Lögberg - 24.05.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.05.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1906 5 Hin umfangsmesta útsala^sem nokkuru sinni hefir sézt hér um slóöir. Engar undantekningar. Aldrei áöur hefir veriö jafnlágt verö og veröur aldrei f framtíöinni. Útsala í öllum deildum, engar sérstakar vörutegundir meö kjörkaupaveröi, heldur allar vörurnar. Ástæöan fyrir útsölunni er sú, aö vér höfum nú verzlunina til sölu og höfum skuldbundið oss til aö koma vörubirgðunumjniöur í $15,000.00. Á þessu má sjá að vér höfum tekist á hendur aö koma $20,000.00 viröi af vörum í peninga á 10 dögum. Salan byrjar á laugardaginn 26. Maí og heldur áfram tiljó. ■ Júní, AÐ EINS TÍU DAGA. Sleppiö ekki tækifærinu. Þér munuð stórgræöa á hverju dollarsviröi sem þér kaupiö. Komið snemma. Hér er aö eins fátt talið af því semjá boöstólum veröur. 20 afgreiöslumenn uppfylla þarfir kaupenda. Búöinni lokaö kl. 6 nema á laugardögum. Fylgiö straumnum í búöina á horninu. J5 jS Kjólaefni Kjólaefnin okkar þurfa engin meömæli. Þessi búö hefir fyrir löngu fengiö svo gott orö á sig fyrir vörugæðin, og svo það aö fylgja vel meö tímanum og tízk- unni. Falleg ný, köflótt Mohair efni, vanal. á 35C. Útsöluverð 24C. Ný tweed efni, vanal. á 65C. Út- söluverð 47C. Ný plaid kjólaefni, vanal. á 20C. Útsöluverð 14C. Ný Mohair efni, röndótt og bróderuð. Vanal. á 40C. Útsöluverð 28c. Cashmeres, Serges og Cicilians, vanalega á 6oc. Útsöluverð 42C. Vanalega Wrapperettes á I2ýác., 15C. og i8c. Öll nú með einu verði á 8 cent. Borðdúkar og gl.tjöld $3.50 borðdúkar á $2.35. 3.75 Gluggatjöld á 2.90 4.50 gluggatj. á 3.15 7.50 Gluggat. á 5.45. Gólfteppi og olíudúkar 8-4 gott, þykt, enskt Linoleum, vanal. $1 yds. Nú á 65C. 8-4 betra, þykt, enskt Linoleum, vanl. $1.25 yds. Nú 90C. 16-4 No. x enskt Linoleum, vanal $2.50. Nú $1.70. — Allir gólfdúkar og gólf- mottur með niðursettu verði . F.mbroiderie og Insert með mjög niðursettu verði: 5c. embroideries, á 3C. ioc. embroideries á 7c. 15C. embroideries á ioc. Tweed-pils Kvenpils úr gráu Tweed, vanl. $3.25; nú 2.10. Kvenpils úr brúnu Tweed, vl. $4.50; nú $3.15. Kvenpils úr svörtu Tweed, vl. $5.00; nú $3.65. Kvenpils úr gráu efni, vanlega á $6.50; nú $4.85. Stúlkna-pils, stærðir 30—35. — Blá og grá Tweed pils vl. $2.50; nú á $1.75. — $3-50 pils nú $2.60. Aþ-dk. Silki-Blouses $7.50 Blouses á $5.15. $7.00 B.lóuses á $4.75. $6.00 Blouses á $3-95- $3-5° Blouses á $2.55. $12. Blouses á $7.85. $9.00 Blou- ses á $5.75. $5 Blouses á $3.65. $4.00 Blouses á $2.85. — Stærðir frá 32—40. Crums, Prints and Canadian Duckks, alt nýjustu tegundir, sem vanalega kosta 14C., 15C. og i8c. Útsöluverð ioc. Alt Muslin, Dimitie og kjóla- Gingham með útsöluverði. Kvenna vor jackets og vorkjólar:— 1 Jacket, stærð 34 þuml., vanal. $10. Útsöluverð $5.95. 2 Jackets, stærð 34x36 þuml., vanal. $8. Útsöluverð $4.75. 2 kjólar, stærð 32x34, vanalega $16.50. Útsöluverð $10.50. 3 kjólar, stærð 14, 16, 18, vanl. $10.00. Útsöluverð $6.90. 2 kjólar, stærð 16 og 18, vanl. $12.50. Útsöluverð $8.75. Karlm. og drengja föt $5,000 virði af þessum fatnaði verður selt fyrir hvað sem fæst. Bezta efni, nýjasta snið. Alt verð- ur að seljast. Öll karlm. og drengja föt, alt að $10 viröi, seld á $5.85; alt aö $15 virði á $9.50, alt að $22 virði á $14.50. Drengja 2—3 st. föt, vanl. $3.50 nú á $2.45. $5 fötin á $3.65 og 3 st. fötin, vanal. $7.50 á $5.00. Þetta er betra tækifri en nokk- urn tíma hefir áður fengist til að klæða sig og drengina. — 3 stakir yfirfrakkar út tweed, vanl. á $10; útsöluverð $4.50. Karlm. skyrtur 125 skyrtur, nýjar, mislitar, all- ar stærðir frá 14^/2—17, sem kosta alt $1.50. Söluverð 90C. Karlm. hattar harðir og linir, bezta og nýjasta tegund. Verð: $2.50—$3; nú á $1.90. $2 hattar á $1.45. Kvenhattar Sailor hattar alt að $1.50 virði á ioc. 1 dús. stráhattar alt að 85C. virði á 45C. 15 stúlkna stráhattar, vanal. á $1.50—$2, nú á 75C Groceries Bezta Rio kaffi ioc. pundið. Lax, 2 könnur á 25C. Lax, 3 kn. á 25C. Tomatoes, 2 kn. á 25C. Red Cross lyftiduft ioc. kannan. 25C. pickles glös, 2 fyrir 35C. $1.00 tebaukar á 70C. 7 pd. kn. Jam á 55C. 100 pd. pokar mal. svkur á $5. 25 pd. kass. molasvkur $1.55. —Þ'etta er nægilegt sýnishorn til þess að gefa yður hugmynd um verðlagið á grocerv-vörum hér í búðinni. Skófatnaður ALlur hinn ágæti skófatnaður verður nú seldur með allra lægsta verði. Nýjasta snið og haldgóðir. og fallegir skór. Blue Store % I1ERRA MINN! Veiöitíminn fer í hönd, — bæöi til þess aö veiða nýjan fisk og ný föt. Farir þú í fiskileit vilt þú verða var. Farir þú út til klæöakaupa vilt þú ekki láta svíkja þig. Komiö hingaö til aö kaupa föt, þá hafiö þér ekkert aö óttast. Mun- iö eftir því aö viö lofum því staöfastlega aö skila peningunum ef þér eruö óánægöur. Viö stönd- um viö þaö loforö fullkomlega. Ágætar vorvörur á boðstólum. Bezti tíminn til að kaupa. Bezti tíminn til aö skoöa sig um. Merki: Blá stjarna. Chevrier & Son. BLUE STORE,Winnipeg. 452 Main St., á m<5ti pósthúsinu. HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingað eða kallið upp TELEFÓN'25ii. Vér munum þá koma og tala við vður. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. ’PHONE 2511. Enda þótt þú borgaðir tíu sinnuin meira fengir þú ekki betri tegund en BAKING POWDER Þaö er ekki unt aö fá betri né hreinni efni en þau sem notuö eru í Blue Ribbon.—Nákvæmari efnasamsetning, en þá sem notuö er, er ekki hægt aö viöhafa. — Ekkert eftirlit er strangara en þaö sem, haft er viö tilbúning Blue Ribbon. — í stuttu máli er Blue Ribbon bezta fáanlega tegundin. Af því er enginn tollur greiddur og kostar aö eins 25C. pd.—Segiö kaup- mannmum aö þér viljiö ekki aöra tegund en Blue Ribbon Hann hefir þaö til. i 1 Tbe Rat Porfage Lumkr Co. | LX]VLIT3±!ID. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- bönd, glugga, huröir, dvrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pönlunum á rjávið úr pine, spruce o* tamarac nákvaemur gaumur gefinn. Skrifstofur og mylnur i Xorwood. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, HarÖviO. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. | íel. 59Ö. Higgins & Gladstone st. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.