt ráð, eða öilu heldur vélfræði- legu uppgötvan, sem reynd hefir verið á einu Hamborgar-línuskip- inu. Eftir því sem séð verður, er manns' Þar fór einni8 alt vel, °í? uppgötvun þessi eigi margbrotin. j ? .lf)u e^a ram °£ var -lfr- Petur Það er nokkurs konar ruggstóll, ' ^arnason homopathi þar skipu- með hreyfanlegu sæti, sem ýtist ótt! la?f^orl> Þelt snÍallan ræSu- ! stuf er undir borð var sezt, og væri það eins margt og í fyrra brúðkaupinu, enda voru húsa- kynni minni; munu þó boösgestir hafa verið hátt upp í hundrað UPP og niður. Hreyfingu þessari kemur .lítill rafmagnsmótor á staö, en hann er í sambandi við raf- magnsþræðina, sem eru á fólks- flutningaskipunuin. Sjóveiki maö- urinn sezt í einn þenna stól og verður þá var við hreyfingu lík- ast því, að hann sæti í mótorvagni. Sú titrandi hreyfing, sem er á slík- um stól, dregur úr rugginu og velt unum á skipinu, og gegn dýfunum sem skipið tekur, verkar hreyfing- in á sætinu, sem gengur títt upp og niður. Farþegar hafa sezt í þessa stóla strax og þeir hafa fundið til sjó- veiki, og batnaS á fáum mínútum, og margir þeirra urðu ekki sjó- veikir það sem eftir var ferðarinn- ar meö þessu línuskipi, sem áður bauð a.IIa gesti velkomna í nafni brúðhjónanna. Síðan hélt hann tölu fyrir brúðhjónunum, og alla kryddaða vizkufullum heilræðum og lífsreglum. Þar töIuSu og Mr. Jóhann Straumfjörð og Mr. Vig- fús Guttormsson, og sagðist þeim einnig mætavel. Fyrir og eftir var sungið og leikiS á orgel. Mr. Runólfur Pétursson spilaöi.—J.J. Veikbygö börn. Öllum veikbvgðum börnum fer mjög lítið fram. Jafnvel hvaða smá-sjúkdómar, sem þau fá, geta oröið banamein þeirra og mæður þeirra óttast sífelt um þau. Ba- by’s Own Tablets hafa átt meiri r „ . ., . Þatt 1 Því en nokkurt annaö meðal er nefnt. Sumir urðu sjoveikir; að gera VeikbygS börn og heilsu- Þ^ar Þeir stóSu upp úr lítj.i hraust. Þær gera mæöurnar öruggar og ókvíðnar af því mæS- aftur stólunum eftir lítinn tima. En er þeir höfðu gert aöra tilraun hvarf frá þeim ógleðin og angraði þá ekki úr því. Þriðji flokkurinn,sem tilheyrðu fæstir, og þeir helzt veik- bygt og taugaveiklað fólk, uröu urnar sjá hvern þátt þær eiga í framförum barnanna. Mrs. S.M. Le Blanc, Eastern Harbor, N. S„ segir: „ÞangaS til barnið mitt var fimtán mánaða gamalt var það strax veikir eftir aö hafa staðiS ' óhraust og veikbvgt og ekki fariö UPP ur stólnum, en fundu ekkert aS bera neitt fyrir sig fæturna. Þá var það að eg fór fvrst aö nota Baby’s Own Tablets, og breyting- in sem þá varð á barninu, var al- veg undraverS. ÞaS fékk nýtt fjör og hefir síöan veriö hraust og til meðan þeir sátu í honum. Sum ir þeirra sátu klukkutímum saman í stólunum, ýmsir 10 tíma jefnvel, og afleiöingarnar urðu þær sömu. Engar meinlegar verkanir hafði þessi titrandi hreyfing í sjálfu sér j efnilegt.“ Hver einasta móöir, sem á þá, sery á stólunum sátu. Öllum ( ant er um vellíðan barnsins síns, kom saman um það, að þeim heföi ætti jafnan að hafa Baby’s Own liöið ágætlega meðan þeir sá.tu í Tablets viö hendina. Seldar hjá þeim. þeir kendu sér einkis meins öllum Iyfsölum eða sendar með á meðan og gátu nevtt matar síns 1 pósti fyrir 25C. askjan, ef skrifað þar. Enginn einasti hinna mörgu, 1 er beint til „The Dr. Williams’ sem tilraunirnar voru gerðar með, Medicine Co., Brockville, Ont.‘ ‘ mr W. Meech. 339 Elgin Ave. J. V. Thorlakson. 662 Langside St* The WINNIPEG DRAV CO. FLYTJA HÚSBÚNAÐ OG PIANO’S. Baggage Transfer, — Verzla með alls konar ELDIVIÐ sagaðan og ósagaðan. Horninu á ARTHUR & NOTRE DAME. MEECH & THO^LAKSON ---EIÖENDUR,-- ’Phonc 43S22. WINNIPEG, M' “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtllegasta tímarltlS á íslenzku. RltgerSlr, sög- ur, kvæði myndir. VerS 40c. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal og S. Bergmann. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávfsanir gefnar á Islandsbanka og víðsvegar um heim HÖFUÐSTÓLL #2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. J GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö ftlöyí Main st. Cor. J.ogan ave. Hér fæst alt sem þarf til þess af> búa til Ijósmyndir, mynda gnllstáss og myndarammar. THE CANADIAN BANk OE COHHERCE. á horninu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. t SPARISJÓÐSDEILDIN Rinlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagSar vig höfuöst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á Islandi. AÐALSKRIESTOFA f TORONTO. Bankastjöri 1 Winnipeg er Thos. S, Strathaim. THE tDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AIIs konar bankastörf af hendi leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. ORKAR MORRIS PIANO Tönninn og tílflnningin er fram- leitt á hærra stig og me8 meiri list heldur en ánokkru öbru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tlma. Pað ætti að vera á hverju helmilL s. Ii. barroclough & co., ' 228 Portage ave., - Winnipeg. Orr. Shea , T Sparisjóösdeildin. Spartsjóðsdeildin tekur við lnnlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borgaðar tvisvar á árl, I Júnl og Desember. Imperial Bank ofCanada CHöfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. Varasjóður - $3,900,000. J. C. OlT, Plumbing & Heating. 625 WHham Ave \ Phone 82. Res. 8738. Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Ávísanir seldar á bank- ana á fslandi, útborganlegar I krón. Útibú í Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á horninu á Maln st. og Bannatyne Ave. N. G. LESLIE, bankastj. Norðurbæjar-deildin, á horninu á Main st. og Selkirk ave. F, P. JAItVIS, bankastj. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðlngur og mála færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Lif Block, suðaustur horni Portag avenue og Main st. Utanáskrift:—p. o. Box 1364. Telefón: 423. Wlnnipeg, Mar Dp.M. halldobsson, PARK RIVER. N. D. Er að hitta á hverjum miðvikudegi I Grafton, N.D., frá kl. 6—6 e.m. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræðingur og máJa- færslumaður. Skrifstofa: ROOM 412 McINTYRE Block Telephone 4414T Jílmtib cftir — þvi að — Eöflu’s ByoDíngapapplr iieldur húsunum heitum* og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. &.OENTS, mmmu WJNNIPEG. [Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir viðskiftum yðar. Heildsala'og smásala á innfluttum, iostætum matartégundum. t. d.: norsk KKKogKK K K spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauð-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTAFSON-JONES Co. Limited, 325 Log’an Ave. 325 Brúkuð töt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 479 Notre Ðame ave., Winnipeg' PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Bakbr Block, 468 Main St. WINNIPEG Phone 4887

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.