Lögberg - 23.08.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.08.1906, Blaðsíða 3
z LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23, AGÚST 1906 3 Fáið hæsta verð fyrir smjörið Með varfærni og WINDSOR SALTI batnar smjörið ákaf- lega mikið. Windsor SALT er alveg hreint, leysist fljótt upp og gerir smjörið að markaðsvöru í fremstu röð, l>rjú kvœöi eftir JÓN RUNÓLFSSON. 1. Einyrkinn. Jeg sötra vatn og boröa brauö, og bið fyrir ]?eim sem á mikinn auö, og finst þaö fallegt af mér. í>ótt krásir hann jeti og kneyfi bjór * og kviöurinn sje á honum stór, jeg ei til hans öfund ber. Á gullkerru fer hann geyst um fold; við gönguprik staulast jeg yfir mold, og veit þaö er tíföld töf. samt vona jeg, þótt jeg ei hafi það hátt og hokinn sje og feti smátt, jeg náö honum geti við Gröf. 2. MóSirin út viS sjóinn (syngur viö drenginn sinn). „t nótt er svo kalt og ömurlegt a’t. ll’jer barnið mitt blítt viö barm minn sé hlýtt. Geysar kolbikaö kaf, orgar kynja- fult haf við grandann í griö, í grenjandi hríö. Og illviðra-guöinn i úlfshami grá sig tevgir á tá yfir tindana há. —Og pabbi á sæ — en bí-bí í bæ jeg syng við minn svein i sorginni ein meðan brimveldið blátt rífst við blindhríöarmátt um fiskimanns fjör og fisléttan knör. Æ, sofðu nú barn mitt, á verði jeg verö meðan voði’ er á ferð og þótt sál nisti sverð. Hjer bý jeg í bæ við brimhljóð- iö æ, en láti' hann sitt líf, sje lif mitt þín hlíf. Heyri’ jeg hveimleiðan hvin, ,Ukan helreiðardyn, og svipir af sjá mjer sundvotir hjá— og hafið mjer opnast með brim sitt og böl, rjúka feigðardjúp föl, . sje jeg fööur á kjöl------ Lít í náö á’mín tár, guð himnanna ‘ hár! Lát stórsjóa stríð nú stöðvaö og hrið! Vertu hjálp hans og hlíf, hrif úr háska hans líf! þess bíð eg og — bíö uns birtir upp hríð. Æ,, sofðu nú, barn mitt, á veröi jeg verð meðan voði’ er á ferð og þótt sál nisti sverö.“ * * * Heyrði móöur orö sár guð hinm- anna hár, því stórsjóa-stríð er stöðvað og hríö; lcomnir sjómenn af sæ, nú er sól- skin í bæ, þvi að faðirinn fljóð sitt faðmar og jóö. Guð kærleikans vakir meö ilsól á arm yfir fiskimanns farm, yfir fátækt og harm. 3. Lindin. yv Ein flóir lind hjá lifs míns stig svo ljúf og hrein og sæt, hjá henni oft jeg sit og syng og sorgir gleymast læt; þvi álög beisk hún af mjer þvær og illra norna rún, og engin lind svo sætt und sól mjer svalar eins og hún. * ) Ei sjatnar hún er sólin hlær i sumars blárri hæð, og engin vetrar heift fær heft svo heita kærleiks æð, sem góörar sálar gæsku djúp, er girnist blessa alt, með degi hverjum dýpkar hún, já dýpkar þúsundfalt. Þú spyr mig, hvar hjá lífs mins leið sú lindin flóí tær. Hvar sje hið fagra furðu-land er farveg henni ljær. Kom, hjartans ljúfa lifið mitt, og lit i barm þjer inn, sem eg í djúpu augun þin, og upptök hennar finn. —ÓSinn. ------o------- Manstu? ('Sænsk saga.) Manstu það, er við sáumst i fyrsta sinni? Þig bar við sólheiðan himininn, þar sem þú stóðst á stóra steinin- um niðri i fjörunni. Hvítklædd varstu og á kjólnum þinum sást ekki blettur eða hrukka. Þú skygð- ir yfír þig með hvitu sólhlifinni til þess aö forðast geislaflóöið, sem streymdi alt umhverfis þig og tindraði i báru-úðanum kring um steininn. Berfættur drenghnokki var að busU í bárusvalinu, sem náði honum i mjóalegg. Var hann að leika sér með smábát, er hann hafði taug á og reyndi til aö ýta undan landi. Gulu lokkunum hans skýldi hárauð silkihúfa en hvítklæddur var hann að öðru leyti eins og þú. Hann hló og liróp- aði hátt og snjalt og réð sér ekki fyrir kæti. Eg gat ekki séð fram- an í þig þvi skuggann af sólhlif- inni bar á andlitið. Ekki heyrði eg heldur málróminn glögt því þú talaöir lágt við Aitla drengmn. Á meöan þið voruð þarna að leika ykkur stóð eg álengdar og horfði á. iMér fanst eitthvert að- dráttarafl í þessari sjón, sem þarna bar fyrir augu mér.og hefði cg verið málari mundi eg ekki hafa slept jafngóðu tækifæri til þess aö auðga listasafn mitt. A’t umhverfis var líf og ljós, sól og sumar, og drenghnokkinn var ynd- islegra barn ásýndum en eg hafði nokkru sinni áður séð. En innan um þessa sumargleði og sólarljóma fann eg ósjálfratt ti.1 þess aö yfir þér hvíldi einhver hátiðleg alvörugefni. í>að var eins og skuggar væru samhliða sólar- ljósinu. Eg vissi ekki hvers vegna þetta var þannig eða hver ástæðan var fyrir þvi. Eg held eg hafi dregið það af því hvernig þú barst þig til, af þ.ví hvað hljóðlega þú talaðir, hvernig þú hélzt höfðinu, og af því að þú ekki hlóst með baðst velvirðingar á því að dreng- litla drengnum þegar hann var að | urinn hefði verið að ónáða mig. reka upp skellihlátrana. Eg sagði aí það væri óþarfi að Þegar leikurinn var á enda 'vera að afsaka það, mér þætti hljóp drengurinn á burt og lét á'mjög gaman að börnum og sér- sig skóna sína. Þú Iioppaðir stein ! staklega hefði mér fallið Hinrik af steini ti.1 lands, jafn alvarleg og litli vel í geð frá þvi íyrsta. Eg hátíðleg og áöur. Þegar þú varst 1 sá snöggvast bregða fyrir gleði- komin alla leið tókst þú í hendina! leiftri í augum þinum, alvarlegu, á drengnum og sagðir: „Nú, mi, kútur minn! I dökkgráu augunum. Þú klappað- Eigum ’ ir innilega á kollinn á drengnum við nú að koma og borða miðdags- verðinn ?“ Um leið snerir þú þér við og og það leyndi sér ekki, hvað heita móðurást þú barst til hans. Og þegar hann lagði litlu hand.legg- varðst mín vör. Augu okkar mætt- ina utan um háls þér kystir þú ust, og nú sá eg að andlit móður- innar var jafn yndislegt ásýndum hann, hvern kossinn á fætur öðr- um, á heitar, blóðrjóðar kinnarn- og barnsins. Andlitsdrættirnir ar. Það var mér vottur um, að þú hreinir og skýrir en úr augunum j gazt elskað eins innilega eins og tindraði ekki sama lífsg.leðin og úr þú gazt syrgt einlæglega augttm drengsins. Yfir þeim hvíldi sorgarsvipur og í kring um munninn voru alvörugefnir drætt- ir, eins og er á öllum þeim, sem orðið hafa fyrir miklu mótlæti. Og þó varst þú enn ung, svo ung, að mörg kona á þeim aldri er enn í Keimi unaðsdrauma sinna. Þú gekst þétt fram hjá mér á þröngu strandgötunni og litli CANADA NORÐYESTURLANDIÐ REGLUR VIÐ LAN'DTÖKU. Af öllum sectlonum metS Jafnrl tölu, sem tllheyra sambandsstjörnlanl, t Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjöiskylduhöful og karlmenn 18 Ara eSa eldrl, tekiS sér 160 ekrur fyrlr helmilisréttarland. ÞaS er aS segja, sé landiS ekki aSur tekiS, eSa sett tll siöu af stjóminnl til viSartekju eSa einhvers annars. IN’NRITUN. Menn mega skrifa sig fyrir landtnu a þelrrl landskrifstofu, sem nsMt Mggur iandinu, sem tekiC er. MeS Ieyil lnnanrlklsráSherrans, eSa lnnflutn- inga umboSsmannslns 1 Winnlpeg, eöa næsta Domlnlon landsumboSsmannsk geta menn geflS öSrum umboB til þess aS skrlfa slg fyrlr landi. Innritunar- gJaidlS er 810.00. HEIMILISRÉTTAR-SKVLDUR. Manstu það, að næstu vikurnar já eftir vorum við saman næstum jþvi daglega? Við fylgdumst að út i skóg; gengum saman með fram sjávarströndinni; sigldum út á íjörð eða þá eg reri með þig yfir spegilsléttan sjóflötinn út á ein- hvern* hólmann,skamt undan landi. drengurinn lét dæluna ganga eins \ dvöldum við sv0 ; fáeinar og börnum er títt. Eg hliðraði til. klukkustundir 0g annað hvort töl- fyrir þér svo þú kæmist fram hjá | uSum vis þ4 saman um hitt og og tók ofan hattinn um leið. Þú ( þetta eSa eg las fyrir þig i bók eða leizt á mig, hálf undrandi, eins og j yis lékum okkur vis Hinrik litla. þér fyndist þú kannast við mig, eða Hann yar ætís meS okkur< Þú hefðir séð mig áöur. Svo hneigð- | yildir aldrei missa sjónBr af hon- ir þú höfuðið, lítið eitt og litli1 hnokkinn leit gletnislega til mín um og þó hann væri að leika sér við önnúr börn varst þú ætíð þar á næstu grösum. Að eins fáein ó- gleymanleg tunglskins-kveld, þeg- ar of seint var fyrir hann að fara | út og verða okkur samferða, og upp eins hátt og hann gat til þess hann yar sofnaður j htia ' ' Eg heilsaði honum Iíka og hann svaraði því. Svo leit hann aftur einu sinni eða tvisvar, veifaði til hendinni ogf hélt bátnum sínum o að sýna mér hann. Eg veifaði til hans hendinni og snéri hann sér þá að móður sinni og sagði: „Sko, mamma! Maðurinn er að hcilsa okkur!“ En þú hvorki veifaðir hendinni til mín né lézt eins og þú sæir ó- kunnuga manninn þarna á strand- götunni. rummu sínu, gat eg fengið þig til að koma eina saman með mér út í bátinn. En þá töluðum við lítið saman. Eg lét bátinn síga hægt áfram, og ým- ist tók eg, hægt og hægt, nokkur árartog, eða hé.lt árunum upp úr og lét hann liggja grafkyrran. Breið tunglsgeisla-bönd sveipuðu lognkyrran sæflötinn. Hver minsta hæð og ,laut á landi sást Það leið ekki á löngu þangað til ’glögg.lega í hvíta.dulartulla mána- eg var búinn að spvrja mig fyrir ' skininu, en greniskógurinn á bak um liver þú værir. Þú varst búin1^8 blast' við> dimmt'r drau^ aö vera nalægt þvi i halfan manuð yis þessa kvddróðra. Þarna á baðstaðnum þarna á austur- vorum við tv0 ein, aðskilin frá öll- ströndinni áður en eg kom þang-jum .lifandi verum. Eg gat ekki að. Þú hafðir gifzt mjög ung haft augun af þér þar sem þú manni, sem þú unnir heitt. En þú sazt. í tunglsljósinu sýndist mér ,,, . , . , . v . . , * |þú enn fölari en þú áttir vanda til, fekst ekki lengi aö njota sælunnar|i .. . ,. ö jog sorgarblærinn yfir augunum af sambúðinni við hann. Að eins £nn skarpari að þrem vikum liðnum frá því að j iJegar þú sazt þarna þögul í þið voruð saman gefin varst þú bátnum var eg að brjóta hugann orðin ekkja. Nú varst þú einstæð-jum þaö hvort þú si og æ mundir ingur. Litli drengurinn þinn, sem eingöngu lifa i heimi endurminn- .... , „ inganna. Með hverjum deginum nu var orðmn fjogra ara. gamall ; • ° ° , virtist mer þu verða glaðari í var eina yndið þitt. Þú varst ekki hragði) yngjast og rósirnar fara rik en þó efnalega sjálfstæð. Alt ’ fjölgandi á vöngunum. Mér virt- líf þitt virtist nú að eins helgað ist eins og vera aö mýkjast úr al- Þú varst fálát! vörugefnu dráttunum kring um munninn og smátt og smátt breytt- ust þeir i barnslegt sakleysisbros. í augunum brá einstöku sinnum Samkvæmt nógildandl lögum, verSa landnemar aS uppfylla heimllto- réttar-skyldur sinar ð. einhvern af þelm vegum, sem fram eru teknlr t eft- lrfylgjandi töluliSum, nefnilega: t.—A8 böa & landlnu og yrkja þaB aS minsta kosti t sex mánuSI hverju ári t þrjú ár. í.—Ef faSir (eSa mðSlr, ef faBlrinn er látinn) elnhverrar persónu, sens heflr rétt til aS skrlfa sig fyrlr heimllisréttarlandi, býT t bújörS t nágrennl viS landlS, sem þvdlik persóna heflr skrlfaS sig fyrlr sem heimllisréttar- landl, þi getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, aS þvl er &bú8 A landlnu snertir &Sur en afsalsbréf er veitt fyrlr því, & þann h&tt aS hafa heimili hjá fööur slnum eSa móBur. 8.—Ef landnemi heflr fenglS afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-böJðrS sinHl eöa sklrteini fyrir aS afsalsbréflS verSi geflS út, er sé undlrritaS I samræml viS fyrirmæli Dominlon laganna, og heflr skrifaS sig fyrir siSart heimilisréttar-bújörð, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvf er snertlr &bú8 & landlnu (slSari helmiIisréttar-bújörSinini) &Sur en afsala- bréf sé geflS út, & þann h&tt aS búa & fyrri heimllisréttar-JörSinnl, ef slSarl heimilisréttar-JörSin er I n&nd viS fyrrl heimilisréttar-JörSina. 4.—Ef landnemlnn býr aS staSaldri & búJörS, sem hann heflr keypt, teklS I erfölr o. s. frv.) I nánd vlS helmilisréttarland þaS, er hann heflr skrlfaS slg fyrir, þá getur hann fullnægt íyrlrmælum laganna, aS þvl m ábúS & heimllisréttar-Jöröinni snertir, & þann h&tt aS búa & téöri elgnar- JörS sinni (keyptu landl o. s. frv.). BEIÐXI UM EIGNARBRÉF. ætti aB vera gerS strax eftlr aS þrjú &rin eru liBin, annaS hvort hj& næstai umboSsmanni eSa hj& Inspector, sem sendur er til þess aS skoSa hvaS fl landinu heflr veriS unniS. Sex mánuSum &Sur verSur maSur þð aB hafa kunngert Domlnlon lands umboSsmannlnum 1 Otttawa þaS, aS hann sstll sér aB biSJa um eignarréttinn. LEIÐBEININGAR. i Nýkomnir lnnflytjendur f& & lnnflytjenda-skrifstofunnl f Winnlpeg, og C öllum Domlnion landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, leiSbeinlngar um þaS hvar lönd eru ótekln, og allir, sem & þessum skrlf- stofum vinna velta innflytjendum, kostnaBarlaust, leiSbeinlngar og hj&lp tll þess aS n& I lönd sem þeim eru geBfeld; enn fremur allar upplýslngar vl8- vlkjandl tlmbur, kola og n&ma lögum. Allar sltkar regluger81r geta þeir fengiB þar geflns; einnig geta nrenn fengiS reglugerSina um stjórnarlönd innan J&rnbrautarbeltlsins I Brltish Columbia, meS þvl aS snúa sér bréfleg» til rltara lnnanrlkisdeildarinnar f Ottawa, innflytJenda-umboSsmannslns I Winnlpeg, eSa til elnhverra af Ðomtnion lands umboSsmönnunum I ManJ- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minlster of the Interior. jþú vissir af því eða þú skildir í því. Hún vaknaðt l brjósti þínu, Beatrice, það er ekki til neins fyr- ■ ir þig að bera á móti því. En þeg- jar sá dagur kom, að þú varst liennar vör, virtist þér þetta hin mesta ógæfa, í stað þess að heilsa henni með fögnuði, ein,s og endur- fæðingu til nvrrar, bjartrar og gæfusamrar framtíðar. drengnum þínum, og sneiddir hjá öllum glaumi lifs- ins. Eg gat ve,l sett mig í spor þín, — skilið hversu ástin þin hefði varst jafnvel farin að hlæja dálítiö vcrið einlæg og heit og hve sorgin einstöku sinnum. En eftir á var Einlæ°-- jafnan eins °S Þ'& iðraði þess. ° H.láturinn endaöi með þungu and- fyrir eins og gleöileiftri. Og þú þin væri þung og bitur. lega hluttekningu vakti hún hjá varpi. Þú þrýstir vörunum fast mér þessi þunga sorg, er þú hafð- !aftur og bláu, mildu augun þín ir ratað í. Manstu eftir fyrsta samtalinu okkar? Það var hann litli Hinrik þinn, sem kom því samtali á stað. Hann hafði þekt mig í næsta skifti sem eg varð á vegi ykkar og fór huldust sorgarmóðu. Og ætíð þeg- ar þér liaföi oröið það á að hlæja og augu okkar höfðu mæzt, hafð- irðu þig skjótlega á burtu. Eg gat þá ætíð séö það á þér eftir á aö þú hafðir tárast. Hve nær eg fyrst fór að fella v • , , til þin ástarhug get eg ekki sagt. að tala við mig svo kunnuglega og ■ — /, , , y. . f . • . e. & & & (jrra þvi eg sa þlg , fvrsta sinm alúðlega að við vorum á fáeinum j fanst mér eins og eg hefði alt af augnablikum orðnir mestu mátar. jþekt þig. Og eins 0g ást mín til Svo kallaöi hann til þín þar sem (þín hafði ekkert upphaf hefir hún þú hafðir tekið þér sæti skamt frá. ! heldur engan endir. Hún, er þin Tr , , , 'órjúfanleg eign um tíma og eilífð. Hann hljop til þin og eg gekk a. \ ° ,b., . ,, & , J 1 : 666 | Ástin í hriosti þinu vaknaði eftir honum. Þegar þú hei.lsaðir sm4tt og smátt. Hún vaknaði og mér brostir þú vingjarnlega og þroskaðist, stig af stigi, án þess Manstu um kveldið í bátnum þegar eg sagði þér hversu heitt eg elskaði þig? Manstu hve innilega eg bað þig um að lofa mér að ann- ast framtíð þína og brevta henni í hamingju og farsæld okkur báðum til handa? Föl hafði mér sýnst þú vera áður en eg vakti máls á þessu, en þegar eg var búinn að því varð þó andlit þitt enn fölara. Það varð nábleikt i stað þess að rauðar ástarósir hefðu átt að springa út á kinnum þínum. Fyrst svaraðir þú engu, en mér virtist eins og eg heyrði hjartað þitt slá hart og títt í brjósti þínu. Eg bað eins og sá einn getur beðið sem ekki eingöngu er að biðja sjálfum sér lífs heldur og þeim sem hann ann og elskar umfram alt annað, því eg óskaði þess eins að ást min til þin yrði þér ný lífsins ,lind. Þegar eg þagnaði.af þeirri ástæðu að mig þraut orð til þess að lýsa frekara tilfinningum mínum, þá sagðir þú í hálfum hljóðum með titrandi röddu: „Aldrei, aldrei! Eg hefi elskað einu sinni. Þegar dauðinn svifti mig ástvini mínum hét eg sjálfri mér því að eg aldrei skvldi öðrum bindast. Og foðurlausa drengn-' um mínum hét eg að helga alt líf mitt, honum einum, lifa fyrir hann, ■vera honum faðir og móðir og láta aldrei nokkurn hlut komast upp á milli okkar. Þess vegna er þetta ómögulegt." Þú þagnaðir og huldir andlit þitt með báðutn höndum. (TFramh.) Dánarfregn. Árið 1906, 9. Ágúst, þóknaðist algóðum guði að burtkalla okkar ástkæru móður, Unu Stefánsdótt- ur. — Hún var fædd 21. Janúar 1827 að Söndum i Húnavatnssýslu á Islandi, hvar hún ólzt upp með foreldrum sínum, Stefáni Jónssyni og Önnu Einarsdóttur, þar til árið 1863, þann 17. Júní, að hún giftist Oddleifi Sigurðssyni; með honum var hún í hjónabandi í 14 ár, og eignuðust þau 4 börn. Eru tvö þeirra á lífi, en tvö dáin. Þau lijón bjuggu heima á íslandi í 11 ár, og meiri hluta þeirra ára í Húnavatnssýslu. Árið 1874 fluttu þau hingað vestur um haf og dvöldu fyrsta veturinn, sem þau voru í þessu landi, í Ontario. Ári síðar, 1875, fluttu þau frá Ontario og til Nýja Islands. Þar misti hún mann sinn eftir eins og hálfs árs verutima, úr svo nefndri „svörtu bólu“, sem þar geisaði þá um ný- lenduna og mörgum Canada- mönnum mun minnisstæð. Stóð þá Una sál. ein saman 'uppi með tvö börn sín í æsku; réði hún þá af að flytja hingað til Winnipeg, til að fá sér vinnu til framfærslu börn um sínum, því þau bar hún fyrir brjósti svo heitt og innilega sem nokkur móöir gat gert. En árið 1884, 5- Febr., giftist dóttir hennar Ingibjörg Oddleifson Mr. Ara Johnson, og búsettu þau sig á Point Douglas, að 84 Grace st. Fór hún þá til þeirra og var hjá þeim þar til hún lézt þann 9. þ.m., eins og að framan er um getið. Lík hennar var flutt þann 10. þ. m. ofan að Iiaga í Nýja íslandi, þar sem Gestur Oddleifsson, son- ur þeirrar látnu, lifir með familíu sinni. og hvílir hún þar í grafreit tengdaforeldra hans og barna. Alt. sem að þessari útför laut, lét tengdasonur hennar og börn ekki á vanta að væri sem virðing- arverðast liinni látnu til handa.eins og hún hafði ,lika verðskuldað í l/f- anda lífi. Þau sakna því missi hennar sárt. Blessuð sé minning hennar Mr. og Mrs. Johnson 84 Grace st. G. Oddleifsson, S. Oddleifsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.