Lögberg


Lögberg - 24.05.1906, Qupperneq 7

Lögberg - 24.05.1906, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1906. Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaösverð í Winnipeg 12. Maí 1906 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern.........$°-75/^ 2 3 > > 4 extra ,, 4 5 0.73 H 0.72% 69 y2 Haírar.................36—370 Bygg, til malts....... 37—42 ,, til íóðurs . Hveitimjöl, nr. 1 ,, nr. 2 S.B‘ ..... 3§c söluverð $2.40 .. “ .. .. 2.15 ......... 1.70 aö standa niðri í vatninu all-langa brevtir þeim i hrausta, sístarfandi stund og bæta heitu vatni í jafn- og vel útlítandi drengi óg stúlkur. óðum og baðvatnið kólnar til þess Þér getið fengið þessar pillur hjá að viðhalda hitanum á sem jöfn- öllum lvfsölum, eða sendar með ,, nr. 4.. “$1.20-1.40 Haftamjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 15-5° ,, fínt (shorts) ton... 16.50 Hey, bundiö, ton.... $5—6.50 ,, laust, .........$6.00—8.00 Smjör, mótað pd............. 25 ,, • í kollum, pd......12—18 Ostur (Ontario)...........I3)4c ,, (Manitoba) ........ Egg nýorpin............ ,, í kössum..................16 Nautakjöt.slátrað í bæcu:r 7ý£c. ,, slátrað hjá bændum . .. c. Kálfskjöt............ 8—Sy2c. Sauðakjöt................. I3C- Lambakjöt............*.. .. 15 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 10 y Hæns.................. 11—12 Endur..................10—1 ic Gæsir.................. 10 1 ic Kalkúnar................14—15 Svínslæri, reykt(ham)....... ióc Svínakjöt, ,, (bacon) i3/4c Svfnsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2. 50 Nautgr.,til slátr. á fæti 3—4y Sauðfé ,, ,, .... 5 —6 Lömb ,, ,, .. 6c Svín ,, ,, 6y— 7^ Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35—$5 5 Kartöplur, bush........55—6oc Kálhöfuð, pd.............. 4/^c Carrats, bush............... 1.20 Næpur, bush................6oc Blóðbetur, bush............ 75C Parsnips, pd................. 3 Laukur, pd....................2^c Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar.ofnkol ,. ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5.25 Tamarac j car-hlcðsl.) cord $5.00 Jack pine,(car-hl.) c......4.25 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd.......... 8yc—gy Kálfskinn, pd............ 4—6 Gærur, hver........6oc — $ 1.00 ustu stigi. Um leið er gott aö drekka heitt tevatn, annað hvort kamilla-te eða ylliberja-te, til þess að svitna. Svo skal maður liátta og breiða vel ofan á sig. Sérstak- legaskal þess gætt að hafa vel hlýj an dúk vafðan um fæturna. Með þessu móti getur maður vanaleg- ast losnað við kvefið á einu dægri, en fari ekki svo, er bezt að halda kyrru fyrir í rúminu þangað til maður er vel friskur orðinn og al- gerlega laus við kvefið. Annars getur það mjög auðveldlega snú- ist upp í lungnabólgu eða aðra hættulega sjúkdóma. Eitthvert bezta varnarráð við kvefinu er að hirða hörundið vel, svo ætlunarverk þess frá náttúr- unnar hendi, líkamanum til vernd- ar og viðhalds, ekki mæti neinum tálmunum. Mörgum hættir við að hafa þá skoðun að tíðar bað- anir veiki hörundið og geri mann of viðkvæman og móttækilegan fyrir kvefsjúkdóma, en séu sjálf- sagðar varúðarreglur viðhafðar, í hvert sinn og maður baðar sig, pósti, fyrir 50 c. öskjuna eða sex öskjur fyrir $2.50, ef þér skrifið „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.“ ROBINSON i eo Uattad | Helgidags-sala á kvenna hálsbúnaði. 000000 000000000 o CARL FRIÐRIK MÖLLER f. 1822, d. 23. Marz 1906. Kvcfveiki. Á þessum tíma ársins er hættast við kvefveikindum. Sérstaklega er það svo þegar tíðarfari er eins háttað og verið hefir í vór og er enn. Um það leyti klæða menn sig ekki eins og á haustin, þegar allra veðra er von, og eru þvi ó- viðbúnir að taka snöggum um- skiftum. Það ætti jafnan að vera aðal regla, á hvaða tíma árs sem er, að klæða sig, að því leyti sem framast er unt, í samræmi við veð/- urlagið. En mörgum hættir við að hirða ekki nógu vel um þetta, og verður það þá orsök til kvefveik- inda. Kvefið er oft fyrsta byrjun til lungnabólgu, eða réttara sagt, getur kvefið auðveldlega breyzt i lungnabólgu nema varlega sé farið. Bæði kvef og fleiri sjúkdómar eiga rót sina að rekja til fóta- kulda. Ríður því mjög á að gæta þess að halda fótunum þurrum og heitum. Margir eru svo næmir fvrir kvefi, að þeir þola ekki að vökna minstu vitund í fætur. Að baða fæturna úr eins heitu vatni og maður þolir að standa niðri í, er góð aðferð til þess að losna við kverfið. 'Þ'arf maður þá er óþarfi að óttast slíkt. Þegar maður kennir úr baðinu eru allar svitaholur opnar og er maður þvi viðkvæmur fyrir vindsúg og kulda þangað til hörundið er komið í samt lag aftur. Vegna þess er sii aðferðin hollust, að baða sig að kveldi dags, um leið og maður fer rúmið, svo hörundið geti jafnað sig og komist i samt lag aftur yfir nóttina. En varast skal að sifa í köldu herbergi, eftir að maður hefir baðað sig. Það ætti tæpast að þurfa að taka það fram, aö nauðsynlegt sé að baðvatnið sé tært og hreint. Vatn, sem ekki er hreinna en svo, að Jeirlag sezt á botninn í baðkar- inu, er það hefir staðið um stund, er óhæfilegt til notkunar. Svita- holurnar fyllast þá af hinum ör- smáu leirögnum og þegar þannig er ástatt gerir baðið meiri skaða en gagn. ------o------ Taugaveikluö börn. St. Vitus Dans, taugaveikJun og höfuðverkur er.algengir kvill- ar á skólabörnum. o o o o Að kveldi hins 23.Marz síð- o o astliðinn andaöist að heimili o o sonar síns, nálægt Milton, N. o o D., bændaöldungurinn Carl o o Friðrik Möller. Hann var .0 o fæddur árið 1822 á Akureyri o o við Eyjafjörð, og voru for- o o eldrar hans Friðrik Möller, o o verzlunarmaður, danskur að o o ætt, og kona hans, Friðrika, f. o o Lynge. Þau hjón áttu margt o St. Vitus dans er kvilli, sem er mjög að ágerast á skólabörnum. Unga fólkið ofþreytir taugarnar við námið og þær láta undan. Stundum kemur þctta í ljós sem taugaveiklan, höfuöverkur, mátt- leysi i öllum limum og vöðvum og fullkomið heilsuleysi. Stundum er St. Vitus dans aðal kvillinn og sjúklingurinn missir alla stjórn á útlimunum, sem eru í sífeldri hreyfingu. Það er að eins hægt að lækna þetta með einni aðferð, með því að lækna blóðið, sem nær- ir taugarnar. Dr. Williams’ Pink Pills eru eina méðalið, sem getur búið til rautt, nýtt og mikið blóð, sem styrkir hverja taug líkamans og endurnærir. Lækning Flossie Doan i Crowland, Ont., sannar gildi Dr. Williams’ Pink Pills. Mrs. Doan segir: „Fyrir tveimur árum síðan var Flossie dóttir mín hættulega þjáð af St. Vitus dans. Hún var orðin svo veikburða, að hún gat litla björg sér veitt. Iiún gat ekki tekið upp boJla né disk eða látið á sig skóna og mátti heita ósjálfbjarga. Hún orðin föl og horuð og þar sem margir læknar voru gengnir frá og gátu ekkert hjálpað hcnni, var eg orðin vonlaus um að henni mundi batna. Kunningi minn einn ráðlagði mér að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og þegar hún var búin úr fáeinum öskjum sá eg að henni fór að skána. Við gáfum henni inn úr niu öskjum og aö því búnu var hún orðin alfrisk og öll sjúkdóms- einkennin voru horfin. Nú er hún orðin mjög heilsuhraust og þroskast vel.“ Ef börnin yðar eru óhraust og veikluð, föl og mögur, ef þau eru lystarlaus og kvarta um höfuðverk og bakverk, þá gefið þoéu Dr. Williams’ Pink Pills. Þú munuð þér fljótt verða )>ess vör hvernig hið nýja, mikla og rauða blóð o barna, meðal hverra var Evakl o o Möller, er mörgum var kunn- o o ur og var verzlunarstjóri á o o Akureyri í fjöldamörg áx. o o Friðrik Möller var tekinn o o til fósturs af óðalsb. Magn- o o úsi Ásgrímssyni og ÖnnuPáls- o o dóttur konu hans, á Möðru- o o völlum í Eyjafiröi. Tóku þau o o hinu mesta ástfóstri við hann o o sem væri hann þeirra eigin o o sonur.—Árið 1843 gekk hann o o að eiga önnu Pálsdóttur, frá o o Tjörnum í Eyjafirði, og fór o o hann þá að búa á Möðruvöll- o o um, á móti fóstra sínum þar. o o Bjuggu þau um 25 ár þar og o o fluttu síðan til Lögmannshlíð- o o ar í Kræklingahlið, og voru o o þar 9 ár. — Árið 1883 fluttust o o þau til Ameríku, með syni o o sínum, og námu land á Pem- o o bina fjöllunum, í Norður Dak- o o ota, þar sem þau eyddu sínum o o síðustu æfistundum. ?o o Börn þeirra, sem lifa, eru: o o Anton Alöller, Milton, N. D., o o Mrs. Friðrika Olafson, Gard- o o ar, N. D„ og Rósa Möller, o o Dog Creek, Man. o o Friörik MölJer lærði u o húsasmið og snikkaraiðn, og o o stundaði hann hvorttveggja o o mjög lengi og fór víða og o O bygöi hús og kirkjur, og þótti o o það á.valt vel af hendi leyst, o o sem hann gjörði. o o Hann var prúðmenni í allri o o framgöngu og mikils metinn o o af öllum, sem þektu hann. o o Hann var hreppstjóri í sveit o o sinni í rnörg ár, og veitti ætíð o o nákvæma eftirtekt öllum vel- o o ferðarmálum þjóðar sinnar. o o Hann var ástríkur faöir o o börnum sínum, elskaöur og o o virtur húsbóndi, trvggur vinur o o og ástúðlegur ektamaki. o Þau hjón urðu fyrir þvi o mikla mótlæti, að vera blind í o mörg ár, hún í S ár, hann í 12, o en þau báru'það með kristi- o legri þolinmæði og stillingu. o o Varð það hlutverk hans að að- o o stoða hana á banasænginni, þó o o hann sjálfur væri þá orðinn o o blindur, og mátti segja,aö þar o o var su trygð sem i raun reynd o o ist. — Þau lifðu það, sem o o annars fá,um hjónum auðnast, o o að halda gullbrúðkaup sitt o o nokkrum árum áður en þau o o önduðust, enda urðu bæði há- o o öldruðjhún 86, hann 84 ára. o o Bæði voru þau hjón sérlega o o guðrækin, og heimili þeirra o o fyrirmynd hvað þaö snerti. o o Húslestrar voru þar ávalt um o o hönd hafðir, sem annars er o o orðinn heJdur fátíður siður o o meðal fólks vors hér. o o Jarðarförin fór fram að o o Mountain 28. Alarz. Þar hvil- o o ir hann nú hjá sínum trygga o o og ástkæra ektamaka. 0 o Sofið í friöi, elskuðu for- o o eldrar. Minning ykkar er o o dýrmætur arfur eftirkomend- o o unum. Q o Einn af afkomendum þcirra. o o Blaðið „Norðurland“ geri o o svo vel aö minnast á dauðs- o o fall þetta. 0 0 Vinur.. o 000000000 0000000 5000 kragar,vanal. á 50C, $1.00 og $1.50, aö eins á.........390. Sex daga útsala á kvenm. skóm. $3.00 skór á $1.85, $5.00 og $4. Soskór á......$2.85. Morgunskór, rauöir og bláir, vanl. á $2,50. Nú á $1.35. DENGJA skór úr hvftum striga, vanal. á $1,50. Nú á............$1,15. Jafn rikur, og Rockefcller. Jafnvel þó þú værir stórríkur, eins ríkur og Rockefeller, olíu- kóngurinn, gætir þú ekki keypt betra meðal við innanveiki en Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrrhoea Rem^dy. Hinn fræg- asti læknir getur ei ráðJagt betra meðal við kveisu og niðurgangi, hvort heldur er á börnum eða full- orðnum. Hin ákaflega mikla út- breiðsla þessa meðals hefir sj'nt hvað mikið það ber af öllum með- ulum öðrum. Það bregst aldrei, [og þegar það er blandað með vatni og sykur látið saman við það, þá verður það mjög bragð- : gott. Allir ættu að hafa þetta Tel 3869. Aœtlanlr gcrflar. : meðal á heimilinu. ! lyfsölum. Selt hjá öllum ROBINSON »»MM Kmta (n. & co LlMtM Wtnnlpaj. MARKET HOTEL 146 Prlncess Street. á mótl markatSnum. Eigandl - . P. o. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. ViÖkynning g68 og hösif endurbsett. A.C.VINE, Plumbing, Heating & Gas- FITTING. Aögeröir afgreiddar fljótt og vel. C#r. Elgin and Isabel, Winnipeg. Man. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nena st., Winnipeg A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Teleplione 3oO S. Ánderson HEFIR Skínandi Yeggja- pappír. ■ Eg leyfi mér að tilkynna, að nú hefi eg fengið meiri birgðir af veggjapappír en nokkru sinni áö- ur, og sel eg hann með svo lágu verði, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fyrir 2,y2c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu verði, alt aö 80 c. strangann. Verð á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma á/ður. Enn fremur er hér svo miklu úr að velja, að ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgðir hefir. Komið og skoðið pappírinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla með þessa | vörutegund. 103 Nena Street. . .5. ANDERSON. ALLAN LINAN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg-...............$39.00. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf seH af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi þvi hve nær skipin leggja á stað frá Reykjavik o. s. frv., gefur H. S. BARDAL, Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. ISNYMOUB HOUSE Market Square, Winnlpeg. Eitt af beztu veltingahúsum bæjar- lns. MáltlClr seldar á 36o. hver íl.50 á dag fyrir fæðl og gott her- bergl. BUliardstofa og sérlega vönd- uS vlnföng og vindlar. — ökeypis keyrsla til og frá JárnbrautastöCvum. JOHN BAIRI), eigandl. I. M. Olegborn, M D læknir og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfJabúBina á Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjön á öllum meö- ulum, sem hann lwtur frá sér. Ellzabetii St., BAI.I) l/R, . MAN. p-s-—Islenzkur túlkur vi8 hendina hvenær sem þörf gerist. Gigt. Hvers vegna að þjást af þessum kvalafulla sjúkdómi þegar Cham- ' berlain’s Pain Balm, að eins einu j sinni borið á, linar kvalimar? —; Svo hundruðum skiftir af fólki hefir þakklátlega vottað um hæfi- j leika þessa undra meðals til þess að lækna gigtveiki. um lvfsölum. Selt hjá öll- Hœtulegt að vanrœkja kvcf. A.ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Danie Aye, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni, senft fást fvrir saDngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga aö finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni Hversu oft heyrum vér ekki að fólk segir: „Það er að eins kvei” og fáum dögum siðar fáum vér svo að vita að kvefið er orðið að skæðri IungnaJjólgu. Þetta er svo algengt að menn ættu alvar- ltga að gæta þess að vanrækja ekki kvef, hversu létt sem það er. — Chamberlain s Cougll Remedv ViO höfum til sölu alls konar hljóðfæri kennir í veg fyrir það að kvefiö og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- brevtist í lungnabólgu, o°- hefir I ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. 1 Edisons hljóðritar »-—A — 1----- Telefónið^Nr. 585 Ef þiö þurfiö aS kaupa kol et5a viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay- þ. Selt á staönum 'og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að 964 RO88 Avenae, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu JVIUSIK. unnið sér alþýðuhylli og feikna- mikla útbreiðslu vegna þess hve fljótt það læknar þenna algenga sjúkdóm. Það læknar æfinlega og er mjög bragögott. Selt hjá öll- um lvfsölum. Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið um skrá yfir loc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phoue 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. Mrs. G. T. GRANT, ágæta hefír nú sett upp hattasölubúö aö 745 Isabel St. Allir velkomnir aö koma og skoöa vörurnar. Á- byrgö tekin á aö gera alla ánægöa. Magai ’dki. Mrs. Sue. Martin, Gömul og heiðvirð kona, sem á heima í Fai- sonia, Miss., liafði mjög slæma magaveiki í meira en sex mánuði. Chamberlain’s Stomach and Liv- er Tablets læknuðu hana. Hún segir: „Eg get nú borðað hvað sem er, og eg er glaðari en frá megi segja yfir því að ná í þetta meðal.“ Selt hjá öllum lyfsölum. M a pleLea f Re n o v ati n g Wor kí ViS erum nú fluttir a8 96 Albert st. Aðrar dyr norður frá Mariaggi hót. Föt lituð, hretnsuö, pressuS, bætt. Tel. 482. The Winnipeg Laundry Co Limtted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena »t. Ef þár þurfið að láta lita eða hreinsí ötin yðar eða láta gera við þau svo þai verði eÍDs og ný af nálinniTþá kallið upf Tel. 966 og biðjið um að láta sækja fatnaðino. Þat er sama hvaS fíngert efnið er. NT, Paulson, selur Giftingaleyflsbréf

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.