Lögberg - 14.06.1906, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JÚNÍ 1906
Gleymiö ekki.
í tilefni af samskotum þeim,
•sem klúbburinn „Helgi magri'
l))'rjaöi til hjálpar ekkjum og
munaöarleysingj um iþeirra manna,
er druknuöu viö Island í síöastliðn
um Aprílmán., vil eg minna al-
menning á, að tírninn, sem sam-
skotunum veröur veitt móttaka,
var lengdur til 1. Júlí, en þá settu
allir þeir, sem gefa ætla.til þeirra
samskota, aö vera búnir aö því,svo
þetta bágstadda fólk geti sem fyrst
fengið hjálpina. Og eftir fréttum
sem blööin að heiman flytja hing-
aö um tiðarfar og bágindi meöal
fólks, mun hjáJp.hvað lítil sem hún
er, verða meðtekin með hjartans
þakklæti.
Góöir íslendingar, látiö nú sjá
að þið berið hlýjan hug til bræðra
og systra ykkar, sem bágt eiga
heima á íslandi, og gefið til þess-
ara samskota svo mikið, að þau
g-eti orðið ofurlítil hjálp fyrir sem
flesta. Þaö þarf ekki að vera mik-
ið frá hverjum, að eins að a 11 i r
gefi eitthvað.
Eg auglýsi í næstu blöðum, hvað
jnikið er komið i sjóðinn og frá
Jiverjum, og vonast eg eftir, að
jpað verði þá myndarleg upphæð.
Albcrt Jdnsson.
P. O. Box 32.
Winnipeg, Man.
FRÉTTABRÉF.
frá Red Deer Point
Af þvi ekkert orð hefir sézt héð
an í meira en ár, langar mig til að
líiðja Lögberg að flytja eftirfylgj
.andi línur „til fróðleiks“. Ekki
af því hve miklar framfarafréttir
<eg hefi að segja af tanganum okk-
ar—því Red Deer Point er ekki
viðburðaríkur staður — heldur til
Æð láta umheiminn vita, að við er-
aim til, og okkur líður öllum vel,
sem eftir erum á tanganum. En
.húum tangans fækkar nú óðum og
sauðfé, auk alifugla — hænsn —
sem mjög eru hér arðberandi. En
:>rátt fyrir alt hafa menn ekki un-
aö hér. Eftir eitt til tvö ár fóru
menn að flytja héðan aftur.
Nokkrir fóru vestur á Kyrrahafs-
strönd, og hafa sumir af þeim
komið aftur. Segja þar ill-lifandi,
og að engu leyti eins gott að vera
þar eins og kring um „Lake Win-
nipegosis“. *■„__
Upp á siðkastið hafa menn flutt
héðan vestur til Foam Lake og
tekið sér þar heimilisréttarlönd;
hvernig sem þeim reiðir nú af, sem
þangað eru komnfr. Það má
segja, að menn hafi klofið þrítug-
an hamarinn til að komast þangað.
„Um að gera að komast til Foam
Lake; þar er mönnum borgið."
Nú hefir verið „lokað“ vatninu
Lake Winnipegosis fyrir sumar
fiskiveiði fyrir fleiri ár að líkind-
um, og er það fremur hnekkir, í
svipinn, fyrir þá, sem atvinnu
hafa stundað við fiskveiðar á vatn-
inu að sumrinu; en ætla má að fisk
urinn aukist við það, og verði því
meira upp úr vetrar fiskveiðinni
að hafa en áður.
Heilbrigði manna á meðal hefir
verið hér góð, enda er loftið gott
og heilnæmt; enginn reykur eða
vondir dampar til að spilla því.
Tveir bændur hafa farið héðan
af tanganum i vor: Björn Craw-
ford og Hannes Guðjónsson. Sá
fyrrnefndi flutti til bæjarins Win-
nipegosis, og keypti þar húseign
J. Lindals, sem flutti vestur til
Foam Lake.
Nú er orðið nóg rúm fyrir menn
að flytja hingað, og víða standa
húsatættur eftir þá sem farnir eru
og enginn notar. I. G.
-------o-------
sig. Bændur hafa reynt að eyði-
leggja greni o. s. frv.
Oss finst þess háttar ekki vera
neitt aðhlægisefni, og sízt að far-
andi sé svo langt að uppnefna heið
arle^a menn, hvaða flokki sem þeir
heyra til, þó þeir hafi hjálpað til a^
farga þeirri plágu, nfl. úlfinum.
Þessi ungmenni, sem hafa feng
ið sig til að skrifa ofan nefndan
pistil, ættu ekki að setja gysgrein-
ar um landa sína, síst í ensk blöð,
og ekki í nein blöð, að minsta
kosti ekki fyr en þeir vita almenni-
lega hvað oröið „captain' þýðir.
Búandi.
Marshland, Man., 21. Maí 1906.
Herra ritstjóri Lögbergs.
Eg man ekki eftir, að birst hafi
áður nein fréttagrein úr þessari
bygð, eða lýsing af henni, svo eg
Ær orðið helzt til langt á milfi le-vfi mér hér meS aS Sera vSur
manna. Menn hittast nú varla aSra hunnu&a huia svo kölluðu
jiema rétt af hendingu í kaupstaðn j Marshland-bygð. .
aim, og ef einhver giftir sig, sem ! haS eru nærr* 7 nr» síðan þeir
býður fólkinu til skemtunar; eru Úrstu Auttu hingað, en það voru
Jiannig nýafstaðnar "tvær giftingar,! aS ,e'ns filfr, fjölskyldur; en síðan
■önnur í bænum Winnipegosis, hin hefir ar ^ra arl hætst vls svo fUja
Á Red Deer Point. Hafði verið
fcoðið nokkrum gestum og þeim
haldin veizla að venju við það
ma tuttugu og átta ijölskydur nú
við Marshland.
Menn stunda hér mest griparækt.
IS. I
gefnir út
1906
fá þeir i50*lesendur Lögbergs, sem fyrstir veröa til aö nota sér þetta SÉRSTAXA TILBOÐ,
sem nú er gert í sambandi viö hina NÝJU OG STÆKKUÐU ÚTGÁFU AF
Webster’s International Dictionery.
25,000 ný orð
5,000 mymiir
/ IIÆSTU VERDLAUX Á LEWIS & CLARL SÝMNGUXNI.
' MESTU VERDLAIIXIX Á HEIMSSÝNIXGUXXI.
íækifæri. Vil eg í þessu sambandi i í>0_eru ýmsir, sem hafa jarðrækt í
minnast á veizlu, sem þeir Gunn- srnáum stýl, en hún fer óðum vax-
lögur Schaldimose og Finnbogi,anclh Heyskapur er hér mjög
Hjálmarsson héldu ö.llum Redi í>oSur> ineS fram stórum flóa, sem
Deer Point búum í fyrra vor, að h?Sur frarn *nc<5 endilangri bygð-
heimili Finnboga. Var það brúð-»lnn*> °S sem heitir Big Grass
kaupsveizla Jónasar bróður Gunn-1 Álarsh. Af honum dregur bygð-
lögs og Guðrúnar dóttur Finn- ln nahl sltt-
hoga. Minnist eg ekki að hafa ,^lcS framtorum ma telja það, að
verið í samkvæmi, sem mér hefir | hln® er aS h>'ggja hér tvo alþýðu-
jþótt skemtilegra. Ekki af því hve fhola> slnn > hvorum parti bygðar-
íjölbreytt var prógram, menn lnnar> °g heitir sá nyrðri Marsh-
/skemtu sér við söng og dans og lancl en sa sySrl Heckland.
samræður, en bæði veðrið og hlut- | Síðastliðið haust var hér bygt
aðeigendur veizlunnar, sýndu svo samkomuhús,sem er 30 fet á breidd
mikinn hlýleik.að það þótti hve:j-1 en 5° ft. a Rngd. Það er liátt og
■aim ánægja í að sitja þar sem fúmgott, og í fylsta máta skemti-
Jengst, og allir voru eitthvað svo leX*- hus> bygt ur borðvið. Það er
einlægir og góðir hver við annan, 1 m*Sri hygs> og er notað fyrir
og enginn einn settur neitt hærra tundahöld skemtisamkomur og
en annar, öllum veitt jafnt af öllu messugjörðir. Húsið er bygðar
sem fram var borið, bæði góð- elgn> °g er stjórnað af 5 manna
gerðum og mannúð sem hvort- nefnd, er einnig stóð fyrir bygg-
tve.ggja var í ríkulegum mæli. i ln&u Þess-
Fyrir fjórum árum síðan leit Söfnuður var hér myndaður fyr-.
helzt út fyrir, að hér mundi rísa lr n°kkrum árum, sem tilheyrir
upp blómleg bygð. Menn fluttu kirkjufélaginu, og fáum við út
hingað í stórhópum og hugðu að hingað prest einu sinni eða tvisvar
mvnda sér hér framtíðarheimiJi a arl 1 Þess utan hefir séra Bjarni
öllum leizt betur á framtíð sina I>orarinsson, sem á heimili sitt á
hér en þar sem þeir voru áður, ■ Eig Point, góðfúslega tekist á
enda komust menn fljótt að raun hendur að halda messugjörðir hér
um, að liér var heppilegur staður Þr*sja hvern sunnudag.
fvrir efnalitla menn að bjargast! Eftir ollum líkum að dæma verð
fyrir tilveru sinni. Hér þurftu ur logs *nnar* skamms járnbraut
engir að kaupa heylönd, eldivið,, shamt fyr*r austan bygðina; auð-
byggingarvið, eða fisk. Ekki ann- j vltaS vllja llhur ott bregðast, þar
að en kasta neti i vatnið, þá, er bú- j sem um járnbrautir er að ræða, en
ið að fá í máltíð. Allir lausir við vls höfum samt góða von um að
gjaldaálögur, og mega eftir eigin Þær bregðist ekki nú. Það verður
vild nota sér landiíj, og velja sér > miki11 hagur. fyrir þessa bygð, og
skemtilegustu blettina til aíi. reisa|ÞaS er huist við að brautin komist
sér heimili á. Einhvers staðar . k*1^ a Þessu sumri.
hefði þctta þótt álitlegt, t. d. á,
íslandi, þar sem þurfti að gjalda
átta fjórðunga smjörs og 6 ær' virðist hafa verið skrifuð í því
loðnar og lembdar eftir jörð, sem [ skyni, að gera gys að ýmsum bú-
framfleytti mcð mikilli vinnu 10 endum þar í bygð. Bændur hafa
iiautgripum.ioo fjár og 20 hrosss- þar verið nýlega að reyna að eyði-
um. Hér eru menn, sem hafa 50 lcggja úlfinn, sem í seinni tíð hefir
60 nautgripi, og annað eins af verið að gjöra alvarlega vart við 0000000000000000
Frá Big Piont birtist i Gladstone
Age, 10. þ. m., lítil fréttagrein, er
í
0000000000000000
o o
o ÆFIMINNING. o
o --- o
o Eins og frá er skýrt i siðastao
o tölublaði Lögbergs lézt Þór- o
o steinn Guðmundsson hiftn 31. o
o f. m. að heimili dóttur sinnar o
o og tengdasonar að 761 Willi- o
o am ave. hér í Winnipeg. Þar o
o er sagt, að hann hafi flust o
o vestur um haf frá Syðstu o
o Fossum, en af ókunnugleik o
o er þar ekki farið rétt með. o
o Þorsteinn sálugi fæddist að o
o Syðstu Fossum í Borgarflrði o
o 3. Sept. árið 1840; fluttist o
o þaðan með foreldrum sínum o
o að Teigakoti á Akranesi.Það- o
,0 an flutti hann úr foreldrahús- o
o um, 15 ára gamall að Fossi í o
o Hrútafiröi, og dvaldi þar i o
o 15 ár. 22 ára gamall gekk o
o hann að eiga Guðrúnu o
Q Bjarnadóttur, sem nú lifir o
o mann sinn. Frá Fossi fluttu o
O þau hjón að Einfætings-gili o
O í Strandasýslu og bjuggu þar o
o þangað til þau fluttu vestur o
o um haf árið 1876; þau sett- o
o ust að í Nýja íslandi og o
o bjuggu þar lengst af í Fagra- o
o nesi í Árnesbygð. Tók Þor- o
o steinn þar allmikinn þátt í o
o sveitamálum, sérstaklega al- o
o þýðuskólamálum bygðar sin'n- o
o ar, og þótti ætíö tillögu góð- o
o ur og dugandi starfsmaður. o
o Frá Nýja íslandi flutti hann o
O með konu og börn til Winni- o
o peg árið 1892 og settist að o
o á Point Douglas hvar hann o
o bjó þangað til árið 1902, að o
o hjónin fluttu til Páls Jónsson- o
o ar tengdasonar síns þar sem o
o þau liafa dvalið síðan. Þeim o
o varð 7 barna auðið, dóu 4 o
o þeirra í æsku, en þrjú lifa: o
o Þorsteinn, nú að 682 Pacific o
o ave., Guðbjörg, nú hjá fylk- o
o isstjóranumSir D.H. McMill- o
o an, og Ingunn, kona Páls o
o Jónssonar, 761 William ave. o
o Þeir sem Þorsteini sáluga o
9 kyntust bezt telja hann hik- o
o laust með merkari löndum o
o vorum, er flust hafa hingað o
o vestur um haf. Hann var að o
o náttúrufari einkar skýr mað- o
o ur, og þótt hann á uppvaxt- o
o ar árum sínum nyti nálega o
o engrar mentunar — eins og o
o altítt var um alþýðu manna á o
o íslandi í þá daga — þá aflaði o
o hann sér með aldrinum furðti- o
o mikils fróðleiks og mun ó- o
o hætt að fullyrða, að hér finn- o
o ast ekki margir, sem betur sé o
o heima í sögu lands vors og o
o þjóðar en hann var. Og um o
o margt fleira var hann fróður o
o vel, því hann fylgdi manna o
o bezt tímanum og unni öllum o
o sönnunt framförum. Á lands- o
o málum hér, einkurn fylkis- o
o málum, hafði hafin sérlega o
o ljósan skilning og ákveðna o
o stefnu bygða á þekking og o
o sannfæring. Hann var starfs- o
o maður og fjörmaður mikill o
o meðan honum entist heilsa o
o og kraftar. Manna skraf- o
o hrevfastur var hann og o
o skemtinn í viðræðum, yfirlæt- o
o laus, en djarfur og hreinn í o
o máli, trvggur vinur og mað- o
o ur liinn vandaðasti í hví- o
o vetna; trúmaður sannur og o
o liélt til æfiloka fast við barna- o
o trú sina. o
o Óskandi væri, aö þjóð vor o
o ætti sem flesta honum jafn o
o vandaöa og göfsga menn. o
o Blessuð sé minning hans. o
O S— o
Útgefendur bókarinnar bjóða nú lesendum Lögbergs tækifæri til þess að eignast þessa alment viðurkendu beztu alfræðis-
orðabók meö eftir fylgjandi kosta-kjörum:
öll bindin, í skinnbandi
send fyrir að eins $l.oo
og fárra centa borgun vikulega.
Aö auki veröa
lkfÍnBSTER’S
% u %?'
150 L A. >í DABI^JKF
Isjá ótskýringu hér neðanvið)
send ókeypis þeim hundrað og fimtíu lesendum Lögbergs, sem
fyrstir verða til að nota sér þetta kostaboð.
Rt. Hon. Sir Wilfaed Laurier, G. C. M. G., stjórnarforseti í
Canada, segir: ,,Sé betri alfræðis-orðabók til en síðasta útgáfan
af „Webster’s International Dictionary", þá er mér ókunnugt
um það."
Rev. J. W. Macmillan, St. Andrew s, Winnipeg, segir: ,,Sú út-
gáfa af „Webster's Dictionary", sem nú er verið að selja. er ó-
viðjafnarljg. Hver eiuasti námsmaður hefir farið nærri um það,
. síðan bókin kom fyrst út árið 1828, að þessi Webster’s alfræðis-
orðabók var óviðjafnanleg hvað.áreiðanleik og nákvæma útskýr-
ingu á öltu snertir. Og nú er þessi útgáfa aukin og endurbætt.
Sögulegi viðbætirinn, sem nú fylgir henni gerir hana að meiru
en orðabók. Hún er nú sann-nefnt alfræðissafn. "
Edwin Loptus, M. A., LL. B.. áðurforstöðumaður skólanna í
Portage la Prairie, nú Jögmaðurí Winnipeg, í sambandi við Aik-
ins & Robson, segir: „í síðastliðin tuttugu ár, fyrst í stöðu minni
sem kennari, og síðan sem lögmaður, hefi eg stöðugt þurft að hafa
einhverja alfræðis-orðabók már til stuðaings. Reynslan hefir kent
már að „ Webster’s" er fyrst og síðast bezta bókin og fullkomn-
asta sem hægt er að leita fyrir sér í. Eg get ekki hugsað mér
æskilegri bók, bæði fyrir bókasöfn og einstaklinga að eigi, en hún
er."
Georgs Bryce, L L. D.’ Winnipeg, segir: „Að mtnu áliti er
þessi bók sú fullkomnasta og efnisríkasta alfræðis-orðabók. sem
nú er til f Canada.‘‘
Landabréfin
eru „New Modern Atlas of the World"
1906, með litum. Hvert land út af fyrir
og öll lönd á hnettinum. Bókin er 152
bls„ stærð 10x13 þml., með fullkomnu
efnis-yfirliti aftan við og upptalningu á
merkustu borgum heimsins o. s. frv.
Kostar að eins $3.00.
Til allra þeirra sem klippa
úr hér meðfylgjandi miða. skrifa
á hann nafn sitt og heimili og senda
okkur, sendum við mjög fallega og
skemtilega bók sem heitir „Orthoepic
Melangd".
Sendið þenna miða jafnskjótt til
Earle Publishing House,
Koora5l7, Mclntyre Block,
Winnipeg.
WlNNIPEG OFFICE, (Coupon).
EARLE PUBLISAING HOUSE,
ROOM 517, MclNTYRE BLOCK.
Gerið @vo vel að senda mér ókeypis án
allra skuldbindinga og kosnaðarlaust,
eintak af „Pronunciation and Facsimile
Booklet" ásamt með kjörkaupatilboði
yðar í Lögbergi á hinni nýju, stækkuðu
útgáfu af „Webster's International
Dictionary".
Nafn:..............................
Heimili:
Þorsteinn Guðmundsson.
Nú loks ertu, vinur minn, leystur
úr þraut,
og lífssól þín gengin til viðar, —
þú örendur lagður í almóður-
skaut,
þars eilífs þú njóta mátt friðar.
Þú ótrauður jafnan á stríðsvelli
stóðst,
og stríddir án kvíða og ótta;
á vonarhæð bjartri þú vígi þér
hlóðst
og varst aldrei hrakinn á flótta.
Þú frelsinu unnir og framsókn og
dáð,
því frjáls var og göfgur þinn
andi,
og aldrei varð fundið á reiki þitt
ráð,
þú reyrðist ei tvídrægnis-bandi.
Þú elskaðir fróðleik, varst fróður
um margt,
og frjálslega meiningu sagðir,
þú skrumaðir aldtei, þótt skraf-
aðir djarft,
af skynsemi dóm þinn á lagðir.
Þín lífsskoðun björtum var ljós-
geisla fáð,
—er lifinu starfsþolið gefur,—
og trúin og vonin þér veitti þá
dáð,
sem verðmætið dýrasta hefur .
Þú skelfast ei kunnir, því skjólið
æ fanst
und skildi guðs réttmæta sonar,
og þeim vannstu konungi hað alt
er vanst,
með þolgæði trúar og vonar.
Æ, farðu vel, kæri, eg þakka vil
þér
alt það g#tt er mér gerðir sýna,
eg saknaðar trega í brjósti mér
ber,
og blessa skal minningu þína.
5". /. Jólxannesson.
CANADA-NORÐVESTURLANDIÐ
REGLXJR VIÐ LANDTðKD.
m ÖUum sectlonum me8 Jafnrl tölu, sem Ulheyra sambandsstJórnliuU,
I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfu*
og karlmenn 18 &ra e8a eldrl, tekiB sér 160 ekrur fyrir heimiUsréttarland.
þaB er a8 segja, sé iandlB ekki &8ur tekiB, eSa sett U1 sISu af stjðminnl
til viSartekJu eSa einhvers annars.
LVNKTTUN.
Menn mega skrlfa sig fyrir landlnu & þelrrl landskrifstofu, sem nœst
Hkgur landinu, sem tekiS er. MeS leyfl innanrlkisr&Sherrans, eSa innflutn-
lnga umboBsmannslns I Wtnnlpeg, eSa nsesta Domlnion landsumboSsmanns.
geta menn gefl8 öSrum umboS tll þess aS skrifa sig fyrlr landL Innrltunar-
gjaldlð er 210.00.
HEIMITISRÉTTAR-SK YLDCR.
Samkvæmt nðglldandl lögum, verSa landnemar aS uppfylla helmlU*.
réttar-skyldur slnar & einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr 1 eft-
irfylgjandi töluliSum, nefnilega:
L—A8 böa & landlnu og yrkja þa8 a8 minsta kosU I sex mánuBi &
hverju &rl I þrjú &r.
2.—Ef fa8ir (eSa mðSir, ef faSirlnn er l&Unn) einhverrar persönu, sent
heflr rétt U1 aS skrlfa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr t búJörS 1 n&grenni
viS landiB, sem þvlllk persóna heflr skrifaS slg fyrir sem helmilisréttar-
landi, þ& getur persðnan fullnægt fyrirmselum laganna, aS þvl er ábúS &
landlnu snerUr &8ur en afsalsbréf er veitt fyrlr þvl, & þann h&tt aB hafa
heimllt hjá föSur sinum eBt. mðSur.
8—Ef landnemi heflr fengiS afsaisbréf fyrlr fyrrl heimilisréttar-biiJörB
slnni eSa sklrtelnl fyrir aS afsalsbréflS verðl geflS út, er sé undirrlta8 1
samræmi viS fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrifaS sig fyrlr slSari
heimillsréttar-búJörS, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, a8 þvl
er snertir ábúS á iandlnu (slSari heimilisréttar-bflJörSiwnl) &Bur en afsals-
bréf sé geflS flt, & þann h&tt aS bfla & fyrrl heimilisréttar-JörSinni, ef slSarl
heimllisréttar-JörSin er I n&nd vlS fyrri heimilisréttar-JörSlna.
4.—Ef landnemlnn býr aS staSaldrl & bflJörS, sem hann heflr keypt,
tekiB 1 erfSir o. s. frv.) I nánd viS heimllisréttarland þaS, er hann heflr
skrifaS sig fyrtr, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aB þvl er
ábúS á heimilisréttar-JörSlnnl snertir, & þann h&tt aB búa & téSri eignar-
JörS slnnl (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNI DM EIGNARBRÉF.
ætti aB vera gerS strax eftir aS þrjú árin eru liSin, annaS hvort hj& næsta
umboSsmannl eSa hjá Inspector, sem sendur er Ul 'þess aS skoSa hvaB &
landinu heflr veriS unniS. Sex mánuBum áSur verSur maSur þð aB hafa
kunngert Domlnion lands umboSsmanninum I Otttawa þaS, aS hann ætll
sér aS biSJa um elgnarréttinn.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnlr innflytjendur f& á innflytjenda-skrifstofunnl f Winntpeg, og &
öllum Domlnion landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta,
lelSbeiningar um þaS hvar lönd eru ðtekin, og allir, sem & þessum skrif-
stofum vlnna veita innflytjendum, kostnaSarftiust, leiSbelnlngar og TiJ&lp tll
þess aB n& l lönd sem þeim eru geSfeld; enn fremur allar upplýslngar vi8-
vlkjandi timbur, ko)a og náma lögum. Allar sllkar reglugerBlr geta þelr
fengiB þar geflns; einnig geta wenn fengiS reglugerSina um stjðrnarlönd
lnnan j&rnbrautarbeltisins 1 Britlsh Columbia, meS Þvl aS snúa sér bréflega
tll ritara innanríkisdeildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-amboSsmannsins I
WVnnipeg, eSa til einhverra af Ðomlnion lands umboBsmönnunum 1 Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORT, (
Deputy Mlnikter of the Interior.