Lögberg - 24.05.1906, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 24. MAÍ 1906.
Arni Eggertsson,
Room 210 Mclatyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Tíð fremur köld næstliSna viku.
Gránaöi í rót á laugardaginn.
Unglingsstúlka getur fengið
hæga húsvinnu aö 406 Maryland
stræti.
„Upplag „Lögbergs" frá byrj-
un sögunnar „Gulleyjan" er upp-
gengið, en í þess stað fá nýir á-
skrifendur söguna innhefta þeg-
ar hún er komin út.
Þar sem skýrt er frá giftingar-
stað þeirra Ólafs Björnssonar og
Oddrúnar Hall í næsta blaði hér á
undan, var misprentað strætisnafn
ið Toronto str. í stað Simcoe st.
Kristjánson & Halldórson (con-
tractors( vilja fá um tuttugu dug-
lega trésmiði og verkamenn í
vinnu. Menn snúi sér til 457
Sherbrooke st.
Þann 12. þ. m. gaf séra Jón
Bjarnason saman í hjónaband, að
670 Victor st., þau Harry Brand-
son (Hjört Guðbrandsson) og Jó-
fríði Jónsdóttur.
Munið eftir „Box Social“, sem
er atiglýst á öðrum stað í blaðinu.
Ungu piltarnir ættu að koma þar
og fá sér fallegt „box“, og skemta
sér vel þá kveldstund.
Hr. Albert Vest og ungfrú
Lilja Jóhannsdóttir voru gefi'n
saman í hjónaband af séra Stein-
grimi Þ’orlákssyni 16. þ. m., að
heimili Mrs. Goodman i Selkirk,
en brúðhjónin eiga heima hér í
Winnipeg.
Gamanleikurinn „Jón“, sem
leikinn var á má.nud. siðastliðinn i
samkomusal Unítara, tókst ágæt-
lega og verður samkvæmt beiðni
margra leikinn í annað sinn næsta
miðvikudagskveld. Sjá auglýs-
ingu á öðrum stað í blaðinu. Ó-
notaðir aðgöngumiðar frá fyrra
kveldinu verða teknir gildir.
HJÁ
Árna Friðrikssyni,
580 Ellice Ave.
fæst móti peningum til 31. þ. m.
20 pd. raspaður sykur á....$i.oo
23 pd. hrisgrjón á .......$1.00
20 pd. sagógrjón á.......$1.00
12 könnur Corn á..........$1.00
12 “ Peas á .........$1.00
12 “ Bláber á........$1.00
24 öskjur Sardínes á .....$1.00
4 pk. Jelly púlver á.......25C.
Jam-fötur........35C. til 6oc.
X kanna Baking Powder.. .. 20C.
5 pd. Cooking Figs.........25C.
2 flöskur Catsup á.........25C.
2 flöskur Table Sauce .....25C.
15 p<p. afsláttur af ölium skó-
fatnaði. Stök númer með hálfu
verði.
k Friöriksson,
Telephons 70S. 63S> ElUce Ave
ODDSON. HANSSON. VOPNI
Tíminn er kominn til aö
j kaupa sér hús. Þau fækka
I nú með hverjum degi húsin
I sem hægt er aö kaupa meö
| sanngjörnu verði. Innflutn-
j ingur til borgarinnar er meiri
en nokkuru sinni áöur og eft-
irspurn eftir húsum fer dag-
lega vaxandi. Dragiö því
ekki, þér sem hafiö í hyggju
aö eignast heimili, aö festa
kaup í húsi sem allra fyrst.
Viö höfum nokkur hús enn
óseld, meö vægum skilmál-
nm. Þaö er yöar eigin hag-
ur aö finna okkur áöur en
þér kaupiö annars staöar.
Einnig útvegum viö elds-
ábyrgöir, peningalán út á
fasteignir og semjum kaup-
bréf. Alt meö sanngjörnu
veröi.
Oddson,Hansson& Vopni.
Boom 55 Tribune Building
Telephone 2312.
GOGDMAN & CO.
DPHONE 2733.
Nanton Blk.
Roiu ð
- Main st.
Gott taekifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog
lóðir að fá ágsetar bújarðir í skiftum.
oOoooooooooooooooooooooooooo
o Bildfell á Paulson, °
o Fasteignasalar °
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850
O Selja hús og loðir og annast þar að- 0
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
oosooooooooooooooooooooooooo
THE WlNNlFtG FlRh ASSURANCF CO.
HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN.
R. L, Richardson, R. H. Agur,
President. * Vice Pres.
Chas. M. Símpson,
Managing Director
L. H. Mitchell, Secretary.
Umboö í Islendinga-bygðunum geta menn fengiö ef þeir snúa sé
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
Steingr. K. Hal/,
PÍANÓ-KENNARI
1KENNSLUSTOFA:
Room 17 Winnipeg College of Music
200 Portage Ave., =
eða 701 Victor St., WINNIPEG, MAN. <
JON.
Opinn fund
heldur bandalag Fyrsta lúterska
safnaðar í kirkjunni fimtudagskv.
31. þ. m.. Byrjar kl. 8. Frjáls
samskot verða tekin til arðs fyrir
piano-sjóð félagsins.
PROGRAMME:
1. Piano Solo—Selected.
Helga Bjarnason.
2. Voca.1 Solo—Selected.
Sigríður K. Olson.
3. 5 mín. spursm.—Um Velvak-
andi félagið. Hallgr. Jónsson.
4. -Vocal Solo—Selected.
Sigurveig Hinriksson.
5. Upplestur.—Úr „QuoVadis"
W. PI. Paulson.
6. Quartette—
Misses Bjarnason og Johnson
Messrs.Einarssoa og Paulson
7. Piano Duet—„Caliph of Bag-1
dad“ |
Misses ThorJakson og Hernian. j
8. 5 mín. spursm.—„Um íslenzka .
námsmenn.“
Kolbeinn Sæmundsson.
9. Vocal Solo—Selected.
Davíð Jónasson.
10. Vocal Duet— „Ye Banks and
Brais of Bonnie Doone.“
Misses Thorlakson og Kristján-
son.
11. Upplestur.—
Þuríður Goodman.
12. Vocal Solo—Selected
Thorkell Clemens.
13. 5 mín. spursm.—„óákveðið"
Friðrik Bjarnason.
14. Vocal Solo—Selected.
Mrs. W.H.Paulson.
15. Piano Solo—Selected
Karolina Thomas.
Veitingar verða seldar á eftir
í sunnudagsskólasalnum.
ÍSLENZKUR GAMANLEIKUR
í 3 þáttum verður leikinn í
Samkomusal Unitara
á Sherbrooke st.
til arðs fyrir byggingarsjóð Good-
Templara.
Miðvikudkv. 30. Maí.
Enn fremur verður þar til
skemtana bæði hljóðfærasláttur og
söngnr.
Keniur þar fram einn íslenzk-
ur lista-söngmaður, sem öllum er
mikil forvitni á að heyra.
Og þar að auki flytur Gunnl.
Jóhannsson eitt undra æfintýri í
bundnu máli.
Leiksviðið opnast kl. 8, og þá
ættu allir að vera komnir til sætis.
Aðgangur seldur við dyrnar á
25C.
GÓÐ BÚJÖRÐ TIL SÖLU. —
Hún er nálægt Winnipeg. Enn
fremur er til sölu brúkuð þreski-
vél. Skrifið W. H. Hassing, Box
356 Winnipeg, eða spyrjið yður
fyrir á skrifstofu Lögbergs.
Box Social
verður, eins 0g áður hefir veriö
auglýst, næstkomandi þriðjudags-
kveld, 29. þ. m., í sunnudagsskóla
sal Tjaldbúðarinnar, undir umsjón
djáknanefndarinnar. Ágóðanum
verður varið til styrktar bágstöddu
fólki. Aðgangur 150. Byrjar kl.
8. Kaffi verður þar til sölu handa
öllum sem vilja.
Verdln’s
cor.joronto & welllngton st.
Glæný eg á 2oc. tylftin.
Hreinsaöar kartöplur á 75C bush,
1 gall. kanna af eplum 30C.
Soöiö cornbeef, sem viö sjóöum
niöur sjálfir. Veiö pd. I2*4c.
Soöiö kjöt á.......ioc. pd.
Ný kálhöfuö á.......5c. pd.
Corned Beef á.......6c. pd.
Nýtt síróp nýkomiö.
Hæstu verðlaun á öllum
heimssýningum.
1S79.
1906.
Hver sá sem kaupir skilvindu án þess að
reyna De Laval mun komast ag raun um að
hann breytir óhvggilega, undir eins og áreyn-
ir. Yfirbnrðir Ue Laval koma því gleggra í 1
l)us ettir þvi sem aOrar legunilir eru meira
reyndar.
800,000 De Laval skilvindur eru nú í nótk-
un, að eins á rjómabúum. Hyers vegna?Skrif-
ið eftir verðskrá. Skilvindan mælir með sér
sjálf.
The De Lavai Separator Co.,
14” 16 Princess St.,W.peg-
Montreal. Toronto. NewYork. Chicago, Phila-
delphia, San Francisco.
Dr. B. J. Brandson
Office: 650 Wllliam ave. Tel, 89
Landar,
sem ætliö aö byggja í vor ættuö
aö muna eftir aö
SVEINBJÖRNSSON
°g
EINARSSON
CONTRACTORS
eru piltar, sem venjulega reyna
aö gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir
reiðubúnir aö byrja þessa árs
verk, og fúsir til aö ráöleggja
mönnum hvernig heppilegt sé
aö haga húsagjörö aö einu og öllu
leiti.
Heimili þeirra er aö 617 og
619 Agnes St.
Komiö, og taliö viö þá.
t-
E
Tvö herbergi, með húsbúnaði
fást til leigu að 770 Toronto st.
Efst á fimtu síðunni í þessu bl.
er góðkaupa-auglýsing frá Fumer-
ton & Co., Glenboro, sem vel er
þe^ virði að kynna sér fyrir þá,
sem þar geta kaup gert.
H«r naeð auglýsisf, að eg ec
ekki Jengur umboðsmaður í Nýja
íslandi fvrir Winnipeg Fire As’-
surance Co.
Finmnr Pinnsson,
* (málari. )
^mmmmmmmmmmmmmmmw^
| ^kemtmamkoma j
veröur haldin
þann 28. Maí, 1906,
----undir stjórn Hagyrðingafélagsins, í-
SAMKOMUSAL UNITARA,
Cor. Sherbrooke St. & Sargeut Ave.
Þetta er hin venjulega árs-samkoma þessa félags og
veröur mjög vel til þennar vandaö eins og aö undanförnu.
Þar flytja Hagyröingar ræöur,þýdd og frumsamin kvæöi
og ritgeröir, bókmentalegs efnis. Svo veröur gnægö af söng
og hljóöfæraslætti til aö senda blíöleiksangan inn i sálu
hvers manns. Og aö endingu veröur unga fólkinu gefiö
tækifæri aö svífa í unaösdraumi hönd í hönd um salinn, á
bárum hins töfrandi hreims frá hljóðfærameisturum, undir
umsjón manns sem vel kann aö þeirri list.—Þar verða allir
ungir þetta kveld.
Þetta verður sönn skemtisamkoma, sem kemur ekki
nema einu sinni á ári. Gleymið því ekki tækifærinu.
KOMIÐ.
PKOGKAMME.
1. Hljóðfærasláttur(Andersons Orch)
2. Ávarp forseta
3. Kvæði, t>. Þ. Þorsteinsson
4. Hljóðfserasláttur (A. Orcfcestra)
5. Ræða, M. J, Benedictsson
6. H, Þorsteinsson
7. Einsöngur, A. J. Johnson
8. Essay (Omar Khayzam)
S. B. Benedictsson
£
Í
9. Upplestur, H. Gíslason
10. Kvæði, H, Magnússon
11. Fjórraddaður karlm. songur
A. J, Johnson, Þ. Þorsteinsson,
S.B.Benedictsson, A.Þórðarson
r2. Essay, B. Péturseon
13. Hljóðfærasláttur, (Anders.Orch)
14. Skemtigöngur (March)
Svo verða lesin upp kvæði eftir fjarverandi félagsmenn. — Samkoman
byrjar kl. 8 síðdegis á slaginu. Komið I tímatilað ná sætum. — Gleymið
ei deginum—28. Maí, mánudag.
B. K.
skóbúöirnar
1 H ours : 3 lo 4 & 7 to 8 p.m,
RES,DENCE: 6ío Mw,Nm0pET' man30°? horninu á horninu á
' Isabel og Elgin. Rossog Xena
Dr. O. Bjornson,
? Office: 660 WILLIAM AVE. TEL. 89 \
? Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e. h. <
5 House: 620 McDerraot Ave. Tel. 4300 C
Dr. G. J. Gislason,
Meðala- og L'ppskurOa-lieknlr,
XVellington Block,
GRAND FORKS, - N, Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna
nef og kverka sjúkdómum.
Komið hingað til að
kaupa skó.
Vínsöluhúð.
Eg hefi ágæta vínsölubúð og
hefi ætíð fullkomnustu birgöir af
vörum á reiöum höndum. Kom-
iö hingaö áður en þér leitiö fyrir
yöur annars staöar.
G. F. SMITH,
593 Notre Dame, Winnipeg.
Af kvenm.,.karlm. og barna-skóm höf-
um vár úrval, sem vert er að skoða, og vér
erum fúsir á að sýua. Vér viljum gera við-
skiftamennina að vinum vorum. Þegar þeir
hafa einu sinni verzlað hér þá koma þeir
aftur. Ef þér aldrei hafið komið hér áður
þ i kaupið hér næst og sjáið hvernig fer.
Kvenm., karlm. og barna skór.
Munið eftir hvar búðirnar eru.
B. K. skóbúðirnar
HATTAR: Kvenna og barna hattar til sumarbrúkunar,
alt með nýjasta sniöi. Ýmsar tegundir sem ekki
fást annais staðar, með sérstöku verði, sem held-
ur ekki fæst anflars staöar.
KVENEA CHIFFON HATTAR, fjölda margar tegund-
ir. Vel $5.00—$6.00 viröi.
Nú á................................$3-50.
BARNAHATTAR og húíur, sem þola þvott, ýmislega
skreyttir. Sérstakt verö......................igc.
HVÍTIR stúlkna stráhatt meö ýmsri gerö. Vanal. 35—
50C. Núaöeins...........................250.
SUMARFÖT handa dredgjum.bæöi ,,Sailor“jog ,,Bust-
er Blouses“. Þær eru 750 virði. Nú á....50C.
DRENGJA stráhattar, sterkir og góöir, Vanal. 25.
Nú á................................ 150.
DRENGJA OG STÚLKNA Tams, þola þvott. Sérstakt
verö....................................250.
(K3X
CARSLEY & Co,
3(t4 MainSt,
499 Notre Dame
Til þess að geta fengið góða
eldastó þá skuluð þér leita hing-
að. Við höfum þær af öllum
stærðum og með ýmsu verði og
tökum ábyrgðj á öllum eldstóm
sem við seljum.
Við höfum til sölu nokkr-
ar mjög góðar brúkaðar eld-
stór og ofna, með mjög lágu J
verði.
Komið og skoðiðj
Lánað ef ósk-
að er.
The Royal Furniture Co. Ltd.,
29ft Main St. WINNIPfG