Lögberg - 12.07.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.07.1906, Blaðsíða 1
10 prc. afsláttur Aí öllum ísskápunum í búBinni, gegn pen - ingum út í hcnd. Þeir eru úr bezta harB- vi8, fcðraðir með sínki og galv. járni. Verð S7.00 og þar yfir. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. (38 Main Str. Telepijcne 339 Brúðargjafir. Vér höfum mikið af silfruðum varingi, svo sem ávaxta-diska og könnur, sykurker og glasrhylki, borBhnífapcr og brythníía. Þarfir munir og fallegir. Anderson & Thornas, Hardware & Spoxting Goods. 538 Main St. Telephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 12. Júlí 19d6. NR 28 Fréttir. I ýmsum deildum rússueska hersins ber nú meira og minna á uppreistaranda og viröist óánægj- an útbreiöast hroðum fetum. 1 borginni. Þeir hafa og bent út- lendingum, sem þar eru staddir, á að leita fulltingis hjá sendiherra- sveitum ríkjá sinna, því að blóð- bað sé í nánd. Hinn fjórða þessa mánaðar Vladivostock voru nýlega þrjátiu fæddist krónprinzinum þýzka, menn úr hernum, sveitarforingjar j Friðrik, sonur. Við þaö tækifæri og óbrevttir liðsmenn, teknir fast- > var skotiö bundrað og einu fall- ir, og fundust átta stórir kassar byssuskoti í Berlín, og Vilhjálmi fullir méð sprengiefni, og annan keisara send þessi gleðifregn með slikan útbúnað, i vörzlum þeirra. j .loftskeyti, því að hann var á leiö Eftir einum herforingja Rússa t til Þrándheims á lystiskipi sínu. þar austur frá er það haft, að her- inn sé nú svo ótryggur, að valt mundi aö reiða sig á liann ef ófrið bæri aö höndum. Frétt frá Tyrklandi suöaustan- verðu, segir, að Tyrkir hafi unnið mikinn sigur yfir fjölmennu liöi uppreistarmanna í Bulgariu, næstl. á Egyptalandi mánudag. Féllu þar 'um hundraö Nýlega uppreistarmenn, en ekki nema um Friðarhorfurnar eru enn all ískyggilegar. réöust innfæddir rnenn þar á her- tuttugu af Tyrkjum. menn Breta, eins og frá hefir ver- ið sagt áður hér í blaðinu. Er það alment álit nú, aö þar hafi verið Fimm þúsundir „union“ náma- manna, er sagt að hafi gert verk- um meira en að eins augnabliks fall í Alabamaríkinu. uppþot aö ræða og sé þH óhjá- kvæmilega nauðsynlegt að auka heraflann í Egyptalandi. Haldið er að til ófriðar muni draga með Persum og Tyrkjum. Deila þeir um nierkin milli land- Fyrra miövikudag, hinn 4. þ.m., anna. Spildan umhverfis Ishid- var hiti svo mikill i N-ew York, að jan hefir lengi verið þrætuepli. tiu manns biðu bana af. Þann Hafa Persar nú 6. þ. m. rekið á dag dóu og fjórir menn í Pitts-' flótta hersveit tyrkneska, sem gæta burg í Pennsylvaníu af sömu or- átti lamlamæraréttarins af Tyrkja scjkum. hálfu. Þúsund manns voru í þess- ----------- ari hersveit. Er sagt að Tvrkir Efnaður bóndi nokkur, sem átti hafi þegar boöið út allmiklu liöi heima skamt frá bænum Lindsay í til aö reyna aö rétta sinn blut. Ontario, réöi konu sinni og sjálf- j ----------- um sér bana i vikunni sem ,leið. j Á mánudaginn var varð J. D. Höfött hjónin deginum áður veriö Rockefeller, steinolíukongurinn, á ferö í næsta þorpi og ráöið sér sextíu og sjö á,ra að aldri. Þeir, þar vinnumann er koma skyldi i sem bezt þykjast vita, segja aö vistina næsta dag. Þegar vinnu-! eigur hans séu nú sex hundruö maðurin kom rak hann sig á bónd- miljó'nir, og hefir þá auðlegðin ann skotinn til bana úti fyrir bak- | vaxið um fjörutí uog atta miljón- dyruni hússins. Lá byssa hans þar ir á þessu ári, því að í fyrra voru hjá honurn, og með þeim um- þær taldar fimm hundruö fimtíu merkjum aö sýnilegt virðist aö og tvær miljónir. Ariö 1875 átti um sjálfsmorð sé að ræöa. Maö- hann fimm miljónir dollara, en ár- urinn gekk nú inn í húsið, og varð iö þar áður var liann svo að segja Hús íslenzkra Good-Templara í VVinnipee. Mynd þessi er af hinu íslenzka Auk þess verða veggsvalir með „Temperance Hall', og eru eig- jbáöum hliðum og fyrir framgafli endurnir stúkurnar Hekla og þcssa sals. Hæð undir loft í saln- Skuld. Húsið á aö standa á horn- um verður 20 fet. Niðri i kjallar- inu á Sargent og McGee. Lóöin anum verður annar samkomusal- er 40x80. Húsiö á að byggja úr ur, tvö biðherbergi og eldhús. grjóti og tiguFteini, og verður 40 Hæð undir loft niðri veröur 11 fet á breidd og 75 á lengci. Stein- fet. Frá biöherbergjunum niöri verkið hefir Sv. Brynjólfsson veröur aðgangur að báðum sam- tekiö aö sér. Aöalsamkomnsalurinn á að taka yfir a’da breidd hússins og svo lengd þess að undanteknum tveimur litlum bíöherbeTgjum. að sofa lengi fram eftir á sunnu- kaupstað hélt lííi í skepnum í hev- dagsmorgnana. En þegar bæjar- þrotunum, sem voru injög almenn. búar voru vel vaknaðir fór heldur Sigling tálmunarlaus ajla tíð á en ekki að veröa kvikt af fólki á noröurhafnirnar og eystra. Mik- vögnunum. Þeir runnu troðíullir ill ófarnaður óumflýjanlegur,hefði allan daginn að heita mátti. Fólk ís gert þar landspennu. ! af öllum stéttum mátti sjá á ferð- j- inni með vögnunum og sýnir þaö Dáinn er nýlega suöur í Dan- bezt þörfina, sem var á þeim. mörku, í Silkiborgar brjóstveikra- Ekkert uppþot varö neins staðar [ bæli, Þorvaldur Daviösson banka- út af þessari nýbreytni, heldur fór stjóri frá Akureyri, ágætismaður, alt fram með ró og spekt. Þenna ' í blóma lífsins. Hann var settur fvrsta sunnudag strætisvagnferð- fyrir útibú Hlutabankans á Akur- anna voru miklu færri vagnar á ’ eyri, er það var stofnað, en end- feröinni en vanalega,en þeim verð-, ist skamt viö það starf — fékk ur að likindum f jölgað þegar fram { brjósttæringu, er leitt hefir hann í sækir, og víst er um það, að hafi til bana. nokkrar strætisvagnaferðir borgað sig fyrir félagiö hér í Winnipeg, sem enginn líklega efast um, þá voru þaö þessar núna á sunnu- daginn. ---------0------- komusölunum. í kjallaranum veröa tveir hitunarofnar og heitt loft leitt um alt húsið. í cfri salnum eiga að verða sæti fyrir vfir 600 manns. þeirri orustu. Flaldiö er samt af því hve sérstaklega stendur nú á á Rússlandi, og herinn er keisar- anum ekki sem tryggastur, að hann muni náða þá. Fréttirfrá Islandi. Reykjavik, 13. Júní 1906. Hér er komin enn sveit manna frá herstjórnarráðinu danska til landmælinga og fyrir henni P. W. Hammershöy höfuösmaöur. Sveit- in skiftir sér í tvo Jlokka, er annar á viö mælingar um Árnessýslu og Rangárvalla, en hin hér sunnan heiðar. son, 3. Ninna Paulson. Fjórir ungir menn í Iowa City Drengir 5 ára og yngri — 1. eru sagðir aö hafa veikst skyndi- í Flundi Olson, 2. Bjarni Egilsson, lega eftir að hafa étið kjutmáltið 3. Eðvald Sigurjónsson. Vorvertíð fyrirtaksgóð á opin skip hér í suöurveiðistöðunum, í Garði og Leiru og Keflavík, á Hófust þá leikir og kapphlaup. færi mest og lóðir nokkuð. Sönni- Hér á eftir eru talin upp nöfn leiöis góöur afli í Höfnum og í þeirra barna, sem verölaun hlutu: Grindavík. —Þilskip hafa og afl- Stúlkur 5 ára og yngri: I. Lou- j að mikið vel frá þvi á krossmessu, ise Thordarson, 2. Thora Stefans- það er til hefir spurst; fiskur ó- þar þá fyrir honum lík konunnar,' alveg á kúpunni meö skotsár á höfðinu. Skrifað- ur miöi með rithönd bóndans fanst í húsinu. Meðal annars segir bónd- inn þar, að hann hafi myrt konu sína klukkan sjö um kveldið Einhver bin stærsta landsala.sem fram hefir fariö hér vestra, gerð- ist í vikunni sem leið, er fclag og Belgíumanna keypti eitt hundraö þar. Síðar sannaðist það, aö kjöt- ið hafði verið gegn sósað af ýms- Stúlkur 6—8 ára: Sigðrleif Sæ- mundsdottir, 2. Laufey Jóhanns- ætli að skjóta sjálfan sig klukkan atta. Yngri dóttir Krupps, fallbyssu- og sextíu þúsund ekrur af landi í Saskatchewn og gaf fyrir þær ná- lægt bálfa aöra miljón dollara. Ekki kvað félag þetta ætla að láta skemdvarnar - meðulum. Þessir son, 3. Sigurbjörg Jónsdóttir. menn átu sinn 1í hverjum staö, og! Drengir 6—8 ára: 1. Victor Sná af því sjá, að þetta er ekki Thördarson, 2. Kjartan Goodman, einsdæmi þar. 3. Kári Hannesson. ---------- I Stúlkur 9—12 ára: 1. Bella Smábærinn Buxton i Icnwa, þar j Thordarson, 2. Magdal. Jónsson, \ sem nær þvi eingöngu eiga aðsetur 3. Violet Fjeldsted. svertingjar, hefir eftir síðasta Drengir 9—12 ára: 1. Ragnar morðið, sem þar var framið rétt Thorbergsson, 2. Geir Einarsson, Revkjavik, 16. Júní 1906. Norskum kennurum er von á hingað í sumar, um 40 að töfu, á- samt fáeinum sænskum og dönsk- um, svo aö þeir verða um 50 alls á skipi, sem Thorefélagið leigir þeim og fer-kring um land. Er þeirra von hingaö um miðjan næsta mánuð. Þeir ferðast héð- an til Þingvalla og Geysis. Hall- dora Bjarnadóttir kenslukona, sem hér var viö barnaskólann fvrir nokkrum árum, veröur ein i för- inni; hún hefir kennarastöðu í Moss i Víkinni. Mannskaöasamskotin eru nú orðin full 10,600 kr. —ísafold. Reykjavík, 15. Mai 1906. Jóhanna Samsonárdóttir á Miö- húsum á Reykjanesi dó aðfaranótt 27, Marzmán. þ. á. Hún var fædd i Neðri-Raufsdal á Barðaströnd 2S. Marz 1868. Hún var ráöskona Odds héraðslæknis Jónssonar. — Banameinið var berklameináta i hryggnum. Hún var skörúleg. kona og trvgg. smiösins ríka, sem fyrir nokkru oar við staöar nema, heldur kaupa síöan dó i Essen á Þýzkalandi, er! aieira land hér vestra hve nær sem nú í þanti veginn aö giftast þýzk- Þv* þ)’^*r tækiíæri bjoðast. um hertoga, efnalitlum. Ekki er stúlka þessi jafn rik og eldri syst- nýlega, sýnt sig vera þann bæ i 3. Franklin Friðriksson. Bandaríkjunum, þar sem flest | Stúlkur 12—14 ára: 1. María morö hafa verið unnin, að tiltölu . Fjeldsted, 2. Louise Oliver, 3. eftir fólksfjalda, í næstliðin tvö ár. j Emma Jóhannson. Alls eru ibúarnir fjögur hundruð j Drengir 12—14 ára: 1. Vil- venjuvænn. Fyrirtaksvel hafa og tvö reknetaskip aflað, er sild^f- veiði stunda héðan . Merkisbóndi einn i Norður- Þingeyjarsýslu, Þórarinn Benja- minsson í Laxárdal í Þistilfiröi, andaöist í vor 2. Apríl. Nýtt gufuskip Wathneserfingja, Otto Wathne, er halda skyldi uppi 1 Thorberg hafi reynst j>ar bezti'. millilandaferöum og strandferð-1 Allir fara þeir nú til annara borga um austan lands og norðan alt lil til frekari verklegra æfinga. Skagafjaröar, beiö aldurtila i ann- | ari ferð sinni, í öndverðum þessum Jóh. G. Sigurðsson stúdent and- mánuði, meö þeim hætti, að hann'aðist úr tæringu á Landak. spit- var að reyna aö skriða fyrir hafís-1 alanum 20. þ. m. (f. 1. Feb.\ Reykjav. 26. Maí 1906. Ritsímaprófi liafa þeir nú lokið landarnir allir (4), er það stun uðu í Höfn. Höfum vér heyrt að þeir Gísli J. Ólafsson og Magnús Þaö nýmæli hefir nú nýlega ir hennar, en þó kvaö hún eiga til koinið fyrir, að miljónaeigandi rúmar tólf miljónir dollara. einn í borginni' Marinette* i Wis- y ----------- consin, og auöugastl maöurkm í „The Hamburg-American, Com- J 1)V* J’j<*> vjd t:* breytingu a skatta- pany“ heitir gufuskipafélag eitt löggjöfinni. Segir hann^ að rikis- _ _ . þýzkt, er mörg skip bcfir í förum mennirnir borgi ekki nalægt þvi J ar féálu, cn liðugt hálft annaö milli Norðurálfunnar og Vestur-1 nógu mikiö til opinberra þarfa, í hundrað særðust. Eigi er getiö heims. Félag þetta ætlar nú að ' samanburði við hina fátækari, og uni ag Englendingar hafi mist manns, og morðin fimtán á tveim- ur árum. Óeirðunum í Natal heldur enn áfram. Áttunda þessa mánaðar umkringdu Englendingar mikla sveit uppreistarmanna. Fimm | hundruð fjörutíu og sjö svertingj- vill láta leggja sérstakan tekju- skatt á alla, sem hafa yfir eitt þús- und dollara tekjur á ári. Sa.nkvæmt skýrslu bæjarstjórn- arinnar í Chicago út af rannsókn- og!um í kjötsölufarganinu, segir með- láta smiða hið stærsta gufuskip, sem nokkru sinni'hefir til verið. Á það að verða átta hundruö fet á lengd, og eins og nærri má geta, með öllum hinum dýrasta og vand- aöasta nýtízkuútbúnaði. Skip Cunarcllínunnar „Lusitania" og „Mauritania“ eru ekki nema sjö al annars aö nýlega hafi orðið hundruð og sextiu fet á lengd, j uppvíst, aö t. d. slátraðir alifuglar, hvort um sig. Varla mun þess sem geymdir hafa verið með með- langt að liíða aö eitthvert félagiö í ölum í sláturhúsunum i tiu til tólf hleypi af stokkunum þúsund feta ár, liafi síöan verið soðnir niður löngu milliferöaskipi. „Austri hinn og seldir auðtrúa kaupendum. mikli“ var ekki nema sex hundr- uö og niutíw fet á lengd og þótti á þeim tímum óviðráðanlegur sök- um stærðarinnar. * nokkurn mann. Símritað er frá Kronstadt 10. þ. ni„ að Rojestvensky sjóliðsfor- ingi Rússa hafi veriö sýknaður fvrir herdómi snemma í þessum Maöur hrapaöi fimtíu og fimin fet, er vann við brúarbvggingu á G. T. P. yfir Pine Creek, næstlið- inn laugardag. Hann meiddist ekki meira en svo, að liami gekk úr liði um öxlina, og maröist lít- ið eitt annars staöar. Um leið og hann datt, Jenti hann á einu brú- arbandinu og er það taliö aö hafa tekið af honum fallið aö nokkru leyti. hjálmur Jóhannsson, 2. Hannes Hannesson, 3. Jóliannes Olson. Stúlkur 14—16 ára: 1. Laufey Davíösson, 2. Karólína Thorgeirs- son, 3. Guðrún Pétursson. Drengir 14—16 ára : 1. Jörgen Magnússon, 2. Eggert Eggerts- son, Jón L. Júlíus. Skemtun fyrir börnin hélzt all- an daginn og fram á kveld, og e.ldra fólkið tók margt þátt i leikjum barnanna, eöa sat og hafi verið kominn þar á fyrir viku, horfði á, og naut ánægjunnar af _ en afleit veðrátta alt þangað til. að sjá jafn mörg glöö ung andlit, Nær hálfum mánuði fyrir kross- og þar báru fvrir sjónir, og hve messu var eins umhorfs á Eski- Pic-nic sunnudagsskóla Fvrsta lút. Socialistar i Warsaw á Póllandi mánuði, af ákærurn þeim, er born- hafa um þessar mundir gefið lit al" j ar voru á hann, ut af ósigrinum í mennar viðvaranir gegn samsæri, j orustunni miklu í Japanská haf- er þeir telja lögreglulið og her-; inu næstl. ár. En fjórir liðsfor- menn borgarinnar hafa gert til (ingjar, sem verið höfðu i Jiði hans þcss að ráöa af dögum Gyðinga og ! voru dauðadæmdir af herdómin- skömmu eftir hádegi voru flest Pólverja þá, er aðsetur eiga í um fyrir óheiöarlega framkomu í börnin komin á skemtistaðinn. safn- Elm aöar í Winnipeg fór fram i Párk næstliöinn mánudag. Snemma um morguninn kom helliskúr, svo þeir fjrstu lögðu ekki af stað þangað með börnin fvr en laust eftir klukkan 10. En innilega börnin skemtu sér á þess- um gleði degi, er sunnudagaskól- inn stendur fvrir. spöng, milli hennar og lands, fyrir Siglunes, en varð heldur nærri landi, hlevpti á blindsker þar með fullri ferö og sökk nær aö vörmti spori. Skipverjar björguöust á land á skips bátnum i blíðu veðri. Laust fyrir mánaðamótin hefir skift um tiöarfar viöast hvar um land, heldur fyrri þó jafnvel fyrir noröan, segir maður, sem lagöi á stað hingað suður landveg vikti1 lagsins. Eldinn bar svo brátt að fyrir hvitasunnu —Haíldór Briem ! að fólkið f.lýöi út i nærklæðum kennari. Hann segir, aö batinn j einum. Ekkert vita menn ttm upp- tök hans. Ritaö er úr Breiöcjal, að hús og vörur hafi verið vá- trvgt, sömuleiðis innanstokksmun- ir 'kaupfélagsstjórans, en svo lágt, að bann biöi mikinn skaða. 1882), mæta vel látinn og prýðis- vel gefinn maður. Reykjavík, 15. Júni 1906. Aðfaranóttina 20. f. m. brann verzlunarhús og vörur Kaupfélags Breiðdæla á Selnesi til kaldra kola einnig .mestalt innbú Björns R. Stefánssonar kaupfélagsstjóra, en nokkru af því varð þó bjargaö og sömuleiðis höftiðbókum kaupfé- Ur bænum. Þann 6. þ .m. voru Jþatt Elías firði og oft er á jólaföstu, sagir Dagfari 25. f. m., frost og fjúk og kuldar nær á hverjum degi: fjöll- in sem jökull og snjóskaflar alla leið niður aö sjó. Hafis het’ir aldrei oröið land- Manntjón heíir enn orðiö í ofsa- veðrinu 27. Apríl. Er talið vist, að þá liafi farist i Látraröst þil- , skipið „Kristján" eign Sæmundar fastur þetta skifti nema viö Horn kaupm. Halldórssonar í Stykkis- og inn með Ströndum; og fremur j hólmi. A því voru 11 manns flest- Jóhannsson og Yilborg Amunda-j lítiö vart orðið við hann austar en ir (9) úr Stykkishólmi og eru þar dóttir, bæöi frá Ilúsavik í Nýja það. Meira að segja haföi komið j 20 börn munaðarlaus eftir, aö þvi íslandi, gefin saman i hjónaband , hvalabátur fvrir Horn vestan af ! er skrifaö er þaðan, 26. f. mán. í Fyrstu lút. kirkju, af séra Jóni Bjarnasyni, Samkvæmt ný’ju bæjarlögunum runnu strætisvagnar um Winnipeg bæ í fyrsta sinni næstliöinn sunnu- dag. Með fyrstu vögnum, sem J.ögðu á stað klukkan 7 árdegis, var fátt fólk, því að þaö er komið upp í vana hjá Winnipeg-búum, gengið illa unclan ísafirði til Eyjafjaröar seint i f. ; Hafði sést til skipsins i veðrinu mán. nálægt Látrabjargi, en síöan hefir Skepnuhöld fremur voimm, eða' ekki til þess spurst, og eru menn horfum i vor um hrið. Fellir , því fulltrúa um, aö þaö hafi farist. hvergi, hvorki á sauöfé né stór- j Skortir þá litiö á luindrað manns, gripum. Hross týnt tölu á strjál- er oröiö hafa Ægi að herfangi hér ingi um Skagafjörð; en fellir þar ( við lancl á einum mánuði fAprílL hvergi. Lambadauði nokkuð niik-! mannskaöa- mánuðinum minnis- i.ll í Eyjafirði og Skagafirði; ær stæða. — l'jóðólfur. Matbjörg úr

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.